„Blik 1967/Póstmálin í Eyjum áður fyrr“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 29: Lína 29:
Fyrst var póststaður að Móeiðarhvoli, sem fyrr segir, en síðar að Hlíðarenda í Fljótshlíð. Árið 1844 flutti sýslumaðurinn að Vatnsdal, sem er nær innsti bær í sömu sveit, en þar var mjög úrleiðis að hafa póstafgreiðslu. Varð þá Oddi á Rangárvöllum endastöð 1845. Þessi skipan var Eyjamönnum ærið óhagstæð. Er líklegt, að einmitt þessvegna hafi póstleiðin verið framlengd 1850 og eru þá Önundarstaðir í A.-Landeyjum endastöð Eyjapóstsins. Þetta var ákjósanlegur staður, því að framundan Önundarstöðum var að kalla stytzta leið milli lands og Eyja. Svona hélzt þetta nokkur ár, en 1868 er prestinum á Krossi, séra Sveinbirni Guðmundssyni, falin afgreiðsla Eyjapóstsins fyrir 4 rd. borgun á ári. Um 1870 eða fyrr varð Völlur í Hvolhreppi póststöð. Þess má geta, að þar eru stimpluð ein dýrustu frímerki, sem verið hafa í umferð hérlendis. Á Velli bjó Hermannius E. Johnson, sýslumaður frá 1861-90, og naut virðingar og vinsælda í héraðinu. Frá Velli var svo endastöð Eyjapóstsins flutt aftur að Odda 1879 og var þar síðasti aðalpóststaður Eyjapósts í Rangárvallasýslu. Frá Krossi var endastöð Eyjapóstsins flutt að Ljótarstöðum í sömu sveit, en þar var svo póstafgreiðslustaður um 20 ár eða lengur. Bóndi þar og bréfhirðingarmaður var Magnús Björnsson hreppstjóri, bróðir Þorvalds á Eyri, er landskunnur var á sinni tíð. Eyjapóstur skyldi fara frá Odda að Ljótarstöðum daginn eftir komu austanpóstsins frá Reykjavík, og sneri hann þegar aftur að Odda. Þegar pósttaskan kemur frá Vestmannaeyjum að Ljótarstöðum, skal henni komið það snemma að Odda, að hún komist á austanpóstinn á leið hans til Reykjavíkur.<br>
Fyrst var póststaður að Móeiðarhvoli, sem fyrr segir, en síðar að Hlíðarenda í Fljótshlíð. Árið 1844 flutti sýslumaðurinn að Vatnsdal, sem er nær innsti bær í sömu sveit, en þar var mjög úrleiðis að hafa póstafgreiðslu. Varð þá Oddi á Rangárvöllum endastöð 1845. Þessi skipan var Eyjamönnum ærið óhagstæð. Er líklegt, að einmitt þessvegna hafi póstleiðin verið framlengd 1850 og eru þá Önundarstaðir í A.-Landeyjum endastöð Eyjapóstsins. Þetta var ákjósanlegur staður, því að framundan Önundarstöðum var að kalla stytzta leið milli lands og Eyja. Svona hélzt þetta nokkur ár, en 1868 er prestinum á Krossi, séra Sveinbirni Guðmundssyni, falin afgreiðsla Eyjapóstsins fyrir 4 rd. borgun á ári. Um 1870 eða fyrr varð Völlur í Hvolhreppi póststöð. Þess má geta, að þar eru stimpluð ein dýrustu frímerki, sem verið hafa í umferð hérlendis. Á Velli bjó Hermannius E. Johnson, sýslumaður frá 1861-90, og naut virðingar og vinsælda í héraðinu. Frá Velli var svo endastöð Eyjapóstsins flutt aftur að Odda 1879 og var þar síðasti aðalpóststaður Eyjapósts í Rangárvallasýslu. Frá Krossi var endastöð Eyjapóstsins flutt að Ljótarstöðum í sömu sveit, en þar var svo póstafgreiðslustaður um 20 ár eða lengur. Bóndi þar og bréfhirðingarmaður var Magnús Björnsson hreppstjóri, bróðir Þorvalds á Eyri, er landskunnur var á sinni tíð. Eyjapóstur skyldi fara frá Odda að Ljótarstöðum daginn eftir komu austanpóstsins frá Reykjavík, og sneri hann þegar aftur að Odda. Þegar pósttaskan kemur frá Vestmannaeyjum að Ljótarstöðum, skal henni komið það snemma að Odda, að hún komist á austanpóstinn á leið hans til Reykjavíkur.<br>
Ljótarstaðir voru miður vel valinn póststaður fyrir Eyjamenn. Er alllöng leið þangað úr Sandinum og yfir blauta mýri að fara. Fór sendimaður Eyjamanna stundum á skautum upp að Ljótarstöðum, ef mýrin var frosin; þá þræddi hann sig eftir flóðum.<br>
Ljótarstaðir voru miður vel valinn póststaður fyrir Eyjamenn. Er alllöng leið þangað úr Sandinum og yfir blauta mýri að fara. Fór sendimaður Eyjamanna stundum á skautum upp að Ljótarstöðum, ef mýrin var frosin; þá þræddi hann sig eftir flóðum.<br>
Eyjamenn voru ekki sérlega ánægðir með póstgöngurnar, og ekki að ástæðulausu. Brimasamt er við Landeyjasand og stundum ólendandi svo vikum og mánuðum skipti. Bárust þá engar fréttir út hingað, ef póstskipið kom ekki við í Eyjum. Kom þetta vandræðamál m. a. til umræðu á Alþingi. [[Þorsteinn Jónsson |Þorsteinn Jónsson læknir]], þingm. Vestm. 1887 -89, hreyfði málinu á fyrsta þingi, er hann sat. Hann sagði, að 3-5 mánuðir liðu stundum unz fært væri milli lands og Eyja. á s. l. vetri, sagði hann, komu 6 póstar af landi í einu. ,,Vér fengum september-póstinn fyrst 8. marz, þar á meðal áríðandi embættisbréf.“<br>
