Bárustígur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Göngugatan

Bárustígur, sem hét áður Víkurvegur, er gata sem liggur á milli Vestmannabrautar og Strandvegar. Bárustígur er jafnan kallaður Göngugatan í daglegu máli. Íbúar voru 9 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.

Nefnd hús á Bárustíg

Ónefnd hús á Bárustíg

Íbúar við Bárustíg

Gatnamót