„Blik 1967/Einar Sigurfinnsson, æviágrip, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:




== ''Skipsstrand, sem E. S, segir svo frá:'' ==
 
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><big><center>EINAR SIGURFINNSSON</center> </big></big>
 
 
<center>ÆVIÁGRIP</center> </big></big></big>
<center>(2. hluti)</center>
 
 
<big><big><center>''Skipsstrand, sem E.S. segir svo frá:''</center> </big>
 
 
„Fyrri hluta árs 1912 strandaði franskur togari á Þykkvabæjarfjöru. Skipverjar voru um 30 og björguðust allir nema einn. Þeir voru fluttir heim á Landbrotsbæi. Skipið var stórt og gert út til langs tíma, en það hafði ekki hafið veiðar, þegar því hlekktist á. Í því var mikið af veiðarfærum, mat og salti m.m.<br>
„Fyrri hluta árs 1912 strandaði franskur togari á Þykkvabæjarfjöru. Skipverjar voru um 30 og björguðust allir nema einn. Þeir voru fluttir heim á Landbrotsbæi. Skipið var stórt og gert út til langs tíma, en það hafði ekki hafið veiðar, þegar því hlekktist á. Í því var mikið af veiðarfærum, mat og salti m.m.<br>
Í umboði sýslumanns, Sigurðar Eggerz, hafði Björn hreppstjóri Runólfsson í Holti umsjón með strandi þessu. Í samráði við útgerð skipsins, ábyrgðarfélag o.fl. aðila var afráðið að bjarga lauslegu öllu úr skipinu eftir því sem tök væru á.<br>
Í umboði sýslumanns, Sigurðar Eggerz, hafði Björn hreppstjóri Runólfsson í Holti umsjón með strandi þessu. Í samráði við útgerð skipsins, ábyrgðarfélag o.fl. aðila var afráðið að bjarga lauslegu öllu úr skipinu eftir því sem tök væru á.<br>
Lína 19: Lína 32:
Undir káetugólfinu var kjallarakompa. Þar voru m.a. 12 smátunnur eða kútar. Ómengað koníak var í þeim öllum. Í kjallarakompuna var svo safnað öllum flöskum, sem fundust, hleranum síðan lokað og innsigli hreppstjóra sett fyrir. Þessar drykkjarvörur eru þarna djúpt grafnar í sandinn undir öruggri gæzlu Ægis konungs, því að eftir stuttan tíma var skipið sokkið svo, að um vorið sást aðeins á stafn þess og fremri vörpuboga upp úr sandinum.“
Undir káetugólfinu var kjallarakompa. Þar voru m.a. 12 smátunnur eða kútar. Ómengað koníak var í þeim öllum. Í kjallarakompuna var svo safnað öllum flöskum, sem fundust, hleranum síðan lokað og innsigli hreppstjóra sett fyrir. Þessar drykkjarvörur eru þarna djúpt grafnar í sandinn undir öruggri gæzlu Ægis konungs, því að eftir stuttan tíma var skipið sokkið svo, að um vorið sást aðeins á stafn þess og fremri vörpuboga upp úr sandinum.“


== ''„Ugadale“strandar á Steinsmýrarfjöru'' ==
 
[[Mynd: 1967 b 97.jpg|thumb|250px|''Þessi hópur er nokkur hluti samkomufólks á skemmtisamkomu í Meðallandi í þann tíð, er Einar Sigurfinnsson fluttist þaðan.''<br>
<center>[[Mynd: 1967 b 97 A.jpg|ctr|500px]]</center>
''Smellið á myndina til að fá fram skýringar.'']] Þann 20. jan. 1911 var bjart veður, spakt og frostlítið.<br>
 
