„Blik 1967/Póstmálin í Eyjum áður fyrr“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Fyrsti póstur fastráðinn var fyrrnefndur [[Sigvaldi Sæmundsson]], sunnan póstur. Árslaun hinna fyrstu póstmanna voru. 24 rd., og 3 rd. eftirlaun eftir 12 ára dygga þjónustu sem konunglegur póstur. Skipunarbréf landpóstanna fyrstu er mjög ítarlegt. Er klykkt út með því, að pósturinn skuli varast, seinlæti, tómlæti, athugaleysi og handvömm“ í starfi. Við því lá hegning og embættismissir. Sigvaldi póstur þreyttist brátt í hinu konunglega embætti. Hann
Fyrsti póstur fastráðinn var fyrrnefndur [[Sigvaldi Sæmundsson]], sunnan póstur. Árslaun hinna fyrstu póstmanna voru. 24 rd., og 3 rd. eftirlaun eftir 12 ára dygga þjónustu sem konunglegur póstur. Skipunarbréf landpóstanna fyrstu er mjög ítarlegt. Er klykkt út með því, að pósturinn skuli varast, seinlæti, tómlæti, athugaleysi og handvömm“ í starfi. Við því lá hegning og embættismissir. Sigvaldi póstur þreyttist brátt í hinu konunglega embætti. Hann
skrifar 25. nóv. 1787 Levetzov stiftamtmanni. Segir hann, að hann hafi nú verið póstur í 2 ár og lætur hið versta af. ,,Afsegi ég svo hér með lengur við þessa póstgöngu að blíva eftir næst komandi nýtt ár utan ég fái hið ringasta 3 mark fyrir hverja þingmannaleið fram og til baka, eins sumar og vetur.<br>
skrifar 25. nóv. 1787 Levetzov stiftamtmanni. Segir hann, að hann hafi nú verið póstur í 2 ár og lætur hið versta af. ,,Afsegi ég svo hér með lengur við þessa póstgöngu að blíva eftir næst komandi nýtt ár utan ég fái hið ringasta 3 mark fyrir hverja þingmannaleið fram og til baka, eins sumar og vetur.<br>
Forblív með stærstu undirgefni herra stiftamtmannsins auðmjúkur þénari. Sigvaldi Sæmundsson.“
Forblív með stærstu undirgefni herra stiftamtmannsins auðmjúkur þénari. Sigvaldi Sæmundsson.“<br>
 
Póstar fóru um fótgangandi og báru leðurtöskur. Um og eftir 1880 jókst mjög allur póstflutningur, prentað mál, Alþingistíðindi o. fl. Um aldamótin komu póstvagnarnir til sögunnar, en reyndust miður vel og voru ekki lengi í notkun.<br>
Póstar fóru um fótgangandi og báru leðurtöskur. Um og eftir 1880 jókst mjög allur póstflutningur, prentað mál, Alþingistíðindi o. fl. Um aldamótin komu póstvagnarnir til sögunnar, en reyndust miður vel og voru ekki lengi í notkun.<br>
Starf hinna konunglegu landpósta var erfitt og ekki eftirsóknarvert, svo sem dæmið um Sigvalda sannar. Einn hinna fyrstu sunnanpósta, Klemens að nafni, varð úti í Grafningnum. Lentu póstarnir oft í miklum mannraunum á ferðum sínum um fjöll og firnindi og yfir vond vatnsföll.<br>
Starf hinna konunglegu landpósta var erfitt og ekki eftirsóknarvert, svo sem dæmið um Sigvalda sannar. Einn hinna fyrstu sunnanpósta, Klemens að nafni, varð úti í Grafningnum. Lentu póstarnir oft í miklum mannraunum á ferðum sínum um fjöll og firnindi og yfir vond vatnsföll.<br>
Lína 24: Lína 23:
