„Blik 1973/Eldgos við húsvegginn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><center>Eldgos við húsvegginn</center> </big>
 
 
<center>I. ''Flótti''</center></big></big>
 


==Eldgos við húsvegginn==
<br>
:::::::::::::<big>I. ''Flótti''</big>
<br>
Klukkan var orðin ellefu mánudagskvöldið 22. janúar (1973) og farin að halla í tólf. Eitthvað hindraði háttinn okkar hjóna, og mig sótti enginn svefn, aldrei þessu vant — mig, sem að öllum jafnaði nýt mín ekki eftir klukkan níu á kvöldin sökum svefndeyfu. — Veðrið er líka gjörbreytt orðið, komið logn og ljúfasta veður eftir öll ósköpin, sem yfir okkur dundu um daginn. Þá var austan suðaustan stórviðri í Vestmannaeyjum með úrhellis rigningu.<br>
Klukkan var orðin ellefu mánudagskvöldið 22. janúar (1973) og farin að halla í tólf. Eitthvað hindraði háttinn okkar hjóna, og mig sótti enginn svefn, aldrei þessu vant — mig, sem að öllum jafnaði nýt mín ekki eftir klukkan níu á kvöldin sökum svefndeyfu. — Veðrið er líka gjörbreytt orðið, komið logn og ljúfasta veður eftir öll ósköpin, sem yfir okkur dundu um daginn. Þá var austan suðaustan stórviðri í Vestmannaeyjum með úrhellis rigningu.<br>
Sökum veðurofsans og hinnar ausandi úrkomu síðari hluta dagsins, hafði ég látið aka mér heim úr Sparisjóðnum, og það á sér ekki stað nema svo sem tvisvar á ári. Ég á sem sé engan bíl sjálfur og hef aldrei átt og aldrei áunnið mér annað en lélegt hjólbörupróf í aksturstækni. Það verð ég víst að láta mér nægja héðan af á þessari jarðnesku reisu minni.<br>
Sökum veðurofsans og hinnar ausandi úrkomu síðari hluta dagsins, hafði ég látið aka mér heim úr Sparisjóðnum, og það á sér ekki stað nema svo sem tvisvar á ári. Ég á sem sé engan bíl sjálfur og hef aldrei átt og aldrei áunnið mér annað en lélegt hjólbörupróf í aksturstækni. Það verð ég víst að láta mér nægja héðan af á þessari jarðnesku reisu minni.<br>
Lína 34: Lína 37:
Ekið var rakleitt að Vogaskóla, þar sem við farþegarnir fengum vel úti látna hressingu í mat og drykk.  
Ekið var rakleitt að Vogaskóla, þar sem við farþegarnir fengum vel úti látna hressingu í mat og drykk.  


::::::::::::<big>''II. Rauði kross Íslands''</big>
<big><big><center>II. ''Rauði kross Íslands''</center></big></big>


[[Mynd: 1973 b 238.jpg|ctr|400px]]


<big>''Til vinstri: Björn Tryggvason, aðstoðarbankastjóri,''<br>
<center>[[Mynd: 1973 b 238.jpg|ctr|400px]]</center>
''formaður Rauða kross Íslands. — Til hœgri:''<br>
 
''Eggert Ásgeirsson, framkvœmdastjóri R.K.Í.''<br>
 
''— „... orðstírr deyr aldrigi, hveims sér góðan getur.“''</big>
''Til vinstri: Björn Tryggvason, aðstoðarbankastjóri, formaður Rauða kross Íslands. — Til hœgri: Eggert Ásgeirsson, framkvœmdastjóri R.K.Í. — „... orðstírr deyr aldrigi, hveims sér góðan getur.“''


