„Blik 1974/Júlíushaabverzlunin í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:




==Júlíushaabverzlunin==
<big><big><big><big><center>Júlíushaabverzlunin í Vestmannaeyjum</center> </big></big></big>
==í Vestmannaeyjum==
 
<br>
 
<br>
'''Söguleg drög'''<br>
Söguleg drög
Árið 1845 fékk danskur maður sér mælda út verzlunarlóð í Vestmannaeyjum. Hann hét [[J.J.F. Birck]] og hafði afráðið að stofna til verzlunarreksturs í verstöðinni. Verzlunarlóðina kaus hann sér á svonefndum [[Tangi (örnefni)|Tanga]], - hraunhæð nokkurri, sem teygðist fram í voginn innanverðan (þá) spöl innan við [[Nausthamar]] og [[Stokkhella|Stokkhellu]]. Á Tanga þessum og suður af honum voru á þessum tíma fiskigarðar útvegsbænda og hjallar. Stærð lóðarinnar var 2100 ferfaðmar.  <br>
Árið 1845 fékk danskur maður sér mælda út verzlunarlóð í Vestmannaeyjum. Hann hét [[J.J.F. Birck]] og hafði afráðið að stofna til verzlunarreksturs í verstöðinni. Verzlunarlóðina kaus hann sér á svonefndum [[Tangi (örnefni)|Tanga]], - hraunhæð nokkurri, sem teygðist fram í voginn innanverðan (þá) spöl innan við [[Nausthamar]] og [[Stokkhella|Stokkhellu]]. Á Tanga þessum og suður af honum voru á þessum tíma fiskigarðar útvegsbænda og hjallar. Stærð lóðarinnar var 2100 ferfaðmar.  <br>
J.J.F Birck, kaupmaður, byggði verzlunar- og íbúðarhús á lóðinni á árunum 1846-1849. Við upphaf þessara framkvæmda (1846) réð hann til sín verzlunarstjóra, sem stjórnaði verzlun hans til dánardægurs 1861. Verzlunarstjórinn var danskur maður kvæntur íslenzkri konu. Hann hét [[Carl Möller]] og kona hans [[Ingibjörg Þorvarðardóttir]]. <br>
J.J.F Birck, kaupmaður, byggði verzlunar- og íbúðarhús á lóðinni á árunum 1846-1849. Við upphaf þessara framkvæmda (1846) réð hann til sín verzlunarstjóra, sem stjórnaði verzlun hans til dánardægurs 1861. Verzlunarstjórinn var danskur maður kvæntur íslenzkri konu. Hann hét [[Carl Ludvig Möller|Carl Möller]] og kona hans [[Ingibjörg Þorvarðsdóttir Möller|Ingibjörg Þorvarðardóttir]]. <br>
Ekki hafði kaupmaðurinn J.J.F. Birck rekið verzlun sína á Tanganum, [[Tanginn|Tangabúðina]], eins og hún var títt kölluð, nema 2-3 ár, þegar hann réð sjálfum sér bana með sérkennilegum hætti. <br>
Ekki hafði kaupmaðurinn J.J.F. Birck rekið verzlun sína á Tanganum, [[Tanginn|Tangabúðina]], eins og hún var títt kölluð, nema 2-3 ár, þegar hann réð sjálfum sér bana með sérkennilegum hætti. <br>
Árið 1852 keypti [[N. N. Bryde|Niels Nikolai Bryde,]] einokunarkaupmaður í [[Garðurinn|Danska-Garði]] í Eyjum, [[Juliushaab|Júlíushaabverzlunina]] af umráðamönnum dánarbús J.J.F. Bircks kaupmanns. <br>
Árið 1852 keypti [[N. N. Bryde|Niels Nikolai Bryde,]] einokunarkaupmaður í [[Garðurinn|Danska-Garði]] í Eyjum, [[Juliushaab|Júlíushaabverzlunina]] af umráðamönnum dánarbús J.J.F. Bircks kaupmanns. <br>
Lína 16: Lína 15:
Carl Möller var verzlunarstjóri Júlíushaabverzlunarinnar næstu 8 árin, eftir að N.N. Bryde eignaðist hana. Hann var heilsulítill maður árum saman, var berklaveikur, og andaðist 7. júlí 1861. Hafði hann þá verið verzlunarstjóri Júlíushaabverzlunar í 15 ár. <br>