 
''Þessi hópur er nokkur hluti samkomufólks á skemmtisamkomu í Meðallandi í þann tíð, er [[Einar Sigurfinnsson (eldri)|Einar Sigurfinnsson]] fluttist þaðan. Frá vinstri: 1. Ingibjörg Sigurðardóttir frá Lyngum, nú húsfrú í Vík í Mýrdal, 2. Þorgerður Runólfsdóttir frá Bakkakoti, nú húsfrú að Bakkakoti, gift nr. 18, 3. Sigríður Runólfsdóttir frá Bakkakoti, lengi húsfrú að Feðgum í Meðallandi, nú í Hveragerði, gift nr. 14, 4. [[Jón Ingibergsson]] frá Melhól. Hann var fluttur til Vestmannaeyja. Drukknaði frá Skálum á Langanesi. Var þá unnusti nr. 16, 5. [[Sigurður Guðmundsson ritstjóri|Sigurður Guðmundsson]] frá Strönd. Bjó um tíma í Vestmannaeyjum. Er nú ritstjóri í Reykjavik, 6. Ásta Jónsdóttir frá Melhól, alltaf vinnukona í Meðallandi. Mun nú dveljast á elliheimilinu í Hveragerði, 7. Gissur Erasmundsson frá Nýjabæ. Vann lengi foreldrum sínum í Nýjabæ. Síðar rafvirki í Reykjavík. Nú látinn. Ókv., 8. Valgerður Sigurbergsdóttir frá Kotey, nú húsfrú að Kirkjuferjuhjáleigu í Ölfusi, 9. Einar Sigurðsson frá Söndum, hálfbróðir [[Einar Sigurfinnsson|Einars Sigurfinnssonar]]. Lézt um tvítugt, 10. Guðjón Bjarnason frá Hóli, bóndi í Meðallandi; nú að Uxahrygg í Rangárvallasýslu, 11. Júlía Sigurbergsdóttir frá Kotey, lengi vinnukona hjá Helga verzlunarstjóra Helgasyni í Reykjavik. Dvelst nú hjá systur sinni, nr. 8, 12. Sigurbergur Sigurbergsson frá Kotey, um hríð bóndi í Ölfusi. Á nú heima í Reykjavík, 13. [[Bjarni Bjarnason kennari|Bjarni Bjarnason]] frá Hóli. Hann var um eitt skeið barnakennari í Vestmannaeyjum, síðan í Reykjavík. Nú látinn. Bróðir nr. 10, 14. Elín Sigurbergsdóttir frá Söndum, húsfrú að Leiðvelli í Meðallandi og síðan að Saurbæ í Ölfusi. Býr nú ekkja í Hveragerði. Systir nr. 8, 11 og 12, 15. Sumarliði Sveinsson frá Feðgum. Lengi bóndi að Feðgum í Meðallandi; nú í Hveragerði. Er kvæntur nr. 3, 16. Eyjólfína Sveinsdóttir frá Feðgum, nú húsfrú á Moldnúpi undir Eyjafjöllum. Systir nr. 15 og 19, 17. Þorbergur Bjarnason frá Bakkakoti, bóndi að Hraunbæ í Álftaveri, 18. Runólfur Bjarnason frá Bakkakoti í Meðallandi, bóndi þar, kvæntur nr. 2, 19. Sveinborg Sveinsdóttir frá Feðgum. Dvelst nú í Hveragerði. Óg. Systir nr. 15 og 16, 20. Magnús Sigurðsson frá Kotey. Var lengi bóndi í Kotey. Á nú heima í Kópavogi. Bróðir nr. 9, 21. Markús Bjarnason frá Hóli. Um skeið bóndi að Hóli og svo Rofabæ í Meðallandi. Nú að Kirkjubæjarklaustri, 22. Gísli Tómasson frá Sandaseli, bóndi að Melhóli í Meðallandi. - Nr. 2 og 3 eru systur. Nr. 8, 11, 12 og 14 eru systkin. Nr. 15, 16 og 19 eru systkin. Nr. 9 og 20 eru bræður. Nr. 10, 13,17, 18 og 21 eru bræður.''
 
 
<big><big>    <center>''„Ugadale“strandar á Steinsmýrarfjöru'' </center> </big></big>
 
