„Blik 1962/Saga leiklistar í Vestmannaeyjum, I. kafli, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 20: Lína 20:
Annars hefði hann ef til vill leikið lengur, enda þótt hann hafi árið 1921 verið búinn að starfa hér að leiklist í tæp 30 ár, og leikið meira og minna nær ár hvert. Er fyllilega óhætt að telja Guðlaug Hansson einn hinna styrkustu máttarstólpa leikflokka í Eyjum fyrr á árum, þeirra, sem ekki voru bundnir hinu eiginlega Leikfélagi Vestmannaeyja, eftir að það var stofnað. <br>
Annars hefði hann ef til vill leikið lengur, enda þótt hann hafi árið 1921 verið búinn að starfa hér að leiklist í tæp 30 ár, og leikið meira og minna nær ár hvert. Er fyllilega óhætt að telja Guðlaug Hansson einn hinna styrkustu máttarstólpa leikflokka í Eyjum fyrr á árum, þeirra, sem ekki voru bundnir hinu eiginlega Leikfélagi Vestmannaeyja, eftir að það var stofnað. <br>
[[Finnur Sigmundsson (Uppsölum)|Finnur Sigmundsson]], [[Uppsalir|Uppsölum]], virðist hafa tekið að sér Grasa-Guddu af Guðlaugi Hanssyni, og leikið mjög vel að allra dómi. <br>
[[Finnur Sigmundsson (Uppsölum)|Finnur Sigmundsson]], [[Uppsalir|Uppsölum]], virðist hafa tekið að sér Grasa-Guddu af Guðlaugi Hanssyni, og leikið mjög vel að allra dómi. <br>
Á árunum 1896—98 lék [[Jóhanna Jónsdóttir í Dalbæ|Jóhanna Jónsdóttir]], er varð kona [[Jón Filippusson í Dalbæ|Jóns Filippussonar]], í „Neyddur til að kvongast“ og „Tólfkóngavitinu“. Þau Jón léku einnig í Skugga-Sveini 1898, en fóru vestur um haf 1902 (leiðr.). Var það mikill hnekkir leikflokknum, því að bæði höfðu verið mjög góðir leikkraftar.<br>
Á árunum 1896—98 lék [[Jóhanna Sigríður Jónsdóttir (Gjábakka)|Jóhanna Jónsdóttir]], er varð kona [[Jón Filippusson (Dalbæ)|Jóns Filippussonar]], í „Neyddur til að kvongast“ og „Tólfkóngavitinu“. Þau Jón léku einnig í Skugga-Sveini 1898, en fóru vestur um haf 1902 (leiðr.). Var það mikill hnekkir leikflokknum, því að bæði höfðu verið mjög góðir leikkraftar.<br>
Síðustu hlutverk þeirra voru í „Kaupmannsstrikinu“ 1900—1901 í húsinu „Kumbalda“.<br>
Síðustu hlutverk þeirra voru í „Kaupmannsstrikinu“ 1900—1901 í húsinu „Kumbalda“.<br>
Á árunum 1896—97 er sagt, að leikin hafi verið í Gúttó og á vegum st. Báran nr. 2 tvö leikrit. Hét það fyrra ''„Þá er ég næstur“'' eða ''„Sá næsti“'', en hitt nefndist ''„Óskin“''. Ekki veit ég um höfunda þessara leikrita og hefi ekki heldur getað fengið upplýst, hverjir fóru þar með hlutverkin. Sennilega hafa þetta verið ein- eða tví-þáttungar, sýndir á skemmtunum stúkunnar, og trúlega af félagsfólki hennar. <br>
Á árunum 1896—97 er sagt, að leikin hafi verið í Gúttó og á vegum st. Báran nr. 2 tvö leikrit. Hét það fyrra ''„Þá er ég næstur“'' eða ''„Sá næsti“'', en hitt nefndist ''„Óskin“''. Ekki veit ég um höfunda þessara leikrita og hefi ekki heldur getað fengið upplýst, hverjir fóru þar með hlutverkin. Sennilega hafa þetta verið ein- eða tví-þáttungar, sýndir á skemmtunum stúkunnar, og trúlega af félagsfólki hennar. <br>
Lína 59: Lína 59:
