„Blik 1978/Þrír ættliðir, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
<br>
<br>
Eins og ég hef drepið á hér að framan, þá var á Yzta-Skála undir Eyjafjöllum þríbýli í síðari hluta síðustu aldar. Í Suðurbænum, sem svo var kallaður, bjuggu bóndahjónin frú [[Kristín Björnsdóttir (Hlaðbæ) |Kristín Björnsdóttir]] og [[Jón Einarsson (Hlaðbæ)|Jón Einarsson]], meðhjálpari. Þau hófu þar búskap árið 1883 eins og áður segir. — Börn þeirra voru á æskuskeiði, þegar hér er komið sögu. [[Halldóra Jónsdóttir (Hlaðbæ)|Halldóra]] dóttir þeirra var elzt, þá 17 ára. Hún fæddist 28. febr. 1875. Þrjá sonu áttu þau einnig: [[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Svein]], síðar kunnan formann og aflamann í Vestmannaeyjum, Svein á Landamótum, eins og hann var nefndur í daglegu tali fólks; — Gísla, sem var á sínum tíma kunnur sjómaður og formaður undir Eyjafjöllum. Mér er tjáð, að hann hafi verið formaður á opnu skipi um 40 ára bil og róið frá Eyjafjallasandi; þriðja barn þeirra var Björn, sem ég veit engin deili á.<br>
Eins og ég hef drepið á hér að framan, þá var á Yzta-Skála undir Eyjafjöllum þríbýli í síðari hluta síðustu aldar. Í Suðurbænum, sem svo var kallaður, bjuggu bóndahjónin frú [[Kristín Björnsdóttir (Hlaðbæ) |Kristín Björnsdóttir]] og [[Jón Einarsson (Hlaðbæ)|Jón Einarsson]], meðhjálpari. Þau hófu þar búskap árið 1883 eins og áður segir. — Börn þeirra voru á æskuskeiði, þegar hér er komið sögu. [[Halldóra Jónsdóttir (Hlaðbæ)|Halldóra]] dóttir þeirra var elzt, þá 17 ára. Hún fæddist 28. febr. 1875. Þrjá sonu áttu þau einnig: [[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Svein]], síðar kunnan formann og aflamann í Vestmannaeyjum, Svein á Landamótum, eins og hann var nefndur í daglegu tali fólks; — Gísla, sem var á sínum tíma kunnur sjómaður og formaður undir Eyjafjöllum. Mér er tjáð, að hann hafi verið formaður á opnu skipi um 40 ára bil og róið frá Eyjafjallasandi; þriðja barn þeirra var Björn, sem ég veit engin deili á.<br>
Á Miðbæjarjörðinni á Yzta-Skála bjuggu hreppstjórahjónin frú Ingibjörg Jónsdóttir og Einar bóndi Jónsson. Þau voru nokkru eldri en hjónin á Suðurbænum og börn þeirra þá einnig nokkrum árum eldri. [[Jón Einarsson|Jón]] hét sonur þeirra. Hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1897 og varð þar kunnur kaupmaður. Hann var fæddur 1867. Jón Einarsson kvæntist í Eyjum árið 1898 [[Sesselja Ingimundardóttir (Gjábakka)|Sesselju Ingimundardóttur]] bónda og hreppstjóra [[Ingimundur Jónsson|Jónssonar]] á [[Gjábakki|Gjábakka]] og konu hans, frú [[Margrét Jónsdóttir (Gjábakka)|Margrétar Jónsdóttur]].  
Á Miðbæjarjörðinni á Yzta-Skála bjuggu hreppstjórahjónin frú Ingibjörg Jónsdóttir og Einar bóndi Jónsson. Þau voru nokkru eldri en hjónin á Suðurbænum og börn þeirra þá einnig nokkrum árum eldri. [[Jón Einarsson|Jón]] hét sonur þeirra. Hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1897 og varð þar kunnur kaupmaður. Hann var fæddur 1867. Jón Einarsson kvæntist í Eyjum árið 1898 [[Sesselja Ingimundardóttir (Gjábakka)|Sesselju Ingimundardóttur]] bónda og hreppstjóra [[Ingimundur Jónsson (Gjábakka)|Jónssonar]] á [[Gjábakki|Gjábakka]] og konu hans, frú [[Margrét Jónsdóttir (Gjábakka)|Margrétar Jónsdóttur]].  
[[Mynd: 1978 b 25 A.jpg|thumb|250px|''Hjónin frú Halldóra Jónsdóttir og Bjarni Einarsson'']]
[[Mynd: 1978 b 25 A.jpg|thumb|250px|''Hjónin frú Halldóra Jónsdóttir og Bjarni Einarsson'']]
Annar sonur hjónanna á Miðbæjarjörðinni á Yzta-skála var [[Bjarni Einarsson  (Hlaðbæ)|Bjarni]], fæddur árið 1869.<br>
Annar sonur hjónanna á Miðbæjarjörðinni á Yzta-skála var [[Bjarni Einarsson  (Hlaðbæ)|Bjarni]], fæddur árið 1869.<br>

Leiðsagnarval