„Bjarni Björnsson (Miðhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Bjarni Björnsson''' bóndi á Miðhúsum fæddist 1752 í Ásgarði í Landbroti í V-Skaft. og lést 23. nóvember 1827.<br> Faðir hans var Björn Steinsson bóndi í Ásgar...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


Börn þeirra Halldóru voru:<br>
Börn þeirra Halldóru voru:<br>
1. [[Þuríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Þuríður Bjarnadóttir]], f. 1805 á Miðhúsum.<br>
1. [[Þuríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Þuríður Bjarnadóttir]], f. 1805 á Miðhúsum, d. 25. nóvember 1824.<br>
2. [[Elín Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Elín Bjarnadóttir]], f. 1806 á Miðhúsum.<br>
2. [[Elín Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Elín Bjarnadóttir]], f. 1806 á Miðhúsum.<br>
3. [[Hólmfríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Hólmfríður Bjarnadóttir]], f. 1810, d. 24. janúar 1855. Hún var í [[Garðurinn|Garðinum]] 1835, vinnukona í [[Dalir|Dölum]] 1845, skilin vinnukona í Kornhól 1850.<br>
3. Ögmundur Bjarnason, f. 23. febrúar 1808, d. 27. febrúar 1808.<br>
4. [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður Bjarnadóttir]] vinnukona á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1835, húsfreyja í Kornhól 1855, f. 25. júní 1814 í Eyjum, d. fyrir manntal 1860.<br>
4. [[Hólmfríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Hólmfríður Bjarnadóttir]], f. 26. apríl 1810, d. 24. janúar 1855. Hún var í [[Garðurinn|Garðinum]] 1835, vinnukona í [[Dalir|Dölum]] 1845, skilin vinnukona í Kornhól 1850.<br>
5. Sigríður Bjarnadóttir, f. 9. ágúst 1811, d. 25. ágúst 1811.<br>
6. [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður Bjarnadóttir]] vinnukona á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1835, húsfreyja í Kornhól 1855, f. 25. júní 1814 í Eyjum, d. fyrir manntal 1860, kona Helga Jónssonar, f. 1806.<br>
7. Halldóra Bjarnadóttiri, f. 25. júní 1814.<br>
8. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1816.<br>


Bjarni lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Við dvöl Gilpins sjóræningja og manna hans í Eyjum á hann að hafa hvatt til þess, að þeir yrðu drepnir. Hann mun hafa átt forláta byssu, sem hann ætlaði að nota á liðið.
Bjarni lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Við dvöl Gilpins sjóræningja og manna hans í Eyjum á hann að hafa hvatt til þess, að þeir yrðu drepnir. Hann mun hafa átt forláta byssu, sem hann ætlaði að nota á liðið. [[Saga Vestmannaeyja|(SMJ]]).<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 17. október 2013 kl. 22:56

Bjarni Björnsson bóndi á Miðhúsum fæddist 1752 í Ásgarði í Landbroti í V-Skaft. og lést 23. nóvember 1827.
Faðir hans var Björn Steinsson bóndi í Ásgarði, f. 1695. Móðir er ókunn, f. um 1721.
Kona Bjarna var Halldóra húsfreyja, f. 1774 í Þykkvabæ í Landbroti, d. 1. maí 1822, Pétursdóttir bónda í Þykkvabæ, en síðar á Gjábakka, f. 1738, d. 27. september 1792, Vilhjálmssonar.
Pétur flúði undan „Eldinum“, (Skaftáreldum), til Eyja og gerðist bóndi á Gjábakka.
Móðir Halldóru og kona Péturs var Sigríður húsfreyja, f. 1740, d. 28. september 1786 á Gjábakka, Eiríksdóttir.

Börn þeirra Halldóru voru:
1. Þuríður Bjarnadóttir, f. 1805 á Miðhúsum, d. 25. nóvember 1824.
2. Elín Bjarnadóttir, f. 1806 á Miðhúsum.
3. Ögmundur Bjarnason, f. 23. febrúar 1808, d. 27. febrúar 1808.
4. Hólmfríður Bjarnadóttir, f. 26. apríl 1810, d. 24. janúar 1855. Hún var í Garðinum 1835, vinnukona í Dölum 1845, skilin vinnukona í Kornhól 1850.
5. Sigríður Bjarnadóttir, f. 9. ágúst 1811, d. 25. ágúst 1811.
6. Sigríður Bjarnadóttir vinnukona á Oddsstöðum 1835, húsfreyja í Kornhól 1855, f. 25. júní 1814 í Eyjum, d. fyrir manntal 1860, kona Helga Jónssonar, f. 1806.
7. Halldóra Bjarnadóttiri, f. 25. júní 1814.
8. Guðríður Bjarnadóttir, f. 5. janúar 1816.

Bjarni lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Við dvöl Gilpins sjóræningja og manna hans í Eyjum á hann að hafa hvatt til þess, að þeir yrðu drepnir. Hann mun hafa átt forláta byssu, sem hann ætlaði að nota á liðið. (SMJ).


Heimildir