Stúkan  notaði  sjálf  húsið mikið, bæði til leiksýninga og skemmtana auk fundahalda. <br>
Stúkan  notaði  sjálf  húsið mikið, bæði til leiksýninga og skemmtana auk fundahalda. <br>
Um þessar mundir var mikill áhugi fyrir leiklist hér og leikið í öllum húsum eftir því sem á stóð, Gúttó, Kumbalda og [[Tanginn|Tangahúsinu]]. Aðsókn var góð að leiksýningum, enda þótt um einhverjar aðrar skemmtanir væri að ræða, t.d. fyrrnefndar fiskimanna- og fuglamannaveizlur, brúðkaupsveizlur o.fl. á hinum ýmsu tímum ársins. Þær skemmtanir voru að sjálfsögðu með allt öðrum hætti og þá ekki allar beinlínis leið til menntunar, heldur gleðiveizlur, þar sem Bakkus gamli var í hávegum hafður. <br>
Um þessar mundir var mikill áhugi fyrir leiklist hér og leikið í öllum húsum eftir því sem á stóð, Gúttó, Kumbalda og [[Tanginn|Tangahúsinu]]. Aðsókn var góð að leiksýningum, enda þótt um einhverjar aðrar skemmtanir væri að ræða, t.d. fyrrnefndar fiskimanna- og fuglamannaveizlur, brúðkaupsveizlur o.fl. á hinum ýmsu tímum ársins. Þær skemmtanir voru að sjálfsögðu með allt öðrum hætti og þá ekki allar beinlínis leið til menntunar, heldur gleðiveizlur, þar sem Bakkus gamli var í hávegum hafður. <br>
Það var, að sögn Jóns Jónssonar, mjög nálægt aldamótunum, að leikrit var sýnt hér, sem hét „Sálin hans Jóns míns“. Leikritið hafði verið gott og vel sótt. Það var leikið í Tangahúsinu og að hann minnti fastlega árið 1899 eða 1900. Þá hefðu leikið Gísli Lárusson, Jón Einarsson, Jón Jónsson, [[Ásdís Gísladóttir]], Guðlaugur Hansson, [[Edvard Frederiksen]], [[Guðrún Þorgrímsdóttir]] og Þorsteinn Sigurðsson. Þá hélt Jón, að leikritið „Kaupmannsstrikið“ hefði verið sýnt í Kumbalda 1900—1901, en „Veðsetti bóndasonurinn“ eftir Holberg, 3 þættir, haustið 1902 og fram yfir áramótin. Þá hafði Magnús á Vesturhúsum leikið aðalhlutverkið og gert það af mestu snilld. Annars hefðu verið mestmegnis sömu leikendur sem að undanförnu, t.d. léku Jón Filippusson og Jóhanna sín síðustu hlutverk þá í Kaupmannsstrikinu. Hann sagði, að nokkru síðar, (aðrir 1904 um haustið), hefði verið leikið „Tólfkóngavitið“ af sama fólkinu, en þó með einhverjum breytingum, og þá leikið í Tangahúsinu. Nýir leikarar hefðu þá verið með, t.d. [[Lára Guðjónsdóttir (Kirkjulandi)|Lára Guðjónsdóttir]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], sem hefði leikið tvö hlutverk, kvenhlutverk og svo einn kónganna, Jón Jónsson lék þá að sjálfsögðu Teit stúdent, einn kónganna. Þá sagði hann og, að [[Sigfús M. Johnsen]] hefði leikið í „Tólfkóngavitinu“, auk hinna fyrri. Sigfús M. Johnsen lék í fleiri leikritum t.d. í leikriti eftir Pál J. Árdal árið 1905—06. Ekki mundi hann nafn leikritsins, en þar hefði verið söngur mikill, elskendaatriði, glens og gaman. (Sögn hans 1961). (Ummæli Jóns staðfesti Lára Guðjónsdóttir 1961, að væru rétt). <br>
