„Blik 1978/„Í hneykslanlegri sambúð“, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
<center>(2. hluti)</center>
<center>(2. hluti)</center>
<br>
<br>
<big>[[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundur]] bóndasonur frá Auraseli dvaldist á ýmsum heimilum í Vestmannaeyjum. Hann var eftirsóttur starfsmaður og gat valið úr dvalarstöðum, ekki sízt sökum þess hve hann var mikill smiður og lundléttur atorkumaður til allra starfa. Hann var t.d. vinnumaður hjá prestshjónunum að [[Ofanleiti]], séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfi Jónssyni]] og maddömu [[Ragnheiður Jónsdóttir á Ofanleiti|Ragnheiði Jónsdóttur]], á árunum 1863-1865. Þá var hann einnig vinnumaður hjá sýslumannshjónunum í [[Nöjsomhed]], honum [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]] sýslumanni og frú [[Solveig Hildur Thorarensen|Solveigu Hildi Thorarensen]].<br>
<big>[[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundur]] bóndasonur frá Auraseli dvaldist á ýmsum heimilum í Vestmannaeyjum. Hann var eftirsóttur starfsmaður og gat valið úr dvalarstöðum, ekki sízt sökum þess hve hann var mikill smiður og lundléttur atorkumaður til allra starfa. Hann var t.d. vinnumaður hjá prestshjónunum að [[Ofanleiti]], séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfi Jónssyni]] og maddömu [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiði Jónsdóttur]], á árunum 1863-1865. Þá var hann einnig vinnumaður hjá sýslumannshjónunum í [[Nöjsomhed]], honum [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]] sýslumanni og frú [[Hildur Solveig Thorarensen|Solveigu Hildi Thorarensen]].<br>
Fátt var um „vinnukvennaböll“ eða „vinnumannasamkundur“ í Vestmannaeyjum á þessum árum. Helzt sást fólk við kirkjugöngur. Og svo nálgaðist það hvort annað, þegar það gríndi í auglýsingar hreppsyfirvaldanna og einokunarkaupmannsins á kirkjuhurðinni. Í kirkjunni sjálfri var fólkið hins vegar greint sundur til hægri og vinstri eftir kynjum.<br>
Fátt var um „vinnukvennaböll“ eða „vinnumannasamkundur“ í Vestmannaeyjum á þessum árum. Helzt sást fólk við kirkjugöngur. Og svo nálgaðist það hvort annað, þegar það gríndi í auglýsingar hreppsyfirvaldanna og einokunarkaupmannsins á kirkjuhurðinni. Í kirkjunni sjálfri var fólkið hins vegar greint sundur til hægri og vinstri eftir kynjum.<br>
Samt atvikaðist það iðulega, að kynin náðu að nálgast hvort annað, og sum þeirra felldu þannig saman hugi, stundum lauslega til stundargamans, stundum til varanlegs samlífs.<br>
Samt atvikaðist það iðulega, að kynin náðu að nálgast hvort annað, og sum þeirra felldu þannig saman hugi, stundum lauslega til stundargamans, stundum til varanlegs samlífs.<br>
Guðmundur vinnumaður og smiður Ögmundsson  og  [[Margét Halldórsdóttir á Oddsstöðum|Margrét Halldórsdóttir]] ekkja frá [[Oddstaðir|Oddstöðum]] þekktu hvort til annars frá dvöl þeirra í Landeyjunum og fleiri sveitum Rangárvallasýslu. Þau drógust síðan hvort að öðru í fásinninu og einangruninni þarna á „hala veraldar,“ eins og sumir orðuðu það. Og Guðmundur vinnumaður reyndist sem fyrr frekur til fjörsins og frískur til athafnanna. — Í húmi haustsins 1868 gerði hann ekkjunni frá Oddstöðum barn, sem fæddist 16. ágúst 1869. Þetta óhapp þeirra hjúanna vakti nokkurt