„Blik 1973/Jón Sveinbjörnsson kennari, seinni hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:




==Jón Sveinbjörnsson kennari==
<center>[[Ingibjörg Ólafsdóttir|INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR]] FRÁ [[Bólstaðarhlíð|BÓLSTAÐARHLÍÐ]]:</center>
::(seinni hluti)
 
<br>
 
Frá Grindavík flytur Jón aftur austur undir Eyjafjöll að Ásólfsskála, þar sem hann bjó allan sinn búskap eftir það. — Þeim hjónum varð 7 barna auðið, og eru þau þessi, talin eftir aldursröð:<br>
<big><big><big><big><center>Jón Sveinbjörnsson kennari</center> </big></big></big></big>
<center>(seinni hluti)</center>
 
 
<big>Frá Grindavík flytur Jón aftur austur undir Eyjafjöll að Ásólfsskála, þar sem hann bjó allan sinn búskap eftir það. — Þeim hjónum varð 7 barna auðið, og eru þau þessi, talin eftir aldursröð:<br>


1. Guðbjörg, sem varð rjómabústýra. Hún fluttist til Reykjavíkur og eignaðist eigið heimili þar.<br>
1. Guðbjörg, sem varð rjómabústýra. Hún fluttist til Reykjavíkur og eignaðist eigið heimili þar.<br>
Lína 16: Lína 20:
6. Guðrún verzlunarmær í Reykjavík. Systurnar Guðbjörg og Guðrún bjuggu saman og ólu upp bróðurdóttur sína frá unga aldri og efldu hana síðan til mennta.<br>
6. Guðrún verzlunarmær í Reykjavík. Systurnar Guðbjörg og Guðrún bjuggu saman og ólu upp bróðurdóttur sína frá unga aldri og efldu hana síðan til mennta.<br>
7. Þórný húsfreyja á Reyni í Mýrdal, gift Sveini Einarssyni bónda þar og kennara.<br>
7. Þórný húsfreyja á Reyni í Mýrdal, gift Sveini Einarssyni bónda þar og kennara.<br>
Börn Jóns og Bjargar voru öll vel gefin og gjörvileg, eins og þau áttu ættir til. Þau, sem upp komust, ólust upp á heimili foreldra sinna nema Guðrún. Hún var ung að árum tekin í fóstur að Holti til séra Kjartans prófasts Einarssonar og seinni konu hans, Kristínar Sveinbjörnsdóttur, sem var systir Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds.<br>
Börn Jóns og Bjargar voru öll vel gefin og gjörvileg, eins og þau áttu ættir til. Þau, sem upp komust, ólust upp á heimili foreldra sinna nema Guðrún. Hún var ung að árum tekin í fóstur að Holti til séra Kjartans prófasts Einarssonar og seinni konu hans, Kristínar Sveinbjörnsdóttur, sem var systir Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds.<br>
Holtsheimilið var rómað fyrir myndarskap, og áttu hjónin miklum vinsældum að fagna í sveit sinni sökum mannkosta sinna.<br>
Holtsheimilið var rómað fyrir myndarskap, og áttu hjónin miklum vinsældum að fagna í sveit sinni sökum mannkosta sinna.<br>
Nú eru öll þessi systkin frá Ásólfsskála látin nema Þórný, sem var yngst þeirra. Hún er fædd 21. desember 1893. — Hér á eftir rekur hún gamlar minningar frá æskuárum sínum, meðan hún dvaldi heima í foreldrahúsum.<br>
Nú eru öll þessi systkin frá Ásólfsskála látin nema Þórný, sem var yngst þeirra. Hún er fædd 21. desember 1893. — Hér á eftir rekur hún gamlar minningar frá æskuárum sínum, meðan hún dvaldi heima í foreldrahúsum.<br>
[[Mynd: 1973 b 185.jpg|thumb|350px|''Þórný Jónsdóttir.'']]
[[Mynd: 1973 b 185 A.jpg|thumb|350px|''Þórný Jónsdóttir.'']]
„Foreldrar mínir bjuggu fyrstu búskaparár sín í Vesturholtum í Ásólfsskálasókn undir Eyjafjöllum. Þar bjuggu þau í nokkur ár. Þar búnaðist þeim vel. Þau tóku sig þaðan upp og fluttust að Húsatóftum í Grindavík.
„Foreldrar mínir bjuggu fyrstu búskaparár sín í Vesturholtum í Ásólfsskálasókn undir Eyjafjöllum. Þar bjuggu þau í nokkur ár. Þar búnaðist þeim vel. Þau tóku sig þaðan upp og fluttust að Húsatóftum í Grindavík.
Þar misstu þau allan sinn fénað og fluttu snauð austur aftur.<br>
Þar misstu þau allan sinn fénað og fluttu snauð austur aftur.<br>
Lína 77: Lína 82:
Þegar Jón Sveinbjörnsson fluttist frá Efra-Hvoli, fór hann til Vestmannaeyja og átti þar heima síðan hjá yngsta syni sínum, [[Sigurjón Jónsson í Víðidal|Sigurjóni]], og konu hans [[Guðríður Þóroddsdóttir|Guðríði Þóroddsdóttur]]. Sigurjón Jónsson var umsvifamikill útgerðarmaður, og á hinu ágæta heimili þeirra átti Jón gott og friðsælt ævikvöld síðustu ár ævinnar.<br>
Þegar Jón Sveinbjörnsson fluttist frá Efra-Hvoli, fór hann til Vestmannaeyja og átti þar heima síðan hjá yngsta syni sínum, [[Sigurjón Jónsson í Víðidal|Sigurjóni]], og konu hans [[Guðríður Þóroddsdóttir|Guðríði Þóroddsdóttur]]. Sigurjón Jónsson var umsvifamikill útgerðarmaður, og á hinu ágæta heimili þeirra átti Jón gott og friðsælt ævikvöld síðustu ár ævinnar.<br>