Það var, að sögn Jóns Jónssonar, mjög nálægt aldamótunum, að leikrit var sýnt hér, sem hét „Sálin hans Jóns míns“. Leikritið hafði verið gott og vel sótt. Það var leikið í Tangahúsinu og að hann minnti fastlega árið 1899 eða 1900. Þá hefðu leikið Gísli Lárusson, Jón Einarsson, Jón Jónsson, [[Ásdís Gísladóttir Johnsen|Ásdís Gísladóttir]], Guðlaugur Hansson, [[Edvard Frederiksen]], [[Guðrún S. Þorgrímsdóttir|Guðrún Þorgrímsdóttir]] og Þorsteinn Sigurðsson. Þá hélt Jón, að leikritið „Kaupmannsstrikið“ hefði verið sýnt í Kumbalda 1900—1901, en „Veðsetti bóndasonurinn“ eftir Holberg, 3 þættir, haustið 1902 og fram yfir áramótin. Þá hafði Magnús á Vesturhúsum leikið aðalhlutverkið og gert það af mestu snilld. Annars hefðu verið mestmegnis sömu leikendur sem að undanförnu, t.d. léku Jón Filippusson og Jóhanna sín síðustu hlutverk þá í Kaupmannsstrikinu. Hann sagði, að nokkru síðar, (aðrir 1904 um haustið), hefði verið leikið „Tólfkóngavitið“ af sama fólkinu, en þó með einhverjum breytingum, og þá leikið í Tangahúsinu. Nýir leikarar hefðu þá verið með, t.d. [[Lára Kristín Guðjónsdóttir (Kirkjulandi)|Lára Guðjónsdóttir]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], sem hefði leikið tvö hlutverk, kvenhlutverk og svo einn kónganna, Jón Jónsson lék þá að sjálfsögðu Teit stúdent, einn kónganna. Þá sagði hann og, að [[Sigfús M. Johnsen]] hefði leikið í „Tólfkóngavitinu“, auk hinna fyrri. Sigfús M. Johnsen lék í fleiri leikritum t.d. í leikriti eftir Pál J. Árdal árið 1905—06. Ekki mundi hann nafn leikritsins, en þar hefði verið söngur mikill, elskendaatriði, glens og gaman. (Sögn hans 1961). (Ummæli Jóns staðfesti Lára Guðjónsdóttir 1961, að væru rétt). <br>
Í leikritinu „Brandur“ lék Jón ásamt [[Júlíana Sigurðardóttir  (Búastöðum)|Júlíönu Sigurðardóttur]], [[Nýborg]], 1903—04. Mun það leikrit ekki vera Brandur eftir Ibsen, heldur mun höfundur vera Geir Vídalín. Þetta hefir Júlíana staðfest að væri rétt. Leikritið hefði ekki verið skemmtilegt, en þó hefði verið allgóð aðsókn að því, því að fólk var mjög hrifið af hverskonar leiksýningum. Hún sagði einnig, að Jón hefði verið ágætur leikari, öruggur, viss og skemmtilegur á sviðinu. (Samkv. samtali við Júl. Sig. 1955). <br>
Í leikritinu „Brandur“ lék Jón ásamt [[Júlíana Sigurðardóttir  (Búastöðum)|Júlíönu Sigurðardóttur]], [[Nýborg]], 1903—04. Mun það leikrit ekki vera Brandur eftir Ibsen, heldur mun höfundur vera Geir Vídalín. Þetta hefir Júlíana staðfest að væri rétt. Leikritið hefði ekki verið skemmtilegt, en þó hefði verið allgóð aðsókn að því, því að fólk var mjög hrifið af hverskonar leiksýningum. Hún sagði einnig, að Jón hefði verið ágætur leikari, öruggur, viss og skemmtilegur á sviðinu. (Samkv. samtali við Júl. Sig. 1955). <br>
Skömmu eftir að Brandur var leikinn, var sýnt lítið leikrit, einþáttungur, er hét „Annarhvor verður að giftast“, og annað stutt, er nefndist „Misskilningurinn“. Þau voru bæði leikin á vegum stúkunnar. Ekki veit ég um höfunda að þessum leikritum, og verkefnaskiptingu hef ég ekki heyrt talað um, svo að víst sé, en þó verið minnzt á Gísla Lárusson, [[Erlendur Árnason|Erlend Árnason]], Jón Jónsson og Jónínu Jónsdóttur. Um þetta verður þó ekki sagt með vissu. Sumir hafa sagt, að þessi leikrit hafi ekki verið á vegum stúkunnar, heldur leikflokksins. <br>