Eyjamenn voru ekki sérlega ánægðir með póstgöngurnar, og ekki að ástæðulausu. Brimasamt er við Landeyjasand og stundum ólendandi svo vikum og mánuðum skipti. Bárust þá engar fréttir út hingað, ef póstskipið kom ekki við í Eyjum. Kom þetta vandræðamál m. a. til umræðu á Alþingi. [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn Jónsson læknir]], þingm. Vestm. 1887 -89, hreyfði málinu á fyrsta þingi, er hann sat. Hann sagði, að 3-5 mánuðir liðu stundum unz fært væri milli lands og Eyja. á s. l. vetri, sagði hann, komu 6 póstar af landi í einu. ,,Vér fengum september-póstinn fyrst 8. marz, þar á meðal áríðandi embættisbréf.“<br>
Þetta ár, 1887, fóru 672 borguð bréf til Eyja, 80 blaðabögglar, 16
Þetta ár, 1887, fóru 672 borguð bréf til Eyja, 80 blaðabögglar, 16
óborguð bréf, 26 peningabréf, 52 bögglar, þyngd 148 póstpund. Flutt verðmæti alls kr. 1806,13.<br>
óborguð bréf, 26 peningabréf, 52 bögglar, þyngd 148 póstpund. Flutt verðmæti alls kr. 1806,13.<br>
Lína 51: Lína 51:
Af því sem hér hefur verið frá sagt er ljóst, að á ýmsu hefur oltið um póst Vestmannaeyinga. Skal nú að lokum drepið á einn þáttinn enn: flöskupóstinn. Þá er hafátt var á, létu menn bréf í flösku og oft tóbaksspöng með handa væntanlegum finnanda fyrir það að koma bréfinu til skila. Þá var flöskunni lokað vandlega og henni kastað út af Eiðinu. Stundum voru þessi bréf ótrúlega stuttan tíma á leiðinni til lands og dæmi þess, að bréf var komið í hendur hins rétta viðtakanda eftir 12 klukkustundir.<br>
Af því sem hér hefur verið frá sagt er ljóst, að á ýmsu hefur oltið um póst Vestmannaeyinga. Skal nú að lokum drepið á einn þáttinn enn: flöskupóstinn. Þá er hafátt var á, létu menn bréf í flösku og oft tóbaksspöng með handa væntanlegum finnanda fyrir það að koma bréfinu til skila. Þá var flöskunni lokað vandlega og henni kastað út af Eiðinu. Stundum voru þessi bréf ótrúlega stuttan tíma á leiðinni til lands og dæmi þess, að bréf var komið í hendur hins rétta viðtakanda eftir 12 klukkustundir.<br>
Á sundinu milli lands og Eyja skiptast straumar með sjávarföllum. Við útfall liggja straumar austur með landinu, en um aðfall vestur um. Reyndist Eyjamönnum bezt að varpa flöskum í sjóinn með aðfalli.<br>
Á sundinu milli lands og Eyja skiptast straumar með sjávarföllum. Við útfall liggja straumar austur með landinu, en um aðfall vestur um. Reyndist Eyjamönnum bezt að varpa flöskum í sjóinn með aðfalli.<br>
Heimildir eru um, að flöskubréf voru send frá Eyjum í byrjun 19. aldar, en líklegt er, að menn hafi notað þessa aðferð fyrr, ef svo bar undir. Hinsvegar mun [[Þorsteinn Jónsson]] læknir, sem oft var nefndur Eyjajarl, hafa endurvakið þessa aðferð laust fyrir 1880. Magnús sonur hans var prestur Landeyinga nokkur ár og sat að Bergþórshvoli. Sendi Þorsteinn læknir Magnúsi syni sínum oft flöskubréf og lá vel við. Og eitt Reykjavíkurblaðanna segir svo frá 9. marz 1887, að flöskubréf frá Vestmannaeyjum hafi rekið á Þykkvabæjarfjöru. Lýkur frétt blaðsins með þessum orðum: ,,Það er hinn algengi vetrarpóstur Vestmannaeyinga til meginlandsins.“
Heimildir eru um, að flöskubréf voru send frá Eyjum í byrjun 19. aldar, en líklegt er, að menn hafi notað þessa aðferð fyrr, ef svo bar undir. Hinsvegar mun [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn Jónsson]] læknir, sem oft var nefndur Eyjajarl, hafa endurvakið þessa aðferð laust fyrir 1880. Magnús sonur hans var prestur Landeyinga nokkur ár og sat að Bergþórshvoli. Sendi Þorsteinn læknir Magnúsi syni sínum oft flöskubréf og lá vel við. Og eitt Reykjavíkurblaðanna segir svo frá 9. marz 1887, að flöskubréf frá Vestmannaeyjum hafi rekið á Þykkvabæjarfjöru. Lýkur frétt blaðsins með þessum orðum: ,,Það er hinn algengi vetrarpóstur Vestmannaeyinga til meginlandsins.“


Hér að framan birtir Blik útvarpserindi, sem Haraldur bókavörður Guðnason,
Hér að framan birtir Blik útvarpserindi, sem Haraldur bókavörður Guðnason,

Leiðsagnarval