„Blik 1973/Ólafur kaupmaður Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1973/Ólafur kaupmaður Ólafsson“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
==[[Ólafur Ólafsson kaupmaður|Ólafur kaupmaður Ólafsson]]==
==[[Ólafur Ólafsson kaupmaður|Ólafur kaupmaður Ólafsson]]==
<br>
<br>
[[Mynd: Óli Hóla.jpg|thumb|350px|''Ólafur Ólafsson''.]]
[[Mynd: 1973 b 172.jpg|thumb|350px|''Ólafur Ólafsson''.]]
Hugur minn hvarflar hálfan fimmta áratug aftur í tímann. Ég var þá gestur í þessum bæ. Hinir mörgu og virtu oddborgarar í bænum komu gestinum býsna misjafnlega fyrir sjónir, og þá ekki síður í kynningu. Þannig hefur þetta vitaskuld einnig verið þá gagnvart gesti þessum, verðandi skólamanni í kaupstaðnum. Vissar ástæður voru til að líta hann illu auga. Hann var sendur í bæinn til þess að „tæla“ uppvaxandi æskulýð inn á skólabekk frá önnunum miklu í fiskkróm og beituskúrum. Var ekki nær að hvetja uppvaxandi æskulýð, eftir að hann hafði smogið í gegnum nálarauga tektarinnar, til að vinna, ganga í fiskhúsin til að gera að fiski, í beituskúrana til að beita línuna, á bryggjurnar til þess að skipa út afurðum eða upp vörum o.s.frv.? Var verið að breyta þjóðfélaginu íslenzka í letingjabæli? <br>
Hugur minn hvarflar hálfan fimmta áratug aftur í tímann. Ég var þá gestur í þessum bæ. Hinir mörgu og virtu oddborgarar í bænum komu gestinum býsna misjafnlega fyrir sjónir, og þá ekki síður í kynningu. Þannig hefur þetta vitaskuld einnig verið þá gagnvart gesti þessum, verðandi skólamanni í kaupstaðnum. Vissar ástæður voru til að líta hann illu auga. Hann var sendur í bæinn til þess að „tæla“ uppvaxandi æskulýð inn á skólabekk frá önnunum miklu í fiskkróm og beituskúrum. Var ekki nær að hvetja uppvaxandi æskulýð, eftir að hann hafði smogið í gegnum nálarauga tektarinnar, til að vinna, ganga í fiskhúsin til að gera að fiski, í beituskúrana til að beita línuna, á bryggjurnar til þess að skipa út afurðum eða upp vörum o.s.frv.? Var verið að breyta þjóðfélaginu íslenzka í letingjabæli? <br>
Einn af þessum gildu oddborgurum var Ólafur kaupmaður Ólafsson. Einhvern veginn dróst hugur minn að þessum manni, undi sér vel í návist hans. Eitthvað hafði hann við sig í orði og æði, sem vakti athygli mína og heillaði hugann. Og með  okkur tókst góður kunningsskapur. Hann var fordómalaus maður, vandaður til orðs og æðis, stilltur vel og íhugull, — og það sem mér var mest um vert: Hann hafði brennandi áhuga á hugsjónamálum mínum hér í bæ, unglingafræðslunni, söfnun gamalla sögulegra muna og bættum verzlunarháttum almennings á samvinnugrundvelli, þó að hann væri kaupmaður sjálfur. — Hann  gaf einna fyrstur manna gamla muni til Byggðarsafnsins. <br>
Einn af þessum gildu oddborgurum var Ólafur kaupmaður Ólafsson. Einhvern veginn dróst hugur minn að þessum manni, undi sér vel í návist hans. Eitthvað hafði hann við sig í orði og æði, sem vakti athygli mína og heillaði hugann. Og með  okkur tókst góður kunningsskapur. Hann var fordómalaus maður, vandaður til orðs og æðis, stilltur vel og íhugull, — og það sem mér var mest um vert: Hann hafði brennandi áhuga á hugsjónamálum mínum hér í bæ, unglingafræðslunni, söfnun gamalla sögulegra muna og bættum verzlunarháttum almennings á samvinnugrundvelli, þó að hann væri kaupmaður sjálfur. — Hann  gaf einna fyrstur manna gamla muni til Byggðarsafnsins. <br>

Leiðsagnarval