 
„Þann 20. jan. 1911 var bjart veður, spakt og frostlítið.<br>
Seint um kvöldið heyrðu menn á Steinsmýrarbæjum, að hátt lét í Eimskipsflautu. Skömmu síðar sást bál mikið í sömu átt. Þóttust menn þá vita, að skip væri strandað eða á einhvern hátt í nauðum statt.<br>
Seint um kvöldið heyrðu menn á Steinsmýrarbæjum, að hátt lét í Eimskipsflautu. Skömmu síðar sást bál mikið í sömu átt. Þóttust menn þá vita, að skip væri strandað eða á einhvern hátt í nauðum statt.<br>
Menn bjuggust fljótt til ferðar, menn af öllum Steinsmýrarbæjum og Efri-Fljótum með hesta og annað, sem með þótti þurfa og til var.<br>
Menn bjuggust fljótt til ferðar, menn af öllum Steinsmýrarbæjum og Efri-Fljótum með hesta og annað, sem með þótti þurfa og til var.<br>
Lína 56: Lína 77:
Þessir 6 menn voru nú innan borðs á þessum brezka togara, þegar hann sigldi frá landi undan Seinsmýrarfjöru í 3. viku þorra árið 1911 eftir 18 daga dvöl uppi í fjörunni.<br>
Þessir 6 menn voru nú innan borðs á þessum brezka togara, þegar hann sigldi frá landi undan Seinsmýrarfjöru í 3. viku þorra árið 1911 eftir 18 daga dvöl uppi í fjörunni.<br>
En ekki voru allar raunir á enda, þótt þetta fallega skip kæmist á rúmsjó, því að veður versnaði mjög, þegar að kvöldi leið.<br>
En ekki voru allar raunir á enda, þótt þetta fallega skip kæmist á rúmsjó, því að veður versnaði mjög, þegar að kvöldi leið.<br>
Fljótt kom talsverður leki til sögunnar, og hann ágerðist, þegar veðrið versnaði. Dælur skipsins urðu óvirkar vegna kolasalla, sem einhvern veginn hindraði starf beirra. Einnig gekk vélin illa. Þar af leiddi, að skipið hrakti og munaði minnstu, að það strandaði aftur á hættulegum stað.<br>
Fljótt kom talsverður leki til sögunnar, og hann ágerðist, þegar veðrið versnaði. Dælur skipsins urðu óvirkar vegna kolasalla, sem einhvern veginn hindraði starf þeirra. Einnig gekk vélin illa. Þar af leiddi, að skipið hrakti og munaði minnstu, að það strandaði aftur á hættulegum stað.<br>
Loks eftir mjög langt og erfitt strit og starf tókst að hreinsa svo til, að dælurnar unnu hindrunarlaust og vélar gengu sæmilega. Um sama leyti slotaði veðrinu og ferðin hófst vestur með ströndinni.<br>
Loks eftir mjög langt og erfitt strit og starf tókst að hreinsa svo til, að dælurnar unnu hindrunarlaust og vélar gengu sæmilega. Um sama leyti slotaði veðrinu og ferðin hófst vestur með ströndinni.<br>
Í Vestmannaeyjum fengu þeir vistir og vatn og komust svo heilu höldnu til Reykjavíkur.“<br>
Í Vestmannaeyjum fengu þeir vistir og vatn og komust svo heilu höldnu til Reykjavíkur.“<br>
---
---<br>
Margt fleira mætti skrá um strönd og skipreika á fjörum Meðallendinga. Hvert skipsstrand á sína sögu fyrir sig. Ekki hvað minnsti þátturinn í björgunarstarfinu er flutningur á skipbrotsmönnum til Reykjavíkur yfir vötn og margskonar torfærur aðrar í ýmsum veðrum um hávetur. Þeir einir skilja þá erfiðleika, sem farið hafa vetrarferðir með hesta og farangur.<br>
Margt fleira mætti skrá um strönd og skipreika á fjörum Meðallendinga. Hvert skipsstrand á sína sögu fyrir sig. Ekki hvað minnsti þátturinn í björgunarstarfinu er flutningur á skipbrotsmönnum til Reykjavíkur yfir vötn og margskonar torfærur aðrar í ýmsum veðrum um hávetur. Þeir einir skilja þá erfiðleika, sem farið hafa vetrarferðir með hesta og farangur.<br>
Slík ferðalög heyra nú fortíðinni til, en eru samt ekki ómerkur þáttur í atvinnusögu íslenzku þjóðarinnar.<br>
Slík ferðalög heyra nú fortíðinni til, en eru samt ekki ómerkur þáttur í atvinnusögu íslenzku þjóðarinnar.<br>


Hinn 3. des. 1912 fæddist ungu hjónunum, Gíslrúnu og Einari á Steinsmýri, annar sonur. Sá var einnig brátt vatni ausinn og skírður Sigurfinnur, nafni föðurafa síns.<br>
Hinn 3. des. 1912 fæddist ungu hjónunum, Gíslrúnu og Einari á Steinsmýri, annar sonur. Sá var einnig brátt vatni ausinn og skírður Sigurfinnur, nafni föðurafa síns.<br>
Lína 72: Lína 94:
Jólin nálguðust með frið og blessun, - jólin 1912. Ungu hjónin nutu mestu tíðarinnar í trú og auðmýkt, glöð og hress hjá litlu drengjunum sínum. Þannig leið aðfangadagskvöldið og fyrsti jóladagurinn. Þegar útiverkum var lokið þann dag og búverkum, settust ungu hjónin um kyrrt í baðstofukytrunni sinni, sungu jólasálma og nutu hins fagra orðs jólaguðspjallsins og jólalestursins. Í sannleika fannst þeim helgur friður fylla baðstofuna og þau trúðu því, að blessun guðs hvíldi yfir þeim öllum og litla heimilinu þeirra. Þau ræddu um það, að þetta væru unaðslegustu jólin, sem þau hefðu lifað, og friður guðs fyllti hjörtu þeirra í einlægu trúartrausti og tilbeiðslu.
Jólin nálguðust með frið og blessun, - jólin 1912. Ungu hjónin nutu mestu tíðarinnar í trú og auðmýkt, glöð og hress hjá litlu drengjunum sínum. Þannig leið aðfangadagskvöldið og fyrsti jóladagurinn. Þegar útiverkum var lokið þann dag og búverkum, settust ungu hjónin um kyrrt í baðstofukytrunni sinni, sungu jólasálma og nutu hins fagra orðs jólaguðspjallsins og jólalestursins. Í sannleika fannst þeim helgur friður fylla baðstofuna og þau trúðu því, að blessun guðs hvíldi yfir þeim öllum og litla heimilinu þeirra. Þau ræddu um það, að þetta væru unaðslegustu jólin, sem þau hefðu lifað, og friður guðs fyllti hjörtu þeirra í einlægu trúartrausti og tilbeiðslu.


