„Elliðaey (gönguferð)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
Um það bil fyrir miðri flánni er kór, sem kallaður er '''Lundakór'''.  Þar var báturinn, sem sótti lundann, alltaf afgreiddur áður fyrr, og hefur kórinn sennnilega fengið nafn af því.  Nú er þessi staður ekki notaður nema um fjöru, enda er um flóð mjög gott að afgreiða bát norður á nefinu og mun styttri burður, ef um flutning er að ræða. Af nefinu er haldið upp í rétt, þar sem leiðinni er skipt, hvort sem borið er upp eða niður, og hefur svo verið í langan tíma.  Áður en réttin var flutt, en það mun hafa verið um 1925, var þessi staður kallaður '''Skarð'''.  Réttin var áður við '''Suður-Búr''', en vetrarsjórinn jafnaði hana vanalega við jörðu.
Um það bil fyrir miðri flánni er kór, sem kallaður er '''Lundakór'''.  Þar var báturinn, sem sótti lundann, alltaf afgreiddur áður fyrr, og hefur kórinn sennnilega fengið nafn af því.  Nú er þessi staður ekki notaður nema um fjöru, enda er um flóð mjög gott að afgreiða bát norður á nefinu og mun styttri burður, ef um flutning er að ræða. Af nefinu er haldið upp í rétt, þar sem leiðinni er skipt, hvort sem borið er upp eða niður, og hefur svo verið í langan tíma.  Áður en réttin var flutt, en það mun hafa verið um 1925, var þessi staður kallaður '''Skarð'''.  Réttin var áður við '''Suður-Búr''', en vetrarsjórinn jafnaði hana vanalega við jörðu.


[[Mynd:Ellidaey_austurfla.JPG|thumb|350px|Uppgangan að austan í Elliðaey.  Trillan Lubba bíður út á höfninni eftir mannskapnum.  Vinstra megin við Lubbuna er '''Hleinin'''.  Skáhallandi kletturinn sem einnig sést heita '''Norður-Búr'''.  Í hamrinum aftan við Lubbuna er '''Teistuhellir'''.
[[Mynd:Ellidaey_austurfla.JPG|thumb|250px|Uppgangan að austan í Elliðaey.  Trillan Lubba bíður út á höfninni eftir mannskapnum.  Vinstra megin við Lubbuna er '''Hleinin'''.  Skáhallandi kletturinn sem einnig sést heita '''Norður-Búr'''.  Í hamrinum aftan við Lubbuna er '''Teistuhellir'''.
''Mynd Ívar Atlason - ágúst 1986'']]
''Mynd Ívar Atlason - ágúst 1986'']]
[[Mynd:Austurflá.jpg|thumb|350px|Uppgangan að austan í Elliðaey séð frá '''Norður-Búrum'''.   
[[Mynd:Austurflá.jpg|thumb|250px|Uppgangan að austan í Elliðaey séð frá '''Norður-Búrum'''.   
''Mynd Ívar Atlason - júní 2004'']]
''Mynd Ívar Atlason - júní 2004'']]


Þá er að ganga sólarsinnis með brúnum.  Þegar komið er um 80 metra suður af réttinni, myndast dálítið nef.  Þar er '''Norður-staðurinn''' á hamrinum, áttin rétt austan við Bjarnarey.  Þetta var mjög góður staður, áður en réttin var flutt.  Áfram er haldið.  Uppi af miðri '''Austururð''' er stór steinn, sem er laus við bergið að ofanverðu, en hefur aðeins setu að neðan, svo að maður skilur ekki, að hann skuli ekki hafa hrapað niður.  Þessi staður er nefndur '''„Við körtuna“'''.  Áttin er suðaustankaldi.
Þá er að ganga sólarsinnis með brúnum.  Þegar komið er um 80 metra suður af réttinni, myndast dálítið nef.  Þar er '''Norður-staðurinn''' á hamrinum, áttin rétt austan við Bjarnarey.  Þetta var mjög góður staður, áður en réttin var flutt.  Áfram er haldið.  Uppi af miðri '''Austururð''' er stór steinn, sem er laus við bergið að ofanverðu, en hefur aðeins setu að neðan, svo að maður skilur ekki, að hann skuli ekki hafa hrapað niður.  Þessi staður er nefndur '''„Við körtuna“'''.  Áttin er suðaustankaldi.


[[Mynd:Skribbík.jpg|thumb|350px|'''Við Kötuna''' Þessi lundaveiðistaður er oftast kallaður '''Skribbík'''
[[Mynd:Skribbík.jpg|thumb|250px|'''Við Kötuna''' Þessi lundaveiðistaður er oftast kallaður '''Skribbík'''
''Mynd Ívar Atlason - júlí 2007]]
''Mynd Ívar Atlason - júlí 2007]]


Lína 30: Lína 30:


Í Langahrygg, uppi af syðstu brún Réttarhamars, var oft setið.  Þar voru útbúnar setur,og voru þar vanalega þrír menn, hver uppi af öðrum.  Aldrei var mikil veiði á þessum stað.  Áttin suðaustangola.
Í Langahrygg, uppi af syðstu brún Réttarhamars, var oft setið.  Þar voru útbúnar setur,og voru þar vanalega þrír menn, hver uppi af öðrum.  Aldrei var mikil veiði á þessum stað.  Áttin suðaustangola.
[[Mynd:Norður_Búr.jpg|thumb|350px|'''Norður -Búr'''
[[Mynd:Norður_Búr.jpg|thumb|250px|'''Norður -Búr'''
''Mynd Ívar Atlason - júlí 2007'']]
''Mynd Ívar Atlason - júlí 2007'']]


Lína 37: Lína 37:


Frá efri staðnum á '''Suður-Búrum''' halla móbergslögin til suðurs alla leið niður í sjó.  Neðst er mikil flá, sem heitir '''Búraflá'''.  Þar fyrir ofan er nokkuð stórt lón, sem heitir '''Búralón''', og er í því bæði flóð og fjara.  Að ofan er urð, sem heitir '''Vatnsurð''', og að vestan er smápallur, þar sem vatn seytlar.  Er svo aðeins á þessum eina stað á eynni, en gallinn er sá, að vatnið er mjög salt.
Frá efri staðnum á '''Suður-Búrum''' halla móbergslögin til suðurs alla leið niður í sjó.  Neðst er mikil flá, sem heitir '''Búraflá'''.  Þar fyrir ofan er nokkuð stórt lón, sem heitir '''Búralón''', og er í því bæði flóð og fjara.  Að ofan er urð, sem heitir '''Vatnsurð''', og að vestan er smápallur, þar sem vatn seytlar.  Er svo aðeins á þessum eina stað á eynni, en gallinn er sá, að vatnið er mjög salt.
[[Mynd:Búralón.jpg|thumb|350px|'''Búralón'''
[[Mynd:Búralón.jpg|thumb|250px|'''Búralón'''
''Mynd Ívar Atlason - júlí 2007'']]
''Mynd Ívar Atlason - júlí 2007'']]


308

breytingar

Leiðsagnarval