„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2005 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 570: Lína 570:
4. flokkur kvenna hefur staðið sig vel í sumar undir stjórn þjálfara síns Smára Jökuls Jónssonar. Stelpurnar unnu Keflavík á útivelli, 0:6 og enduðu í öðru sæti A-riðils, aðeins þremur stigum á eftir Breiðabliki sem varð í efsta sæti. Mörk ÍBV í leiknum skoruðu þær Eva María Káradóttir 4, Andrea Káradóttir og Kristín Erna Sigurlásdóttir. Þrjú efstu lið riðilsins komust áfram en sem dæmi um yfirburði ÍBV og Breiðabliks í sumar, þá vann ÍBV FH 11:0 en FH endaði í þriðja sæti. Úrslitakeppnin fer fram á Akureyri en þar verður keppt í tveimur riðlum og er IBV í riðli með Þór frá Akureyri og Þrótti úr Reykjavík. Annar flokkur karla sigraði Aftureldingu 2:1 en staðan í hálfleik var 0:0. Eyjamenn voru mun sterkari í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora en í þeim síðari voru það gestirnir sem fóru betur af stað og komust yfir. Finnbogi Friðfinnsson, markvörður ÍBV, varði hins vegar víti áður en Egill Jóhannsson jafnaði. Egill skoraði svo sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Annar flokkur kvenna tók við sér eftir stórt tap og valtaði yfir FH í sannkölluðum markaleik, 8:4 en staðan í hálfleik var 3:3. Mörk ÍBV skoruðu þær Tanja Björg Sigurjónsdóttir 3, Tanja Tómasdóttir, Aníta Elíasdóttir, Hafdís Guðnadóttir, Eva María Káradóttir, Thelma Sigurðardóttir. Þriðji flokkur karla vann Grindavík á heimavelli í síðustu viku, 6:2 en staðan í hálfleik var 4:0. Mörk ÍBV skoruðu þeir Guðjón Olafsson 3, Gauti Þorvarðarson, Arnór Eyvar Ólafsson og Ingólfur Einisson. Flokkurinn er í sjötta og þriðja neðsta sæti B-deiIdar en mun að öllum líkindum ekki falla um deild. Þriðji flokkur kvenna tapaði á útivelli fyrir HK 3:1 en staðan í hálfleik var 1:1. Þórhildur Ólafsdóttir kom ÍBV yfir í upphafi leiks en stúlkurnar úr Kópavogi svöruðu með þremur mörkum. Fjórði flokkur karla tapaði fyrir Breiðabliki 2 í síðustu viku 1:2 í Eyjum. Blikar komust yfir en Kjartan Guðjónsson jafnaði. Gestirnir komust hins vegar aftur yfir fyrir leikhlé og þar við sat, ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum. 
4. flokkur kvenna hefur staðið sig vel í sumar undir stjórn þjálfara síns Smára Jökuls Jónssonar. Stelpurnar unnu Keflavík á útivelli, 0:6 og enduðu í öðru sæti A-riðils, aðeins þremur stigum á eftir Breiðabliki sem varð í efsta sæti. Mörk ÍBV í leiknum skoruðu þær Eva María Káradóttir 4, Andrea Káradóttir og Kristín Erna Sigurlásdóttir. Þrjú efstu lið riðilsins komust áfram en sem dæmi um yfirburði ÍBV og Breiðabliks í sumar, þá vann ÍBV FH 11:0 en FH endaði í þriðja sæti. Úrslitakeppnin fer fram á Akureyri en þar verður keppt í tveimur riðlum og er IBV í riðli með Þór frá Akureyri og Þrótti úr Reykjavík. Annar flokkur karla sigraði Aftureldingu 2:1 en staðan í hálfleik var 0:0. Eyjamenn voru mun sterkari í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora en í þeim síðari voru það gestirnir sem fóru betur af stað og komust yfir. Finnbogi Friðfinnsson, markvörður ÍBV, varði hins vegar víti áður en Egill Jóhannsson jafnaði. Egill skoraði svo sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Annar flokkur kvenna tók við sér eftir stórt tap og valtaði yfir FH í sannkölluðum markaleik, 8:4 en staðan í hálfleik var 3:3. Mörk ÍBV skoruðu þær Tanja Björg Sigurjónsdóttir 3, Tanja Tómasdóttir, Aníta Elíasdóttir, Hafdís Guðnadóttir, Eva María Káradóttir, Thelma Sigurðardóttir. Þriðji flokkur karla vann Grindavík á heimavelli í síðustu viku, 6:2 en staðan í hálfleik var 4:0. Mörk ÍBV skoruðu þeir Guðjón Olafsson 3, Gauti Þorvarðarson, Arnór Eyvar Ólafsson og Ingólfur Einisson. Flokkurinn er í sjötta og þriðja neðsta sæti B-deiIdar en mun að öllum líkindum ekki falla um deild. Þriðji flokkur kvenna tapaði á útivelli fyrir HK 3:1 en staðan í hálfleik var 1:1. Þórhildur Ólafsdóttir kom ÍBV yfir í upphafi leiks en stúlkurnar úr Kópavogi svöruðu með þremur mörkum. Fjórði flokkur karla tapaði fyrir Breiðabliki 2 í síðustu viku 1:2 í Eyjum. Blikar komust yfir en Kjartan Guðjónsson jafnaði. Gestirnir komust hins vegar aftur yfir fyrir leikhlé og þar við sat, ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum. 


'''Mikilvægir sigrar í botnslagnum'''  
=== '''Mikilvægir sigrar í botnslagnum''' ===
 
Leikur ÍBV hefur snúist við að undanförnu, sérstaklega í síðustu tveimur leikjum þar sem ÍBV skoraði sjö mörk gegn aðeins einu og vann sér inn sex dýrmæt stig í botnbaráttunni. Fórnarlömbin voru Grindvíkingar og Þróttur sem eru sem stendur í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Leikurinn gegn Grindavík var afar vel leikinn af hálfu ÍBV. Leikmenn mættu mjög ákveðnir til leiks og í raun aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Allir leikmenn liðsins virtust vera með sitt hlutverk á hreinu, búið var að skipuleggja ákveðin hlaup manna undir ákveðnum aðstæðum og hvernig átti að pressa andstæðinginn. Allt þetta varð til þess að Grindvíkingar áttu fá svör við leik ÍBV og í raun hefði sigur ÍBV átt að vera mun stærri því leikmenn fóru oft á tíðum afar illa með færin. Reyndar náðu Grindvíkingar að sækja nokkuð undir lok leiksins, áttu m.a. skot í slá auk þessað skora eina mark sitt en sigur ÍBV var aldrei í hættu. Lokatölur urðu 5:1 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 2:0.  
Leikur ÍBV hefur snúist við að undanförnu, sérstaklega í síðustu tveimur leikjum þar sem ÍBV skoraði sjö mörk gegn aðeins einu og vann sér inn sex dýrmæt stig í botnbaráttunni. Fórnarlömbin voru Grindvíkingar og Þróttur sem eru sem stendur í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Leikurinn gegn Grindavík var afar vel leikinn af hálfu ÍBV. Leikmenn mættu mjög ákveðnir til leiks og í raun aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Allir leikmenn liðsins virtust vera með sitt hlutverk á hreinu, búið var að skipuleggja ákveðin hlaup manna undir ákveðnum aðstæðum og hvernig átti að pressa andstæðinginn. Allt þetta varð til þess að Grindvíkingar áttu fá svör við leik ÍBV og í raun hefði sigur ÍBV átt að vera mun stærri því leikmenn fóru oft á tíðum afar illa með færin. Reyndar náðu Grindvíkingar að sækja nokkuð undir lok leiksins, áttu m.a. skot í slá auk þessað skora eina mark sitt en sigur IBV var aldrei í hættu. Lokatölur urðu 5:1 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 2:0.  


ÍBV lagði svo Þrótt af velli 2-0 þar sem Eyjamenn léku mjög vel. Leikmenn ÍBV byrjuðu af sama krafti og gegn Grindavík og hefðu í raun átt að skora á upphafsmínútunum. Hrafn Davíðsson skaut Eyjamönnum skelk í bringu þegar hann lá óvígur eftir glórulausa tæklingu sóknarmanns gestanna, ekki ósvipað og þegar Birkir Kristinsson meiddist. Sem betur fer reyndust meiðslin ekki eins alvarleg og leit út fyrir í fyrstu. En tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu til sigurs og síðari hálfleikur var líklega daufasti hálfleikurinn í leikjunum tveimur enda sjálfsagt farið að draga af Eyjamönnum.  
ÍBV lagði svo Þrótt af velli 2-0 þar sem Eyjamenn léku mjög vel. Leikmenn ÍBV byrjuðu af sama krafti og gegn Grindavík og hefðu í raun átt að skora á upphafsmínútunum. Hrafn Davíðsson skaut Eyjamönnum skelk í bringu þegar hann lá óvígur eftir glórulausa tæklingu sóknarmanns gestanna, ekki ósvipað og þegar Birkir Kristinsson meiddist. Sem betur fer reyndust meiðslin ekki eins alvarleg og leit út fyrir í fyrstu. En tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu til sigurs og síðari hálfleikur var líklega daufasti hálfleikurinn í leikjunum tveimur enda sjálfsagt farið að draga af Eyjamönnum.  


'''Eiga möguleika á 3. sætinu'''  
=== '''Eiga möguleika á 3. sætinu''' ===
 
Eyjastúlkur mættu Val í lok mánaðrins, stelpurnar höfðu verið kjöldregnar af Val fyrr í sumar og búast mátti við erfiðum leik. Fyrirliði ÍBV, Olga Færseth kom ÍBV yfir á 24. mínútu eftir laglegan undirbúning Suzanne Malone. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. En í síðari hálfleik náðu Valsstúlkur að svara með þremur mörkum en Eyjakonan Margrét Lára Viðarsdóttir átti eitt þeirra. ÍBV er enn sem fyrr í fjórða sæti deildarinnar, einu stigi á eftir KR sem er í þriðja sæti en stelpurnar eiga möguleika að hafa sætaskipti við KR en liðin mætast í næsta leik  
Eyjastúlkur mættu Val í lok mánaðrins, stelpurnar höfðu verið kjöldregnar af Val fyrr í sumar og búast mátti við erfiðum leik. Fyrirliði ÍBV, Olga Færseth kom ÍBV yfir á 24. mínútu eftir laglegan undirbúning Suzanne Malone. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. En í síðari hálfleik náðu Valsstúlkur að svara með þremur mörkum en Eyjakonan Margrét Lára Viðarsdóttir átti eitt þeirra. ÍBV er enn sem fyrr í fjórða sæti deildarinnar, einu stigi á eftir KR sem er í þriðja sæti en stelpurnar eiga möguleika að hafa sætaskipti við KR en liðin mætast í næsta leik  


'''Mikilvægt stig í hörkuleik'''  
=== '''Mikilvægt stig í hörkuleik''' ===
 
Karlalið ÍBV nældi sér í mikilvægt stig í fallbaráttu Landsbankadeildarinnar þegar þeir sóttu Valsmenn heim. Lokatölur urðu 1:1 en leikurinn þótti nokkuð kaflaskiptur. Stigið er Eyjamönnum afar mikilvægt en sem stendur munar aðeins tveimur stigum á ÍBV og Grindavík sem er í fallsæti. Guðlaugur Baldursson, þjálfari ÍBV, varð að gera þrjár breytingar á Eyjaliðinu frá því í síðasta leik og tvær þeirra voru í öftustu varnarlínu. Páll Hjarðar og Andri Ólafsson tóku út leikbann og Pétur Runólfsson, bakvörðurinn knái var veikur. Í stað þeirra komu inn í byrjunarliðið þeir Bjarni Hólm Aðalsteinsson og Adolf Sigurjónsson, sem báðir hafa átt í meiðslum og svo Matthew Platt. Eyjamenn virkuðu hálf taugatrekktir fyrstu mínúturnar og það nýttu Valsmenn sér og komust yfir. En eftir erfiðar upphafsmínútur tóku Eyjamenn við sér og skoruðu ágætt mark undir lok fyrri hálfleiksins en þar var að verki Bjarni Geir Viðarsson. Í síðari hálfleik fengu bæði lið nokkur tækifæri til að skora en gekk ekki og niðurstaðan því jafntefli, nokkuð sanngjörn úrslit. Atli Jóhannsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn fyrir ÍBV og hann var ánægður með byrjunina á fyrirliðaferlinum. ''„Það var gott að tapa ekki fyrsta leiknum sem fyrirliði og spurning hvort maður haldi ekki bara fyrirliðabandinu. Maður þarf að skjóta því á þjálfarann,"'' sagði Atli í léttum tón. ''„En þetta var hörkuleikur og ég held að jafntefli hafí bara verið sanngjörn úrslit."''
Karlalið IBV nældi sér í mikilvægt stig í fallbaráttu Landsbankadeildarinnar þegar þeir sóttu Valsmenn heim. Lokatölur urðu 1:1 en leikurinn þótti nokkuð kaflaskiptur. Stigið er Eyjamönnum afar mikilvægt en sem stendur munar aðeins tveimur stigum á ÍBV og Grindavík sem er í fallsæti. Guðlaugur Baldursson, þjálfari ÍBV, varð að gera þrjár breytingar á Eyjaliðinu frá því í síðasta leik og tvær þeirra voru í öftustu varnarlínu. Páll Hjarðar og Andri Ólafsson tóku út leikbann og Pétur Runólfsson, bakvörðurinn knái var veikur. Í stað þeirra komu inn í byrjunarliðið þeir Bjarni Hólm Aðalsteinsson og Adolf Sigurjónsson, sem báðir hafa átt í meiðslum og svo Matthew Platt. Eyjamenn virkuðu hálf taugatrekktir fyrstu mínúturnar og það nýttu Valsmenn sér og komust yfir. En eftir erfiðar upphafsmínútur tóku Eyjamenn við sér og skoruðu ágætt mark undir lok fyrri hálfleiksins en þar var að verki Bjarni Geir Viðarsson. Í síðari hálfleik fengu bæði lið nokkur tækifæri til að skora en gekk ekki og niðurstaðan því jafntefli, nokkuð sanngjörn úrslit. Atli Jóhannsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn fyrir ÍBV og hann var ánægður með byrjunina á fyrirliðaferlinum. ''„Það var gott að tapa ekki fyrsta leiknum sem fyrirliði og spurning hvort maður haldi ekki bara fyrirliðabandinu. Maður þarf að skjóta því á þjálfarann,"'' sagði Atli í léttum tón. ''„En þetta var hörkuleikur og ég held að jafntefli hafí bara verið sanngjörn úrslit."''
 
'''Misjafnt gengi Karla- og kvennaliða'''  


=== '''Misjafnt gengi Karla- og kvennaliða''' ===
ÍBV tók þátt í Reykjavíkurmótinu í handbolta. Karlarnir léku alla leiki sína í Austurbergi en leikir kvennaliðsins fóru flestir fram í Grafarvoginum. Eyjastúlkur tefla fram talsvert breyttu liði í ár en það var samdóma álit þeirra sem fylgdust með keppninni að IBV tefli fram sterkara liði í ár en á sama tíma í fyrra. ÍBV lék í B-riðli ásamt Stjörnunni, HK og Víkingi en stelpurnar unnu alla þrjá leikina nokkuð sannfærandi, Stjörnuna unnu þær 21:13, HK 21:15 og Víking 22:12 og voru þar með komnar í undanúrslit mótsins. Þar léku þær gegn Val og töpuðu þar með fimm mörkum, 14-19. Því léku stelpurnar gegn Haukum um þriðja sætið. Sá leikur endaði með sigri Hauka, 26-27 eftir æsispennandi leik og enduðu Eyjastúlkur því í fjórða sæti. Karlalið ÍBV lék í riðli með Gróttu og Fram. ÍBV tapaði báðum leikjunum, fyrst gegn Gróttu 20:17 og svo gegn Fram 21:15. Það var því hlutskipti Eyjamanna að leika um ellefta og næstneðsta sæti og það gegn Stjórnunni, sem flestir hafa spáð góðu gengi í vetur. Lokatölur leiksins urðu 18:18 og deildu liðin því neðsta sæti mótsins.  
ÍBV tók þátt í Reykjavíkurmótinu í handbolta. Karlarnir léku alla leiki sína í Austurbergi en leikir kvennaliðsins fóru flestir fram í Grafarvoginum. Eyjastúlkur tefla fram talsvert breyttu liði í ár en það var samdóma álit þeirra sem fylgdust með keppninni að IBV tefli fram sterkara liði í ár en á sama tíma í fyrra. ÍBV lék í B-riðli ásamt Stjörnunni, HK og Víkingi en stelpurnar unnu alla þrjá leikina nokkuð sannfærandi, Stjörnuna unnu þær 21:13, HK 21:15 og Víking 22:12 og voru þar með komnar í undanúrslit mótsins. Þar léku þær gegn Val og töpuðu þar með fimm mörkum, 14-19. Því léku stelpurnar gegn Haukum um þriðja sætið. Sá leikur endaði með sigri Hauka, 26-27 eftir æsispennandi leik og enduðu Eyjastúlkur því í fjórða sæti. Karlalið ÍBV lék í riðli með Gróttu og Fram. ÍBV tapaði báðum leikjunum, fyrst gegn Gróttu 20:17 og svo gegn Fram 21:15. Það var því hlutskipti Eyjamanna að leika um ellefta og næstneðsta sæti og það gegn Stjórnunni, sem flestir hafa spáð góðu gengi í vetur. Lokatölur leiksins urðu 18:18 og deildu liðin því neðsta sæti mótsins.  


'''Andri Ólafs í U-21 árs landsliðinu''' 
=== '''Andri Ólafs í U-21 árs landsliðinu''' ===
 
Andri Ólafsson hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir framistöðu sína í leikjum ÍBV í sumar en í síðustu tveimur leikjum sínum með ÍBV skoraði hann tvö mörk. Hann var hins vegar ekki með gegn Val þar sem hann tók út leikbann en Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliði Íslands hefur valið hann í leikmannahóp sinn en liðið leikur gegn Króatíu og Búlgörum.
Andri Ólafsson hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir framistöðu sína í leikjum ÍBV í sumar en í síðustu tveimur leikjum sínum með ÍBV skoraði hann tvö mörk. Hann var hins vegar ekki með gegn Val þar sem hann tók út leikbann en Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliði Íslands hefur valið hann í leikmannahóp sinn en liðið leikur gegn Króatíu og Búlgörum.


'''Rune Rasmussen Lind farinn heim'''
=== '''Rune Rasmussen Lind farinn heim''' ===
 
Danski miðvallaleikmaðurinn Rune Rasmussen Lind sem leikið hefur með ÍBV í undanförnum leikjum, leikur ekki meira með liðinu í sumar. Lind hefur komið sterkur inn í lið ÍBV en stefnan hjá honum var alltaf að spila í Danmörku í vetur. Félagsskiptaglugginn lokar þar um mánaðamótin og því getur hann ekki leikið meira með ÍBV.  
Danski miðvallaleikmaðurinn Rune Rasmussen Lind sem leikið hefur með ÍBV í undanförnum leikjum, leikur ekki meira með liðinu í sumar. Lind hefur komið sterkur inn í lið ÍBV en stefnan hjá honum var alltaf að spila í Danmörku í vetur. Félagsskiptaglugginn lokar þar um mánaðamótin og því getur hann ekki leikið meira með ÍBV.  


'''Fjórði flokkur í úrslitaleikinn'''  
=== '''4. flokkur í úrslitaleikinn''' ===
 
4. flokkur kvenna lék í úrslitum Islandsmótsins en stelpurnar hafa náð frábærum árangri í sumar undir stjórn Smára Jökuls Jónssonar. Úrslitakeppni Íslandsmótsins fer þannig fram að liðunum sex var skipt í tvo riðla og léku Eyjastúlkur í riðli með Þór Akureyri og Þrótt Reykjavík. Sigurvegarar riðlanna komast svo í sjálfan úrslitaleikinn sem fer fram á ÍR vellinum í september. Eyjastelpur voru ekki í vandræðum með andstæðinga sína, unnu Þrótt 6:0 og Þór 6:1 og eru þar með komnar í úrslitaleikinn. Þar leika þær gegn Breiðabliki sem er eina liðið sem hefur unnið ÍBV í íslandsmótinu til þessa en sjálfsagt ætla stelpurnar að koma fram hefndum. Þá lék C-lið fimmta flokks kvenna einnig í úrslitum íslandsmótsins. IBV tapaði fyrir Breiðabliki 6:1 og á móti Fjölni 2:1 en gerði 2:2 jafntefli gegn KR og komst ekki áfram.  
Fjórði flokkur kvenna lék í úrslitum Islandsmótsins en stelpurnar hafa náð frábærum árangri í sumar undir stjórn Smára Jökuls Jónssonar. Úrslitakeppni Íslandsmótsins fer þannig fram að liðunum sex var skipt í tvo riðla og léku Eyjastúlkur í riðli með Þór Akureyri og Þrótt Reykjavík. Sigurvegarar riðlanna komast svo í sjálfan úrslitaleikinn sem fer fram á ÍR vellinum í september. Eyjastelpur voru ekki í vandræðum með andstæðinga sína, unnu Þrótt 6:0 og Þór 6:1 og eru þar með komnar í úrslitaleikinn. Þar leika þær gegn Breiðabliki sem er eina liðið sem hefur unnið ÍBV í íslandsmótinu til þessa en sjálfsagt ætla stelpurnar að koma fram hefndum. Þá lék C-lið fimmta flokks kvenna einnig í úrslitum íslandsmótsins. IBV tapaði fyrir Breiðabliki 6:1 og á móti Fjölni 2:1 en gerði 2:2 jafntefli gegn KR og komst ekki áfram.  
 
'''Frábær leikur íslenska kvennalandsliðsins'''


=== '''Frábær leikur íslenska kvennalandsliðsins''' ===
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði jafntefli á útivelli gegn Svíum en lokatölur leiksins urðu 2:2. Sænska liðið er eitt sterkasta kvennalið heims um þessar mundir og því glæsileg frammistaða hjá íslensku stelpunum. Margrét Lára Viðarsdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í byrjunarliði íslenska liðsins en þær Elín Anna Steinarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir vermdu tréverkið allan leikinn. Margrét skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og jafnaði þar með metin.  
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði jafntefli á útivelli gegn Svíum en lokatölur leiksins urðu 2:2. Sænska liðið er eitt sterkasta kvennalið heims um þessar mundir og því glæsileg frammistaða hjá íslensku stelpunum. Margrét Lára Viðarsdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í byrjunarliði íslenska liðsins en þær Elín Anna Steinarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir vermdu tréverkið allan leikinn. Margrét skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og jafnaði þar með metin.  


