„Betsý Ágústsdóttir (Aðalbóli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Betsý Gíslína Ágústsdóttir''' frá Aðalbóli, húsfreyja á Ingólfshvoli, síðar í Reykjavík, fæddist 28. nóvember 1919.<br> Foreldrar hennar vor...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Betsý Gíslína Ágústsdóttir''' frá [[Aðalból]]i, húsfreyja á [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]], síðar í Reykjavík, fæddist 28. nóvember 1919.<br>
'''Betsý Gíslína Ágústsdóttir''' frá [[Aðalból]]i, húsfreyja á [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]], síðar í Reykjavík, fæddist 28. nóvember 1919 og lést 22. apríl 2016.<br>
Foreldrar hennar voru [[Ágúst Þórðarson (Aðalbóli)|Ágúst Þórðarson]] fiskimatsmaður á Aðalbóli, f. 22. ágúst 1893, d. 26. ágúst 1977, og kona hans [[Viktoría Guðmundsdóttir (Aðalbóli)|Viktoría Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 22. febrúar 1897, d. 12. janúar 1995.
Foreldrar hennar voru [[Ágúst Þórðarson (Aðalbóli)|Ágúst Þórðarson]] fiskimatsmaður á Aðalbóli, f. 22. ágúst 1893, d. 26. ágúst 1977, og kona hans [[Viktoría Guðmundsdóttir (Aðalbóli)|Viktoría Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 22. febrúar 1897, d. 12. janúar 1995.
   
   
Börn Viktoríu og Ágústs:<br>
Börn Viktoríu og Ágústs:<br>
1. Betsý Gíslína Ágústsdóttir húsfreyja, f. 28. nóvember 1919.<br>
1. [[Betsý Ágústsdóttir (Aðalbóli)|Betsý Gíslína Ágústsdóttir]] húsfreyja, f. 28. nóvember 1919, d. 22. apríl 2016.<br>
2. [[Magnús Ágústsson (Aðalbóli)|Magnús Þórður Ágústsson]] bifreiðastjóri, f. 7. maí 1921, d. 17. júlí 1986.<br>
2. [[Magnús Ágústsson (Aðalbóli)|Magnús Þórður Ágústsson]] bifreiðastjóri, f. 7. maí 1921, d. 17. júlí 1986.<br>
3. [[Guðmundur Ágústsson (Aðalbóli)|Guðmundur Siggeir Ágústsson]] verslunarmaður, f. 25. október 1922, d. 17. október 2006.<br>
3. [[Guðmundur Ágústsson (Aðalbóli)|Guðmundur Siggeir Ágústsson]] verslunarmaður, f. 25. október 1922, d. 17. október 2006.<br>
4. [[Elín Ágústsdóttir (Aðalbóli)|Elín Jóhanna Ágústsdóttir]] húsfreyja, f. 12. júní 1925. <br>
4. [[Elín Ágústsdóttir (Aðalbóli)|Elín Jóhanna Ágústsdóttir]] húsfreyja, f. 12. júní 1925. <br>
5. [[Esther Ágústsdóttir (Aðalbóli)|Esther Ágústsdóttir]] húsfreyja, ljósmyndari, f. 30. september 1928, d. 31. júlí 1967.<br>  
5. [[Esther Ágústsdóttir (Aðalbóli)|Esther Ágústsdóttir]] húsfreyja, ljósmyndari, f. 30. september 1928, d. 31. júlí 1967.<br>  
6. [[Ágústa Ágústsdóttir (Aðalbóli)|Viktoría Ágústa Ágústsdóttir]] húsfreyja, kennari, starfsmaður á bókasafni, útgerðarmaður, f. 9. október 1937 á Aðalbóli, d. 4. apríl 2020.


Betsý ólst upp í Eyjum, vann verkakvennastörf, m.a. í Netagerðinni. Hún giftist Karli 1939. Þau eignuðust 5 börn. Auk þess gekk Betsý Ingibjörgu Sigrúnu (Ingu) dóttur Karls í móðurstað. Karl lést 1958.<br>
Betsý ólst upp í Eyjum, vann verkakvennastörf, m.a. í Netagerðinni. Hún giftist Karli 1939. Þau eignuðust 5 börn. Auk þess gekk Betsý Ingibjörgu Sigrúnu (Ingu) dóttur Karls í móðurstað. Karl lést 1958.<br>
Betsý giftist Böðvari Jónssyni frá Háagarði 1967. Hann lést 1997.<br>
Betsý giftist Böðvari Jónssyni frá Háagarði 1967. Hann lést 1997.<br>
Betsý dvelur nú á Hrafnistu í Reykjavík.
Hún dvaldi síðast á Hrafnistu í Reykjavík.<br>
Betsý lést 2016.


