„Blik 1978/„Í hneykslanlegri sambúð“, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 12: Lína 12:
<center>(2. hluti)</center>
<center>(2. hluti)</center>
<br>
<br>
<big>[[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundur]] bóndasonur frá Auraseli dvaldist á ýmsum heimilum í Vestmannaeyjum. Hann var eftirsóttur starfsmaður og gat valið úr dvalarstöðum, ekki sízt sökum þess hve hann var mikill smiður og lundléttur atorkumaður til allra starfa. Hann var t.d. vinnumaður hjá prestshjónunum að [[Ofanleiti]], séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfi Jónssyni]] og maddömu [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiði Jónsdóttur]], á árunum 1863-1865. Þá var hann einnig vinnumaður hjá sýslumannshjónunum í [[Nöjsomhed]], honum [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]] sýslumanni og frú [[Hildur Solveig Thorarensen|Solveigu Hildi Thorarensen]].<br>
<big>[[Guðmundur Ögmundsson (Borg)|Guðmundur]] bóndasonur frá Auraseli dvaldist á ýmsum heimilum í Vestmannaeyjum. Hann var eftirsóttur starfsmaður og gat valið úr dvalarstöðum, ekki sízt sökum þess hve hann var mikill smiður og lundléttur atorkumaður til allra starfa. Hann var t.d. vinnumaður hjá prestshjónunum að [[Ofanleiti]], séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfi Jónssyni]] og maddömu [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiði Jónsdóttur]], á árunum 1863-1865. Þá var hann einnig vinnumaður hjá sýslumannshjónunum í [[Nöjsomhed]], honum [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]] sýslumanni og frú [[Hildur Solveig Thorarensen|Solveigu Hildi Thorarensen]].<br>
Fátt var um „vinnukvennaböll“ eða „vinnumannasamkundur“ í Vestmannaeyjum á þessum árum. Helzt sást fólk við kirkjugöngur. Og svo nálgaðist það hvort annað, þegar það gríndi í auglýsingar hreppsyfirvaldanna og einokunarkaupmannsins á kirkjuhurðinni. Í kirkjunni sjálfri var fólkið hins vegar greint sundur til hægri og vinstri eftir kynjum.<br>
Fátt var um „vinnukvennaböll“ eða „vinnumannasamkundur“ í Vestmannaeyjum á þessum árum. Helzt sást fólk við kirkjugöngur. Og svo nálgaðist það hvort annað, þegar það gríndi í auglýsingar hreppsyfirvaldanna og einokunarkaupmannsins á kirkjuhurðinni. Í kirkjunni sjálfri var fólkið hins vegar greint sundur til hægri og vinstri eftir kynjum.<br>
Samt atvikaðist það iðulega, að kynin náðu að nálgast hvort annað, og sum þeirra felldu þannig saman hugi, stundum lauslega til stundargamans, stundum til varanlegs samlífs.<br>
Samt atvikaðist það iðulega, að kynin náðu að nálgast hvort annað, og sum þeirra felldu þannig saman hugi, stundum lauslega til stundargamans, stundum til varanlegs samlífs.<br>
Lína 23: Lína 23:
Fátækasta og umkomulausasta fólki kauptúnsins var oft komið fyrir í tómthúsinu Götu, enda var húsræksni þetta á valdi hreppsnefndarinnar eða í eigu hreppsfélagsins.<br>
Fátækasta og umkomulausasta fólki kauptúnsins var oft komið fyrir í tómthúsinu Götu, enda var húsræksni þetta á valdi hreppsnefndarinnar eða í eigu hreppsfélagsins.<br>
Þarna í Götu ól Margrét Halldórsdóttir annað barn þeirra hjónaleysanna. Það var sveinbarn og fæddist 27. desember 1872.<br>
Þarna í Götu ól Margrét Halldórsdóttir annað barn þeirra hjónaleysanna. Það var sveinbarn og fæddist 27. desember 1872.<br>
Séra Brynjólfur Jónsson, sóknarprestur, skírði barnið fljótlega eftir fæðingu, eins og venja var þá af öryggisástæðum, og var sveinninn skírður [[Ögmundur Guðmundsson|Ögmundur]] í höfuðið á afa sínum í Auraseli.<br>