Skömmu eftir að Brandur var leikinn, var sýnt lítið leikrit, einþáttungur, er hét „Annarhvor verður að giftast“, og annað stutt, er nefndist „Misskilningurinn“. Þau voru bæði leikin á vegum stúkunnar. Ekki veit ég um höfunda að þessum leikritum, og verkefnaskiptingu hef ég ekki heyrt talað um, svo að víst sé, en þó verið minnzt á Gísla Lárusson, [[Erlendur Árnason|Erlend Árnason]], Jón Jónsson og Jónínu Jónsdóttur. Um þetta verður þó ekki sagt með vissu. Sumir hafa sagt, að þessi leikrit hafi ekki verið á vegum stúkunnar, heldur leikflokksins. <br>
Lína 91: Lína 91:
Síðar komu hin svonefndu gasljós (carbidljós) til notkunar og bætti það mjög um lýsingu. Þau lýstu mjög vel og þörfnuðust lítillar aðgæzlu. Þau voru handhæg og fyrirferðarlítil. Slík ljós voru einkum notuð sem loftljós og hliðarljós, en fótaljósin voru eftir sem áður olíulamparnir litlu, sem áður getur. Þeir voru stundum nefndir skjögtlampar eða skröltlampar. Voru þeir í mikilli notkun hér t.d. í eldhúsum heimilanna, beituskúrunum við höfnina og aðgerðarhúsum, áður en bærinn varð raflýstur. <br>
Síðar komu hin svonefndu gasljós (carbidljós) til notkunar og bætti það mjög um lýsingu. Þau lýstu mjög vel og þörfnuðust lítillar aðgæzlu. Þau voru handhæg og fyrirferðarlítil. Slík ljós voru einkum notuð sem loftljós og hliðarljós, en fótaljósin voru eftir sem áður olíulamparnir litlu, sem áður getur. Þeir voru stundum nefndir skjögtlampar eða skröltlampar. Voru þeir í mikilli notkun hér t.d. í eldhúsum heimilanna, beituskúrunum við höfnina og aðgerðarhúsum, áður en bærinn varð raflýstur. <br>
Sérstakir menn gættu venjulega ljósanna en unnu þó að öðru varðandi leiksviðið. Niður af því til norðurs voru tröppur í búningsherbergið. Það var lítið og þröngt, ef margir leikendur voru, en sæmilegt fyrir 5 eða 6 manns. Þarna urðu samt stundum 12 til 15 menn og konur að kúldast, klæða sig í föt og úr þeim, farða sig og útbúa á allan hátt til leiksýninga, jafnt karlmenn sem kvenmenn. Varð þarna stundum þröng  mikil t.d. um farðakassann, aðeins einn handa öllum, og öllum lá mikið á að gera gervi sitt og klæðast leikskrúðanum. Tíminn var oft ekki mikill til umráða, þar til leikandinn átti að byrja á sviðinu. <br>
Sérstakir menn gættu venjulega ljósanna en unnu þó að öðru varðandi leiksviðið. Niður af því til norðurs voru tröppur í búningsherbergið. Það var lítið og þröngt, ef margir leikendur voru, en sæmilegt fyrir 5 eða 6 manns. Þarna urðu samt stundum 12 til 15 menn og konur að kúldast, klæða sig í föt og úr þeim, farða sig og útbúa á allan hátt til leiksýninga, jafnt karlmenn sem kvenmenn. Varð þarna stundum þröng  mikil t.d. um farðakassann, aðeins einn handa öllum, og öllum lá mikið á að gera gervi sitt og klæðast leikskrúðanum. Tíminn var oft ekki mikill til umráða, þar til leikandinn átti að byrja á sviðinu. <br>