Með því að allir þessir atburðir eru svo áhrifaríkir, afdrifaríkir og hrikalegir, að þeirra verður minnzt í sögu lands og þjóðar um alla framtíð, þá óska ég að endurprenta hér frásögn forustu- og framkvæmdamanna Rauða kross Íslands, um störf hans og hinn mikilvæga þátt í björgunarstarfinu, eftir að Vestmannaeyingar höfðu skilað sjálfum sér yfir álinn til Þorlákshafnar örlaganóttina miklu, aðfaranótt 23. jan. s.l. Það er örlagaríkur þáttur í sögu Eyjabúa.<br>
Með því að allir þessir atburðir eru svo áhrifaríkir, afdrifaríkir og hrikalegir, að þeirra verður minnzt í sögu lands og þjóðar um alla framtíð, þá óska ég að endurprenta hér frásögn forustu- og framkvæmdamanna Rauða kross Íslands, um störf hans og hinn mikilvæga þátt í björgunarstarfinu, eftir að Vestmannaeyingar höfðu skilað sjálfum sér yfir álinn til Þorlákshafnar örlaganóttina miklu, aðfaranótt 23. jan. s.l. Það er örlagaríkur þáttur í sögu Eyjabúa.<br>
Lína 52: Lína 54:
Forstjóri Múlakaffis tók að sér kl. 4.30 að skipuleggja matseld í skólunum, og fékk hann Hótel- og veitingaskóla Íslands sér til hjálpar, stóð hann og skólastjórinn að móttöku fólksins í Sjómannaskólanum. Í mötuneytum skólanna voru veitingar látnar í té, og voru flutningar þeirra hafnir frá Mjólkursamsölu og verzlunum.<br>
Forstjóri Múlakaffis tók að sér kl. 4.30 að skipuleggja matseld í skólunum, og fékk hann Hótel- og veitingaskóla Íslands sér til hjálpar, stóð hann og skólastjórinn að móttöku fólksins í Sjómannaskólanum. Í mötuneytum skólanna voru veitingar látnar í té, og voru flutningar þeirra hafnir frá Mjólkursamsölu og verzlunum.<br>
Um klukkan sex var skráning á fólkinu undirbúin á skrifstofu Rauða krossins. Bað Rauði krossinn lögregluna að setja upp stjórnstöð við lögreglustöðina í Árbæ, en þar skyldi afhenda skráningarspjöld og fyrirmæli til bifreiðastjóranna hvert haldið skyldi með fólkið. Á skráningarspjöldunum var gert ráð fyrir nafni, fæðingardegi og ári, heimilisfangi í Vestmannaeyjum og nýju heimilisfangi á landinu.
Um klukkan sex var skráning á fólkinu undirbúin á skrifstofu Rauða krossins. Bað Rauði krossinn lögregluna að setja upp stjórnstöð við lögreglustöðina í Árbæ, en þar skyldi afhenda skráningarspjöld og fyrirmæli til bifreiðastjóranna hvert haldið skyldi með fólkið. Á skráningarspjöldunum var gert ráð fyrir nafni, fæðingardegi og ári, heimilisfangi í Vestmannaeyjum og nýju heimilisfangi á landinu.


'''Móttaka fólksins'''<br>
'''Móttaka fólksins'''<br>
Lína 80: Lína 83:
Sjómannaskólinn var gerður að gististað fyrir Eyjafólk fyrst í stað. Þegar líða tók á daginn fól Almannavarnarráð Rauða krossinum að standa að gistingu fyrir fólkið að Hótel Esju. Var verulega vísað á þessa gistingu frá Hafnarbúðum, í nafni Rauða krossins, einkum handa fólki, sem ekki tókst að fá inni á heimilum. Eins bjuggu nokkrar fjölskyldur þarna, allt frá fyrsta gosdegi.<br>
Sjómannaskólinn var gerður að gististað fyrir Eyjafólk fyrst í stað. Þegar líða tók á daginn fól Almannavarnarráð Rauða krossinum að standa að gistingu fyrir fólkið að Hótel Esju. Var verulega vísað á þessa gistingu frá Hafnarbúðum, í nafni Rauða krossins, einkum handa fólki, sem ekki tókst að fá inni á heimilum. Eins bjuggu nokkrar fjölskyldur þarna, allt frá fyrsta gosdegi.<br>
Verulega fór að fækka í skólunum upp úr hádegi, og úr því var hægt að loka þeim smátt og smátt.
Verulega fór að fækka í skólunum upp úr hádegi, og úr því var hægt að loka þeim smátt og smátt.


