„Blik 1978/Þrír ættliðir, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
<br>
<br>
Eins og ég hef drepið á hér að framan, þá var á Yzta-Skála undir Eyjafjöllum þríbýli í síðari hluta síðustu aldar. Í Suðurbænum, sem svo var kallaður, bjuggu bóndahjónin frú [[Kristín Björnsdóttir (Hlaðbæ) |Kristín Björnsdóttir]] og [[Jón Einarsson (Hlaðbæ)|Jón Einarsson]], meðhjálpari. Þau hófu þar búskap árið 1883 eins og áður segir. — Börn þeirra voru á æskuskeiði, þegar hér er komið sögu. [[Halldóra Jónsdóttir (Hlaðbæ)|Halldóra]] dóttir þeirra var elzt, þá 17 ára. Hún fæddist 28. febr. 1875. Þrjá sonu áttu þau einnig: [[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Svein]], síðar kunnan formann og aflamann í Vestmannaeyjum, Svein á Landamótum, eins og hann var nefndur í daglegu tali fólks; — Gísla, sem var á sínum tíma kunnur sjómaður og formaður undir Eyjafjöllum. Mér er tjáð, að hann hafi verið formaður á opnu skipi um 40 ára bil og róið frá Eyjafjallasandi; þriðja barn þeirra var Björn, sem ég veit engin deili á.<br>
Eins og ég hef drepið á hér að framan, þá var á Yzta-Skála undir Eyjafjöllum þríbýli í síðari hluta síðustu aldar. Í Suðurbænum, sem svo var kallaður, bjuggu bóndahjónin frú [[Kristín Björnsdóttir (Hlaðbæ) |Kristín Björnsdóttir]] og [[Jón Einarsson (Hlaðbæ)|Jón Einarsson]], meðhjálpari. Þau hófu þar búskap árið 1883 eins og áður segir. — Börn þeirra voru á æskuskeiði, þegar hér er komið sögu. [[Halldóra Jónsdóttir (Hlaðbæ)|Halldóra]] dóttir þeirra var elzt, þá 17 ára. Hún fæddist 28. febr. 1875. Þrjá sonu áttu þau einnig: [[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Svein]], síðar kunnan formann og aflamann í Vestmannaeyjum, Svein á Landamótum, eins og hann var nefndur í daglegu tali fólks; — Gísla, sem var á sínum tíma kunnur sjómaður og formaður undir Eyjafjöllum. Mér er tjáð, að hann hafi verið formaður á opnu skipi um 40 ára bil og róið frá Eyjafjallasandi; þriðja barn þeirra var Björn, sem ég veit engin deili á.<br>
Á Miðbæjarjörðinni á Yzta-Skála bjuggu hreppstjórahjónin frú Ingibjörg Jónsdóttir og Einar bóndi Jónsson. Þau voru nokkru eldri en hjónin á Suðurbænum og börn þeirra þá einnig nokkrum árum eldri. [[Jón Einarsson|Jón]] hét sonur þeirra. Hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1897 og varð þar kunnur kaupmaður. Hann var fæddur 1867. Jón Einarsson kvæntist í Eyjum árið 1898 [[Sesselja Ingimundardóttir|Sesselju Ingimundardóttur]] bónda og hreppstjóra [[Ingimundur Jónsson|Jónssonar]] á [[Gjábakki|Gjábakka]] og konu hans, frú [[Margrét Jónsdóttir á Gjábakka|Margrétar Jónsdóttur]].  
Á Miðbæjarjörðinni á Yzta-Skála bjuggu hreppstjórahjónin frú Ingibjörg Jónsdóttir og Einar bóndi Jónsson. Þau voru nokkru eldri en hjónin á Suðurbænum og börn þeirra þá einnig nokkrum árum eldri. [[Jón Einarsson|Jón]] hét sonur þeirra. Hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1897 og varð þar kunnur kaupmaður. Hann var fæddur 1867. Jón Einarsson kvæntist í Eyjum árið 1898 [[Sesselja Ingimundardóttir (Gjábakka)|Sesselju Ingimundardóttur]] bónda og hreppstjóra [[Ingimundur Jónsson|Jónssonar]] á [[Gjábakki|Gjábakka]] og konu hans, frú [[Margrét Jónsdóttir (Gjábakka)|Margrétar Jónsdóttur]].  
