„Blik 1967/Póstmálin í Eyjum áður fyrr“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 63: Lína 63:


Hinn 26. febrúar 1872 staðfesti Kristján konungur IX. Tilskipan um póstmál á Íslandi. Póstkerfi landsins skyldi mótað samkvæmt þessari tilskipan.
Hinn 26. febrúar 1872 staðfesti Kristján konungur IX. Tilskipan um póstmál á Íslandi. Póstkerfi landsins skyldi mótað samkvæmt þessari tilskipan.
Tilskipan þessi leiddi af sér auglýsingu um póstmál á Íslandi, sem dagsett var 3. maí 1872. Þar segir svo í 2, grein:
Tilskipan þessi leiddi af sér auglýsingu um póstmál á Íslandi, sem dagsett var 3. maí 1872. Þar segir svo í 2. grein:
Á þeim stöðum, sem nú skulu taldir, skal setja póstafgreiðslumenn, og skal veita þeim árleg laun eins og hér segir:
Á þeim stöðum, sem nú skulu taldir, skal setja póstafgreiðslumenn, og skal veita þeim árleg laun eins og hér segir:


Lína 82: Lína 82:
*15. Vestmannaeyjum   15 -
*15. Vestmannaeyjum   15 -


Árið 1875 var skipt um mynt hér á landi. Krónumyntin tók þá gildi. Þá urðu afráðnar 2 krónur í hverjum ríksdal eða ríkisdal (rd.).
Árið 1875 var skipt um mynt hér á landi. Krónumyntin tók þá gildi. Þá urðu afráðnar 2 krónur í hverjum ríksdal eða ríkisdal (rd.).<br>
Af skrá þessari má sjá, að Vestmannaeyjabyggð var lögð að jöfnu við hinar þéttsetnari sveitabyggðir, þar sem stórbýli, er lá miðsvæðis, var gert að póststöð. Ef til vill hefur þar nokkru um ráðið, að stórbýlið var prests- eða sýslumannssetur, og þá þannig hugsað, að embættismaðurinn yrði jafnframt póstafgreiðslumaður á hverjum tíma þar í byggð.
Af skrá þessari má sjá, að Vestmannaeyjabyggð var lögð að jöfnu við hinar þéttsetnari sveitabyggðir, þar sem stórbýli, er lá miðsvæðis, var gert að póststöð. Ef til vill hefur þar nokkru um ráðið, að stórbýlið var prests- eða sýslumannssetur, og þá þannig hugsað, að embættismaðurinn yrði jafnframt póstafgreiðslumaður á hverjum tíma þar í byggð.<br>
Ennfremur skyldi samkvæmt auglýsingunni stofna til bráðabirgða 54 bréfhirðingastöðvar í hinum dreifðari byggðum landsins. Árslaun bréfhirðingarmanna þar skyldu vera 5-10 rd. eða 10-20 krónur. Landshöfðinginn var skipaður æðsti stjórnandi hinna íslenzku póstmála innanlands. Í Reykjavík var sett á stofn póstskrifstofa með póstmeistara, sem konungur sjálfur útnefndi. Árslaun hans skyldu vera 700 ríkisdalir.Samkvæmt framangreindri auglýsingu skrifaði landshöfðinginn yfir Íslandi, Hilmar Finsen, sýslumanninum í Vestmannaeyjum bréf og bauð honum póstafgreiðslustarfið.  
Ennfremur skyldi samkvæmt auglýsingunni stofna til bráðabirgða 54 bréfhirðingastöðvar í hinum dreifðari byggðum landsins. Árslaun bréfhirðingarmanna þar skyldu vera 5-10 rd. eða 10-20 krónur. Landshöfðinginn var skipaður æðsti stjórnandi hinna íslenzku póstmála innanlands. Í Reykjavík var sett á stofn póstskrifstofa með póstmeistara, sem konungur sjálfur útnefndi. Árslaun hans skyldu vera 700 ríkisdalir. Samkvæmt framangreindri auglýsingu skrifaði landshöfðinginn yfir Íslandi, Hilmar Finsen, sýslumanninum í Vestmannaeyjum bréf og bauð honum póstafgreiðslustarfið.  


