„Blik 1973/Jón Sveinbjörnsson kennari“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1973/Jón Sveinbjörnsson kennari“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:




[[Ingibjörg Ólafsdóttir|INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR]] FRÁ BÓLSTAÐARHLÍÐ
<center>[[Ingibjörg Ólafsdóttir|INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR]] FRÁ [[Bólstaðarhlíð|BÓLSTAÐARHLÍÐ]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><center>Jón Sveinbjörnsson kennari</center> </big></big></big>
 


==[[Jón Sveinbjörnsson]] kennari==
<br>
[[Mynd: 1973, bls. 177.jpg|thumb|350px|''Jón Sveinbjörnsson.'']]
[[Mynd: 1973, bls. 177.jpg|thumb|350px|''Jón Sveinbjörnsson.'']]
Sú kynslóð, sem nú er að alast upp að síðari hluta tuttugustu aldarinnar, hefur öðlazt aukna menntun á mörgum sviðum, bæði andlegum og tæknilegum. Einnig hefur hún öðlazt betri efnalega afkomu, bætt lífsþægindi ásamt mörgu öðru, sem oflangt yrði upp að telja. Allt þetta er vissulega vert að meta og þakka. Sú var tíðin, að nálega öll þessi lífsins gæði voru sem lokaður heimur fyrir okkur, sem vorum að stíga okkar fyrstu spor í tímanna rás fyrir og eftir síðustu aldamótin, svo að ekki sé farið lengra aftur í tímann. En þá var frelsisbarátta þjóðarinnar mál málanna. Hún var á fyrstu áratugum aldarinnar farsællega til lykta leidd, eins og kunnugt er. En fleiri framfaramál þjóðarinnar voru þá í deiglunni. Þau voru síðar borin fram til sigurs. Þar á meðal var aukin barnafræðsla almennings. Hið mikilvægasta heillaspor stigið.  <br>
Sú kynslóð, sem nú er að alast upp að síðari hluta tuttugustu aldarinnar, hefur öðlazt aukna menntun á mörgum sviðum, bæði andlegum og tæknilegum. Einnig hefur hún öðlazt betri efnalega afkomu, bætt lífsþægindi ásamt mörgu öðru, sem oflangt yrði upp að telja. Allt þetta er vissulega vert að meta og þakka. Sú var tíðin, að nálega öll þessi lífsins gæði voru sem lokaður heimur fyrir okkur, sem vorum að stíga okkar fyrstu spor í tímanna rás fyrir og eftir síðustu aldamótin, svo að ekki sé farið lengra aftur í tímann. En þá var frelsisbarátta þjóðarinnar mál málanna. Hún var á fyrstu áratugum aldarinnar farsællega til lykta leidd, eins og kunnugt er. En fleiri framfaramál þjóðarinnar voru þá í deiglunni. Þau voru síðar borin fram til sigurs. Þar á meðal var aukin barnafræðsla almennings. Hið mikilvægasta heillaspor stigið.  <br>
Sá maður, sem einna fyrstur manna beitti sér fyrir fræðslumálum á alþingi, var Sighvatur Árnason, þingmaður Rangæinga 1865—1867 og 1875—1902. Það var hann, sem bar fram á alþingi 1879 frumvarp um aukna barnafræðslu. Og var það samþykkt, og varð að lögum að greiða kr. 2.500,00 úr landssjóði til þessara mála. — Áður voru það heimilin, sem að flestu leyti sáu um barnafræðsluna. En eftir þetta varð skólaskylda barna að lögum og börnum komið til náms, ef heimakennsla var ekki fullnægjandi. <br>
Sá maður, sem einna fyrstur manna beitti sér fyrir fræðslumálum á alþingi, var Sighvatur Árnason, þingmaður Rangæinga 1865—1867 og 1875—1902. Það var hann, sem bar fram á alþingi 1879 frumvarp um aukna barnafræðslu. Og var það samþykkt, og varð að lögum að greiða kr. 2.500,00 úr landssjóði til þessara mála. — Áður voru það heimilin, sem að flestu leyti sáu um barnafræðsluna. En eftir þetta varð skólaskylda barna að lögum og börnum komið til náms, ef heimakennsla var ekki fullnægjandi. <br>