[[Mynd: 1978 b 25 A.jpg|thumb|250px|''Hjónin frú Halldóra Jónsdóttir og Bjarni Einarsson'']]
[[Mynd: 1978 b 25 A.jpg|thumb|250px|''Hjónin frú Halldóra Jónsdóttir og Bjarni Einarsson'']]
Annar sonur hjónanna á Miðbæjarjörðinni á Yzta-skála var [[Bjarni Einarsson  (Hlaðbæ)|Bjarni]], fæddur árið 1869.<br>
Annar sonur hjónanna á Miðbæjarjörðinni á Yzta-skála var [[Bjarni Einarsson  (Hlaðbæ)|Bjarni]], fæddur árið 1869.<br>
Árið 1893 (3. marz) ól heimasætan Halldóra Jónsdóttir á Yzta-Skála barn, sem skírt var heima hjá afa sínum og ömmu og hlaut nafnið [[Björn Bjarnason|Björn]]. Móðirin var 18 ára að aldri, þegar þetta gerðist. Vitað var, að [[Bjarni Einarsson (Hlaðbæ)|Bjarni Einarsson]] í Miðbænum var faðir þessa barns, enda gekkst hann við því umbúðalaust. Þau felldu svo hugi saman, eins og það var kallað. Við þessu óhappi var ekkert að segja, enda þótt foreldrar stúlkunnar hefðu kosið, að ávöxturinn hefði beðið, þar til móðirin næði meiri þroska.<br>
Árið 1893 (3. marz) ól heimasætan Halldóra Jónsdóttir á Yzta-Skála barn, sem skírt var heima hjá afa sínum og ömmu og hlaut nafnið [[Björn Bjarnason|Björn]]. Móðirin var 18 ára að aldri, þegar þetta gerðist. Vitað var, að [[Bjarni Einarsson (Hlaðbæ)|Bjarni Einarsson]] í Miðbænum var faðir þessa barns, enda gekkst hann við því umbúðalaust. Þau felldu svo hugi saman, eins og það var kallað. Við þessu óhappi var ekkert að segja, enda þótt foreldrar stúlkunnar hefðu kosið, að ávöxturinn hefði beðið, þar til móðirin næði meiri þroska.<br>
Þegar leið fram um mitt árið 1894 var heimasætan í Suðurbænum á Yzta-Skála orðin vanfær aftur. Var þá undinn að því bráður bugur, að þau gengu í hjónaband, Halldóra heimasæta og Bjarni í Miðbænum. Þau giftust svo síðar á árinu 1894. Halldóra Jónsdóttir fæddi annað barnið þeirra í febrúar 1895. Það var stúlkubarn og skírt heima eins og hið fyrra barnið. Meybarn þetta hlaut nafn föðurmóður sinnar og var skírt [[Ingibjörg Bjarnadóttir í Varmahlíð|Ingibjörg]]. Þessi Ingibjörg er þekkt bóndakona undir Eyjafjöllum, frú Ingibjörg Bjarnadóttir húsfreyja í Varmahlíð, gift Einari bónda Sigurðssyni.<br>
Þegar leið fram um mitt árið 1894 var heimasætan í Suðurbænum á Yzta-Skála orðin vanfær aftur. Var þá undinn að því bráður bugur, að þau gengu í hjónaband, Halldóra heimasæta og Bjarni í Miðbænum. Þau giftust svo síðar á árinu 1894. Halldóra Jónsdóttir fæddi annað barnið þeirra í febrúar 1895. Það var stúlkubarn og skírt heima eins og hið fyrra barnið. Meybarn þetta hlaut nafn föðurmóður sinnar og var skírt [[Ingibjörg Bjarnadóttir (Varmahlíð)|Ingibjörg]]. Þessi Ingibjörg er þekkt bóndakona undir Eyjafjöllum, frú Ingibjörg Bjarnadóttir húsfreyja í Varmahlíð, gift Einari bónda Sigurðssyni.<br>
Ungu hjónin fengu dálítinn skika af jörð foreldra sinna til afnota. Þarna á Yzta-Skála bjuggu þau stuttan tíma. Þar fannst þeim of þröngt um sig. Nokkur hugur var í hjónunum ungu til þess að stækka bú sitt og efla, því að bæði voru þau dugmikil og kappsöm og sóttu fast að því marki að verða efnalega sjálfstæð og eiga myndarlegt bú, eins og þau voru þá kölluð, stærstu búin undir Eyjafjöllum. Eftir stuttan búskap á Yzta-Skála fengu þau ábúð á jörðinni Efra-Hóli. Þar bjuggu þau fá ár. Þá afréðu þau að flytja til Vestmannaeyja og freista þar gæfunnar við sjávarútveginn. Enda ekki loku fyrir það skotið, að þau gætu fengið þar jörð til ábúðar, því að ávallt losnaði öðru hvoru úr ábúð ein og ein jörðin þar af þeim 49 jörðum, sem sýslumaðurinn hafði þar til ráðstöfunar.<br>
