„Blik 1957/Ginklofinn í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 56: Lína 56:
Schleisner tókst að lækna ginklofann að mestu, svo að hans hefir varla orðið vart síðan hér í Eyjum. Hann ritaði fróðlega bók um ferð sína til Íslands og athugunar, er hann gerði hér, er hann kom aftur til Danmerkur. Sú bók var gefin út í Kaupmannahöfn 1849. Nokkurn kafla þeirrar bókar notaði Schleisner fyrir doktorsdisputats (doktorsritgerð).<br>
Schleisner tókst að lækna ginklofann að mestu, svo að hans hefir varla orðið vart síðan hér í Eyjum. Hann ritaði fróðlega bók um ferð sína til Íslands og athugunar, er hann gerði hér, er hann kom aftur til Danmerkur. Sú bók var gefin út í Kaupmannahöfn 1849. Nokkurn kafla þeirrar bókar notaði Schleisner fyrir doktorsdisputats (doktorsritgerð).<br>
Orð lék á því hér í Eyjum um það leyti, sem Schleisner fór héðan, að borið hefði á geðveiki hjá honum líkt og hjá [[August Ferdinand Schneider|Schneider lækni]], er var hér samtímis honum. Álitið var, að Schneider hefði að nokkru verið valdur að þunglyndi Schleisners læknis.<br>
Orð lék á því hér í Eyjum um það leyti, sem Schleisner fór héðan, að borið hefði á geðveiki hjá honum líkt og hjá [[August Ferdinand Schneider|Schneider lækni]], er var hér samtímis honum. Álitið var, að Schneider hefði að nokkru verið valdur að þunglyndi Schleisners læknis.<br>
Eftirfarandi frásögn er eftir konu, sem ól barn á „Stiftelsinu“ hjá Schleisner lækni. Móðir mín sagði mér, en konan, sem ól barnið, var móðir hennar en amma mín, [[Ásdís Jónsdóttir]] frá [[Stakkagerði]].<br>
Eftirfarandi frásögn er eftir konu, sem ól barn á „Stiftelsinu“ hjá Schleisner lækni. Móðir mín sagði mér, en konan, sem ól barnið, var móðir hennar en amma mín, [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdís Jónsdóttir]] frá [[Stakkagerði]].<br>
[[Mynd: 1957 b 43 A.jpg|left|thumb|400px]]
[[Mynd: 1957 b 43 A.jpg|left|thumb|400px]]


Lína 68: Lína 68:


Þegar Schleisner kom hingað til Vestmannaeyja (haustið 1847) var sá læknir hér, sem Schneider hét, eins og áður segir. Hann var maður geðveikur eða mjög þunglyndur. Konur, sem ólu hér börn um það leytið, komu til Schleisners og lögðust inn á „Stiftelsið“, sem svo var kallað. Það var í [[Garðurinn|Garðinum]] eða í Brydehúsunum. Þær konur voru 3 vikur undir hendi læknisins.<br>
Þegar Schleisner kom hingað til Vestmannaeyja (haustið 1847) var sá læknir hér, sem Schneider hét, eins og áður segir. Hann var maður geðveikur eða mjög þunglyndur. Konur, sem ólu hér börn um það leytið, komu til Schleisners og lögðust inn á „Stiftelsið“, sem svo var kallað. Það var í [[Garðurinn|Garðinum]] eða í Brydehúsunum. Þær konur voru 3 vikur undir hendi læknisins.<br>
Konur voru þó mjög tregar til að leggjast inn á „Stiftelsið“, þótti vistin þar ill, hvað mat áhrærði. Þær munu ekki hafa verið fleiri en 3—4, sem þar gáfu sig fram. Tveim veit ég nafn á, Ásdísi sál. Jónsdóttur, móður [[Soffía Andersdóttir|Soffíu Andersdóttur]] móður minnar, í [[Hlíðarhús]]i hér og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu sál. Austmann]], sem var kona [[Árni Einarsson|Árna sál. Einarssonar]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Fæddust þau þar sama daginn (8. okt. 1847) [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann sál. Jörgen]], faðir þeirra Johnsensbræðra, og Soffía, sú, er fyrr um getur. Soffía fékk aðkenningu af ginklofanum þegar eftir fæðinguna.<br>
Konur voru þó mjög tregar til að leggjast inn á „Stiftelsið“, þótti vistin þar ill, hvað mat áhrærði. Þær munu ekki hafa verið fleiri en 3—4, sem þar gáfu sig fram. Tveim veit ég nafn á, Ásdísi sál. Jónsdóttur, móður [[Soffía Lisbeth Andersdóttir|Soffíu Andersdóttur]] móður minnar, í [[Hlíðarhús]]i hér og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu sál. Austmann]], sem var kona [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna sál. Einarssonar]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Fæddust þau þar sama daginn (8. okt. 1847) [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann sál. Jörgen]], faðir þeirra Johnsensbræðra, og Soffía, sú, er fyrr um getur. Soffía fékk aðkenningu af ginklofanum þegar eftir fæðinguna.<br>
Fyrsta barnið, sem fæddist í „Stiftelsinu“, dó (var látið deyja). Kvaðst Schleisner þurfa að sjá alla aðferð veikinnar, áður en hann gæti fyrir alvöru byrjað á lækningunni.<br>
Fyrsta barnið, sem fæddist í „Stiftelsinu“, dó (var látið deyja). Kvaðst Schleisner þurfa að sjá alla aðferð veikinnar, áður en hann gæti fyrir alvöru byrjað á lækningunni.<br>
Veikin byrjaði þannig, að svo var sem blá slæða legðist yfir andlit barnsins. Bólga kom í ljós kringum naflann. Því næst fengu börnin stífkrampa. Sum þeirra lágu svo lengi með krampann, að sár voru stundum komin í lófa undan hverjum fingri, þegar þau dóu. Svo fast krepptust fingurnir inn í hann.<br>
Veikin byrjaði þannig, að svo var sem blá slæða legðist yfir andlit barnsins. Bólga kom í ljós kringum naflann. Því næst fengu börnin stífkrampa. Sum þeirra lágu svo lengi með krampann, að sár voru stundum komin í lófa undan hverjum fingri, þegar þau dóu. Svo fast krepptust fingurnir inn í hann.<br>

Leiðsagnarval