Bréf þetta er svohljóðandi:
Bréf þetta er svohljóðandi:
Lína 90: Lína 90:
„Íslands Stiftamt.
„Íslands Stiftamt.
Reykjavík, 12. sept. 1872.
Reykjavík, 12. sept. 1872.
Þar eð stofna skal póstafgreiðslu í Vestmannaeyjum frá 1. apríl 1873 samkvæmt auglýsingu 3. maí, þ. á. um póstfyrirkomulagið á Íslandi, leyfi ég mér hér með að biðja mér þóknanlegrar yfirlýsingar hr. sýslumannsins um, hvort þér séuð fús til að taka að yður starf þetta, sem er launað með 15 rd. árlega, og skal ég þar næst  á sínum tíma senda yður bæði prentaðan leiðarvísi fyrir póstafgreiðslurnar er saminn mun verða samkvæmt auglýsingu 3. maí þ. á., og nauðsynleg póstáhöld. Skylduð þér ekki vera fús til að taka við þessu starfi, skal ég hér með þénustusamlega biðja yður að stinga upp á manni, sem þar til væri hæfur.
Þar eð stofna skal póstafgreiðslu í Vestmannaeyjum frá 1. apríl 1873 samkvæmt auglýsingu 3. maí, þ. á. um póstfyrirkomulagið á Íslandi, leyfi ég mér hér með að biðja mér þóknanlegrar yfirlýsingar hr. sýslumannsins um, hvort þér séuð fús til að taka að yður starf þetta, sem er launað með 15 rd. árlega, og skal ég þar næst  á sínum tíma senda yður bæði prentaðan leiðarvísi fyrir póstafgreiðslurnar er saminn mun verða samkvæmt auglýsingu 3. maí þ. á., og nauðsynleg póstáhöld. Skylduð þér ekki vera fús til að taka við þessu starfi, skal ég hér með þénustusamlega biðja yður að stinga upp á manni, sem þar til væri hæfur.<br>
Hilmar Finsen
Hilmar Finsen
Til
Til
sýslumannsins í Vestmannaeyjum.“
sýslumannsins í Vestmannaeyjum.“