'''September'''
=== '''<u>SEPTEMBER:</u>''' ===
 
'''Þriðja sæti ásættanlegt'''  


=== '''Þriðja sæti ásættanlegt''' ===
Kvennalið IBV endaði í þriðja sæti Landsbankadeildarinnar en liðið lék tvo síðustu leiki sína gegn KR og Stjörnunni. Leikurinn gegn KR í raun úrslitaleikur um þriðja sætið en leikurinn fór fram í Vesturbænum en þessi lið höfðu barist hart um það í sumar. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti og markamaskínan Olga Færseth var búin að skora tvö mörk áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður og var IBV yfir í leikhléi 0:2. Heimastúlkur minnkuðu svo muninn fimmtán mínútum fyrir leikslok en Hólmfríður Magnúsdóttir innsiglaði sigur IBV með ágætu marki átta mínútum fyrir leikslok. Þar með var IBV komið upp fyrir KR í deildinni, var í þriðja sæti fyrir lokaumferðina, tveimur stigum á undan KR og síðasti leikurinn var gegn Stjörnunni á heimavelli.  
Kvennalið IBV endaði í þriðja sæti Landsbankadeildarinnar en liðið lék tvo síðustu leiki sína gegn KR og Stjörnunni. Leikurinn gegn KR í raun úrslitaleikur um þriðja sætið en leikurinn fór fram í Vesturbænum en þessi lið höfðu barist hart um það í sumar. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti og markamaskínan Olga Færseth var búin að skora tvö mörk áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður og var IBV yfir í leikhléi 0:2. Heimastúlkur minnkuðu svo muninn fimmtán mínútum fyrir leikslok en Hólmfríður Magnúsdóttir innsiglaði sigur IBV með ágætu marki átta mínútum fyrir leikslok. Þar með var IBV komið upp fyrir KR í deildinni, var í þriðja sæti fyrir lokaumferðina, tveimur stigum á undan KR og síðasti leikurinn var gegn Stjörnunni á heimavelli.  


Eyjastúlkur þurftu í raun að vinna síðasta leikinn til að gulltryggja sér þriðja sætið. KR átti reyndar erfiðan leik fyrir höndum því þær sóttu Val heim í síðasta leik. Leikmenn IBV virtust hins vegar ekki hafa mikinn áhuga fyrir því að tryggja sér þriðja sætið því það voru Stjörnustúlkur sem höfðu betur, 2:3 eftir að hafa verið 2:0 yfir í hálfleik. IBV jafnaði þegar átta mínútur voru eftir en einum leikmanni færri tókst gestunum að sigra þegar markmaður IBV braut klaufalega á sóknarmanni þeirra og úr vítinu kom sigurmarkið. „''Ég er auðvitað ekkert mjög ánægður með þennan leik, lokaleikinn á Islandsmótinu og að tapa honum hérna á heimavelli er leiðinlegur endir,"'' sagði Sigurlás Þorleifsson, þjálfari IBV í samtali við Fréttir. „''En í heildina get ég ekki verið annað en ánægður með þriðja sætið í deildinni, það er ásættanlegt. Við lentum í erfíðum meiðslum, Olga meiðist og fleiri stelpur en fyrir vorum við með mjög þunnskipaðan hóp. En ég hef nokkrar áhyggjur af stöðu kvennaknattspyrnunnar í Eyjum eins og er því mér fínnst of langt í næsta árgang sem við gætum séð fyrir okkur taka við kyndlinum í meistaraflokki. Félagið sem slíkt verður virkilega að taka á þessu máli ef ekki á illa að fara."''
Eyjastúlkur þurftu í raun að vinna síðasta leikinn til að gulltryggja sér þriðja sætið. KR átti reyndar erfiðan leik fyrir höndum því þær sóttu Val heim í síðasta leik. Leikmenn IBV virtust hins vegar ekki hafa mikinn áhuga fyrir því að tryggja sér þriðja sætið því það voru Stjörnustúlkur sem höfðu betur, 2:3 eftir að hafa verið 2:0 yfir í hálfleik. IBV jafnaði þegar átta mínútur voru eftir en einum leikmanni færri tókst gestunum að sigra þegar markmaður IBV braut klaufalega á sóknarmanni þeirra og úr vítinu kom sigurmarkið. „''Ég er auðvitað ekkert mjög ánægður með þennan leik, lokaleikinn á Islandsmótinu og að tapa honum hérna á heimavelli er leiðinlegur endir,"'' sagði Sigurlás Þorleifsson, þjálfari IBV í samtali við Fréttir. „''En í heildina get ég ekki verið annað en ánægður með þriðja sætið í deildinni, það er ásættanlegt. Við lentum í erfíðum meiðslum, Olga meiðist og fleiri stelpur en fyrir vorum við með mjög þunnskipaðan hóp. En ég hef nokkrar áhyggjur af stöðu kvennaknattspyrnunnar í Eyjum eins og er því mér fínnst of langt í næsta árgang sem við gætum séð fyrir okkur taka við kyndlinum í meistaraflokki. Félagið sem slíkt verður virkilega að taka á þessu máli ef ekki á illa að fara."''
 
'''Í neðsta sæti'''


=== '''Í neðsta sæti''' ===
Eyjamenn tóku þátt í hinu árlega Ragnarsmóti í handbolta sem fram fór á Selfossi. ÍBV vann mótið í fyrra en í ár var annað uppi á teningnum því Eyjamenn töpuðu öllum leikjum sínum. Sex lið tóku þátt, heimamenn á Selfossi, ÍBV, Fram, Víkingur/Fjölnir, Fylkir og Stjarnan. Keppt var í tveimur þriggja liða riðlum og voru Eyjamenn með Stjörnunni og Víkingi í riðli. Eftir að hafa tapað fyrir báðum liðum í riðlakeppninni mættu Eyjamenn Fram í leik um fimmta sætið, töpuðu honum og enduðu því í sjötta og neðsta sæti og hafa því endað í neðsta sæti í tveimur mótum í röð, Reykjavíkurmótinu og Ragnarsmótinu 
Eyjamenn tóku þátt í hinu árlega Ragnarsmóti í handbolta sem fram fór á Selfossi. ÍBV vann mótið í fyrra en í ár var annað uppi á teningnum því Eyjamenn töpuðu öllum leikjum sínum. Sex lið tóku þátt, heimamenn á Selfossi, ÍBV, Fram, Víkingur/Fjölnir, Fylkir og Stjarnan. Keppt var í tveimur þriggja liða riðlum og voru Eyjamenn með Stjörnunni og Víkingi í riðli. Eftir að hafa tapað fyrir báðum liðum í riðlakeppninni mættu Eyjamenn Fram í leik um fimmta sætið, töpuðu honum og enduðu því í sjötta og neðsta sæti og hafa því endað í neðsta sæti í tveimur mótum í röð, Reykjavíkurmótinu og Ragnarsmótinu 


'''Stelpurnar í fjórða flokki silfurhafar'''  
=== '''Stelpurnar í 4. flokki silfurhafar''' ===
Tvö bestu lið landsins í 4. flokki kvenna í knattspyrnu,ÍBV og Breiðablik léku hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn en leikurinn fór fram á ÍR-vellinum í Reykjavík. Liðin enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarkeppninnar og unnu svo sitt hvorn riðilinn í úrslitakeppninni. Blikastúlkur höfðu hins vegar betur, unnu 4:0 og enduðu Eyjastelpur því í öðru sæti Íslandsmótsins sem er frábær árangur. Ljóst er að þar er á ferðinni afar sterkur árgangur hjá IBV því flest önnur félög hafa mun fleiri iðkendur í hverjum flokki fyrir sig. 


Tvö bestu lið landsins í fjórða flokki kvenna í knattspyrnu,IBV og Breiðablik léku hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn en leikurinn fór fram á ÍR-vellinum í Reykjavík. Liðin enduðu í fyrsta og öðru sæti deildarkeppninnar og unnu svo sitt hvorn riðilinn í úrslitakeppninni. Blikastúlkur höfðu hins vegar betur, unnu 4:0 og enduðu Eyjastelpur því í öðru sæti Íslandsmótsins sem er frábær árangur. Ljóst er að þar er á ferðinni afar sterkur árgangur hjá IBV því flest önnur félög hafa mun fleiri iðkendur í hverjum flokki fyrir sig. 
=== '''3. flokkur karla áfram í B-deild''' ===
 
3. flokkur karla lék síðasta leik sinn í sumar þegar strákarnir sóttu Stjörnuna heim. Leikurinn skipti litlu máli fyrir liðin, Stjarnan hafði tryggt sér annað sæti B-deildar og ÍBV hafði tekist að forðast fall. Stjarnan hafði betur, 4:0 en ÍBV endaði í sjötta sæti deildarinnar, af átta liðum en ÍBV vann tvo leiki, gerði fjögur jafntefli en tapaði átta leikjum. 
'''Þriðji flokkur karla áfram í B-deild'''       
 
Þriðji flokkur karla lék síðasta leik sinn í sumar þegar strákarnir sóttu Stjörnuna heim. Leikurinn skipti litlu máli fyrir liðin, Stjarnan hafði tryggt sér annað sæti B-deildar og ÍBV hafði tekist að forðast fall. Stjarnan hafði betur, 4:0 en ÍBV endaði í sjötta sæti deildarinnar, af átta liðum en ÍBV vann tvo leiki, gerði fjögur jafntefli en tapaði átta leikjum. 
 
'''Ræðst í síðasta leik'''


=== '''Ræðst í síðasta leik''' ===
ÍBV fór illa að ráði sínu þegar þeir fengu kjörið tækifæri til að tryggja sér áframhaldandi sæti í deildinni þegar þeir tóku á móti ÍA en eitt stig hefði dugað til verksins. Hins vegar áttu Eyjamenn afleitan dag og þurftu Skagamenn ekki að sýna neinn glansleik til að vinna tveggja marka sigur. Leikurinn fór fjörlega af stað og bæði lið fengu nokkur hálffæri en nokkuð sterkur vindur hafði áhrif á leikinn. Hins vegar voru Eyjamönnum afar mislagðir fætur í sóknarleik sínum, áttu ekki skot í öllum leiknum sem hitti á markramma gestanna og ekki batnaði ástandið þegar tveir af sókndjörfustu leikmönnum liðsins fóru af leikvelli í síðari hálfleik, meiddir. Hins vegar voru bæði mörk Skagamanna klaufamörk. Hið fyrra kom eftir útspark þar sem sóknarmaður þeirra elti boltann óáreittur inn í teig og lagði boltann í netið. Hið síðara kom eftir hornspyrnu þar sem boltinn sveif inn í markteig en þar eiga Eyjamenn að vera með óvinnandi vígi þar sem liðið er skipað sterkum skallamönnum og hávöxnum markmanni. Hins vegar tókst einum af lágvöxnustu leikmönnum vallarins að stanga boltann í netið og tryggja sínu liði 0:2 sigur á IBV. Ræðst það í síðasta leik hvort að liðið haldi áfram veru sinni á meðal þeirra bestu.  
ÍBV fór illa að ráði sínu þegar þeir fengu kjörið tækifæri til að tryggja sér áframhaldandi sæti í deildinni þegar þeir tóku á móti ÍA en eitt stig hefði dugað til verksins. Hins vegar áttu Eyjamenn afleitan dag og þurftu Skagamenn ekki að sýna neinn glansleik til að vinna tveggja marka sigur. Leikurinn fór fjörlega af stað og bæði lið fengu nokkur hálffæri en nokkuð sterkur vindur hafði áhrif á leikinn. Hins vegar voru Eyjamönnum afar mislagðir fætur í sóknarleik sínum, áttu ekki skot í öllum leiknum sem hitti á markramma gestanna og ekki batnaði ástandið þegar tveir af sókndjörfustu leikmönnum liðsins fóru af leikvelli í síðari hálfleik, meiddir. Hins vegar voru bæði mörk Skagamanna klaufamörk. Hið fyrra kom eftir útspark þar sem sóknarmaður þeirra elti boltann óáreittur inn í teig og lagði boltann í netið. Hið síðara kom eftir hornspyrnu þar sem boltinn sveif inn í markteig en þar eiga Eyjamenn að vera með óvinnandi vígi þar sem liðið er skipað sterkum skallamönnum og hávöxnum markmanni. Hins vegar tókst einum af lágvöxnustu leikmönnum vallarins að stanga boltann í netið og tryggja sínu liði 0:2 sigur á IBV. Ræðst það í síðasta leik hvort að liðið haldi áfram veru sinni á meðal þeirra bestu.  


'''Misjafnt gengi kynjanna'''
=== '''Misjafnt gengi kynjanna''' ===
 
Æfingamót í handbolta fór fram í Eyjum þar sem leikið var á tveimur dögum. Í kvennaflokki tóku fjögur lið þátt, ÍBV, Fram, Víkingur og Grótta en í karlaflokki voru aðeins þrjú lið, ÍBV, ÍR og Afturelding en þar var leikin tvöföld umferð. IBV gekk vel í kvennaflokki, vann alla sína leiki og virðist vera nokkuð sterkt á haustmánuðum en þó ber að geta þess að andstæðingar liðsins í mótinu koma varla til með að blanda sér í toppbaráttuna í vetur. Leikirnir í kvennaflokki enduðu sem hér segir: Fram-Víkingur 24-21, ÍBV-Grótta 28-24, Víkingur-ÍBV 18-27, ÍBV-Fram 29-10, 3. sæti Fram-Vfkingur 25-26, l.sæti ÍBV-Grótta 33-19. Karlaliði ÍBV gekk ekki eins vel enda eiga lykilmenn í liðinu í meiðslum, Svavar Vignisson rifbeinsbrotnaði í mótinu, Sigurður Bragason lék ekkert með vegna meiðsla og leikstjórnandinn, Ólafur Víðir Ólafsson er meiddur. Með ÍR léku þrír fyrrum leikmenn ÍBV, þeir Benedikt Steingrímsson, Leifur Jóhannesson og Halldór Sævar Grímsson og fengu þeir allir tækifæri með liðinu. Leikir í karlamótinu enduðu sem hér segir: ÍBV-Afturelding 27-27, ÍBV-ÍR 27- 31, ÍBV-ÍR 36-28, ÍBV-Afturelding 21-26. Í mótslok voru svo veittar einstaklingsviðurkenningar en best voru þau Karen Schmidt, Gróttu og Michal Dostalík, ÍBV. Bestu varnarmennirnir voru Simona Vintila, ÍBV og Ísleifur Sigurðsson, ÍR. Bestu sóknarmennirnir voru valin Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram og Alex Gíslason, Aftureldingu. Bestu markverðirnir voru svo valin Florentina Grecu, IBV og Gísli Guðmundsson, ÍR
Æfingamót í handbolta fór fram í Eyjum þar sem leikið var á tveimur dögum. Í kvennaflokki tóku fjögur lið þátt, ÍBV, Fram, Víkingur og Grótta en í karlaflokki voru aðeins þrjú lið, ÍBV, ÍR og Afturelding en þar var leikin tvöföld umferð. IBV gekk vel í kvennaflokki, vann alla sína leiki og virðist vera nokkuð sterkt á haustmánuðum en þó ber að geta þess að andstæðingar liðsins í mótinu koma varla til með að blanda sér í toppbaráttuna í vetur. Leikirnir í kvennaflokki enduðu sem hér segir: Fram-Víkingur 24-21, ÍBV-Grótta 28-24, Víkingur-ÍBV 18-27, ÍBV-Fram 29-10, 3. sæti Fram-Vfkingur 25-26, l.sæti ÍBV-Grótta 33-19. Karlaliði ÍBV gekk ekki eins vel enda eiga lykilmenn í liðinu í meiðslum, Svavar Vignisson rifbeinsbrotnaði í mótinu, Sigurður Bragason lék ekkert með vegna meiðsla og leikstjórnandinn, Ólafur Víðir Ólafsson er meiddur. Með ÍR léku þrír fyrrum leikmenn ÍBV, þeir Benedikt Steingrímsson, Leifur Jóhannesson og Halldór Sævar Grímsson og fengu þeir allir tækifæri með liðinu. Leikir í karlamótinu enduðu sem hér segir: ÍBV-Afturelding 27-27, ÍBV-ÍR 27- 31, ÍBV-ÍR 36-28, ÍBV-Afturelding 21-26. Í mótslok voru svo veittar einstaklingsviðurkenningar en best voru þau Karen Schmidt, Gróttu og Michal Dostalík, ÍBV. Bestu varnarmennirnir voru Simona Vintila, ÍBV og Ísleifur Sigurðsson, ÍR. Bestu sóknarmennirnir voru valin Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram og Alex Gíslason, Aftureldingu. Bestu markverðirnir voru svo valin Florentina Grecu, IBV og Gísli Guðmundsson, ÍR


'''Olga aftur í landsliðið'''  
=== '''Olga aftur í landsliðið''' ===
 
Olga Færseth hefur verið valin á ný í landsliðshóp Íslands. Olga hefur ekki verið í landsliðshópnum síðan hún meiddist síðasta vetur en síðast lék Olga með landsliðinu gegn Noregi í nóvember fyrir ári síðan. Olga byrjaði aftur að spila um mitt sumar og hefur óðum verið að komast í sitt gamla form og skoraði m.a. sex mörk í jafn mörgum leikjum. Auk Olgu er Elín Anna Steinarsdóttir í leikmannahópi íslenska liðsins en leikið verður gegn tékkneska liðinu í Kravare í Tékklandi 24. september.  
Olga Færseth hefur verið valin á ný í landsliðshóp Íslands. Olga hefur ekki verið í landsliðshópnum síðan hún meiddist síðasta vetur en síðast lék Olga með landsliðinu gegn Noregi í nóvember fyrir ári síðan. Olga byrjaði aftur að spila um mitt sumar og hefur óðum verið að komast í sitt gamla form og skoraði m.a. sex mörk í jafn mörgum leikjum. Auk Olgu er Elín Anna Steinarsdóttir í leikmannahópi íslenska liðsins en leikið verður gegn tékkneska liðinu í Kravare í Tékklandi 24. september.  


'''Annar flokkur kvenna í næstneðsta sæti'''
=== '''2. flokkur kvenna í næstneðsta sæti''' ===
 
2. flokkur kvenna lék síðasta leik sinn í sumar um helgina þegar þær léku gegn Þór/KA/KS. Leiknum lyktaði með sigri norðanstúlkna, 3:2 en mörk ÍBV skoruðu þær Tanja Björg Sigurjónsdóttir og Thelma Sigurðardóttir. ÍBV endaði tímabilið í tíunda og næstneðsta sæti í Íslandsmóti 2. flokks kvenna en ellefu lið skipuðu einu deild flokksins. 
Annar flokkur kvenna lék síðasta leik sinn í sumar um helgina þegar þær léku gegn Þór/KA/KS. Leiknum lyktaði með sigri norðanstúlkna, 3:2 en mörk ÍBV skoruðu þær Tanja Björg Sigurjónsdóttir og Thelma Sigurðardóttir. ÍBV endaði tímabilið í tíunda og næstneðsta sæti í Íslandsmóti 2. flokks kvenna en ellefu lið skipuðu einu deild flokksins. 
 
'''Tvær og hálf milljón í styrk'''


=== '''Tvær og hálf milljón í styrk''' ===
Rekstrar- og afreksstyrkjum til íþróttafélaganna var um miðjan september úthlutað í fyrsta skipti eftir nýjum viðmiðunarreglum menningar- og tómstundaráðs. Eru þetta annars vegar viðmiðunarreglur rekstrarstyrkja vegna barna- og unglingastarfs félaga innan íþróttabandalags Vestmannaeyja sem vísa í samstarfssamning á milli Vestmannaeyjabæjar og bandalagsins og hins vegar reglur vegna afreksstyrkja og viðurkenninga til afreksfólks. Þetta kom fram hjá Birni Elíassyni, formanni menningar- og tómstundaráðs þegar styrkirnir voru afhentir. Hann sagði þetta í seinna lagi. „Framvegis mun afreksstyrkjum og viðurkenningum verða úthlutað í janúar í tengslum við kjör íþróttamanns eða konu ársins hjá félögum bandalagsins. En rekstrarstyrkir verða afnentir í maí til júní," sagði Björn. ÍBV-íþróttafélag fékk samtals styrk upp á 2.537.000 en það skiptist í Afreksstyrkir og viðurkenningar;  1.600.000, Rekstrarstyrkir; 937.000 krónur,  
Rekstrar- og afreksstyrkjum til íþróttafélaganna var um miðjan september úthlutað í fyrsta skipti eftir nýjum viðmiðunarreglum menningar- og tómstundaráðs. Eru þetta annars vegar viðmiðunarreglur rekstrarstyrkja vegna barna- og unglingastarfs félaga innan íþróttabandalags Vestmannaeyja sem vísa í samstarfssamning á milli Vestmannaeyjabæjar og bandalagsins og hins vegar reglur vegna afreksstyrkja og viðurkenninga til afreksfólks. Þetta kom fram hjá Birni Elíassyni, formanni menningar- og tómstundaráðs þegar styrkirnir voru afhentir. Hann sagði þetta í seinna lagi. „Framvegis mun afreksstyrkjum og viðurkenningum verða úthlutað í janúar í tengslum við kjör íþróttamanns eða konu ársins hjá félögum bandalagsins. En rekstrarstyrkir verða afnentir í maí til júní," sagði Björn. ÍBV-íþróttafélag fékk samtals styrk upp á 2.537.000 en það skiptist í Afreksstyrkir og viðurkenningar;  1.600.000, Rekstrarstyrkir; 937.000 krónur,  


'''Dramatískar lokasekúndur'''  
=== '''Dramatískar lokasekúndur''' ===
Það voru ekki margir sem reiknuðu með ÍBV á meðal þeirra bestu að ári þegar fimm mínútur voru eftir af leikjum síðustu umferðar í Landsbankadeild karla. ÍBV var í fallsæti og einum leikmanni færri gegn Fylki í Árbænum. Hins vegar kom það í hlut Tryggva Guðmundssonar, Eyjapeyjans í liði íslandsmeistara FH, að bjarga ÍBV. Hann skoraði þriðja mark sitt og fímmta mark FH gegn Fram sem varð til þess að ÍBV og Fram höfðu sætaskipti og Safamýrarliðið féll í 1. deild. Önnur eins dramatík hefur ekki sést í fallbaráttunni í langan tíma en Eyjamenn eru öllum hnútum kunnugir í þessari baráttu. ÍBV var vel stutt af fjölmörgum Eyjamönnum á Fylkisvellinum sem margir voru farnir að sætta sig við sæti í 1. deild að ári þegar fréttin um mark Tryggva var tilkynnt í hátalarakerfinu. Um leið má segja að leikurinn á Fylkisvellinum hafi lognast út af, bæði lið sættu sig við úrslitin og Fylkismenn gerðu litla tilraun til að bæta við mörkum. Fagnaðarlætin í leikslok voru innileg, ekki síst hjá þjálfara IBV, Guðlaugi Baldurssyni sem hreinlega sleppti sér, enda mikill léttir. Það var í raun mikið afrek hjá Guðlaugi að halda ÍBV í efstu deild þar sem leikmannahópurinn var ekki ýkja breiður og í ofanálag hefur ÍBV misst leikmenn í meiðsli og var Atli Jóhannsson t.d. ekki með í síðasta leiknum.


