„Blik 1973/Ólafur kaupmaður Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


==[[Ólafur Ólafsson kaupmaður|Ólafur kaupmaður Ólafsson]]==
 
<br>
<big><big><big><big><center>Ólafur kaupmaður Ólafsson</center> </big></big></big>
[[Mynd: 1973 b 172.jpg|thumb|350px|''Ólafur Ólafsson''.]]
 
 
[[Mynd: 1973 b 172 A.jpg|thumb|350px|''Ólafur Ólafsson''.]]
Hugur minn hvarflar hálfan fimmta áratug aftur í tímann. Ég var þá gestur í þessum bæ. Hinir mörgu og virtu oddborgarar í bænum komu gestinum býsna misjafnlega fyrir sjónir, og þá ekki síður í kynningu. Þannig hefur þetta vitaskuld einnig verið þá gagnvart gesti þessum, verðandi skólamanni í kaupstaðnum. Vissar ástæður voru til að líta hann illu auga. Hann var sendur í bæinn til þess að „tæla“ uppvaxandi æskulýð inn á skólabekk frá önnunum miklu í fiskkróm og beituskúrum. Var ekki nær að hvetja uppvaxandi æskulýð, eftir að hann hafði smogið í gegnum nálarauga tektarinnar, til að vinna, ganga í fiskhúsin til að gera að fiski, í beituskúrana til að beita línuna, á bryggjurnar til þess að skipa út afurðum eða upp vörum o.s.frv.? Var verið að breyta þjóðfélaginu íslenzka í letingjabæli? <br>
Hugur minn hvarflar hálfan fimmta áratug aftur í tímann. Ég var þá gestur í þessum bæ. Hinir mörgu og virtu oddborgarar í bænum komu gestinum býsna misjafnlega fyrir sjónir, og þá ekki síður í kynningu. Þannig hefur þetta vitaskuld einnig verið þá gagnvart gesti þessum, verðandi skólamanni í kaupstaðnum. Vissar ástæður voru til að líta hann illu auga. Hann var sendur í bæinn til þess að „tæla“ uppvaxandi æskulýð inn á skólabekk frá önnunum miklu í fiskkróm og beituskúrum. Var ekki nær að hvetja uppvaxandi æskulýð, eftir að hann hafði smogið í gegnum nálarauga tektarinnar, til að vinna, ganga í fiskhúsin til að gera að fiski, í beituskúrana til að beita línuna, á bryggjurnar til þess að skipa út afurðum eða upp vörum o.s.frv.? Var verið að breyta þjóðfélaginu íslenzka í letingjabæli? <br>
Einn af þessum gildu oddborgurum var Ólafur kaupmaður Ólafsson. Einhvern veginn dróst hugur minn að þessum manni, undi sér vel í návist hans. Eitthvað hafði hann við sig í orði og æði, sem vakti athygli mína og heillaði hugann. Og með  okkur tókst góður kunningsskapur. Hann var fordómalaus maður, vandaður til orðs og æðis, stilltur vel og íhugull, — og það sem mér var mest um vert: Hann hafði brennandi áhuga á hugsjónamálum mínum hér í bæ, unglingafræðslunni, söfnun gamalla sögulegra muna og bættum verzlunarháttum almennings á samvinnugrundvelli, þó að hann væri kaupmaður sjálfur. — Hann  gaf einna fyrstur manna gamla muni til Byggðarsafnsins. <br>
Einn af þessum gildu oddborgurum var Ólafur kaupmaður Ólafsson. Einhvern veginn dróst hugur minn að þessum manni, undi sér vel í návist hans. Eitthvað hafði hann við sig í orði og æði, sem vakti athygli mína og heillaði hugann. Og með  okkur tókst góður kunningsskapur. Hann var fordómalaus maður, vandaður til orðs og æðis, stilltur vel og íhugull, — og það sem mér var mest um vert: Hann hafði brennandi áhuga á hugsjónamálum mínum hér í bæ, unglingafræðslunni, söfnun gamalla sögulegra muna og bættum verzlunarháttum almennings á samvinnugrundvelli, þó að hann væri kaupmaður sjálfur. — Hann  gaf einna fyrstur manna gamla muni til Byggðarsafnsins. <br>
Lína 40: Lína 42:
Hver sá, sem kynntist að ráði Ólafi kaupmanni Ólafssyni, fékk miklar mætur á honum. Hann var prúður maður í framkomu, stilltur vel og orðvar og velviljaður. Í einkalifi sínu var hann trúrækinn, og trú sína sýndi hann iðulega í verkum sínum og daglegri önn og samskiptum sínum við samborgarana. <br>