Þegar þetta bréf var skrifað, var sýslumaður í Eyjum Michael Marius Ludovico Aagaard, danskur að nafni og kyni. Hann tók við sýslumannsembættinu vorið 1872 og hafði því aðeins setið nokkra mánuði í embættinu, er honum var boðið póstafgreiðslustarfið.
Þegar þetta bréf var skrifað, var sýslumaður í Eyjum Michael Marius Ludovico Aagaard, danskur að nafni og kyni. Hann tók við sýslumannsembættinu vorið 1872 og hafði því aðeins setið nokkra mánuði í embættinu, er honum var boðið póstafgreiðslustarfið.<br>
Sýslumaður tók að sér starfa þennan og hafði hann á hendi meðan hann gegndi sýslumannsembættinu í Eyjum eða til vorsins 1891.
Sýslumaður tók að sér starfa þennan og hafði hann á hendi meðan hann gegndi sýslumannsembættinu í Eyjum eða til vorsins 1891.<br>
Þegar Aagaard sýslumaður flutti úr Eyjum, gerðist J. N. Thomsen póstafgreiðslumaður þar. Hann er „verzlunarmaðurinn," sem Sigfús M. Johnsen getur um í Vestmannaeyjasögu sinni að annazt hafi póstafgreiðslu í Vestmannaeyjum, eftir að sýslumenn afsala sér henni.
Þegar Aagaard sýslumaður flutti úr Eyjum, gerðist J. N. Thomsen póstafgreiðslumaður þar. Hann er „verzlunarmaðurinn,sem [[Sigfús Marius Johnsen|Sigfús M. Johnsen]] getur um í Vestmannaeyjasögu sinni að annazt hafi póstafgreiðslu í Vestmannaeyjum, eftir að sýslumenn afsala sér henni.
Bæði Aagaard sýslumaður, og J. N. Thomsen, fulltrúi við Godthaabsverzlunina (Miðbúðina) munu hafa starfrækt póstafgreiðsluna í skrifstofu sinni.
Bæði Aagaard sýslumaður, og J. N. Thomsen, fulltrúi við Godthaabsverzlunina
Eftir því sem næst verður komizt samkvæmt launagreiðslu, hefir Sigfús Árnason á Vestri-Löndum hafið póstþjónustustörf sín í Vestmannaeyjum síðari hluta ágústmánaðar 1896. Það ár fær hann greidd laun fyrir starfið það ár og svarar það til 4 %, mánaða starfs. Alls voru Sigfúsi Árnasyni greiddar kr. 75,00 í árslaun fyrir póstþjónustustörfin flest árin a. m. k. sem hann hafði þau á hendi, en þau ár voru 8 (1896 -1904). Eftir því sem ég veit bezt, er það með bréfi landshöfðingja dagsettu 21. des. 1896, sem [[Sigfús Árnason]] er skipaður póstafgreiðslumaður í Vestmannaeyjum. Hafði hann þá haft störfin á hendi í 4 mánuði.
(Miðbúðina) munu hafa starfrækt póstafgreiðsluna í skrifstofu sinni.<br>
Póststofa Sigfúsar Árnasonar var í vestri hluta íbúðarhúss hans að Vestri-Löndum. (sjá mynd á bls. 19.
Eftir því sem næst verður komizt samkvæmt launagreiðslu, hefir [[Sigfús Árnason]] á [[Lönd|Vestri-Löndum]] hafið póstþjónustustörf sín í Vestmannaeyjum síðari hluta ágústmánaðar 1896. Það ár fær hann greidd laun fyrir starfið það ár og svarar það til 4 1/4 mánaða starfs. Alls voru Sigfúsi Árnasyni greiddar kr. 75,00 í árslaun fyrir póstþjónustustörfin flest árin a. m. k. sem hann hafði þau á hendi, en þau ár voru 8 (1896 -1904). Eftir því sem ég veit bezt, er það með bréfi landshöfðingja dagsettu 21. des. 1896, sem [[Sigfús Árnason]] er skipaður póstafgreiðslumaður í Vestmannaeyjum. Hafði hann þá haft störfin á hendi í 4 mánuði.<br>
Veturinn 1904 var það orðið lýðum ljóst í Eyjum, hversu sambúð hjónanna á Vestri-Löndum var orðin erfið. Það vor (26. maí) skrifaði Sigfús póstafgreiðslumaður yfirvöldum póstmálanna í landinu og sækir þar um leyfi frá póstafgreiðslustörfunum um stundar sakir. Jafnframt æskir hann þess, að mega fela [[Gísla J. Johnsen]] póststörfin fyrir sig að sinni.
Póststofa Sigfúsar Árnasonar var í vestri hluta íbúðarhúss hans að Vestri-Löndum. (sjá mynd á bls. 19).<br>
 