Þá er fram í sótti fór að brydda á óánægju með seinaganginn í póstmálunum. Jón Sigurðsson ritaði í Ný félagsrit 1846 langa og skelegga grein um blaðleysi og póstleysi á Íslandi. Hann segir m. a.: „Oss vantar blað í landinu og oss vantar tíðari póstgöngur í landinu... Almenn tíðindi og merkir viðburðir berast um landið á líkan hátt og bæjarskraf og - sveita, á skotspónum ... þar af leiðir þá, að tíðindin koma brjáluð og böguð þegar í næstu sveitir, stytt með gleymsku eða lengd með lygi ... Póstgöngur eru varla teljandi, nema í Sunnlendingafjórðungi, því það er aðeins tvisvar á ári, að póstur fer um hina fjórðungana. Það sem ber við í einhverjum landsfjórðungi þarf þessvegna misseri eða ár til að komast í hinn, og það er ekki allsjaldan, að tíðindin berast fyrst frá Khöfn í næsta landsfjórðung, svo það er orðið máltæki hjá öðrum þjóðum, að skemmsta leiðin milli fjórðunganna á Íslandi liggi um Khöfn ... Alþingistíðindin hefur orðið að senda til Khafnar til að koma þeim sem fljótast norður í Skagafjörð, eða austur eða vestur. Hvernig á nú nokkuð líf og andi að geta dafnað í landinu, meðan þessu fer fram?“<br>
Þá er fram í sótti fór að brydda á óánægju með seinaganginn í póstmálunum. Jón Sigurðsson ritaði í Ný félagsrit 1846 langa og skelegga grein um blaðleysi og póstleysi á Íslandi. Hann segir m. a.: „Oss vantar blað í landinu og oss vantar tíðari póstgöngur í landinu... Almenn tíðindi og merkir viðburðir berast um landið á líkan hátt og bæjarskraf og - sveita, á skotspónum ... þar af leiðir þá, að tíðindin koma brjáluð og böguð þegar í næstu sveitir, stytt með gleymsku eða lengd með lygi ... Póstgöngur eru varla teljandi, nema í Sunnlendingafjórðungi, því það er aðeins tvisvar á ári, að póstur fer um hina fjórðungana. Það sem ber við í einhverjum landsfjórðungi þarf þessvegna misseri eða ár til að komast í hinn, og það er ekki allsjaldan, að tíðindin berast fyrst frá Khöfn í næsta landsfjórðung, svo það er orðið máltæki hjá öðrum þjóðum, að skemmsta leiðin milli fjórðunganna á Íslandi liggi um Khöfn ... Alþingistíðindin hefur orðið að senda til Khafnar til að koma þeim sem fljótast norður í Skagafjörð, eða austur eða vestur. Hvernig á nú nokkuð líf og andi að geta dafnað í landinu, meðan þessu fer fram?“<br>
En hér var við ramman reip að draga, svo sem á flestum sviðum. Og það var táknrænt um sleifarlagið á póstmálum Íslendinga, að þá er Jón lézt og þriðjungur aldar hafði liðið frá því hann skrifaði þessa ritgerð, barst andlátsfregn hans ekki til Reykjavíkur fyrr en eftir tvo mánuði og þótti tiltakanlega fljótt.<br>
En hér var við ramman reip að draga, svo sem á flestum sviðum. Og það var táknrænt um sleifarlagið á póstmálum Íslendinga, að þá er Jón lézt og þriðjungur aldar hafði liðið frá því hann skrifaði þessa ritgerð, barst andlátsfregn hans ekki til Reykjavíkur fyrr en eftir tvo mánuði og þótti tiltakanlega fljótt.<br>
Árið 1857 hófust fastar gufuskipaferðir milli Íslands og Danmerkur. Voru ferðir þá áætlaðar 6 á ári, og var nokkur framför, en hinsvegar sat allt í sama farinu með innanlandspóstinn.
