„Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:




=Saga Bókasafns Vestmannaeyja=
<center>[[Haraldur Guðnason|HARALDUR GUÐNASON]]:</center>
::::(III. hluti)
 
 
<big><big><big><big><big><center>Saga Bókasafns Vestmannaeyja</center></big></big></big>
 
 
<center>(Lestrarfélag Vestmannaeyja — Sýslubókasafn — Bæjarbókasafn)</center>
 
 
<big><big><center>1862-1962</center></big></big></big>
<center>(3. hluti)</center>
<br>
<br>
<br>
<br>
Lína 19: Lína 28:
Að lokum biður hann Eyjabúa að meðtaka sitt hjartans þakklæti fyrir velvildina í sinn garð og hann kveður þá með innilegri ósk um, að ,,þér mættuð taka framförum í öllu góðu. Verið og farið alla tíma farsælir.“
Að lokum biður hann Eyjabúa að meðtaka sitt hjartans þakklæti fyrir velvildina í sinn garð og hann kveður þá með innilegri ósk um, að ,,þér mættuð taka framförum í öllu góðu. Verið og farið alla tíma farsælir.“


'''SÉRA BRYNJÓLFUR OG BÓKASAFNIÐ'''<br>
 
'''(1874—1884)'''<br>
<center>'''SÉRA BRYNJÓLFUR OG BÓKASAFNIÐ'''</center>
<center>'''(1874—1884)'''</center>
 
 
[[Mynd: 1962 b 35.jpg|thumb|350px|''Séra Brynjólfur Jónsson.'']]
[[Mynd: 1962 b 35.jpg|thumb|350px|''Séra Brynjólfur Jónsson.'']]
[[Séra Brynjólfur Jónsson]] tók að sér rekstur lestrarfélagsins árið 1874 fyrir tilmæli Aagaards sýslumanns, og sá hann um safnið til æviloka 1884. Séra Brynjólfur var allt í senn: forstöðumaður og annaðist bókavörzlu og útlán. Aagaard veitti safninu forstöðu 1872—73, en Þorsteinn  læknir og Wilhelm
[[Séra Brynjólfur Jónsson]] tók að sér rekstur lestrarfélagsins árið 1874 fyrir tilmæli Aagaards sýslumanns, og sá hann um safnið til æviloka 1884. Séra Brynjólfur var allt í senn: forstöðumaður og annaðist bókavörzlu og útlán. Aagaard veitti safninu forstöðu 1872—73, en Þorsteinn  læknir og Wilhelm
Lína 39: Lína 51:
Útlán voru ekki teljandi nema hálft árið (okt.—marz) og opið einu sinni í viku að jafnaði. Mest voru lánuð 20 bindi á dag. Hæst var tala lánaðra bóka árið 1884, 209 bindi, en minnst 1882, 80 bindi, en yfirleitt var útlánatalan  
Útlán voru ekki teljandi nema hálft árið (okt.—marz) og opið einu sinni í viku að jafnaði. Mest voru lánuð 20 bindi á dag. Hæst var tala lánaðra bóka árið 1884, 209 bindi, en minnst 1882, 80 bindi, en yfirleitt var útlánatalan  
100—180 á ári. <br>
100—180 á ári. <br>
Í stjórnartíð séra Brynjólfs gengu í félagið nokkrir miklir bókamenn, sem reyndust því traustir félagar um áratugi og meðal kunnustu Eyjabúa um langa hríð. Meðal þeirra má nefna [[Hannes Jónsson]]Hannes á Miðhúsum]] (félagi 1874), [[Gísli Engilbertsson]] (1874), [[Finnbogi Björnsson]] (1876), [[Sigurður Sigurfinnsson]] (1874), [[Guðmundur Þórarinsson á Vesturhúsum|Guðmundur Þórarinsson]], Vesturhúsum (1876), Sigfús    Árnason,      Löndum (1876), [[Ögmundur Ögmundsson]], [[Landakot]]i (1883) og [[Jón Einarsson á Hrauni|Jón Einarsson]], Hlaðbæ (síðar bókavörður, 1884). Árið 1884 er Aagaard sýslumaður eini Daninn í félaginu og úr því voru þeir fáir, 2—3 á skrá ár hvert. — Stöku sinnum fengu landmenn bækur, er þeir stunduðu róðra frá Eyjum, t.d. Eiríkur á Brúnum, Jón á Tjörnum og Sigurður í Kirkjulandshjáleigu.<br>
Í stjórnartíð séra Brynjólfs gengu í félagið nokkrir miklir bókamenn, sem reyndust því traustir félagar um áratugi og meðal kunnustu Eyjabúa um langa hríð. Meðal þeirra má nefna [[Hannes Jónsson|Hannes á Miðhúsum]] (félagi 1874), [[Gísli Engilbertsson]] (1874), [[Finnbogi Björnsson]] (1876), [[Sigurður Sigurfinnsson]] (1874), [[Guðmundur Þórarinsson á Vesturhúsum|Guðmundur Þórarinsson]], Vesturhúsum (1876), Sigfús    Árnason,      Löndum (1876), [[Ögmundur Ögmundsson]], [[Landakot]]i (1883) og [[Jón Einarsson á Hrauni|Jón Einarsson]], Hlaðbæ (síðar bókavörður, 1884). Árið 1884 er Aagaard sýslumaður eini Daninn í félaginu og úr því voru þeir fáir, 2—3 á skrá ár hvert. — Stöku sinnum fengu landmenn bækur, er þeir stunduðu róðra frá Eyjum, t.d. Eiríkur á Brúnum, Jón á Tjörnum og Sigurður í Kirkjulandshjáleigu.<br>
Ætla má með nokkurn veginn fullri vissu, að safnið hafi verið geymt á kirkjuloftinu þau tíu ár, sem séra Brynjólfur veitti því forstöðu, a.m.k. er ekkert skráð um flutning á því þessi ár. —<br>
Ætla má með nokkurn veginn fullri vissu, að safnið hafi verið geymt á kirkjuloftinu þau tíu ár, sem séra Brynjólfur veitti því forstöðu, a.m.k. er ekkert skráð um flutning á því þessi ár. —<br>
Enn voru þær bækur, sem taldar voru í kaflanum hér að framan, „efstar á vinsældalistanum“. Árið 1876 eru t.d. 30 útlán  á  Íslendingasögum,  af 150 útlánum alls. Nú er þessu öfugt farið, eftirspurnin sáralítil í flestum söfnum. En nú bætast nokkrar bækur við, sem lengi voru í miklum metum hjá alþýðu, svo sem Iðunn gamla, Smásögur, er Pétur Pétursson biskup safnaði og þýddi, alltaf í láni um langt árabil, ljóðasafnið Svava var talsvert lesið og frá 1883 eru ljóð Jónasar Hallgrímssonar lánuð nokkrum sinnum.  Lestrarbók  Þórarins Böðvarssonar (útg. 1874) varð nú ein eftirsóttasta bók safnsins  um  áratugi,  þá  kemur Mannamunur Jóns Mýrdals, sem varð með afbrigðum vinsæl. Og enn þann dag í dag heldur gamli Jón velli sem skemmtisagnahöfundur. <br>
Enn voru þær bækur, sem taldar voru í kaflanum hér að framan, „efstar á vinsældalistanum“. Árið 1876 eru t.d. 30 útlán  á  Íslendingasögum,  af 150 útlánum alls. Nú er þessu öfugt farið, eftirspurnin sáralítil í flestum söfnum. En nú bætast nokkrar bækur við, sem lengi voru í miklum metum hjá alþýðu, svo sem Iðunn gamla, Smásögur, er Pétur Pétursson biskup safnaði og þýddi, alltaf í láni um langt árabil, ljóðasafnið Svava var talsvert lesið og frá 1883 eru ljóð Jónasar Hallgrímssonar lánuð nokkrum sinnum.  Lestrarbók  Þórarins Böðvarssonar (útg. 1874) varð nú ein eftirsóttasta bók safnsins  um  áratugi,  þá  kemur Mannamunur Jóns Mýrdals, sem varð með afbrigðum vinsæl. Og enn þann dag í dag heldur gamli Jón velli sem skemmtisagnahöfundur. <br>
Lína 58: Lína 70:
::''um eilífð mikil.
::''um eilífð mikil.


'''FRAM Á LEIÐ.'''<br>
 
'''1884 — 1905.'''  
<center>'''FRAM Á LEIÐ.'''</center>
<center>'''1884 — 1905.'''</center>


Á öndverðu ári 1884 tók heilsu séra Brynjólfs mjög að hnigna; fékk hann þá [[Lárus Árnason]], stúdent á Vilborgarstöðum, til þess að veita lestrarfélaginu forstöðu fyrst um sinn. 7. desember 1884 boðaði Lárus til fundar í lestrarfélaginu. Skyldi sá fundur kjósa félaginu forystumann í stað séra Brynjólfs. Fundurinn var vel sóttur, 20 manns á fundi. Var þá samþykkt að kjósa þriggja manna nefnd til þess að stjórna félaginu. Kosnir voru í þessa fyrstu þriggja manna stjórn þeir Lárus Árnason stúdent með 17 atkv., Jósef Valdason skipstjóri með 9 atkv. og Helgi Jónsson verzlunarstjóri með 8 atkv. Lárus hlaut kosningu sem bókavörður félagsins. <br>
Á öndverðu ári 1884 tók heilsu séra Brynjólfs mjög að hnigna; fékk hann þá [[Lárus Árnason]], stúdent á Vilborgarstöðum, til þess að veita lestrarfélaginu forstöðu fyrst um sinn. 7. desember 1884 boðaði Lárus til fundar í lestrarfélaginu. Skyldi sá fundur kjósa félaginu forystumann í stað séra Brynjólfs. Fundurinn var vel sóttur, 20 manns á fundi. Var þá samþykkt að kjósa þriggja manna nefnd til þess að stjórna félaginu. Kosnir voru í þessa fyrstu þriggja manna stjórn þeir Lárus Árnason stúdent með 17 atkv., Jósef Valdason skipstjóri með 9 atkv. og Helgi Jónsson verzlunarstjóri með 8 atkv. Lárus hlaut kosningu sem bókavörður félagsins. <br>
Lína 74: Lína 88:
Þá er haustútlán hófust 1888, er nýr maður kominn til sögu, [[Jón Einarsson á Hrauni|Jón Einarsson]] í Hlaðbæ, seinna á [[Hraun]]i. Jón var fæddur 26. marz 1851, að Seljalandi undir Eyjafjöllum. Jón hóf búskap að Gularáshjáleigu í Austur-Landeyjum, en fluttist til Eyja 1883. Jón hafði hér nokkra útgerð og rak verzlun um hríð. Hann átti sæti í hreppsnefnd nokkur ár og var lengi í sáttanefnd. Hann var maður mjög bókhneigður,    hagorður    og greindur vel. Jón var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var [[Þórunn Þorsteinsdóttir á Hrauni|Þórunn Þorsteinsdóttir]] frá [[Steinmóðarbær|Steinmóðarbæ]]. Hún lézt árið 1903. Síðari kona Jóns var [[Sólveig Jónasdóttir á Hrauni|Sólveig Jónasdóttir]] frá Háamúla. Þau áttu eigi börn, en meðal barna Jóns og Þórunnar er [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn]], fyrrv.  skipstjóri  og rithöf.  í
Þá er haustútlán hófust 1888, er nýr maður kominn til sögu, [[Jón Einarsson á Hrauni|Jón Einarsson]] í Hlaðbæ, seinna á [[Hraun]]i. Jón var fæddur 26. marz 1851, að Seljalandi undir Eyjafjöllum. Jón hóf búskap að Gularáshjáleigu í Austur-Landeyjum, en fluttist til Eyja 1883. Jón hafði hér nokkra útgerð og rak verzlun um hríð. Hann átti sæti í hreppsnefnd nokkur ár og var lengi í sáttanefnd. Hann var maður mjög bókhneigður,    hagorður    og greindur vel. Jón var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var [[Þórunn Þorsteinsdóttir á Hrauni|Þórunn Þorsteinsdóttir]] frá [[Steinmóðarbær|Steinmóðarbæ]]. Hún lézt árið 1903. Síðari kona Jóns var [[Sólveig Jónasdóttir á Hrauni|Sólveig Jónasdóttir]] frá Háamúla. Þau áttu eigi börn, en meðal barna Jóns og Þórunnar er [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn]], fyrrv.  skipstjóri  og rithöf.  í
[[Laufás]]i. Jón andaðist 3. ágúst 1924. <br>
[[Laufás]]i. Jón andaðist 3. ágúst 1924. <br>
Jón Einarsson gekk í LV 1886 og næsta ár var hann kosinn í stjórn þess og mun hafa átt sæti í henni unz sýslubókasafn var stofnað 1905. Þá var Jón bókavörður félagsins frá 1888 til aldamóta og að líkindum til 1905, en öruggar heimildir skortir um 4 árin síðustu. Hefur Jón þá verið bókavörður lestrarfélagsins í 17 ár. Varla hafa launin hvatt hann til starfans, þótt svo skipaðist, að Jón yrði fyrsti bókavörðurinn, sem fékk örlitla þóknun fyrir starf sitt, meðan félagið var  sjálfseignarstofnun.  Ekki mun Jón þó hafa krafizt þóknunar, heldur samþykkti aðalfundur 1891, að félagið greiddi bókaverðinum kr. 6.00 á ári fyrir  starf  sitt,  en  árgjald greiddi hann sem aðrir. Þá voru kosnir 4 aðstoðarmenn við útlán. Þeir lásu upp bókanöfn og sóttu bækur í skápana. Fyrstu aðstoðarmenn voru þeir Finnbogi  Björnsson,  Norðurgarði, Ögmundur    Ögmundsson    í Landakoti, Magnús Guðlaugsson, Fagurlyst og [[Guðmundur Þorbjarnarson á Stóra-Hofi|Guðmundur Þorbjarnarson]] (síðar bóndi á Stóra Hofi). Skyldu þeir koma til starfa hvern útlánsdag, en vera  gjaldfríir.  Tveim  árum síðar    var    aðstoðarmönnum fækkað um tvo og hélzt sú skipan allmörg ár. <br>
Jón Einarsson gekk í LV 1886 og næsta ár var hann kosinn í stjórn þess og mun hafa átt sæti í henni unz sýslubókasafn var stofnað 1905. Þá var Jón bókavörður félagsins frá 1888 til aldamóta og að líkindum til 1905, en öruggar heimildir skortir um 4 árin síðustu. Hefur Jón þá verið bókavörður lestrarfélagsins í 17 ár. Varla hafa launin hvatt hann til starfans, þótt svo skipaðist, að Jón yrði fyrsti bókavörðurinn, sem fékk örlitla þóknun fyrir starf sitt, meðan félagið var  sjálfseignarstofnun.  Ekki mun Jón þó hafa krafizt þóknunar, heldur samþykkti aðalfundur 1891, að félagið greiddi bókaverðinum kr. 6,00 á ári fyrir  starf  sitt,  en  árgjald greiddi hann sem aðrir. Þá voru kosnir 4 aðstoðarmenn við útlán. Þeir lásu upp bókanöfn og sóttu bækur í skápana. Fyrstu aðstoðarmenn voru þeir Finnbogi  Björnsson,  Norðurgarði, Ögmundur    Ögmundsson    í Landakoti, Magnús Guðlaugsson, Fagurlyst og [[Guðmundur Þorbjarnarson á Stóra-Hofi|Guðmundur Þorbjarnarson]] (síðar bóndi á Stóra Hofi). Skyldu þeir koma til starfa hvern útlánsdag, en vera  gjaldfríir.  Tveim  árum síðar    var    aðstoðarmönnum fækkað um tvo og hélzt sú skipan allmörg ár. <br>
Á aðalfundi 1892 var borin upp tillaga um, að borga bókaverðinum 10 kr. á ári. Tillagan var samþykkt með 7 atkv., en 12 voru á fundi. Má því ef til vill álykta, að sumum hafi þótt þetta ofrausn. Jón lýsti þá yfir, að hann tæki starfið að sér fyrir 8 krónur á ári, og hélzt svo meðan Jón hafði bókavörzluna á hendi. <br>
Á aðalfundi 1892 var borin upp tillaga um, að borga bókaverðinum 10 kr. á ári. Tillagan var samþykkt með 7 atkv., en 12 voru á fundi. Má því ef til vill álykta, að sumum hafi þótt þetta ofrausn. Jón lýsti þá yfir, að hann tæki starfið að sér fyrir 8 krónur á ári, og hélzt svo meðan Jón hafði bókavörzluna á hendi. <br>
[[Mynd: 1962 b 43.jpg|left|thumb|350px|''Jón Einarsson.'']]
[[Mynd: 1962 b 43.jpg|left|thumb|350px|''Jón Einarsson.'']]

Leiðsagnarval