„Björgvin Guðmundsson (Viðey)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
:''geðugur grérinn téði
:''geðugur grérinn téði
:''gætir að formanns sæti.
:''gætir að formanns sæti.
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.}}
=Frekari Umfjöllun=
[[Mynd:Björgvin Guðmundsson Sdbl. 1999.jpg|thumb|259x259dp|''Ragnar Björgvin Guðmundsson.]]
'''Ragnar ''Björgvin'' Guðmundsson''' frá Streiti í Breiðdalshreppi, S-Múl., skipstjóri, útgerðarmaður fæddist þar 15. maí 1915 og lést 9. mars 1999 í Reykjavík.<br>
Foreldrar hans voru Guðmundur Pétursson frá Mýrum í Skriðdal, bóndi, vitavörður á Streiti, f. 8. júlí 1886, d. 11. september 1966, og kona hans Björg Höskuldsdóttir frá Streiti, húsfreyja, f. 1. október 1883, d. 26. júní 1930.
Föðursystkini Björgvins, í Eyjum:<br>
1. [[Björg Pétursdóttir (ljósmóðir)|Björg Pétursdóttir]] húsfreyja á [[Fífilgata|Fífilgötu 5]], ljósmóðir, f. 10. febrúar 1876, d. 5. ágúst 1947, kona [[Guðmundur Bjarnason (verkamaður)|Guðmundar Bjarnasonar]]. <br>
2. [[Guðrún Pétursdóttir (Geirlandi)|Guðrún Pétursdóttir]] húsfreyja á [[Geirland]]i, f. 15. október 1883, d. 18. mars 1923, kona [[Geir Guðmundsson (Geirlandi)|Geirs Guðmundssonar]].


Björgvin var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann fluttist ungur til Eyja, tók hið minna vélstjórapróf í Eyjum 1937 og námskeið á vegum Stýrimannaskólans 1940.<br>
Björgvin var í [[Sólhlíð|Sólhlíð 26]] 1940, með konu sinni í Viðey  1942.<br>
Hann var á ýmsum bátum, m.a.  Garðari VE og Sjöfn VE. Síðar gerðist hann skipstjóri og útgerðarmaður á Ársæli VE 8, sem hann átti með mági sínum [[Ármann Guðmundsson (Viðey)|Ármanni Ó. Guðmundssyni]]. Þeir Björgvin og Ármann gerðu Ársæl VE 8 út í mörg ár hann varð þurrafúanum að bráð og urðu þeir félagar þá að hætta útgerð. <br>
Eftir þetta réri Björgvin í nokkur ár sem vélstjóri á Sæborgu VE með [[Sveinn Valdimarsson (Varmadal)|Sveini Valdimarssyni]] frá [[Varmidalur|Varmadal]] og síðar á Suðurey VE 20 með [[Arnoddur Gunnlaugsson|Arnoddi Gunnlaugssyni]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]]. <br>
Björgvin hætti sjómennsku 1973 og hóf störf hjá Álverinu í Straumsvík og vann þar til starfsloka vegna aldurs.<br>
Ingibjörg lést 1998 og Ragnar ''Björgvin'' 1999.
Kona Ragnars ''Björgvins'', (24. desember 1942), var [[Ingibjörg Guðmundsdóttir (Viðey)|Ingibjörg Guðmundsdóttir]] frá [[Viðey]], húsfreyja, f. 19. apríl 1917 á Ytri-Hóli í V-Landeyjum, d. 14. október 1998 á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]].<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ragnheiður Björgvinsdóttir (Viðey)|Ragnheiður Björgvinsdóttir]] húsfreyja, f. 28. mars 1942 í Viðey.<br>
2. [[Guðmundur Óskar Björgvinsson]], f. 28. júlí 1947 í Viðey.<br>
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Viðey]]
[[Flokkur: Íbúar við Nýjabæjarbraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
== Myndir  ==
== Myndir  ==
<Gallery>
<Gallery>
Lína 28: Lína 60:
Mynd:KG-mannamyndir 15203.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15203.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15204.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15204.jpg
</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
}}
*Íslendingabók.is.
 
*Manntöl.
[[Flokkur:Formenn]]
*Prestþjónustubækur.
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].  
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Viðey]]
[[Flokkur: Íbúar við Nýjabæjarbraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]

Leiðsagnarval