'''Upplýsingamiðlun'''<br>
'''Upplýsingamiðlun'''<br>
Lína 86: Lína 90:
Um morguninn þann 24. bauð IBM á Íslandi að tölvuvinna skrá um alla Vestmannaeyinga, og var unnið við þetta verk að hálfu IBM og þeirra fyrirtækja annarra, sem aðstöðu höfðu til að gata upplýsingar á skýrsluspjöld, allan daginn og um nóttina. Var þessu verki lokið um klukkan tíu á fimmtudagsmorgun, og þá afhent í þremur útgáfum, skrá eftir stafrófsröð, eftir heimilisfangi í Eyjum og eftir nýjum heimilisföngum á landinu. Var hér um að ræða ómetanlegan grundvöll að öllu hjálparstarfinu.<br>
Um morguninn þann 24. bauð IBM á Íslandi að tölvuvinna skrá um alla Vestmannaeyinga, og var unnið við þetta verk að hálfu IBM og þeirra fyrirtækja annarra, sem aðstöðu höfðu til að gata upplýsingar á skýrsluspjöld, allan daginn og um nóttina. Var þessu verki lokið um klukkan tíu á fimmtudagsmorgun, og þá afhent í þremur útgáfum, skrá eftir stafrófsröð, eftir heimilisfangi í Eyjum og eftir nýjum heimilisföngum á landinu. Var hér um að ræða ómetanlegan grundvöll að öllu hjálparstarfinu.<br>
Mjög mikið var að gera á skrifstofu Rauða krossins að Öldugötu 4 þennan dag. Mikið starfslið kom til viðbótar fjögurra manna fastastarfsliði Rauða krossins og munu sjálfboðaliðarnir hafa verið um 200. Margt af þessu fólki vann óskipt að hjálparstörfunum næstu 2 vikurnar, og annað fólk tók við. Margt af þessu fólki fékk frí hjá atvinnurekendum sínum.
Mjög mikið var að gera á skrifstofu Rauða krossins að Öldugötu 4 þennan dag. Mikið starfslið kom til viðbótar fjögurra manna fastastarfsliði Rauða krossins og munu sjálfboðaliðarnir hafa verið um 200. Margt af þessu fólki vann óskipt að hjálparstörfunum næstu 2 vikurnar, og annað fólk tók við. Margt af þessu fólki fékk frí hjá atvinnurekendum sínum.


'''Þáttaskil í hjálparstörfum'''<br>
'''Þáttaskil í hjálparstörfum'''<br>
Lína 91: Lína 96:
Var hjálparstarf Rauða krossins flutt að miklum hluta í Hafnarbúðir þegar sama dag. Fyrstu vikurnar var 2. og 3. hæðin til ráðstöfunar auk kjallara, en sunnudaginn 28. var stór salur á jarðhæð einnig tekinn undir starfsemina.
Var hjálparstarf Rauða krossins flutt að miklum hluta í Hafnarbúðir þegar sama dag. Fyrstu vikurnar var 2. og 3. hæðin til ráðstöfunar auk kjallara, en sunnudaginn 28. var stór salur á jarðhæð einnig tekinn undir starfsemina.
Stór símamiðstöð var sett upp í Hafnarbúðum með miklum samstarfsvilja bæjarsímans. Urðu símatæki yfir 20.
Stór símamiðstöð var sett upp í Hafnarbúðum með miklum samstarfsvilja bæjarsímans. Urðu símatæki yfir 20.