umtal manna á milli í hinni fámennu byggð, þegar Margrét var farin að þykkna undir belti. Og allir virtust vita föðurinn að barni hennar. Það var hið fimmta barnið hennar, sem hún fæddi í Eyjum síðan hún flutti þangað 21 árs að aldri. Og fjögur þeirra hafði hún fætt í löglegu kirkjulegu hjónabandi. Þetta leyfi ég mér að minna á, því að prestur virðist hafa gleymt því, þegar hann skráði þetta barn inn í kirkjubókina af gremju yfir þessum óskilgetnu börnum, sem ávallt öðru hvoru skutu fram kollinum þrátt fyrir tíðar kirkjugöngur og strangar predikanir um skírlífi, og svo aðvaranir um ýmiskonar ástarbrall og hneykslanlega sambúð karla og kvenna, sem varðaði við lög hins kristilega, íslenzka þjóðfélags, — siðgæðislög, staðfest af sjálfum kónginum úti í henni Kaupmannahöfn.<br>
Guðmundur vinnumaður og smiður Ögmundsson  og   
Gjarnan vildu þau rugla saman reytum sínum, Guðmundur og Margrét sem engar voru þó raunverulega, og hefja búskap. Þó hafði hann engan áhuga á hjónabandi. Hann bar enn kala í brjósti til kirkjunnar þjóns og stofnunarinnar, sem á sínum tíma krafðist þess, að hann gengist við faðerninu hjá vinnukonunni á Bryggjum. — En hvar var húsaskjól að fá? — Eftir snatt og snudd, japl og fuður út og suður aumkaðist blessuð gamla konan hún [[Arndís Jónsdóttir í Kastala|Arndís Jónsdóttir]], ekkjan í tómthúsinu [[Kastali|Kastala]], yfir þau og veitti þeim húsaskjól, þó að hún byggi yfir miklu minna húsrúmi en hjartarúmi, því að vistarverur hennar voru í allra knappasta lagi fyrir hana eina hvað þá hjónaleysi með barn. [[Kastali]] var eitthvert minnsta tómthúsið í allri Vestmannaeyjabyggð.<br>
[[Margrét Halldórsdóttir (Oddsstöðum)|Margrét Halldórsdóttir]] ekkja frá [[Oddstaðir|Oddstöðum]] þekktu hvort til annars frá dvöl þeirra í Landeyjunum og fleiri sveitum Rangárvallasýslu. Þau drógust síðan hvort að öðru í fásinninu og einangruninni þarna á „hala veraldar,“ eins og sumir orðuðu það. Og Guðmundur vinnumaður reyndist sem fyrr frekur til fjörsins og frískur til athafnanna. — Í húmi haustsins 1868 gerði hann ekkjunni frá Oddstöðum barn, sem fæddist 16. ágúst 1869. Þetta óhapp þeirra hjúanna vakti nokkurt umtal manna á milli í hinni fámennu byggð, þegar Margrét var farin að þykkna undir belti. Og allir virtust vita föðurinn að barni hennar. Það var hið fimmta barnið hennar, sem hún fæddi í Eyjum síðan hún flutti þangað 21 árs að aldri. Og fjögur þeirra hafði hún fætt í löglegu kirkjulegu hjónabandi. Þetta leyfi ég mér að minna á, því að prestur virðist hafa gleymt því, þegar hann skráði þetta barn inn í kirkjubókina af gremju yfir þessum óskilgetnu börnum, sem ávallt öðru hvoru skutu fram kollinum þrátt fyrir tíðar kirkjugöngur og strangar predikanir um skírlífi, og svo aðvaranir um ýmiskonar ástarbrall og hneykslanlega sambúð karla og kvenna, sem varðaði við lög hins kristilega, íslenzka þjóðfélags, — siðgæðislög, staðfest af sjálfum kónginum úti í henni Kaupmannahöfn.<br>
Presturinn skírði óskilgetna barnið þeirra Guðmundar og Margrétar og gleymdi ekki að geta þess í kirkjubók, að það væri óskilgetið, — komið undir í hneykslanlegu samlífi. Barn þetta var sveinbarn og hlaut nafnið [[Júlíus Guðmundsson|Júlíus]]. Og svo höfðu skötuhjú þessi hafið hneykslanlega sambúð í tómthúsinu [[Kastali|Kastala]] með því að hin hjartahlýja og guðhrædda ekkja, hún Arndís Jónsdóttir, sá aumur á þeim.<br>