Veturinn 1904 var það orðið lýðum ljóst í Eyjum, hversu sambúð hjónanna á Vestri-Löndum var orðin erfið. Það vor (26. maí) skrifaði Sigfús póstafgreiðslumaður yfirvöldum póstmálanna í landinu og sækir þar um leyfi frá póstafgreiðslustörfunum um stundar sakir. Jafnframt æskir hann þess, að mega fela [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]] póststörfin fyrir sig að sinni.<br>
Atburðir næstu daga og vikna með hjónunum á Vestri-Löndum leiddi til þess, að Sigfús Árnason innti aldrei framar af hendi póstafgreiðslustörf í Vestmannaeyjum, svo sem lesa má um í þætti hans á öðrum stað hér í ritinu.
Atburðir næstu daga og vikna með hjónunum á Vestri-Löndum leiddi til þess, að Sigfús Árnason innti aldrei framar af hendi póstafgreiðslustörf í Vestmannaeyjum, svo sem lesa má um í þætti hans á öðrum stað hér í ritinu.
Þegar leið á sumarið 1904 afréð Sigfús Árnason að flytja burt úr Eyjum, þegar vissa var fengin fyrir því, að eiginkona hans vildi ekki una hjúskaparböndunum lengur.
Þegar leið á sumarið 1904 afréð Sigfús Árnason að flytja burt úr Eyjum, þegar vissa var fengin fyrir því, að eiginkona hans vildi ekki una hjúskaparböndunum lengur.<br>
Þann 9. nóvember 1904 skipaði „ráðgjafinn" Gísla J. Johnsen póstafgreiðslumann í Eyjum (sbr. Ísafold 3. des. 1904).
Þann 9. nóvember 1904 skipaði „ráðgjafinn“ Gísla J. Johnsen póstafgreiðslumann í Eyjum (sbr. Ísafold 3. des. 1904).<br>
Þessi þjónusta við almenning hafði kaupmaðurinn síðan á hendi eða starfsmaður hans á ábyrgð Gísla til ársins 1927, að [[Ólafur Jensson]] gerðist póstmeistari í Eyjum, en svomun hann oftast hafa verið titlaður í starfinu. Um árabil var póstafgreiðsla Gísli J. Johnsen til húsa í Godthaab, einu allra elzta húsi bæjarins. Lét Gísli byggja við það hús, skilst mér, til þess að fá þar fyllra rými fyrir póstafgreiðsluna.
Þessi þjónusta við almenning hafði kaupmaðurinn síðan á hendi eða starfsmaður hans á ábyrgð Gísla til ársins 1927, að [[Ólafur Jensson]] gerðist póstmeistari í Eyjum, en svo mun hann oftast hafa verið titlaður í starfinu. Um árabil var póstafgreiðsla Gísla J. Johnsen til húsa í [[Godthaab]], einu allra elzta húsi bæjarins. Lét Gísli byggja við það hús, skilst mér, til þess að fá þar fyllra rými fyrir póstafgreiðsluna.<br>
 
Árið 1927 hafði póstafgreiðslan verið flutt í húsið [[Þingvellir|Þingvelli]], sem þá stóð nokkru norðar en nú stendur það, og var gengið í póststofuna um dyr á norðurhlið hússins. Gísli J. Johnsen tjáði mér eitt sinn, að hann hefði ekki gefið stjórnarvöldunum kost á að taka að sér póstþjónustuna fyrir minni laun en tvöföld árslaun Sigfúsar Árnasonar eða kr. 150,00. Að þeirri kröfu hans hafði verið gengið.<br>
Árið 1927 hafði póstafgreiðslan verið flutt í húsið [[Þingvellir|Þingvelli]], sem þá stóð nokkru norðar en nú stendur það, og var gengið í póststofuna um dyr á norðurhlið hússins. Gísli J. Johnsen tjáði mér eitt sinn, að hann hefði ekki gefið stjórnarvöldunum kost á að taka að sér póstþjónustuna fyrir minni laun en tvöföld árslaun Sigfúsar Árnasonar eða kr. 150,00. Að þeirri kröfu hans hafði verið gengið.
Samkvæmt tilskipaninni um póstmál á Íslandi dagsett 26. febr. 1872, voru burðargjöld sem hér segir:
Samkvæmt tilskipaninni um póstmál á Íslandi dagsett 26. febr. 1872, voru burðargjöld sem hér segir:
*a) Undir venjulegt bréf allt að 3 kvintum (1 kv. = 5 grömm) 4 skild.
*a) Undir venjulegt bréf allt að 3 kvintum (1 kv. = 5 grömm) 4 skild.
*b) Bréf 3-25 kvint 8 skild.
*b) Bréf 3-25 kvint 8 skild.
*c) Bréf 25-50 12 skild.
*c) Bréf 25-50 12 skild.
*d) Undir hvert heilt pund (1/2kg.) í böggli og broti úr pundi, skyldu greiðast 16 skild.  
*d) Undir hvert heilt pund (1/2kg.) í böggli og broti úr pundi, skyldu greiðast 16 skild.<br>
 