'''Fjárhagsaðstoð'''<br>
'''Fjárhagsaðstoð'''<br>
Lína 98: Lína 104:
Systrafélagið Alfa lét í té fatnað frá og með fimmtudeginum, og var það þegið af mörgum.<br>
Systrafélagið Alfa lét í té fatnað frá og með fimmtudeginum, og var það þegið af mörgum.<br>
Útborgun fjárframlaga beint frá Rauða krossinum lauk föstudaginn 3. febrúar, eftir heila umferð. Þá tók við framfærslunefnd á vegum bæjarstjórnar Vestmannaeyjakaupstaðar, sem byrjaði starf 6. febrúar.
Útborgun fjárframlaga beint frá Rauða krossinum lauk föstudaginn 3. febrúar, eftir heila umferð. Þá tók við framfærslunefnd á vegum bæjarstjórnar Vestmannaeyjakaupstaðar, sem byrjaði starf 6. febrúar.


'''Skyndilán'''<br>
'''Skyndilán'''<br>
Föstudaginn 26. janúar var hafin veiting skyndilána. Var til þeirra stofnað af hálfu Seðlabankans, Sparisjóðs Vestmannaeyja, Útvegsbankans og Rauða krossins. Fram til 20. febrúar voru veitt lán samtals tæplega 56 milljónir króna.
Föstudaginn 26. janúar var hafin veiting skyndilána. Var til þeirra stofnað af hálfu Seðlabankans, Sparisjóðs Vestmannaeyja, Útvegsbankans og Rauða krossins. Fram til 20. febrúar voru veitt lán samtals tæplega 56 milljónir króna.


'''Húsnæðismiðlun'''<br>
'''Húsnæðismiðlun'''<br>
Lína 108: Lína 116:
Þá má geta mikils starfs verkalýðsleiðtoga frá Eyjum í samvinnu við Alþýðusambandið, og þá ekki sízt í sambandi við opnun Ölfusborga, en þangað voru komnir um 280 Vestmannaeyingar þann 27. janúar.<br>
Þá má geta mikils starfs verkalýðsleiðtoga frá Eyjum í samvinnu við Alþýðusambandið, og þá ekki sízt í sambandi við opnun Ölfusborga, en þangað voru komnir um 280 Vestmannaeyingar þann 27. janúar.<br>
Húsnæðismiðlun Rauða krossins var lögð niður 9. febrúar, og voru þá eftir óleystar beiðnir 305 barnafjölskyldna, 2-12 manna, með ófullnægjandi lausn.
Húsnæðismiðlun Rauða krossins var lögð niður 9. febrúar, og voru þá eftir óleystar beiðnir 305 barnafjölskyldna, 2-12 manna, með ófullnægjandi lausn.


'''Aðseturstilkynningar'''<br>
'''Aðseturstilkynningar'''<br>
Áður hefur verið rætt um skráningu fólksins fyrstu tvo dagana. Næstu tvær til þrjár vikurnar hafði Rauði krossinn á hendi með aðstoð sjálfboðaliða í Hafnarbúðum í fullu starfi, aðseturstilkynningar í samvinnu við Hagstofuna, jafnframt því sem IBM-skráin var uppfærð jafnóðum og aðsetursskipti voru tilkynnt.<br>
Áður hefur verið rætt um skráningu fólksins fyrstu tvo dagana. Næstu tvær til þrjár vikurnar hafði Rauði krossinn á hendi með aðstoð sjálfboðaliða í Hafnarbúðum í fullu starfi, aðseturstilkynningar í samvinnu við Hagstofuna, jafnframt því sem IBM-skráin var uppfærð jafnóðum og aðsetursskipti voru tilkynnt.<br>
Vestmannaeyingar sýndu gott samstarf og var mjög annt um að tilkynna aðsetursskipti.
Vestmannaeyingar sýndu gott samstarf og var mjög annt um að tilkynna aðsetursskipti.