Séra Brynjólfur Jónsson, sóknarprestur, skírði barnið fljótlega eftir fæðingu, eins og venja var þá af öryggisástæðum, og var sveinninn skírður Ögmundur í höfuðið á afa sínum í Auraseli.<br>
Prestur gerir þá athugasemd við skírnarathöfnina skráða í kirkjubók, að þetta sé föðurins þriðja legorðsbrot með tveim konum og „móðurinnar fjórða með tveim.“ Þarna hefur presti yfirsést. Margrét Halldórsdóttir ól eiginmanni sínum, [[Jón Þorgeirsson|Jóni Þ]], fjögur börn, eftir að þau giftust. Þetta var þess vegna hið annað legorðsbrot hennar með einum og sama manninum.<br>
Prestur gerir þá athugasemd við skírnarathöfnina skráða í kirkjubók, að þetta sé föðurins þriðja legorðsbrot með tveim konum og „móðurinnar fjórða með tveim.“ Þarna hefur presti yfirsést. Margrét Halldórsdóttir ól eiginmanni sínum, [[Jón Þorgeirsson|Jóni Þ]], fjögur börn, eftir að þau giftust. Þetta var þess vegna hið annað legorðsbrot hennar með einum og sama manninum.<br>
Og nú var líka sóknarprestinum nóg boðið. Þessi skötuhjú höfðu nú eignazt tvö börn saman utan hjónabands eða „í hneykslanlegri sam búð“, og enn gaf faðirinn lítið út á það að kvænast barnsmóður sinni. Hann var þvermóðskan einskær. Sóknarpresturinn lét því nú til skarar skríða. Bráðlega eftir skírnarathöfnina skrifaði prestur sýslumanni bréf og kærði Guðmund og Margréti í Götu fyrir það að lifa saman „í hneykslanlegri sambúð“ eins og það var orðað eftir 179. grein almennu hegningarlaganna frá 1869<nowiki>*</nowiki>, ef ég man rétt ártalið. Sýslumaður í Vestmannaeyjum var þá hinn danski [[Michael Marius Ludvig Aagaard]]. Hann var aldrei neinn áhlaupagarpur og sízt, ef athafnir hans snertu tilfinningar og/eða persónulegar kenndir manna og daglegt líf. Vissulega fann hann til með fátæklingunum og umkomuleysingjum meðal þegnanna, þó að danskur væri og hafinn yfir allan almenning að tign og veldi, borðalagður og borginmannlegur, nema þegar fátæklingarnir í byggðarlaginu, hið hlunnfarna fólk, kúgað og svipt flestum mannlegum réttindum, átti hlut að máli. Þá var hann bljúgur og viðkvæmur. Þá fann hann til, þó að hann gæti á engan hátt reist rönd við mætti peningavaldsins í byggðarlaginu, valdi þess yfir velferð almennings og umboði þess og réttindum af danskri rót.<br>
Og nú var líka sóknarprestinum nóg boðið. Þessi skötuhjú höfðu nú eignazt tvö börn saman utan hjónabands eða „í hneykslanlegri sam búð“, og enn gaf faðirinn lítið út á það að kvænast barnsmóður sinni. Hann var þvermóðskan einskær. Sóknarpresturinn lét því nú til skarar skríða. Bráðlega eftir skírnarathöfnina skrifaði prestur sýslumanni bréf og kærði Guðmund og Margréti í Götu fyrir það að lifa saman „í hneykslanlegri sambúð“ eins og það var orðað eftir 179. grein almennu hegningarlaganna frá 1869<nowiki>*</nowiki>, ef ég man rétt ártalið. Sýslumaður í Vestmannaeyjum var þá hinn danski [[Michael Marius Ludvig Aagaard]]. Hann var aldrei neinn áhlaupagarpur og sízt, ef athafnir hans snertu tilfinningar og/eða persónulegar kenndir manna og daglegt líf. Vissulega fann hann til með fátæklingunum og umkomuleysingjum meðal þegnanna, þó að danskur væri og hafinn yfir allan almenning að tign og veldi, borðalagður og borginmannlegur, nema þegar fátæklingarnir í byggðarlaginu, hið hlunnfarna fólk, kúgað og svipt flestum mannlegum réttindum, átti hlut að máli. Þá var hann bljúgur og viðkvæmur. Þá fann hann til, þó að hann gæti á engan hátt reist rönd við mætti peningavaldsins í byggðarlaginu, valdi þess yfir velferð almennings og umboði þess og réttindum af danskri rót.<br>
Lína 74: Lína 74:
