Vík (hús)

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Vík

Húsið Vík við Bárustíg 13 var byggt árið 1912. Það er fyrrum íbúðarhús Gunnars Ólafssonar. Hann bjó þar 1912. Húsnafnið kom til vegna þess að Gunnar var úr Vík í Mýrdal.


Eigendur og íbúarHeimildir

  • Bárustígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.