Það voru ekki margir sem reiknuðu með IBV á meðal þeirra bestu að ári þegar fimm mínútur voru eftir af leikjum síðustu umferðar í Landsbankadeild karla. ÍBV var í fallsæti og einum leikmanni færri gegn Fylki í Árbænum. Hins vegar kom það í hlut Tryggva Guðmundssonar, Eyjapeyjans í liði íslandsmeistara FH, að bjarga ÍBV. Hann skoraði þriðja mark sitt og fímmta mark FH gegn Fram sem varð til þess að IBV og Fram höfðu sætaskipti og Safamýrarliðið féll í 1. deild. Önnur eins dramatík hefur ekki sést í fallbaráttunni í langan tíma en Eyjamenn eru öllum hnútum kunnugir í þessari baráttu. ÍBV var vel stutt af fjölmörgum Eyjamönnum á Fylkisvellinum sem margir voru farnir að sætta sig við sæti í 1. deild að ári þegar fréttin um mark Tryggva var tilkynnt í hátalarakerfinu. Um leið má segja að leikurinn á Fylkisvellinum hafi lognast út af, bæði lið sættu sig við úrslitin og Fylkismenn gerðu litla tilraun til að bæta við mörkum. Fagnaðarlætin í leikslok voru innileg, ekki síst hjá þjálfara IBV, Guðlaugi Baldurssyni sem hreinlega sleppti sér, enda mikill léttir. Það var í raun mikið afrek hjá Guðlaugi að halda ÍBV í efstu deild þar sem leikmannahópurinn var ekki ýkja breiður og í ofanálag hefur ÍBV misst leikmenn í meiðsli og var Atli Jóhannsson t.d. ekki með í síðasta leiknum.
=== '''Ég hef aldrei upplifað annað eins''' ===
 
Það mæddi mikið á þjálfara karlaliðs ÍBV í knattspyrnu í sumar en Guðlaugur Baldursson hefur lent í erfiðum meiðslum með leikmenn sína og sjaldnast getað stillt upp sínu sterkasta liði. Það sást líka greinilega í leiknum gegn Fylki að taugarnar voru þandar til hins ýtrasta hjá hinum unga þjálfara IBV og spennufallið í leikslok duldist engum. Guðlaugur sagði í samtali við Fréttir eftir leikinn að hann hefði aldrei lent í öðru eins. „''Við ætluðum að lágmarki að taka eitt stig en því miður tókst það ekki. En sem betur fer þá slapp þetta fyrir horn og önnur úrslit voru hagstæð fyrir okkur. Þetta er einhver ótrúlegasta lífsreynsla sem ég hef lent í."'' Voruð þið með úrslit annarra leikja á hreinu á varamannabekknum? ''„Huginn var með útvarpið í eyrunum og sat og hlustaði á þetta. Við fylgdumst vel með hvernig þetta gekk í síðari hálfleik en við breyttum ekkert okkar leik þrátt fyrir stöðuna í öðrum leikjum. Það var í raun ekki fyrr en undir lokin að við breyttum einhverju enda höfðum við ekki áhuga á öðru en að halda stöðunni sem dugði okkur."'' Og þitt gamla félag kom ykkur til hjálpar. ''„Já, þeir gerðu það og það er glæsilegt. Ég veit svo sem ekkert hvort þeir hafa lagt upp með það að hjálpa okkur, þeir vildu bara enda tímabilið með stæl og við tökum allri hjálp fegins hendi. Þessi barátta í sumar fer inn á reynslubankann hjá okkar unga liði og nýtist okkur í framtíðinni."''
'''Ég hef aldrei upplifað annað eins'''  
 
Það mæddi mikið á þjálfara karlaliðs ÍBV í knattspyrnu í sumar en Guðlaugur Baldursson hefur lent í erfiðum meiðslum með leikmenn sína og sjaldnast getað stillt upp sínu sterkasta liði. Það sást líka greinilega í leiknum gegn Fylki að taugarnar voru þandar til hins ýtrasta hjá hinum unga þjálfara IBV og spennufallið í leikslok duldist engum. Guðlaugur sagði í samtali við Fréttir eftir leikinn að hann hefði aldrei lent í öðru eins. „''Við ætluðum að lágmarki að taka eitt stig en því miður tókst það ekki. En sem betur fer þá slapp þetta fyrir horn og önnur úrslit voru hagstæð fyrir okkur. Þetta er einhver ótrúlegasta lífsreynsla sem ég hef lent í."'' Voruð þið með úrslit annarra leikja á hreinu á varamannabekknum? ''„Huginn var með útvarpið í eyrunum og sat og hlustaði á þetta. Við fylgdumst vel með hvernig þetta gekk í síðari hálfleik en við breyttum ekkert okkar leik þrátt fyrir stöðuna í öðrum leikjum. Það var í raun ekki fyrr en undir lokin að við breyttum einhverju enda höfðum við ekki áhuga á öðru en að halda stöðunni sem dugði okkur."'' Og þitt gamla félag kom ykkur til hjálpar. ''„Já, þeir gerðu það og það er glæsilegt. Ég veit svo sem ekkert hvort þeir hafa lagt upp með það að hjálpa okkur, þeir vildu bara enda tímabilið með stæl og við tökum allri hjálp fegins hendi. Þessi barátta í sumar fer inn á reynslubankann hjá okkar unga liði og nýtist okkur í framtíðinni."''
 
'''Steingrímur og Birkir hætta'''


=== '''Steingrímur og Birkir hætta''' ===
Eftir að knattspyrnusumrinu lauk var ljóst að Steingrímur Jóhannesson og Birkir Kristinsson hafa báðir leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV en báðir höfðu þeir gefið það út að þeir hygðust leggja skóna á hilluna.
Eftir að knattspyrnusumrinu lauk var ljóst að Steingrímur Jóhannesson og Birkir Kristinsson hafa báðir leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV en báðir höfðu þeir gefið það út að þeir hygðust leggja skóna á hilluna.


'''Anton, Nína og Þórhildur á landsliðsæfingar''' 
=== '''Anton, Nína og Þórhildur á landsliðsæfingar''' ===
 
Knattspyrnumaðurinn efnilegi, Anton Bjarnason var kallaður á landsliðsæfingar hjá U-19 ára landsliði íslands. Guðni Kjartansson er þjálfari liðsins en íslenska liðið tekur þátt í Evrópukeppni landsliða í haust og er Anton eini Eyjamaðurinn í 34 manna hópi íslenska liðsins. Þá hafa þær Nína Björk Gísladóttir og Þórhildur Ólafsdóttir verið valdar til að taka þátt á æfingum U-17 ára landsliðs Íslands. Alls taka 46 stúlkur þátt í æfingunum en þjálfarinn er Erna Þorleifsdóttir, frá Vestmannaeyjum. 
Knattspyrnumaðurinn efnilegi, Anton Bjarnason var kallaður á landsliðsæfingar hjá U-19 ára landsliði íslands. Guðni Kjartansson er þjálfari liðsins en íslenska liðið tekur þátt í Evrópukeppni landsliða í haust og er Anton eini Eyjamaðurinn í 34 manna hópi íslenska liðsins. Þá hafa þær Nína Björk Gísladóttir og Þórhildur Ólafsdóttir verið valdar til að taka þátt á æfingum U-17 ára landsliðs Íslands. Alls taka 46 stúlkur þátt í æfingunum en þjálfarinn er Erna Þorleifsdóttir, frá Vestmannaeyjum. 


'''Góður árangur hjá unglingaflokki'''
=== '''Góður árangur hjá unglingaflokki''' ===
 
Unglingaflokkur ÍBV kvenna tók þátt í forkeppni fyrir Íslandsmót unglingaflokks í handbolta. ÍBV keppti fjóra leiki og endaði í öðru sæti riðilsins en tvö efstu liðin komust upp í 1. deild. Leikir ÍBV enduðu þannig: ÍBV- Grótta 20:25, ÍBV-Fram2 23:17, ÍBV- FH 14:12, ÍBV-ÍR 23-16. Markahæstar um helgina voru þær Ester Óskarsdóttir með 24, Sæunn Magnúsdóttir með 23 og Hekla Hannesdóttir 13. 
Unglingaflokkur ÍBV kvenna tók þátt í forkeppni fyrir Íslandsmót unglingaflokks í handbolta. ÍBV keppti fjóra leiki og endaði í öðru sæti riðilsins en tvö efstu liðin komust upp í 1. deild. Leikir ÍBV enduðu þannig: ÍBV- Grótta 20:25, ÍBV-Fram2 23:17, ÍBV- FH 14:12, ÍBV-ÍR 23-16. Markahæstar um helgina voru þær Ester Óskarsdóttir með 24, Sæunn Magnúsdóttir með 23 og Hekla Hannesdóttir 13. 


'''Verður kvennaknattspyrna næsta sumar?'''  
=== '''Verður kvennaknattspyrna næsta sumar?''' ===
 
Undanfarið hafa þær raddir gerst háværari að kvennaknattspyrna í Eyjum eigi í vök að verjast og í versta falli yrði ekkert lið hjá ÍBV næsta sumar. Flestir leikmenn liðsins eru með lausa samninga, ekki hefur verið ráðinn þjálfari og knattspyrnuráð ekki tekið ákvörðun um hvort það muni starfa á næsta ári. Páll Scheving, framkvæmdastjóri IBV, segir hins vegar að útlitið sé ekki alveg svona dökkt. ''„Við erum að vinna í þessu, knattspyrnuráð kvenna hefur ekki sagt af sér og aðilar innan þess hafa sagt mögulegt að þeir muni starfa áfram. Það hefur verið rætt við þjálfara varðandi næsta sumar. Viðræður eru í gangi við leikmenn með það í huga að styrkja liðið. Grundvöllur kvennaknattspyrnunnar í Eyjum er hins vegar sá að okkar stelpur taki þátt í þessu starfi, enda er þetta liðið þeirra."'' Nú hefur verið uppi orðrómur um að liðið verði sent í 1. deildina eða jafnvel lagt niður? „''Já og ég hef persónulega verið sakaður um að vilja leggja kvennaknattspyrnuna niður. Það er alrangt, það verður barist fyrir öllum deildum félagsins. Ég vil benda á að það er ekkert nýmæli að við hjá IBV séum án þjálfara og skarð sé höggið í leikmannahóp við lok leiktíðar, það er veruleiki sem reglulega blasir við öllum deildum félagsins. Og það er fyrir kraftinn í stjórnendum og stuðningsmönnum deildanna að við erum enn meðal þeirra bestu. Því biðla ég til allra þeirra sem áhuga hafa á íþróttum og telja ÍBV jákvætt vörumerki fyrir Vestmannaeyjar að gefa sig fram og leggja hönd plóginn. Þó í því felist mun meiri vinna en í því að standa á hliðarlínunni og gagnrýna, þá er sú vinna mun meira gefandi,"'' sagði Páll að lokum.
Á síðustu dögum birtist í Fréttum grein þar sem vangavelur voru um hvort kvennaknattspyrnan yrði haldið áfram á lofti.
 
Undanfarið hafa þær raddir gerst háværari að kvennaknattspyrna í Eyjum eigi í vök að verjast og í versta falli yrði ekkert lið hjá ÍBV næsta sumar. Flestir leikmenn liðsins eru með lausa samninga, ekki hefur verið ráðinn þjálfari og knattspyrnuráð ekki tekið ákvörðun um hvort það muni starfa á næsta ári. Páll Scheving, framkvæmdastjóri IBV, segir hins vegar að útlitið sé ekki alveg svona dökkt. ''„Við erum að vinna í þessu, knattspyrnuráð kvenna hefur ekki sagt af sér og aðilar innan þess hafa sagt mögulegt að þeir muni starfa áfram. Það hefur verið rætt við þjálfara varðandi næsta sumar. Viðræður eru í gangi við leikmenn með það í huga að styrkja liðið. Grundvöllur kvennaknattspyrnunnar í Eyjum er hins vegar sá að okkar stelpur taki þátt í þessu starfi, enda er þetta liðið þeirra."'' Nú hefur verið uppi orðrómur um að liðið verði sent í 1. deildina eða jafnvel lagt niður? „''Já og ég hef persónulega verið sakaður um að vilja leggja kvennaknattspyrnuna niður. Það er alrangt, það verður barist fyrir öllum deildum félagsins. Ég vil benda á að það er ekkert nýmæli að við hjá IBV séum án þjálfara og skarð sé höggið í leikmannahóp við lok leiktíðar, það er veruleiki sem reglulega blasir við öllum deildum félagsins. Og það er fyrir kraftinn í stjórnendum og stuðningsmönnum deildanna að við erum enn meðal þeirra bestu. Því biðla ég til allra þeirra sem áhuga hafa á íþróttum og telja ÍBV jákvætt vörumerki fyrir Vestmannaeyjar að gefa sig fram og leggja hönd plóginn. Þó í því felist mun meiri vinna en í því að standa á hliðarlínunni og gagnrýna, þá er sú vinna mun meira gefandi,"'' sagði Páll að lokum. 
 
'''Rachel Kruze og lan Jeffs best'''


=== '''Rachel Kruze og lan Jeffs best''' ===
ÍBV hélt glæsilegt lokahóf en þá var sumarvertíðinni fagnað. Aldrei áður hafa fleiri verið í mat á lokahófi hjá IBV, sem er mikilvægt, ekki síst í ljósi þess að sumarið var nokkuð erfitt hjá knattspyrnuliðum félagsins. Eins og ávallt eru veittar fjölmargar viðurkenningar á lokahófinu og auk þess eru á hverju lokahófi dregnir út tveir félagsmenn sem fá ferð á Old Trafford í vetur. Í þetta sinn voru það þau Guðmunda Bjarnadóttir og Óskar Freyr Brynjarsson sem komu upp úr hattinum og munu þau ásamt þeim Hlyn Sigmarssyni og Grétari Þórarinssyni fylgjast með Manchester United síðar í vetur. Sigursteinn Marinósson og hjónin Maríanna Stefánsdóttir og Varnik Nikulásson fengu þakklætisvott fyrir stuðning við félagið um árabil. Steingrímur Jóhannesson var einnig leystur út með gjöfum en Steingrímur hefur gefíð það út að hann hyggist leggja skóna á hilluna. Þá kom kvennadeild IBV færandi hendi og gaf kvennaliðum IBV í handbolta og fótbolta 300 þúsund króna ávísun hvoru liði. En ávallt er talsverð eftirvænting eftir verðlaunaafhendingu meðal knattspyrnufólks. Þau Þórhildur Ólafsdóttir og Anton Bjarnason fengu Fréttabikara sumarsins 2005 en bæði voru þau á landsliðsæfingum og tóku foreldrar þeirra við bikurunum. Hjá kvennaliðinu var Tanja Tómasdóttir valin efnilegust í öðrum flokki en best var valin Thelma Sigurðardóttir en hún var jafnframt valin efnilegust í meistaraflokki. Pálína Bragadóttir fékk Martinsbikarinn og Hólmfríður Magnúsdóttir varð markahæst en best var valin Rachel Kruze. Hjá körlunum fékk Anton Bjarnason Stefánsbikarinn fyrir að vera bestur í öðrum flokki. Andri Ólafsson og Hrafn Davíðsson urðu hnífjafnir í kosningunni á efnilegasta og skiptu með sér viðurkenningunni. Ian Jeffs var svo að lokum valin bestur hjá karlaliði ÍBV árið 2005. 
ÍBV hélt glæsilegt lokahóf en þá var sumarvertíðinni fagnað. Aldrei áður hafa fleiri verið í mat á lokahófi hjá IBV, sem er mikilvægt, ekki síst í ljósi þess að sumarið var nokkuð erfitt hjá knattspyrnuliðum félagsins. Eins og ávallt eru veittar fjölmargar viðurkenningar á lokahófinu og auk þess eru á hverju lokahófi dregnir út tveir félagsmenn sem fá ferð á Old Trafford í vetur. Í þetta sinn voru það þau Guðmunda Bjarnadóttir og Óskar Freyr Brynjarsson sem komu upp úr hattinum og munu þau ásamt þeim Hlyn Sigmarssyni og Grétari Þórarinssyni fylgjast með Manchester United síðar í vetur. Sigursteinn Marinósson og hjónin Maríanna Stefánsdóttir og Varnik Nikulásson fengu þakklætisvott fyrir stuðning við félagið um árabil. Steingrímur Jóhannesson var einnig leystur út með gjöfum en Steingrímur hefur gefíð það út að hann hyggist leggja skóna á hilluna. Þá kom kvennadeild IBV færandi hendi og gaf kvennaliðum IBV í handbolta og fótbolta 300 þúsund króna ávísun hvoru liði. En ávallt er talsverð eftirvænting eftir verðlaunaafhendingu meðal knattspyrnufólks. Þau Þórhildur Ólafsdóttir og Anton Bjarnason fengu Fréttabikara sumarsins 2005 en bæði voru þau á landsliðsæfingum og tóku foreldrar þeirra við bikurunum. Hjá kvennaliðinu var Tanja Tómasdóttir valin efnilegust í öðrum flokki en best var valin Thelma Sigurðardóttir en hún var jafnframt valin efnilegust í meistaraflokki. Pálína Bragadóttir fékk Martinsbikarinn og Hólmfríður Magnúsdóttir varð markahæst en best var valin Rachel Kruze. Hjá körlunum fékk Anton Bjarnason Stefánsbikarinn fyrir að vera bestur í öðrum flokki. Andri Ólafsson og Hrafn Davíðsson urðu hnífjafnir í kosningunni á efnilegasta og skiptu með sér viðurkenningunni. Ian Jeffs var svo að lokum valin bestur hjá karlaliði ÍBV árið 2005. 


'''Hörmuleg byrjun hjá ÍBV'''  
=== '''Hörmuleg byrjun hjá ÍBV''' ===
 
Það er ekki hægt að segja annað en að byrjun IBV á Íslandsmótinu sé afar slök en eftir tvær umferðir er ÍBV í neðsta sæti deildarinnar með ekkert stig og markatalan er 27 mörk í mínus. ÍBV tapaði fyrsta leiknum gegn ÍR á heimavelli, 27:41 og svo gegn HK á útivelli, 35:22. Það voru ekki margir ljósir punktar eftir leik liðsins gegn ÍR í síðustu viku, nánast allt var úr skorðum nema þá helst markvarsla Björgvins Páls Gústafssonar, sem varði þrátt fyrir allt 21 skot í leiknum. Það eitt þýðir að IBV fékk á sig 62 skot á markið, fyrir utan öll skot ÍR-inga sem fóru í vörn eða framhjá sem þýðir að ÍRingar hafi náð allt að 80 skotum í leiknum, sem stendur í aðeins 60 mínútur. Varnarleikur IBV var afar slakur en þess verður þó að geta að á undirbúningstímabilinu var lögð áhersla á framliggjandi vörn en vegna meiðsla hjá IBV var lengst af notast við 6-0 vörn. Þá var sóknarleikurinn afar hægur og þunglamalegur, menn reyndu mikið upp á eigin spýtur en þó lagaðist leikur ÍBV nokkuð í síðari hálfleik. ÍR-ingar voru hins vegar nánast búnir að tryggja sér sigurinn í hálfleik enda staðan 10:21. Eigum að vera betri Sigurður Bragason fyrirliði ÍBV var heldur ómyrkur í máli í leikslok. ''„Þetta er til háborinnar skammar, það er orðið yfir þetta. Við eigum að skammast okkar,"'' sagði Eyjapeyinn Sigurður Bragason, niðurlútur í leikslok í samtali við Fréttir.  
Það er ekki hægt að segja annað en að byrjun IBV á Íslandsmótinu sé afar slök en eftir tvær umferðir er ÍBV í neðsta sæti deildarinnar með ekkert stig og markatalan er 27 mörk í mínus. ÍBV tapaði fyrsta leiknum gegn ÍR á heimavelli, 27:41 og svo gegn HK á útivelli, 35:22. Það voru ekki margir ljósir punktar eftir leik liðsins gegn ÍR í síðustu viku, nánast allt var úr skorðum nema þá helst markvarsla Björgvins Páls Gústafssonar, sem varði þrátt fyrir allt 21 skot í leiknum. Það eitt þýðir að IBV fékk á sig 62 skot á markið, fyrir utan öll skot ÍR-inga sem fóru í vörn eða framhjá sem þýðir að ÍRingar hafi náð allt að 80 skotum í leiknum, sem stendur í aðeins 60 mínútur. Varnarleikur IBV var afar slakur en þess verður þó að geta að á undirbúningstímabilinu var lögð áhersla á framliggjandi vörn en vegna meiðsla hjá IBV var lengst af notast við 6-0 vörn. Þá var sóknarleikurinn afar hægur og þunglamalegur, menn reyndu mikið upp á eigin spýtur en þó lagaðist leikur ÍBV nokkuð í síðari hálfleik. ÍR-ingar voru hins vegar nánast búnir að tryggja sér sigurinn í hálfleik enda staðan 10:21. Eigum að vera betri Sigurður Bragason fyrirliði ÍBV var heldur ómyrkur í máli í leikslok. ''„Þetta er til háborinnar skammar, það er orðið yfir þetta. Við eigum að skammast okkar,"'' sagði Eyjapeyinn Sigurður Bragason, niðurlútur í leikslok í samtali við Fréttir.  