== ''Sviplega syrtir að'' ==
 
<big><big>    <center>''Sviplega syrtir að''</center> </big></big>
 
 
A 2. jóladag var smávegis viðbúnaður, því að daginn eftir átti að skíra litla drenginn þeirra. Komið var kvöld og Einar bóndi kominn inn frá gegningum og öðrum útiverkum.<br>
A 2. jóladag var smávegis viðbúnaður, því að daginn eftir átti að skíra litla drenginn þeirra. Komið var kvöld og Einar bóndi kominn inn frá gegningum og öðrum útiverkum.<br>
Olíuvél stóð á borði við útvegginn nálægt miðri baðstofu. Á vélinni var lítill pottur með bráðinni feiti. Þar átti að steikja í kleinur.<br>
Olíuvél stóð á borði við útvegginn nálægt miðri baðstofu. Á vélinni var lítill pottur með bráðinni feiti. Þar átti að steikja í kleinur.<br>
Lína 149: Lína 174:


Að eggjan séra Sigurbjörns Á. Gíslasonar sótti Einar Sigurfinnsson um styrk úr hinum danska „Carnegis-verðlaunasjóði handa þeim sem hugrekki sýna“ til uppeldis drengjunum hans, þar sem móðirin með hugrekki sínu hafði sannanlega bjargað öðrum drengnum sínum. <br>
Að eggjan séra Sigurbjörns Á. Gíslasonar sótti Einar Sigurfinnsson um styrk úr hinum danska „Carnegis-verðlaunasjóði handa þeim sem hugrekki sýna“ til uppeldis drengjunum hans, þar sem móðirin með hugrekki sínu hafði sannanlega bjargað öðrum drengnum sínum. <br>
Að fengnum öllum skilríkjum, vottorðum og mörgum bréfum „féllst stjórn sjóðsins á að veita Einari kr, 200,00 styrk á ári í 5 ár sökum hugprúðrar framgöngu móðurinnar, sem orsakaði dauða hennar.“<br>
Að fengnum öllum skilríkjum, vottorðum og mörgum bréfum „féllst stjórn sjóðsins á að veita Einari kr. 200,00 styrk á ári í 5 ár sökum hugprúðrar framgöngu móðurinnar, sem orsakaði dauða hennar.“<br>
Einar Sigurfinnsson telur síðan séra Sigurbjörn Á. Gíslason einn hinn mesta drengskaparmann, er hann hefur kynnzt á lífsleiðinni og ber jafnan til hans óblandinn þakkarhug.<br>
Einar Sigurfinnsson telur síðan séra Sigurbjörn Á. Gíslason einn hinn mesta drengskaparmann, er hann hefur kynnzt á lífsleiðinni og ber jafnan til hans óblandinn þakkarhug.<br>
Ekki undi Einar lengi á Steinsmýri eftir hinn sorglega atburð. Vorið 1913 flutti hann til fólksins síns að Lágu-Kotey og fékk þar nokkrar grasnytjar. Þar byggði hann hús yfir skepnur sínar. Þarna dvaldist hann að nokkru leyti í heimili móður sinnar og stjúpa, og þarna gat hann séð drengina sína daglega.<br>
Ekki undi Einar lengi á Steinsmýri eftir hinn sorglega atburð. Vorið 1913 flutti hann til fólksins síns að Lágu-Kotey og fékk þar nokkrar grasnytjar. Þar byggði hann hús yfir skepnur sínar. Þarna dvaldist hann að nokkru leyti í heimili móður sinnar og stjúpa, og þarna gat hann séð drengina sína daglega.<br>

Leiðsagnarval