Árið 1857 hófust fastar gufuskipaferðir milli Íslands og Danmerkur. Voru ferðir þá áætlaðar 6 á ári, og var nokkur framför, en hinsvegar sat allt í sama farinu með innanlandspóstinn.<br>
 
Víkur nú sögunni að Vestmannaeyjapóstinum. Eyjapóstur var sendur austur í Rangárvallasýslu og var endastöðin lengi vel sýslumannssetrið. Raunar þurfti oft að auki að senda menn til lands með bréf eða boð, sem þoldu ekki bið. Var þá róið með sendimann upp í Landeyjasand, en hann hélt svo áfram ferð sinni gangandi eða ríðandi, og þá oftast til Reykjavíkur.<br>
Víkur nú sögunni að Vestmannaeyjapóstinum. Eyjapóstur var sendur austur í Rangárvallasýslu og var endastöðin lengi vel sýslumannssetrið. Raunar þurfti oft að auki að senda menn til lands með bréf eða boð, sem þoldu ekki bið. Var þá róið með sendimann upp í Landeyjasand, en hann hélt svo áfram ferð sinni gangandi eða ríðandi, og þá oftast til Reykjavíkur.<br>
Fyrst var póststaður að Móeiðarhvoli, sem fyrr segir, en síðar að Hlíðarenda í Fljótshlíð. Árið 1844 flutti sýslumaðurinn að Vatnsdal, sem er nær innsti bær í sömu sveit, en þar var mjög úrleiðis að hafa póstafgreiðslu. Varð þá Oddi á Rangárvöllum endastöð 1845. Þessi skipan var Eyjamönnum ærið óhagstæð. Er líklegt, að einmitt þessvegna hafi póstleiðin verið framlengd 1850 og eru þá Önundarstaðir í A.-Landeyjum endastöð Eyjapóstsins. Þetta var ákjósanlegur staður, því að framundan Önundarstöðum var að kalla stytzta leið milli lands og Eyja. Svona hélzt þetta nokkur ár, en 1868 er prestinum á Krossi, séra Sveinbirni Guðmundssyni, falin afgreiðsla Eyjapóstsins fyrir 4 rd. borgun á ári. Um 1870 eða fyrr varð Völlur í Hvolhreppi póststöð. Þess má geta, að þar eru stimpluð ein dýrustu frímerki, sem verið hafa í umferð hérlendis. Á Velli bjó Hermannius E. Johnson, sýslumaður frá 1861-90, og naut virðingar og vinsælda í héraðinu. Frá Velli var svo endastöð Eyjapóstsins flutt aftur að Odda 1879 og var þar síðasti aðalpóststaður Eyjapósts í Rangárvallasýslu. Frá Krossi var endastöð Eyjapóstsins flutt að Ljótarstöðum í sömu sveit, en þar var svo póstafgreiðslustaður um 20 ár eða lengur. Bóndi þar og bréfhirðingarmaður var Magnús Björnsson hreppstjóri, bróðir Þorvalds á Eyri, er landskunnur var á sinni tíð. Eyjapóstur skyldi fara frá Odda að Ljótarstöðum daginn eftir komu austanpóstsins frá Reykjavík, og sneri hann þegar aftur að Odda. Þegar pósttaskan kemur frá Vestmannaeyjum að Ljótarstöðum, skal henni komið það snemma að Odda, að hún komist á austanpóstinn á leið hans til Reykjavíkur.<br>
Fyrst var póststaður að Móeiðarhvoli, sem fyrr segir, en síðar að Hlíðarenda í Fljótshlíð. Árið 1844 flutti sýslumaðurinn að Vatnsdal, sem er nær innsti bær í sömu sveit, en þar var mjög úrleiðis að hafa póstafgreiðslu. Varð þá Oddi á Rangárvöllum endastöð 1845. Þessi skipan var Eyjamönnum ærið óhagstæð. Er líklegt, að einmitt þessvegna hafi póstleiðin verið framlengd 1850 og eru þá Önundarstaðir í A.