Þjálfurum ÍBV gafst ekki mikill tími til að laga leik IBV því aðeins þremur dögum síðar léku Eyjamenn fyrsta útileikinn þegar farið var í Kópavoginn til að leika gegn HK. ÍBV átti aldrei möguleika gegn HK en sem dæmi má nefna að Eyjamenn skoruðu ekki mark fyrstu ellefu mínúturnar. Staðan í hálfleik var 16:8 HK í vil en lokatölur urðu 35:22. Það bendir hins vegar allt til þess að veturinn verði ÍBV liðinu erfður. Reyndar vantar ennþá Svavar Vignisson í liðið en það verður hins vegar að segjast eins og er að erlendu leikmennirnir í liðinu áttu erfitt uppdráttar gegn ÍR og eru langt frá því að vera nægjanlega góðir. 
Þjálfurum ÍBV gafst ekki mikill tími til að laga leik IBV því aðeins þremur dögum síðar léku Eyjamenn fyrsta útileikinn þegar farið var í Kópavoginn til að leika gegn HK. ÍBV átti aldrei möguleika gegn HK en sem dæmi má nefna að Eyjamenn skoruðu ekki mark fyrstu ellefu mínúturnar. Staðan í hálfleik var 16:8 HK í vil en lokatölur urðu 35:22. Það bendir hins vegar allt til þess að veturinn verði ÍBV liðinu erfður. Reyndar vantar ennþá Svavar Vignisson í liðið en það verður hins vegar að segjast eins og er að erlendu leikmennirnir í liðinu áttu erfitt uppdráttar gegn ÍR og eru langt frá því að vera nægjanlega góðir. 


'''Stelpurnar byrja vel''' 
=== '''Stelpurnar byrja vel''' ===
 
IBV byrjaði Íslandsmótið með góðum útisigri í DHL-deild kvenna en í fyrsta leik léku stelpurnar gegn Fram. Lokatölur urðu 18:35 fyrir ÍBV eftir að staðan í hálfleik hafði verið 8:17. Eftir jafnar upphafsmíhútur þar sem bæði lið gerðu talsvert af mistökum, náðu Eyjastúlkur að hrista af sér slenið og breyttu stöðunni úr 4:5 í 5:12. Eftir það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn endaði. Eyjaliðinu var spáð fjórða sæti í árlegri spá fyrirliða og þjálfara í upphafi leiktíðar en menn hafa haft það á orði að hugsanlega sé IBV með sterkara lið en það. 
IBV byrjaði Íslandsmótið með góðum útisigri í DHL-deild kvenna en í fyrsta leik léku stelpurnar gegn Fram. Lokatölur urðu 18:35 fyrir ÍBV eftir að staðan í hálfleik hafði verið 8:17. Eftir jafnar upphafsmíhútur þar sem bæði lið gerðu talsvert af mistökum, náðu Eyjastúlkur að hrista af sér slenið og breyttu stöðunni úr 4:5 í 5:12. Eftir það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn endaði. Eyjaliðinu var spáð fjórða sæti í árlegri spá fyrirliða og þjálfara í upphafi leiktíðar en menn hafa haft það á orði að hugsanlega sé IBV með sterkara lið en það. 


'''Einar Hlöðver í árs frí'''
=== '''Einar Hlöðver í árs frí''' ===
 
Knattspyrnukappinn Einar Hlöðver Sigurðsson hefur ákveðið að taka sér ársfrí frá knattspyrnuiðkun. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net en Einar hefur átt í erfiðum meiðslum um nokkurt skeið
Knattspyrnukappinn Einar Hlöðver Sigurðsson hefur ákveðið að taka sér ársfrí frá knattspyrnuiðkun. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net en Einar hefur átt í erfiðum meiðslum um nokkurt skeið


'''Þriðji flokkur í 2. deild''' 
=== '''3. flokkur í 2. deild''' ===
 
3. flokkur karla í handbolta lék í undanriðli Íslandsmótsins síðustu helgina í september en eftir undanriðlana er liðum raðað í deildir. ÍBV endaði í fjórða og næstneðsta sæti í sínum undanriðli sem þýðir að strákarnir spila í 2. deild í vetur. Reyndar komast tvö lið úr 2. deild í úrslit íslandsmótsins þannig að ekki er öll nótt úti enn. Úrslit leikjanna urðu þessi: FH- ÍBV 20:11, Höttur-ÍBV 18:28, Valur-ÍBV 26-19, KA-ÍBV 31-14. Markahæstir eftir helgina voru þeir Óttar Steingrímsson með 23 mörk, Daði Magnússon með 17 og Björn Kristmannsson með 11. 
Þriðji flokkur karla í handbolta lék í undanriðli Íslandsmótsins síðustu helgina í september en eftir undanriðlana er liðum raðað í deildir. ÍBV endaði í fjórða og næstneðsta sæti í sínum undanriðli sem þýðir að strákarnir spila í 2. deild í vetur. Reyndar komast tvö lið úr 2. deild í úrslit íslandsmótsins þannig að ekki er öll nótt úti enn. Úrslit leikjanna urðu þessi: FH- ÍBV 20:11, Höttur-ÍBV 18:28, Valur-ÍBV 26-19, KA-ÍBV 31-14. Markahæstir eftir helgina voru þeir Óttar Steingrímsson með 23 mörk, Daði Magnússon með 17 og Björn Kristmannsson með 11. 
 
'''Guðlaugur áfram með ÍBV'''


=== '''Guðlaugur áfram með ÍBV''' ===
Búið er að ganga frá samningi við Guðlaug Baldursson þess efnis að hann þjálfi meistaraflokk karla í knattspyrnu áfram út næsta tímabil. Guðlaugur var reyndar með tveggja ára samning og var að ljúka fyrra árinu sínu hjá ÍBV en var með uppsagnarákvæði í samningnum. 
Búið er að ganga frá samningi við Guðlaug Baldursson þess efnis að hann þjálfi meistaraflokk karla í knattspyrnu áfram út næsta tímabil. Guðlaugur var reyndar með tveggja ára samning og var að ljúka fyrra árinu sínu hjá ÍBV en var með uppsagnarákvæði í samningnum. 


 '''Október''' 
=== '''<u>OKTÓBER:</u>''' ===
 
'''Glæsilegt lokahóf yngri flokka hjá ÍBV'''  


ÍBV-íþróttafélag hélt glæsilegt lokahóf yngri flokka en þar var sumartímabilið gert upp. Margt var gert til gamans og krakkarnir skemmtu sér og gestum með frumlegum skemmtiatriðum. Á hverju ári eru veittar viðurkenningar í hverjum flokki fyrir sig og þau voru eftirfarandi:  
=== '''Glæsilegt lokahóf yngri flokka hjá ÍBV''' ===
ÍBV-íþróttafélag hélt glæsilegt lokahóf yngri flokka en þar var sumartímabilið gert upp. Margt var gert til gamans og krakkarnir skemmtu sér og gestum með frumlegum skemmtiatriðum. Á hverju ári eru veittar viðurkenningar í hverjum flokki fyrir sig og þau voru eftirfarandi:


3. flokkur kvenna: Efnilegust Nína Björk Gísladóttir, mestu framfarir Kolbrún Inga Stefánsdóttir og ÍBV-ari Hafdís Guðnadóttir.
3. flokkur kvenna: Efnilegust Nína Björk Gísladóttir, mestu framfarir Kolbrún Inga Stefánsdóttir og ÍBV-ari Hafdís Guðnadóttir.
Lína 724: Lína 692:
Yngra ár: Efnilegastur Hafsteinn Gísli Valdimarsson, mestu framfarir Sigurður Grétar Benónýsson og ÍBV-ari: Sindri Jóhannsson.  
Yngra ár: Efnilegastur Hafsteinn Gísli Valdimarsson, mestu framfarir Sigurður Grétar Benónýsson og ÍBV-ari: Sindri Jóhannsson.  


'''Eitt stig á elleftu stundu'''  
=== '''Eitt stig á elleftu stundu''' ===
 
ÍBV lék gegn Stjörnunni og fór leikurinn fram í Garðabæ. Eyjastúlkur tryggðu sér stigið dýrmæta undir lok leiksins og lokatölur urðu 24:24 en í hálfleik hafði Stjarnan fimm marka forystu, 17:12. Leikurinn var í járnum framan af og liðin skiptust á að skora. ÍBV komst nokkrum sinnum yfir í leiknum en í stöðunni 11:11 fór allt úrskeiðis. Stjarnan skoraði fimm mörk í röð, ekki síst vegna þess hversu vandræðalegur sóknarleikur ÍBV var á þeim leikkafla og í hálfleik munaði því fimm mörkum, 17:12. Hálfleiksræða Alfreðs Finnssonar hafði greinilega góð áhrif því fljótlega í seinni hálfleik var munurinn kominn niður í tvö mörk, 20:18 og leikurinn galopinn. Eyjastúlkum tókst svo að jafna 23:23 þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka, liðin skoruðu sitt hvort markið á lokakaflanum og fengu bæði tækifæri til að skora sigurmarkið en það gekk ekki. Markahæstar hjá IBV voru þær Simona Vintilá með níu mörk og Pavla Dlamwokia með sex. Þá varði Florentina Grecu 20 skot í marki ÍBV.
ÍBV lék gegn Stjörnunni og fór leikurinn fram í Garðabæ. Eyjastúlkur tryggðu sér stigið dýrmæta undir lok leiksins og lokatölur urðu 24:24 en í hálfleik hafði Stjarnan fimm marka forystu, 17:12. Leikurinn var í járnum framan af og liðin skiptust á að skora. ÍBV komst nokkrum sinnum yfir í leiknum en í stöðunni 11:11 fór allt úrskeiðis. Stjarnan skoraði fimm mörk í röð, ekki síst vegna þess hversu vandræðalegur sóknarleikur ÍBV var á þeim leikkafla og í hálfleik munaði því fimm mörkum, 17:12. Hálfleiksræða Alfreðs Finnssonar hafði greinilega góð áhrif því fljótlega í seinni hálfleik var munurinn kominn niður í tvö mörk, 20:18 og leikurinn galopinn. Eyjastúlkum tókst svo að jafna 23:23 þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka, liðin skoruðu sitt hvort markið á lokakaflanum og fengu bæði tækifæri til að skora sigurmarkið en það gekk ekki. Markahæstar hjá IBV voru þær Simona Vintilá með níu mörk og Pavla Dlamwokia með sex. Þá varði Florentina Grecu 20 skot í marki ÍBV.


'''Fyrstu stigin í hús hjá ÍBV'''  
=== '''Fyrstu stigin í hús hjá ÍBV''' ===
 
Karlalið IBV landaði fyrstu stigum sínum þegar sameiginlegt lið Víkings og Fjölnis kom í heimsókn. Félögin sátu í tveimur neðstu sætum deildarinnar með ekkert stig eftir tvær umferðir en leikur ÍBV hafði valdið nokkrum vonbrigðum það sem af er tímabilinu. Hins vegar sáust batamerki þegar Eyjamenn unnu sinn fyrsta leik 33:31 en sigurinn var öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. Varnarleikur liðsins var ekki góður í leiknum en þó betri en oft áður sem bendir til þess að liðið sé á réttri leið. Auk þess tóku erlendu leikmennirnir sig á, skytturnar Mladen Cacic og Goran Kuzmanovski skoruðu nítján mörk samtals og voru markahæstir hjá ÍBV Björgvin Páll Gústafsson varði líka vel í markinu, sérstaklega í síðari hálfleik þegar hann varði 14 skot og 21 í leiknum öllum. Eyjamenn hoppuðuðu upp um tvö sæti við sigurinn, eru nú í tólfta sæti en eiga inni einn leik á flest önnur lið í deildinni  
Karlalið IBV landaði fyrstu stigum sínum þegar sameiginlegt lið Víkings og Fjölnis kom í heimsókn. Félögin sátu í tveimur neðstu sætum deildarinnar með ekkert stig eftir tvær umferðir en leikur ÍBV hafði valdið nokkrum vonbrigðum það sem af er tímabilinu. Hins vegar sáust batamerki þegar Eyjamenn unnu sinn fyrsta leik 33:31 en sigurinn var öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. Varnarleikur liðsins var ekki góður í leiknum en þó betri en oft áður sem bendir til þess að liðið sé á réttri leið. Auk þess tóku erlendu leikmennirnir sig á, skytturnar Mladen Cacic og Goran Kuzmanovski skoruðu nítján mörk samtals og voru markahæstir hjá ÍBV Björgvin Páll Gústafsson varði líka vel í markinu, sérstaklega í síðari hálfleik þegar hann varði 14 skot og 21 í leiknum öllum. Eyjamenn hoppuðuðu upp um tvö sæti við sigurinn, eru nú í tólfta sæti en eiga inni einn leik á flest önnur lið í deildinni  


'''Hrafn í U-21'''
=== '''Hrafn í U-21''' ===
 
Annar tveggja efnilegustu leikmanna ÍBV í knattspyrnu, Hrafn Davíðsson markvörður, hefur yerið valinn í U-21 árs landslið íslands. íslenska liðið leikur gegn því sænska eins og A-liðið. Andri Ólafsson, sem deildi viðurkenningunni efnilegasti leikmaður ÍBV með Hrafni, hefur verið í leikmannahópi liðsins í undanförnum leikjum en tekur út leikbann vegna tveggja gulra spjalda. Þá eru þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Tryggvi Guðmundsson í A-landsliðshópnum en liðið leikur gegn Svíum og Pólverjum. Hermann Hreiðarsson er hins vegar fjarri góðu gamni en hann tekur út leikbann og er auk þess meiddur.  
Annar tveggja efnilegustu leikmanna ÍBV í knattspyrnu, Hrafn Davíðsson markvörður, hefur yerið valinn í U-21 árs landslið íslands. íslenska liðið leikur gegn því sænska eins og A-liðið. Andri Ólafsson, sem deildi viðurkenningunni efnilegasti leikmaður ÍBV með Hrafni, hefur verið í leikmannahópi liðsins í undanförnum leikjum en tekur út leikbann vegna tveggja gulra spjalda. Þá eru þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Tryggvi Guðmundsson í A-landsliðshópnum en liðið leikur gegn Svíum og Pólverjum. Hermann Hreiðarsson er hins vegar fjarri góðu gamni en hann tekur út leikbann og er auk þess meiddur.  


'''Eyjamenn áfram í bikarnum'''  
=== '''Eyjamenn áfram í bikarnum''' ===
 
Karlalið ÍBV var ekki í teljandi vandræðum með Leikni 2 í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar en liðin léku í Eyjum. Upphaflega áttu liðin að mætast á heimavelli Leiknismanna en Leiknismenn óskuðu eftir því að leikurinn yrði leikinn í Eyjum. Leikurinn var í raun aðeins formsatriði fyrir ÍBV, reyndar náðu gestirnir aðeins að stríða Eyjamönnum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik völtuðu Eyjamenn yfir andstæðinginn og lokatölur urðu 45:28 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:14.
Karlalið ÍBV var ekki í teljandi vandræðum með Leikni 2 í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar en liðin léku í Eyjum. Upphaflega áttu liðin að mætast á heimavelli Leiknismanna en Leiknismenn óskuðu eftir því að leikurinn yrði leikinn í Eyjum. Leikurinn var í raun aðeins formsatriði fyrir ÍBV, reyndar náðu gestirnir aðeins að stríða Eyjamönnum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik völtuðu Eyjamenn yfir andstæðinginn og lokatölur urðu 45:28 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:14.  
 
'''Þjálfaraskipti í handboltanum'''


=== '''Þjálfaraskipti í handboltanum''' ===
Erlingur Richardsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla. Við hans hlutverki tekur Kristinn Guðmundsson sem hefur verið Erlingi innan handar sem aðstoðarþjálfari en tekur nú við sem aðalþjálfari. Erlingur hyggst einbeita sér að því að spila með liðinu og þá leggja aðaláherslu á varnarleikinn sem hefur verið bágborinn í upphafi leiktíðar. Var þetta gert í hinu mesta bróðerni milli allra aðila og mun Erlingur meðal annars aðstoða Kristinn. 
Erlingur Richardsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla. Við hans hlutverki tekur Kristinn Guðmundsson sem hefur verið Erlingi innan handar sem aðstoðarþjálfari en tekur nú við sem aðalþjálfari. Erlingur hyggst einbeita sér að því að spila með liðinu og þá leggja aðaláherslu á varnarleikinn sem hefur verið bágborinn í upphafi leiktíðar. Var þetta gert í hinu mesta bróðerni milli allra aðila og mun Erlingur meðal annars aðstoða Kristinn. 


'''Magnaður lokasprettur'''  
=== '''Magnaður lokasprettur''' ===
 
Lokamínúturnar í leik ÍBV og FH voru hreint magnaðar en eftir að hafa verið undir nánast allan leikinn tókst Eyjamönnum að snúa við spilinu og sigurmarkið kom aðeins tæpum þremur sekúndum fyrir leikslok og lokatölur voru 30:29. Það var tékkneski Iínumaðurinn Michal Dostalik sem skoraði sigurmarkið af miklu harðfylgi, með tvo varnarmenn FH-inga fyrir framan sig. Eyjamenn hreinlega ærðust svo af fögnuði í leikslok. Leikur Eyjamanna var hins vegar lengst af ekki mikið meira en þokkalegur. Varnarleikurinn er enn hausverkur og virðist helsta vandamálið vera samskiptaleysi því oft virka leikmenn hreinlega ekki í réttri stöðu í varnarleiknum. Sóknarleikurinn er hins vegar á uppleið, örvhenta skyttan Mladen Cacic hefur heldur betur tekið við sér og var markahæstur í liði ÍBV með tíu mörk. Þá átti Davíð Þór Oskarsson góða innkomu en það er hins vegar Ijóst að Kristinn Guðmundsson, þjálfari liðsins verður að kreista meira úr rétthentu skyttunni Goran Kuzmanoski, sem átti ekki góðan dag. Annars virtist að því lengra sem leið á leikinn, þeim mun betri varð leikur IBV. Um miðjan síðari hálfleik komust Eyjamenn tveimur mörkum yfir og virtust hreinlega vera að gera út um leikinn en þá tók Atli Hilmarsson, þjálfari FH-inga leikhlé. Og það virtist heppnast svona rosalega vel, bæði drógu FHingar niður stemmninguna sem var að myndast og réðu ráðum sínum. Það varð til þess að Hafnfirðingar komust aftur yfir. Cacic sá hins vegar um að jafna þegar rúmar tvær mínútur eftir og í næstu sókn FH-inga, lokaði Björgvin Páll Gústavsson hreinlega markinu, varði í tvígang og vakti von um sigur í brjósti áhorfenda. Allt leit svo út fyrir að síðasta sókn IBV væri að renna út í sandinn þar til Cacic sendi inn á Dostalik sem var í vonlausu færi en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að koma boltanum í netið og stuttu síðar rann leiktíminn út. Fögnuðurinn í leikslok, bæði hjá leikmönnum og áhorfendum var mikill og engu líkara en ÍBV hefði verið að vinna titil. Markahæstir hjá ÍBV voru þeir Mladen Cacic með tíu mörk og Davíð Þór Óskarsson með átta, þar af fimm úr vítum. Björgvin Páll Gústavsson varði 22 skot í marki ÍBV.  
Lokamínúturnar í leik ÍBV og FH voru hreint magnaðar en eftir að hafa verið undir nánast allan leikinn tókst Eyjamönnum að snúa við spilinu og sigurmarkið kom aðeins tæpum þremur sekúndum fyrir leikslok og lokatölur voru 30:29. Það var tékkneski Iínumaðurinn Michal Dostalik sem skoraði sigurmarkið af miklu harðfylgi, með tvo varnarmenn FH-inga fyrir framan sig. Eyjamenn hreinlega ærðust svo af fögnuði í leikslok. Leikur Eyjamanna var hins vegar lengst af ekki mikið meira en þokkalegur. Varnarleikurinn er enn hausverkur og virðist helsta vandamálið vera samskiptaleysi því oft virka leikmenn hreinlega ekki í réttri stöðu í varnarleiknum. Sóknarleikurinn er hins vegar á uppleið, örvhenta skyttan Mladen Cacic hefur heldur betur tekið við sér og var markahæstur í liði ÍBV með tíu mörk. Þá átti Davíð Þór Oskarsson góða innkomu en það er hins vegar Ijóst að Kristinn Guðmundsson, þjálfari liðsins verður að kreista meira úr rétthentu skyttunni Goran Kuzmanoski, sem átti ekki góðan dag. Annars virtist að því lengra sem leið á leikinn, þeim mun betri varð leikur IBV. Um miðjan síðari hálfleik komust Eyjamenn tveimur mörkum yfir og virtust hreinlega vera að gera út um leikinn en þá tók Atli Hilmarsson, þjálfari FH-inga leikhlé. Og það virtist heppnast svona rosalega vel, bæði drógu FHingar niður stemmninguna sem var að myndast og réðu ráðum sínum. Það varð til þess að Hafnfirðingar komust aftur yfir. Cacic sá hins vegar um að jafna þegar rúmar tvær mínútur eftir og í næstu sókn FH-inga, lokaði Björgvin Páll Gústavsson hreinlega markinu, varði í tvígang og vakti von um sigur í brjósti áhorfenda. Allt leit svo út fyrir að síðasta sókn IBV væri að renna út í sandinn þar til Cacic sendi inn á Dostalik sem var í vonlausu færi en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að koma boltanum í netið og stuttu síðar rann leiktíminn út. Fögnuðurinn í leikslok, bæði hjá leikmönnum og áhorfendum var mikill og engu líkara en ÍBV hefði verið að vinna titil. Markahæstir hjá ÍBV voru þeir Mladen Cacic með tíu mörk og Davíð Þór Óskarsson með átta, þar af fimm úr vítum. Björgvin Páll Gústavsson varði 22 skot í marki ÍBV.  