Ungu hjónin fengu dálítinn skika af jörð foreldra sinna til afnota. Þarna á Yzta-Skála bjuggu þau stuttan tíma. Þar fannst þeim of þröngt um sig. Nokkur hugur var í hjónunum ungu til þess að stækka bú sitt og efla, því að bæði voru þau dugmikil og kappsöm og sóttu fast að því marki að verða efnalega sjálfstæð og eiga myndarlegt bú, eins og þau voru þá kölluð, stærstu búin undir Eyjafjöllum. Eftir stuttan búskap á Yzta-Skála fengu þau ábúð á jörðinni Efra-Hóli. Þar bjuggu þau fá ár. Þá afréðu þau að flytja til Vestmannaeyja og freista þar gæfunnar við sjávarútveginn. Enda ekki loku fyrir það skotið, að þau gætu fengið þar jörð til ábúðar, því að ávallt losnaði öðru hvoru úr ábúð ein og ein jörðin þar af þeim 49 jörðum, sem sýslumaðurinn hafði þar til ráðstöfunar.<br>
Til Vestmannaeyja fluttu þau síðan árið 1901. Þá höfðu þau hokrað þarna undir Eyjafjöllum við lítil efni í sjö ár og bætt lítið efnahag sinn þrátt fyrir mikinn dugnað, atorku og kappgirni við búskapinn.<br>
Til Vestmannaeyja fluttu þau síðan árið 1901. Þá höfðu þau hokrað þarna undir Eyjafjöllum við lítil efni í sjö ár og bætt lítið efnahag sinn þrátt fyrir mikinn dugnað, atorku og kappgirni við búskapinn.<br>
Lína 41: Lína 41:
Þau fluttu þegar í [[Garðsfjós|Garðfjósið]] með börnin sín tvö, Björn og Ingibjörgu. Hann var 8 ára og dóttirin 6 ára að aldri.<br>
Þau fluttu þegar í [[Garðsfjós|Garðfjósið]] með börnin sín tvö, Björn og Ingibjörgu. Hann var 8 ára og dóttirin 6 ára að aldri.<br>
Bjarni Einarsson stundaði sjóinn fyrstu árin sín í kauptúninu. Hann var vertíðarmaður á áttæringi.<br>
Bjarni Einarsson stundaði sjóinn fyrstu árin sín í kauptúninu. Hann var vertíðarmaður á áttæringi.<br>
Tengdaforeldrar [[Jón Einarsson|Jóns Einarssonar]] frá Yzta-Skála bróður Bjarna, [[Ingimundur Jónsson|Ingimundur]] bóndi og hreppstjóri Jónsson og frú [[Margrét Jónsdóttir á Gjábakka|Margrét Jónsdóttir]] á [[Gjábakki|Gjábakka]], voru í hópi hinna fáu efnuðu hjóna í Eyjum, svo að [[Sesselja Ingimundardóttir frá Gjábakka|Sesselja]] kona Jóns fékk dálaglegan heimanmund. Þessi ungu hjón, frú Sesselja og Jón, höfðu ákveðið að ráðast þegar í það stórvirki að byggja sér íbúðarhús þarna austur á Gjábakkajörðinni. Þær byggingarframkvæmdir voru vel á veg komnar, þegar hjónin Bjarni og Halldóra, settust að í [[Garðsfjós|Garðfjósi]] árið 1901. Þegar var afráðið milli bræðranna, að Bjarni og Halldóra fengju íbúð í nýja húsinu, þegar til kæmi. Og það fengu þau von bráðar.<br>
Tengdaforeldrar [[Jón Einarsson|Jóns Einarssonar]] frá Yzta-Skála bróður Bjarna, [[Ingimundur Jónsson|Ingimundur]] bóndi og hreppstjóri Jónsson og frú [[Margrét Jónsdóttir (Gjábakka)|Margrét Jónsdóttir]] á [[Gjábakki|Gjábakka]], voru í hópi hinna fáu efnuðu hjóna í Eyjum, svo að  
[[Sesselja Ingimundardóttir (Gjábakka)|Sesselja]] kona Jóns fékk dálaglegan heimanmund. Þessi ungu hjón, frú Sesselja og Jón, höfðu ákveðið að ráðast þegar í það stórvirki að byggja sér íbúðarhús þarna austur á Gjábakkajörðinni. Þær byggingarframkvæmdir voru vel á veg komnar, þegar hjónin Bjarni og Halldóra, settust að í [[Garðsfjós|Garðfjósi]] árið 1901. Þegar var afráðið milli bræðranna, að Bjarni og Halldóra fengju íbúð í nýja húsinu, þegar til kæmi. Og það fengu þau von bráðar.<br>
