„Blik 1958/Traustir ættliðir, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:




<big><big><big><big><center>Traustir ættliðir</center></big></big></big></big>
<big><big><center>Traustir ættliðir</center></big></big>
<center>(síðari hluti)</center>
<center>(síðari hluti)</center>




<big><big>4. Jón Vigfús Vigfússon</big>
<big>4. [[Jón Vigfússon í Túni|Jón Vigfús Vigfússon]]</big>


[[Jón Vigfússon í Túni|Jón litli Vigfússon]] sannaði snemma handlagni sína og smíðahneigðir. Ungur lærði hann söðlasmíði. Snemma reyndist hann einnig smiður góður á tré og járn. <br>
Jón litli Vigfússon sannaði snemma handlagni sína og smíðahneigðir. Ungur lærði hann söðlasmíði. Snemma reyndist hann einnig smiður góður á tré og járn. <br>
Jón giftist undir Eyjafjöllum [[Ingibjörg Samúelsdóttir|Ingibjörgu Samúelsdóttur]] bónda Pálssonar. Þau bjuggu að Króktúni. Þar fæddust þeim þrjú stúlkubörn, sitt árið hvert. [[Ingibjörg Jónsdóttir frá Krókatúni|Ingibjörg]] hét sú elzta, fædd 12. febr. 1859; [[Pálína Jónsdóttir frá Krókatúni|Pálína]], fædd 23. marz 1860 og [[Sigríður Jónsdóttir frá Krókatúni|Sigríður ]] yngst, fædd 1861, og hét hún nafni föðurömmu sinnar. <br>
Jón giftist undir Eyjafjöllum [[Ingibjörg Samúelsdóttir|Ingibjörgu Samúelsdóttur]] bónda Pálssonar. Þau bjuggu að Króktúni. Þar fæddust þeim þrjú stúlkubörn, sitt árið hvert. [[Ingibjörg Jónsdóttir frá Krókatúni|Ingibjörg]] hét sú elzta, fædd 12. febr. 1859; [[Pálína Jónsdóttir frá Krókatúni|Pálína]], fædd 23. marz 1860 og [[Sigríður Jónsdóttir frá Krókatúni|Sigríður ]] yngst, fædd 1861, og hét hún nafni föðurömmu sinnar. <br>
Eftir nokkurra ára búskap og hjúskap í Króktúni, skildu þau hjón, Jón og Ingibjörg, samvistum. Fluttist þá Jón til Vestmannaeyja með yngri dætur sínar, Pálínu og Sigríði, en Ingibjörg Samúelsdóttir hafði Ingibjörgu dóttur þeirra á sínu framfæri. — Ingibjörg Samúelsdóttir varð fjörgömul kona og dó í Neðradal í júní 1917. Ingibjörg Jónsdóttir dvaldist lengi ævi í Dalseli og dó þar í júní 1940. <br>
Eftir nokkurra ára búskap og hjúskap í Króktúni, skildu þau hjón, Jón og Ingibjörg, samvistum. Fluttist þá Jón til Vestmannaeyja með yngri dætur sínar, Pálínu og Sigríði, en Ingibjörg Samúelsdóttir hafði Ingibjörgu dóttur þeirra á sínu framfæri. — Ingibjörg Samúelsdóttir varð fjörgömul kona og dó í Neðradal í júní 1917. Ingibjörg Jónsdóttir dvaldist lengi ævi í Dalseli og dó þar í júní 1940. <br>
Hér í Eyjum bjó Jón Vigfús fyrst við tómthúsmannakjör í tómthúsinu [[París]] og síðan varð hann húsmaður í [[Fagurlyst]]. Hann hafði dætur sínar hjá sér.
Hér í Eyjum bjó Jón Vigfús fyrst við tómthúsmannakjör í tómthúsinu [[París]] og síðan varð hann húsmaður í [[Fagurlyst]]. Hann hafði dætur sínar hjá sér.


<big>5. Guðrún Þórðardóttir</big>
 
<big>5. [[Guðrún Þórðardóttir í Túni|Guðrún Þórðardóttir]]</big>


Jörðin [[Tún (hús)|Tún]] hér í Eyjum er ein af Kirkjubæjajörðunum og talin vera 1/8 af Kirkjubæjatorfunni. <br>
Jörðin [[Tún (hús)|Tún]] hér í Eyjum er ein af Kirkjubæjajörðunum og talin vera 1/8 af Kirkjubæjatorfunni. <br>
Lína 98: Lína 99:


[[Mynd: 1958 b 31 AA.jpg|left|thumb|500px]]
[[Mynd: 1958 b 31 AA.jpg|left|thumb|500px]]




Leiðsagnarval