„Blik 1967/Einar Sigurfinnsson, æviágrip, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 31: Lína 31:
Þá voru bannlög gildandi á landi hér, og sýslumaðurinn, Sigurður Eggerz, lagði þunga áherzlu á það, að ekkert áfengi yrði flutt frá borði. Ýmsir litu þó hýrum augum á þessi glæsilegu glerílát, og nokkrir reyndu að hylja þau innan klæða sinna og komast með þau á land upp. En það var, sem Helgi bóndi hefði auga á hverjum fingri, og hann var skjótur til orða og athafna, ef þurfa þótti. Nokkrar flöskur sá ég hann taka af mönnum, og þá sló hann þeim umsvifalaust við borðstokkinn, svo að sjórinn fékk sína dreypifórn.<br>
Þá voru bannlög gildandi á landi hér, og sýslumaðurinn, Sigurður Eggerz, lagði þunga áherzlu á það, að ekkert áfengi yrði flutt frá borði. Ýmsir litu þó hýrum augum á þessi glæsilegu glerílát, og nokkrir reyndu að hylja þau innan klæða sinna og komast með þau á land upp. En það var, sem Helgi bóndi hefði auga á hverjum fingri, og hann var skjótur til orða og athafna, ef þurfa þótti. Nokkrar flöskur sá ég hann taka af mönnum, og þá sló hann þeim umsvifalaust við borðstokkinn, svo að sjórinn fékk sína dreypifórn.<br>
Undir káetugólfinu var kjallarakompa. Þar voru m.a. 12 smátunnur eða kútar. Ómengað koníak var í þeim öllum. Í kjallarakompuna var svo safnað öllum flöskum, sem fundust, hleranum síðan lokað og innsigli hreppstjóra sett fyrir. Þessar drykkjarvörur eru þarna djúpt grafnar í sandinn undir öruggri gæzlu Ægis konungs, því að eftir stuttan tíma var skipið sokkið svo, að um vorið sást aðeins á stafn þess og fremri vörpuboga upp úr sandinum.“
Undir káetugólfinu var kjallarakompa. Þar voru m.a. 12 smátunnur eða kútar. Ómengað koníak var í þeim öllum. Í kjallarakompuna var svo safnað öllum flöskum, sem fundust, hleranum síðan lokað og innsigli hreppstjóra sett fyrir. Þessar drykkjarvörur eru þarna djúpt grafnar í sandinn undir öruggri gæzlu Ægis konungs, því að eftir stuttan tíma var skipið sokkið svo, að um vorið sást aðeins á stafn þess og fremri vörpuboga upp úr sandinum.“
<center>[[Mynd: 1967 b 97 A.jpg|ctr|500px]]</center>
''Þessi hópur er nokkur hluti samkomufólks á skemmtisamkomu í Meðallandi í þann tíð, er [[Einar Sigurfinnsson (eldri)|Einar Sigurfinnsson]] fluttist þaðan. Frá vinstri: 1. Ingibjörg Sigurðardóttir frá Lyngum, nú húsfrú í Vík í Mýrdal, 2. Þorgerður Runólfsdóttir frá Bakkakoti, nú húsfrú að Bakkakoti, gift nr. 18, 3. Sigríður Runólfsdóttir frá Bakkakoti, lengi húsfrú að Feðgum í Meðallandi, nú í Hveragerði, gift nr. 14, 4. [[Jón Ingibergsson]] frá Melhól. Hann var fluttur til Vestmannaeyja. Drukknaði frá Skálum á Langanesi. Var þá unnusti nr. 16, 5. [[Sigurður Guðmundsson ritstjóri|Sigurður Guðmundsson]] frá Strönd. Bjó um tíma í