Um andlitsförðun og gervigerð sáu þeir snemma Einar Jónsson, mormóni, Gísli Lárusson, Edvard Frederiksen, [[Halldór Gunnlaugsson]], læknir, [[Aage L. Petersen|A.L. Petersen]], [[Karl Gränz]], [[Bjarni Björnsson leikari|Bjarni Björnsson]], leikari, [[Engilbert Gíslason]] o.fl. Snemma urðu þeir og góðir gervismenn [[Árni Gíslason|Árni]] og Georg Gíslasynir frá Stakkagerði, [[Ólafur Ottesen]] o.fl., eftir að L.V. hafði verið stofnað. Seinni tíma gervismanna mun ég geta um síðar. Það þótti framför, er skápar voru settir á veggina, þar sem leikfólkið gat geymt hið margvíslega, er það þurfti með til leiks, svo sem hárkollur, skegg, lím, flibba og slaufur, hatta og húfur o.fl. Þá var og tekinn upp sá siður, að hver leikandi fékk litarskrín eða bauk og létti það mikið þrengslin, að þurfa ekki að þyrpast að einum farðakassa. <br>
Um andlitsförðun og gervigerð sáu þeir snemma Einar Jónsson, mormóni, Gísli Lárusson, Edvard Frederiksen, [[Halldór Gunnlaugsson (héraðslæknir)|Halldór Gunnlaugsson]] læknir, [[Aage Lauritz Petersen|A.L. Petersen]], [[Carl Jóhann Gränz|Karl Gränz]], [[Bjarni Björnsson (leikari)|Bjarni Björnsson]], leikari, [[Engilbert Gíslason]] o.fl. Snemma urðu þeir og góðir gervismenn [[Árni Gíslason|Árni]] og Georg Gíslasynir frá Stakkagerði, [[Ólafur Ottesen]] o.fl., eftir að L.V. hafði verið stofnað. Seinni tíma gervismanna mun ég geta um síðar. Það þótti framför, er skápar voru settir á veggina, þar sem leikfólkið gat geymt hið margvíslega, er það þurfti með til leiks, svo sem hárkollur, skegg, lím, flibba og slaufur, hatta og húfur o.fl. Þá var og tekinn upp sá siður, að hver leikandi fékk litarskrín eða bauk og létti það mikið þrengslin, að þurfa ekki að þyrpast að einum farðakassa. <br>
Hver maður varð að bera ábyrgð á sínu smádóti og sjá um, að allt væri á sínum stað, er til þess þurfti að taka. Því skipulagi kom A.L. Petersen á. En þrátt fyrir ströng fyrirmæli hans og lagasetningar um þetta, vildi verða misbrestur á þessu, er galsi og gleðskapur greip leikendurna. <br>
Hver maður varð að bera ábyrgð á sínu smádóti og sjá um, að allt væri á sínum stað, er til þess þurfti að taka. Því skipulagi kom A.L. Petersen á. En þrátt fyrir ströng fyrirmæli hans og lagasetningar um þetta, vildi verða misbrestur á þessu, er galsi og gleðskapur greip leikendurna. <br>
Gat þá orðið nokkur háreysti, er ýmislegt vantaði, því að margir spurðu í einu t.d. líkt og í Kardimommubænum: Hvar er flibbinn minn? Hvar er frakkinn minn? Hvar er flaskan, sem á að geyma vínið mitt? Hvar er hárkollan? Hvar er hatturinn, hvar er hanzkinn, sem átti að vera í vasanum? Hvar er slaufan mín? Hvar er stafurinn? Hvar er spegillinn, sem átti að vera í töskunni? Ég er viss um, að það var hér allt í gær. <br>
Gat þá orðið nokkur háreysti, er ýmislegt vantaði, því að margir spurðu í einu t.d. líkt og í Kardimommubænum: Hvar er flibbinn minn? Hvar er frakkinn minn? Hvar er flaskan, sem á að geyma vínið mitt? Hvar er hárkollan? Hvar er hatturinn, hvar er hanzkinn, sem átti að vera í vasanum? Hvar er slaufan mín? Hvar er stafurinn? Hvar er spegillinn, sem átti að vera í töskunni? Ég er viss um, að það var hér allt í gær. <br>

Leiðsagnarval