„Elliðaey (gönguferð)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 137: Lína 137:
Það er víst rétt að ég láti í ljós hug minn á Ellireyjarnafninu.  Ég held að það sé framburðarheiti á '''Erlendsey''' og það sé hennar rétta nafn.  Rök mín fyrir þessu eru þau, að heima í Eyjum, - hvort það hefur verið víðar veit ég ekki, - var sá maður, sem '''Erlendur'''hét, alltaf í framburði kallaður '''Ellindur'''.  Sama var um þá eða þann sem var '''Erlendsson''', - hann var alltaf sagður '''Ellindsson'''.
Það er víst rétt að ég láti í ljós hug minn á Ellireyjarnafninu.  Ég held að það sé framburðarheiti á '''Erlendsey''' og það sé hennar rétta nafn.  Rök mín fyrir þessu eru þau, að heima í Eyjum, - hvort það hefur verið víðar veit ég ekki, - var sá maður, sem '''Erlendur'''hét, alltaf í framburði kallaður '''Ellindur'''.  Sama var um þá eða þann sem var '''Erlendsson''', - hann var alltaf sagður '''Ellindsson'''.


Í '''Víkinni''' norðan undir '''Stórhöfða''', rétt ofan við sjó, eru tóttleifar, sem heita '''Erlendarkrær.  Þær eru sennilega frá þeim tíma er útræði var úr '''Víkinni'''.  Í framburði eru þær kallaðar '''Ellindakrær'''.
Í '''Víkinni''' norðan undir '''Stórhöfða''', rétt ofan við sjó, eru tóttleifar, sem heita '''Erlendarkrær'''.  Þær eru sennilega frá þeim tíma er útræði var úr '''Víkinni'''.  Í framburði eru þær kallaðar '''Ellindakrær'''.
 
Þetta eru helstu rök mín fyrir '''Ellireyjarnafninu''', enda ekki ósennilegt að hún heiti mannsnafni eins og eyjan rétt sunnan við hana, '''Bjarnarey'''.
 
Að eyjan heiti '''Elliðaey''', held ég að ekki komi til greina, vegna þess þá hefði hún alltaf verið kölluð því nafni, sem er svo gott í framburði.
 
Það að eyjan líkist skipi vestan úr sjó finnst mér ekki nein rök vegna þess að sjófarendur í gamla daga  komu að landi austan frá, samanber '''Ingólf Arnarson''', sem nam land við '''Ingólfshöfða'''.
 
Séra '''Brynjólfur Jónsson''' var prestur að '''Ofanleiti''' árin 1858-1884.  Hann skrifaði sóknarlýsingu Vestmannaeyja 1873, sem Hið íslenska fræðafélag gaf út árið 1918.  hann kallar eyna í riti sínu '''Ellirey'''. og sýnir það best að það hefur verið daglegt mál í Eyjum á þeim tíma.
308

breytingar

Leiðsagnarval