„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2011 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 95: Lína 95:
ÍBV hefur síðustu misseri verið í samstarfi við enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United. Enska félagið hefur útvegað IBV þrjá þjálfara, nú síðast Gregg Oliver Ryder, 23 ára. Sá tók við af Richard Scott sem hafði verið hér í vetur og tekið þátt í að koma Akademíu FIV og ÍBV af stað. Honum var hins vegar boðin ný þjálfarastaða í Newcastle og var Gregg því fenginn til að taka við af félaga sínum.
ÍBV hefur síðustu misseri verið í samstarfi við enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United. Enska félagið hefur útvegað IBV þrjá þjálfara, nú síðast Gregg Oliver Ryder, 23 ára. Sá tók við af Richard Scott sem hafði verið hér í vetur og tekið þátt í að koma Akademíu FIV og ÍBV af stað. Honum var hins vegar boðin ný þjálfarastaða í Newcastle og var Gregg því fenginn til að taka við af félaga sínum.


'''Mars'''
== Mars ==
 
'''Léku úrslitaleikinn'''


=== '''Léku úrslitaleikinn''' ===
Stelpurnar í 4. flokki mættu ofjörlum sínum í úrslitaleik bikarkeppninnar þegar þær mættu Selfossi. Stelpurnar, sem leika í 2. deild Islandsmótsins, höfðu unnið tvö 1. deildarlið á leið sinn í úrslitaleikinn en Selfoss, sem leikur í 1. deild, var einfaldlega sterkari í þetta skiptið. Lokatölur urðu 22:33 en í hálfleik var staðan 13:17. Umgjörð leiksins var stórglæsileg og HSÍ til sóma.  
Stelpurnar í 4. flokki mættu ofjörlum sínum í úrslitaleik bikarkeppninnar þegar þær mættu Selfossi. Stelpurnar, sem leika í 2. deild Islandsmótsins, höfðu unnið tvö 1. deildarlið á leið sinn í úrslitaleikinn en Selfoss, sem leikur í 1. deild, var einfaldlega sterkari í þetta skiptið. Lokatölur urðu 22:33 en í hálfleik var staðan 13:17. Umgjörð leiksins var stórglæsileg og HSÍ til sóma.  


'''Torfþak á sviðið í Herjólfsdal'''
=== '''Torfþak á sviðið í Herjólfsdal''' ===
 
ÍBV-íþróttafélag hefur sótt um byggingaleyfi fyrir yfirbyggingu á stóra sviðið í Herjólfsdal. Umsóknin var tekin fyrir á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í byrjun mars en ráðið frestaði erindinu og óskaði eftir frekari gögnum. Tryggvi Már Sæmundsson, framkvæmdastjórí ÍBV, sagði að félagið gerði ráð fyrir að byggingin í Herjólfsdal yrði byggð í þremur áföngum. „Við erum búin að byggja fyrstu hæðina, gerum ráð fyrir að byggja efri hæðinni núna en í síðasta áfanga er gert ráð fyrir að klára bygginguna að utan. Þá verða settar grjóthleðslur utan á veggi og húsið gert þannig úr garði að það myndi samfellu og þakið tyrft. Þakið verður dregið yfir alla bygginguna og fellt niður til suðurs þannig að það falli inn í brekkuna," sagði Tryggvi Már en tók fram að enn væri unnið að því að útfæra teikningar af húsinu. „Miklu skiptir hvernig til tekst með hljóð, mynd og ljós og tæknimenn hafa komið að þessu ferli. Enda er horft til næstu 100 ára þannig að hægt verði að nýta húsið í þá viðburði sem við viljum nýta þá til. Útlitsþátturinn skiptir miklu máli fyrir bygginguna í heild og teikningar verða kynntar um leið og þær liggja fyrir.  Það er verið vinna teikningarnar og lagt upp úr því að húsið falli inn í umhverfið."  
ÍBV-íþróttafélag hefur sótt um byggingaleyfi fyrir yfirbyggingu á stóra sviðið í Herjólfsdal. Umsóknin var tekin fyrir á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í byrjun mars en ráðið frestaði erindinu og óskaði eftir frekari gögnum. Tryggvi Már Sæmundsson, framkvæmdastjórí ÍBV, sagði að félagið gerði ráð fyrir að byggingin í Herjólfsdal yrði byggð í þremur áföngum. „Við erum búin að byggja fyrstu hæðina, gerum ráð fyrir að byggja efri hæðinni núna en í síðasta áfanga er gert ráð fyrir að klára bygginguna að utan. Þá verða settar grjóthleðslur utan á veggi og húsið gert þannig úr garði að það myndi samfellu og þakið tyrft. Þakið verður dregið yfir alla bygginguna og fellt niður til suðurs þannig að það falli inn í brekkuna," sagði Tryggvi Már en tók fram að enn væri unnið að því að útfæra teikningar af húsinu. „Miklu skiptir hvernig til tekst með hljóð, mynd og ljós og tæknimenn hafa komið að þessu ferli. Enda er horft til næstu 100 ára þannig að hægt verði að nýta húsið í þá viðburði sem við viljum nýta þá til. Útlitsþátturinn skiptir miklu máli fyrir bygginguna í heild og teikningar verða kynntar um leið og þær liggja fyrir.  Það er verið vinna teikningarnar og lagt upp úr því að húsið falli inn í umhverfið."  


Lína 113: Lína 111:
„Það er miðið við að húsið verði 10 og hálfur metri frá jörðu norðan megin þar sem sviðið opnast. Kostnaður við annan áfanga miðast við að fara ekki yfir það sem fyrsti áfangi kostaði. Hann kostaði um 26. milljónir og var hann greiddur upp af þjóðhátíðarnefnd. Ekki þurfti að taka lán fyrir mannvirkinu. Ég geri mér ekki fullkomlega grein fyrir hvað þriðji og síðasti áfanginn mun kosta en reikna þó með að hann verði lægri en sá fyrsti."
„Það er miðið við að húsið verði 10 og hálfur metri frá jörðu norðan megin þar sem sviðið opnast. Kostnaður við annan áfanga miðast við að fara ekki yfir það sem fyrsti áfangi kostaði. Hann kostaði um 26. milljónir og var hann greiddur upp af þjóðhátíðarnefnd. Ekki þurfti að taka lán fyrir mannvirkinu. Ég geri mér ekki fullkomlega grein fyrir hvað þriðji og síðasti áfanginn mun kosta en reikna þó með að hann verði lægri en sá fyrsti."


''(Eyjafréttir)'' 
''(Eyjafréttir)''
 
'''Áttu aldrei möguleika gegn Fram'''


=== '''Áttu aldrei möguleika gegn Fram''' ===
Kvennalið ÍBV átti aldrei möguleika gegn nýkrýndum bikarmeisturum Fram þegar liðin áttust við í Eyjum. Eftir að leiknum hafði verið frestað vegna ófærðar bæði laugardag og sunnudag, þurfti Framliðið að taka Herjólf en það var ekki að sjá að sjóferðin hefði mikil áhrif á liðið því Fram vann að lokum með níu mörkum, 24:33. Eyjastúlkur gerðu þó sitt besta til að stríða Framliðinu og léku í raun og veru ekki illa. Styrkleikamunurinn á liðunum er einfaldlega of mikill. í hálfleik var staðan 11:16. Munurinn í síðari hálfleik varð mestur tíu mörk undir lokin en Eyjastúlkur náðu að minnka muninn á lokasekúndunum og lokatölur því 24:33 eins og áður sagði.  
Kvennalið ÍBV átti aldrei möguleika gegn nýkrýndum bikarmeisturum Fram þegar liðin áttust við í Eyjum. Eftir að leiknum hafði verið frestað vegna ófærðar bæði laugardag og sunnudag, þurfti Framliðið að taka Herjólf en það var ekki að sjá að sjóferðin hefði mikil áhrif á liðið því Fram vann að lokum með níu mörkum, 24:33. Eyjastúlkur gerðu þó sitt besta til að stríða Framliðinu og léku í raun og veru ekki illa. Styrkleikamunurinn á liðunum er einfaldlega of mikill. í hálfleik var staðan 11:16. Munurinn í síðari hálfleik varð mestur tíu mörk undir lokin en Eyjastúlkur náðu að minnka muninn á lokasekúndunum og lokatölur því 24:33 eins og áður sagði.  


Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Renata Horvath 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Lovísa Jóhannsdóttir 3, Rakel Hlynsdóttir 2, Aníta Elíasdóttir 1, Hildur Dögg Jónsdóttir 1. Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 7, Berglind Dúna Sigurðardóttir 5.
Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Renata Horvath 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Lovísa Jóhannsdóttir 3, Rakel Hlynsdóttir 2, Aníta Elíasdóttir 1, Hildur Dögg Jónsdóttir 1. Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 7, Berglind Dúna Sigurðardóttir 5.


'''Aðalfundur ÍBV íþróttafélags'''
=== '''Aðalfundur ÍBV íþróttafélags''' ===
 
Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags var haldinn 10. mars en um fjörutíu félagsmenn sóttu fundinn. Fjárhagur félagsins hefur varla verið betri síðan félagið var stofnað og er handboltadeild ÍBV orðin skuldlaus með öllu. Þetta kom fram í ræðu formanns ÍBV, Jóhanns Péturssonar.  
Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags var haldinn 10. mars en um fjörutíu félagsmenn sóttu fundinn. Fjárhagur félagsins hefur varla verið betri síðan félagið var stofnað og er handboltadeild ÍBV orðin skuldlaus með öllu. Þetta kom fram í ræðu formanns ÍBV, Jóhanns Péturssonar.  


Lína 133: Lína 129:
„Handboltinn er nú kominn í þá stöðu að vera orðinn skuldlaus með öllu. Ráðið hefur þar skilað miklum hagnaði undanfarin ár með þeirri niðurstöðu að aðalstjórn mun yfirtaka 10 milljóna króna lánið í Íslandsbanka sem og á handboltinn nú inni hjá aðalstjórn en ekki öfugt. Þetta er mjög ánægjuleg þróun og gerir það mjög mikilvægt fyrir ráðin að hafa fjárhagslega jákvæðan rekstur. Um leið verða til fjármunir sem nýtast í yngri flokka og allt annað starf félagsins og mun styrkja það mikið fjárhagslega sem og félagslega. Það er von aðalstjórnar að áframhald geti orðið á þessum samningi þegar honum lýkur á næsta ári. Það yrði þá með þeim hætti að greiðslur kæmu frá aðalstjórn til deilda fyrir góðan rekstur. Ekkert skal fullyrt um fjárhæðir en það hefur alltaf verið skoðun aðalstjórnar að peningar félagsins eigi að fara í íþróttareksturinn og best sé að þeir sem taka ákvarðanimar ráðstafi fjármununum sjálfir. Þetta byggir að sjálfsögðu á því að þjóðhátfðin haldi áfram á sömu braut og verið hefur sem og að deildir sýni ráðdeild og ábyrgð."
„Handboltinn er nú kominn í þá stöðu að vera orðinn skuldlaus með öllu. Ráðið hefur þar skilað miklum hagnaði undanfarin ár með þeirri niðurstöðu að aðalstjórn mun yfirtaka 10 milljóna króna lánið í Íslandsbanka sem og á handboltinn nú inni hjá aðalstjórn en ekki öfugt. Þetta er mjög ánægjuleg þróun og gerir það mjög mikilvægt fyrir ráðin að hafa fjárhagslega jákvæðan rekstur. Um leið verða til fjármunir sem nýtast í yngri flokka og allt annað starf félagsins og mun styrkja það mikið fjárhagslega sem og félagslega. Það er von aðalstjórnar að áframhald geti orðið á þessum samningi þegar honum lýkur á næsta ári. Það yrði þá með þeim hætti að greiðslur kæmu frá aðalstjórn til deilda fyrir góðan rekstur. Ekkert skal fullyrt um fjárhæðir en það hefur alltaf verið skoðun aðalstjórnar að peningar félagsins eigi að fara í íþróttareksturinn og best sé að þeir sem taka ákvarðanimar ráðstafi fjármununum sjálfir. Þetta byggir að sjálfsögðu á því að þjóðhátfðin haldi áfram á sömu braut og verið hefur sem og að deildir sýni ráðdeild og ábyrgð."