Á [[Gjábakki|Gjábakka]] bjuggu þau síðan næstu fjögur eða fimm árin. Þá fengu þau ábúð á einni [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðajörðinni]] hjá [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnúsi sýslumanni]]. Það var [[Skáli|Miðhlaðbæjarjörðin]], sem svo var kölluð. Þar var smákofi til íbúðar. Þessa vistarveru fluttu þau í líklega 1905 eða 1906 og kölluðu [[Skáli|Skála]]. Nafnið var dregið af Yzta-Skálanafninu, sem þeim þótti vænt um. Þarna byggðu þau bráðlega fjós og hlöðu.<br>
Á [[Gjábakki|Gjábakka]] bjuggu þau síðan næstu fjögur eða fimm árin. Þá fengu þau ábúð á einni [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðajörðinni]] hjá [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnúsi sýslumanni]]. Það var [[Skáli|Miðhlaðbæjarjörðin]], sem svo var kölluð. Þar var smákofi til íbúðar. Þessa vistarveru fluttu þau í líklega 1905 eða 1906 og kölluðu [[Skáli|Skála]]. Nafnið var dregið af Yzta-Skálanafninu, sem þeim þótti vænt um. Þarna byggðu þau bráðlega fjós og hlöðu.<br>
Vissulega höfðu hjónin efnazt dálítið þessi fáu ár, sem þau höfðu dvalizt í kauptúninu. Atvinnu hafði Bjarni Einarsson haft við sjóróðra á vetrum og fiskverkun á sumrum. Og hjónin héldu vel á, enda var eiginkonan búkona í bezta lagi, hyggin og vinnusöm, svo að henni féll helzt aldrei verk úr hendi.<br>
Vissulega höfðu hjónin efnazt dálítið þessi fáu ár, sem þau höfðu dvalizt í kauptúninu. Atvinnu hafði Bjarni Einarsson haft við sjóróðra á vetrum og fiskverkun á sumrum. Og hjónin héldu vel á, enda var eiginkonan búkona í bezta lagi, hyggin og vinnusöm, svo að henni féll helzt aldrei verk úr hendi.<br>
Lína 57: Lína 58:
Hjónin í [[Hlaðbær (Austurvegur)|Hlaðbæ]], Bjarni Einarsson og frú Halldóra Jónsdóttir, eignuðust sex börn. Þrjú þeirra náðu fullorðinsaldri. [[Björn Bjarnason|Björn]] í [[Bólstaðarhlíð]] var elztur þeirra, eins og áður getur. Hann verður þriðji ættliðurinn, sem ég skrifa hér um í þessu greinarkorni mínu.<br>
Hjónin í [[Hlaðbær (Austurvegur)|Hlaðbæ]], Bjarni Einarsson og frú Halldóra Jónsdóttir, eignuðust sex börn. Þrjú þeirra náðu fullorðinsaldri. [[Björn Bjarnason|Björn]] í [[Bólstaðarhlíð]] var elztur þeirra, eins og áður getur. Hann verður þriðji ættliðurinn, sem ég skrifa hér um í þessu greinarkorni mínu.<br>
Björn Bjarnason var fyrirmálsbarn elskendanna á Yzta-Skála, eins og ég drap á í upphafi máls míns. Fyrstu átta ár ævinnar dvaldist hann hjá afa sínum og ömmu á Yzta-Skála, móðurforeldrum sínum. Hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1901, þegar þau settust þar að.<br>
Björn Bjarnason var fyrirmálsbarn elskendanna á Yzta-Skála, eins og ég drap á í upphafi máls míns. Fyrstu átta ár ævinnar dvaldist hann hjá afa sínum og ömmu á Yzta-Skála, móðurforeldrum sínum. Hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1901, þegar þau settust þar að.<br>
Annað barn hjónanna er frú [[Ingibjörg Bjarnadóttir í Varmahlíð|Ingibjörg Bjarnadóttir]] húsfreyja að Varmahlíð undir Eyjafjöllum, sem gift er Einari Sigurðssyni bónda þar. Þriðja barn hjónanna var [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurður Gísli]], skipstjóri og útgerðarmaður í [[Svanhóll|Svanhóli]] í Eyjum. Kona hans var frú [[Þórdís Guðjónsdóttir]] bónda [[Guðjón Eyjólfsson|Eyjólfssonar]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br>