Gjarnan vildu þau rugla saman reytum sínum, Guðmundur og Margrét sem engar voru þó raunverulega, og hefja búskap. Þó hafði hann engan áhuga á hjónabandi. Hann bar enn kala í brjósti til kirkjunnar þjóns og stofnunarinnar, sem á sínum tíma krafðist þess, að hann gengist við faðerninu hjá vinnukonunni á Bryggjum. — En hvar var húsaskjól að fá? — Eftir snatt og snudd, japl og fuður út og suður aumkaðist blessuð gamla konan hún [[Arndís Jónsdóttir (Dölum)|Arndís Jónsdóttir]], ekkjan í tómthúsinu [[Kastali|Kastala]], yfir þau og veitti þeim húsaskjól, þó að hún byggi yfir miklu minna húsrúmi en hjartarúmi, því að vistarverur hennar voru í allra knappasta lagi fyrir hana eina hvað þá hjónaleysi með barn. [[Kastali]] var eitthvert minnsta tómthúsið í allri Vestmannaeyjabyggð.<br>
Presturinn skírði óskilgetna barnið þeirra Guðmundar og Margrétar og gleymdi ekki að geta þess í kirkjubók, að það væri óskilgetið, — komið undir í hneykslanlegu samlífi. Barn þetta var sveinbarn og hlaut nafnið [[Júlíus Guðmundsson (Borg)|Júlíus]]. Og svo höfðu skötuhjú þessi hafið hneykslanlega sambúð í tómthúsinu [[Kastali|Kastala]] með því að hin hjartahlýja og guðhrædda ekkja, hún Arndís Jónsdóttir, sá aumur á þeim.<br>
Prestur hét því með sjálfum sér, að ekki skyldi það óátalið, ef þau stofnuðu til annarrar barneignar, þessi skötuhjú, áður en þau létu gifta sig. En Guðmundur var þver og lofaði engu, þegar prestur orðaði þetta mál við hann, og þó voru þeir mátar hinir mestu síðan Guðmundur var vinnumaður hjá presthjónunum á Ofanleiti.<br>
Prestur hét því með sjálfum sér, að ekki skyldi það óátalið, ef þau stofnuðu til annarrar barneignar, þessi skötuhjú, áður en þau létu gifta sig. En Guðmundur var þver og lofaði engu, þegar prestur orðaði þetta mál við hann, og þó voru þeir mátar hinir mestu síðan Guðmundur var vinnumaður hjá presthjónunum á Ofanleiti.<br>
Árið 1872 fengu þau hjónaleysin Guðmundur Ögmundsson og Margrét Halldórsdóttir inni í tómthúsinu [[Gata við Kirkjuveg|Götu]], sem stóð nálega þar sem [[Þorsteinsbúð|bókaverzlun]] þeirra feðga [[Þorsteinn Johnson|Þorsteins Jónssonar]] [[Þorsteinn Johnson|(Þ. Johnson)]] og [[Óskar Þorsteinsson bóksali|Óskars]] sonar hans var staðsett um tugi ára við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveginn]] ([[Bókabúðin|nr. 12]]) eða frá stofnun til þess dags, að gosið brauzt út á Heimaey.<br>
Árið 1872 fengu þau hjónaleysin Guðmundur Ögmundsson og Margrét Halldórsdóttir inni í tómthúsinu [[Gata (við Kirkjuveg)|Götu]], sem stóð nálega þar sem [[Þorsteinsbúð|bókaverzlun]] þeirra feðga [[Þorsteinn Johnson|Þorsteins Jónssonar]] [[Þorsteinn Johnson|(Þ. Johnson)]] og [[Úr fórum Árna Árnasonar/Óskar Þorsteinsson (bóksali)|Óskars]] sonar hans var staðsett um tugi ára við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveginn]] ([[Bókabúðin|nr. 12]]) eða frá stofnun til þess dags, að gosið brauzt út á Heimaey.<br>
Fátækasta og umkomulausasta fólki kauptúnsins var oft komið fyrir í tómthúsinu Götu, enda var húsræksni þetta á valdi hreppsnefndarinnar eða í eigu hreppsfélagsins.<br>