Carl Möller var verzlunarstjóri Júlíushaabverzlunarinnar næstu 8 árin, eftir að N.N. Bryde eignaðist hana. Hann var heilsulítill maður árum saman, var berklaveikur, og andaðist 7. júlí 1861. Hafði hann þá verið verzlunarstjóri Júlíushaabverzlunar í 15 ár. <br>
Við fráfall Carls Möllers gerðist [[Sigurður Gísli Gunnar Bjarnasen]] verzlunarstjóri á Tanganum. Hann var þá 25 ára og hafði verið verzlunarþjónn eða búðarmaður verzlunarinnar s.l. 9 ár, en hann var fóstursonur verzlunarstjórahjónanna C. Möllers og konu hans. <br>
Við fráfall Carls Möllers gerðist [[Sigurður Gísli Gunnar Bjarnasen]] verzlunarstjóri á Tanganum. Hann var þá 25 ára og hafði verið verzlunarþjónn eða búðarmaður verzlunarinnar s.l. 9 ár, en hann var fóstursonur verzlunarstjórahjónanna C. Möllers og konu hans. <br>
Kona Gísla G. Bjarnasen var [[Dorthe María Andersdóttir]] [[Anders Asmundsen|skipstjóra Asmundsen]] í [[Stakagerði-Eystra|Eystri-Stakkagerði]] og k.h. [[Ásdís Jónsdóttir|Ásdísar Jónsdóttur]] úr Berufirði eystra. <br>
Kona Gísla G. Bjarnasen var [[Dorthe María Andersdóttir]] [[Anders Asmundsen|skipstjóra Asmundsen]] í [[Stakagerði-Eystra|Eystri-Stakkagerði]] og k.h. [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdísar Jónsdóttur]] úr Berufirði eystra. <br>
Gísli G. Bjarnasen var verzlunarstjóri Júlíushaabverzlunar næstu 8 árin. En árið 1869 gerðist [[Jón Salómonsen]], borgari frá Kúvíkum á Ströndum, verzlunarstjóri og var það aðeins í eitt ár. <br>
Gísli G. Bjarnasen var verzlunarstjóri Júlíushaabverzlunar næstu 8 árin. En árið 1869 gerðist [[Jón Jónsson Salomonsen (hafnsögumaður)|Jón Salómonsen]], borgari frá Kúvíkum á Ströndum, verzlunarstjóri og var það aðeins í eitt ár. <br>
Árið 1870 réðst [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísli Engilbertsson]] frá Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum verzlunarstjóri Júlíushaabverzlunar. Hann hafði þá verið verzlunarþjónn einokunarverzlunarinnar gömlu í Danska-Garði um árabil. Hann var síðan verzlunarstjóri til 1893, en það ár var verzlunin lögð niður.<br>
Árið 1870 réðst [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísli Engilbertsson]] frá Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum verzlunarstjóri Júlíushaabverzlunar. Hann hafði þá verið verzlunarþjónn einokunarverzlunarinnar gömlu í Danska-Garði um árabil. Hann var síðan verzlunarstjóri til 1893, en það ár var verzlunin lögð niður.<br>
Árið 1879 lézt einokunarkaupmaðurinn í Eyjum N.N. Bryde og sonur hans tók við verzlunarrekstrinum í Danska-Garði - Garðsverzlun. <br>
Árið 1879 lézt einokunarkaupmaðurinn í Eyjum N.N. Bryde og sonur hans tók við verzlunarrekstrinum í Danska-Garði - Garðsverzlun. <br>
Lína 24: Lína 23:
Viðskipti eða viðskiptavelta Júlíushaabverzlunarinnar mun flest ár hennar hafa numið um það bil 1/4 af allri viðskiptaveltu í verstöðinni. Júlíushaabverzlunin hafði oftast eitt vöruflutningaskip í förum milli landa, en oftast voru þau fjögur alls hjá öllum verzlununum í Eyjum fyrir utan saltskip, timburskip og koladalla.
Viðskipti eða viðskiptavelta Júlíushaabverzlunarinnar mun flest ár hennar hafa numið um það bil 1/4 af allri viðskiptaveltu í verstöðinni. Júlíushaabverzlunin hafði oftast eitt vöruflutningaskip í förum milli landa, en oftast voru þau fjögur alls hjá öllum verzlununum í Eyjum fyrir utan saltskip, timburskip og koladalla.
::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
[[Mynd: 1974, bls. 174.jpg|600px|left|thumb|
<big>''Verzlunarhús Júlíushaabverzlunar, byggð á árunum 1846-1849''.<br>
''Húsið á miðri myndinni með glugga gegn austri er verzlunar- og íbúðarhúsið.'' <br>
''Sölubúðin var í miðju húsinu. Vestan við hana var íbúð verzlunarstjórans með gluggum gegn vestri. Í austurenda, austan við sölubúðina, lá stigi upp á loftið, sem allt var undir súð. Þarna voru útidyr og stiginn rétt innan við þœr.'' <br>
''Uppi á loftinu geymdi verzlunin ýmsar vörur t.d. ómalað korn o.fl. matvörur, sem þá voru bornar á bakinu upp stigann.'' <br>
''Norðan við verzlunarhúsið stóð salthúsið og sneri norður-suður með dyr á austurhlið.'' <br>
''Til hægri við það sér á stafn kolahússins. Þar geymdi verzlunin kol sín. Lengst til hægri blasir við okkur stafninn á brœðsluhúsinu. Þar var þorsklifrin brœdd í stórum potti og lýsi framleitt til útflutnings.'' <br>
''Mynd þessi mun nú vera um 90 ára gömul.''</big><br>
<br>
<big>''Áður en lendur þessar voru mœldar (1845) Júlíushaabverzlun til afnota, voru þarna fiskigarðar á víð og dreif. Þar hertu útvegsbœndur og tómthúsmenn í Eyjum fisk sinn til útflutnings. - Þá stóðu þarna á þessum slóðum þó nokkrar verbúðir, líklega helzt eign „landmanna“, bænda og búaliða þeirra úr suðursveitum Rangárvalla- og Skaftafellssýslu hinni vestari. Þá er vitað, að tveir hjallar kunnra Eyjamanna stóðu þarna. Þeir voru geymsluhús harðmetis og fleiri matvæla og svo ýmissa annarra hluta, sem ekki urðu geymdir í íbúðum.'' <br>
''Við vinstri jaðar myndarinnar stendur t.d. hjallur [[Sigurður Vigfússon, Fögruvöllum|„Sigga Fúsa“]] (Sigurðar Vigfússonar) á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], tómthúsmanns og kunns sjómanns og frœðaþuls í verstöðinni. Til hægri við hjall „Sigga Fúsa“ sést „[[Mandalshjallurínn]]“, þar sem [[Jón Ingimundarson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], útgerðarmaður og hákarlaformaður, geymdi fiskmeti sitt og hertan hákarl og yfirleitt föggur sínar til sjós og lands. Hann bjó í [[Mandalur|Mandal]] við [[Njarðarstígur|Njarðarstíg]].'' <br>
''Austan við verzlunarhúsið sést langur hraunjaðar. Hann hét [[Bratti]]. Inn með honum skerst vik í ströndina. Það hét í daglegu máli [[Andersarvik, Annesarvik eða Anisarvik|„Anesarvik“]], sem var afbökun af orðinu Andersarvik. [[Anders Asmundsen|Anders skipstjóri Asmundsen]] bjargaði þarna barni frá drukknun nokkru áður en hann drukknaði sjálfur (1851) á skútu sinni, en hann var norskur skútuskipstjóri og bjó í [[Stakagerði-Eystra|Eystra-Stakkagerði]], kvœntur frú [[Ásdís Jónsdóttir|Ásdísi Jónsdóttur]]. (Sjá [[Blik 1965]], bls. 188)''.<br>
''Í íbúðarhúsi Júlíushaabverzlunar fœddist listmálarinn okkar Eyjamanna [[Engilbert Gíslason]] [[Gísli Engilbertsson|verzlunarstjóra Engilbertssonar]], 12. okt. 1877.'']]</big>




[[Mynd: 1974, bls. 175.jpg|300px|ctr]]
<center>[[Mynd: 1954 b 52 A.jpg|400px|ctr]]</center>
 
 
<center> ''Verzlunarhús Júlíushaabverzlunar, byggð á árunum 1846-1849''.</center>
<center>''Húsið á miðri myndinni með glugga gegn austri er verzlunar- og íbúðarhúsið.  </center>
<center>''Sölubúðin var í miðju húsinu. Vestan við hana var íbúð verzlunarstjórans með gluggum gegn vestri. Í austurenda, austan við sölubúðina, lá stigi upp á loftið, sem allt var undir súð. Þarna voru útidyr og stiginn rétt innan við þœr.</center>
<center>''Uppi á loftinu geymdi verzlunin ýmsar vörur t.d. ómalað korn o.fl. matvörur, sem þá voru bornar á bakinu upp stigann.'' </center>
<center>''Norðan við verzlunarhúsið stóð salthúsið og sneri norður-suður með dyr á austurhlið.'' </center>
<center>''Til hægri við það sér á stafn kolahússins. Þar geymdi verzlunin kol sín. Lengst til hægri blasir við okkur stafninn á brœðsluhúsinu. Þar var þorsklifrin brœdd í stórum potti og lýsi framleitt til útflutnings.'' </center>
<center>''Mynd þessi mun nú vera um 90 ára gömul.''</center>
 
''Áður en lendur þessar voru mœldar (1845) Júlíushaabverzlun til afnota, voru þarna fiskigarðar á víð og dreif. Þar hertu útvegsbœndur og tómthúsmenn í Eyjum fisk sinn til útflutnings. - Þá stóðu þarna á þessum slóðum þó nokkrar verbúðir, líklega helzt eign „landmanna“, bænda og búaliða þeirra úr suðursveitum Rangárvalla- og Skaftafellssýslu hinni vestari. Þá er vitað, að tveir hjallar kunnra Eyjamanna stóðu þarna. Þeir voru geymsluhús harðmetis og fleiri matvæla og svo ýmissa annarra hluta, sem ekki urðu geymdir í íbúðum.'' <br>
''Við vinstri jaðar myndarinnar stendur t.d. hjallur [[Sigurður Vigfússon (Fögruvöllum)|„Sigga Fúsa“]] (Sigurðar Vigfússonar) á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], tómthúsmanns og kunns sjómanns og frœðaþuls í verstöðinni. Til hægri við hjall „Sigga Fúsa“ sést „[[Mandalshjallurinn]]“, þar sem [[Jón Ingimundarson (Mandal)|Jón Ingimundarson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], útgerðarmaður og hákarlaformaður, geymdi fiskmeti sitt og hertan hákarl og yfirleitt föggur sínar til sjós og lands. Hann bjó í [[Mandalur|Mandal]] við [[Njarðarstígur|Njarðarstíg]].'' <br>
''Austan við verzlunarhúsið sést langur hraunjaðar. Hann hét [[Bratti]]. Inn með honum skerst vik í ströndina. Það hét í daglegu máli [[Andersarvik, Annesarvik eða Anisarvik|„Anesarvik“]], sem var afbökun af orðinu Andersarvik. [[Anders Asmundsen|Anders skipstjóri Asmundsen]] bjargaði þarna barni frá drukknun nokkru áður en hann drukknaði sjálfur (1851) á skútu sinni, en hann var norskur skútuskipstjóri og bjó í [[Stakagerði-Eystra|Eystra-Stakkagerði]], kvœntur frú [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdísi Jónsdóttur]]. (Sjá [[Blik 1965]], bls. 188)''.<br>
''Í íbúðarhúsi Júlíushaabverzlunar fœddist listmálarinn okkar Eyjamanna [[Engilbert Gíslason]] [[Gísli Engilbertsson|verzlunarstjóra Engilbertssonar]], 12. okt. 1877.
 
----
 
 
[[Mynd: 1973 b 83.jpg|200px|left|thumb]]
 
 
 
 
 
 


''Þessa mynd birti Blik í fyrra. Þá tókst svo illa til, að skýring við hana var skökk. Svona á hún að vera. - Frá hœgri: [[Engilbert Gíslason]], málarameistari, hinn kunni listmálari okkar Eyjamanna; [[Árni Sigurðsson frá Nýborg|Árni Sigurðsson]] frá [[Nýborg]], sonur [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurðar bónda og smiðs Sveinssonar]]. - Sitjandi: [[Þórarinn Gíslason]], verzlunarmaður frá [[Lundur|Lundi]] í Eyjum.''
''Þessa mynd birti Blik í fyrra. Þá tókst svo illa til, að skýring við hana var skökk. Svona á hún að vera. - Frá hœgri: [[Engilbert Gíslason]], málarameistari, hinn kunni listmálari okkar Eyjamanna; [[Árni Sigurður Gísli Sigurðsson|Árni Sigurðsson]] frá [[Nýborg]], sonur [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurðar bónda og smiðs Sveinssonar]]. - Sitjandi: [[Þórarinn Gíslason]], verzlunarmaður frá [[Lundur|Lundi]] í Eyjum.''
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval