„Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, III. hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:
'''SÉRA BRYNJÓLFUR OG BÓKASAFNIÐ'''<br>
'''SÉRA BRYNJÓLFUR OG BÓKASAFNIÐ'''<br>
'''(1874—1884)'''<br>
'''(1874—1884)'''<br>
[[Mynd: 1962, bls. 35.jpg|thumb|350px|''Séra Brynjólfur Jónsson.'']]
[[Mynd: 1962 b 35.jpg|thumb|350px|''Séra Brynjólfur Jónsson.'']]
[[Séra Brynjólfur Jónsson]] tók að sér rekstur lestrarfélagsins árið 1874 fyrir tilmæli Aagaards sýslumanns, og sá hann um safnið til æviloka 1884. Séra Brynjólfur var allt í senn: forstöðumaður og annaðist bókavörzlu og útlán. Aagaard veitti safninu forstöðu 1872—73, en Þorsteinn  læknir og Wilhelm
[[Séra Brynjólfur Jónsson]] tók að sér rekstur lestrarfélagsins árið 1874 fyrir tilmæli Aagaards sýslumanns, og sá hann um safnið til æviloka 1884. Séra Brynjólfur var allt í senn: forstöðumaður og annaðist bókavörzlu og útlán. Aagaard veitti safninu forstöðu 1872—73, en Þorsteinn  læknir og Wilhelm
Thomsen hlupu undir bagga með bókavörzlu öðru hvoru. <br>
Thomsen hlupu undir bagga með bókavörzlu öðru hvoru. <br>
Lína 69: Lína 69:
Jósef Valdason var bókavörður 1885—1887. Starf sitt leysti hann af hendi með alúð og nákvæmni. Líklegt má telja, að hann hafi hvatt menn til þess, að notfæra sér þau tækifæri, er safnið veitti mönnum til þess að auka þekkingu sína, því að félögum fjölgar verulega í tíð hans. 1886—87 eru félagar um 40 bæði árin og útlán jukust að sama skapi, urðu stundum 40 á dag. Síðara árið, sem Jósef var bókavörður, urðu útlán 500 bindi, sem var hið langmesta frá stofnun félagsins. —<br>
Jósef Valdason var bókavörður 1885—1887. Starf sitt leysti hann af hendi með alúð og nákvæmni. Líklegt má telja, að hann hafi hvatt menn til þess, að notfæra sér þau tækifæri, er safnið veitti mönnum til þess að auka þekkingu sína, því að félögum fjölgar verulega í tíð hans. 1886—87 eru félagar um 40 bæði árin og útlán jukust að sama skapi, urðu stundum 40 á dag. Síðara árið, sem Jósef var bókavörður, urðu útlán 500 bindi, sem var hið langmesta frá stofnun félagsins. —<br>
Eftir lát Jósefs var [[Kristmundur Árnason]] á Vilborgarstöðum ráðinn til bókavörzlu. Hann var bróðir Lárusar stúdents. Kristmundur var fæddur 1863. Hann var húsgagnabólstrari að iðn, en kennari hér 1883—84. Kristmundur var ekki bókavörður lengur en til marzloka 1887. Hann fluttist til Ameríku 1893 eða 94, fyrst til Chicago en seinna til Los Angeles, og þar andaðist hann árið 1914. Kristmundur var í stjórn LV 1887. <br>
Eftir lát Jósefs var [[Kristmundur Árnason]] á Vilborgarstöðum ráðinn til bókavörzlu. Hann var bróðir Lárusar stúdents. Kristmundur var fæddur 1863. Hann var húsgagnabólstrari að iðn, en kennari hér 1883—84. Kristmundur var ekki bókavörður lengur en til marzloka 1887. Hann fluttist til Ameríku 1893 eða 94, fyrst til Chicago en seinna til Los Angeles, og þar andaðist hann árið 1914. Kristmundur var í stjórn LV 1887. <br>
[[Mynd: 1962, bls. 42.jpg|left|thumb|350px|''Eiríkur Hjálmarsson.'']]
[[Mynd: 1962 b 42.jpg|left|thumb|350px|''Eiríkur Hjálmarsson.'']]