Fátækasta og umkomulausasta fólki kauptúnsins var oft komið fyrir í tómthúsinu Götu, enda var húsræksni þetta á valdi hreppsnefndarinnar eða í eigu hreppsfélagsins.<br>
Þarna í Götu ól Margrét Halldórsdóttir annað barn þeirra hjónaleysanna. Það var sveinbarn og fæddist 27. desember 1872.<br>
Þarna í Götu ól Margrét Halldórsdóttir annað barn þeirra hjónaleysanna. Það var sveinbarn og fæddist 27. desember 1872.<br>
Lína 43: Lína 44:


                                
                                
Þegar hreppstjórarnir höfðu innt þetta skyldustarf af hendi, lögðu þeir leið sína austur að [[Nýibær|Nýjabæ]] til þess að leggja síðustu hönd á athöfnina. Þarna færði [[Kristín Einarsdóttir í Nýjabæ|Kristín húsfreyja Einarsdóttir]], kona [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteins Jónssonar]], bónda, hreppstjóra og alþingismanns, þeim kaffi og kökur, sem þeir gæddu sér á á meðan þeir sömdu og skrifuðu tilkynningu til sýslumannsins um það, að þeir hefðu innt þetta ábyrgðarmikla skyldustarf af hendi, — fært hjónaleysunum í Vestra-Stakkagerði áminningu sjálfs amtmannsins yfir Suður- og Vesturlandi hinnar dönsku nýlendu. Og svo færðu þeir sýslumanni þetta plagg:
Þegar hreppstjórarnir höfðu innt þetta skyldustarf af hendi, lögðu þeir leið sína austur að [[Nýibær|Nýjabæ]] til þess að leggja síðustu hönd á athöfnina. Þarna færði [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristín húsfreyja Einarsdóttir]], kona [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteins Jónssonar]], bónda, hreppstjóra og alþingismanns, þeim kaffi og kökur, sem þeir gæddu sér á á meðan þeir sömdu og skrifuðu tilkynningu til sýslumannsins um það, að þeir hefðu innt þetta ábyrgðarmikla skyldustarf af hendi, — fært hjónaleysunum í Vestra-Stakkagerði áminningu sjálfs amtmannsins yfir Suður- og Vesturlandi hinnar dönsku nýlendu. Og svo færðu þeir sýslumanni þetta plagg:


''„Áminning'' til Guðmundar Ögmundssonar og Margrétar Halldórsdóttur um að skilja.<br>
''„Áminning'' til Guðmundar Ögmundssonar og Margrétar Halldórsdóttur um að skilja.<br>
Lína 67: Lína 68:
A jörðinni Vestra-Stakkagerði bjuggu svo þessi hjón næstu 20 árin án þess að neitt sérstakt bæri við í lífi þeirra. Aldurinn færðist yfir.<br>
A jörðinni Vestra-Stakkagerði bjuggu svo þessi hjón næstu 20 árin án þess að neitt sérstakt bæri við í lífi þeirra. Aldurinn færðist yfir.<br>
Afkoma þeirra var bærileg, því að Guðmundur Ögmundsson var eljumaður mikill til sjós og lands og smíðarnar stundaði hann af kappi í hjáverkum sinum.<br>
Afkoma þeirra var bærileg, því að Guðmundur Ögmundsson var eljumaður mikill til sjós og lands og smíðarnar stundaði hann af kappi í hjáverkum sinum.<br>
Þegar þau höfðu búið í gömlu vistarverunum í Vestra-Stakkagerði samfleytt í 20 ár, afréðu þau að byggja sér ný bæjarhús á jörðinni, baðstofu, smiðju og svo hjall. Þennan bæ sinn kölluðu þau [[Borg á Stakkagerðistúni|Borg]], — Borg á [[Stakkagerðistún|Stakkagerðistúni]], — kunnur bústaður á fyrsta fjórðungi 20. aldarinnar í Vestmannaeyjum. Þau munu hafa flutt í bæinn sinn Borg árið 1894.<br>
Þegar þau höfðu búið í gömlu vistarverunum í Vestra-Stakkagerði samfleytt í 20 ár, afréðu þau að byggja sér ný bæjarhús á jörðinni, baðstofu, smiðju og svo hjall. Þennan bæ sinn kölluðu þau [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg]], — Borg á [[Stakkagerðistún|Stakkagerðistúni]], — kunnur bústaður á fyrsta fjórðungi 20. aldarinnar í Vestmannaeyjum. Þau munu hafa flutt í bæinn sinn Borg árið 1894.<br>
