„Blik 1958/Traustir ættliðir, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:




=Traustir ættliðir=
<big><big><big><big><center>Traustir ættliðir</center></big></big></big></big>
:(síðari hluti)
<center>(síðari hluti)</center>
<br>
 
==4. Jón Vigfús Vigfússon==
 
<br>
<big><big>4. Jón Vigfús Vigfússon</big>
 
[[Jón Vigfússon í Túni|Jón litli Vigfússon]] sannaði snemma handlagni sína og smíðahneigðir. Ungur lærði hann söðlasmíði. Snemma reyndist hann einnig smiður góður á tré og járn. <br>
[[Jón Vigfússon í Túni|Jón litli Vigfússon]] sannaði snemma handlagni sína og smíðahneigðir. Ungur lærði hann söðlasmíði. Snemma reyndist hann einnig smiður góður á tré og járn. <br>
Jón giftist undir Eyjafjöllum [[Ingibjörg Samúelsdóttir|Ingibjörgu Samúelsdóttur]] bónda Pálssonar. Þau bjuggu að Króktúni. Þar fæddust þeim þrjú stúlkubörn, sitt árið hvert. [[Ingibjörg Jónsdóttir frá Krókatúni|Ingibjörg]] hét sú elzta, fædd 12. febr. 1859; [[Pálína Jónsdóttir frá Krókatúni|Pálína]], fædd 23. marz
Jón giftist undir Eyjafjöllum [[Ingibjörg Samúelsdóttir|Ingibjörgu Samúelsdóttur]] bónda Pálssonar. Þau bjuggu að Króktúni. Þar fæddust þeim þrjú stúlkubörn, sitt árið hvert. [[Ingibjörg Jónsdóttir frá Krókatúni|Ingibjörg]] hét sú elzta, fædd 12. febr. 1859; [[Pálína Jónsdóttir frá Krókatúni|Pálína]], fædd 23. marz 1860 og [[Sigríður Jónsdóttir frá Krókatúni|Sigríður ]] yngst, fædd 1861, og hét hún nafni föðurömmu sinnar. <br>
og [[Sigríður Jónsdóttir frá Krókatúni|Sigríður ]] yngst, fædd
og hét hún nafni föðurömmu sinnar. <br>
Eftir nokkurra ára búskap og hjúskap í Króktúni, skildu þau hjón, Jón og Ingibjörg, samvistum. Fluttist þá Jón til Vestmannaeyja með yngri dætur sínar, Pálínu og Sigríði, en Ingibjörg Samúelsdóttir hafði Ingibjörgu dóttur þeirra á sínu framfæri. — Ingibjörg Samúelsdóttir varð fjörgömul kona og dó í Neðradal í júní 1917. Ingibjörg Jónsdóttir dvaldist lengi ævi í Dalseli og dó þar í júní 1940. <br>
Eftir nokkurra ára búskap og hjúskap í Króktúni, skildu þau hjón, Jón og Ingibjörg, samvistum. Fluttist þá Jón til Vestmannaeyja með yngri dætur sínar, Pálínu og Sigríði, en Ingibjörg Samúelsdóttir hafði Ingibjörgu dóttur þeirra á sínu framfæri. — Ingibjörg Samúelsdóttir varð fjörgömul kona og dó í Neðradal í júní 1917. Ingibjörg Jónsdóttir dvaldist lengi ævi í Dalseli og dó þar í júní 1940. <br>
Hér í Eyjum bjó Jón Vigfús fyrst við tómthúsmannakjör í tómthúsinu [[París]] og síðan varð hann húsmaður í [[Fagurlyst]]. Hann hafði dætur sínar hjá sér.
Hér í Eyjum bjó Jón Vigfús fyrst við tómthúsmannakjör í tómthúsinu [[París]] og síðan varð hann húsmaður í [[Fagurlyst]]. Hann hafði dætur sínar hjá sér.