'''Karlakvöld handboltans'''
=== '''Karlakvöld handboltans''' ===
 
Þau bregðast ekki karlakvöldin sem handboltinn hjá ÍBV hefur haldið árlega í áratugi. Mjög er vandað í mat og boðið upp á dagskrá sem aldrei klikkar. Er hún bæði heimatilbúin og þegar vel liggur á mönnum eru fengnir aðkeyptir skemmtikraftar sem einmitt var reyndin í ár. Viktor Ragnarsson, hársnyrtir og áhugamaður um handbolta og einn af skipuleggjendum, var ánægður með hvernig til tókst. „Það mættu um 130 manns í Akóges á föstudagskvöldið og var byrjað á dýrðarinnar máltíð sem Einar Björn og Hjalli sáu um. Það var að mestu leyti fiskur sem sóttur var í gullkistu Eyjanna," sagði Viktor.  
Þau bregðast ekki karlakvöldin sem handboltinn hjá ÍBV hefur haldið árlega í áratugi. Mjög er vandað í mat og boðið upp á dagskrá sem aldrei klikkar. Er hún bæði heimatilbúin og þegar vel liggur á mönnum eru fengnir aðkeyptir skemmtikraftar sem einmitt var reyndin í ár. Viktor Ragnarsson, hársnyrtir og áhugamaður um handbolta og einn af skipuleggjendum, var ánægður með hvernig til tókst. „Það mættu um 130 manns í Akóges á föstudagskvöldið og var byrjað á dýrðarinnar máltíð sem Einar Björn og Hjalli sáu um. Það var að mestu leyti fiskur sem sóttur var í gullkistu Eyjanna," sagði Viktor.  


Lína 141: Lína 136:
Þrjár treyjur voru boðnar upp, af Gunnari Heiðari Þorvaldssyni knattspyrnumanni sem ekki er á leiðinni til ÍBV og handboltamönnunum Kára Kristjánssyni og Björgvin Gústafssyni. „Þetta eru allt landsliðsmenn sem gerðu garðinn frægan með ÍBV. Hæst var boðið í treyjuna hans Gunnars Heiðars. Það var ónefndur lögfræðingur sem krækti í hana fyrir metfé. Hannes stjórnaði uppboðinu af mikilli elju og var uppskeran í samræmi við það. Þá var bingó og spurningakeppni sem menn tóku mjög hátíðlega." Viktor sagði að allt hefði farið mjög vel fram og það ánægjulega væri að nú væru handbolti og fótbolti að vinna meira saman en áður. „Við erum öll í sama félagi og eigum ekki að vera að þrátta um 500 kallinn. Það gerir þetta miklu skemmtilegra. Hófinu lauk svo um klukkan hálf eitt og fór hver í sína áttina. Ég fór beint heim þó ótrúlegt sé en ég veit ekki um aðra," sagði Viktor að lokum.
Þrjár treyjur voru boðnar upp, af Gunnari Heiðari Þorvaldssyni knattspyrnumanni sem ekki er á leiðinni til ÍBV og handboltamönnunum Kára Kristjánssyni og Björgvin Gústafssyni. „Þetta eru allt landsliðsmenn sem gerðu garðinn frægan með ÍBV. Hæst var boðið í treyjuna hans Gunnars Heiðars. Það var ónefndur lögfræðingur sem krækti í hana fyrir metfé. Hannes stjórnaði uppboðinu af mikilli elju og var uppskeran í samræmi við það. Þá var bingó og spurningakeppni sem menn tóku mjög hátíðlega." Viktor sagði að allt hefði farið mjög vel fram og það ánægjulega væri að nú væru handbolti og fótbolti að vinna meira saman en áður. „Við erum öll í sama félagi og eigum ekki að vera að þrátta um 500 kallinn. Það gerir þetta miklu skemmtilegra. Hófinu lauk svo um klukkan hálf eitt og fór hver í sína áttina. Ég fór beint heim þó ótrúlegt sé en ég veit ekki um aðra," sagði Viktor að lokum.


'''Endaði í 6. sæti'''
=== '''Endaði í 6. sæti''' ===
 
Kvennalið ÍBV lauk keppni í Íslandsmótinu uppúr miðjum mars þegar liðið tapaði fyrir Íslands- og deildarmeisturum Vals í Eyjum. Þetta var þriðji tapleikurinn í röð en í síðustu þremur leikjunum mætti ÍBV þremur efstu liðum deildarinnar. Lokatölur urðu 23:35 fyrir Val en staðan í hálfleik var 14:19.
Kvennalið ÍBV lauk keppni í Íslandsmótinu uppúr miðjum mars þegar liðið tapaði fyrir Íslands- og deildarmeisturum Vals í Eyjum. Þetta var þriðji tapleikurinn í röð en í síðustu þremur leikjunum mætti ÍBV þremur efstu liðum deildarinnar. Lokatölur urðu 23:35 fyrir Val en staðan í hálfleik var 14:19.  


ÍBV endaði tímabilið í sjötta sæti af tíu liðum, með 17 stig eftir 18 leiki. Árangurinn er nokkurn veginn í takti við væntingar enda átti liðið möguleika lengi vel að komast í úrslitakeppni mótsins en fjögur efstu liðin komast þangað. ÍBV var reyndar í fjórða sæti fyrir síðustu þrjá leikina en vitað var að stigin yrðu ekki mörg gegn toppliðunum og því litlar líkur á að liðið myndi ná að halda sætinu.  
ÍBV endaði tímabilið í sjötta sæti af tíu liðum, með 17 stig eftir 18 leiki. Árangurinn er nokkurn veginn í takti við væntingar enda átti liðið möguleika lengi vel að komast í úrslitakeppni mótsins en fjögur efstu liðin komast þangað. ÍBV var reyndar í fjórða sæti fyrir síðustu þrjá leikina en vitað var að stigin yrðu ekki mörg gegn toppliðunum og því litlar líkur á að liðið myndi ná að halda sætinu.  
Lína 149: Lína 143:
Segja má að deildin skiptist nokkurn veginn í þrjá hluta. Í efsta hlutanum voru Valur, Fram og Stjarnan, næst eru það Fylkir, HK, ÍBV og jafnvel FH. Og í neðsta hlutanum eru svo Haukar, Grótta og IR. Það er í raun ekki svo slakur árangur hjá ÍBV að vera í miðhlutanum strax á fyrsta ári liðsins meðal þeirra efstu eftir nokkurra ára fjarveru. Hins vegar er bilið milli þriggja bestu liðanna og hinna ansi mikið og þyrfti verulegan liðstyrk ef ÍBV ætlaði sér að ná þeim að getu. Sérstaklega eru Valur og Fram með yfirburðalið en Stjarnan stendur þeim ekki langt að baki. Leikmannahópur ÍBV er ágæt blanda eldri og yngri leikmanna en til að stíga næsta skref þarf liðsstyrk.
Segja má að deildin skiptist nokkurn veginn í þrjá hluta. Í efsta hlutanum voru Valur, Fram og Stjarnan, næst eru það Fylkir, HK, ÍBV og jafnvel FH. Og í neðsta hlutanum eru svo Haukar, Grótta og IR. Það er í raun ekki svo slakur árangur hjá ÍBV að vera í miðhlutanum strax á fyrsta ári liðsins meðal þeirra efstu eftir nokkurra ára fjarveru. Hins vegar er bilið milli þriggja bestu liðanna og hinna ansi mikið og þyrfti verulegan liðstyrk ef ÍBV ætlaði sér að ná þeim að getu. Sérstaklega eru Valur og Fram með yfirburðalið en Stjarnan stendur þeim ekki langt að baki. Leikmannahópur ÍBV er ágæt blanda eldri og yngri leikmanna en til að stíga næsta skref þarf liðsstyrk.


'''Gæti orðið spennandi lokasprettur'''
=== '''Gæti orðið spennandi lokasprettur''' ===
 
Það er óhætt að segja að lokaspretturinn í 1. deild karla verði spennandi. Efsta lið deildarinnar vinnur sér sjálfkrafa sæti í úrvalsdeild næsta vetur en liðin í öðru, þriðja og fjórða sæti spila um eitt laust sæti í úrvalsdeild ásamt næstnepsta liði úrvalsdeildarinnar. IBV er sem fyrr í fjórða sætinu en síðast lagði liðið ungmennalið FH að velli í Eyjum. Lokatölur urðu 27:23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13:15.
Það er óhætt að segja að lokaspretturinn í 1. deild karla verði spennandi. Efsta lið deildarinnar vinnur sér sjálfkrafa sæti í úrvalsdeild næsta vetur en liðin í öðru, þriðja og fjórða sæti spila um eitt laust sæti í úrvalsdeild ásamt næstnepsta liði úrvalsdeildarinnar. IBV er sem fyrr í fjórða sætinu en síðast lagði liðið ungmennalið FH að velli í Eyjum. Lokatölur urðu 27:23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13:15.


'''Æfingaferð'''
=== '''Æfingaferð''' ===
 
Strákarnir í knattspyrnuliði IBV voru í æfingaferð á Spáni í byrjun apríl, nánar tiltekið á Oliva Nova. Þetta er annað árið í röð sem ÍBV fer á þennan sama stað en allur aðbúnaður þar er fyrsta flokks. Oliva Nova er í raun lítið þorp með flottu hóteli og frábærri æfingaaðstöðu en við hótelið er einnig hinn ágætasti golfvöllur sem sumir nýttu betur en aðrir. Eyjamenn léku tvo æfingaleiki í ferðinni, gegn spænska neðrideildarliðinu Candia. Mótspyrnan reyndist ekki mikil því Eyjamenn unnu 9:0. Mörk ÍBV skoruðu þeir Jordan Connerton (3), Tryggvi Guðmundsson (2), Ian Jeffs, Guðmundur Þórarinsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson og Denis Sytnik. Einnig var leikinn æfingaleikur gegn Njarðvík og til að auka styrk Njarðvíkinga léku m.a. Andri Ólafsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson með Njarðvíkingum. I ferðinni voru fjórir leikmenn til reynslu en ekki er búið að semja við neinn þeirra ennþá. Nú hefst svo lokaundirbúningur fyrir íslandsmótið en ÍBV leikur á laugardaginn síðasta leik sinn í Lengjubikarnum gegn Fram. ÍBV á ekki möguleika á að komast í úrslit en væntanlega verða leiknir einhverjir æfingaleikir fram að móti. Fyrsti leikur Íslandsmótsins er einmitt gegn Fram á Hásteinsvelli mánudaginn 2. maí. ÍBV byrjar mótið á tveimur heimaleikjum því laugardaginn 7. maí tekur ÍBV svo á móti Fylki. 
Strákarnir í knattspyrnuliði IBV voru í æfingaferð á Spáni í byrjun apríl, nánar tiltekið á Oliva Nova. Þetta er annað árið í röð sem ÍBV fer á þennan sama stað en allur aðbúnaður þar er fyrsta flokks. Oliva Nova er í raun lítið þorp með flottu hóteli og frábærri æfingaaðstöðu en við hótelið er einnig hinn ágætasti golfvöllur sem sumir nýttu betur en aðrir. Eyjamenn léku tvo æfingaleiki í ferðinni, gegn spænska neðrideildarliðinu Candia. Mótspyrnan reyndist ekki mikil því Eyjamenn unnu 9:0. Mörk ÍBV skoruðu þeir Jordan Connerton (3), Tryggvi Guðmundsson (2), Ian Jeffs, Guðmundur Þórarinsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson og Denis Sytnik. Einnig var leikinn æfingaleikur gegn Njarðvík og til að auka styrk Njarðvíkinga léku m.a. Andri Ólafsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson með Njarðvíkingum. I ferðinni voru fjórir leikmenn til reynslu en ekki er búið að semja við neinn þeirra ennþá. Nú hefst svo lokaundirbúningur fyrir íslandsmótið en ÍBV leikur á laugardaginn síðasta leik sinn í Lengjubikarnum gegn Fram. ÍBV á ekki möguleika á að komast í úrslit en væntanlega verða leiknir einhverjir æfingaleikir fram að móti. Fyrsti leikur Íslandsmótsins er einmitt gegn Fram á Hásteinsvelli mánudaginn 2. maí. ÍBV byrjar mótið á tveimur heimaleikjum því laugardaginn 7. maí tekur ÍBV svo á móti Fylki. 


'''Umspilssæti  tryggt'''
=== '''Umspilssæti  tryggt''' ===
 
Karlalið ÍBV tryggði sér sæti í umspili um laust sæti í úrvalsdeild næsta vetur með glæsilegum sigri á Víkingum í byrjun apríl.  Eyjamenn léku afar vel í leiknum og áttu Víkingar í raun aldrei möguleika gegn firnasterkri vörn Eyjamanna. Lokatölur urðu 32:22 en staðan í hálfleik var 16:10 fyrir ÍBV.
Karlalið ÍBV tryggði sér sæti í umspili um laust sæti í úrvalsdeild næsta vetur með glæsilegum sigri á Víkingum í byrjun apríl.  Eyjamenn léku afar vel í leiknum og áttu Víkingar í raun aldrei möguleika gegn firnasterkri vörn Eyjamanna. Lokatölur urðu 32:22 en staðan í hálfleik var 16:10 fyrir ÍBV.