-Landeyjum endastöð Eyjapóstsins. Þetta var ákjósanlegur staður, því að framundan Önundarstöðum var að kalla stytzta leið milli lands og Eyja. Svona hélzt þetta nokkur ár, en 1868 er prestinum á Krossi, séra Sveinbirni Guðmundssyni, falin afgreiðsla Eyjapóstsins fyrir 4 rd. borgun á ári. Um 1870 eða fyrr varð Völlur í Hvolhreppi póststöð. Þess má geta, að þar eru stimpluð ein dýrustu frímerki, sem verið hafa í umferð hérlendis. Á Velli bjó Hermannius E. Johnson, sýslumaður frá 1861-90, og naut virðingar og vinsælda í héraðinu. Frá Velli var svo endastöð Eyjapóstsins flutt aftur að Odda 1879 og var þar síðasti aðalpóststaður Eyjapósts í Rangárvallasýslu. Frá Krossi var endastöð Eyjapóstsins flutt að Ljótarstöðum í sömu sveit, en þar var svo póstafgreiðslustaður um 20 ár eða lengur. Bóndi þar og bréfhirðingarmaður var Magnús Björnsson hreppstjóri, bróðir Þorvalds á Eyri, er landskunnur var á sinni tíð. Eyjapóstur skyldi fara frá Odda að Ljótarstöðum daginn eftir komu austanpóstsins frá Reykjavík, og sneri hann þegar aftur að Odda. Þegar pósttaskan kemur frá Vestmannaeyjum að Ljótarstöðum, skal henni komið það snemma að Odda, að hún komist á austanpóstinn á leið hans til Reykjavíkur.<br>
Lína 36: Lína 34:
Magnús bóndi á Ljótarstöðum vildi ekki liggja undir ámæli þessu og svaraði í sama blaði 21. apríl. Segir hann, að engu hirðuleysi hans hafi verið um að kenna, hversu seint póstur komst út til Eyja. ,,Samstundis og vart varð við Eyjamenn, sendi ég í Sandinn með póstinn, en þegar sendimaðurinn var á miðjum sandi, sá hann, að skipið var lagt frá landi, svo að sú ferð virtist ekki gerð til þess að sækja póst.“ Þá segir Magnús, að tvo daga hafi verið bezta leiði eftir að tveir póstar voru komnir. Þá hafi maður verið sendur með póstinn að Önundarstöðum og beðið þar allan daginn eða framundir kvöld. Það er ný kenning, að Ljótarstaðir séu ekki heppilegur staður, því þau 20 ár, sem bréfhirðing hafi verið þar, hafi aldrei nein kvörtun komið.<br>
Magnús bóndi á Ljótarstöðum vildi ekki liggja undir ámæli þessu og svaraði í sama blaði 21. apríl. Segir hann, að engu hirðuleysi hans hafi verið um að kenna, hversu seint póstur komst út til Eyja. ,,Samstundis og vart varð við Eyjamenn, sendi ég í Sandinn með póstinn, en þegar sendimaðurinn var á miðjum sandi, sá hann, að skipið var lagt frá landi, svo að sú ferð virtist ekki gerð til þess að sækja póst.“ Þá segir Magnús, að tvo daga hafi verið bezta leiði eftir að tveir póstar voru komnir. Þá hafi maður verið sendur með póstinn að Önundarstöðum og beðið þar allan daginn eða framundir kvöld. Það er ný kenning, að Ljótarstaðir séu ekki heppilegur staður, því þau 20 ár, sem bréfhirðing hafi verið þar, hafi aldrei nein kvörtun komið.<br>
Skeggi svarar Magnúsi í Ísafold 15. maí. Segir hann m. a., að Magnús hafi ekki sent Gísla Stefánssyni pósttöskuna, þá er hann var á ferð í Hólmum. En hann hafi þá fyrst sent hana ofan úr sveit, er fregn kom af Eyjamönnum, en ekki náð í sandinn. Of langt mál væri að telja syndir Magnúsar sem bréfhirðingarmanns og ekki þýði að sakast um orðinn hlut. Nú muni tengdasonur Magnúsar, Guðni Þórðarson, taka við sem póstafgreiðslumaður, og beri Eyjamenn hið bezta traust til hans sakir ötulleika. Hann muni greiða sem bezt fyrir póstsamgöngum til Eyja.<br>
Skeggi svarar Magnúsi í Ísafold 15. maí. Segir hann m. a., að Magnús hafi ekki sent Gísla Stefánssyni pósttöskuna, þá er hann var á ferð í Hólmum. En hann hafi þá fyrst sent hana ofan úr sveit, er fregn kom af Eyjamönnum, en ekki náð í sandinn. Of langt mál væri að telja syndir Magnúsar sem bréfhirðingarmanns og ekki þýði að sakast um orðinn hlut. Nú muni tengdasonur Magnúsar, Guðni Þórðarson, taka við sem póstafgreiðslumaður, og beri Eyjamenn hið bezta traust til hans sakir ötulleika. Hann muni greiða sem bezt fyrir póstsamgöngum til Eyja.<br>