Í marz 1887 tók [[Eiríkur Hjálmarsson]] kennari á [[Vegamót]]um við bókavörzlu. Eiríkur var ættaður frá Ketilsstöðum í Mýrdal, fæddur þar 11. ágúst 1856. Hann andaðist 5. apríl 1931. — Þetta ár jukust enn útlán. Voru alls lánuð á árinu
Í marz 1887 tók [[Eiríkur Hjálmarsson]] kennari á [[Vegamót]]um við bókavörzlu. Eiríkur var ættaður frá Ketilsstöðum í Mýrdal, fæddur þar 11. ágúst 1856. Hann andaðist 5. apríl 1931. — Þetta ár jukust enn útlán. Voru alls lánuð á árinu
870 bindi. Var þá útlánadagur einu sinni í viku eða tvisvar í mesta lagi. Eiríkur var bókavörður fram til hausts 1888, en oft fyrir og eftir hefur hann rétt hjálparhönd í safninu, ef með þurfti. Útlánaskrá frá tíð Eiríks er mjög glögg og handbragðið með miklum snyrtibrag, enda þótti hann afbragðs skriftarkennari á sínum tíma og gætir enn áhrifa kennslu hans í skriftargerð margra miðaldra manna hér í Eyjum. — Eiríkur kennari átti sæti í stjórn lestrarfélagsins 1887— 88. <br>
870 bindi. Var þá útlánadagur einu sinni í viku eða tvisvar í mesta lagi. Eiríkur var bókavörður fram til hausts 1888, en oft fyrir og eftir hefur hann rétt hjálparhönd í safninu, ef með þurfti. Útlánaskrá frá tíð Eiríks er mjög glögg og handbragðið með miklum snyrtibrag, enda þótti hann afbragðs skriftarkennari á sínum tíma og gætir enn áhrifa kennslu hans í skriftargerð margra miðaldra manna hér í Eyjum. — Eiríkur kennari átti sæti í stjórn lestrarfélagsins 1887— 88. <br>
Lína 76: Lína 76:
Jón Einarsson gekk í LV 1886 og næsta ár var hann kosinn í stjórn þess og mun hafa átt sæti í henni unz sýslubókasafn var stofnað 1905. Þá var Jón bókavörður félagsins frá 1888 til aldamóta og að líkindum til 1905, en öruggar heimildir skortir um 4 árin síðustu. Hefur Jón þá verið bókavörður lestrarfélagsins í 17 ár. Varla hafa launin hvatt hann til starfans, þótt svo skipaðist, að Jón yrði fyrsti bókavörðurinn, sem fékk örlitla þóknun fyrir starf sitt, meðan félagið var  sjálfseignarstofnun.  Ekki mun Jón þó hafa krafizt þóknunar, heldur samþykkti aðalfundur 1891, að félagið greiddi bókaverðinum kr. 6.00 á ári fyrir  starf  sitt,  en  árgjald greiddi hann sem aðrir. Þá voru kosnir 4 aðstoðarmenn við útlán. Þeir lásu upp bókanöfn og sóttu bækur í skápana. Fyrstu aðstoðarmenn voru þeir Finnbogi  Björnsson,  Norðurgarði, Ögmundur    Ögmundsson    í Landakoti, Magnús Guðlaugsson, Fagurlyst og [[Guðmundur Þorbjarnarson á Stóra-Hofi|Guðmundur Þorbjarnarson]] (síðar bóndi á Stóra Hofi). Skyldu þeir koma til starfa hvern útlánsdag, en vera  gjaldfríir.  Tveim  árum síðar    var    aðstoðarmönnum fækkað um tvo og hélzt sú skipan allmörg ár. <br>
Jón Einarsson gekk í LV 1886 og næsta ár var hann kosinn í stjórn þess og mun hafa átt sæti í henni unz sýslubókasafn var stofnað 1905. Þá var Jón bókavörður félagsins frá 1888 til aldamóta og að líkindum til 1905, en öruggar heimildir skortir um 4 árin síðustu. Hefur Jón þá verið bókavörður lestrarfélagsins í 17 ár. Varla hafa launin hvatt hann til starfans, þótt svo skipaðist, að Jón yrði fyrsti bókavörðurinn, sem fékk örlitla þóknun fyrir starf sitt, meðan félagið var  sjálfseignarstofnun.  Ekki mun Jón þó hafa krafizt þóknunar, heldur samþykkti aðalfundur 1891, að félagið greiddi bókaverðinum kr. 6.00 á ári fyrir  starf  sitt,  en  árgjald greiddi hann sem aðrir. Þá voru kosnir 4 aðstoðarmenn við útlán. Þeir lásu upp bókanöfn og sóttu bækur í skápana. Fyrstu aðstoðarmenn voru þeir Finnbogi  Björnsson,  Norðurgarði, Ögmundur    Ögmundsson    í Landakoti, Magnús Guðlaugsson, Fagurlyst og [[Guðmundur Þorbjarnarson á Stóra-Hofi|Guðmundur Þorbjarnarson]] (síðar bóndi á Stóra Hofi). Skyldu þeir koma til starfa hvern útlánsdag, en vera  gjaldfríir.  Tveim  árum síðar    var    aðstoðarmönnum fækkað um tvo og hélzt sú skipan allmörg ár. <br>
Á aðalfundi 1892 var borin upp tillaga um, að borga bókaverðinum 10 kr. á ári. Tillagan var samþykkt með 7 atkv., en 12 voru á fundi. Má því ef til vill álykta, að sumum hafi þótt þetta ofrausn. Jón lýsti þá yfir, að hann tæki starfið að sér fyrir 8 krónur á ári, og hélzt svo meðan Jón hafði bókavörzluna á hendi. <br>
Á aðalfundi 1892 var borin upp tillaga um, að borga bókaverðinum 10 kr. á ári. Tillagan var samþykkt með 7 atkv., en 12 voru á fundi. Má því ef til vill álykta, að sumum hafi þótt þetta ofrausn. Jón lýsti þá yfir, að hann tæki starfið að sér fyrir 8 krónur á ári, og hélzt svo meðan Jón hafði bókavörzluna á hendi. <br>
[[Mynd: 1962, bls. 43.jpg|left|thumb|350px|''Jón Einarsson.'']]
[[Mynd: 1962 b 43.jpg|left|thumb|350px|''Jón Einarsson.'']]


[[Mynd: 1962, bls. 44.jpg|ctr|400px]]
[[Mynd: 1962, bls. 44.jpg|ctr|400px]]

Leiðsagnarval