Gunnar Einarsson (Sandprýði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Gunnar situr á þessari mynd.

Gunnar Einarsson, Sandprýði, fæddist í Vestmannaeyjum 31. júlí 1902. Foreldrar hans voru Einar Halldórsson og Helga Guðmundsdóttir. Einar hóf formennsku árið 1925 á Garðari III.

Gunnar drukknaði með Mínervu 24. janúar 1927.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.