Póstferðir í Landeyjar voru oft svaðilferðir. Oft var sá háttur hafður á, að þá er leiði var, kveiktu Hólmhverfingar bál í tóft einni í túninu á Bakka í Austur-Landeyjum. Þar heitir enn Brennutóft. Var þetta merki til Eyjamanna, að þeir gætu komið upp. Í þessum landferðum voru 14-16 menn. Stundum kom það fyrir, að Eyjamenn komust ekki út aftur strax og tepptust þá uppi nokkra daga eða vikur, en ekki mun það hafa verið oft. Ekki voru ferðir þessar hættulausar, og ekki hent öðrum en þaulvönum sjómönnum að lenda og ýta við sandinn. Slys urðu fá, en stundum munaði mjóu. Í póstferð 6. jan. 1895 hvolfdi skipi Eyjamanna og skemmdist það talsvert, en slys urðu ekki á mönnum. Ekki voru launin freistandi, sem greidd voru fyrir þessar landferðir, 2 krónur.<br>
Póstferðir í Landeyjar voru oft svaðilferðir. Oft var sá háttur hafður á, að þá er leiði var, kveiktu Hólmhverfingar bál í tóft einni í túninu á Bakka í Austur-Landeyjum. Þar heitir enn Brennutóft. Var þetta merki til Eyjamanna, að þeir gætu komið upp. Í þessum landferðum voru 14-16 menn. Stundum kom það fyrir, að Eyjamenn komust ekki út aftur strax og tepptust þá uppi nokkra daga eða vikur, en ekki mun það hafa verið oft. Ekki voru ferðir þessar hættulausar, og ekki hent öðrum en þaulvönum sjómönnum að lenda og ýta við sandinn. Slys urðu fá, en stundum munaði mjóu. Í póstferð 6. jan. 1895 hvolfdi skipi Eyjamanna og skemmdist það talsvert, en slys urðu ekki á mönnum. Ekki voru launin freistandi, sem greidd voru fyrir þessar landferðir, 2 krónur.<br>
Hér skal nú sagt frá einni póstferð upp í Landeyjar haustið 1880. Var farið til þess að sækja póst og einn farþega, Helga Jónsson verzlunarstjóra við Brydesverzlun í Eyjum. Formaður í þessari ferð var [[Hannes Jónsson]], landskunnur sjósóknari á sinni tíð og hafnsögumaður. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]] bæjarfógeti segir svo frá samkvæmt því sem Hannes lóðs sagði honum ([[Gamalt og nýtt]], II. 5. h.): „Þegar upp undir Sand kom, sáu þeir félagar strax, að ekki var lendandi. Braut langt út frá Sandinum á hverju rifi, svo að ekki varð komizt nærri landi.<br>
Hér skal nú sagt frá einni póstferð upp í Landeyjar haustið 1880. Var farið til þess að sækja póst og einn farþega, Helga Jónsson verzlunarstjóra við Brydesverzlun í Eyjum. Formaður í þessari ferð var [[Hannes Jónsson]], landskunnur sjósóknari á sinni tíð og hafnsögumaður. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]] bæjarfógeti segir svo frá samkvæmt því sem Hannes lóðs sagði honum ([[Gamalt og nýtt]], II. 5. h.):<br>
„Þegar upp undir Sand kom, sáu þeir félagar strax, að ekki var lendandi. Braut langt út frá Sandinum á hverju rifi, svo að ekki varð komizt nærri landi.<br>
Margt manna beið í Sandinum. Meðal þeirra, sem þar voru, var Helgi verzlunarstjóri og Magnús bóndi á Kirkjulandi. Magnús var alvanur formaður og hafði vel vit á sjó. Hafði hann langa reynslu af lendingum við Sandinn í misjöfnu veðri.<br>
Margt manna beið í Sandinum. Meðal þeirra, sem þar voru, var Helgi verzlunarstjóri og Magnús bóndi á Kirkjulandi. Magnús var alvanur formaður og hafði vel vit á sjó. Hafði hann langa reynslu af lendingum við Sandinn í misjöfnu veðri.<br>
Biðu þeir Hannes þarna fyrir utan Sandinn allan daginn, og varð aldrei lát á briminu.<br>
Biðu þeir Hannes þarna fyrir utan Sandinn allan daginn, og varð aldrei lát á briminu.<br>
Lína 47: Lína 45:
