Steingrímur Benediktsson

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Steingrímur Benediktsson fæddist 20. ágúst 1901 og lést 23. nóvember 1971. Eiginkona hans var Hallfríður Kristjánsdóttir. Börn þeirra voru Benedikt, f. 1926 d. 1995; Björg, f. 1928 d. 1929; Páll, f. 1930; Jón, f. 1932 d. 1951; Gísli, f. 1934; Svavar, f. 1936 og Bragi f. 1944.

Steingrímur og Hallfríður fluttu til Vestmannaeyjar frá Sauðárkróki árið 1928 með tvö ung börn. Þau byggðu sér heimili að Hvítingavegi 6 og gáfu húsinu nafnið Ljósheimar.

Steingrímur var bókavörður Bókasafns Vestmannaeyja á árunum 1932-1937. Hann var skólastjóri Barnaskóla Vestmannaeyja frá 1962 til 1966.

Myndir