Eiginkonan var þess viss, að það orkaði ekki á kenndir hennar, þó að makinn tæki sér aðra konu til fylgilags. Lausnin var henni fyrir öllu. — Valdhafar hreppsins vildu hjálpa henni og gerðu það. Hún fékk inni í tómthúsinu [[Kuðungur|Kuðungi]] þarna austanvert við [[Sjómannasund|Sjómannasundið]] og sunnan [[Strandvegur|Strandvegarins]]. Þar voru að jafnaði geymdir „sveitarlimir,“ eftir því sem húsrými hrökk þar til, enda átti hreppurinn þetta tómthús.<br>
Eiginkonan var þess viss, að það orkaði ekki á kenndir hennar, þó að makinn tæki sér aðra konu til fylgilags. Lausnin var henni fyrir öllu. — Valdhafar hreppsins vildu hjálpa henni og gerðu það. Hún fékk inni í tómthúsinu [[Kuðungur|Kuðungi]] þarna austanvert við [[Sjómannasund|Sjómannasundið]] og sunnan [[Strandvegur|Strandvegarins]]. Þar voru að jafnaði geymdir „sveitarlimir,“ eftir því sem húsrými hrökk þar til, enda átti hreppurinn þetta tómthús.<br>
Guðmundur Ögmundsson á Borg réð sér strax bústýru, sem flutti til hans í „baðstofuna“, hina nýbyggðu á  Stakkagerðistúni.  Sú  kona hét [[Geirdís Árnadóttir]], rösk til allra verka, hálf fimmtug að aldri. Hún var síðan bústýra hjá bóndanum í Borg á Stakkagerðistúni um 11 ára skeið. Og aldrei minntust valdhafarnir á hneykslanlega sambúð karls og konu þarna í Borginni, enda ekkert, sem sagði frá. Séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] var þá heldur ekki svo eftirgangssamur í þeim efnum. Hann var gæddur sjálfsþekkingu, presturinn sá, og mat eftir föngum kosti sína og galla og þóttist þekkja aðra karlmenn af sjálfum sér. Það skyldu fleiri gera.<br>
Guðmundur Ögmundsson á Borg réð sér strax bústýru, sem flutti til hans í „baðstofuna“, hina nýbyggðu á  Stakkagerðistúni.  Sú  kona hét [[Geirdís Árnadóttir]], rösk til allra verka, hálf fimmtug að aldri. Hún var síðan bústýra hjá bóndanum í Borg á Stakkagerðistúni um 11 ára skeið. Og aldrei minntust valdhafarnir á hneykslanlega sambúð karls og konu þarna í Borginni, enda ekkert, sem sagði frá. Séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] var þá heldur ekki svo eftirgangssamur í þeim efnum. Hann var gæddur sjálfsþekkingu, presturinn sá, og mat eftir föngum kosti sína og galla og þóttist þekkja aðra karlmenn af sjálfum sér. Það skyldu fleiri gera.<br>
Seinustu árin, sem Geirdís Árnadóttir var bústýra í Borg, dvaldist þar stundum hjá henni hann [[Sigurgeir Gunnarsson|Geiri]] litli dóttursonur hennar. Hann átti það eftir að verða kunnur Eyjamaður, hann Sigurgeir Gunnarsson eða hann [[Ameríku-Geiri]], eins og sumir nefndu hann sökum þess, að hann dvaldi um tíma í Ameríku.<br>
Seinustu árin, sem Geirdís Árnadóttir var bústýra í Borg, dvaldist þar stundum hjá henni hann [[Sigurgeir Gunnarsson|Geiri]] litli dóttursonur hennar. Hann átti það eftir að verða kunnur Eyjamaður, hann Sigurgeir Gunnarsson eða hann [[Sigurgeir Gunnarsson|Ameríku-Geiri]], eins og sumir nefndu hann sökum þess, að hann dvaldi um tíma í Ameríku.<br>
Hún mamma hans, [[Neríður Ketilsdóttir]], saumaði á sínum tíma flest peysufötin á frúr og frúarefni í kaupstaðnum og þótti með afbrigðum vel fær í því starfi.<br>
Hún mamma hans, [[Neríður Ketilsdóttir]], saumaði á sínum tíma flest peysufötin á frúr og frúarefni í kaupstaðnum og þótti með afbrigðum vel fær í því starfi.<br>
Þegar frú Geirdís Árnadóttir hvarf frá bústjórninni í Borg, réð Guðmundur Ögmundsson til sín aðra bústýru. Hún hét [[Guðný Árnadóttir (Borg)|Guðný Árnadóttir]].<br>
Þegar frú Geirdís Árnadóttir hvarf frá bústjórninni í Borg, réð Guðmundur Ögmundsson til sín aðra bústýru. Hún hét [[Guðný Árnadóttir (Borg)|Guðný Árnadóttir]].<br>

Leiðsagnarval