„Blik 1980/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, framhald, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Blik 1980/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum (framhald)“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
== Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum ==
[[Blik 1980|Efnisyfirlit]]


Árið 1974 tók Blik að birta greinar um samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum. Skrifaður og birtur hefur verið útdráttur úr sögu þessara samvinnusamtaka:
 
 
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><big><center>Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum</center></big></big></big></big></big>
<center>(Framhald frá árinu 1976)</center>
<center>(I. hluti)</center><br>
 
<big>Árið 1974 tók Blik að birta greinar um samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum. Skrifaður og birtur hefur verið útdráttur úr sögu þessara samvinnusamtaka:


*1. Kaupfélags Vestmannaeyinga
*1. Kaupfélags Vestmannaeyinga
Lína 11: Lína 20:
*7. Kaupfélags alþýðu
*7. Kaupfélags alþýðu


Að þessu sinni birtir Blik ágrip af sögu þriggja verzlunarfélaga, sem starfrækt voru og hafa verið á samvinnugrundvelli. Það eru samvinnufélögin K/f Eyjabúa, Neytendafélagið og K/f Vestmannaeyja. Ég, sem þetta skrifa, hefi ekki átt þess kost að lesa fundargerðarbækur eða kynna mér aðrar heimildir um starfrækslu þessara tveggja fyrstnefndu fyrirtækja en þær, sem
Að þessu sinni birtir Blik ágrip af sögu þriggja verzlunarfélaga, sem starfrækt voru og hafa verið á samvinnugrundvelli. Það eru samvinnufélögin K/f Eyjabúa, Neytendafélagið og K/f Vestmannaeyja. <br>
birtar eru í opinberum gögnum. Áður hefi ég á það minnzt, að á fjórða áratug aldarinnar voru kaupfélögin í Eyjum stofnuð öðrum þræði til að efla stjórnmálaflokka og stjórnmálasamtök. Þau voru þess vegna eins-konar flokksfyrirtæki og áttu að vera hagsmunasamtök þess fólks, sem styrkti flokkinn sinn og studdi flokksforustuna, þegar mest reið á.
Ég, sem þetta skrifa, hefi ekki átt þess kost að lesa fundargerðarbækur eða kynna mér aðrar heimildir um starfrækslu þessara tveggja fyrstnefndu fyrirtækja en þær, sem birtar eru í opinberum gögnum.<br>
 
Áður hefi ég á það minnzt, að á fjórða áratug aldarinnar voru kaupfélögin í Eyjum stofnuð öðrum þræði til að efla stjórnmálaflokka og stjórnmálasamtök. Þau voru þess vegna eins-konar flokksfyrirtæki og áttu að vera hagsmunasamtök þess fólks, sem styrkti flokkinn sinn og studdi flokksforustuna, þegar mest reið á.
=== 8. Kaupfélag Eyjabúa ===
 
Það var stofnað 25. nóvember 1932. Samkvæmt lögum þess var það bæði neytendafélag og afurðasölufélag. Ábyrgð félagsmanna á skuldbindingum félagsins nam aðeins kr. 100,00 á hvern félagsmann. Þessir menn skipuðu stjórn þessa kaupfélags: [[Stefán Árnason]], lögregluþjónn, sem var formaður félagsstjórnar, [[Símon Guðmundsson]], útgerðarmaður, [[Páll Eyjólfsson]], þá fiskimatsmaður, [[Guðjón Jónsson]], trésmiður, og [[Óskar Sigurhansson]], vélsmiður. Allir voru þessir menn kunnir Sjálfstæðismenn í bæjarfélaginu. - Framkvæmdarstjóri og prókúruhafi kaupfélags þessa var [[Sigurður Scheving]], þá nýbakaður
Samvinnuskóla-kandidat.
 