Annað barn hjónanna er frú [[Ingibjörg Bjarnadóttir (Varmahlíð)|Ingibjörg Bjarnadóttir]] húsfreyja að Varmahlíð undir Eyjafjöllum, sem gift er Einari Sigurðssyni bónda þar. Þriðja barn hjónanna var [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurður Gísli]], skipstjóri og útgerðarmaður í [[Svanhóll|Svanhóli]] í Eyjum. Kona hans var frú [[Þórdís Guðjónsdóttir]] bónda [[Guðjón Eyjólfsson|Eyjólfssonar]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br>
Árið 1935 keyptum við hjónin íbúðarhúsið [[Háigarður|Háagarð]] í lendum [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaða]] og fengum um leið afnot af nokkrum hluta jarðarinnar, sem var ein af átta jörðum [[Vilborgarstaðir|Vilborgastaðatorfunnar]], eins og [[Hlaðbær|Miðhlaðbærinn]]. Íbúðarhúsið að [[Háigarður|Háagarði]] stóð svo sem 8-10 metrum fyrir vestan [[Hlaðbær|Hlaðbæjarhúsið]]. Þarna bjuggum við hjónin í 12 ár, eða frá 1935-1947. Fyrstu sjö árin, sem við bjuggum í [[Háigarður|Háagarði]], lifði frú Halldóra húsfreyja í Hlaðbæ. Hún lézt 2. júní 1942, 67 ára að aldri.<br>
Árið 1935 keyptum við hjónin íbúðarhúsið [[Háigarður|Háagarð]] í lendum [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaða]] og fengum um leið afnot af nokkrum hluta jarðarinnar, sem var ein af átta jörðum [[Vilborgarstaðir|Vilborgastaðatorfunnar]], eins og [[Hlaðbær|Miðhlaðbærinn]]. Íbúðarhúsið að [[Háigarður|Háagarði]] stóð svo sem 8-10 metrum fyrir vestan [[Hlaðbær|Hlaðbæjarhúsið]]. Þarna bjuggum við hjónin í 12 ár, eða frá 1935-1947. Fyrstu sjö árin, sem við bjuggum í [[Háigarður|Háagarði]], lifði frú Halldóra húsfreyja í Hlaðbæ. Hún lézt 2. júní 1942, 67 ára að aldri.<br>
Sambýlið þarna á jörðum þessum var í alla staði vinsamlegt og gott, — drengilegt og innilegt. Það var laust við allan átroðning frá báðum hliðum. Vissulega getum við hjónin um það borið, hversu Halldóra húsfreyja var mikill forkur við hússtjórnarstörfin. Þá voru mestu útgerðarannir þeirra hjóna um garð gengnar, þegar við fluttum í nágrennið. Hyggin búkona var frú Halldóra einnig. Því veittum við athygli. Enda naut atvinnurekstur hjónanna um tugi ára þeirra eiginleika hennar í ríkum mæli. Svo mikið fé fór um hendur hennar þá í hinu fjölmenna húshaldi. Okkur er í minni, hversu létt var jafnan yfir heimilinu í Hlaðbæ, húsráðendur glaðværir og léttir í lund, þegar gesti bar að garði. Og ekki leyndist það neinum, að eiginmaðurinn mat konu sína mikils.<br>
Sambýlið þarna á jörðum þessum var í alla staði vinsamlegt og gott, — drengilegt og innilegt. Það var laust við allan átroðning frá báðum hliðum. Vissulega getum við hjónin um það borið, hversu Halldóra húsfreyja var mikill forkur við hússtjórnarstörfin. Þá voru mestu útgerðarannir þeirra hjóna um garð gengnar, þegar við fluttum í nágrennið. Hyggin búkona var frú Halldóra einnig. Því veittum við athygli. Enda naut atvinnurekstur hjónanna um tugi ára þeirra eiginleika hennar í ríkum mæli. Svo mikið fé fór um hendur hennar þá í hinu fjölmenna húshaldi. Okkur er í minni, hversu létt var jafnan yfir heimilinu í Hlaðbæ, húsráðendur glaðværir og léttir í lund, þegar gesti bar að garði. Og ekki leyndist það neinum, að eiginmaðurinn mat konu sína mikils.<br>

Leiðsagnarval