[[Mynd:1973 b 180.jpg|ctr|400px]]


:::::''Fjölskyldan í Víðidal.''<br>
<center>[[Mynd:1973 b 180 A.jpg|ctr|400px]]</center>
''Efri röð frá vinstri: [[Björg Sigurjónsdóttir|Björg]], [[Sigríður Sigurjónsdóttir|Sigríður]].''<br>
 
''Neðri röð frá vinstri: Guðríður Þóroddsdóttir, [[Guðbjörg Sigurjónsdóttir|Guðbjörg]], [[Þór Sigurjónsson|Þór]],''<br>
 
''Sigurjón Jónsson og Soffías.''
<center>''Fjölskyldan í Víðidal.''</center>
 
<center>''Efri röð frá vinstri: [[Björg Sigurjónsdóttir|Björg]], [[Sigríður Sigurjónsdóttir|Sigríður]].''</center>
<center>''Neðri röð frá vinstri: Guðríður Þóroddsdóttir, [[Guðbjörg Sigurjónsdóttir|Guðbjörg]], [[Þór Sigurjónsson|Þór]], Sigurjón Jónsson og Soffías.''</center>
 


Hjónin Guðríður og Sigurjón eignuðust fimm mannvænleg börn, sem öll urðu afa sínum kær. Yngstur þeirra systkina var einkasonurinn [[Soffías Sigurjónsson|Soffías]]. Hann varð yndi og eftirlæti afa síns.<br>
Hjónin Guðríður og Sigurjón eignuðust fimm mannvænleg börn, sem öll urðu afa sínum kær. Yngstur þeirra systkina var einkasonurinn [[Soffías Sigurjónsson|Soffías]]. Hann varð yndi og eftirlæti afa síns.<br>
Lína 94: Lína 102:
-----
-----


'''[[Guðni B. Guðnason]] kaupfélagsstjóri 45 ára'''


Oft hafa þeir ljóðað hvor á annan, Guðni kaupfélagsstjóri og Hafsteinn Stefánsson skipstjóri. Stundum hafa vísur þessar verið gamanmál en oft líka kveðnar í vinsemd og vinarhug. Hér koma þrjár vísur Hafsteins, sem hann orti til Guðna, þegar hann fyllti 45 árin, 1. apríl 1971.
 
'''Guðni B. Guðnason kaupfélagsstjóri 45 ára'''
 
Oft hafa þeir ljóðað hvor á annan, [[Guðni B. Guðnason|Guðni kaupfélagsstjóri]] og [[Hafsteinn Stefánsson]] skipstjóri. Stundum hafa vísur þessar verið gamanmál en oft líka kveðnar í vinsemd og vinarhug. Hér koma þrjár vísur Hafsteins, sem hann orti til Guðna, þegar hann fyllti 45 árin, 1. apríl 1971.


::Ungur þeysir apríll inn<br>
::Ungur þeysir apríll inn<br>

Leiðsagnarval