Þetta kaupfélag fékk inni í fyrrverandi verzlunarhúsi Edinborgar verzlunarinnar, verzlunarhúsi [[Gísla J. Johnsen]], sem nú hafði verið gerður gjaldþrota, þegar hér var komið tíð og tíma. Útvegsbankinn í Eyjum lánaði fé til reksturs þessa nýja fyrirtækis og svo fékk það þar jafnframt lán til byggingar á verzlunarhúsi, sem brátt var hafin bygging á. Þeir peningar höfðu ekki verið til, þegar hin kaupfélögin, sem fyrir voru í kaupstaðnum, beiddust þeirra. Þannig lék allt í lyndi fyrir þessu nýstofnaða kaupfélagi fyrsta árið.
 
Eftir um það bil 16 mánaða rekstur var Kaupfélag Eyjabúa gert gjaldbrota. Þá rak fólk upp stór augu. Hvað hafði gerzt i rekstri þessa samvinnufélags Flokksins? Það fékk enginn að vita. En gárunga áttum við Eyjabúar þá eins og fyrr og síðar. Þeir voru ekki í neinum vandræðum með að finna rökin eða ástæðurnar. Misskilningur olli þarna mestu um, sögðu þeir. Álagningin hafði í ógáti verið dregin frá innkaupsverðinu í stað þess að bæta henni við það. Ekki er því að neita, að viðskiptavinirnir drógust að þessu lága vöruverði. En botninn hvarf suður í Borgarfjörð áður en 16 mánuðir voru liðnir frá stofnun fyrirtækisins. Þar með lauk því
framtaki einstaklinganna innan kaupmannaflokksins í bænum. Við vísum til greinarinnar um
Kaupfélag verkamanna í Bliki 1978 varðandi sölu Útvegsbankans á hústóft Kaupfélags Eyjabúa.
=== 9. Neytendafélag Vestmannaeyja ===


Eftir að Kaupfélag Eyjabúa var gert gjaldbrota, tóku ýmsir Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjabyggð að brjóta heilann um það, hvað gera skyldi í þessum viðskipta- og
verzlunarmálum almenningi í Flokknum til hagsældar. Ekki varð við það unað  að ,hinir stjórnmála flokkarnir" í bænum rækju verzlunarfyrirtæki kjósendum sínum til hagsældar og fylginu til festu, en þeir aðhefðust ekkert í þeim efnum, - létu kaupmennina eina um fyrir
greiðslurnar og hagnaðinn af viðskiptunum og verzlunarrekstrinum. Þessum hugsjónamönnum var þó vissulega vandi á höndum, því að kaupmannavaldið i bænum var
máttarvaldið í Flokknum og vildi halda fast um sitt. Enda var þetta ekki einleikið, hversu Kaupfélag Eyjabúa varð fljótlega gjaldbrota. Það var heil ráðgáta, svo að gárungarnir létu móðan mása og skálduðu í eyðurnar.


Þessar hugleiðingar um framkvæmdir forgöngumanna hinna stjórnmálaflokkanna í bænum í
<big><big><big><center>8. Kaupfélag Eyjabúa</center> </big></big></big><br>
verzlunarmálunum leiddu til þess, að nokkrir kunnir Sjálfstæðismenn í bænum stofnuðu pöntunarfélag með sér og nánustu flokksbræðrum sínum svona til að byrja með. Forgöngumaður þessa starfs er mér tjáð, að hafi verið [[Steingrímur Benediktsson]], þá barnakennari, síðar barnaskólastjóri. Sagt er mér, að hann hafi annast geymslu og af
greiðslu á vörum pöntunarfélagsins í íbúðarhúsi sínu við Hvítingaveg.