Eyjamenn byrjuðu af miklum krafti í leiknum, sérstaklega varnarlega enda höfðu Víkingar aðeins skorað fjögur mörk þegar fyrri hálfleikur yar hálfnaður og staðan 10:4 fyrir IBV. Gestirnir náðu aðeins að bæta í það sem eftir lifði hálfleiksins en þó ekki meira en svo að munurinn hélst í sex mörkum. Eyjamenn voru svo mun sterkari í síðari hálfleik, náðu mest tíu marka forystu um miðjan hálfleikinn og voru ekki í miklum vandræðum með að halda því það sem eftir lifði leiks. Það leynir sér ekki að ÍBV liðið er að toppa á réttum tíma. Liðið hefur verið í mikilli lægð undanfarna mánuði en hefur nú rétt úr kútnum svo um munar. Vignir Stefánsson hefur, þrátt fyrir ungan aldur, verið jafnbesti leikmaður ÍBV í vetur. Leifur Jóhannesson hefur farið mikinn í stöðu hægri skyttu í undanförnum leikjum og hefur skorað 14 mörk í síðustu tveimur heimaleikjunum, auk þess að gefa fjölda stoðsendinga. Davíð Þór Óskarsson hefur einnig verið drjúgur í markaskorun í undanförnum leikjum en auk þess hefur það verið mikill styrkur að fá Sigurð Bragason inn í liðið aftur. En fyrst og fremst hefur það verið vörn og markvarsla sem hefur skilað liðinu hraðaupphlaupum þar sem Vignir er á heimavelli enda skjótari en skugginn að skjóta.
Eyjamenn byrjuðu af miklum krafti í leiknum, sérstaklega varnarlega enda höfðu Víkingar aðeins skorað fjögur mörk þegar fyrri hálfleikur yar hálfnaður og staðan 10:4 fyrir IBV. Gestirnir náðu aðeins að bæta í það sem eftir lifði hálfleiksins en þó ekki meira en svo að munurinn hélst í sex mörkum. Eyjamenn voru svo mun sterkari í síðari hálfleik, náðu mest tíu marka forystu um miðjan hálfleikinn og voru ekki í miklum vandræðum með að halda því það sem eftir lifði leiks. Það leynir sér ekki að ÍBV liðið er að toppa á réttum tíma. Liðið hefur verið í mikilli lægð undanfarna mánuði en hefur nú rétt úr kútnum svo um munar. Vignir Stefánsson hefur, þrátt fyrir ungan aldur, verið jafnbesti leikmaður ÍBV í vetur. Leifur Jóhannesson hefur farið mikinn í stöðu hægri skyttu í undanförnum leikjum og hefur skorað 14 mörk í síðustu tveimur heimaleikjunum, auk þess að gefa fjölda stoðsendinga. Davíð Þór Óskarsson hefur einnig verið drjúgur í markaskorun í undanförnum leikjum en auk þess hefur það verið mikill styrkur að fá Sigurð Bragason inn í liðið aftur. En fyrst og fremst hefur það verið vörn og markvarsla sem hefur skilað liðinu hraðaupphlaupum þar sem Vignir er á heimavelli enda skjótari en skugginn að skjóta.


'''Vilja lagfæringar á aðalhurð Eimskipshallarinnar'''
=== '''Vilja lagfæringar á aðalhurð Eimskipshallarinnar''' ===
 
ÍBV íþróttafélag sendi Fjölskyldu -og tómstundaráði bréf um miðjan apríl, varðandi lagfæringu á aðalinngangi Eimskipshallarinnar. Ráðið tekur undir áhyggjur bréfritara varðandi umrædda hurð og leggur áherslu á að lagfæringum verði hraðar til að koma í veg fyrir slys. Umhverfis -og framkvæmdasvið hafði þegar fengið málið til umfjöllunar.
ÍBV íþróttafélag sendi Fjölskyldu -og tómstundaráði bréf um miðjan apríl, varðandi lagfæringu á aðalinngangi Eimskipshallarinnar. Ráðið tekur undir áhyggjur bréfritara varðandi umrædda hurð og leggur áherslu á að lagfæringum verði hraðar til að koma í veg fyrir slys. Umhverfis -og framkvæmdasvið hafði þegar fengið málið til umfjöllunar.


'''2. flokkur'''
=== '''2. flokkur''' ===
 
Annar flokkur karla lagði ÍA að velli í Faxaflóamótinu í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Akraneshöllinni. Eyjamenn lentu í tví- gang undir í fyrri hálfeik, 1:0 og svo 2:1 en náðu í tvígang að jafna metin með mörkum Friðriks Sigurðssonar. Guðmundur Þórarinsson tryggði ÍBV svo sigurinn með marki í síðari hálfleik og lokatölur 2:3. ÍBV, sem leikur í A-riðli er í 8. sæti af níu liðum með 10 stig eftir 14 leiki. Liðið hefur unnið þrjá leiki, gert eitt jafntefli en tapað tíu leikjum.
Annar flokkur karla lagði ÍA að velli í Faxaflóamótinu í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Akraneshöllinni. Eyjamenn lentu í tví- gang undir í fyrri hálfeik, 1:0 og svo 2:1 en náðu í tvígang að jafna metin með mörkum Friðriks Sigurðssonar. Guðmundur Þórarinsson tryggði ÍBV svo sigurinn með marki í síðari hálfleik og lokatölur 2:3. ÍBV, sem leikur í A-riðli er í 8. sæti af níu liðum með 10 stig eftir 14 leiki. Liðið hefur unnið þrjá leiki, gert eitt jafntefli en tapað tíu leikjum.


'''Sorglegur endir'''
=== '''Sorglegur endir''' ===
 
Það var allt til staðar til að innbyrða góðan sigur þegar ÍBV tók á móti Aftureldingu. Tæplega 600 manns voru á leiknum og létu vel í sér heyra, leikmenn ÍBV voru einbeittir og léku vel lengst af. En stundum þróast hlutirnir á versta veg og má segja að síðustu fimm mínútur leiksins hafi verið verstu mínútur ÍBV liðsins í vetur. Mistök á mistök ofan urðu til þess að þriggja marka forysta varð að engu og úrvalsdeildarsætið rann úr greipum Eyjamanna. Lokatölur leiksins urðu 22:23 og er ÍBV því úr leik í umspilinu.
Það var allt til staðar til að innbyrða góðan sigur þegar ÍBV tók á móti Aftureldingu. Tæplega 600 manns voru á leiknum og létu vel í sér heyra, leikmenn ÍBV voru einbeittir og léku vel lengst af. En stundum þróast hlutirnir á versta veg og má segja að síðustu fimm mínútur leiksins hafi verið verstu mínútur ÍBV liðsins í vetur. Mistök á mistök ofan urðu til þess að þriggja marka forysta varð að engu og úrvalsdeildarsætið rann úr greipum Eyjamanna. Lokatölur leiksins urðu 22:23 og er ÍBV því úr leik í umspilinu.


„Þetta eru einhver mest svekkjandi úrslit sem ég hef lent í, frá upphafi," sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV þungur á brún eftir leikinn. „Í raun og veru vorum við að spila eins og englar í 55 mínútur, svona eins og við ætluðum okkur að gera þetta og það gekk í raun og veru allt upp. En svo veit ég ekki hvað gerist á síðustu fimm mínútunum.“
„Þetta eru einhver mest svekkjandi úrslit sem ég hef lent í, frá upphafi," sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV þungur á brún eftir leikinn. „Í raun og veru vorum við að spila eins og englar í 55 mínútur, svona eins og við ætluðum okkur að gera þetta og það gekk í raun og veru allt upp. En svo veit ég ekki hvað gerist á síðustu fimm mínútunum.“


'''Lokahóf handboltans'''
=== '''Lokahóf handboltans''' ===
 
Laugardagskvöldið 14. maí fór fram árlegt vetrarlokahóf ÍBV en þar fagnar m.a. handboltafólk félagsins árangri vetrarins. Hápunktur kvöldsins er einmitt verðlaunaafhending fyrir veturinn en þau Vignir Stefánsson og Guðbjörg Guðmannsdóttir voru valin best hjá karla- og kvennaliði ÍBV og kemur valið ekki á óvart enda stóðu þau sig mjög vel í vetur. Þá fengu þau Berglind Dúna Sigurðardóttir og Theodór Sigurbjörnsson Fréttabikarana, sem veittir eru ungu og efnilegu íþróttafólki ár hvert. Lokahófið var sérlega glæsilegt en eins og undanfarin ár var það haldið í Höllinni og var öllum þeim sem hafa unnið fyrir félagið boðið. Þór I. Vilhjálmsson, formaður Héraðssambands ÍBV, heiðraði þrjá félagsmenn. Jóhannes Grettisson var sæmdur silfurmerki ÍBV og þau Unnur Sigmarsdóttir og Magnús Bragason voru sæmd gullmerki ÍBV fyrir störf sín í þágu íþróttahreyfingarinnar í Vestmannaeyjum. Ungar handboltastúlkur stigu léttan dans áður en Tryggvi Már Sæmundsson, framkvæmdastjóri ÍBV dró Jóhannes Grettisson upp úr Pepsípottinum en þeim sem eru þaðan dregnir er boðið á leik í enska boltanum.
Laugardagskvöldið 14. maí fór fram árlegt vetrarlokahóf ÍBV en þar fagnar m.a. handboltafólk félagsins árangri vetrarins. Hápunktur kvöldsins er einmitt verðlaunaafhending fyrir veturinn en þau Vignir Stefánsson og Guðbjörg Guðmannsdóttir voru valin best hjá karla- og kvennaliði ÍBV og kemur valið ekki á óvart enda stóðu þau sig mjög vel í vetur. Þá fengu þau Berglind Dúna Sigurðardóttir og Theodór Sigurbjörnsson Fréttabikarana, sem veittir eru ungu og efnilegu íþróttafólki ár hvert. Lokahófið var sérlega glæsilegt en eins og undanfarin ár var það haldið í Höllinni og var öllum þeim sem hafa unnið fyrir félagið boðið. Þór I. Vilhjálmsson, formaður Héraðssambands ÍBV, heiðraði þrjá félagsmenn. Jóhannes Grettisson var sæmdur silfurmerki ÍBV og þau Unnur Sigmarsdóttir og Magnús Bragason voru sæmd gullmerki ÍBV fyrir störf sín í þágu íþróttahreyfingarinnar í Vestmannaeyjum. Ungar handboltastúlkur stigu léttan dans áður en Tryggvi Már Sæmundsson, framkvæmdastjóri ÍBV dró Jóhannes Grettisson upp úr Pepsípottinum en þeim sem eru þaðan dregnir er boðið á leik í enska boltanum.


Lína 243: Lína 230:
Magnús Bragason Unnur Sigmarsdóttir. 
Magnús Bragason Unnur Sigmarsdóttir. 


'''Vignir efnilegastur'''
=== '''Vignir efnilegastur''' ===
 
Lokahóf HSÍ fór fram um miðjan maí en á hófinu eru veitt verðlaun fyrir árangur vetrarins . Vignir Stefánsson, hornamaðurinn sterki hjá IBV, varð markahæstur í 1. deild en auk þess var hann valinn efnilegasti leikmaður deildarinnar og kom valið fáum á óvart.
Lokahóf HSÍ fór fram um miðjan maí en á hófinu eru veitt verðlaun fyrir árangur vetrarins . Vignir Stefánsson, hornamaðurinn sterki hjá IBV, varð markahæstur í 1. deild en auk þess var hann valinn efnilegasti leikmaður deildarinnar og kom valið fáum á óvart. 
 
'''Lokahóf yngri flokkanna'''


=== '''Lokahóf yngri flokkanna''' ===
19. maí  fór fram vetrarlokahóf yngri flokka hjá ÍBV en lokahófið var haldið í Týsheimilinu. Lokahófið var bráðskemmtilegt þar sem margt var' gert til gamans en hápunkturinn var að sjálfsögðu verðlaunaafhendingin. Auk þess var boðið upp á nokkur glæsileg skemmtiatriði, m.a. dansatriði og svo fengu þjálfararnir auðvitað að reyna sig í smá þrautakeppni.  
19. maí  fór fram vetrarlokahóf yngri flokka hjá ÍBV en lokahófið var haldið í Týsheimilinu. Lokahófið var bráðskemmtilegt þar sem margt var' gert til gamans en hápunkturinn var að sjálfsögðu verðlaunaafhendingin. Auk þess var boðið upp á nokkur glæsileg skemmtiatriði, m.a. dansatriði og svo fengu þjálfararnir auðvitað að reyna sig í smá þrautakeppni.  


Lína 343: Lína 328:
Ástundun: Hafrún D. Hafþórsdóttir 
Ástundun: Hafrún D. Hafþórsdóttir 


'''Fundur um þjóðhátíð setti  þjóðfélagið á annan endann'''
=== '''Fundur um þjóðhátíð setti  þjóðfélagið á annan endann''' ===
 
Fátt var meira rætt í þjóðfélaginu en orð Páls Schevings, formanns þjóðhátíðarnefndar á kynningarfundi um þjóðhátíð í Höllinni í byrjun maí. Þar sagði hann, að því miður virðist nærvera Stígamóta magna upp það vandamál sem kynferðisleg valdbeiting er. Þarna er hann svara spurningu um samskiptin við Stígamót á fundinum. Orðrétt svarar Páll: „Það er ljótt að segja það, en ég segi það samt, það er eins og samtökin nærist á því að vandamálið sé til staðar og þau reyni frekar að ýta undir það heldur en hitt."
Fátt var meira rætt í þjóðfélaginu en orð Páls Schevings, formanns þjóðhátíðarnefndar á kynningarfundi um þjóðhátíð í Höllinni í byrjun maí. Þar sagði hann, að því miður virðist nærvera Stígamóta magna upp það vandamál sem kynferðisleg valdbeiting er. Þarna er hann svara spurningu um samskiptin við Stígamót á fundinum. Orðrétt svarar Páll: „Það er ljótt að segja það, en ég segi það samt, það er eins og samtökin nærist á því að vandamálið sé til staðar og þau reyni frekar að ýta undir það heldur en hitt."


Lína 355: Lína 339:
Halldór Sveinsson, lögreglumaður, vekur athygli á að enginn nauðgunarkæra barst lögreglu þessa þjóðhátíð og aðeins ein árið á undan þrátt fyrir fullyrðingar Stígamóta um tíu og tuttugu mál. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir segir að þarn hafi komið fram ákveðinn misskilningur sem megi kenna lélegri fréttamennsku. Um hverja verslunarmannahelgi sé reynt að finna staðinn þar sem allir vondu hlutirnir gerast og þarna hafi Vestmannaeyjar orðið fyrir valinu. Hera Ósk Einarsdóttir, félagsmálastjóri, segir að Stígamót hafi aldrei óskað eftir samstarfi við félagsmálayfirvöld í Vestmannaeyjum. Saknar hún þess.
Halldór Sveinsson, lögreglumaður, vekur athygli á að enginn nauðgunarkæra barst lögreglu þessa þjóðhátíð og aðeins ein árið á undan þrátt fyrir fullyrðingar Stígamóta um tíu og tuttugu mál. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir segir að þarn hafi komið fram ákveðinn misskilningur sem megi kenna lélegri fréttamennsku. Um hverja verslunarmannahelgi sé reynt að finna staðinn þar sem allir vondu hlutirnir gerast og þarna hafi Vestmannaeyjar orðið fyrir valinu. Hera Ósk Einarsdóttir, félagsmálastjóri, segir að Stígamót hafi aldrei óskað eftir samstarfi við félagsmálayfirvöld í Vestmannaeyjum. Saknar hún þess.


í Fréttum segir Georg Kr. Lárusson, þáverandi sýslumaður í Vestmannaeyjum, að tölur um níu kynferðisbrqt á þjóðhátíð 1994 standist ekki. I viðtalinu er vitnað í tölur frá Stígamótum um 20 kynferðisafbrotamál, þar af 11 gómul. Aðeins eitt kom til kasta lögreglu að sögn Georgs og var það dregið til baka. „Á þjóðhátíðinni í fyrra fengu Stígamótakonur alla þá aðstöðu sem þær báðu um. Einnig óskaði lögreglan eindregið eftir samstarfi en þær höfðu aldrei samband. Tölur sem þær hafa gefið út um fjölda kynferðisafbrotamála og nauðgana standast ekki. Um 90 manns voru við löggæslu í Dalnum auk þess sem hundruð ábyrgra borgara sækja þjóðhátíð. Er með ólíkindum ef allar þessar nauðganir hafa farið fram hjá fólki og að Stígamótakonur skuli ekki hafa gert lögreglu viðvart þó ekki hafi verið ætlunin að kæra öll þessi mál til lögreglunnar," sagði Georg.
Í Fréttum segir Georg Kr. Lárusson, þáverandi sýslumaður í Vestmannaeyjum, að tölur um níu kynferðisbrqt á þjóðhátíð 1994 standist ekki. ÍI viðtalinu er vitnað í tölur frá Stígamótum um 20 kynferðisafbrotamál, þar af 11 gómul. Aðeins eitt kom til kasta lögreglu að sögn Georgs og var það dregið til baka. „Á þjóðhátíðinni í fyrra fengu Stígamótakonur alla þá aðstöðu sem þær báðu um. Einnig óskaði lögreglan eindregið eftir samstarfi en þær höfðu aldrei samband. Tölur sem þær hafa gefið út um fjölda kynferðisafbrotamála og nauðgana standast ekki. Um 90 manns voru við löggæslu í Dalnum auk þess sem hundruð ábyrgra borgara sækja þjóðhátíð. Er með ólíkindum ef allar þessar nauðganir hafa farið fram hjá fólki og að Stígamótakonur skuli ekki hafa gert lögreglu viðvart þó ekki hafi verið ætlunin að kæra öll þessi mál til lögreglunnar," sagði Georg.


Þetta sýnir að mikill hiti var í Eyjamónnum í garð Stígamóta sem þama höfðu komið á nokkrar þjóðhátíðir þar sem þær mættu velvild og vilji til samstarfs var fyrir hendi. 
Þetta sýnir að mikill hiti var í Eyjamónnum í garð Stígamóta sem þama höfðu komið á nokkrar þjóðhátíðir þar sem þær mættu velvild og vilji til samstarfs var fyrir hendi. 


'''Risahandboltamót í  Eyjum'''
=== '''Risahandboltamót í  Eyjum''' ===
 
Fyrstu helgina í maí var haldið risastórt handboltamót barna í Vestmannaeyjum. Alls voru þátttakendur um 800 talsins frá fjórtán félögum en um var að ræða eldra ár í 6. flokki, bæði í drengja- og stúlknaflokki. Mótið tókst afar vel og hið eina sem sett var út á, voru samgöngur. Magnús Bragason var einn þeirra sem komu að mótshaldinu en hann sagði að líklega sé þetta eitt stærsta handboltamót sem haldið hefur verið hér í Eyjum. „Jafnvel á landinu öllu en handboltamótin verða ekki mikið stærri en þetta. En við tókum að okkur þetta mikla verkefni og margir sem komu að mótshaldinu með einum eða öðrum hætti. Eg vil einmitt nota tækifærið og þakka þeim fjölmörgu sem aðstoðuðu okkur um helgina. Án allra þessara sjálfboðaliða hefði ekki verið hægt að halda þetta mót."
Fyrstu helgina í maí var haldið risastórt handboltamót barna í Vestmannaeyjum. Alls voru þátttakendur um 800 talsins frá fjórtán félögum en um var að ræða eldra ár í 6. flokki, bæði í drengja- og stúlknaflokki. Mótið tókst afar vel og hið eina sem sett var út á, voru samgöngur. Magnús Bragason var einn þeirra sem komu að mótshaldinu en hann sagði að líklega sé þetta eitt stærsta handboltamót sem haldið hefur verið hér í Eyjum. „Jafnvel á landinu öllu en handboltamótin verða ekki mikið stærri en þetta. En við tókum að okkur þetta mikla verkefni og margir sem komu að mótshaldinu með einum eða öðrum hætti. Eg vil einmitt nota tækifærið og þakka þeim fjölmörgu sem aðstoðuðu okkur um helgina. Án allra þessara sjálfboðaliða hefði ekki verið hægt að halda þetta mót."


'''Eyjastúlkur unnu B-keppnina'''
=== '''Eyjastúlkur unnu B-keppnina''' ===
 
Kvennalið ÍBV vann B-deiId Lengjubikarsins nokkuð sannfærandi. Þá spiluðu stelpurnar gegn Þrótti á gervigrasinu í Laugardal en fyrir leikinn hafði ÍBV unnið alla fjóra leiki sína í keppninni. Lokatölur gegn Þrótti urðu hins vegar 2:2. ÍBV endaði í efsta sæti deildarinnar með 13 stig en Þróttur varð í öðru sæti með 8.
Kvennalið ÍBV vann B-deiId Lengjubikarsins nokkuð sannfærandi. Þá spiluðu stelpurnar gegn Þrótti á gervigrasinu í Laugardal en fyrir leikinn hafði ÍBV unnið alla fjóra leiki sína í keppninni. Lokatölur gegn Þrótti urðu hins vegar 2:2. ÍBV endaði í efsta sæti deildarinnar með 13 stig en Þróttur varð í öðru sæti með 8.


'''Sigur í fyrsta leik'''
=== '''Sigur í fyrsta leik''' ===
 
Það er óhætt að segja að Eyjamenn hafi farið vel af stað í íslandsmótinu í knattspyrnu sem hófst með leik ÍBV og Fram á Hásteinsvellinum. Þetta var þriðja árið í röð sem þessi lið mætast í fyrstu umferðinni. Til þessa höfðu liðin spilað á Laugardalsvelli og höfðu Framarar í bæði skiptin haft betur, 2:0. En nú var komið að sigri hjá ÍBV en langsóttur var hann. Lokatölur urðu 1:0 og skoraði Tryggvi Guðmundsson sigurmarkið þegar uppbótartíminn var við það að renna út.
Það er óhætt að segja að Eyjamenn hafi farið vel af stað í íslandsmótinu í knattspyrnu sem hófst með leik ÍBV og Fram á Hásteinsvellinum. Þetta var þriðja árið í röð sem þessi lið mætast í fyrstu umferðinni. Til þessa höfðu liðin spilað á Laugardalsvelli og höfðu Framarar í bæði skiptin haft betur, 2:0. En nú var komið að sigri hjá ÍBV en langsóttur var hann. Lokatölur urðu 1:0 og skoraði Tryggvi Guðmundsson sigurmarkið þegar uppbótartíminn var við það að renna út.


Lið ÍBV: Albert Sævarsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen, Matt Garner, Ian Jeffs, Tonny Mawejje, Andri Ólafsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Tryggvi Guð- mundsson og Denis Sytnik. Varamenn: Abel Dhaira, Brynjar Gauti Guðjónsson, Finnur Ólafsson, Yngvi Magnús Borgþórsson, Guðmundur Þórarinsson (kom inn á fyrir Jeffs á 83.), Jordan Connerton (kom inn á fyrir Sytnik á 69.), Kelvin Mellor (kom inn á fyrir Arnór á 80.)
Lið ÍBV: Albert Sævarsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen, Matt Garner, Ian Jeffs, Tonny Mawejje, Andri Ólafsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Tryggvi Guð- mundsson og Denis Sytnik. Varamenn: Abel Dhaira, Brynjar Gauti Guðjónsson, Finnur Ólafsson, Yngvi Magnús Borgþórsson, Guðmundur Þórarinsson (kom inn á fyrir Jeffs á 83.), Jordan Connerton (kom inn á fyrir Sytnik á 69.), Kelvin Mellor (kom inn á fyrir Arnór á 80.)


'''Svekkjandi tap'''
=== '''Svekkjandi tap''' ===
 
Leikmenn ÍBV fóru illa að ráði sínu gegn Fylki þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli í  2. umferð. Fylkismenn komust yfir á 13. mínútu en danski varnarmaðurinn Rasmus Steenberg Christiansen jafnaði metin sextán mínútum síðar og var staðan 1:1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. En síðari hálfleikur olli stuðningsmönnum ÍBV miklum vonbrigðum. Reyndar léku Eyjamenn gegn vindinum í síðari hálfleik en það hefur oft hentað ÍBV betur en að leika með vindi. En það voru Fylkismenn sem skoruðu eina mark síðari hálfleiks eftir varnarmistök hjá ÍBV og lokatölur því 1:2.
Leikmenn ÍBV fóru illa að ráði sínu gegn Fylki þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli í  2. umferð. Fylkismenn komust yfir á 13. mínútu en danski varnarmaðurinn Rasmus Steenberg Christiansen jafnaði metin sextán mínútum síðar og var staðan 1:1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. En síðari hálfleikur olli stuðningsmönnum ÍBV miklum vonbrigðum. Reyndar léku Eyjamenn gegn vindinum í síðari hálfleik en það hefur oft hentað ÍBV betur en að leika með vindi. En það voru Fylkismenn sem skoruðu eina mark síðari hálfleiks eftir varnarmistök hjá ÍBV og lokatölur því 1:2.


'''Safna gömlum raftækjum'''
=== '''Safna gömlum raftækjum''' ===
 
4. flokkur karla í knattspyrnu var með nýstárlega fjáröflun sem felst í því að safna gömlum fartölvum, GSM símum, stafrænum myndavélum, upptökuvélum og MP3 spilurum sem ekki eru lengur í notkun á heimilum og hjá fyrirtækjum í bænum. Félagið fær greitt fyrir þau tæki sem safnast en þau eru send utan til endurnýtingar.
4. flokkur karla í knattspyrnu var með nýstárlega fjáröflun sem felst í því að safna gömlum fartölvum, GSM símum, stafrænum myndavélum, upptökuvélum og MP3 spilurum sem ekki eru lengur í notkun á heimilum og hjá fyrirtækjum í bænum. Félagið fær greitt fyrir þau tæki sem safnast en þau eru send utan til endurnýtingar.


'''Sjóðheitur'''
=== '''Sjóðheitur''' ===
 
Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur verið sjóðheitur í síðustu tveimur leikjum IBV liðsins. Þórarinn hefur hlaupið manna mest og barist um hvern einasta bolta. Hann tryggði IBV sigurinn gegn Val í uppbótartíma og skoraði svo jöfnunarmarkið gegn Breiðabliki í 3. umferð af miklu harðfylgi. Auk þess hafa miðverðir IBV liðsins, þeir Eiður Aron Sigurbjörnsson og Kasmus Christiansen, varla stigið feilspor í sumar en nú þurfa fleiri að feta í þeirra fótspor. ÍBV er með 7 stig eftir fjórar umferðir.
Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur verið sjóðheitur í síðustu tveimur leikjum IBV liðsins. Þórarinn hefur hlaupið manna mest og barist um hvern einasta bolta. Hann tryggði IBV sigurinn gegn Val í uppbótartíma og skoraði svo jöfnunarmarkið gegn Breiðabliki í 3. umferð af miklu harðfylgi. Auk þess hafa miðverðir IBV liðsins, þeir Eiður Aron Sigurbjörnsson og Kasmus Christiansen, varla stigið feilspor í sumar en nú þurfa fleiri að feta í þeirra fótspor. ÍBV er með 7 stig eftir fjórar umferðir.


'''Ekki einu sinni villtum draumi'''
=== '''Ekki einu sinni villtum draumi''' ===
 
Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, hefur, jafnvel í sínum villtustu draumum, varla átt von á jafn góðum sigri í 1. umferð Íslandsmótsins. ÍBV sótti þá Þór/KA heim norður á Akureyri en norðanstúlkum hefur verið spáð góðu gengi, jafnvel baráttu um Íslandsmeistaratitilinn á meðan ÍBV er spáð neðar. En spáin hefur ekkert með það að gera hvemig liðin spila, eins og bersýnilega kom í ljós á laugardaginn þegar ÍBV kjöldró Þór/KA 0:5. Mörkin gerðu þær Danka Podovac (2), Þórhildur Ólafsdóttir, Vesna Smiljkovic og Berglind Björg Þorvaldsdóttir en Þórhildur skoraði opnunarmark |slandsmótsins þegar hún kom ÍBV yfir strax á 3. mínútu.
Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, hefur, jafnvel í sínum villtustu draumum, varla átt von á jafn góðum sigri í 1. umferð Íslandsmótsins. ÍBV sótti þá Þór/KA heim norður á Akureyri en norðanstúlkum hefur verið spáð góðu gengi, jafnvel baráttu um Íslandsmeistaratitilinn á meðan ÍBV er spáð neðar. En spáin hefur ekkert með það að gera hvemig liðin spila, eins og bersýnilega kom í ljós á laugardaginn þegar ÍBV kjöldró Þór/KA 0:5. Mörkin gerðu þær Danka Podovac (2), Þórhildur Ólafsdóttir, Vesna Smiljkovic og Berglind Björg Þorvaldsdóttir en Þórhildur skoraði opnunarmark |slandsmótsins þegar hún kom ÍBV yfir strax á 3. mínútu.


'''10-0 samtals'''
=== '''10-0 samtals''' ===
 
Stelpurnar í ÍBV hafa heldur betur hrist upp í kvennaboltanum með frábærri byrjun sinni í Íslandsmótinu. ÍBV lagði Þór/KA að velli fyrir norðan í fyrsta Ieik 5:0 og vakti sigurinn mikla athygli. Einhverjir vildu meina að norðanstúlkur hefðu vanmetið nýliðana í Pepsídeildinni en stelpurnar sýndu það að sigurinn var engin tilviljun, því sigruðu Aftureldingu líka 5:0.
Stelpurnar í ÍBV hafa heldur betur hrist upp í kvennaboltanum með frábærri byrjun sinni í Íslandsmótinu. ÍBV lagði Þór/KA að velli fyrir norðan í fyrsta Ieik 5:0 og vakti sigurinn mikla athygli. Einhverjir vildu meina að norðanstúlkur hefðu vanmetið nýliðana í Pepsídeildinni en stelpurnar sýndu það að sigurinn var engin tilviljun, því sigruðu Aftureldingu líka 5:0.


'''Sigur og meiðsli'''
=== '''Sigur og meiðsli''' ===
 
Eyjamenn gerðu góða ferð til Keflavíkur þegar þeir lögðu heimamenn að velli 2:0. Mörk ÍBV gerðu þeir Tryggvi Guðmundsson og Andri Ólafsson, Tryggvi eftir rétt tæplega mínútu og Andri um það bil níu mínútum síðar. Eyjamenn léku mjög vel í leiknum, gáfu fá færi á sér og sóknarleikurinn er á uppleið. Segja má hins vegar að sigurinn sé dýru verði keyptur því markaskorararnir tveir þurftu báðir að fara meiddir af leikvelli. Tryggvi fékk þungt höfuðhögg eftir að hann vann skallaeinvígi gegn varnarmanni Keflvíkinga og við það kinnbeinsbrotnaði hann. Andri þurfti sömuleiðis að fara af leikvelli, tognaður aftan í læri sem eru hvimleið meiðsli.  
Eyjamenn gerðu góða ferð til Keflavíkur þegar þeir lögðu heimamenn að velli 2:0. Mörk ÍBV gerðu þeir Tryggvi Guðmundsson og Andri Ólafsson, Tryggvi eftir rétt tæplega mínútu og Andri um það bil níu mínútum síðar. Eyjamenn léku mjög vel í leiknum, gáfu fá færi á sér og sóknarleikurinn er á uppleið. Segja má hins vegar að sigurinn sé dýru verði keyptur því markaskorararnir tveir þurftu báðir að fara meiddir af leikvelli. Tryggvi fékk þungt höfuðhögg eftir að hann vann skallaeinvígi gegn varnarmanni Keflvíkinga og við það kinnbeinsbrotnaði hann. Andri þurfti sömuleiðis að fara af leikvelli, tognaður aftan í læri sem eru hvimleið meiðsli.  


'''Þjóðsöngurinn  fyrir leik'''
=== '''Þjóðsöngurinn  fyrir leik''' ===
 
Eyjamenn fóru hreint á kostum gegn Víkingum í 6.  umferð. Víkingar áttu aldrei möguleika enda pressuðu leikmenn ÍBV þá mjög stíft og framarlega á vellinum sem þeir réðu ekkert við. Mestu athyglina fékk Tryggvi Guðmundsson, sem lék kinnbeinsbrotinn með grímu en þegar upp var staðið, var það leikur liðsheildarinnar sem gerði það að verkum að Eyjamenn höfðu viðlíka yfirburði. Lokatölur leiksins urðu 2:0 en mörkin hefðu í raun átt að verða mun fleiri.
Eyjamenn fóru hreint á kostum gegn Víkingum í 6.  umferð. Víkingar áttu aldrei möguleika enda pressuðu leikmenn ÍBV þá mjög stíft og framarlega á vellinum sem þeir réðu ekkert við. Mestu athyglina fékk Tryggvi Guðmundsson, sem lék kinnbeinsbrotinn með grímu en þegar upp var staðið, var það leikur liðsheildarinnar sem gerði það að verkum að Eyjamenn höfðu viðlíka yfirburði. Lokatölur leiksins urðu 2:0 en mörkin hefðu í raun átt að verða mun fleiri.


Fyrir leik ÍBV og Víkings, var stuðningsmönnum ÍBV boðið í létta upphitun í Týsheimilinu. Sýnd voru myndbönd frá leikjum ÍBV og kór Flensborgarskóla kíkti við og tók lagið. Hægt var að kaupa sér pylsur og hamborgara gegn vægu verði en upphitunin virtist hafa góð áhrif því stemmningin á vellinum var í það minnsta mjög góð. Þá setti það skemmtilegan svip á umgjörðina þegar Flensborgarskólinn söng þjóðsönginn fyrir leik.
Fyrir leik ÍBV og Víkings, var stuðningsmönnum ÍBV boðið í létta upphitun í Týsheimilinu. Sýnd voru myndbönd frá leikjum ÍBV og kór Flensborgarskóla kíkti við og tók lagið. Hægt var að kaupa sér pylsur og hamborgara gegn vægu verði en upphitunin virtist hafa góð áhrif því stemmningin á vellinum var í það minnsta mjög góð. Þá setti það skemmtilegan svip á umgjörðina þegar Flensborgarskólinn söng þjóðsönginn fyrir leik.


'''Betri en töpuðu samt'''
=== '''Betri en töpuðu samt''' ===
 
ÍBV tapaði óvænt gegn Þór á Þórsvellinum á Akureyri. Flestir höfðu reiknað með sigri ÍBV enda Iiðið í öðru sæti á meðan nýliðar Þórsara höfðu aðeins unnið einn leik. Þórsarar komust hins vegar í 2:0 áður en Ian Jeffs minnkaði muninn. Og þrátt fyrir mikinn sóknarþunga í síðari hálfleik, þá tókst ÍBV ekki að jafna metin.
ÍBV tapaði óvænt gegn Þór á Þórsvellinum á Akureyri. Flestir höfðu reiknað með sigri ÍBV enda Iiðið í öðru sæti á meðan nýliðar Þórsara höfðu aðeins unnið einn leik. Þórsarar komust hins vegar í 2:0 áður en Ian Jeffs minnkaði muninn. Og þrátt fyrir mikinn sóknarþunga í síðari hálfleik, þá tókst ÍBV ekki að jafna metin.


Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV var að vonum ekki ánægður með niðurstöðuna. „Þeir skoruðu mark fljótlega og það kom aðeins í andlitið á okkur því við vorum lengi að jafna okkur eftir það. En við vorum betri aðilinn allan leikinn og í seinni hálfleik vorum við miklu betri. Við fengum örugglega jafn mörg færi í þessum leik og í hinum leikjunum samanlagt en það vantaði bara að nýta þau.
Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV var að vonum ekki ánægður með niðurstöðuna. „Þeir skoruðu mark fljótlega og það kom aðeins í andlitið á okkur því við vorum lengi að jafna okkur eftir það. En við vorum betri aðilinn allan leikinn og í seinni hálfleik vorum við miklu betri. Við fengum örugglega jafn mörg færi í þessum leik og í hinum leikjunum samanlagt en það vantaði bara að nýta þau.


'''Pæjumótið'''
=== '''Pæjumótið''' ===
 
Pæjumót TM og ÍBV var haldið um miðjan júní en á mótinu spila stúlkur á aldrinum 11 og 12 ára knattspyrnu eða þær sem eru í 5. flokki. Mótið hefur stækkað hratt síðustu þrjú ár. Þátttakendur í mótinu voru um 800 talsins en iiuk þess heimsóttu fjölmargir foreldrar Eyjarnar á meðan mótinu stóð. Reyndar lentu nokkrir mótsgestir í hremmingum á tjaldsvæðinu við Þórsheimilið þegar hvessti en aðstoða þurfti tjaldgesti bæði á aðfaranótt fimmtudags og föstudags. Mótið sjálft gekk hins vegar eins og í sögu þótt veðrið hefði vissulega getað verið betra. Veðrið var reyndar aldrei það slæmt að það hefði áhrif á mótið en í ár var Eimskipshöllin notuð í stað þess að láta leiki fara fram á Helgafellsvellinum og kom sú breyting vel út, enda lenda þeir keppendur sem spila á Helgafellsvelli alltaf svolítið út úr stemmningunni í kringum mótið. Það var einhvern veginn þannig að veðrið var þokkalegt á meðan leikimir fóru fram, reyndar rigndi aðeins en ekkert í líkingu við það þegar landsleikur mótsins fór fram á föstudagskvöldið. Þá rigndi eins og hellt væri úr fötu.  
Pæjumót TM og ÍBV var haldið um miðjan júní en á mótinu spila stúlkur á aldrinum 11 og 12 ára knattspyrnu eða þær sem eru í 5. flokki. Mótið hefur stækkað hratt síðustu þrjú ár. Þátttakendur í mótinu voru um 800 talsins en iiuk þess heimsóttu fjölmargir foreldrar Eyjarnar á meðan mótinu stóð. Reyndar lentu nokkrir mótsgestir í hremmingum á tjaldsvæðinu við Þórsheimilið þegar hvessti en aðstoða þurfti tjaldgesti bæði á aðfaranótt fimmtudags og föstudags. Mótið sjálft gekk hins vegar eins og í sögu þótt veðrið hefði vissulega getað verið betra. Veðrið var reyndar aldrei það slæmt að það hefði áhrif á mótið en í ár var Eimskipshöllin notuð í stað þess að láta leiki fara fram á Helgafellsvellinum og kom sú breyting vel út, enda lenda þeir keppendur sem spila á Helgafellsvelli alltaf svolítið út úr stemmningunni í kringum mótið. Það var einhvern veginn þannig að veðrið var þokkalegt á meðan leikimir fóru fram, reyndar rigndi aðeins en ekkert í líkingu við það þegar landsleikur mótsins fór fram á föstudagskvöldið. Þá rigndi eins og hellt væri úr fötu.  


Lína 457: Lína 429:
Á hverju ári sjást kunnugleg kunnugleg andlit  í herbúðum gestaliðanna og var engin undantekning á því á Pæjumótinu í ár. Gunnar Leifsson, tannlæknir og unglingaráðsmaður hjá Stjörnunni, fylgdi dóttur sinni, Agnesi, á Pæjumótið en hún spilar með Stjörnunni úr Garðabæ. Stjörnunni gekk mjög vel á Pæjumótinu og Gunnar sagði að árangurinn hefði ekki gert annað en að auka ánægju stelpnanna. „Árangurinn er bónus. Aðaláherslan hjá okkur í Stjörnunni er að spila góðan fótbolta og að stelpurnar hafi gaman af því sem þær eru að gera. Árangurinn kemur svo í kjölfarið," sagði Gunnar sem var að koma á Pæjumótið annað árið í röð.
Á hverju ári sjást kunnugleg kunnugleg andlit  í herbúðum gestaliðanna og var engin undantekning á því á Pæjumótinu í ár. Gunnar Leifsson, tannlæknir og unglingaráðsmaður hjá Stjörnunni, fylgdi dóttur sinni, Agnesi, á Pæjumótið en hún spilar með Stjörnunni úr Garðabæ. Stjörnunni gekk mjög vel á Pæjumótinu og Gunnar sagði að árangurinn hefði ekki gert annað en að auka ánægju stelpnanna. „Árangurinn er bónus. Aðaláherslan hjá okkur í Stjörnunni er að spila góðan fótbolta og að stelpurnar hafi gaman af því sem þær eru að gera. Árangurinn kemur svo í kjölfarið," sagði Gunnar sem var að koma á Pæjumótið annað árið í röð.


'''Efstar í Pepsídeildinni'''
=== '''Efstar í Pepsídeildinni''' ===
 
Stelpurnar í ÍBV halda enn áfram að gera góða hluti í Pepsídeildinni. Stelpurnar unnu góðan sigur á Þrótti í 4. umferð, 2:0 en Eyjaliðið er með fullt hús stiga og efst í deildinni.
Stelpurnar í ÍBV halda enn áfram að gera góða hluti í Pepsídeildinni. Stelpurnar unnu góðan sigur á Þrótti í 4. umferð, 2:0 en Eyjaliðið er með fullt hús stiga og efst í deildinni.


ÍBV hélt hreinu í fimmta leiknum í röð í Pepsídeild kvenna í leik gegn KR á útivelli. Fyrir leikinn hafði ÍBV unnið alla leiki sína og ekki fengið á sig mark en skorað fjórtán. Markatalan breyttist ekkert hjá ÍBV eftir leikinn, liðin skildu jöfn 0:0 en ÍBV mistókst þar með í fyrsta sinn að innbyrða sigur.
ÍBV hélt hreinu í fimmta leiknum í röð í Pepsídeild kvenna í leik gegn KR á útivelli. Fyrir leikinn hafði ÍBV unnið alla leiki sína og ekki fengið á sig mark en skorað fjórtán. Markatalan breyttist ekkert hjá ÍBV eftir leikinn, liðin skildu jöfn 0:0 en ÍBV mistókst þar með í fyrsta sinn að innbyrða sigur.


'''Áfram í bikarnum'''
=== '''Áfram í bikarnum''' ===
 
ÍBV konur höfðu betur í leik gegn Völsungi frá Húsavfk í Valitor bikarkeppninni, 4-0. Leikið var á Hásteinsvelli. ÍBV var miklu sterkari og sigur þeirra síst of stór. Berglind Björk Þorvaldsdóttir skoraði 2 mörk, Hlíf Hauksdóttir skoraði eitt mark og það sama gerði Danka Padovac. Auður Ósk Hlynsdóttir var í marki ÍBV í þessum leik, en ekki Birna Berg Haraldsdóttir sem leikið hefur alla 5 leiki liðsins í Íslandsmótinu. 
ÍBV konur höfðu betur í leik gegn Völsungi frá Húsavfk í Valitor bikarkeppninni, 4-0. Leikið var á Hásteinsvelli. ÍBV var miklu sterkari og sigur þeirra síst of stór. Berglind Björk Þorvaldsdóttir skoraði 2 mörk, Hlíf Hauksdóttir skoraði eitt mark og það sama gerði Danka Padovac. Auður Ósk Hlynsdóttir var í marki ÍBV í þessum leik, en ekki Birna Berg Haraldsdóttir sem leikið hefur alla 5 leiki liðsins í Íslandsmótinu. 


'''Bikarleikur á lengsta degi ársins'''
=== '''Bikarleikur á lengsta degi ársins''' ===
 
ÍBV er komið í átta liða úrslit Valitorsbikarsins eftir 3-2 sigur á Val. Strax á upphafsmínútum leiksins skoraði Tryggvi Guðmundsson flott mark og hann var aftur á ferð- inni skömmu síðar, eftir að skot frá Ian Jeffs fór í hann og í netið. Markheppni þessa bráðum fertuga leikmanns er með ólíkindum. Og Ian Jeffs skoraði svo þriðja mark IBV eftir sendingu frá varnarmanninum Eiði Sigurbjörnssyni sem kominn var í sóknina, og hálftími liðinn af leiknum. Yfrburðir IBV voru miklir og allt stefndi í sigur, jafnvel stórsigur. En það er gömul saga og ný að enginn leikur er búinn fyrr en flautað er til leiksloka. Valsarar fengu ódýra vítaspyrnu og náðu að krafsa í bakkann áður en flautað var til hálfleiks. Eitthvað höfðu Valsmenn rætt saman á alvarlegu nótunum í hálfleik því í þeim seinni fóru þeir að „taka þátt í leiknum". Þeir náðu að setja annað mark og allt í einu var leikurinn orðin galopinn. Þó svo Eyjamenn hefðu frumkvæðið í leiknum þó gat allt gerst og því var löng biðin eftir lengsta og síðasta flauti dómarans á þessum lengsta degi ársins. En öruggur sigur ÍBV í bikarnum á Hlíðarenda í skemmtilegum og nokkuð fjörugum leik.
ÍBV er komið í átta liða úrslit Valitorsbikarsins eftir 3-2 sigur á Val. Strax á upphafsmínútum leiksins skoraði Tryggvi Guðmundsson flott mark og hann var aftur á ferð- inni skömmu síðar, eftir að skot frá Ian Jeffs fór í hann og í netið. Markheppni þessa bráðum fertuga leikmanns er með ólíkindum. Og Ian Jeffs skoraði svo þriðja mark IBV eftir sendingu frá varnarmanninum Eiði Sigurbjörnssyni sem kominn var í sóknina, og hálftími liðinn af leiknum. Yfrburðir IBV voru miklir og allt stefndi í sigur, jafnvel stórsigur. En það er gömul saga og ný að enginn leikur er búinn fyrr en flautað er til leiksloka. Valsarar fengu ódýra vítaspyrnu og náðu að krafsa í bakkann áður en flautað var til hálfleiks. Eitthvað höfðu Valsmenn rætt saman á alvarlegu nótunum í hálfleik því í þeim seinni fóru þeir að „taka þátt í leiknum". Þeir náðu að setja annað mark og allt í einu var leikurinn orðin galopinn. Þó svo Eyjamenn hefðu frumkvæðið í leiknum þó gat allt gerst og því var löng biðin eftir lengsta og síðasta flauti dómarans á þessum lengsta degi ársins. En öruggur sigur ÍBV í bikarnum á Hlíðarenda í skemmtilegum og nokkuð fjörugum leik.


'''Shellmótið'''
=== '''Shellmótið''' ===
 
Shellmótið í Vestmannaeyjum, þar sem strákar í 6. flokki drengja í knattspyrnu, leiða saman hesta sína, ber uppeldisstarfi í íslenskri knattspyrnu gott vitni sem og að enginn stenst Eyjamönnum snúning þegar kemur að því að skipuleggja og halda íþróttamót. Og hvar rís knattspyrnan hærra en hjá þessum níu og tíu ára strákum sem sumir hverjir búa yfir ótrúlegri kunnáttu og skilningi á leiknum? Hjá þeim ræður hjartað för ásamt virðingu fyrir leiknum og andstæðingunum. Og þegar kemur að því að verð- launa þá sem skara fram úr gleðst allur hópurinn, vitandi að það geta ekki allir unnið. Það er búið að skrifa margt um Shellmótið sem byrjaði sem Tommamót. Það voru Týrarar sem fóru af stað með mótið en hugmyndina átti Lárus Jakobsson sem fallinn er frá. Frá upphafi hefur mikill metnaður verið aðall Shellmótsins og það hefur ekki breyst þó ÍBV hafi tekið við kyndlinum enda flestir þeir sömu í starfi ennþá. Allt gengur þetta eins og vel smurð vél, allar tímaáætlanir standast sem er ekki lítið mál þegar rúmlega 1000 strákar eru mættir til að spila samtals 520 leiki á þremur dögum. Og kerfíð sem leikið er eftir, þar sem fyrstu tveir dagarnir fara í að hrista liðin saman, sannaði sig í úrslitaleiknum í Shellmótsbikarnum, þar sem Stjarnan sigraði Selfoss 2:1 í jöfnum og skemmtilegum leik.  
Shellmótið í Vestmannaeyjum, þar sem strákar í 6. flokki drengja í knattspyrnu, leiða saman hesta sína, ber uppeldisstarfi í íslenskri knattspyrnu gott vitni sem og að enginn stenst Eyjamönnum snúning þegar kemur að því að skipuleggja og halda íþróttamót. Og hvar rís knattspyrnan hærra en hjá þessum níu og tíu ára strákum sem sumir hverjir búa yfir ótrúlegri kunnáttu og skilningi á leiknum? Hjá þeim ræður hjartað för ásamt virðingu fyrir leiknum og andstæðingunum. Og þegar kemur að því að verð- launa þá sem skara fram úr gleðst allur hópurinn, vitandi að það geta ekki allir unnið. Það er búið að skrifa margt um Shellmótið sem byrjaði sem Tommamót. Það voru Týrarar sem fóru af stað með mótið en hugmyndina átti Lárus Jakobsson sem fallinn er frá. Frá upphafi hefur mikill metnaður verið aðall Shellmótsins og það hefur ekki breyst þó ÍBV hafi tekið við kyndlinum enda flestir þeir sömu í starfi ennþá. Allt gengur þetta eins og vel smurð vél, allar tímaáætlanir standast sem er ekki lítið mál þegar rúmlega 1000 strákar eru mættir til að spila samtals 520 leiki á þremur dögum. Og kerfíð sem leikið er eftir, þar sem fyrstu tveir dagarnir fara í að hrista liðin saman, sannaði sig í úrslitaleiknum í Shellmótsbikarnum, þar sem Stjarnan sigraði Selfoss 2:1 í jöfnum og skemmtilegum leik.  


Lína 485: Lína 453:
''(Eyjafréttir)''
''(Eyjafréttir)''


'''Naumur sigur'''
=== '''Naumur sigur''' ===
 
Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði ÍBV nauman sigur á botnliði Grindavíkur
Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði ÍBV nauman sigur á botnliði Grindavíkur


þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli. Flestir reiknuðu með öruggum sigri ÍBV en annað kom á daginn því Grindavík var yfir 0:1 þegar 85 mínútur voru búnar af leiknum. En þá jafnaði Berglind metin og skoraði svo sigurmarkið á lokamíhútunni. 2:1 urðu lokatölur og ÍB V heldur sér þannig í toppbaráttunni. Eyjaliðið lék illa í leiknum gegn Grindavík og það var engu líkara en að stelpurnar hafi vanmetið botnliðið illilega því það vantaði alla baráttu og grimmd í Eyjaliðið. En stundum er sagt að það sé einkenni góðra lið að spila illa en vinna samt. Leikmenn ÍBV fóru hins vegar afar illa að ráði sínu fyrir framan mark Grindvíkinga og miðað við færin Evrópukeppnin: sem liðið fékk, hefði ÍBV átt að skora fimm til sex mörk. ÍBV er sem sagt komið niður í þriðja sætið. Liðið gerði jafntefli gegn KR og tapaði fyrir Stjörnunni, í báðum tilvikum á útivelli en Valur og Stjarnan hafa á meðan haldið sínu striki. Pepsídeild kvenna.
þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli. Flestir reiknuðu með öruggum sigri ÍBV en annað kom á daginn því Grindavík var yfir 0:1 þegar 85 mínútur voru búnar af leiknum. En þá jafnaði Berglind metin og skoraði svo sigurmarkið á lokamíhútunni. 2:1 urðu lokatölur og ÍB V heldur sér þannig í toppbaráttunni. Eyjaliðið lék illa í leiknum gegn Grindavík og það var engu líkara en að stelpurnar hafi vanmetið botnliðið illilega því það vantaði alla baráttu og grimmd í Eyjaliðið. En stundum er sagt að það sé einkenni góðra lið að spila illa en vinna samt. Leikmenn ÍBV fóru hins vegar afar illa að ráði sínu fyrir framan mark Grindvíkinga og miðað við færin Evrópukeppnin: sem liðið fékk, hefði ÍBV átt að skora fimm til sex mörk. ÍBV er sem sagt komið niður í þriðja sætið. Liðið gerði jafntefli gegn KR og tapaði fyrir Stjörnunni, í báðum tilvikum á útivelli en Valur og Stjarnan hafa á meðan haldið sínu striki. Pepsídeild kvenna.


'''Úr leik'''
=== '''Úr leik''' ===
 
Kvennalið IBV er úr leik í Valitorbikarkeppninni. Þær töpuðu í maraþonleik gegn Aftureldingu á Hásteinsvellinum. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítaspyrnukeppni. Hvort lið um sig fékk fimm spyrnur en að þeim loknum höfðu bæði lið skorað þrjú mörk. Því varð að grípa til bráðabana þar sem liðin skiptust á að taka víti þar til annað liðið klikkaði. Eftir fjórar umferðir fengust loks úrslit en því miður var það ÍBV sem klikkaði á sinni spyrnu á meðan Afturelding nýtti sína. í raun og veru hefðu Eyjastúlkur hins vegar átt að nýta sér yfirburði í venjulegum leiktíma og skora en sóknarleikur ÍBV var afar slakur.
Kvennalið IBV er úr leik í Valitorbikarkeppninni. Þær töpuðu í maraþonleik gegn Aftureldingu á Hásteinsvellinum. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítaspyrnukeppni. Hvort lið um sig fékk fimm spyrnur en að þeim loknum höfðu bæði lið skorað þrjú mörk. Því varð að grípa til bráðabana þar sem liðin skiptust á að taka víti þar til annað liðið klikkaði. Eftir fjórar umferðir fengust loks úrslit en því miður var það ÍBV sem klikkaði á sinni spyrnu á meðan Afturelding nýtti sína. í raun og veru hefðu Eyjastúlkur hins vegar átt að nýta sér yfirburði í venjulegum leiktíma og skora en sóknarleikur ÍBV var afar slakur.


'''Komnar í lægð'''
=== '''Komnar í lægð''' ===
 
ÍBV tapaði fyrir Fylki í Pepsídeild kvenna í 8. umferð en lokatölur urðu 2:0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 0:0. ÍBV hefur þar með aðeins unnið einn leik af síðustu fjórum leikjum í deildinni, eftir að hafa unnið fyrstu fjóra leik sína. Auk þess féll liðið úr leik í bikarkeppninni eftir klaufalegt tap gegn Aftureldingu í síðustu viku og óhætt að segja að liðið sé komið í lægð eftir frábæra byrjun. Leikur Fylkis og ÍBV var í beinni útsendingu á Sport TV, sem hefur sent talsvert af útileikjum ÍBV.
IBV tapaði fyrir Fylki í Pepsídeild kvenna í 8. umferð en lokatölur urðu 2:0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 0:0. ÍBV hefur þar með aðeins unnið einn leik af síðustu fjórum leikjum í deildinni, eftir að hafa unnið fyrstu fjóra leik sína. Auk þess féll liðið úr leik í bikarkeppninni eftir klaufalegt tap gegn Aftureldingu í síðustu viku og óhætt að segja að liðið sé komið í lægð eftir frábæra byrjun. Leikur Fylkis og ÍBV var í beinni útsendingu á Sport TV, sem hefur sent talsvert af útileikjum ÍBV.                                               
 
'''Andri skoraði sigurmarkið'''


=== '''Andri skoraði sigurmarkið''' ===
Sigur á heimavelli og mótherjinn náði ekki að skora. Þetta er formúlan í Evrópukeppni og hún gekk upp hjá Eyjamönnum en leikið var í Eyjum 1. júlí. Þeir náðu að sigra írska toppliðið St. Patrick’s Athletic, 1:0, á Hlíðarenda og sköpuðu sér með því svigrúm fyrir seinni leikinn í Dublin eftir viku. Það er þó ljóst að forskotið er með allra naumasta móti því Írarnir eru sterkir og gætu orðið erfiðir á eigin heimavelli þar sem stuðningurinn við þá er víst geysilega mikill. Írska liðið er líkamlega sterkara en ÍBV og það mun örugglega reyna meira á þá hlið mála í seinni leiknum. Reyndar gáfu Eyjamenn ekkert eftir og á köflum voru það Írarnir sem kvörtuðu undan meðferðinni á sér í návígjunum. Andri Ólafsson fyrirliði skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 50. mínútu eftir að Gary Rogers markvörður braut á Tryggva Guðmundssyni við endamörkin hægra megin. Í kjölfarið var Rogers hetja Íranna þegar hann varði á stórglæsilegan hátt frá bæði Denis Sytnik og Tonny Mawejje.
Sigur á heimavelli og mótherjinn náði ekki að skora. Þetta er formúlan í Evrópukeppni og hún gekk upp hjá Eyjamönnum en leikið var í Eyjum 1. júlí. Þeir náðu að sigra írska toppliðið St. Patrick’s Athletic, 1:0, á Hlíðarenda og sköpuðu sér með því svigrúm fyrir seinni leikinn í Dublin eftir viku. Það er þó ljóst að forskotið er með allra naumasta móti því Írarnir eru sterkir og gætu orðið erfiðir á eigin heimavelli þar sem stuðningurinn við þá er víst geysilega mikill. Írska liðið er líkamlega sterkara en ÍBV og það mun örugglega reyna meira á þá hlið mála í seinni leiknum. Reyndar gáfu Eyjamenn ekkert eftir og á köflum voru það Írarnir sem kvörtuðu undan meðferðinni á sér í návígjunum. Andri Ólafsson fyrirliði skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 50. mínútu eftir að Gary Rogers markvörður braut á Tryggva Guðmundssyni við endamörkin hægra megin. Í kjölfarið var Rogers hetja Íranna þegar hann varði á stórglæsilegan hátt frá bæði Denis Sytnik og Tonny Mawejje.


'''Þoldu ekki pressuna'''
=== '''Þoldu ekki pressuna''' ===
 
ÍBV hafði ekki erindi sem erfiði þegar það sótti írska liðið St. Patrick’s heim í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Liðið tapaði 2:0 og er þar með úr leik samtals 2:1. Írska liðið skoraði bæði mörkin með 12 mínútna kafla í fyrri hálfleik. Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV sagði þá stöðu alls ekki hafa endurspeglað færin sem liðin fengu. „Við fengum tvö til þrjú dauðafæri. Í annað skiptið varði markvörður þeirra mjög vel en í því síðara skaut Tryggvi [Guðmundsson] framhjá. Það kom kannski aðeins reynsluleysi í ljós í þessum leik. Menn þoldu ekki pressuna sem var á þeim enda flott stemning hérna og mikil læti.“ Ólíkir sjálfum sér „Það er kannski hluti af skýringunni að við spiluðum kjánalega í varnarleiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við gáfum þeim tvö mörk sem er ekki líkt okkur.“ ÍBV fékk svo tvö gullin tækifæri til að skora á lokamínútum leiksins þegar Eyjamenn sóttu án afláts. Það var enda engu að tapa í stöðunni 2:0. Eitt mark hefði dugað liðinu. „Við fengum frábært færi í lokin eftir horn. Skot af vítapunktinum beint á markmanninn og annað færi strax í kjölfarið rétt framhjá markinu.“ Heimir sagði að auðvitað væru allir svekktir og að þetta hafi í raun ekki verið sanngjörn úrslit en þannig sé knattspyrnan. „Litlu mátti muna maður, þetta hefði náttúrlega átt að vera klár sigur. Þetta var í raun aulaskapur að nýta okkur ekki þessa góðu stöðu sem við höfðum frá því í leiknum heima. Hann gaf okkur gott veganesti og þetta lið hefði aldrei átt að skora tvö mörk á okkur. Við erum betri en þeir en óskum þeim að sjálfsögðu góðs gengis í Evrópukeppninni.“ Engin sárabót að missa af Kasakstan. -  Ekki veitir leikmönnum St. Patrick’s af góðum heillaóskum Eyjamanna. Við blasir langt ferðalag til Kasakstan þar sem írska liðið mætir Karagandy sem er austarlega í hinu stóra landi. Ef hægt er að finna einhvern ljósan punkt á tapi ÍBV er það ef til vill sá að þetta langa ferðalag til níunda víðáttumesta ríkis veraldar bíður þeirra ekki. Heimir var hinsvegar svekktur að missa af förinni. „Ég veit ekki hvernig er að versla þar en auðvitað ætluðu sér allir áfram í þessari keppni. Það er engin sárabót að missa af ferðinni til Kasakstan.“
ÍBV hafði ekki erindi sem erfiði þegar það sótti írska liðið St. Patrick’s heim í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Liðið tapaði 2:0 og er þar með úr leik samtals 2:1. Írska liðið skoraði bæði mörkin með 12 mínútna kafla í fyrri hálfleik. Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV sagði þá stöðu alls ekki hafa endurspeglað færin sem liðin fengu. „Við fengum tvö til þrjú dauðafæri. Í annað skiptið varði markvörður þeirra mjög vel en í því síðara skaut Tryggvi [Guðmundsson] framhjá. Það kom kannski aðeins reynsluleysi í ljós í þessum leik. Menn þoldu ekki pressuna sem var á þeim enda flott stemning hérna og mikil læti.“ Ólíkir sjálfum sér „Það er kannski hluti af skýringunni að við spiluðum kjánalega í varnarleiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við gáfum þeim tvö mörk sem er ekki líkt okkur.“ ÍBV fékk svo tvö gullin tækifæri til að skora á lokamínútum leiksins þegar Eyjamenn sóttu án afláts. Það var enda engu að tapa í stöðunni 2:0. Eitt mark hefði dugað liðinu. „Við fengum frábært færi í lokin eftir horn. Skot af vítapunktinum beint á markmanninn og annað færi strax í kjölfarið rétt framhjá markinu.“ Heimir sagði að auðvitað væru allir svekktir og að þetta hafi í raun ekki verið sanngjörn úrslit en þannig sé knattspyrnan. „Litlu mátti muna maður, þetta hefði náttúrlega átt að vera klár sigur. Þetta var í raun aulaskapur að nýta okkur ekki þessa góðu stöðu sem við höfðum frá því í leiknum heima. Hann gaf okkur gott veganesti og þetta lið hefði aldrei átt að skora tvö mörk á okkur. Við erum betri en þeir en óskum þeim að sjálfsögðu góðs gengis í Evrópukeppninni.“ Engin sárabót að missa af Kasakstan. -  Ekki veitir leikmönnum St. Patrick’s af góðum heillaóskum Eyjamanna. Við blasir langt ferðalag til Kasakstan þar sem írska liðið mætir Karagandy sem er austarlega í hinu stóra landi. Ef hægt er að finna einhvern ljósan punkt á tapi ÍBV er það ef til vill sá að þetta langa ferðalag til níunda víðáttumesta ríkis veraldar bíður þeirra ekki. Heimir var hinsvegar svekktur að missa af förinni. „Ég veit ekki hvernig er að versla þar en auðvitað ætluðu sér allir áfram í þessari keppni. Það er engin sárabót að missa af ferðinni til Kasakstan.“


Deildar- og bikarkeppnin tekur nú við hjá ÍBV „Það eru allir svekktir yfir þessu en nú tekur bara við ferðadagur á morgun og leikur á sunnudaginn. Við verðum að vinna í því að tjasla liðinu saman andlega og líkamlega fyrir það.“  
Deildar- og bikarkeppnin tekur nú við hjá ÍBV „Það eru allir svekktir yfir þessu en nú tekur bara við ferðadagur á morgun og leikur á sunnudaginn. Við verðum að vinna í því að tjasla liðinu saman andlega og líkamlega fyrir það.“  


'''Jón Óli sleppti sér í leikslok'''
=== '''Jón Óli sleppti sér í leikslok''' ===
 
ÍBV lagði Íslandsmeistara Vals að velli í Pepsídeild kvenna en liðin mættust á Hásteinsvellinum. Sigurinn er ekki síst glæsilegur í því ljósi að ÍBV hafði dalað nokkuð í undanförnum leikjum, tapaði fyrir Fylki á útivelli í síðasta leik og féll einnig úr bikarnum á heimavelli fyrir Aftureldingu. Auk þess hafði Valur ekki tapað leik í sumar en sigurinn á Val heldur voninni um Íslandsmeistaratitilinn lifandi. Lokatölur urðu 1:0 en sigurmarkið kom um miðjan síðari hálfleikinn.
ÍBV lagði Íslandsmeistara Vals að velli í Pepsídeild kvenna en liðin mættust á Hásteinsvellinum. Sigurinn er ekki síst glæsilegur í því ljósi að ÍBV hafði dalað nokkuð í undanförnum leikjum, tapaði fyrir Fylki á útivelli í síðasta leik og féll einnig úr bikarnum á heimavelli fyrir Aftureldingu. Auk þess hafði Valur ekki tapað leik í sumar en sigurinn á Val heldur voninni um Íslandsmeistaratitilinn lifandi. Lokatölur urðu 1:0 en sigurmarkið kom um miðjan síðari hálfleikinn.


Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV var að vonum ánægður í leikslok enda sleppti hann sér í fagnaðarlátunum og hljóp inn á völlinn. „Já þetta var stórglæsilegur sigur hjá stúlkunum. Sérstaklega að koma svona til baka eftir tap gegn Fylki og eftir að hafa dottið út úr bikarnum. Þessi frammistaða gegn Val var stórglæsileg. Þetta var algjörlega eftir uppskrift og leikmenn gerðu nákvæmlega það sem fyrir þær var lagt. Við breyttum aðeins til í sóknarleiknum og það gekk fyllilega upp. Auðvitað voru Valsmenn meira með boltann en þegar við sóttum, þá gekk allt upp sem við lögðum upp með fyrir leikinn."  
Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV var að vonum ánægður í leikslok enda sleppti hann sér í fagnaðarlátunum og hljóp inn á völlinn. „Já þetta var stórglæsilegur sigur hjá stúlkunum. Sérstaklega að koma svona til baka eftir tap gegn Fylki og eftir að hafa dottið út úr bikarnum. Þessi frammistaða gegn Val var stórglæsileg. Þetta var algjörlega eftir uppskrift og leikmenn gerðu nákvæmlega það sem fyrir þær var lagt. Við breyttum aðeins til í sóknarleiknum og það gekk fyllilega upp. Auðvitað voru Valsmenn meira með boltann en þegar við sóttum, þá gekk allt upp sem við lögðum upp með fyrir leikinn."  


'''Jón Óli sá besti'''
=== '''Jón Óli sá besti''' ===
 
Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, var  valinn besti þjálfari fyrri umferðar Pepsídeildar kvenna. Það voru sérfræðingar á vegum KSÍ sem völdu hann bestan en þeir völdu einnig lið fyrri umferðarinnar og þar voru þær Elísa Viðarsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir. Jón Ólafur var einnig valinn besti þjálfari fyrri umferðarinnar á vefnum Fótbolti.net og skal engan undra enda hafa nýliðar ÍBV komið mest á óvart í Íslandsmótinu.  
Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, var  valinn besti þjálfari fyrri umferðar Pepsídeildar kvenna. Það voru sérfræðingar á vegum KSÍ sem völdu hann bestan en þeir völdu einnig lið fyrri umferðarinnar og þar voru þær Elísa Viðarsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir. Jón Ólafur var einnig valinn besti þjálfari fyrri umferðarinnar á vefnum Fótbolti.net og skal engan undra enda hafa nýliðar ÍBV komið mest á óvart í Íslandsmótinu.  


'''Tryggvi leikmaður í hæsta gæðaflokki þegar ÍBV sigraði FH'''
=== '''Tryggvi leikmaður í hæsta gæðaflokki þegar ÍBV sigraði FH''' ===
 
10. júlí mætti  ÍBV liði FH á Hásteinsvellinu og  þar mættu Hafnfirðingar  einfaldlega ofjörlum sínum. Eyjamenn voru mun sterkari lengst af í leiknum og unnu sanngjarnan sigur. Lokatölur urðu 3:1 en þetta var fyrsta tap FH í Eyjum síðan 2002. Flestir sparkspekingar áttu von á hörkuleik og spáðu því jafnvel að Hafnfirðingar myndu fara heim með þrjú stig í fararteskinu, enda unnu þeir stórsigur í síðustu umferð og Eyjamenn eru nýbúnir að spila erfiðan útileik í Evrópukeppninni sem þeir töpuðu. Það voru hins vegar FH-ingar sem virkuðu þreyttir í leiknum gegn ÍBV en á meðan fóru Eyjamenn hreinlega á kostum. Varnarleikur ÍBV var í gær nánast óaðfinnanlegur. Það var aðeins eitt til tvö atriði sem fóru úrskeiðis hjá ÍBV og í einu slíku náði Matthías Vilhjálmsson að skora fyrir FH-inga. Það eru ekki bara öftustu fjórir sem sinna varnarhlutverkinu, heldur liðið sem heild og íraun má segja að þar hafi skilið að. Það var aðeins í byrjun leiks að FHingar virtust líklegri í leiknum og svo eftir að þeir minnkuðu muninn í 2:1 í síðari hálfleik en þar fyrir utan voru það Eyjamenn sem réðu lögum og lofum í blíðunni á Hásteinsvelli. Atli Guðnason kom reyndar frískur til leiks ísíðari hálfleik og hleypti lífi í sóknarleik FH-inga en það dugði ekki til. Tryggvi Guðmundsson sýndi það hins vegar og sannaði að hann er enn leikmaður af hæsta gæðaflokki í íslenska boltanum. Ekki eingöngu skoraði hann annað mark Eyjamanna heldur bjó til það þriðja fyrir Andra Ólafsson og átti einfaldlega frábæran leik fyrir Eyjaliðið. Þá er Finnur Ólafsson varnartengiliður þyngdar sinnar virði fyrir ÍBV-liðið en Finnur stoppaði ófáar sóknaraðgerðir FH-inga í leiknum. Í raun eru ekki margir veikleikar á Eyjaliðinu hvað varnarleikinn varðar. Þeir eru vissulega til staðar en með því að fækka möguleikum andstæðingsins, styrkja menn varnarleikinn og þar kemur skipulag Heimis Hallgrímssonar, þjálfara ÍBV, til sögunnar enda
10. júlí mætti  ÍBV liði FH á Hásteinsvellinu og  þar mættu Hafnfirðingar  einfaldlega ofjörlum sínum. Eyjamenn voru mun sterkari lengst af í leiknum og unnu sanngjarnan sigur. Lokatölur urðu 3:1 en þetta var fyrsta tap FH í Eyjum síðan 2002. Flestir sparkspekingar áttu von á hörkuleik og spáðu því jafnvel að Hafnfirðingar myndu fara heim með þrjú stig í fararteskinu, enda unnu þeir stórsigur í síðustu umferð og Eyjamenn eru nýbúnir að spila erfiðan útileik í Evrópukeppninni sem þeir töpuðu. Það voru hins vegar FH-ingar sem virkuðu þreyttir í leiknum gegn ÍBV en á meðan fóru Eyjamenn hreinlega á kostum. Varnarleikur ÍBV var í gær nánast óaðfinnanlegur. Það var aðeins eitt til tvö atriði sem fóru úrskeiðis hjá ÍBV og í einu slíku náði Matthías Vilhjálmsson að skora fyrir FH-inga. Það eru ekki bara öftustu fjórir sem sinna varnarhlutverkinu, heldur liðið sem heild og íraun má segja að þar hafi skilið að. Það var aðeins í byrjun leiks að FHingar virtust líklegri í leiknum og svo eftir að þeir minnkuðu muninn í 2:1 í síðari hálfleik en þar fyrir utan voru það Eyjamenn sem réðu lögum og lofum í blíðunni á Hásteinsvelli. Atli Guðnason kom reyndar frískur til leiks ísíðari hálfleik og hleypti lífi í sóknarleik FH-inga en það dugði ekki til. Tryggvi Guðmundsson sýndi það hins vegar og sannaði að hann er enn leikmaður af hæsta gæðaflokki í íslenska boltanum. Ekki eingöngu skoraði hann annað mark Eyjamanna heldur bjó til það þriðja fyrir Andra Ólafsson og átti einfaldlega frábæran leik fyrir Eyjaliðið. Þá er Finnur Ólafsson varnartengiliður þyngdar sinnar virði fyrir ÍBV-liðið en Finnur stoppaði ófáar sóknaraðgerðir FH-inga í leiknum. Í raun eru ekki margir veikleikar á Eyjaliðinu hvað varnarleikinn varðar. Þeir eru vissulega til staðar en með því að fækka möguleikum andstæðingsins, styrkja menn varnarleikinn og þar kemur skipulag Heimis Hallgrímssonar, þjálfara ÍBV, til sögunnar enda


hefur hann mótað ÍBV-liðið vel í sumar. Sóknarleikurinn er líka orðinn þokkalega slagfær í toppbaráttuna en sem fyrr eru Eyjamenn veikastir þegar kemur að því að ljúka sóknunum. Með sigrinum halda Eyjamenn í við toppliðin tvö, KR og Val.  
hefur hann mótað ÍBV-liðið vel í sumar. Sóknarleikurinn er líka orðinn þokkalega slagfær í toppbaráttuna en sem fyrr eru Eyjamenn veikastir þegar kemur að því að ljúka sóknunum. Með sigrinum halda Eyjamenn í við toppliðin tvö, KR og Val.  


'''Páll í sturtu í hálfleik'''
=== '''Páll í sturtu í hálfleik''' ===
 
Fyrir leik ÍBV og FH á sunnudaginn bauð Ölgerð Egils Skallagrímssonar upp á ýmislegt við Hásteinsvöllinn. Byrjað var á að grilla pylsur en auk þess fengu krakkarnir gefíns snakk og gos. Þá var boðið upp á ýmsar þrautir og Pepsí var á staðnum. Í hálfleik fengu svo fimm ungir stuðningsmenn ÍBV tækifæri til að bleyta aðeins í útvarpsstjóra RÚV og einum heitasta stuðningsmanni IBV. Páll settist þá í heita sætið svokallaða og áttu stuðningsmennirnir að skjóta bolta í skífu. Ef þeir hittu, myndi Páll fá yfir sig væna vatnsgusu. Fyrstu tilraunirnar fóru fyrir lítið en þegar öll nótt virtist úti, hitti einn í skífuna þannig að Páll fékk væna sturtu á miðjum Hásteinsvellinum. Útvarpsstjórínn sagði að eftir þetta væri hann til í að gera hvað sem er fyrir ÍBV.
Fyrir leik ÍBV og FH á sunnudaginn bauð Ölgerð Egils Skallagrímssonar upp á ýmislegt við Hásteinsvöllinn. Byrjað var á að grilla pylsur en auk þess fengu krakkarnir gefíns snakk og gos. Þá var boðið upp á ýmsar þrautir og Pepsí var á staðnum. Í hálfleik fengu svo fimm ungir stuðningsmenn ÍBV tækifæri til að bleyta aðeins í útvarpsstjóra RÚV og einum heitasta stuðningsmanni IBV. Páll settist þá í heita sætið svokallaða og áttu stuðningsmennirnir að skjóta bolta í skífu. Ef þeir hittu, myndi Páll fá yfir sig væna vatnsgusu. Fyrstu tilraunirnar fóru fyrir lítið en þegar öll nótt virtist úti, hitti einn í skífuna þannig að Páll fékk væna sturtu á miðjum Hásteinsvellinum. Útvarpsstjórínn sagði að eftir þetta væri hann til í að gera hvað sem er fyrir ÍBV.


160

breytingar

Leiðsagnarval