 '''B-liðið brotnaði gegn FH'''  
=== '''B-liðið brotnaði gegn FH''' ===
 
B-lið ÍBV í handbolta, sem í dag gengur undir nafninu The Golden Team lék gegn FH í bikarkeppninni. Leikur B-liðsins vekur ávallt mikla athygli enda sannkallaðir þungavigtarmenn í íþróttinni sem skipa liðið, reyndar sumir svo þungir að það hreinlega háir þeim inni á vellinum. Lokatölur leiksins urðun 28:43 en FH-ingar brutu Eyjamenn niður, bæði andlega og líkamlega því tveir leikmanna IBV beinbrotnuðu. Leikurinn var í járnum lengst af og virtust FH-ingar eiga í nokkrum vandræðum með spræka Eyjamenn. En þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum gerði þjálfari ÍBV sig sekan um glórulausa skiptingu, staðan breyttist úr 6:8 í 6:16 og úrslit leiksins ráðin. En Eyjamenn gyrtu sig í brók í síðari hálfleik, Eyþór Harðarson stýrði sínum mönnum í sóknarleiknum og kom FH-ingum hreinlega í opna skjöldu með óvenju liprum leik sínum og útsjónarsemi. Þá var Gylfi Birgisson drjúgur í markaskorun og sömuleiðis Elliði Vignisson, sem reyndar á erfitt með að sætta sig við að hafa bara skorað fimm mörk í leiknum. Þá fór það ekki framhjá neinum að Sigbjörn Óskarsson var markahæstur hjá IBV í seinni hálfleik, enda sá hann um það sjálfur að segja öllum sem á leikinn mættu frá því, og örugglega einhverju fleirum. Seinni hálfleikur endaði svo með eins marks sigri gestanna, 16:17 en lokatölur leiksins urðu 28:43.  
B-lið ÍBV í handbolta, sem í dag gengur undir nafninu The Golden Team lék gegn FH í bikarkeppninni. Leikur B-liðsins vekur ávallt mikla athygli enda sannkallaðir þungavigtarmenn í íþróttinni sem skipa liðið, reyndar sumir svo þungir að það hreinlega háir þeim inni á vellinum. Lokatölur leiksins urðun 28:43 en FH-ingar brutu Eyjamenn niður, bæði andlega og líkamlega því tveir leikmanna IBV beinbrotnuðu. Leikurinn var í járnum lengst af og virtust FH-ingar eiga í nokkrum vandræðum með spræka Eyjamenn. En þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum gerði þjálfari ÍBV sig sekan um glórulausa skiptingu, staðan breyttist úr 6:8 í 6:16 og úrslit leiksins ráðin. En Eyjamenn gyrtu sig í brók í síðari hálfleik, Eyþór Harðarson stýrði sínum mönnum í sóknarleiknum og kom FH-ingum hreinlega í opna skjöldu með óvenju liprum leik sínum og útsjónarsemi. Þá var Gylfi Birgisson drjúgur í markaskorun og sömuleiðis Elliði Vignisson, sem reyndar á erfitt með að sætta sig við að hafa bara skorað fimm mörk í leiknum. Þá fór það ekki framhjá neinum að Sigbjörn Óskarsson var markahæstur hjá IBV í seinni hálfleik, enda sá hann um það sjálfur að segja öllum sem á leikinn mættu frá því, og örugglega einhverju fleirum. Seinni hálfleikur endaði svo með eins marks sigri gestanna, 16:17 en lokatölur leiksins urðu 28:43.  


'''Ósáttur þrátt fyrir öruggan sigur'''  
=== '''Ósáttur þrátt fyrir öruggan sigur''' ===
 
Stelpurnar tóku á móti Víking í fyrsta heimaleik vetrarsins. Eyjastúlkur fóru vel af stað í leiknum og náðu strax þægilegu forskoti. En gestirnir sýndu að þær kunna ýmislegt fyrir sér í handboltafræðunum og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 8:7. En þá tóku leikmenn ÍBV aftur við sér og í hálfleik var staðan 16:9. Stelpurnar héldu svo áfram á sömu braut í síðari hálfleik og aldrei spurning hvorum megin sigurinn endaði. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV var hins vegar frekar ósáttur við leik ÍBV enda var augljóst að á köflum spilaði liðið ekki nægjanlega vel. Varnarleikurinn var nokkuð traustur og fyrir aftan varnarmúrinn er Florentina Grecu sem varla spilar leik án þess að verja um tuttugu skot. Sóknarleikur liðsins var hins vegar á köflum dálítið vandræðalegur þrátt fyrir mörkin 29. Lið IBV virkar hins vegar mun heilsteyptara nú en á sama tíma á síðustu leiktíð og er það góðs viti. Markahæstar hjá IBV voru þær Simona Vintila með sjö mörk og þær Ragna Karen Sigurðardóttir og Pavla Plaminkova skoruðu báðar fimm mörk. Þá varði Florentina Grecu 22 skot.
Stelpurnar tóku á móti Víking í fyrsta heimaleik vetrarsins. Eyjastúlkur fóru vel af stað í leiknum og náðu strax þægilegu forskoti. En gestirnir sýndu að þær kunna ýmislegt fyrir sér í handboltafræðunum og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 8:7. En þá tóku leikmenn ÍBV aftur við sér og í hálfleik var staðan 16:9. Stelpurnar héldu svo áfram á sömu braut í síðari hálfleik og aldrei spurning hvorum megin sigurinn endaði. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV var hins vegar frekar ósáttur við leik ÍBV enda var augljóst að á köflum spilaði liðið ekki nægjanlega vel. Varnarleikurinn var nokkuð traustur og fyrir aftan varnarmúrinn er Florentina Grecu sem varla spilar leik án þess að verja um tuttugu skot. Sóknarleikur liðsins var hins vegar á köflum dálítið vandræðalegur þrátt fyrir mörkin 29. Lið IBV virkar hins vegar mun heilsteyptara nú en á sama tíma á síðustu leiktíð og er það góðs viti. Markahæstar hjá IBV voru þær Simona Vintila með sjö mörk og þær Ragna Karen Sigurðardóttir og Pavla Plaminkova skoruðu báðar fimm mörk. Þá varði Florentina Grecu 22 skot.


'''Sigurmark á lokasekúndu'''  
=== '''Sigurmark á lokasekúndu''' ===
 
ÍBV og Fram mættust í Reykjavík. Framarar hafa ekki tapað stigi og þeir geta þó talist stálheppnir að hafa fengið bæði stigin úr leik sínum gegn ÍBV því sigurmark Framara kom á lokasekúndunum og lokatölur 28:27. Eyjamenn mættu mjög ákveðnir til leiks gegn Fram en lengst af skiptust liðin á að skora. Leikmenn ÍBV náðu þó góðum endaspretti í síðari hálfleik og voru yfir 12:14 þegar gengið var til búningsherbergja. Í síðari hálfleik voru það svo Framarar sem komust yfir og náðu mest fjögurra marka forystu, 25:21. En Eyjamenn náðu hreint mögnuðum endaspretti og jöfnuðu metin 27:27 þegar aðeins rétt rúm mínúta var eftir. Framarar nýttu hins vegar síðustu sóknina vel og skoruðu sigurmarkið þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir. Þrátt fyrir tapið er ljóst að Eyjamenn eru á uppleið eftir afleita byrjun á íslandsmótinu. Markahæstir voru þeir MladenCacic 8, Goran Kuzmanoski 7 og Ólafur Víðir Ólafsson 5.  
ÍBV og Fram mættust í Reykjavík. Framarar hafa ekki tapað stigi og þeir geta þó talist stálheppnir að hafa fengið bæði stigin úr leik sínum gegn ÍBV því sigurmark Framara kom á lokasekúndunum og lokatölur 28:27. Eyjamenn mættu mjög ákveðnir til leiks gegn Fram en lengst af skiptust liðin á að skora. Leikmenn ÍBV náðu þó góðum endaspretti í síðari hálfleik og voru yfir 12:14 þegar gengið var til búningsherbergja. Í síðari hálfleik voru það svo Framarar sem komust yfir og náðu mest fjögurra marka forystu, 25:21. En Eyjamenn náðu hreint mögnuðum endaspretti og jöfnuðu metin 27:27 þegar aðeins rétt rúm mínúta var eftir. Framarar nýttu hins vegar síðustu sóknina vel og skoruðu sigurmarkið þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir. Þrátt fyrir tapið er ljóst að Eyjamenn eru á uppleið eftir afleita byrjun á íslandsmótinu. Markahæstir voru þeir MladenCacic 8, Goran Kuzmanoski 7 og Ólafur Víðir Ólafsson 5.  


'''Stelpurnar unnu allt'''  
=== '''Stelpurnar unnu allt''' ===
 
Eina helgi í október fór fram fjölliðamót hjá fjórða flokki kvenna og var leikið hér í Eyjum. Þetta voru fyrstu leikir stelpnanna á Íslandsmótinu en leikið var gegn Gróttu, Víking og FH. Til að gera langa sögu stutta þá unnu stelpurnar alla leiki sína en úrslitin urðu þessi: ÍBV-Grótta 15:10, ÍBV-Víkingur 18-7, ÍBVFH 9:8. Markahæstar um helgina voru þær Elísa Viðarsdóttir með 15 mörk og Andrea Káradóttir og Sædís Magnúsdóttir með 7 mörk hvor. Þá stóð Heiða Ingólfsdóttir í markinu og varði samtals 37 skot. 
Eina helgi í október fór fram fjölliðamót hjá fjórða flokki kvenna og var leikið hér í Eyjum. Þetta voru fyrstu leikir stelpnanna á Íslandsmótinu en leikið var gegn Gróttu, Víking og FH. Til að gera langa sögu stutta þá unnu stelpurnar alla leiki sína en úrslitin urðu þessi: ÍBV-Grótta 15:10, ÍBV-Víkingur 18-7, ÍBVFH 9:8. Markahæstar um helgina voru þær Elísa Viðarsdóttir með 15 mörk og Andrea Káradóttir og Sædís Magnúsdóttir með 7 mörk hvor. Þá stóð Heiða Ingólfsdóttir í markinu og varði samtals 37 skot. 


'''Kærir löggæslukostnað'''  
=== '''Kærir löggæslukostnað''' ===
 
ÍBV íþróttafélag hefur sent inn stjórnsýslukæru vegna löggæslukostnaðar á Þjóðhátíð. Jóhann Pétursson, formaður ÍBV, staðfesti það og sagði kæruna hafa verið senda inn nítjánda þessa mánaðar. ''„Málið er nú í ráðuneytinu og við bíðum nú gagna frá sýslumannsembættinu en ég gæti trúað að svona mál taki einhverja mánuði í vinnslu innan ráðuneytisins."'' Jóhann sagði að ÍBV íþróttafélag telji þann kostnað, sem þeim er gert að greiða, allt of háan en lengi hefur staðið deila um þessi mál á milli IBV og sýslumannsembættisins í Vestmannaeyjum. „''Við höfum verið hvattir til þess að fara kæruleiðina, meðal annars af ráðherra en við erum tilbúnir til samninga hvenær sem er, það liggur alveg fyrir. Við erum fullir sáttarvilja,"'' sagði Jóhann að lokum. Karl Gauti Hjaltason sýslumaður vildi lítið tjá sig um þetta mál. ''„Ég taldi mig hafa lagt mig fram til að leysa þetta mál, ég bauð þeim ríflegan afslátt sem þeir höfnuðu en meira hef ég ekki að segja um málið."''
ÍBV íþróttafélag hefur sent inn stjórnsýslukæru vegna löggæslukostnaðar á Þjóðhátíð. Jóhann Pétursson, formaður ÍBV, staðfesti það og sagði kæruna hafa verið senda inn nítjánda þessa mánaðar. ''„Málið er nú í ráðuneytinu og við bíðum nú gagna frá sýslumannsembættinu en ég gæti trúað að svona mál taki einhverja mánuði í vinnslu innan ráðuneytisins."'' Jóhann sagði að ÍBV íþróttafélag telji þann kostnað, sem þeim er gert að greiða, allt of háan en lengi hefur staðið deila um þessi mál á milli IBV og sýslumannsembættisins í Vestmannaeyjum. „''Við höfum verið hvattir til þess að fara kæruleiðina, meðal annars af ráðherra en við erum tilbúnir til samninga hvenær sem er, það liggur alveg fyrir. Við erum fullir sáttarvilja,"'' sagði Jóhann að lokum. Karl Gauti Hjaltason sýslumaður vildi lítið tjá sig um þetta mál. ''„Ég taldi mig hafa lagt mig fram til að leysa þetta mál, ég bauð þeim ríflegan afslátt sem þeir höfnuðu en meira hef ég ekki að segja um málið."''  
 
'''Heimavöllurinn dýrmætur'''


=== '''Heimavöllurinn dýrmætur''' ===
Eyjamenn tóku á móti nýliðum Fylkis í DHL deild karla en Fylkismenn hafa komið nokkuð á óvart í upphafi leiktíðar með góðri spilamennsku. Eyjamenn byrjuðu ágætlega í leiknum en eftir um það bil tíu mínútna leik fór að síga á ógæfuhliðina. Varnarleikur liðsins var reyndar þokkalegur en um tíma var sóknarleikur liðsins afar tilviljunarkenndur. Ólafur Víðir Ólafsson hélt hins vegar lífinu í Eyjamönnum, þegar verst gekk, með góðum mörkum en hann skoraði sjö mörk í leiknum, þar af sex í fyrri hálfleik. Fylkismenn voru svo einu marki yfir, 17:18 í hálfleik. Goran Kuzmanovski sýndi loks hvað í honum býr í síðari hálfleik þegar hann nánast sneri leiknum IBV í vil upp á sitt einsdæmi. Goran skoraði ellefu af átján mörkum liðsins í síðari hálfleik en alls skoraði Goran þrettán mörk í leiknum. Þá varði Björgvin Páll Gústafsson eins og berserkur í síðari hálfleik, 16 skot og 25 í leiknum öllum, þar af tvö víti og var að öðrum ólöstuðum maður leiksins. Undir lokin var munurinn á liðunum kominn í fjögur mörk ÍBV í vil en gestirnir neituðu að gefast upp og gerðu harða hríð að Eyjamönnum sem tókst að landa sigrinum að lokum, 35-32.  
Eyjamenn tóku á móti nýliðum Fylkis í DHL deild karla en Fylkismenn hafa komið nokkuð á óvart í upphafi leiktíðar með góðri spilamennsku. Eyjamenn byrjuðu ágætlega í leiknum en eftir um það bil tíu mínútna leik fór að síga á ógæfuhliðina. Varnarleikur liðsins var reyndar þokkalegur en um tíma var sóknarleikur liðsins afar tilviljunarkenndur. Ólafur Víðir Ólafsson hélt hins vegar lífinu í Eyjamönnum, þegar verst gekk, með góðum mörkum en hann skoraði sjö mörk í leiknum, þar af sex í fyrri hálfleik. Fylkismenn voru svo einu marki yfir, 17:18 í hálfleik. Goran Kuzmanovski sýndi loks hvað í honum býr í síðari hálfleik þegar hann nánast sneri leiknum IBV í vil upp á sitt einsdæmi. Goran skoraði ellefu af átján mörkum liðsins í síðari hálfleik en alls skoraði Goran þrettán mörk í leiknum. Þá varði Björgvin Páll Gústafsson eins og berserkur í síðari hálfleik, 16 skot og 25 í leiknum öllum, þar af tvö víti og var að öðrum ólöstuðum maður leiksins. Undir lokin var munurinn á liðunum kominn í fjögur mörk ÍBV í vil en gestirnir neituðu að gefast upp og gerðu harða hríð að Eyjamönnum sem tókst að landa sigrinum að lokum, 35-32.  


'''Florentina með enn einn stórleikinn'''
=== '''Florentina með enn einn stórleikinn''' ===
 
Eyjastúlkur sigruðu Val nokkuð auðveldlega í DHL-deild kvenna en leikurinn fór fram á heimavelli Vals. Eyjastúlkur byrjuðu mjög vel í leiknum og komust fljótlega þremur mörkum yfir. Varnarleikur og markvarsla var til fyrirmyndar fyrstu mínúturnar, sérstaklega markvarslan en Florentina Grecu varði tólf skot á fyrstu fimmtán mínútunum. Hins vegar var sóknarleikur ÍBV dálítið stirður en engu að síður nægilega góður til að ná forystunni. Staðan í hálfleik var 8:11 en fljótlega var munurinn kominn í sex mörk, 11:17. Eftirleikurinn var auðveldur og þrátt fyrir að Valsstúlkur hafi náð að laga stöðuna undir lokin, áttu þær ekki möguleika á að stela sigrinum, lokatölur 19:24. Markahæstar hjá IBV voru þær Pavla Plaminkova 10, Simona Vintila 4 og Renata Horvath 3. Florentina Grecu varði eins og áður sagði 26 skot, þar af eitt vítaskot
Eyjastúlkur sigruðu Val nokkuð auðveldlega í DHL-deild kvenna en leikurinn fór fram á heimavelli Vals. Eyjastúlkur byrjuðu mjög vel í leiknum og komust fljótlega þremur mörkum yfir. Varnarleikur og markvarsla var til fyrirmyndar fyrstu mínúturnar, sérstaklega markvarslan en Florentina Grecu varði tólf skot á fyrstu fimmtán mínútunum. Hins vegar var sóknarleikur ÍBV dálítið stirður en engu að síður nægilega góður til að ná forystunni. Staðan í hálfleik var 8:11 en fljótlega var munurinn kominn í sex mörk, 11:17. Eftirleikurinn var auðveldur og þrátt fyrir að Valsstúlkur hafi náð að laga stöðuna undir lokin, áttu þær ekki möguleika á að stela sigrinum, lokatölur 19:24. Markahæstar hjá IBV voru þær Pavla Plaminkova 10, Simona Vintila 4 og Renata Horvath 3. Florentina Grecu varði eins og áður sagði 26 skot, þar af eitt vítaskot


'''Þrír leikmenn á braut'''  
=== '''Þrír leikmenn á braut''' ===
 
Þær Olga Færseth, Elín Anna Steinarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir, sem spiluðu með IBV hafa ákveðið að fara frá félaginu. Olga staðfesti þetta fyrir sitt leyti í samtali við Fréttir. „''Ég er búin að segja upp samningi mínum við félagið og er að flytja upp á land þannig að það liggur beinast við að ég muni ekki spila með ÍBV næsta sumar."'' Aðspurð sagðist hún ekki vera búin að finna sér annað lið fyrir næsta sumar. Þá hefur Elín Anna Steinarsdóttir gengið í raðir Breiðabliks en Elín hefur leikið með IBV síðustu tvö ár. Elín Anna kom einmitt frá Breiðabliki þegar hún gekk í raðir IBV og snýr nú aftur á heimaslóðir. ''„Mér fannst bara vera rétti tíminn fyrir mig að breyta til og skipta um lið,"'' sagði Elín en hún gerði tveggja ára samning við Breiðablik. Þetta er mikið áfall fyrir kvennalið IBV og eykur enn á þann orðróm að jafnvel verði ekkert lið frá IBV í Islandsmóti kvenna í knattspyrnu næsta sumar.
Þær Olga Færseth, Elín Anna Steinarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir, sem spiluðu með IBV hafa ákveðið að fara frá félaginu. Olga staðfesti þetta fyrir sitt leyti í samtali við Fréttir. „''Ég er búin að segja upp samningi mínum við félagið og er að flytja upp á land þannig að það liggur beinast við að ég muni ekki spila með ÍBV næsta sumar."'' Aðspurð sagðist hún ekki vera búin að finna sér annað lið fyrir næsta sumar. Þá hefur Elín Anna Steinarsdóttir gengið í raðir Breiðabliks en Elín hefur leikið með IBV síðustu tvö ár. Elín Anna kom einmitt frá Breiðabliki þegar hún gekk í raðir IBV og snýr nú aftur á heimaslóðir. ''„Mér fannst bara vera rétti tíminn fyrir mig að breyta til og skipta um lið,"'' sagði Elín en hún gerði tveggja ára samning við Breiðablik. Þetta er mikið áfall fyrir kvennalið IBV og eykur enn á þann orðróm að jafnvel verði ekkert lið frá IBV í Islandsmóti kvenna í knattspyrnu næsta sumar.


'''Kaflaskiptir leikir hjá Unglingaflokki'''
=== '''Kaflaskiptir leikir hjá Unglingaflokki''' ===
 
Unglingaflokkur lék tvo leiki gegn Stjörnunni og og Fram 2. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni, sem eru ríkjandi Íslandsmeistarar í flokknum. Eyjastelpur mættu mjög ákveðnar til leiks og voru yfir í hálfleik, 20:11. Síðari hálfleikurinn var því nánast formsatriði og unnu Eyjastúlkur með átta marka mun, 32:24. Mörk ÍBV gerðu þær Ester 8, Sæunn 7, Hekla 7, Sara 5 og Nína 5. Síðari leikurinn var svo gegn Fram2 þar sem IBV tapaði nokkuð óvænt, 27:21 og kom ósigurinn verulega á óvart, ekki síst eftir góðan sigur á Stjörnunni. Mörk IBV skoruðu þær Ester 9, Sæunn 5, Nína 4, Sara 2 og Sædís 1. Fjórði flokkur karla lék gegn B liði Selfoss í bikarkeppninni en leikið var á Selfossi. Selfyssingar eru með mjög öflugt starf í yngri flokkum handboltans og er b-lið þeirra því nokkuð öflugt. Það kom líka á daginn, Selfyssingar voru yfir í hálfleik 9:7. En í síðari hálfleik tóku strákarnir við sér og unnu að lokum sjö marka sigur, 21:14 og eru því komnir áfram í bikarnum. 
Unglingaflokkur lék tvo leiki gegn Stjörnunni og og Fram 2. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni, sem eru ríkjandi Íslandsmeistarar í flokknum. Eyjastelpur mættu mjög ákveðnar til leiks og voru yfir í hálfleik, 20:11. Síðari hálfleikurinn var því nánast formsatriði og unnu Eyjastúlkur með átta marka mun, 32:24. Mörk ÍBV gerðu þær Ester 8, Sæunn 7, Hekla 7, Sara 5 og Nína 5. Síðari leikurinn var svo gegn Fram2 þar sem IBV tapaði nokkuð óvænt, 27:21 og kom ósigurinn verulega á óvart, ekki síst eftir góðan sigur á Stjörnunni. Mörk IBV skoruðu þær Ester 9, Sæunn 5, Nína 4, Sara 2 og Sædís 1. Fjórði flokkur karla lék gegn B liði Selfoss í bikarkeppninni en leikið var á Selfossi. Selfyssingar eru með mjög öflugt starf í yngri flokkum handboltans og er b-lið þeirra því nokkuð öflugt. Það kom líka á daginn, Selfyssingar voru yfir í hálfleik 9:7. En í síðari hálfleik tóku strákarnir við sér og unnu að lokum sjö marka sigur, 21:14 og eru því komnir áfram í bikarnum. 


'''Ungverji til ÍBV''' 
=== '''Ungverji til ÍBV''' ===
 
Kvennaliði ÍBV hefur borist liðsstyrkur en ungverska skyttan Nikolett Varga spilaði sinn fyrsta leik með liðinu í lok október. Reyndar hafði hún ekki æft með liðinu þegar kom að leiknum því hún kom til landsins daginn áður. Nikolett er 26 ára, rétthent skytta sem hefur þó leikið meira í stöðu hægri skyttu. Fram kemur á heimasíðu ÍBV að hún hafi undanfarin ár leikið í efstu deild í Ungverjalandi, með liðinu Tam Bau Tamási KC. 
Kvennaliði ÍBV hefur borist liðsstyrkur en ungverska skyttan Nikolett Varga spilaði sinn fyrsta leik með liðinu í lok október. Reyndar hafði hún ekki æft með liðinu þegar kom að leiknum því hún kom til landsins daginn áður. Nikolett er 26 ára, rétthent skytta sem hefur þó leikið meira í stöðu hægri skyttu. Fram kemur á heimasíðu ÍBV að hún hafi undanfarin ár leikið í efstu deild í Ungverjalandi, með liðinu Tam Bau Tamási KC. 


'''Á toppnum eftir tvo sigra''' 
=== '''Á toppnum eftir tvo sigra''' ===
 
Kvennalið ÍBV skaust í toppsæti DHL-deildarinnar með tveimur góðum heimasigrum. Fyrst voru það Íslandsmeistarar Hauka sem voru lagðir af velli á og svo voru það norðanstúlkur í KA/Þór sem fóru frá Eyjum án stiga. Leikurinn gegn Haukum þróaðist á annan hátt en flestir bjuggust við því eftir jafnar upphafsmínútur tóku Eyjastúlkur öll völd á vellinum og náðu mest fimm marka forystu í fyrri hálfleik, 13:8. ÍBV lék á köflum afar vel gegn sterku liði Hauka og var varnarleikur og markvarsla sérstaklega til fyrirmyndar. Þá mættu leikmenn liðsins mjög ákveðnir til leiks sem þýðir að undirbúningurinn hefur verið góður en sumir leikmanna liðsins voru að spila gegn Haukum í fyrsta sinn. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV hefur hins vegar gert þeim ljóst að leikurinn væri einn af úrslitaleikjum íslandsmótsins. Í hálfleik munaði tveimur mörkum, 14:12. ÍBV fór mjög vel af stað í síðari hálfleik og munurinn jókst jafnt og þétt og varð mestur sex mörk, 22:18. Hins vegar náðu Haukar að sýna hvað í þeim býr þegar þær minnkuðu muninn niður í eitt mark þegar aðeins tvær mínútur voru eftir en leikmenn IBV náðu að landa sigrinum á sterkum varnarleik auk þess að bæta við þremur mörkum. Lokatölur urðu 30:27 en markahæstar urðu þær Paula Plaminkova með átta mörk, Ingibjörg Jónsdóttir með sjö og Simona Vintila með sex. Florentina Grecu varði 23 skot. 
Kvennalið ÍBV skaust í toppsæti DHL-deildarinnar með tveimur góðum heimasigrum. Fyrst voru það Íslandsmeistarar Hauka sem voru lagðir af velli á og svo voru það norðanstúlkur í KA/Þór sem fóru frá Eyjum án stiga. Leikurinn gegn Haukum þróaðist á annan hátt en flestir bjuggust við því eftir jafnar upphafsmínútur tóku Eyjastúlkur öll völd á vellinum og náðu mest fimm marka forystu í fyrri hálfleik, 13:8. ÍBV lék á köflum afar vel gegn sterku liði Hauka og var varnarleikur og markvarsla sérstaklega til fyrirmyndar. Þá mættu leikmenn liðsins mjög ákveðnir til leiks sem þýðir að undirbúningurinn hefur verið góður en sumir leikmanna liðsins voru að spila gegn Haukum í fyrsta sinn. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV hefur hins vegar gert þeim ljóst að leikurinn væri einn af úrslitaleikjum íslandsmótsins. Í hálfleik munaði tveimur mörkum, 14:12. ÍBV fór mjög vel af stað í síðari hálfleik og munurinn jókst jafnt og þétt og varð mestur sex mörk, 22:18. Hins vegar náðu Haukar að sýna hvað í þeim býr þegar þær minnkuðu muninn niður í eitt mark þegar aðeins tvær mínútur voru eftir en leikmenn IBV náðu að landa sigrinum á sterkum varnarleik auk þess að bæta við þremur mörkum. Lokatölur urðu 30:27 en markahæstar urðu þær Paula Plaminkova með átta mörk, Ingibjörg Jónsdóttir með sjö og Simona Vintila með sex. Florentina Grecu varði 23 skot. 


Eftir góðan sigur á Haukum áttu flestir von á auðveldum sigri á KA/Þór. Gestirnir komu flestum á óvart með því að hafa yfirhöndina lengst af í fyrri hálfleik en reyndar þurfti ekki mikið til því leikur ÍBV var arfaslakur og leikmenn virtust hreinlega ekkert vita hvað þær voru að gera. KA/Þór náði mest tveggja marka forystu en staðan í hálfleik var 11:11. Hálfleiksræða Alfreðs þjálfara hitti greinilega í mark því allt annað var að sjá til IBV-liðsins í seinni hálfleik. Reyndar léku Eyjastúlkur alls ekki vel í síðari hálfleik en þó nógu vel til að ná öruggri forystu og lokatölur urðu 27:21 og hélt ÍBV því toppsætinu. Varnarleikur liðsins var slakur og markvarslan eftir því. Florentina Grecu varði aðeins 13 skot en að óllu jöfn ver hún yfir 20 skot í leik. Sóknarlega á ÍBV enn mikið inni, það háir liðinu svolítið að vera ekki með örvhenta skyttu og nýi leikmaðurinn, Nikolett Varga, sem ætlað er að fylla það skarð að einhverju leyti, virðist ekki í formi þó svo að hún hafi átt ágæta spretti gegn KA/Þór. 
Eftir góðan sigur á Haukum áttu flestir von á auðveldum sigri á KA/Þór. Gestirnir komu flestum á óvart með því að hafa yfirhöndina lengst af í fyrri hálfleik en reyndar þurfti ekki mikið til því leikur ÍBV var arfaslakur og leikmenn virtust hreinlega ekkert vita hvað þær voru að gera. KA/Þór náði mest tveggja marka forystu en staðan í hálfleik var 11:11. Hálfleiksræða Alfreðs þjálfara hitti greinilega í mark því allt annað var að sjá til IBV-liðsins í seinni hálfleik. Reyndar léku Eyjastúlkur alls ekki vel í síðari hálfleik en þó nógu vel til að ná öruggri forystu og lokatölur urðu 27:21 og hélt ÍBV því toppsætinu. Varnarleikur liðsins var slakur og markvarslan eftir því. Florentina Grecu varði aðeins 13 skot en að óllu jöfn ver hún yfir 20 skot í leik. Sóknarlega á ÍBV enn mikið inni, það háir liðinu svolítið að vera ekki með örvhenta skyttu og nýi leikmaðurinn, Nikolett Varga, sem ætlað er að fylla það skarð að einhverju leyti, virðist ekki í formi þó svo að hún hafi átt ágæta spretti gegn KA/Þór. 


'''Arilíus til IBV''' 
=== '''Arilíus til ÍBV''' ===
 
Eyjamenn hafa fengið til liðs við sig Arilíus Marteinsson, 21 árs miðjumann frá Selfoss. Arilíus hefur leikið með Selfyssingum upp alla yngri flokkana en hefur auk þess leikið með U-17 ára landsliði Íslands og sömuleiðis U- 19 ára liðinu. Gerður var þriggja ára samningur við Arilíus. Þá skrifaði Hrafn Davíðsson undir tveggja ára samning við IBV í lok október. Hrafn hefur verið í herbúðum ÍBV síðustu tvö tímabil og kom inn í byrjunarliðið í sumar þegar Birkir Kristinsson meiddist. Hrafn stóð sig vel, reyndar svo vel að hann var valinn í U-21 árs landslið íslands sem lék gegn Svíþjóð en Hrafn var varamarkvörður liðsins. 
Eyjamenn hafa fengið til liðs við sig Arilíus Marteinsson, 21 árs miðjumann frá Selfoss. Arilíus hefur leikið með Selfyssingum upp alla yngri flokkana en hefur auk þess leikið með U-17 ára landsliði Íslands og sömuleiðis U- 19 ára liðinu. Gerður var þriggja ára samningur við Arilíus. Þá skrifaði Hrafn Davíðsson undir tveggja ára samning við IBV í lok október. Hrafn hefur verið í herbúðum ÍBV síðustu tvö tímabil og kom inn í byrjunarliðið í sumar þegar Birkir Kristinsson meiddist. Hrafn stóð sig vel, reyndar svo vel að hann var valinn í U-21 árs landslið íslands sem lék gegn Svíþjóð en Hrafn var varamarkvörður liðsins. 


'''Davíð Þór í Fylki''' 
=== '''Davíð Þór í Fylki''' ===
 
Eyjapeyinn Davíð Þór Óskarsson hefur ákveðið að semja til tveggja ára við Fylki í úrvalsdeildinni í handknattleik. Davíð, sem hyggur á nám í Lögregluskólanum eftir áramót, hætti nýverið að leika með ÍBV. Valið stóð á milli þriggja liða. Ásamt Fylki vildu Fram og Stjarnan semja við Davíð. Þegar á hólminn var komið valdi hann Árbæjarliðið en þeir heimsóttu ÍBV fyrir skömmu og þar hafði IBV betur í hörkuleik. Birna Þórsdóttir, varamarkvörður ÍBV, fylgir Davíð til Reykjavíkur og er kvennalið IBV því með aðeins einn markvörð. 
Eyjapeyinn Davíð Þór Óskarsson hefur ákveðið að semja til tveggja ára við Fylki í úrvalsdeildinni í handknattleik. Davíð, sem hyggur á nám í Lögregluskólanum eftir áramót, hætti nýverið að leika með ÍBV. Valið stóð á milli þriggja liða. Ásamt Fylki vildu Fram og Stjarnan semja við Davíð. Þegar á hólminn var komið valdi hann Árbæjarliðið en þeir heimsóttu ÍBV fyrir skömmu og þar hafði IBV betur í hörkuleik. Birna Þórsdóttir, varamarkvörður ÍBV, fylgir Davíð til Reykjavíkur og er kvennalið IBV því með aðeins einn markvörð. 


'''Nóvember'''
=== '''<u>NÓVEMBER:</u>''' ===
 
'''Þokkalegur árangur Eyjapeyja''' 


=== '''Þokkalegur árangur Eyjapeyja''' ===
Fyrstu helgina i nóvember fór fram fjölmennt handboltamót þegar ein umferð hjá 5. fl. karla fór fram. Reyndar átti mótið, sem kallað var Pepsímótið, að fara fram helgina áður en þá var því frestað. IBV tefldi fram tveimur liðum á mótinu, A- og B-liði og náðu þau ágætum árangri en tæplega 400 peyjar tóku þátt í mótinu. Umgjörð mótsins var afar glæsileg, keppt á þremur völlum í sama húsinu sem hlýtur að vera einsdæmi hér á landi. Þá var framkvæmdin líka mjög góð og sérstaka athygli vakti umgjörð úrslitaleikjanna þar sem liðin voru kynnt til leiks og leikið á aðalvellinum. A-lið ÍBV endaði í fjórða sæti í sínum riðli og lék gegn Val um sjöunda sætið en tapaði þar naumlega, 11:13. Alls tóku þrettán lið þátt í mótinu í keppni A-liða. í keppni B-liða tóku tíu lið þátt í mótinu og lék B-lið ÍBV um sjöunda sætið en tapaði gegn HK, 11:12. Sigurvegari í A-liðum varð KA en norðanstrákar unnu FH í æsispennandi úrslitaleik 14:13. Hjá B-liðunum var skemmtilegur úrslitaleikur þvf Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH áttust þar við og höfðu Haukar betur 16:12. Í Cliðum var það Grótta2 sem varð sigurvegari en ÍBV tefldi ekki fram liði í keppni C-liða. Urslit leikja ÍBV voru þessi A-lið: ÍBV-Fram 15:13, ÍBV-KA 9:12, ÍBV-Afturelding 10:10, ÍBV- ÍR 12:17, ÍBV-KR 21:3, ÍBVFjölnir 24:6, ÍBV-Valur 11:13. B-lið: ÍBV-Selfoss 9:9, ÍBV-FH 10:12, ÍBV-Fram 7:9, ÍBV-ÍR 8:15, ÍBV-HK 11:12
Fyrstu helgina i nóvember fór fram fjölmennt handboltamót þegar ein umferð hjá 5. fl. karla fór fram. Reyndar átti mótið, sem kallað var Pepsímótið, að fara fram helgina áður en þá var því frestað. IBV tefldi fram tveimur liðum á mótinu, A- og B-liði og náðu þau ágætum árangri en tæplega 400 peyjar tóku þátt í mótinu. Umgjörð mótsins var afar glæsileg, keppt á þremur völlum í sama húsinu sem hlýtur að vera einsdæmi hér á landi. Þá var framkvæmdin líka mjög góð og sérstaka athygli vakti umgjörð úrslitaleikjanna þar sem liðin voru kynnt til leiks og leikið á aðalvellinum. A-lið ÍBV endaði í fjórða sæti í sínum riðli og lék gegn Val um sjöunda sætið en tapaði þar naumlega, 11:13. Alls tóku þrettán lið þátt í mótinu í keppni A-liða. í keppni B-liða tóku tíu lið þátt í mótinu og lék B-lið ÍBV um sjöunda sætið en tapaði gegn HK, 11:12. Sigurvegari í A-liðum varð KA en norðanstrákar unnu FH í æsispennandi úrslitaleik 14:13. Hjá B-liðunum var skemmtilegur úrslitaleikur þvf Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH áttust þar við og höfðu Haukar betur 16:12. Í Cliðum var það Grótta2 sem varð sigurvegari en ÍBV tefldi ekki fram liði í keppni C-liða. Urslit leikja ÍBV voru þessi A-lið: ÍBV-Fram 15:13, ÍBV-KA 9:12, ÍBV-Afturelding 10:10, ÍBV- ÍR 12:17, ÍBV-KR 21:3, ÍBVFjölnir 24:6, ÍBV-Valur 11:13. B-lið: ÍBV-Selfoss 9:9, ÍBV-FH 10:12, ÍBV-Fram 7:9, ÍBV-ÍR 8:15, ÍBV-HK 11:12


'''Afleit frammistaða''' 
=== '''Afleit frammistaða''' ===
 
Það ætlar að reynast ÍBV erfið þolraun að komast upp úr neðri hluta DHL deildarinnar og í raun fátt sem bendir til annars en að Eyjamenn muni verða þar áfram. Leikur liðsins gegn Aftureldingu var ekki til þess fallinn að auka trú stuðningsmanna liðsins á því að ÍBV eigi eftir að fara upp töfluna því nánast allt gekk á afturfótunum hjá heimamönnum. Lokatölur leiksins urðu 20:27 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 9:14 gestunum í vil. Mestur varð munurinn átta mörk í fyrri hálfleik, 6:12 en staðan í hálfleik var 9:14. Í síðari hálfleik leit allt út fyrir að Eyjamenn væru að ná sér á strik því fljótlega var munurinn kominn niður í tvö mörk, 13:15. En þegar mest á reyndi náðu leikmenn liðsins ekki að nýta dauðafæri til að minnka muninn enn frekar. 
Það ætlar að reynast ÍBV erfið þolraun að komast upp úr neðri hluta DHL deildarinnar og í raun fátt sem bendir til annars en að Eyjamenn muni verða þar áfram. Leikur liðsins gegn Aftureldingu var ekki til þess fallinn að auka trú stuðningsmanna liðsins á því að ÍBV eigi eftir að fara upp töfluna því nánast allt gekk á afturfótunum hjá heimamönnum. Lokatölur leiksins urðu 20:27 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 9:14 gestunum í vil. Mestur varð munurinn átta mörk í fyrri hálfleik, 6:12 en staðan í hálfleik var 9:14. Í síðari hálfleik leit allt út fyrir að Eyjamenn væru að ná sér á strik því fljótlega var munurinn kominn niður í tvö mörk, 13:15. En þegar mest á reyndi náðu leikmenn liðsins ekki að nýta dauðafæri til að minnka muninn enn frekar. 


'''Búið að manna knattspyrnuráð kvenna'''
=== '''Búið að manna knattspyrnuráð kvenna''' ===
 
Búið er að mynda knattspyrnuráð kvenna en ekkert ráð hefur verið starfandi frá lokum tímabilsins í sumar. Fyrsta verk hins nýja knattspyrnuráðs verður væntanlega að finna þjálfara fyrir liðið en Sigurlás Þorleifsson, þjálfari liðsins síðasta sumar, hefur gefíð það út að hann hafi ekki áhuga á því að halda áfram með liðið. Þau sem skipa nýja ráðið eru Arndís Sigurðardóttir, Júlía Tryggvadóttir, Karen Tryggvadóttir, Magnea Bergvinsdóttir, Óðinn Sæbjörnsson, Styrkár Jóhannesson og Þóra Ólafsdóttir en ráðið hefur ekki skipt með sér verkum. Ljóst er að mikil vinna bíður hins nýja ráðs enda hafa sterkir leikmenn horfið á braut og óljóst hverjir halda áfram. Í byrjun nóvember kallaði aðalstjórn ÍBV-Íþróttafélags saman fund um málefni kvennaknattspyrnunnar í Eyjum. Ágætis mæting var á fundinn en um þrjátíu manns létu sjá sig. Meðal þeirra hugmynda sem fram komu var að fá eldri leikmenn til að halda áfram hjá liðinu til stuðnings þeim sem yngri eru og auk þess að fá 4-5 erlenda leikmenn. Kom fram að rekstri slíks liðs væri hægt að halda í lágmarki og spurning hvort nýja ráðið fari þessa leið enda eru fáar íslenskar knattspymukonur á lausu þessa dagana.
Búið er að mynda knattspyrnuráð kvenna en ekkert ráð hefur verið starfandi frá lokum tímabilsins í sumar. Fyrsta verk hins nýja knattspyrnuráðs verður væntanlega að finna þjálfara fyrir liðið en Sigurlás Þorleifsson, þjálfari liðsins síðasta sumar, hefur gefíð það út að hann hafi ekki áhuga á því að halda áfram með liðið. Þau sem skipa nýja ráðið eru Arndís Sigurðardóttir, Júlía Tryggvadóttir, Karen Tryggvadóttir, Magnea Bergvinsdóttir, Óðinn Sæbjörnsson, Styrkár Jóhannesson og Þóra Ólafsdóttir en ráðið hefur ekki skipt með sér verkum. Ljóst er að mikil vinna bíður hins nýja ráðs enda hafa sterkir leikmenn horfið á braut og óljóst hverjir halda áfram. Í byrjun nóvember kallaði aðalstjórn ÍBV-Íþróttafélags saman fund um málefni kvennaknattspyrnunnar í Eyjum. Ágætis mæting var á fundinn en um þrjátíu manns létu sjá sig. Meðal þeirra hugmynda sem fram komu var að fá eldri leikmenn til að halda áfram hjá liðinu til stuðnings þeim sem yngri eru og auk þess að fá 4-5 erlenda leikmenn. Kom fram að rekstri slíks liðs væri hægt að halda í lágmarki og spurning hvort nýja ráðið fari þessa leið enda eru fáar íslenskar knattspymukonur á lausu þessa dagana.  
 
'''Stelpurnar misstu af fyrsta sætinu''' 


=== '''Stelpurnar misstu af fyrsta sætinu''' ===
Eyjastúlkur náðu ekki að halda efsta sæti DHL deildarinnar en stelpurnar töpuðu fyrir FH á útivelli. Nú tekur hins vegar við tveggja mánaða vetrarfrí sem er gert vegna Heimsmeistarakeppni landsliðs og er næsti leikur ekki fyrr en í byrjun janúar. Eyjastúlkur voru í miklum vandræðum gegn FH en lokatölur urðu 21:20 eftir að ÍBV hafði skorað síðustu þrjú mörk leiksins. Fyrri hálfleikur var mun betri af hálfu ÍBV en eftir frekar rólega byrjun tókst Eyjastúlkum að vinna sig aftur inn í leikinn og jafna áður en flautað var til leikhlés. Síðari hálfleikurinn var hins vegar mun verri og FH-ingar náðu öruggri forystu. Þannig var staðan 21:17 þegar um sjö mínútur yoru eftir af Íeiknum en leikmenn IBV neituðu að gefast upp. Þá loks kom góður kafli hjá IBV, stelpurnar skoruðu þrjú mörk í röð og fengu nokkur tækifæri til að jafna en grátlegt að horfa á hverja sóknina á eftir annarri mistakast. Sérstaklega var erfitt að horfa á Renötu Horvath, hornamanninn knáa misnota víti þegar örfáar sekúndur voru eftir en þar hefði hún getað jafnað metin. En stigið tapaðist ekki á þessu eina vítakasti heldur leiknum öllum og ljóst að Alfreð Finnsson, þjálfari IBV tekur vetrarfríinu fegins hendi til að slípa leik liðsins. „Við virtumst ekki vera tilbúnar í leikinn, vorum lengi í gang en komumst svo í gang loksins og þá fór rafmagnið af húsinu. Það var eins og um leið hafí verið slökkt á okkur en við náðum að jafna fyrir hálfleik," sagði Alfreð í samtalið við Fréttir. „Þær leiða svo allan seinni hálfleikinn en þá ákváðum við að taka tíma, taka danska leikmanninn þeirra úr umferð og vorum næstum því búin að ná í stig en klúðruðum víti á lokakaflanum." " Markahæstar hjá ÍBV voru þær Renata Horvath með fimm mörk og þær Simona Vintila og Eva Björk Hlöðversdóttir með fjögur mörk hvor.   
Eyjastúlkur náðu ekki að halda efsta sæti DHL deildarinnar en stelpurnar töpuðu fyrir FH á útivelli. Nú tekur hins vegar við tveggja mánaða vetrarfrí sem er gert vegna Heimsmeistarakeppni landsliðs og er næsti leikur ekki fyrr en í byrjun janúar. Eyjastúlkur voru í miklum vandræðum gegn FH en lokatölur urðu 21:20 eftir að ÍBV hafði skorað síðustu þrjú mörk leiksins. Fyrri hálfleikur var mun betri af hálfu ÍBV en eftir frekar rólega byrjun tókst Eyjastúlkum að vinna sig aftur inn í leikinn og jafna áður en flautað var til leikhlés. Síðari hálfleikurinn var hins vegar mun verri og FH-ingar náðu öruggri forystu. Þannig var staðan 21:17 þegar um sjö mínútur yoru eftir af Íeiknum en leikmenn IBV neituðu að gefast upp. Þá loks kom góður kafli hjá IBV, stelpurnar skoruðu þrjú mörk í röð og fengu nokkur tækifæri til að jafna en grátlegt að horfa á hverja sóknina á eftir annarri mistakast. Sérstaklega var erfitt að horfa á Renötu Horvath, hornamanninn knáa misnota víti þegar örfáar sekúndur voru eftir en þar hefði hún getað jafnað metin. En stigið tapaðist ekki á þessu eina vítakasti heldur leiknum öllum og ljóst að Alfreð Finnsson, þjálfari IBV tekur vetrarfríinu fegins hendi til að slípa leik liðsins. „Við virtumst ekki vera tilbúnar í leikinn, vorum lengi í gang en komumst svo í gang loksins og þá fór rafmagnið af húsinu. Það var eins og um leið hafí verið slökkt á okkur en við náðum að jafna fyrir hálfleik," sagði Alfreð í samtalið við Fréttir. „Þær leiða svo allan seinni hálfleikinn en þá ákváðum við að taka tíma, taka danska leikmanninn þeirra úr umferð og vorum næstum því búin að ná í stig en klúðruðum víti á lokakaflanum." " Markahæstar hjá ÍBV voru þær Renata Horvath með fimm mörk og þær Simona Vintila og Eva Björk Hlöðversdóttir með fjögur mörk hvor.   


'''Eva Björk og Guðbjörg í landsliðshópnum'''
=== '''Eva Björk og Guðbjörg í landsliðshópnum''' ===
 
Eva Björk Hlöðversdóttir, leikmaður kvennaliðs ÍBV í handbolta, hefur verið valin í landsliðshópinn sem tekur þátt í undankeppni EM í enda mánaðarins. Ísland spilar í riðli með fimm liðum og komast fjogur af þeim áfram í næstu umferð keppninnar. Guðbjörg Guðmannsdóttir, Eyjastelpan í liði Hauka, er einnig á sínum stað í hópnum.
Eva Björk Hlöðversdóttir, leikmaður kvennaliðs ÍBV í handbolta, hefur verið valin í landsliðshópinn sem tekur þátt í undankeppni EM í enda mánaðarins. Ísland spilar í riðli með fimm liðum og komast fjogur af þeim áfram í næstu umferð keppninnar. Guðbjörg Guðmannsdóttir, Eyjastelpan í liði Hauka, er einnig á sínum stað í hópnum. 
 
'''Sigurlás verður áfram''' 


=== '''Sigurlás verður áfram''' ===
Sigurlás Þorleifsson hefur ákveðið að vera áfram þjálfari kvennaliðs ÍBV en Sigurlás hafði gefið það út eftir síðasta leik í sumar að hann myndi ekki halda áfram með liðið en honum snerist hugur enda er mikill kraftur í hinu nýja ráði. Þar hafa ráðsmenn skipt með sér verkum, Styrkár Jóhannesson er formaður ráðsins, Óðinn Sæbjörnsson varaformaður, Magnea Bergvinsdóttir er gjaldkeri, Karen Tryggvadóttir ritari og meðstjómendur eru Arndís Sigurðardóttir, Júlía Tryggvadóttir og Þóra Ólafsdóttir en þau Styrkár og Magnea voru einnig í knattspyrnuráði á síðasta tímabili. Sigurlás sagði í samtali við Fréttir að hann hefði viljað halda kvennaknattspyrnunni gangandi og taki þess vegna við liðinu. „Eg er ekki að segja að það hefði ekki einhver annar tekið þetta að sér en ég vil að kvennaknattspyrnan haldi áfram hér í Eyjum og því fannst mér ekkert annað vera í stöðunni en að taka þetta að mér. Við þurfum að koma okkur yfir þennan þröskuld sem er núna, það er að segja varðandi leikmannamál en það eru efnilegar stelpur í yngri flokkunum sem munu spila með meistaraflokki eftir eitt til þrjú ár. Á meðan verðum við að halda þessu gangandi." Leikmannahópur IBV var nokkuð þunnskipaður síðasta sumar en Sigurlás segist vera með hugmynd um hvernig hægt sé að stækka hópinn. „Við vorum til dæmis ekki með fullan útlendingakvóta síðasta sumar og gætum bætt við okkur þar. En hugmyndin er að þriðjungur leikmanna verði erlendis frá, þriðjungur eldri leikmenn sem hafa spilað með liðinu og svo þriðjungur ungar og efnilegar stelpur." En hvenær byrja æfingar? „Það er nú ekki komin ákveðin dagsetning á það en ég fer núna í það að hringja í stelpurnar. Við höfum misst mikið, þrjár landsliðskonur og þeirra skarð verður ekki auðfyllt. Ég gæti líka alveg séð fyrir mér að vetrartímabilið verði erfitt og fámennt þannig að hugsanlega mun ÍBV ekki taka þátt í þeim æfingamótum sem eru í gangi yfir vetrartímann," sagði Sigurlás 
Sigurlás Þorleifsson hefur ákveðið að vera áfram þjálfari kvennaliðs ÍBV en Sigurlás hafði gefið það út eftir síðasta leik í sumar að hann myndi ekki halda áfram með liðið en honum snerist hugur enda er mikill kraftur í hinu nýja ráði. Þar hafa ráðsmenn skipt með sér verkum, Styrkár Jóhannesson er formaður ráðsins, Óðinn Sæbjörnsson varaformaður, Magnea Bergvinsdóttir er gjaldkeri, Karen Tryggvadóttir ritari og meðstjómendur eru Arndís Sigurðardóttir, Júlía Tryggvadóttir og Þóra Ólafsdóttir en þau Styrkár og Magnea voru einnig í knattspyrnuráði á síðasta tímabili. Sigurlás sagði í samtali við Fréttir að hann hefði viljað halda kvennaknattspyrnunni gangandi og taki þess vegna við liðinu. „Eg er ekki að segja að það hefði ekki einhver annar tekið þetta að sér en ég vil að kvennaknattspyrnan haldi áfram hér í Eyjum og því fannst mér ekkert annað vera í stöðunni en að taka þetta að mér. Við þurfum að koma okkur yfir þennan þröskuld sem er núna, það er að segja varðandi leikmannamál en það eru efnilegar stelpur í yngri flokkunum sem munu spila með meistaraflokki eftir eitt til þrjú ár. Á meðan verðum við að halda þessu gangandi." Leikmannahópur IBV var nokkuð þunnskipaður síðasta sumar en Sigurlás segist vera með hugmynd um hvernig hægt sé að stækka hópinn. „Við vorum til dæmis ekki með fullan útlendingakvóta síðasta sumar og gætum bætt við okkur þar. En hugmyndin er að þriðjungur leikmanna verði erlendis frá, þriðjungur eldri leikmenn sem hafa spilað með liðinu og svo þriðjungur ungar og efnilegar stelpur." En hvenær byrja æfingar? „Það er nú ekki komin ákveðin dagsetning á það en ég fer núna í það að hringja í stelpurnar. Við höfum misst mikið, þrjár landsliðskonur og þeirra skarð verður ekki auðfyllt. Ég gæti líka alveg séð fyrir mér að vetrartímabilið verði erfitt og fámennt þannig að hugsanlega mun ÍBV ekki taka þátt í þeim æfingamótum sem eru í gangi yfir vetrartímann," sagði Sigurlás 


'''Anton skrifar undir þriggja ára samning''' 
=== '''Anton skrifar undir þriggja ára samning''' ===
 
Hinn ungi og efnilegi knattspyrnumaður, Anton Bjarnason, skrifaði undir þriggja ára samning hjá ÍBV. Anton er 18 ára gamall og því enn gjaldgengur í 2. flokki en hann fékk engu að síður að spila lítillega með meistaraflokki í sumar. Þá er Anton handhafi Fréttabikarsins og mikill styrkur fyrir ÍBV að tryggja sér starfskrafta hans næstu þrjú árin. Þá er greint frá því á vef ÍBV að félagið eigi í viðræðum við tvo íslenska leikmenn og hugsanlega skýrast þau mál á komandi dögum. Þá er einnig verið að skoða gaumgæfilega mál erlendra leikmanna sem hafa óskað eftir því að komast að hjá ÍBV
Hinn ungi og efnilegi knattspyrnumaður, Anton Bjarnason, skrifaði undir þriggja ára samning hjá ÍBV. Anton er 18 ára gamall og því enn gjaldgengur í 2. flokki en hann fékk engu að síður að spila lítillega með meistaraflokki í sumar. Þá er Anton handhafi Fréttabikarsins og mikill styrkur fyrir ÍBV að tryggja sér starfskrafta hans næstu þrjú árin. Þá er greint frá því á vef ÍBV að félagið eigi í viðræðum við tvo íslenska leikmenn og hugsanlega skýrast þau mál á komandi dögum. Þá er einnig verið að skoða gaumgæfilega mál erlendra leikmanna sem hafa óskað eftir því að komast að hjá ÍBV


 '''Gunnar Heiðar einn af þremur heitustu''' 
=== '''Gunnar Heiðar einn af þremur heitustu''' ===
 
Samkvæmt knattspyrnublaðinu World Soccer, sem er eitt það virtasta í þessum geira í heiminum, þá er Eyjapeyinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson einn þriggja heitustu knattspyrnumanna Evrópu um þessar mundir. Hálf blaðsíða er lögð undir umfjöllun um Gunnar Heiðar í blaðinu undir dálkinum Stjörnur framtíðarinnar. Greint er frá bakgrunni Gunnars, hvernig hann leiddi sóknarlínu ÍBV ungur að árum og vann um leið sem sendill á eldfjallaeyjunni Heimaey. Þá er annar Eyjamaður, Asgeir Sigurvinsson fyrrum landsliðsþjálfari, fenginn til að meta Gunnar og segir hann að í átta af hverjum tíu skiptum sé Gunnar á réttum stað á réttum tíma.
Samkvæmt knattspyrnublaðinu World Soccer, sem er eitt það virtasta í þessum geira í heiminum, þá er Eyjapeyinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson einn þriggja heitustu knattspyrnumanna Evrópu um þessar mundir. Hálf blaðsíða er lögð undir umfjöllun um Gunnar Heiðar í blaðinu undir dálkinum Stjörnur framtíðarinnar. Greint er frá bakgrunni Gunnars, hvernig hann leiddi sóknarlínu ÍBV ungur að árum og vann um leið sem sendill á eldfjallaeyjunni Heimaey. Þá er annar Eyjamaður, Asgeir Sigurvinsson fyrrum landsliðsþjálfari, fenginn til að meta Gunnar og segir hann að í átta af hverjum tíu skiptum sé Gunnar á réttum stað á réttum tíma.  
 
'''Shellmótið fékk viðurkenningu'''
 
Shellmót ÍBV fékk viðurkenningu á dögunum fyrir besta grasrótarviðburð ársins 2005.Fulltruar KSÍ, sem voru staddir í Eyjum á formannafundi félaga í efstu deild í síðustu viku, afhentu fulltrúum IBV viðurkenningarskjal og fimmtíu Adidas fótbolta af bestu gerð. Er þetta í annað sinn sem sérstök viðurkenning eins og þessi fyrir grasrótarviðburð en í fyrra hlaut Skallagrímur viðurkenningu  fyrir Borgarnesmótið. Það þótti vel við hæfi að hluti Shellmótsnefndar, sem starfað hefur nánast frá upphafi mótsins, tæki við viðurkenningunni fyrir hönd IBV en það voru þeir; Björgvin Eyjólfsson, Einar Friðþjófsson, Björn Elíasson, Hörður Óskarsson og Jóhann Jónsson.
 
'''Fjórði flokkur áfram í bikarnum'''


Fjórði flokkur karla komst í átta liða úrslit bikarkeppninnar með því að leggja Valsmenn að velli í skemmtilegum leik sem fram fór í Eyjum. Jafnræði var með liðunum til byrja með en undir lok fyrri hálfleiks sigu Eyjamenn fram úr og voru yfir 9:6 í hálfleik. Í síðari hálfleik jókst munurinn og var mestur sex mörk en leiknum lauk með tveggja marka sigri Eyjapeyja. Mörk ÍBV skoruðu þeir Þórarinn Ingi Valdimarsson 8, Brynjar Karl Oskarsson 5, Bragi Magnússon 5 og Vignir Stefánsson 2. Þess má svo geta að þjálfari liðsins er bikarmeistarinn Jóhann Pétursson, líklega lögfróðasti þjálfari landsins. 
=== '''Shellmótið fékk viðurkenningu''' ===
Shellmót ÍBV fékk viðurkenningu á dögunum fyrir besta grasrótarviðburð ársins 2005.Fulltruar KSÍ, sem voru staddir í Eyjum á formannafundi félaga í efstu deild í síðustu viku, afhentu fulltrúum ÍBV viðurkenningarskjal og fimmtíu Adidas fótbolta af bestu gerð. Er þetta í annað sinn sem sérstök viðurkenning eins og þessi fyrir grasrótarviðburð en í fyrra hlaut Skallagrímur viðurkenningu  fyrir Borgarnesmótið. Það þótti vel við hæfi hluti Shellmótsnefndar, sem starfað hefur nánast frá upphafi mótsins, tæki við viðurkenningunni fyrir hönd IBV en það voru þeir; Björgvin Eyjólfsson, Einar Friðþjófsson, Björn Elíasson, Hörður Óskarsson og Jóhann Jónsson.


'''Botnbaráttan blasir við í vetur''' 
=== '''4. flokkur áfram í bikarnum''' ===
4. flokkur karla komst í átta liða úrslit bikarkeppninnar með því að leggja Valsmenn að velli í skemmtilegum leik sem fram fór í Eyjum. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en undir lok fyrri hálfleiks sigu Eyjamenn fram úr og voru yfir 9:6 í hálfleik. Í síðari hálfleik jókst munurinn og var mestur sex mörk en leiknum lauk með tveggja marka sigri Eyjapeyja. Mörk ÍBV skoruðu þeir Þórarinn Ingi Valdimarsson 8, Brynjar Karl Oskarsson 5, Bragi Magnússon 5 og Vignir Stefánsson 2. Þess má svo geta að þjálfari liðsins er bikarmeistarinn Jóhann Pétursson, líklega lögfróðasti þjálfari landsins. 


=== '''Botnbaráttan blasir við í vetur''' ===
Karlalið ÍBV virðist ekki ætla að rífa sig upp úr botnbaráttunni í DHL-deild karla í handbolta. Eyjamenn léku tvo leiki á einni viku, fyrst tóku  þeir á móti KA mönnum og léku svo gegn Stjörnunni í Garðabæ. ÍBV uppskar eitt stig af fjórum mögulegum og situr nú í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Leikurinn gegn KA var ágætis skemmtun fyrir áhorfendur, mikið skorað og mikill hraði. Jafnt var á öllum tölum þar til um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik að gestirnir náðu fimm marka forystu en staðan í hálfleik var 15:12. Eyjamenn voru hins vegar fljótir að jafna í síðari hálfleik og voru í lokin tveimur mörkum yfir, 32:30 en norðanmenn náðu að jafna af miklu harðfylgi. Heimamenn fengu svo hálfa mínútu til þess að skora sigurmarkið en það gekk ekki. Reyndar tókst að koma boltanum inn á línuna en þar virtist Svavar Vignisson vera rifinn niður. Ekkert var hins vegar dæmt og má segja að afar slakt dómarapar hafi þar með toppað frammistöðu sína. 
Karlalið ÍBV virðist ekki ætla að rífa sig upp úr botnbaráttunni í DHL-deild karla í handbolta. Eyjamenn léku tvo leiki á einni viku, fyrst tóku  þeir á móti KA mönnum og léku svo gegn Stjörnunni í Garðabæ. ÍBV uppskar eitt stig af fjórum mögulegum og situr nú í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Leikurinn gegn KA var ágætis skemmtun fyrir áhorfendur, mikið skorað og mikill hraði. Jafnt var á öllum tölum þar til um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik að gestirnir náðu fimm marka forystu en staðan í hálfleik var 15:12. Eyjamenn voru hins vegar fljótir að jafna í síðari hálfleik og voru í lokin tveimur mörkum yfir, 32:30 en norðanmenn náðu að jafna af miklu harðfylgi. Heimamenn fengu svo hálfa mínútu til þess að skora sigurmarkið en það gekk ekki. Reyndar tókst að koma boltanum inn á línuna en þar virtist Svavar Vignisson vera rifinn niður. Ekkert var hins vegar dæmt og má segja að afar slakt dómarapar hafi þar með toppað frammistöðu sína. 


Leikurinn gegn Stjörnunni var ekki síður spennandi en í liði Stjörnunnar má finna tvo fyrrum leikmenn IBV, Tite Kalandaze og Roland Eradze. Reyndar var Roland ekki með gegn ÍBV en Tite lék og lét finna fyrir sér. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og voru hálfleikstölur 19:19. ÍBV byrjaði síðari hálfleikinn með því að ná þriggja marka forystu, 21:24 en eftir það tóku heimamenn, með landsliðsmanninn Patrek Jóhannesson fremstan í flokki, öll völd á vellinum og náðu góðri forystu. En þrátt fyrir mikla baráttu Eyjamanna undir lokin tókst þeim ekki að brúa bilið og lokatölur urðu 39:36. Mörk ÍBV: Ólafur Víðir Ólafsson 10/4, Goran Kuzmanovski 8/2, Svavar Vignisson 4, Jan Vtipil 4, Sigurður Bragason 4, Grétar Eyþórsson 2, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Björgvin P. Gústafsson 23/2. 
Leikurinn gegn Stjörnunni var ekki síður spennandi en í liði Stjörnunnar má finna tvo fyrrum leikmenn IBV, Tite Kalandaze og Roland Eradze. Reyndar var Roland ekki með gegn ÍBV en Tite lék og lét finna fyrir sér. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og voru hálfleikstölur 19:19. ÍBV byrjaði síðari hálfleikinn með því að ná þriggja marka forystu, 21:24 en eftir það tóku heimamenn, með landsliðsmanninn Patrek Jóhannesson fremstan í flokki, öll völd á vellinum og náðu góðri forystu. En þrátt fyrir mikla baráttu Eyjamanna undir lokin tókst þeim ekki að brúa bilið og lokatölur urðu 39:36. Mörk ÍBV: Ólafur Víðir Ólafsson 10/4, Goran Kuzmanovski 8/2, Svavar Vignisson 4, Jan Vtipil 4, Sigurður Bragason 4, Grétar Eyþórsson 2, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Björgvin P. Gústafsson 23/2. 


'''Sigur og tap hjá stelpunum''' 
=== '''Sigur og tap hjá stelpunum''' ===
 
Unglingaflokkur kvenna lék tvívegis gegn Fylki á heimavelli. Fyrri leikurinn var mjög vel leikinn hjá stelpunum enda voru stelpurnar með sjö marka forystu í hálfleik, 14:7. Í síðari hálfleik tókst Fylkisstúlkum að laga aðeins stöðuna en sigurinn var í raun aldrei í hættu og lokatölur urðu 27:24. Markahæstar hjá ÍBV voru þær Ester Óskarsdóttir með sex mörk og þær Hekla Hannesdóttir og Sæunn Magnúsdóttir skoruðu fimm en Heiða Ingólfsdóttir varði 15 skot í marki ÍBV. Síðari leikurinn var hins vegar ekki nærri eins góður hjá ÍBV því leikmenn liðsins mættu með hangandi hendi í leikinn og virtust varla hafa áhuga fyrir honum. Gestirnir gerðu út um leikinn á upphafsmínútunum, voru sjö mörkum yfir í hálfeik 7:14 og unnu að lokum með átta mörkum, 15:23. Markahæstar hjá ÍBV voru þær Hekla með fimm mörk, Sædís Magnúsdóttir og Ester með þrjú en Heiða varði 10 skot í markinu. 
Unglingaflokkur kvenna lék tvívegis gegn Fylki á heimavelli. Fyrri leikurinn var mjög vel leikinn hjá stelpunum enda voru stelpurnar með sjö marka forystu í hálfleik, 14:7. Í síðari hálfleik tókst Fylkisstúlkum að laga aðeins stöðuna en sigurinn var í raun aldrei í hættu og lokatölur urðu 27:24. Markahæstar hjá ÍBV voru þær Ester Óskarsdóttir með sex mörk og þær Hekla Hannesdóttir og Sæunn Magnúsdóttir skoruðu fimm en Heiða Ingólfsdóttir varði 15 skot í marki ÍBV. Síðari leikurinn var hins vegar ekki nærri eins góður hjá ÍBV því leikmenn liðsins mættu með hangandi hendi í leikinn og virtust varla hafa áhuga fyrir honum. Gestirnir gerðu út um leikinn á upphafsmínútunum, voru sjö mörkum yfir í hálfeik 7:14 og unnu að lokum með átta mörkum, 15:23. Markahæstar hjá ÍBV voru þær Hekla með fimm mörk, Sædís Magnúsdóttir og Ester með þrjú en Heiða varði 10 skot í markinu. 


'''IBV vill tvö skip á þjóðhátíð''' 
=== '''ÍBV vill tvö skip á þjóðhátíð''' ===
 
Á fundi bæjarráðs í lok nóvember var tekið fyrir bréf frá Páli Scheving, framkvæmdastjóra ÍBV, varðandi viðhaldsdaga Herjólfs næsta haust. Páll vill að bæjaryfírvöld kanni þann möguleika að viðhald verði í ágúst að lokinni þjóðhátíð og það skip sem tekið er á leigu til flutninga í stað Herjólfs meðan á viðhaldi stendur, væri tekið í notkun frá miðvikudeginum 2. ágúst og starfaði samhliða Herjólfí þar til Herjólfur færi til viðhalds. Segir Páll það reynslu félagsins að eftirspurn af fastalandinu sé mun meiri eftir ferðum til Eyja frá síðdegi miðvikudags til föstudags og til baka á mánudegi en framboðið. Að auka flutningsgetu sjóleiðina til og frá Vestmannaeyjum þessa daga myndi efla gríðarlega tekjumöguleika félagsins, verslana og þjónustuaðila. „Vert er að hafa það í huga að sjóleiðin er eina örugga leiðin til Vestmannaeyja." Bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra að koma erindinu á framfæri við fulltrúa Vegagerðarinnar. 
Á fundi bæjarráðs í lok nóvember var tekið fyrir bréf frá Páli Scheving, framkvæmdastjóra ÍBV, varðandi viðhaldsdaga Herjólfs næsta haust. Páll vill að bæjaryfírvöld kanni þann möguleika að viðhald verði í ágúst að lokinni þjóðhátíð og það skip sem tekið er á leigu til flutninga í stað Herjólfs meðan á viðhaldi stendur, væri tekið í notkun frá miðvikudeginum 2. ágúst og starfaði samhliða Herjólfí þar til Herjólfur færi til viðhalds. Segir Páll það reynslu félagsins að eftirspurn af fastalandinu sé mun meiri eftir ferðum til Eyja frá síðdegi miðvikudags til föstudags og til baka á mánudegi en framboðið. Að auka flutningsgetu sjóleiðina til og frá Vestmannaeyjum þessa daga myndi efla gríðarlega tekjumöguleika félagsins, verslana og þjónustuaðila. „Vert er að hafa það í huga að sjóleiðin er eina örugga leiðin til Vestmannaeyja." Bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra að koma erindinu á framfæri við fulltrúa Vegagerðarinnar. 