Getum við gert okkur nokkra grein fyrir því, hvað þetta burðargjald samsvarar hárri upphæð nú í aurum? Einn ríkisdalur jafngilti 96 skildingum eða síðar 2 krónum. Þannig jafngilda 4 skildingar 8 1/3 eyris.<br>
Getum við gert okkur nokkra grein fyrir því, hvað þetta burðargjald samsvarar hárri upphæð nú í aurum? Einn ríkisdalur jafngilti 96 skildingum eða síðar 2 krónum. Þannig jafngilda 4 skildingar 81/3 eyris. Ekki er mér fyllilega ljóst, hve mikið var greitt fyrir vinnustundina hér á landi árið 1872, en 10 árum síðar (1882) var hún greidd með 15 aurum hér í Eyjum. Eftir því hefur verkamaðurinn þá (1882) unnið fyrir burðargjaldi undir eitt bréf á tæpum hálftíma. Hátt þætti það burðargjald nú á dögum.  
Ekki er mér fyllilega ljóst, hve mikið var greitt fyrir vinnustundina hér á landi árið 1872, en 10 árum síðar (1882) var hún greidd með 15 aurum hér í Eyjum. Eftir því hefur verkamaðurinn þá (1882) unnið fyrir burðargjaldi undir eitt bréf á tæpum hálftíma. Hátt þætti það burðargjald nú á dögum.<br>
 
Ekki verður með sanni sagt, að póstþjónustustarfið í Vestmannaeyjum væri mikið eða tímafrekt fyrstu árin eftir að tilskipanin 1872 var gefin út eða þau árin, sem Aagaard sýslumaður hafði starfið á hendi.<br>
Ekki verður með sanni sagt, að póstþjónustustarfið í Vestmannaeyjum væri mikið eða tímafrekt fyrstu árin eftir að tilskipanin 1872 var gefin út eða þau árin, sem Aagaard sýslumaður hafði starfið á hendi.
Mjög margir þeirra vertíðarmanna, sem lögðu leið sína til Eyja úr byggðum Suðurlandsins, komu með kunningja - eða vinabréfin í brjóstvasanum og skiluðu þeim milliliðalaust til viðtakanda í Eyjum. Þó barst alltaf einhver póstur með skipinu. Og blöð og tímarit voru þá pöntuð á póstafgreiðslunum og öll afgreidd þar.<br>
Mjög margir þeirra vertíðarmanna, sem lögðu leið sína til Eyja úr byggðum Suðurlandsins, komu með kunningja - eða vinabréfin í brjóstvasanum og skiluðu þeim milliliðalaust til viðtakanda í Eyjum. Þó barst alltaf einhver póstur með skipinu. Og blöð og tímarit voru þá pöntuð á póstafgreiðslunum og öll afgreidd þar.
Á sýslumannsárum M. M. Aagaards, sýslumanns, féll jafnaðarlega ein póstferð á mánuði milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur eða til Reykjavíkur. Þó var 17 sinnum sendur póstur frá Eyjum til Reykjavíkur árið 1889, en svo aðeins 13 sinnum árið eftir.<br>
 
Á þeim árum, sem J. N. Thomsen verzlunarfulltrúi, annaðist póstþjónustuna (1891-1896), fjölgaði árlegum skipsferðum milli Eyja og Reykjavíkur. Þannig afgreiddi hann póst 16 sinnum suður fyrsta árið, sem hann hafði starfið á hendi, og þó féllu aðeins þrjár póstferðir suður frá Eyjum 5 fyrstu mánuði þess árs (1891) eða alla vertíðina til maíloka.<br>
Á sýslumannsárum M. M. Aagaards, sýslumanns, féll jafnaðarlega ein póstferð á mánuði milli Vestmanaeyja og Reykjavíkur eða til Reykjavíkur. Þó var 17 sinnum sendur póstur frá Eyjum til Reykjavíkur árið 1889, en svo aðeins 13 sinnum árið eftir.
 