Fullyrt er, að Adam gamli hafi ekki dvalizt lengi í Paradís. Líklega er það alveg rétt. Og víst er um það, að frú Margrét Halldórsdóttir undi ekki lengi í hinum nýja bæ þeirra, Borg á Stakkagerðistúni. Nokkru eftir að þau höfðu lokið við að byggja þennan bæ, kaus Margrét húsfreyja að skilja við bónda sinn, hann Guðmund Ögmundsson. Þá var hún orðin 62 ára eða þar um bil, þreytt á hjónabandinu, búskapnum og allri tilveru sinni. Hún hafði heldur aldrei biðið þess fyllilega bætur eða náð sér andlega, eftir að hún missti yngri drenginn sinn, hann Ögmund litla Guðmundsson. Hann lézt á tíunda árinu. Það var árið 1882.<br>
Fullyrt er, að Adam gamli hafi ekki dvalizt lengi í Paradís. Líklega er það alveg rétt. Og víst er um það, að frú Margrét Halldórsdóttir undi ekki lengi í hinum nýja bæ þeirra, Borg á Stakkagerðistúni. Nokkru eftir að þau höfðu lokið við að byggja þennan bæ, kaus Margrét húsfreyja að skilja við bónda sinn, hann Guðmund Ögmundsson. Þá var hún orðin 62 ára eða þar um bil, þreytt á hjónabandinu, búskapnum og allri tilveru sinni. Hún hafði heldur aldrei biðið þess fyllilega bætur eða náð sér andlega, eftir að hún missti yngri drenginn sinn, hann Ögmund litla Guðmundsson. Hann lézt á tíunda árinu. Það var árið 1882.<br>
[[Júlíus Guðmundsson]], sonur hennar, fluttist frá foreldrum sínum austur á Seyðisfjörð árið 1892 og settist þar að. Þar átti hann heima um tugi ára og bjó lengst af í íbúðarhúsinu Hansenshúsi. Frú Margrét Halldórsdóttir þráði ávallt nærveru hans. — Hún var orðin þreytt á allri tilverunni, sneydd allri orku, heilsulítil og svekt í löngu búskaparbasli, búin að lifa 40 ár í tveim hjónaböndum og líklega báðum heldur ástarrýrum.<br>
[[Júlíus Guðmundsson (Borg)|Júlíus Guðmundsson]], sonur hennar, fluttist frá foreldrum sínum austur á Seyðisfjörð árið 1892 og settist þar að. Þar átti hann heima um tugi ára og bjó lengst af í íbúðarhúsinu Hansenshúsi. Frú Margrét Halldórsdóttir þráði ávallt nærveru hans. — Hún var orðin þreytt á allri tilverunni, sneydd allri orku, heilsulítil og svekt í löngu búskaparbasli, búin að lifa 40 ár í tveim hjónaböndum og líklega báðum heldur ástarrýrum.<br>
Árið 1894 afréð frú Margrét að skilja við eiginmann sinn, hann Guðmund Ögmundsson, hverfa frá honum að fullu og segja sig til sveitar. Umfram allt vildi hún fjarlægjast hann. En hann var enn hinn ernasti og lék jafnan við hvern sinn fingur.<br>
Árið 1894 afréð frú Margrét að skilja við eiginmann sinn, hann Guðmund Ögmundsson, hverfa frá honum að fullu og segja sig til sveitar. Umfram allt vildi hún fjarlægjast hann. En hann var enn hinn ernasti og lék jafnan við hvern sinn fingur.<br>
Eiginkonan var þess viss, að það orkaði ekki á kenndir hennar, þó að makinn tæki sér aðra konu til fylgilags. Lausnin var henni fyrir öllu. — Valdhafar hreppsins vildu hjálpa henni og gerðu það. Hún fékk inni í tómthúsinu [[Kuðungur|Kuðungi]] þarna austanvert við [[Sjómannasund|Sjómannasundið]] og sunnan [[Strandvegur|Strandvegarins]]. Þar voru að jafnaði geymdir „sveitarlimir,“ eftir því sem húsrými hrökk þar til, enda átti hreppurinn þetta tómthús.<br>
