„Elliðaey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.300 bætum bætt við ,  27. desember 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 112: Lína 112:
Þá förum við frá gamla kofanum norður í götu og komum að mikilli brekku, sem heitir '''Siggafles'''.  Nær hún alla leið frá '''Hábarði''' að vestan og niður að '''Rétt''' að austan.  Að norðan er bergið nokkuð mikið gróið, og þar er mesta fýlabyggð í eynni.  Vestast er lítil tó, og í berginu neðan við hana er kór, sem heitir '''Strákakór'''.  Nokkuð ofarlega, neðan við fýlabyggðina, er svartfuglabæli, sem kallast '''Siggaflesbæli'''.  Eru þar um 100 egg.  Fyrir miðju flesinu á brúninni er jaðar eða hryggur, sem er of þéttsetinn fugli.  Þar undir bríkinni er seta, og þarf áttin að vera norðankaldi.  En ofan við bríkina, undir jaðri, er seta, og þar þarf áttin að vera suðaustlæg.  Í þessum stöðum veiðist aldrei mikið.  Í brúninni ofan við réttina er bringur, sem setið er undir. Það er kallað '''Undir jaðrinum'''.  Þarna veiðist oft sæmilega.  Áttin er suðaustankaldi.  Uppi af Norðurstaðnum á '''Austurhamrinum''', aðeins til suðurs, er bringur.  Þar er smáhellir, og er vatn neðst í honum.  Hann heitir '''Vatnshellir'''.
Þá förum við frá gamla kofanum norður í götu og komum að mikilli brekku, sem heitir '''Siggafles'''.  Nær hún alla leið frá '''Hábarði''' að vestan og niður að '''Rétt''' að austan.  Að norðan er bergið nokkuð mikið gróið, og þar er mesta fýlabyggð í eynni.  Vestast er lítil tó, og í berginu neðan við hana er kór, sem heitir '''Strákakór'''.  Nokkuð ofarlega, neðan við fýlabyggðina, er svartfuglabæli, sem kallast '''Siggaflesbæli'''.  Eru þar um 100 egg.  Fyrir miðju flesinu á brúninni er jaðar eða hryggur, sem er of þéttsetinn fugli.  Þar undir bríkinni er seta, og þarf áttin að vera norðankaldi.  En ofan við bríkina, undir jaðri, er seta, og þar þarf áttin að vera suðaustlæg.  Í þessum stöðum veiðist aldrei mikið.  Í brúninni ofan við réttina er bringur, sem setið er undir. Það er kallað '''Undir jaðrinum'''.  Þarna veiðist oft sæmilega.  Áttin er suðaustankaldi.  Uppi af Norðurstaðnum á '''Austurhamrinum''', aðeins til suðurs, er bringur.  Þar er smáhellir, og er vatn neðst í honum.  Hann heitir '''Vatnshellir'''.


Þess skal getið, að allar brekkur í eynni eru heimkynni lundans.  Í þeim er mjög mikil lundabyggð og mikið af fugli og alla tíð vett þar.  Ekki eru neinar sérstakar setur í brekkunum, heldur tylla menn sér niður, þar sem þeim líst best á.  Þessir staðir eru mikið notaðir af byrjendum.


Nú erum við aftur komnir í '''Réttina''' og um leið búnir að fara hringinn.  Þá er að fara niður '''Flána'''.  Við förum í bátinn norður á nefi og höldum norður með.  örum strax fram hjá flá, sem heitir '''Nautaflá'''.  Þar munu nautin hafa verið tekin upp í gamla daga, þegar þau höfðu sumarbeit í eynni.  Svo er önnur flá nyrst, sem nær lengra út.  Hún heitir '''Stampaflá'''.  Uppi af heni er sléttur pallur, sem nefnist '''Stampar'''.  Norðan í þeim er ein uppgangan.  Rétt vestar er skúti, sem heitir '''Stampahellir'''.  Upp í hann er farið frá sjó.  Eru þar nokkrir svartfuglar.  Síðan er haldið vestur með.  Þegar komið er móts við '''Hábarð''', er sker stutt frá landi, og heitir '''Látrar'''.  Þá er haldið heim.
Jarðir þær, sem ítök áttu í Ellirey, voru 16, svonefnd niðurgirðing fjórar jarðir.  Þessar jarðir voru:
Garðurinn,
Miðhús,
Gjábakki,
Hof          = 4 jarðir
Presthús      2 jarðir


==Úr örnefnaskrá [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]]==
==Úr örnefnaskrá [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]]==
308

breytingar

Leiðsagnarval