'''Mötuneyti í Hafnarbúðum'''<br>
'''Mötuneyti í Hafnarbúðum'''<br>
Lína 118: Lína 128:
Byrjaði full matseld með heitum mat 26. janúar, og fór fjöldi heitra máltíða upp í allt að 300 í mál. Þess á milli var á boðstólum kaffi með kökum og brauði. Myndaðist þarna mótsstaður fyrir fólkið, sett var upp sjónvarp og útvarp, og reynt að skapa aðstöðu fyrir þá sem biðu eftir aðstöðu í hinum ýmsu deildum.<br>
Byrjaði full matseld með heitum mat 26. janúar, og fór fjöldi heitra máltíða upp í allt að 300 í mál. Þess á milli var á boðstólum kaffi með kökum og brauði. Myndaðist þarna mótsstaður fyrir fólkið, sett var upp sjónvarp og útvarp, og reynt að skapa aðstöðu fyrir þá sem biðu eftir aðstöðu í hinum ýmsu deildum.<br>
Þetta mötuneyti er enn rekið í samstarfi við bæjarstjórn Vestmannaeyja og Rauða krossinn.
Þetta mötuneyti er enn rekið í samstarfi við bæjarstjórn Vestmannaeyja og Rauða krossinn.


'''Upplýsingamiðstöðin, vinnumiðlun'''<br>
'''Upplýsingamiðstöðin, vinnumiðlun'''<br>
Lína 124: Lína 135:
Verkalýðsfélögin settu þegar upp vinnumiðlun og starfaði hún allan tímann og flutti síðan í Tollstöðina. Starfsmenn í vinnumiðluninni skipulögðu dvöl fólks í Ölfusborgum, sem áður greindi frá, og komu á laggirnar barnaheimili í Riftúni.<br>
Verkalýðsfélögin settu þegar upp vinnumiðlun og starfaði hún allan tímann og flutti síðan í Tollstöðina. Starfsmenn í vinnumiðluninni skipulögðu dvöl fólks í Ölfusborgum, sem áður greindi frá, og komu á laggirnar barnaheimili í Riftúni.<br>
Auk þess féll á starfsmenn bæjarins og sjálfboðaliða feikilegt annað starf, milliganga við bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum, almenn upplýsingaþjónusta, símaþjónusta og fleira og fleira, svo sem móttaka fréttamanna, einkum erlendra.
Auk þess féll á starfsmenn bæjarins og sjálfboðaliða feikilegt annað starf, milliganga við bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum, almenn upplýsingaþjónusta, símaþjónusta og fleira og fleira, svo sem móttaka fréttamanna, einkum erlendra.


'''Flutningamálin'''<br>
'''Flutningamálin'''<br>
Lína 131: Lína 143:
Geysilegt sjálfboðastarf var unnið í Þorlákshöfn við uppskipun. Stofnað var til mötuneyta fyrir sjálfboðaliða, og mikil vinna hlóðst á sveitarstjórn Þorlákshafnar og víðar við ýmiss konar fyrirgreiðslu.<br>
Geysilegt sjálfboðastarf var unnið í Þorlákshöfn við uppskipun. Stofnað var til mötuneyta fyrir sjálfboðaliða, og mikil vinna hlóðst á sveitarstjórn Þorlákshafnar og víðar við ýmiss konar fyrirgreiðslu.<br>
Þriðjudaginn 30. janúar fór Almannavarnarráð þess á leit við Rauða krossinn, að hann endurskipulegði og hefði yfirstjórn mötuneytis björgunarsveitanna í Vestmannaeyjum. Voru þá um 1000 manns að störfum í Eyjum. Var yfirstjórn í höndum tveggja sjálfboðiliða Rauða krossins, sem hafa mikla reynslu á þessu sviði og störfuðu þeir samfellt í eina viku.
Þriðjudaginn 30. janúar fór Almannavarnarráð þess á leit við Rauða krossinn, að hann endurskipulegði og hefði yfirstjórn mötuneytis björgunarsveitanna í Vestmannaeyjum. Voru þá um 1000 manns að störfum í Eyjum. Var yfirstjórn í höndum tveggja sjálfboðiliða Rauða krossins, sem hafa mikla reynslu á þessu sviði og störfuðu þeir samfellt í eina viku.