Eiginkonan var þess viss, að það orkaði ekki á kenndir hennar, þó að makinn tæki sér aðra konu til fylgilags. Lausnin var henni fyrir öllu. — Valdhafar hreppsins vildu hjálpa henni og gerðu það. Hún fékk inni í tómthúsinu [[Kuðungur|Kuðungi]] þarna austanvert við [[Sjómannasund|Sjómannasundið]] og sunnan [[Strandvegur|Strandvegarins]]. Þar voru að jafnaði geymdir „sveitarlimir,“ eftir því sem húsrými hrökk þar til, enda átti hreppurinn þetta tómthús.<br>
Guðmundur Ögmundsson á Borg réð sér strax bústýru, sem flutti til hans í „baðstofuna“, hina nýbyggðu á  Stakkagerðistúni.  Sú  kona hét [[Geirdís Árnadóttir]], rösk til allra verka, hálf fimmtug að aldri. Hún var síðan bústýra hjá bóndanum í Borg á Stakkagerðistúni um 11 ára skeið. Og aldrei minntust valdhafarnir á hneykslanlega sambúð karls og konu þarna í Borginni, enda ekkert, sem sagði frá. Séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] var þá heldur ekki svo eftirgangssamur í þeim efnum. Hann var gæddur sjálfsþekkingu, presturinn sá, og mat eftir föngum kosti sína og galla og þóttist þekkja aðra karlmenn af sjálfum sér. Það skyldu fleiri gera.<br>
Guðmundur Ögmundsson á Borg réð sér strax bústýru, sem flutti til hans í „baðstofuna“, hina nýbyggðu á  Stakkagerðistúni.  Sú  kona hét [[Geirdís Árnadóttir]], rösk til allra verka, hálf fimmtug að aldri. Hún var síðan bústýra hjá bóndanum í Borg á Stakkagerðistúni um 11 ára skeið. Og aldrei minntust valdhafarnir á hneykslanlega sambúð karls og konu þarna í Borginni, enda ekkert, sem sagði frá. Séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] var þá heldur ekki svo eftirgangssamur í þeim efnum. Hann var gæddur sjálfsþekkingu, presturinn sá, og mat eftir föngum kosti sína og galla og þóttist þekkja aðra karlmenn af sjálfum sér. Það skyldu fleiri gera.<br>
Seinustu árin, sem Geirdís Árnadóttir var bústýra í Borg, dvaldist þar stundum hjá henni hann [[Sigurgeir Gunnarsson|Geiri]] litli dóttursonur hennar. Hann átti það eftir að verða kunnur Eyjamaður, hann Sigurgeir Gunnarsson eða hann [[Ameríku-Geiri]], eins og sumir nefndu hann sökum þess, að hann dvaldi um tíma í Ameríku.<br>
Seinustu árin, sem Geirdís Árnadóttir var bústýra í Borg, dvaldist þar stundum hjá henni hann [[Sigurgeir Gunnarsson|Geiri]] litli dóttursonur hennar. Hann átti það eftir að verða kunnur Eyjamaður, hann Sigurgeir Gunnarsson eða hann [[Ameríku-Geiri]], eins og sumir nefndu hann sökum þess, að hann dvaldi um tíma í Ameríku.<br>
Hún mamma hans, [[Néríður Ketilsdóttir]], saumaði á sínum tíma flest peysufötin á frúr og frúarefni í kaupstaðnum og þótti með afbrigðum vel fær í því starfi.<br>
Hún mamma hans, [[Neríður Ketilsdóttir]], saumaði á sínum tíma flest peysufötin á frúr og frúarefni í kaupstaðnum og þótti með afbrigðum vel fær í því starfi.<br>
Þegar frú Geirdís Árnadóttir hvarf frá bústjórninni í Borg, réð Guðmundur Ögmundsson til sín aðra bústýru. Hún hét [[Guðný Árnadóttir bústýra í Borg|Guðný Árnadóttir]].<br>
Þegar frú Geirdís Árnadóttir hvarf frá bústjórninni í Borg, réð Guðmundur Ögmundsson til sín aðra bústýru. Hún hét [[Guðný Árnadóttir (Borg)|Guðný Árnadóttir]].<br>