Vestmannaeyjum. Er nú ritstjóri í Reykjavik, 6. Ásta Jónsdóttir frá Melhól, alltaf vinnukona í Meðallandi. Mun nú dveljast á elliheimilinu í Hveragerði, 7. Gissur Erasmundsson frá Nýjabæ. Vann lengi foreldrum sínum í Nýjabæ. Síðar rafvirki í Reykjavík. Nú látinn. Ókv., 8. Valgerður Sigurbergsdóttir frá Kotey, nú húsfrú að Kirkjuferjuhjáleigu í Ölfusi, 9. Einar Sigurðsson frá Söndum, hálfbróðir [[Einar Sigurfinnsson|Einars Sigurfinnssonar]]. Lézt um tvítugt, 10. Guðjón Bjarnason frá Hóli, bóndi í Meðallandi; nú að Uxahrygg í Rangárvallasýslu, 11. Júlía Sigurbergsdóttir frá Kotey, lengi vinnukona hjá Helga verzlunarstjóra Helgasyni í Reykjavik. Dvelst nú hjá systur sinni, nr. 8, 12. Sigurbergur Sigurbergsson frá Kotey, um hríð bóndi í Ölfusi. Á nú heima í Reykjavík, 13. [[Bjarni Bjarnason kennari|Bjarni Bjarnason]] frá Hóli. Hann var um eitt skeið barnakennari í Vestmannaeyjum, síðan í Reykjavík. Nú látinn. Bróðir nr. 10, 14. Elín Sigurbergsdóttir frá Söndum, húsfrú að Leiðvelli í Meðallandi og síðan að Saurbæ í Ölfusi. Býr nú ekkja í Hveragerði. Systir nr. 8, 11 og 12, 15. Sumarliði Sveinsson frá Feðgum. Lengi bóndi að Feðgum í Meðallandi; nú í Hveragerði. Er kvæntur nr. 3, 16. Eyjólfína Sveinsdóttir frá Feðgum, nú húsfrú á Moldnúpi undir Eyjafjöllum. Systir nr. 15 og 19, 17. Þorbergur Bjarnason frá Bakkakoti, bóndi að Hraunbæ í Álftaveri, 18. Runólfur Bjarnason frá Bakkakoti í Meðallandi, bóndi þar, kvæntur nr. 2, 19. Sveinborg Sveinsdóttir frá Feðgum. Dvelst nú í Hveragerði. Óg. Systir nr. 15 og 16, 20. Magnús Sigurðsson frá Kotey. Var lengi bóndi í Kotey. Á nú heima í Kópavogi. Bróðir nr. 9, 21. Markús Bjarnason frá Hóli. Um skeið bóndi að Hóli og svo Rofabæ í Meðallandi. Nú að Kirkjubæjarklaustri, 22. Gísli Tómasson frá Sandaseli, bóndi að Melhóli í Meðallandi. - Nr. 2 og 3 eru systur. Nr. 8, 11, 12 og 14 eru systkin. Nr. 15, 16 og 19 eru systkin. Nr. 9 og 20 eru bræður. Nr. 10, 13,17, 18 og 21 eru bræður.''




Lína 36: Lína 42:




[[Mynd: 1967 b 97 A.jpg|thumb|250px|''Þessi hópur er nokkur hluti samkomufólks á skemmtisamkomu í Meðallandi í þann tíð, er Einar Sigurfinnsson fluttist þaðan.''<br>
''Smellið á myndina til að fá fram skýringar.'']]
„Þann 20. jan. 1911 var bjart veður, spakt og frostlítið.<br>
„Þann 20. jan. 1911 var bjart veður, spakt og frostlítið.<br>
Seint um kvöldið heyrðu menn á Steinsmýrarbæjum, að hátt lét í Eimskipsflautu. Skömmu síðar sást bál mikið í sömu átt. Þóttust menn þá vita, að skip væri strandað eða á einhvern hátt í nauðum statt.<br>
Seint um kvöldið heyrðu menn á Steinsmýrarbæjum, að hátt lét í Eimskipsflautu. Skömmu síðar sást bál mikið í sömu átt. Þóttust menn þá vita, að skip væri strandað eða á einhvern hátt í nauðum statt.<br>

Leiðsagnarval