Árið 1936 hófust þessir Sjálfstæðismenn handa og stofnuðu formlegt verzlunarfyrirtæki, sam
Það var stofnað 25. nóvember 1932. Samkvæmt lögum þess var það bæði neytendafélag og afurðasölufélag. Ábyrgð félagsmanna á skuldbindingum félagsins nam aðeins kr. 100,00 á hvern félagsmann. Þessir menn skipuðu stjórn þessa kaupfélags: [[Stefán Árnason]], lögregluþjónn, sem var formaður félagsstjórnar, [[Símon Guðmundsson]], útgerðarmaður, [[Páll Eyjólfsson]], þá fiskimatsmaður, Guðjón Jónsson, trésmiður, og [[Óskar Sigurhansson]], vélsmiður. Allir voru þessir menn kunnir Sjálfstæðismenn í bæjarfélaginu. - Framkvæmdarstjóri og prókúruhafi kaupfélags þessa var [[Sigurður Scheving]], þá nýbakaður
vinnufélag, sem beir kölluðu Neytendafélag Vestmannaeyja. Ég hefi því miður ekki átt þess kost lesa fundargjörðabækur stjórnar þess. Fyrstu samþykktir þess eru dagsettar 27. júlí 1936 og svo endurnýjaðar og auknar 25. febrúar 1938.
Samvinnuskóla-kandidat.<br>
Þetta kaupfélag fékk inni í fyrrverandi [[Miðbúðin|verzlunarhúsi Edinborgar verzlunarinnar]], verzlunarhúsi [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], sem nú hafði verið gerður gjaldþrota, þegar hér var komið tíð og tíma. Útvegsbankinn í Eyjum lánaði fé til reksturs þessa nýja fyrirtækis og svo fékk það þar jafnframt lán til byggingar á verzlunarhúsi, sem brátt var hafin bygging á. Þeir peningar höfðu ekki verið til, þegar hin kaupfélögin, sem fyrir voru í kaupstaðnum, beiddust þeirra. Þannig lék allt í lyndi fyrir þessu nýstofnaða kaupfélagi fyrsta árið.<br>
Eftir um það bil 16 mánaða rekstur var Kaupfélag Eyjabúa gert gjaldþrota. Þá rak fólk upp stór augu. Hvað hafði gerzt i rekstri þessa samvinnufélags [[Sjálfstæðisflokkurinn|Flokksins]]? Það fékk enginn að vita. En gárunga áttum við Eyjabúar þá eins og fyrr og síðar. Þeir voru ekki í neinum vandræðum með að finna rökin eða ástæðurnar. Misskilningur olli þarna mestu um, sögðu þeir. Álagningin hafði í ógáti verið dregin frá innkaupsverðinu í stað þess að bæta henni við það. Ekki er því að neita, að viðskiptavinirnir drógust þessu lága vöruverði. En botninn hvarf suður í Borgarfjörð áður en 16 mánuðir voru liðnir frá stofnun fyrirtækisins. Þar með lauk því framtaki einstaklinganna innan '''kaupmannaflokksins''' í bænum. Við vísum til greinarinnar um Kaupfélag verkamanna í Bliki 1978 varðandi sölu Útvegsbankans á hústóft Kaupfélags Eyjabúa.


Samkvæmt þeim var tilgangurinn sagður vera pðntunarstarf fyrir félagsmenn og búðarrekstur. Þarna var engin samábyrgð félagsmanna gagnvart skuldbindingum fyrirtækisins, eins og hún var þá algeng innan kaupfélaga í landinu. Hver löglegur félagsmaður skyldi greiða 5 krónur í stofnsjóð, er hann gerðist félagsmaður. Síðan skyldi 1 % af verzlunarviðskiptum hans leggjast í varasjóð félagsins og 1 % í stofnsjóð.


Fyrstu stjórn Neytendafélags Vestmannaeyja skipuðu þessir menn:
<big><big><big><center>9. Neytendafélag Vestmannaeyja</center> </big></big></big><br>
Steingrímur Benediktsson,kennari, var formaður stjórnar-innar, og meðstjórnendur Hjálmar
Eiríksson, forstjóri, Herjólfur Guðjónsson, verkstjóri, Jóhann Scheving, bóndi og útgerðarmaður, og Pétur Lárusson, bóndi.


Fyrstu ár Neytendafélagsins var Guðlaugur Gíslason, síðar bæjarstjóri og svo alþingismaður, framkvæmdastjóri þess. Eftir fá ár var skipt um framkvæmdastjóra, þegar hinn fyrsti hafði ððrum mikilvægum hnöppm að hneppa. Síðar mun héraðsdómslögmaðurinn Jón Eiríksson hafa tekið sæti í stjórninni. Þá var hann skattstjóri í kaupstaðnum. Og svo Páll Eyjólfsson, fyrrv. fiskimatsmaður. Neytetldafélagið festi kaup á verzlunarhúsi við Bárustíg. Það hús
Eftir að Kaupfélag Eyjabúa var gert gjaldþrota, tóku ýmsir Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjabyggð að brjóta heilann um það, hvað gera skyldi í þessum viðskipta- og verzlunarmálum almenningi í Flokknum til hagsældar. Ekki varð við það unað  að ''' „hinir stjórnmálaflokkarnir“''' í bænum rækju verzlunarfyrirtæki kjósendum sínum til hagsældar og fylginu til festu, en þeir aðhefðust ekkert í þeim efnum, - létu kaupmennina eina um fyrirgreiðslurnar og hagnaðinn af viðskiptunum og verzlunarrekstrinum. Þessum hugsjónamönnum var þó vissulega vandi á höndum, því að kaupmannavaldið í bænum var máttarvaldið í Flokknum og vildi halda fast um sitt. Enda var þetta ekki einleikið, hversu Kaupfélag Eyjabúa varð fljótlega gjaldþrota. Það var heil ráðgáta, svo að gárungarnir létu móðan mása og skálduðu í eyðurnar.<br>
hafði þá byggt fyrir fáum árum einn af áberandi kaupmönnum í bænum, Páll Oddgeirsson frá Ofanleiti. Neytendafélagið rak útibú að Skólavegi 21, íbúðarhúsi fyrsta framkvæmdastjóra þess. Svo liðu 12 ár með forstjóraskipt um og vaxandi viðskiptum, að bezt var vitað, og dágóðri fyrirgreiðslu Útvegsbankans í bænum um rekstrarlán og víxlakaup. Gegnt verzlunarhúsi Neytenda félagsins við Bárustíg nr. 7 rak Kaupfélag verkamanna verzlun
Þessar hugleiðingar um framkvæmdir forgöngumanna hinna stjórnmálaflokkanna í bænum í verzlunarmálunum leiddu til þess, að nokkrir kunnir Sjálfstæðismenn í bænum stofnuðu pöntunarfélag með sér og nánustu flokksbræðrum sínum svona til að byrja með. Forgöngumaður þessa starfs er mér tjáð, að hafi verið [[Steingrímur Benediktsson]], þá barnakennari, síðar barnaskólastjóri. Sagt er mér, að hann hafi annazt geymslu og afgreiðslu á vörum pöntunarfélagsins í íbúðarhúsi sínu við [[Hvítingavegur|Hvítingaveg]].<br>
sína, eftir að það hafði lokið við að byggja verzlunarhúsið, sem Kaupfélag Eyjabúa hafði hafið byggingu á, áður en það varð gjaldbrota. (Sjá Blik 1978, bls. 64)
Árið 1936 hófust þessir Sjálfstæðismenn handa og stofnuðu formlegt verzlunarfyrirtæki, samvinnufélag, sem beir kölluðu [[Neytendafélag Vestmannaeyja]]. Ég hefi því miður ekki átt þess kost að fá að lesa fundargjörðabækur stjórnar þess.<br>
Fyrstu samþykktir þess eru dagsettar 27. júlí 1936 og svo endurnýjaðar og auknar 25. febrúar 1938. –<br>
Samkvæmt þeim var tilgangurinn sagður vera pöntunarstarf fyrir félagsmenn og búðarrekstur. Þarna var engin samábyrgð félagsmanna gagnvart skuldbindingum fyrirtækisins, eins og hún var þá algeng innan kaupfélaga í landinu. Hver löglegur félagsmaður skyldi greiða 5 krónur í stofnsjóð, er hann gerðist félagsmaður. Síðan skyldi 1% af verzlunarviðskiptum hans leggjast í varasjóð félagsins og 1% í stofnsjóð.<br>
Fyrstu stjórn Neytendafélags Vestmannaeyja skipuðu þessir menn:<br>
Steingrímur Benediktsson, kennari, var formaður stjórnarinnar, og meðstjórnendur [[Hjálmar Eiríksson]], forstjóri, [[Herjólfur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Herjólfur Guðjónsson]], verkstjóri, [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhann Scheving]], bóndi og útgerðarmaður, og [[Pétur Lárusson]], bóndi.<br>
Fyrstu ár Neytendafélagsins var [[Guðlaugur Gíslason]], síðar bæjarstjóri og svo alþingismaður, framkvæmdastjóri þess. Eftir fá ár var skipt um framkvæmdastjóra, þegar hinn fyrsti hafði öðrum mikilvægum hnöppm að hneppa. Síðar mun héraðsdómslögmaðurinn [[Jón Eiríksson skattstjóri|Jón Eiríksson]] hafa tekið sæti í stjórninni. Þá var hann skattstjóri í kaupstaðnum. Og svo Páll Eyjólfsson, fyrrv. fiskimatsmaður.<br>
Neytendafélagið festi kaup á verzlunarhúsi við [[Bárustígur|Bárustíg]]. Það hús
hafði þá byggt fyrir fáum árum einn af áberandi kaupmönnum í bænum, [[Páll Oddgeirsson]] frá [[Ofanleiti]].<br>
Neytendafélagið rak útibú að [[Skólavegur|Skólavegi]] 21, íbúðarhúsi fyrsta framkvæmdastjóra þess. Svo liðu 12 ár með forstjóraskiptum og vaxandi viðskiptum, að bezt var vitað, og dágóðri fyrirgreiðslu Útvegsbankans í bænum um rekstrarlán og víxlakaup.<br>
Gegnt verzlunarhúsi Neytendafélagsins við Bárustíg nr. 7 rak Kaupfélag verkamanna verzlun sína, eftir að það hafði lokið við að byggja verzlunarhúsið, sem Kaupfélag Eyjabúa hafði hafið byggingu á, áður en það varð gjaldþrota. (Sjá Blik 1978, bls. 64).<br>
Hér vísa ég til næsta kafla í skrifum þessum um stofnun Kaupfélags Vestmannaeyja.


Hér vísa ég til næsta kafla í skrifum þessum um stofnun Kaupfélags Vestmannaeyja


== Framhald ==
* [[Blik 1980/ Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum (framhald), II. hluti|II. hluti]]
* [[Blik 1980/ Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum (framhald) II. hluti|II. hluti]]


{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 19. nóvember 2016 kl. 15:32

Efnisyfirlit


ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:


Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum
(Framhald frá árinu 1976)
(I. hluti)


Árið 1974 tók Blik að birta greinar um samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum. Skrifaður og birtur hefur verið útdráttur úr sögu þessara samvinnusamtaka:

  • 1. Kaupfélags Vestmannaeyinga
  • 2. Kaupfélagsins Herjólfur
  • 3. Kaupfélagsins Bjarma
  • 4. Kaupfélagsins Fram
  • 5. Kaupfélagsins Drífandi
  • 6. Kaupfélags verkamanna
  • 7. Kaupfélags alþýðu

Að þessu sinni birtir Blik ágrip af sögu þriggja verzlunarfélaga, sem starfrækt voru og hafa verið á samvinnugrundvelli. Það eru samvinnufélögin K/f Eyjabúa, Neytendafélagið og K/f Vestmannaeyja.
Ég, sem þetta skrifa, hefi ekki átt þess kost að lesa fundargerðarbækur eða kynna mér aðrar heimildir um starfrækslu þessara tveggja fyrstnefndu fyrirtækja en þær, sem birtar eru í opinberum gögnum.
Áður hefi ég á það minnzt, að á fjórða áratug aldarinnar voru kaupfélögin í Eyjum stofnuð öðrum þræði til að efla stjórnmálaflokka og stjórnmálasamtök. Þau voru þess vegna eins-konar flokksfyrirtæki og áttu að vera hagsmunasamtök þess fólks, sem styrkti flokkinn sinn og studdi flokksforustuna, þegar mest reið á.


8. Kaupfélag Eyjabúa


Það var stofnað 25. nóvember 1932. Samkvæmt lögum þess var það bæði neytendafélag og afurðasölufélag. Ábyrgð félagsmanna á skuldbindingum félagsins nam aðeins kr. 100,00 á hvern félagsmann. Þessir menn skipuðu stjórn þessa kaupfélags: Stefán Árnason, lögregluþjónn, sem var formaður félagsstjórnar, Símon Guðmundsson, útgerðarmaður, Páll Eyjólfsson, þá fiskimatsmaður, Guðjón Jónsson, trésmiður, og Óskar Sigurhansson, vélsmiður. Allir voru þessir menn kunnir Sjálfstæðismenn í bæjarfélaginu. - Framkvæmdarstjóri og prókúruhafi kaupfélags þessa var Sigurður Scheving, þá nýbakaður Samvinnuskóla-kandidat.
Þetta kaupfélag fékk inni í fyrrverandi verzlunarhúsi Edinborgar verzlunarinnar, verzlunarhúsi Gísla J. Johnsen, sem nú hafði verið gerður gjaldþrota, þegar hér var komið tíð og tíma. Útvegsbankinn í Eyjum lánaði fé til reksturs þessa nýja fyrirtækis og svo fékk það þar jafnframt lán til byggingar á verzlunarhúsi, sem brátt var hafin bygging á. Þeir peningar höfðu ekki verið til, þegar hin kaupfélögin, sem fyrir voru í kaupstaðnum, beiddust þeirra. Þannig lék allt í lyndi fyrir þessu nýstofnaða kaupfélagi fyrsta árið.
Eftir um það bil 16 mánaða rekstur var Kaupfélag Eyjabúa gert gjaldþrota. Þá rak fólk upp stór augu. Hvað hafði gerzt i rekstri þessa samvinnufélags Flokksins? Það fékk enginn að vita. En gárunga áttum við Eyjabúar þá eins og fyrr og síðar. Þeir voru ekki í neinum vandræðum með að finna rökin eða ástæðurnar. Misskilningur olli þarna mestu um, sögðu þeir. Álagningin hafði í ógáti verið dregin frá innkaupsverðinu í stað þess að bæta henni við það. Ekki er því að neita, að viðskiptavinirnir drógust að þessu lága vöruverði. En botninn hvarf suður í Borgarfjörð áður en 16 mánuðir voru liðnir frá stofnun fyrirtækisins. Þar með lauk því framtaki einstaklinganna innan kaupmannaflokksins í bænum. Við vísum til greinarinnar um Kaupfélag verkamanna í Bliki 1978 varðandi sölu Útvegsbankans á hústóft Kaupfélags Eyjabúa.


9. Neytendafélag Vestmannaeyja


Eftir að Kaupfélag Eyjabúa var gert gjaldþrota, tóku ýmsir Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjabyggð að brjóta heilann um það, hvað gera skyldi í þessum viðskipta- og verzlunarmálum almenningi í Flokknum til hagsældar. Ekki varð við það unað að „hinir stjórnmálaflokkarnir“ í bænum rækju verzlunarfyrirtæki kjósendum sínum til hagsældar og fylginu til festu, en þeir aðhefðust ekkert í þeim efnum, - létu kaupmennina eina um fyrirgreiðslurnar og hagnaðinn af viðskiptunum og verzlunarrekstrinum. Þessum hugsjónamönnum var þó vissulega vandi á höndum, því að kaupmannavaldið í bænum var máttarvaldið í Flokknum og vildi halda fast um sitt. Enda var þetta ekki einleikið, hversu Kaupfélag Eyjabúa varð fljótlega gjaldþrota. Það var heil ráðgáta, svo að gárungarnir létu móðan mása og skálduðu í eyðurnar.
Þessar hugleiðingar um framkvæmdir forgöngumanna hinna stjórnmálaflokkanna í bænum í verzlunarmálunum leiddu til þess, að nokkrir kunnir Sjálfstæðismenn í bænum stofnuðu pöntunarfélag með sér og nánustu flokksbræðrum sínum svona til að byrja með. Forgöngumaður þessa starfs er mér tjáð, að hafi verið Steingrímur Benediktsson, þá barnakennari, síðar barnaskólastjóri. Sagt er mér, að hann hafi annazt geymslu og afgreiðslu á vörum pöntunarfélagsins í íbúðarhúsi sínu við Hvítingaveg.
Árið 1936 hófust þessir Sjálfstæðismenn handa og stofnuðu formlegt verzlunarfyrirtæki, samvinnufélag, sem beir kölluðu Neytendafélag Vestmannaeyja. Ég hefi því miður ekki átt þess kost að fá að lesa fundargjörðabækur stjórnar þess.
Fyrstu samþykktir þess eru dagsettar 27. júlí 1936 og svo endurnýjaðar og auknar 25. febrúar 1938. –
Samkvæmt þeim var tilgangurinn sagður vera pöntunarstarf fyrir félagsmenn og búðarrekstur. Þarna var engin samábyrgð félagsmanna gagnvart skuldbindingum fyrirtækisins, eins og hún var þá algeng innan kaupfélaga í landinu. Hver löglegur félagsmaður skyldi greiða 5 krónur í stofnsjóð, er hann gerðist félagsmaður. Síðan skyldi 1% af verzlunarviðskiptum hans leggjast í varasjóð félagsins og 1% í stofnsjóð.
Fyrstu stjórn Neytendafélags Vestmannaeyja skipuðu þessir menn:
Steingrímur Benediktsson, kennari, var formaður stjórnarinnar, og meðstjórnendur Hjálmar Eiríksson, forstjóri, Herjólfur Guðjónsson, verkstjóri, Jóhann Scheving, bóndi og útgerðarmaður, og Pétur Lárusson, bóndi.
Fyrstu ár Neytendafélagsins var Guðlaugur Gíslason, síðar bæjarstjóri og svo alþingismaður, framkvæmdastjóri þess. Eftir fá ár var skipt um framkvæmdastjóra, þegar hinn fyrsti hafði öðrum mikilvægum hnöppm að hneppa. Síðar mun héraðsdómslögmaðurinn Jón Eiríksson hafa tekið sæti í stjórninni. Þá var hann skattstjóri í kaupstaðnum. Og svo Páll Eyjólfsson, fyrrv. fiskimatsmaður.
Neytendafélagið festi kaup á verzlunarhúsi við Bárustíg. Það hús hafði þá byggt fyrir fáum árum einn af áberandi kaupmönnum í bænum, Páll Oddgeirsson frá Ofanleiti.
Neytendafélagið rak útibú að Skólavegi 21, íbúðarhúsi fyrsta framkvæmdastjóra þess. Svo liðu 12 ár með forstjóraskiptum og vaxandi viðskiptum, að bezt var vitað, og dágóðri fyrirgreiðslu Útvegsbankans í bænum um rekstrarlán og víxlakaup.
Gegnt verzlunarhúsi Neytendafélagsins við Bárustíg nr. 7 rak Kaupfélag verkamanna verzlun sína, eftir að það hafði lokið við að byggja verzlunarhúsið, sem Kaupfélag Eyjabúa hafði hafið byggingu á, áður en það varð gjaldþrota. (Sjá Blik 1978, bls. 64).
Hér vísa ég til næsta kafla í skrifum þessum um stofnun Kaupfélags Vestmannaeyja.