Það var gæfa þjóðarinnar að eiga marga framámenn í mörgum stéttum þjóðfélagsins, sem börðust fyrir aukinni fræðslu og bættum lífsskilyrðum almennings. Þessir menn og ýmsir fleiri létu ekki erfið lífskjör smækka sig, heldur efldust við hverja þá erfiðleika, sem urðu á vegi þeirra og fórnuðu góðum gjöfum í þágu þjóðar, sem fjötruð var erlendri kúgun og einokunarverzlun og bjó við einangrun og fátækt í harðbýlu landi við hin erfiðustu lífsskilyrði. Þessir framámenn studdu forustumenn þjóðar sinnar, er þeir börðust fyrir hugsjónum sínum og urðu eins og Jón Sigurðsson sverð hennar og skjöldur. <br>
Það var gæfa þjóðarinnar að eiga marga framámenn í mörgum stéttum þjóðfélagsins, sem börðust fyrir aukinni fræðslu og bættum lífsskilyrðum almennings. Þessir menn og ýmsir fleiri létu ekki erfið lífskjör smækka sig, heldur efldust við hverja þá erfiðleika, sem urðu á vegi þeirra og fórnuðu góðum gjöfum í þágu þjóðar, sem fjötruð var erlendri kúgun og einokunarverzlun og bjó við einangrun og fátækt í harðbýlu landi við hin erfiðustu lífsskilyrði. Þessir framámenn studdu forustumenn þjóðar sinnar, er þeir börðust fyrir hugsjónum sínum og urðu eins og Jón Sigurðsson sverð hennar og skjöldur. <br>
Einn hinna mætu framámanna var Jón Sveinbjörnsson, bóndi og kennari á Ásólfsskála undir Eyjafjöllum. Hann var gáfaður maður og hafði betri og margþættari menntun til brunns að bera en farkennarar höfðu almennt.<br>
Einn hinna mætu framámanna var [[Jón Sveinbjörnsson kennari|Jón Sveinbjörnsson]], bóndi og kennari á Ásólfsskála undir Eyjafjöllum. Hann var gáfaður maður og hafði betri og margþættari menntun til brunns að bera en farkennarar höfðu almennt.<br>
Jón Sveinbjörnsson var kennari minn, sem þetta skrifar, þegar ég komst á skólaskyldualdurinn. Síðan er hann mér hugstæðari en flestir aðrir samferðamenn mínir frá þeim árum. Ég sé hann enn ljóslifandi fyrir mér, þar sem hann gekk um í skólastofunni glaðlegur og hress í bragði og gerði sitt bezta til þess, að við nemendur hans legðum fram það, sem við orkuðum við námið, með ljúfu geði. — Kennslan var frábær. Minnisstæðastir eru mér skriftartímarnir. — Rithönd hans var einkar fögur, enda var hann talinn listaskrifari.<br>
Jón Sveinbjörnsson var kennari minn, sem þetta skrifar, þegar ég komst á skólaskyldualdurinn. Síðan er hann mér hugstæðari en flestir aðrir samferðamenn mínir frá þeim árum. Ég sé hann enn ljóslifandi fyrir mér, þar sem hann gekk um í skólastofunni glaðlegur og hress í bragði og gerði sitt bezta til þess, að við nemendur hans legðum fram það, sem við orkuðum við námið, með ljúfu geði. — Kennslan var frábær. Minnisstæðastir eru mér skriftartímarnir. — Rithönd hans var einkar fögur, enda var hann talinn listaskrifari.<br>
Jón Sveinbjörnsson var snillingur í því að laða fram það, sem til þurfti, svo að við gerðum allt af fúsum vilja, sem við orkuðum við námið. <br>
Jón Sveinbjörnsson var snillingur í því að laða fram það, sem til þurfti, svo að við gerðum allt af fúsum vilja, sem við orkuðum við námið. <br>

Leiðsagnarval