==5. Guðrún Þórðardóttir==
<big>5. Guðrún Þórðardóttir</big>
<br>
 
Jörðin [[Tún (hús)|Tún]] hér í Eyjum er ein af Kirkjubæjajörðunum og talin vera 1/8 af Kirkjubæjatorfunni. <br>
Jörðin [[Tún (hús)|Tún]] hér í Eyjum er ein af Kirkjubæjajörðunum og talin vera 1/8 af Kirkjubæjatorfunni. <br>
Upp úr miðbiki aldarinnar síðustu höfðu ýmsir búendur setið jörðina og enginn fastur. <br>
Upp úr miðbiki aldarinnar síðustu höfðu ýmsir búendur setið jörðina og enginn fastur. <br>
Lína 23: Lína 22:
Með mad. Ingibjörgu fluttist að Túni ung stúlka, sem [[Guðrún Þórðardóttir í Túni|Guðrún hét Þórðardóttir]] frá [[Gata|Götu]] í Eyjum, þá 23 ára, og gerðist vinnukona hjá madömunni. <br>
Með mad. Ingibjörgu fluttist að Túni ung stúlka, sem [[Guðrún Þórðardóttir í Túni|Guðrún hét Þórðardóttir]] frá [[Gata|Götu]] í Eyjum, þá 23 ára, og gerðist vinnukona hjá madömunni. <br>
Faðir Guðrúnar var [[Þórður Árnason í Götu|Þórður í Götu Árnason]] bónda Þórðarsonar í Holti og Garðakoti í Sólheimasókn Jónssonar, Oddssonar prests í Eyvindarhólum (leiðr.). Kona Árna bónda var Guðrún yngri frá Vatnsskarðshólum Þorsteinssonar Eyjólfssonar bónda í Áshól í Holtum Jónssonar.
Faðir Guðrúnar var [[Þórður Árnason í Götu|Þórður í Götu Árnason]] bónda Þórðarsonar í Holti og Garðakoti í Sólheimasókn Jónssonar, Oddssonar prests í Eyvindarhólum (leiðr.). Kona Árna bónda var Guðrún yngri frá Vatnsskarðshólum Þorsteinssonar Eyjólfssonar bónda í Áshól í Holtum Jónssonar.
Guðrún Þórðardóttir var fædd 11. des. 1839. <br><br>
Guðrún Þórðardóttir var fædd 11. des. 1839. <br>
Mad. Ingibjörg bjó í Túni í 6 ár eða til ársins 1868. Flutti hún þá af jörðinni sökum fátæktar. Það sama sumar fékk Jón Vigfús Vigfússon byggingu fyrir Túni og fluttist þangað með dætur sínar tvær, Pálínu og
Mad. Ingibjörg bjó í Túni í 6 ár eða til ársins 1868. Flutti hún þá af jörðinni sökum fátæktar. Það sama sumar fékk Jón Vigfús Vigfússon byggingu fyrir Túni og fluttist þangað með dætur sínar tvær, Pálínu og
Sigríði. Jörðin var þá talin fóðra eina kú og eitt hross og hafa hagagöngu handa 12 sauðum á Heimalandi og 6 sauðum í [[Suðurey]]. Fýlatekju hafði hún á báðum þessum stöðum, svo og í [[Brandur|Brandi]], [[Geldungur|Geldung]] og [[Súlnasker]]i. <br>
Sigríði. Jörðin var þá talin fóðra eina kú og eitt hross og hafa hagagöngu handa 12 sauðum á Heimalandi og 6 sauðum í [[Suðurey]]. Fýlatekju hafði hún á báðum þessum stöðum, svo og í [[Brandur|Brandi]], [[Geldungur|Geldung]] og [[Súlnasker]]i. <br>
Lína 37: Lína 36:


Þegar Sigríður Einarsdóttir var komin hátt á áttræðisaldur, tók henni að daprast sjón. <br>
Þegar Sigríður Einarsdóttir var komin hátt á áttræðisaldur, tók henni að daprast sjón. <br>
Dætur Jóns að fyrra hjóna bandi, Pálína og Sigríður, voru augasteinar gömlu konunnar, svo og Þórunn, elzta barn Jóns og Guðrúnar. Þessar stúlkur veittu ömmu sinni alla þá hjálp og nærgætni, er þær megnuðu að láta henni í té. <br>
Dætur Jóns að fyrra hjónabandi, Pálína og Sigríður, voru augasteinar gömlu konunnar, svo og Þórunn, elzta barn Jóns og Guðrúnar. Þessar stúlkur veittu ömmu sinni alla þá hjálp og nærgætni, er þær megnuðu að láta henni í té. <br>
Árið 1882 geisuðu mislingar um mikinn hluta landsins og lögðu um 1700 manns í gröfina. Einnig hér í Eyjum lögðust þeir þungt á marga og bjuggu nokkrum aldurtila. <br>
Árið 1882 geisuðu mislingar um mikinn hluta landsins og lögðu um 1700 manns í gröfina. Einnig hér í Eyjum lögðust þeir þungt á marga og bjuggu nokkrum aldurtila. <br>
Meðal þeirra, er dóu þá úr sótt þessari, voru báðar dætur Jóns bónda í Túni, Pálína og Sigríður, 21 og 22 ára að aldri. Þær dóu með tveggja daga millibili. Erfitt er að lýsa þeim hörmungum, þeim þjáningum sorgar og saknaðar, sem steðjuðu nú að heimilinu í Túni, er þær lágu báðar lík hinar gjafvaxta dætur; hvers manns hugljúfar höfðu þær verið, hjartahlýjar og hugarhreinar, og hafði ekki hin háaldraða  amma þeirra minnst fengið að njóta þeirra gæða, eftir að ellin færðist svo mjög yfir hana og hrörleikinn þrengdi að. Heit voru tárin og höfug, er runnu úr nærri blindum augum gömlu konunnar, er sorgarhríðirnar surfu að. Þá var sem hrörnandi sálarhjúpurinn herptist og þrengdi að ljósi lífsins, er innra bjó. Á þeim stundum var sem gömul ör yrðu að blæðandi sárum á ný. Þeir atburðir á langri ævi, er stærstu örin höfðu eftir skilið, runnu fram í minnið. Missir fyrsta barnsins, dauði tveggja eiginmanna á voveiflegan hátt, eignamissirinn, brigði trúskaparheitanna, baráttan fyrir vellíðan barnanna í vist á ýmsum misjöfnum heimilum, — og nú dauði beggja sonardætranna, ljósgjafanna hennar, — allir þessir erfiðu atburðir og sársvíðandi rifjuðust upp, stóðu svo ljóslifandi fyrir sálarsjónum Sigríðar Einarsdóttur á heitustu saknaðar- og sorgarstundunum eins og illar gjörðir á æviferli renna fram fyrir sálarsjónir drukknandi manns. <br>
Meðal þeirra, er dóu þá úr sótt þessari, voru báðar dætur Jóns bónda í Túni, Pálína og Sigríður, 21 og 22 ára að aldri. Þær dóu með tveggja daga millibili. Erfitt er að lýsa þeim hörmungum, þeim þjáningum sorgar og saknaðar, sem steðjuðu nú að heimilinu í Túni, er þær lágu báðar lík hinar gjafvaxta dætur; hvers manns hugljúfar höfðu þær verið, hjartahlýjar og hugarhreinar, og hafði ekki hin háaldraða  amma þeirra minnst fengið að njóta þeirra gæða, eftir að ellin færðist svo mjög yfir hana og hrörleikinn þrengdi að. Heit voru tárin og höfug, er runnu úr nærri blindum augum gömlu konunnar, er sorgarhríðirnar surfu að. Þá var sem hrörnandi sálarhjúpurinn herptist og þrengdi að ljósi lífsins, er innra bjó. Á þeim stundum var sem gömul ör yrðu að blæðandi sárum á ný. Þeir atburðir á langri ævi, er stærstu örin höfðu eftir skilið, runnu fram í minnið. Missir fyrsta barnsins, dauði tveggja eiginmanna á voveiflegan hátt, eignamissirinn, brigði trúskaparheitanna, baráttan fyrir vellíðan barnanna í vist á ýmsum misjöfnum heimilum, — og nú dauði beggja sonardætranna, ljósgjafanna hennar, — allir þessir erfiðu atburðir og sársvíðandi rifjuðust upp, stóðu svo ljóslifandi fyrir sálarsjónum Sigríðar Einarsdóttur á heitustu saknaðar- og sorgarstundunum eins og illar gjörðir á æviferli renna fram fyrir sálarsjónir drukknandi manns. <br>
Lína 73: Lína 72:
Jón Vigfússon bóndi í Túni dó vorið 1908.
Jón Vigfússon bóndi í Túni dó vorið 1908.