Hver sá, sem kynntist að ráði Ólafi kaupmanni Ólafssyni, fékk miklar mætur á honum. Hann var prúður maður í framkomu, stilltur vel og orðvar og velviljaður. Í einkalifi sínu var hann trúrækinn, og trú sína sýndi hann iðulega í verkum sínum og daglegri önn og samskiptum sínum við samborgarana. <br>
Þessi mikli trúaráhugi hans leiddi til þess, að hann árið 1945 gerðist trúbróðir hér í söfnuði [[Hvítasunnusöfnuðurinn|Hvítasunnufólksins]] og rækti þann trúarlega félagsskap hér af kostgæfni síðustu 11 árin sín í þessu lífi. <br>
Þessi mikli trúaráhugi hans leiddi til þess, að hann árið 1945 gerðist trúbróðir hér í söfnuði [[Hvítasunnusöfnuðurinn|Hvítasunnufólksins]] og rækti þann trúarlega félagsskap hér af kostgæfni síðustu 11 árin sín í þessu lífi. <br>
Ólafur heitinn var bókhneigður maður og lesinn. Meðfætt hyggjuvit hans og hin óbrigðula dómgreind jók manngildi hans og manndóm. Hann var jafntramt skapfestumaður, sem trúði á iðrun og endurbót í mannlegu lífi og fyrirgefningu synda, þar sem leitað var eftir þeim hlutum í sannleika, trú og dyggð. Því var það eitt sinn, að hann þaggaði niður í hvæsandi og hvissandi sálum við Eyvindarhólakirkju á meðhjálparaárum sínum þar. Gamall syndaselur, fjárplógsmaður og yfirgangsseggur, fann allt í einu hvöt hjá sér til þess að ganga til altaris í Eyvindarhólakirkju og leita þar guðs náðar. Safnaðarfólkið hneykslaðist og taldi þetta hámark hræsni og yfirdrepsskapar. Þá var það, sem Ólafur meðhjálpari tók svo myndarlega og af manndómi svari hins iðrandi syndasels, að safnaðarfólkið þagnaði. Meðhjálparinn færði m.a. biblíuleg rök að því, að aldrei væri það ofseint syndaranum að iðrast og þessi eiginleiki væri meðfæddur hverjum manni, væri guðsgjöf, ef hinir breysku bæru aðeins þroska og gæfu til að nýta hann eins og fleiri náðargjafir guðs. Safnaðarfólkið við Eyvindarhólakirkju lét sannfærast fyrir orð meðhjálparans.<br>
Ólafur heitinn var bókhneigður maður og lesinn. Meðfætt hyggjuvit hans og hin óbrigðula dómgreind jók manngildi hans og manndóm. Hann var jafnframt skapfestumaður, sem trúði á iðrun og endurbót í mannlegu lífi og fyrirgefningu synda, þar sem leitað var eftir þeim hlutum í sannleika, trú og dyggð. Því var það eitt sinn, að hann þaggaði niður í hvæsandi og hvissandi sálum við Eyvindarhólakirkju á meðhjálparaárum sínum þar. Gamall syndaselur, fjárplógsmaður og yfirgangsseggur, fann allt í einu hvöt hjá sér til þess að ganga til altaris í Eyvindarhólakirkju og leita þar guðs náðar. Safnaðarfólkið hneykslaðist og taldi þetta hámark hræsni og yfirdrepsskapar. Þá var það, sem Ólafur meðhjálpari tók svo myndarlega og af manndómi svari hins iðrandi syndasels, að safnaðarfólkið þagnaði. Meðhjálparinn færði m.a. biblíuleg rök að því, að aldrei væri það ofseint syndaranum að iðrast og þessi eiginleiki væri meðfæddur hverjum manni, væri guðsgjöf, ef hinir breysku bæru aðeins þroska og gæfu til að nýta hann eins og fleiri náðargjafir guðs. Safnaðarfólkið við Eyvindarhólakirkju lét sannfærast fyrir orð meðhjálparans.<br>
Ég minnist Ólafs Ólafssonar kaupmanns með miklum hlýhug og virðingu. <br>
Ég minnist Ólafs Ólafssonar kaupmanns með miklum hlýhug og virðingu. <br>
Ég minnist velvildar hans og einlægra heillaóska í minn garð og starfs míns, skólastarfsins, meðan kaldast blés um það og barizt var hvað fastast gegn eyðingaröflunum af öllum mætti hér í kaupstaðnum.
Ég minnist velvildar hans og einlægra heillaóska í minn garð og starfs míns, skólastarfsins, meðan kaldast blés um það og barizt var hvað fastast gegn eyðingaröflunum af öllum mætti hér í kaupstaðnum.

Leiðsagnarval