'''Almennt um starfið í Hafnarbúðum'''<br>
'''Almennt um starfið í Hafnarbúðum'''<br>
Þar skapaðist á nokkrum dögum geysilega sterkt og náið samstarf Vestmannaeyinga og Rauða kross-starfsmanna. Það kom á Rauða krossinn að skapa aðstöðu, útvega skrifstofuhúsgögn o.s.frv. Kvennadeild Rauða krossins vann mikið starf í húsinu til aðstoðar fólkinu. Biðraðir mynduðust víða einkum við útborgun framlaga. Þurf ti oft að veita fólki aðstoð, fólki sem yfirkomið var af  þreytu. Var ómetanlegt að hafa hið rúmgóða mötuneyti, þar sem veitingar voru á boðstólum allan daginn.<br>
Þar skapaðist á nokkrum dögum geysilega sterkt og náið samstarf Vestmannaeyinga og Rauða kross-starfsmanna. Það kom á Rauða krossinn að skapa aðstöðu, útvega skrifstofuhúsgögn o.s.frv. Kvennadeild Rauða krossins vann mikið starf í húsinu til aðstoðar fólkinu. Biðraðir mynduðust víða einkum við útborgun framlaga. Þurfti oft að veita fólki aðstoð, fólki sem yfirkomið var af  þreytu. Var ómetanlegt að hafa hið rúmgóða mötuneyti, þar sem veitingar voru á boðstólum allan daginn.<br>
Var húsið þétt skipað fólki fyrstu þrjár-fjórar vikurnar, mikil spenna og órói oft ríkjandi, og álag á starfsfólki geysimikið, en allt starf unnið af óbilandi áhuga.<br>
Var húsið þétt skipað fólki fyrstu þrjár-fjórar vikurnar, mikil spenna og órói oft ríkjandi, og álag á starfsfólki geysimikið, en allt starf unnið af óbilandi áhuga.<br>
Föstudaginn 2. febrúar var húsnæðismiðlun Rauða krossins í Hafnarbúðum hætt og starfið tekið upp á ný í nýrri skrifstofu í Tollstöðvarhúsinu, sem tók til starfa 5. febrúar. Rauði krossinn starfrækti enn um sinn skrifstofu í Hafnarbúðum fyrir aðseturstilkynningar, en starfið var smám saman yfirtekið af starfsfólki Hagstofunnar. Mötuneytið starfaði áfram af fullum krafti.
Föstudaginn 2. febrúar var húsnæðismiðlun Rauða krossins í Hafnarbúðum hætt og starfið tekið upp á ný í nýrri skrifstofu í Tollstöðvarhúsinu, sem tók til starfa 5. febrúar. Rauði krossinn starfrækti enn um sinn skrifstofu í Hafnarbúðum fyrir aðseturstilkynningar, en starfið var smám saman yfirtekið af starfsfólki Hagstofunnar. Mötuneytið starfaði áfram af fullum krafti.