Heimildir: Bækur kirkna, úttektarbók embættisins hér, aldrað fólk o.fl.
<small>Heimildir: Bækur kirkna, úttektarbók embættisins hér, aldrað fólk o.fl.</small>
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]


Lína 98: Lína 97:




[[Mynd: 1958 b 31.jpg|left|thumb|400px]]
[[Mynd: 1958 b 31.jpg|left|thumb|500px]]
 
 
 
 
 




Lína 124: Lína 118:




==Börn Guðjóns Jónssonar bónda á Oddsstöðum:==
 
 
<big>Börn Guðjóns Jónssonar bónda<br> á Oddsstöðum:</big>
<br>
<br>
::::::::::::'''I.'''
::'''I.'''
 
Giftur Marteu Guðlaugu Pétursdóttur frá Þórlaugargerði í Vm. <br>
Giftur Marteu Guðlaugu Pétursdóttur frá Þórlaugargerði í Vm. <br>
Þeirra börn: <br>
Þeirra börn: <br>
Lína 167: Lína 164:
12. Óskírt sveinbarn, dó mjög ungt.
12. Óskírt sveinbarn, dó mjög ungt.


::::::::::::'''II.'''
::'''II.'''
 
Giftur Guðrúnu Grímsdóttur úr Fljótsdal. <br>
Giftur Guðrúnu Grímsdóttur úr Fljótsdal. <br>
Þeirra börn: <br>
Þeirra börn: <br>
Lína 178: Lína 176:
Jón Viðar.
Jón Viðar.


==Börn Jóhanns Jónssonar (frá Brekku, Faxastíg 4):==
<big>Börn Jóhanns Jónssonar (frá Brekku, Faxastíg 4)</big>
<br>
 
sem giftur var Kristínu Árnadóttur. <br>
sem giftur var Kristínu Árnadóttur. <br>
1. Guðrún Hrefna, f. 11. apríl 1901, d. 1946. <br>
1. Guðrún Hrefna, f. 11. apríl 1901, d. 1946. <br>
Lína 198: Lína 196:




==Börn Vigfúsar Jónssonar frá Túni==
<big>Börn Vigfúsar Jónssonar frá Túni:</big>
(f. 14. júní 1871; d. 26. apríl 1943). <br>
(f. 14. júní 1871; d. 26. apríl 1943). <br>
::::::::::::'''I.'''
 
::'''I.'''
 
Giftur Guðleifu Guðmundsdóttur (f. 11. okt. 1879; d. 19. ágúst 1922). <br>
Giftur Guðleifu Guðmundsdóttur (f. 11. okt. 1879; d. 19. ágúst 1922). <br>
1. Guðmundur, f. 10. febr. 1905, g. Stefaníu Einarsdóttur, f.19. jan. 1904. <br>
1. Guðmundur, f. 10. febr. 1905, g. Stefaníu Einarsdóttur, f.19. jan. 1904. <br>
Lína 210: Lína 210:
7. Axel, f. 16. okt. 1918. <br>
7. Axel, f. 16. okt. 1918. <br>


::::::::::::'''II.'''
::'''II.'''
 
Giftur Valgerði Jónsdóttur f. 6. apríl 1891. <br>
Giftur Valgerði Jónsdóttur f. 6. apríl 1891. <br>
1. Guðleif, f. 13. júlí 1926, gift Andrési Hannessyni, f. 1. júní 1924. <br>
1. Guðleif, f. 13. júlí 1926, gift Andrési Hannessyni, f. 1. júní 1924. <br>
2. Þorvaldur Örn, f. 24. jan. 1929, g. Ástu Þorvarðardóttur, f. 17. júlí 1929. <br>
2. Þorvaldur Örn, f. 24. jan. 1929, g. Ástu Þorvarðardóttur, f. 17. júlí 1929. <br>


==Börn Sigurlínar Jónsdóttur frá Túni:==
<big>Börn Sigurlínar Jónsdóttur frá Túni::</big>
<br>
 
Gift Bjarna Bjarnasyni.<br>
Gift Bjarna Bjarnasyni.<br>
1. Guðrún Jónína, f. 31. júlí 1904, gift Helga Guðlaugssyni, bifreiðastjóra, frá Eyrarbakka. <br>
1. Guðrún Jónína, f. 31. júlí 1904, gift Helga Guðlaugssyni, bifreiðastjóra, frá Eyrarbakka. <br>

Leiðsagnarval