Bárustígur 17

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið við Bárustíg 17 var byggt árið 1962 af Sparisjóði Vestmannaeyja. Byggingin er í dag nýtt sem skrifstofuhúsnæði en var um tíma einnig húsnæði Byggðasafns Vestmannaeyja (um 1973). Einnig hefur það hýst skrifstofu Bæjarfógeta (til 1980).

Í dag er í húsinu starfandi Sparisjóður Vestmannaeyja og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte & Touche. Árið 1992 var húsið sameinað húsnæði verslunarinnar Mózart.


Heimildir

  • Bárustígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.