Betsý er tvígift.<br>
Betsý var tvígift.<br>
I. Fyrri maður hennar, (25. nóvember 1939), var [[Karl Kristmannsson]]  kaupsýslumaður, f. 21. nóvember 1911, d. 9. janúar 1958.<br>
I. Fyrri maður hennar, (25. nóvember 1939), var [[Karl Kristmannsson]]  kaupsýslumaður, f. 21. nóvember 1911, d. 9. janúar 1958.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Viktoría Karlsdóttir (Ingólfshvoli)|Viktoría Karlsdóttir]] húsfreyja, f. 6. nóvember 1939. Maður hennar er [[Gísli Jónasson skipstjóri|Gísli Halldór Jónasson]] skipstjóri, f. 13. september 1933.<br>
1. [[Viktoría Karlsdóttir (Ingólfshvoli)|Viktoría Karlsdóttir]] húsfreyja, f. 6. nóvember 1939, d. 31. október 2020. Maður hennar er [[Gísli Jónasson skipstjóri|Gísli Halldór Jónasson]] skipstjóri, f. 13. september 1933, d. 30. júlí 2016.<br>
2. [[Kolbrún Stella Karlsdóttir (Ingólfshvoli)|Kolbrún Stella Karlsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 1941. Maður hennar er [[Birgir Jóhannsson (Sólhlíð)|Birgir Jóhannsson]], f. 5. desember 1938.<br>
2. [[Kolbrún Stella Karlsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 1941. Maður hennar er [[Birgir Jóhannsson (rafvirkjameistari)|Birgir Jóhannsson]], f. 5. desember 1938.<br>
3. [[Kristmann Karlsson (Ingólfshvoli)|Kristmann Karlsson]] kaupsýslumaður, f. 1945. Kona hans er [[Kristín Bergsdóttir (Hörgsholti)|Kristín Bergsdóttir]] [[Bergur Elías Guðjónsson|Guðjónssonar]] húsfreyja, f. 8. desember 1945.<br>
3. [[Kristmann Karlsson (Ingólfshvoli)|Kristmann Karlsson]] kaupsýslumaður, f. 1945. Kona hans er [[Kristín Bergsdóttir (Hörgsholti)|Kristín Bergsdóttir]] [[Bergur Elías Guðjónsson|Guðjónssonar]] húsfreyja, f. 8. desember 1945.<br>
4. [[Ágúst Karlsson (Ingólfshvoli)|Ágúst Karlsson]], f. 7. apríl 1949. Kona hans er [[Jensína María Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 24. janúar 1949.<br>
4. [[Ágúst Karlsson (Ingólfshvoli)|Ágúst Karlsson]], f. 7. apríl 1949. Kona hans er [[Jensína María Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 24. janúar 1949.<br>
5. [[Friðrik Karlsson (Ingólfshvoli)|Friðrik Karlsson]], f. 26. mars 1953, býr í Danmörku. Kona hans er [[Inga Dóra Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 23. október 1954..<br>
5. [[Friðrik Karlsson (Ingólfshvoli)|Friðrik Karlsson]], f. 26. mars 1953, býr í Danmörku. Kona hans er [[Inga Dóra Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 23. október 1954.<br>
Barn Karls og fósturbarn Betsýjar var<br>
Barn Karls og fósturbarn Betsýjar var<br>
6. [[Ingibjörg Sigrún Karlsdóttir]], f. 7. nóvember 1934. Móðir hennar var Fjóla Breiðfjörð Snæbjörnsdóttir [[Snæbjörn Bjarnason (Hergilsey)|Bjarnasonar]] byggingameistara í Hergilsey. Maður Ingibjargar var [[Jón Kristjánsson (Kirkjubóli)|Jón Kristjánsson]] prentari, verslunarstjóri frá [[Kirkjuból]]i, f. 26. febrúar 1929, d. 18. júní 1999.
6. [[Ingibjörg Karlsdóttir (Ingólfshvoli)|Ingibjörg Sigrún Karlsdóttir]], f. 7. nóvember 1934, d. 22. mars 2020. Móðir hennar var Fjóla Breiðfjörð Snæbjörnsdóttir [[Snæbjörn Bjarnason (Hergilsey)|Bjarnasonar]] byggingameistara í Hergilsey. Maður Ingibjargar var [[Jón Kristjánsson (Kirkjubóli)|Jón Kristjánsson]] prentari, prentsmiðjustjóri, kaupmaður frá [[Kirkjuból]]i, f. 26. febrúar 1929, d. 18. júní 1999.


II. Síðari maður Betsýjar, (18. nóvember 1967), var [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvar Jónsson]] verksmiðjustjóri frá [[Háigarður|Háagarði]], f. 8. desember 1911, d. 8. febrúar 1997.<br>
II. Síðari maður Betsýjar, (18. nóvember 1967), var [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvar Jónsson]] verksmiðjustjóri frá [[Háigarður|Háagarði]], f. 8. desember 1911, d. 8. febrúar 1997.<br>

Leiðsagnarval