'''Húsnæðis- og vinnumiðlun'''<br>
'''Húsnæðis- og vinnumiðlun'''<br>
Lína 141: Lína 155:
Tollstjóri bauð Rauða krossinum þann 29. janúar, mikið óinnréttað húsnæði í Tollstöðvarhúsinu til afnota. Var því tilboði tekið, og rýmið hólfað niður um helgina. Lögðu starfsmenn tollstjóra sig fram um að flýta innréttingu, sex símar lagðir til og bankarnir og tollstjóraembættið lögðu til húsgögn og fleira. Húsnæðsmiðluninni í Hafnarbúðum var hætt 2. febrúar og við tók miðlun húsnæðis með starfsliði bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Vinnumiðlunin flutti og í þetta húsnæði, og fengin var aðild ríkis og viðskiptabankanna  þriggja. Lögðu þeir til starfsmenn, sem stuðluðu að bankalánum húsráðenda og Vestmannaeyinga til að kippa í lag húsnæði, sem taka átti í notkun með litlum fyrirvara. Var unnið á grundvelli húsnæðiskönnunar Rauða krossins. Starfið í Tollstöðvarhúsinu var skipulagt af starfsmönnum IBM og framboð húsnæðis unnið í skýrsluvélum. Var framboðið húsnæði kannað af úttektarmönnum áður en því var ávísað, og lagði Reykjavíkurborg fram þessa starfsmenn.<br>
Tollstjóri bauð Rauða krossinum þann 29. janúar, mikið óinnréttað húsnæði í Tollstöðvarhúsinu til afnota. Var því tilboði tekið, og rýmið hólfað niður um helgina. Lögðu starfsmenn tollstjóra sig fram um að flýta innréttingu, sex símar lagðir til og bankarnir og tollstjóraembættið lögðu til húsgögn og fleira. Húsnæðsmiðluninni í Hafnarbúðum var hætt 2. febrúar og við tók miðlun húsnæðis með starfsliði bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Vinnumiðlunin flutti og í þetta húsnæði, og fengin var aðild ríkis og viðskiptabankanna  þriggja. Lögðu þeir til starfsmenn, sem stuðluðu að bankalánum húsráðenda og Vestmannaeyinga til að kippa í lag húsnæði, sem taka átti í notkun með litlum fyrirvara. Var unnið á grundvelli húsnæðiskönnunar Rauða krossins. Starfið í Tollstöðvarhúsinu var skipulagt af starfsmönnum IBM og framboð húsnæðis unnið í skýrsluvélum. Var framboðið húsnæði kannað af úttektarmönnum áður en því var ávísað, og lagði Reykjavíkurborg fram þessa starfsmenn.<br>
Hefur starfsemin í Tollstöðvarhúsinu verið óslitin síðan, og mikið og gott starf unnið. Hið framboðna húsnæði hefur reynzt veigaminna, þegar til átti að taka, en vonir stóðu til. Mörgum lausnum, jafnvel yfir 50 íbúðir, var ekki sinnt, þar sem lausnir þóttu of dýrar og fjármagn ekki fyrir hendi. Smám saman tók Viðlagasjóður frumkvæðið í húsnæðismálunum. Breyttist starfið í að kanna þörfina fyrir innflutt tréhús. Þegar þetta er ritað, hafa farið fram tvær kannanir um þessi hús og komu fram í seinni umsóknir um tæplega 900 hús.
Hefur starfsemin í Tollstöðvarhúsinu verið óslitin síðan, og mikið og gott starf unnið. Hið framboðna húsnæði hefur reynzt veigaminna, þegar til átti að taka, en vonir stóðu til. Mörgum lausnum, jafnvel yfir 50 íbúðir, var ekki sinnt, þar sem lausnir þóttu of dýrar og fjármagn ekki fyrir hendi. Smám saman tók Viðlagasjóður frumkvæðið í húsnæðismálunum. Breyttist starfið í að kanna þörfina fyrir innflutt tréhús. Þegar þetta er ritað, hafa farið fram tvær kannanir um þessi hús og komu fram í seinni umsóknir um tæplega 900 hús.


'''Ráðleggingastöð Rauða krossins'''<br>
'''Ráðleggingastöð Rauða krossins'''<br>
'''í Heilsuverndarstöðinni'''<br>
'''í Heilsuverndarstöðinni'''<br>
Hún tók til starfa 2. febrúar og hefur frá upphafi verið unnið þar í sjálfboðavinnu. Voru það læknar, félagsráðgjafar, lögfræðingar og endurskoðendur til viðtals daglega frá klukkan 17-20. Verður gerð grein fyrir þessu merkilega starfi annars staðar.
Hún tók til starfa 2. febrúar og hefur frá upphafi verið unnið þar í sjálfboðavinnu. Voru það læknar, félagsráðgjafar, lögfræðingar og endurskoðendur til viðtals daglega frá klukkan 17-20. Verður gerð grein fyrir þessu merkilega starfi annars staðar.


'''Niðurlag'''<br>
'''Niðurlag'''<br>

Leiðsagnarval