Á þeim árum, sem J. N. Thomsen verzlunarfulltrúi, annaðist póstþjónustuna (1891-1896), fjölgaði árlegum skipsferðum milli Eyja og Reykjavíkur. Þannig afgreiddi hann póst 16 sinnum suður fyrsta árið, sem hann hafði starfið á hendi, og þó féllu aðeins þrjár póstferðir suður
frá Eyjum 5 fyrstu mánuði þess árs (1891) eða alla vertíðina til maíloka.
Árið 1892 afgreiddi J. N. Thomsen 20 sinnum póst frá Eyjum til meginlandsins. Þar um bil hélzt þetta næstu 4 árin eða þar til J. N. Thomsen lét af starfinu.
Árið 1892 afgreiddi J. N. Thomsen 20 sinnum póst frá Eyjum til meginlandsins. Þar um bil hélzt þetta næstu 4 árin eða þar til J. N. Thomsen lét af starfinu.
Fyrri hluta hvers árs eða á vetrarvertíðum voru þessar póstferðir mun strjálari, oft aðeins ein á mánuði, en fjölgaði, þegar á árið leið.
Fyrri hluta hvers árs eða á vetrarvertíðum voru þessar póstferðir mun strjálari, oft aðeins ein á mánuði, en fjölgaði, þegar á árið leið.<br>
 
Um það bil, sem Sigfús organisti Árnason, gerðist póstafgreiðslumaður í Vestmannaeyjum (1896) fjölgaði skipaferðum mjög við strendur landsins miðað við það sem áður var. T. d. afgreiddu þeir báðir J. N. Thomsen og S. Á., 46 sinnum póst frá Eyjum til Reykjavíkur árið 1896. Árið 1898 sendi Sigfús frá sér póst 41 sinni og 53 sinnum árið eftir (1899). Frá áramótum 1903 til 30. sept. s. á. afgreiddi Sigfús póst 56 sinnum. Í apríl-mánuði einum það ár var 5 sinnum sendur póstur frá Eyjum til Reykjavíkur.<br>
Um það bil, sem Sigfús organisti Árnason, gerðist póstafgreiðslumaður í Vestmannaeyjum (1896) fjölgaði skipaferðum mjög við strendur landsins miðað við það sem áður var. T. d. afgreiddu þeir báðir J. N. Thomsen og S. Á., 46 sinnum póst frá Eyjum til Reykjavíkur árið 1896. Árið 1898 sendi Sigfús frá sér póst 41 sinni og 53 sinnum árið eftir (1899) Frá áramótum 1903 til 30. sept. s. á. afgreiddi Sigfús póst 56 sinnum. Í apríl-mánuði einum það ár var 5 sinnum sendur póstur frá Eyjum til Reykjavíkur.
Þessar tölur eru dregnar fram af gömlum rykföllnum nótum, póstsendingarnótum, til að sanna, hversu samgöngur fóru vaxandi og póstferðum fjölgandi á landi hér og við strendur landsins með aukinni velmegun, þótt í smáu væri, vaxandi frelsisþrá og framtakshug.<br>
Þessar tölur eru dregnar fram af gömlum rykföllnum nótum, póstsendingarnótum, til að sanna, hversu samgöngur fóru vaxandi og póstferðum fjölgandi á landi hér og við strendur landsins með aukinni velmegun, þótt í smáu væri, vaxandi frelsisþrá og framtakshug.
Á þessum árum og síðar voru í gildi ákvæði um sérstaka fjárveitingu frá hinu opinbera til póstafgreiðslunnar í Vestmannaeyjum, kr. 100 á ári, til þess að greiða fyrir póstferðir frá Eyjum upp í Landeyjasand á opnum skipum. Stundum voru ferðir þessar farnar, ef langt leið milli skipaferða til Reykjavíkur, en fæstir vildu gefa kost á sér í ferðir þessar, svo lítið sem fyrir þær var greitt.
Á þessum árum og síðar voru í gildi ákvæði um sérstaka fjárveitingu frá hinu opinbera til póstafgreiðslunnar í Vestmannaeyjum, kr. 100 á ári, til þess að greiða fyrir póstferðir
 
frá Eyjum upp í Landeyjasand á opnum skipum. Stundum voru ferðir þessar farnar, ef langt leið milli skipaferða til Reykjavíkur, en fæstir vildu gefa kost á sér í ferðir þessar, svo lítið sem fyrir þær var greitt.


Þ. Þ. V.
Þ. Þ. V.
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval