„Blik 1973/Jón Sveinbjörnsson kennari, seinni hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1973 ==Jón Sveinbjörnsson kennari== ::(seinni hluti) <br> Frá Grindavík flytur Jón aftur austur undir Eyjafjöll að Ásólfsskála, þar sem hann bj...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 75: Lína 75:
Að lokum varpaði dauðinn dimmum skugga á æviskeið Jóns Sveinbjörnssonar. Hinn tryggi og ástfólgni lífsförunautur, konan hans, veiktist af ólæknandi sjúkdómi og andaðist 9. júlímánaðar 1917. (F. 11. nóv. 1851). Eftir lát hennar fluttist Jón alfarinn frá Eyjafjöllum eftir vel unnin og heillarík störf í þágu sveitar sinnar. Þá var hann kominn hátt á sjötugs aldur, nánar til tekið 68 ára að aldri. Þrátt fyrir ástvinamissi og margskonar erfiðleika var hann sæmilega hress. Hann var enn sem fyrr hinn þroskaði og vel gerði maður, æðrulaus og treysti handleiðslu guðs, sem aldrei hafði brugðizt honum í stormum lífsins, en verið hans styrki stafur. Það var í raun og veru eðlilegt, að hugur hans beindist að þeim störfum, sem honum voru töm og hugfólgin.<br>
Að lokum varpaði dauðinn dimmum skugga á æviskeið Jóns Sveinbjörnssonar. Hinn tryggi og ástfólgni lífsförunautur, konan hans, veiktist af ólæknandi sjúkdómi og andaðist 9. júlímánaðar 1917. (F. 11. nóv. 1851). Eftir lát hennar fluttist Jón alfarinn frá Eyjafjöllum eftir vel unnin og heillarík störf í þágu sveitar sinnar. Þá var hann kominn hátt á sjötugs aldur, nánar til tekið 68 ára að aldri. Þrátt fyrir ástvinamissi og margskonar erfiðleika var hann sæmilega hress. Hann var enn sem fyrr hinn þroskaði og vel gerði maður, æðrulaus og treysti handleiðslu guðs, sem aldrei hafði brugðizt honum í stormum lífsins, en verið hans styrki stafur. Það var í raun og veru eðlilegt, að hugur hans beindist að þeim störfum, sem honum voru töm og hugfólgin.<br>
Þegar hann árið 1917 fluttist frá Ásólfsskála, réðst hann til Björgvins Vigfússonar á Efra-Hvoli og gerðist þá sýsluskrifari hans. Hann var þar síðan þar til starfskraftar hans voru þrotnir eftir átta ára starf. Þá var hann rúmlega hálfáttræður. Hann bar heilsubrest sinn með einstakri rósemi og aldrei heyrðist hann kvarta, en vann störf sín af trúmennsku og skyldurækni.<br>
Þegar hann árið 1917 fluttist frá Ásólfsskála, réðst hann til Björgvins Vigfússonar á Efra-Hvoli og gerðist þá sýsluskrifari hans. Hann var þar síðan þar til starfskraftar hans voru þrotnir eftir átta ára starf. Þá var hann rúmlega hálfáttræður. Hann bar heilsubrest sinn með einstakri rósemi og aldrei heyrðist hann kvarta, en vann störf sín af trúmennsku og skyldurækni.<br>
Þegar Jón Sveinbjörnsson fluttist frá Efra-Hvoli, fór hann til Vestmannaeyja og átti þar heima síðan hjá yngsta syni sínum, Sigurjóni, og konu hans Guðríði Þóroddsdóttur. Sigurjón Jónsson var umsvifamikill útgerðarmaður, og á hinu ágæta heimili þeirra átti Jón gott og friðsælt ævikvöld síðustu ár ævinnar.<br>
Þegar Jón Sveinbjörnsson fluttist frá Efra-Hvoli, fór hann til Vestmannaeyja og átti þar heima síðan hjá yngsta syni sínum, [[Sigurjón Jónsson í Víðidal|Sigurjóni]], og konu hans [[Guðríður Þóroddsdóttir|Guðríði Þóroddsdóttur]]. Sigurjón Jónsson var umsvifamikill útgerðarmaður, og á hinu ágæta heimili þeirra átti Jón gott og friðsælt ævikvöld síðustu ár ævinnar.<br>
 
[[Mynd:1973, bls. 180.jpg|ctr|400px]]
[[Mynd:1973, bls. 180.jpg|ctr|400px]]
:::::''Fjölskyldan í Víðidal.''<br>
''Efri röð frá vinstri: [[Björg Sigurjónsdóttir|Björg]], [[Sigríður Sigurjónsdóttir|Sigríður]].''<br>
''Neðri röð frá vinstri: Guðríður Þóroddsdóttir, [[Guðbjörg Sigurjónsdóttir|Guðbjörg]], [[Þór Sigurjónsson|Þór]],''<br>
''Sigurjón Jónsson og Soffías.''


Hjónin Guðríður og Sigurjón eignuðust fimm mannvænleg börn, sem öll urðu afa sínum kær. Yngstur þeirra systkina var einkasonurinn [[Soffías Sigurjónsson|Soffías]]. Hann varð yndi og eftirlæti afa síns.<br>
Hjónin Guðríður og Sigurjón eignuðust fimm mannvænleg börn, sem öll urðu afa sínum kær. Yngstur þeirra systkina var einkasonurinn [[Soffías Sigurjónsson|Soffías]]. Hann varð yndi og eftirlæti afa síns.<br>
Lína 83: Lína 89:
¹ <small>Þessi hjón voru afi og amma [[Björn Guðmundsson|Björns]] og [[Tryggvi Guðmundsson|Tryggva Guðmundssona ]]hér í bæ og þeirra systkina.<br>
¹ <small>Þessi hjón voru afi og amma [[Björn Guðmundsson|Björns]] og [[Tryggvi Guðmundsson|Tryggva Guðmundssona ]]hér í bæ og þeirra systkina.<br>
² Þorsteinn sá var faðir [[Guðlaugur Þorsteinsson|Guðlaugs Þorsteinssonar]], sem á sínum tíma byggði hér húsið [[Laugaland]] við [[Vestmannabraut]] (nr. 53) og bjó þar um árabil (Þ.Þ.V.).</small>
² Þorsteinn sá var faðir [[Guðlaugur Þorsteinsson|Guðlaugs Þorsteinssonar]], sem á sínum tíma byggði hér húsið [[Laugaland]] við [[Vestmannabraut]] (nr. 53) og bjó þar um árabil (Þ.Þ.V.).</small>
[[Blik 1973/Jón Sveinbjörnsson kennari|Til baka]]


-----
-----

Leiðsagnarval