„Einar Halldórsson (Sandprýði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
Einar var sjómaður og meðeigandi að vélbátnum [[Ísland]]i. Hann var talinn aðgætinn og traustur maður. Einar lést í [[Vestmannaeyjahöfn|höfninni]] ásamt áhöfninni á Íslandi. Voru þeir að reyna bjarga bátnum úr aftakaveðri sem herjaði á óvarða höfnina. Öll áhöfnin drukknaði þennan örlagaríkadag, 10. janúar 1912, og voru þeir jarðsettir 19. janúar.
Einar var sjómaður og meðeigandi að vélbátnum [[Ísland]]i. Hann var talinn aðgætinn og traustur maður. Einar lést í [[Vestmannaeyjahöfn|höfninni]] ásamt áhöfninni á Íslandi. Voru þeir að reyna bjarga bátnum úr aftakaveðri sem herjaði á óvarða höfnina. Öll áhöfnin drukknaði þennan örlagaríkadag, 10. janúar 1912, og voru þeir jarðsettir 19. janúar.


Sonur Einars, [[Gunnar Einarsson|Gunnar]], drukknaði einnig. Það var með [[Mínerva|Mínervu]] 15 árum seinna.
Sonur Einars, [[Gunnar Einarsson (Sandprýði)|Gunnar Ármann Einarsson]], drukknaði einnig. Það var með [[Mínerva|Mínervu]] 15 árum seinna.





Núverandi breyting frá og með 11. mars 2016 kl. 16:38

Einar

Einar Halldórsson var fæddur 25. október 1866 og lést 10. janúar 1912, 45 ára að aldri. Hann bjó að Sandprýði.

Einar var sjómaður og meðeigandi að vélbátnum Íslandi. Hann var talinn aðgætinn og traustur maður. Einar lést í höfninni ásamt áhöfninni á Íslandi. Voru þeir að reyna bjarga bátnum úr aftakaveðri sem herjaði á óvarða höfnina. Öll áhöfnin drukknaði þennan örlagaríkadag, 10. janúar 1912, og voru þeir jarðsettir 19. janúar.

Sonur Einars, Gunnar Ármann Einarsson, drukknaði einnig. Það var með Mínervu 15 árum seinna.



Heimildir

  • Jón Sigurðsson. Þegar mb. Farsæll og mb. Ísland fórust. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1960. 9. árgangur.