Eftir nokkra stund gaf Magnús Hannesi merki um að taka landróðurinn. Hlýddi hann því, og var róið af miklu kappi. Heppnaðist lendingin með ágætum. Skipshöfnin byrjaði þegar að bera skipið til og búa það undir ýtinguna. Áttu þeir ólagt árar í keipa, þegar Magnús kallaði, að nú væri lagið út. Hannes sagði, að þeir væru ekki búnir enn og hreyfðu sig ekki fyrr en allt væri í lagi.<br>
Eftir nokkra stund gaf Magnús Hannesi merki um að taka landróðurinn. Hlýddi hann því, og var róið af miklu kappi. Heppnaðist lendingin með ágætum. Skipshöfnin byrjaði þegar að bera skipið til og búa það undir ýtinguna. Áttu þeir ólagt árar í keipa, þegar Magnús kallaði, að nú væri lagið út. Hannes sagði, að þeir væru ekki búnir enn og hreyfðu sig ekki fyrr en allt væri í lagi.<br>
Innan stundar kallaði Magnús, að lag væri til útróðurs. Var þá ýtt samstundis og heppnaðist Vestmannaeyingum vel að komast á flot. Gátu þeir tekið útróðurinn í einni lotu, út fyrir öll brot. Mátti ekki naumara standa. Strax og þeir voru komnir á rúmsjó, komu ólögin hvert af öðru, og varð ekkert hlé úr því, þar til myrkur skall á.<br>
Innan stundar kallaði Magnús, að lag væri til útróðurs. Var þá ýtt samstundis og heppnaðist Vestmannaeyingum vel að komast á flot. Gátu þeir tekið útróðurinn í einni lotu, út fyrir öll brot. Mátti ekki naumara standa. Strax og þeir voru komnir á rúmsjó, komu ólögin hvert af öðru, og varð ekkert hlé úr því, þar til myrkur skall á.<br>
Hafði lendingin og útróðurinn ekki tekið meira en fimmtán mínútur, og var þetta eini tíminn, sem fært var þann dag og næstu daga. Hannes og þeir félagar héldu síðan til Eyja með póstinn tví- eða þrígildan og Helga verzlunarstjóra.<br> Hafði ferðin tekizt hamingjusamlega.“
Hafði lendingin og útróðurinn ekki tekið meira en fimmtán mínútur, og var þetta eini tíminn, sem fært var þann dag og næstu daga. Hannes og þeir félagar héldu síðan til Eyja með póstinn tví- eða þrígildan og Helga verzlunarstjóra.<br> Hafði ferðin tekizt hamingjusamlega.“<br>
 
Af því sem hér hefur verið frá sagt er ljóst, að á ýmsu hefur oltið um póst Vestmannaeyinga. Skal nú að lokum drepið á einn þáttinn enn: flöskupóstinn. Þá er hafátt var á, létu menn bréf í flösku og oft tóbaksspöng með handa væntanlegum finnanda fyrir það að koma bréfinu til skila. Þá var flöskunni lokað vandlega og henni kastað út af Eiðinu. Stundum voru þessi bréf ótrúlega stuttan tíma á leiðinni til lands og dæmi þess, að bréf var komið í hendur hins rétta viðtakanda eftir 12 klukkustundir.<br>
Af því sem hér hefur verið frá sagt er ljóst, að á ýmsu hefur oltið um póst Vestmannaeyinga. Skal nú að lokum drepið á einn þáttinn enn: flöskupóstinn. Þá er hafátt var á, létu menn bréf í flösku og oft tóbaksspöng með handa væntanlegum finnanda fyrir það að koma bréfinu til skila. Þá var flöskunni lokað vandlega og henni kastað út af Eiðinu. Stundum voru þessi bréf ótrúlega stuttan tíma á leiðinni til lands og dæmi þess, að bréf var komið í hendur hins rétta viðtakanda eftir 12 klukkustundir.<br>
Á sundinu milli lands og Eyja skiptast straumar með sjávarföllum. Við útfall liggja straumar austur með landinu, en um aðfall vestur um. Reyndist Eyjamönnum bezt að varpa flöskum í sjóinn með aðfalli.<br>
Á sundinu milli lands og Eyja skiptast straumar með sjávarföllum. Við útfall liggja straumar austur með landinu, en um aðfall vestur um. Reyndist Eyjamönnum bezt að varpa flöskum í sjóinn með aðfalli.<br>

Leiðsagnarval