Mér er tjáð, að frú Margrét Halldórsdóttir hafi flutzt austur á Seyðisfjörð til Júlíusar sonar síns ekki löngu eftir að hún sleit samvistunum í Borg og ent ævi sina þar.<br>
Mér er tjáð, að frú Margrét Halldórsdóttir hafi flutzt austur á Seyðisfjörð til Júlíusar sonar síns ekki löngu eftir að hún sleit samvistunum í Borg og ent ævi sina þar.<br>
Guðmundur Ögmundsson fleytti sér fram öll síðustu æviárin með starfi í smiðju sinni, sem stóð þarna í húsaröð hans á Stakkagerðistúninu. Hann þótti jafnan snillingssmiður. T.d smíðaði hann mikið af handfæraönglum og seldi þá Eyjasjómönnum í ríkum mæli. Sumir þeirra eru til sýnis á [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafni Vestmannaeyja]].<br>
Guðmundur Ögmundsson fleytti sér fram öll síðustu æviárin með starfi í smiðju sinni, sem stóð þarna í húsaröð hans á Stakkagerðistúninu. Hann þótti jafnan snillingssmiður. T.d smíðaði hann mikið af handfæraönglum og seldi þá Eyjasjómönnum í ríkum mæli. Sumir þeirra eru til sýnis á [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafni Vestmannaeyja]].<br>
Hann lézt árið 1914. Eftir andlát hans fengu ýmsir einstaklingar að hýrast í Borg, bjargræðislítið fólk á vegum hreppsins.
Hann lézt árið 1914. Eftir andlát hans fengu ýmsir einstaklingar að hýrast í Borg, bjargræðislítið fólk á vegum hreppsins.


Þau mæðginin [[Ástgeir Guðmundsson]] og [[Guðrún Jónsdóttir (Litlabæ)|Guðrún Jónsdóttir]] frá Bryggjum fluttu til Vestmannaeyja árið 1886. Með honum var bústýra hans, [[Kristín Magnúsdóttir í Litlabæ|Kristín Magnúsdóttir]]. Þau Ástgeir og Kristín hófu búskap í Landeyjum í „hneykslanlegri sambúð“, áður en þau fluttust til Eyja. Þar eignuðust þau fyrsta barn sitt. En þegar Kristín bústýra ól annað barnið, tók séra [[Stefán Thordersen]], sóknarprestur, sig til, áminnti hjónaleysi þessi svo, að þau dirfðust ekki að lifa saman lengur í „hneykslanlegri sambúð“ sökum ákvæða 179. gr. hegningarlaganna. Þau féllust þegar á að láta gifta sig og það gerði presturinn vonbráðar.<br>
Þau mæðginin [[Ástgeir Guðmundsson]] og [[Guðrún Jónsdóttir (Litlabæ)|Guðrún Jónsdóttir]] frá Bryggjum fluttu til Vestmannaeyja árið 1886. Með honum var bústýra hans, [[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristín Magnúsdóttir]]. Þau Ástgeir og Kristín hófu búskap í Landeyjum í „hneykslanlegri sambúð“, áður en þau fluttust til Eyja. Þar eignuðust þau fyrsta barn sitt. En þegar Kristín bústýra ól annað barnið, tók séra [[Stefán Thordersen]], sóknarprestur, sig til, áminnti hjónaleysi þessi svo, að þau dirfðust ekki að lifa saman lengur í „hneykslanlegri sambúð“ sökum ákvæða 179. gr. hegningarlaganna. Þau féllust þegar á að láta gifta sig og það gerði presturinn vonbráðar.<br>
Þegar Ástgeir Guðmundsson og Kristín bústýra hans Magnúsdóttir fluttust til Eyja, fengu þau inni í tómthúsinu [[Litlibær|Litlabæ]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. Þar bjuggu þau síðan til æviloka.<br>
Þegar Ástgeir Guðmundsson og Kristín bústýra hans Magnúsdóttir fluttust til Eyja, fengu þau inni í tómthúsinu [[Litlibær|Litlabæ]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. Þar bjuggu þau síðan til æviloka.<br>
Ástgeir Guðmundsson var á sínum tima mjög merkur þegn í Vestmannaeyjum.<br>
Ástgeir Guðmundsson var á sínum tima mjög merkur þegn í Vestmannaeyjum.<br>

Leiðsagnarval