'''3. flokkur lék þrjá leiki á tveimur dögum'''  
=== '''3. flokkur lék þrjá leiki á tveimur dögum''' ===
3. flokkur karla lék þrjá leiki á tveimur dögum. Fyrst var leikið gegn Gróttu og tapaðist leikurinn 28:18 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:8. Daginn eftir léku strákarnir tvívegis, gegn Fjölni og Víking. Strákarnir unnu Fjölni 22:24 en töpuðu fyrir Vfkingum 38:25. Unglingaflokkur kvenna lék tvo leiki í Reykjavfk. Fyrst var leikið gegn efsta liði Islandsmótsins, Fram og endaði sá leikur 36:22 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:11. Daginn eftir var leikið gegn Gróttu og endaði sá leikur einnig með tapi IBV, 24:17 en staðan í hálfleik var 7:6. Fjórði flokkur kvenna lék í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar en IBV sendi inn tvö lið. B-liðið tók á móti Víkingum í Eyjum og var ekki í vandræðum með slakt lið Víkinga. Lokatölur urðu 21:8 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 7:2. Mörk IBV skoruðu þær Bylgja Haraldsdóttir 7, Arna Björk Guðjónsdóttir 6, Kristrún Hlynsdóttir 4, Svava Kristín Grétarsdóttir 2, Margrét Jónsdóttir 1 og Aníta Elíasdóttir 1. A-liðið sótti Gróttu heim daginn eftir og úr varð hörkuleikur. Liðin skiptust á að skora en Grótta var tveimur mörkum yfír í hálfleik, 10:8. í síðari hálfleik var enn jafnt á öllum tölum og undir lokin voru það heimastúlkur í Gróttu sem höfðu betur, 16:15. ÍBV lék einum leikmanni færri á lokakaflanum og réði það úrslitum í leiknum. Mörk IBV skoruðu þær Nína Björk Gísladóttir 6, Elísa Viðarsdóttir 5, Andrea Káradóttir 3 og Eva Káradóttir 1. Heiða Ingólfsdóttir varði vel í markinu. 


Þriðji flokkur karla lék þrjá leiki á tveimur dögum. Fyrst var leikið gegn Gróttu og tapaðist leikurinn 28:18 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:8. Daginn eftir léku strákarnir tvívegis, gegn Fjölni og Víking. Strákarnir unnu Fjölni 22:24 en töpuðu fyrir Vfkingum 38:25. Unglingaflokkur kvenna lék tvo leiki í Reykjavfk. Fyrst var leikið gegn efsta liði Islandsmótsins, Fram og endaði sá leikur 36:22 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:11. Daginn eftir var leikið gegn Gróttu og endaði sá leikur einnig með tapi IBV, 24:17 en staðan í hálfleik var 7:6. Fjórði flokkur kvenna lék í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar en IBV sendi inn tvö lið. B-liðið tók á móti Víkingum í Eyjum og var ekki í vandræðum með slakt lið Víkinga. Lokatölur urðu 21:8 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 7:2. Mörk IBV skoruðu þær Bylgja Haraldsdóttir 7, Arna Björk Guðjónsdóttir 6, Kristrún Hlynsdóttir 4, Svava Kristín Grétarsdóttir 2, Margrét Jónsdóttir 1 og Aníta Elíasdóttir 1. A-liðið sótti Gróttu heim daginn eftir og úr varð hörkuleikur. Liðin skiptust á að skora en Grótta var tveimur mörkum yfír í hálfleik, 10:8. í síðari hálfleik var enn jafnt á öllum tölum og undir lokin voru það heimastúlkur í Gróttu sem höfðu betur, 16:15. ÍBV lék einum leikmanni færri á lokakaflanum og réði það úrslitum í leiknum. Mörk IBV skoruðu þær Nína Björk Gísladóttir 6, Elísa Viðarsdóttir 5, Andrea Káradóttir 3 og Eva Káradóttir 1. Heiða Ingólfsdóttir varði vel í markinu. 
=== '''<u>DESEMBER:</u>''' ===
 
'''Desember'''
 
'''Mikilvægur sigur í Suðurlandsslagnum''' 


=== '''Mikilvægur sigur í Suðurlandsslagnum''' ===
Eyjamenn tóku á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag DHL-deildarinnar en þetta var fyrri leikur liðanna í vetur og því orrustan aðeins hálfnuð. Eyjamenn höfðu betur og unnu á nokkuð sannfærandi hátt gegn frekar ósamhentu Selfossliði. Eyjamenn voru nokkurn tíma að komast í gang en Selfyssingar voru yfir framan af. Leikmenn IBV náðu þó góðum leikkafla undir lok hálfleiksins og voru yfir í hálfleik, 15:13. Heimamenn voru svo mun sterkari í síðari hálfleik, náðu mest fimm marka forystu, 25:20. Hins vegar er það áhyggjuefni hvernig liðið kláraði leikinn því síðustu fimm mínúturnar voru leikmenn afar kærulausir og með smá heppni hefðu Selfyssingar getað stolið stigi, jafnvel unnið. En Björgvin Páll Gústafsson toppaði frammistöðu sína í leiknum með því að hreinlega loka markinu á lokakaflanum. Reyndar átti kollegi hans í Selfossmarkinu, Sebastian Alexandersson einnig góðan leik og samtals vörðu þeir hátt í sextíu skot í leiknum sem hlýtur að vera einhver mesta markvarsla sem sést hefur í einum handboltaleik. En lokatölur urðu 28:24 og færðust Eyjamenn aðeins upp töfluna. Mörk ÍBV: Mladen Cacic 12/6, Michal Dostalik 5, Ólafur Víðir Ólafsson 4, Jan Vtipil 3, Sigurður Bragason 2/1, Erlingur Richardsson 1, Grétar Þór Eyþórsson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 29/2. 
Eyjamenn tóku á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag DHL-deildarinnar en þetta var fyrri leikur liðanna í vetur og því orrustan aðeins hálfnuð. Eyjamenn höfðu betur og unnu á nokkuð sannfærandi hátt gegn frekar ósamhentu Selfossliði. Eyjamenn voru nokkurn tíma að komast í gang en Selfyssingar voru yfir framan af. Leikmenn IBV náðu þó góðum leikkafla undir lok hálfleiksins og voru yfir í hálfleik, 15:13. Heimamenn voru svo mun sterkari í síðari hálfleik, náðu mest fimm marka forystu, 25:20. Hins vegar er það áhyggjuefni hvernig liðið kláraði leikinn því síðustu fimm mínúturnar voru leikmenn afar kærulausir og með smá heppni hefðu Selfyssingar getað stolið stigi, jafnvel unnið. En Björgvin Páll Gústafsson toppaði frammistöðu sína í leiknum með því að hreinlega loka markinu á lokakaflanum. Reyndar átti kollegi hans í Selfossmarkinu, Sebastian Alexandersson einnig góðan leik og samtals vörðu þeir hátt í sextíu skot í leiknum sem hlýtur að vera einhver mesta markvarsla sem sést hefur í einum handboltaleik. En lokatölur urðu 28:24 og færðust Eyjamenn aðeins upp töfluna. Mörk ÍBV: Mladen Cacic 12/6, Michal Dostalik 5, Ólafur Víðir Ólafsson 4, Jan Vtipil 3, Sigurður Bragason 2/1, Erlingur Richardsson 1, Grétar Þór Eyþórsson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 29/2. 


'''Annar flokkur vann Selfoss''' 
=== '''2. flokkur vann Selfoss''' ===
 
2. flokkur karla lék gegn Selfoss sama dag og meistaraflokkur. Strákarnir voru ekki í teljandi vandræðum með nágranna sína og unnu 23:20 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14:12 fyrirÍBV. Það vekur athygli að þetta er fyrsti leikur flokksins í íslandsmótinu en strákarnir höfðu leikið einn leik í bikarkeppninni, einmitt gegn Selfyssingum þar sem þeir töpuðu og féllu úr leik. Þá var gaman að sjá Björgvin Pál Gústavsson spila fyrir utan með flokknum en Þorgils Jónsson stendur í markinu. Markahæstir voru þeir Jens Kristinn Elíasson og Grétar Þór Eyþórsson með sex mörk 
Annar flokkur karla lék gegn Selfoss sama dag og meistaraflokkur. Strákarnir voru ekki í teljandi vandræðum með nágranna sína og unnu 23:20 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14:12 fyrirÍBV. Það vekur athygli að þetta er fyrsti leikur flokksins í íslandsmótinu en strákarnir höfðu leikið einn leik í bikarkeppninni, einmitt gegn Selfyssingum þar sem þeir töpuðu og féllu úr leik. Þá var gaman að sjá Björgvin Pál Gústavsson spila fyrir utan með flokknum en Þorgils Jónsson stendur í markinu. Markahæstir voru þeir Jens Kristinn Elíasson og Grétar Þór Eyþórsson með sex mörk 
 
'''Prýðisgóður árangur í innanhússmótinu''' 


Karlalið IBV í knattspyrnu tók þátt í innanhúsmótinu í knattspyrnu fyrstu helgina í desember. IBV lék í riðli með Fram og gerðu jafntefli bæði gegn Fram og Breiðablik en strákarnir unnu Víking 2:1 sem dugði til að komast í átta liða úrslit. Þar mættu þeir FH og unnu þá 4:3 en í undanúrslitum töpuðu fyrir KR 4:2. Það voru svo Keflvíkingar sem urðu íslandsmeistarar eftir sigur á KR í úrslitaleiknum. Ekki var leikið um þriðja sætið og enduðu Eyjamenn því í þriðja til fjórða sæti ásamt Breiðablik en þetta er líklega besti árangur IBV í innanhúsmótinu í langan tíma. 
=== '''Prýðisgóður árangur í innanhússmótinu''' ===
Karlalið ÍBV í knattspyrnu tók þátt í innanhúsmótinu í knattspyrnu fyrstu helgina í desember. IBV lék í riðli með Fram og gerðu jafntefli bæði gegn Fram og Breiðablik en strákarnir unnu Víking 2:1 sem dugði til að komast í átta liða úrslit. Þar mættu þeir FH og unnu þá 4:3 en í undanúrslitum töpuðu fyrir KR 4:2. Það voru svo Keflvíkingar sem urðu íslandsmeistarar eftir sigur á KR í úrslitaleiknum. Ekki var leikið um þriðja sætið og enduðu Eyjamenn því í þriðja til fjórða sæti ásamt Breiðablik en þetta er líklega besti árangur IBV í innanhúsmótinu í langan tíma. 


'''Nýir leikmenn til IBV og fleiri á leiðinni''' 
=== '''Nýir leikmenn til IBV og fleiri á leiðinni''' ===
 
Einhverjar þreifingar eru og hafa yerið í leikmannamálum karlaliðs ÍBV í knattspyrnu að undanförnu. Fyrr í vetur skrifaði Arilíus Marteinsson undir hjá ÍBV en Arilíus er 21 árs gamall miðjumaður og skrifaði undir þriggja ára samning hjá IBV. Í desember skrifaði annar leikmaður undir hjá IBV, sá heitir Brynjar Þór Gestsson. Brynjar Þór lék með ÍBV gegn Leikni en ÍBV vann leikinn 3:2 með mörkum Páls Hjarðar, Bjarna Rúnars Einarssonar og Arilíusar. Brynjar er 31 árs gamall og hefur verið spilandi þjálfari Hugins frá Seyðisfirði undanfarin ár en þar lék m.a. Bjarni Hólm Aðalsteinsson undir hans stjórn. Brynjar hætti eftir sumarið hjá Huginn og ætlaði að gerast aðstoðarþjálfari Hauka en hætti við það og hefur nú gengið til liðs við ÍBV. Brynjar spilaði í framlínunni gegn Leikni en getur einnig leikið á miðjunni. Þá skrifaði Ian Jeffs undir framlengingu á samningi sínum um eitt ár en gamli samningurinn var að renna út. Þetta þýðir að Jeffs er samningsbundinn ÍBV út næsta tímabil og eina sem gæti komið í veg fyrir að hann myndi leika með Eyjamönnum er að ef erlent lið kaupi hann. Næsta tímabil mun verða fjórða tímabilið hans með ÍBV og er þessi skemmtilegi miðjumaður orðinn lykilmaður í liði ÍBV en til marks um mikilvægi hans fyrir félagið þá var hann valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum félagsins. Auk þessa er orðrómur uppi um að Eyjamenn séu áhugasamir um að fá Valsmanninn unga Birki Má Sævarsson til ÍBV Birkir er 21 árs og getur leikið bæði frammi og á kantinum. Hann er hins vegar samningsbundinn Val næstu tvö tímabil en hefur lítið fengið að spreyta sig hjá Hlíðarendafélaginu. Gísli Hjartarsson staðfesti að Eyjamenn hefðu lag fram fyrirspurn en bætti því við að enn hafi engin svör borist frá Valsmönnum. Þá væru forráðamenn IBV með mörg járn í eldinum en of snemmt að greina frá gangi mála. 
Einhverjar þreifingar eru og hafa yerið í leikmannamálum karlaliðs ÍBV í knattspyrnu að undanförnu. Fyrr í vetur skrifaði Arilíus Marteinsson undir hjá IBV en Arilíus er 21 árs gamall miðjumaður og skrifaði undir þriggja ára samning hjá IBV. Í desember skrifaði annar leikmaður undir hjá IBV, sá heitir Brynjar Þór Gestsson. Brynjar Þór lék með ÍBV gegn Leikni en ÍBV vann leikinn 3:2 með mörkum Páls Hjarðar, Bjarna Rúnars Einarssonar og Arilíusar. Brynjar er 31 árs gamall og hefur verið spilandi þjálfari Hugins frá Seyðisfirði undanfarin ár en þar lék m.a. Bjarni Hólm Aðalsteinsson undir hans stjórn. Brynjar hætti eftir sumarið hjá Huginn og ætlaði að gerast aðstoðarþjálfari Hauka en hætti við það og hefur nú gengið til liðs við ÍBV. Brynjar spilaði í framlínunni gegn Leikni en getur einnig leikið á miðjunni. Þá skrifaði Ian Jeffs undir framlengingu á samningi sínum um eitt ár en gamli samningurinn var að renna út. Þetta þýðir að Jeffs er samningsbundinn ÍBV út næsta tímabil og eina sem gæti komið í veg fyrir að hann myndi leika með Eyjamönnum er að ef erlent lið kaupi hann. Næsta tímabil mun verða fjórða tímabilið hans með ÍBV og er þessi skemmtilegi miðjumaður orðinn lykilmaður í liði ÍBV en til marks um mikilvægi hans fyrir félagið þá var hann valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum félagsins. Auk þessa er orðrómur uppi um að Eyjamenn séu áhugasamir um að fá Valsmanninn unga Birki Má Sævarsson til ÍBV Birkir er 21 árs og getur leikið bæði frammi og á kantinum. Hann er hins vegar samningsbundinn Val næstu tvö tímabil en hefur lítið fengið að spreyta sig hjá Hlíðarendafélaginu. Gísli Hjartarsson staðfesti að Eyjamenn hefðu lag fram fyrirspurn en bætti því við að enn hafi engin svör borist frá Valsmönnum. Þá væru forráðamenn IBV með mörg járn í eldinum en of snemmt að greina frá gangi mála. 
 
'''Goran farinn'''


=== '''Goran farinn''' ===
Makedóníská skyttan Goran Kuzmanoski er hættur að leika með ÍBV og er farinn af landi brott. Goran, sem er rétthent skytta, virtist ekki líka lífíð í Eyjum og óskaði hann í byrjun desmeber að verða leystur undan samningi hjá ÍBV. Forráðamenn gerðu hvað þeir gátu til að telja honum hughvarf en honum varð ekki snúið og því er hann hættur að leika með liðinu. Goran er önnur rétthenta skyttan sem yfirgefur skútuna því fyrr í vetur fór Davíð Þór Óskarsson frá liðinu þar sem hann er á leið í Lögregluskólann eftir áramót. 
Makedóníská skyttan Goran Kuzmanoski er hættur að leika með ÍBV og er farinn af landi brott. Goran, sem er rétthent skytta, virtist ekki líka lífíð í Eyjum og óskaði hann í byrjun desmeber að verða leystur undan samningi hjá ÍBV. Forráðamenn gerðu hvað þeir gátu til að telja honum hughvarf en honum varð ekki snúið og því er hann hættur að leika með liðinu. Goran er önnur rétthenta skyttan sem yfirgefur skútuna því fyrr í vetur fór Davíð Þór Óskarsson frá liðinu þar sem hann er á leið í Lögregluskólann eftir áramót. 


'''Samkomulag um löggæslu á þjóðhátíð''' 
=== '''Samkomulag um löggæslu á þjóðhátíð''' ===
 
Þriðjudaginn  13. desember var undirritaður samningur milli Sýslumannsembættisins í Vestmannaeyjum og ÍBV-íþróttafélags um lóggæslukostnað á þjóðhátíð. Þar með er endi bundinn á áralanga deilu um löggæslukostnaðinn sem undanfarin ár hefur verið um 3,5 milljónir sem ÍBV hefur þurft að greiða. Samkvæmt samkomulaginu á IBV að greiða 2,2 milljónir í ár og 1,4 milljónir á næsta og þar næsta ári. Það voru Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður og Jóhann Pétursson, formaður ÍBV sem skrifuðu undir samkomulagið og í sameiginlegri yfirlýsingu þeirra segir að með því sé settur niður ágreiningur milli embættisins og ÍBV vegna málsins. „Mikil og góð samvinna hefur alltaf verið milli Sýslumannsembættisins og ÍBV, m.a. vegna Þjóðhátíðar Vestmannaeyja sem tryggt getur góða og örugga framkvæmd þjóðhátíðarinnar. Báðir aðilar samkomulags þessa eru sáttir við niðurstöðuna," sögðu þeir. Gildir samkomulagið til 1. október 2007 og er uppsegjanlegt af beggja hálfu frá þeim tíma árlega til 1. janúar ár hvert. Ef samkomulaginu er ekki sagt upp, framlengist það sjálfkrafa um eitt ár í senn. Með undirritun samkomulagsins verður stjórnsýslukæra ÍBV afturkölluð og öllum ágreiningi um löggæslukostnað fyrri ára lýkur með undirritun samkomulagsins. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður, var mjög ánægður með að samningar væru í höfn varðandi þetta mál. „Ég vil þakka IBV fyrir drengskap í þessu máli og fagna því sérstaklega að þetta sé komið í höfn. Ég vil líka þakka Guðjóni Hjörleifssyni, alþingismanni, sérstaklega fyrir að koma að þessu máli og stuðla að því að hægt var að ljúka þessum samningi. Hann er góður fyrir báða aðila og sérstaklega hagstæður fyrir ÍBV því þarna er um að ræða umtalsverða lækkun á löggæslukostnaði." Karl Gauti vildi lítið segja um hvernig embættið hygðist brúa það bil sem myndaðist, sagði að það yrði leyst innan embættisins. 
Þriðjudaginn  13. desember var undirritaður samningur milli Sýslumannsembættisins í Vestmannaeyjum og ÍBV-íþróttafélags um lóggæslukostnað á þjóðhátíð. Þar með er endi bundinn á áralanga deilu um löggæslukostnaðinn sem undanfarin ár hefur verið um 3,5 milljónir sem ÍBV hefur þurft að greiða. Samkvæmt samkomulaginu á IBV að greiða 2,2 milljónir í ár og 1,4 milljónir á næsta og þar næsta ári. Það voru Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður og Jóhann Pétursson, formaður ÍBV sem skrifuðu undir samkomulagið og í sameiginlegri yfirlýsingu þeirra segir að með því sé settur niður ágreiningur milli embættisins og ÍBV vegna málsins. „Mikil og góð samvinna hefur alltaf verið milli Sýslumannsembættisins og ÍBV, m.a. vegna Þjóðhátíðar Vestmannaeyja sem tryggt getur góða og örugga framkvæmd þjóðhátíðarinnar. Báðir aðilar samkomulags þessa eru sáttir við niðurstöðuna," sögðu þeir. Gildir samkomulagið til 1. október 2007 og er uppsegjanlegt af beggja hálfu frá þeim tíma árlega til 1. janúar ár hvert. Ef samkomulaginu er ekki sagt upp, framlengist það sjálfkrafa um eitt ár í senn. Með undirritun samkomulagsins verður stjórnsýslukæra ÍBV afturkölluð og öllum ágreiningi um löggæslukostnað fyrri ára lýkur með undirritun samkomulagsins. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður, var mjög ánægður með að samningar væru í höfn varðandi þetta mál. „Ég vil þakka IBV fyrir drengskap í þessu máli og fagna því sérstaklega að þetta sé komið í höfn. Ég vil líka þakka Guðjóni Hjörleifssyni, alþingismanni, sérstaklega fyrir að koma að þessu máli og stuðla að því að hægt var að ljúka þessum samningi. Hann er góður fyrir báða aðila og sérstaklega hagstæður fyrir ÍBV því þarna er um að ræða umtalsverða lækkun á löggæslukostnaði." Karl Gauti vildi lítið segja um hvernig embættið hygðist brúa það bil sem myndaðist, sagði að það yrði leyst innan embættisins. 


'''Eyjamenn komnir á beinu brautina?''' 
=== '''Eyjamenn komnir á beinu brautina?''' ===
 
Eyjamenn virðast vera komnir á beinu brautina en liðið hefur nú leikið þrjá sigurleiki í röð, þar af eru tveir á útivelli. Síðasti leikur Eyjamanna var gegn Þór og fór hann fram norður á Akureyri. Sagan hermir að ÍBV hafi ávallt gengið vel með KA en illa með Þór en Eyjamenn sneru þeirri hefð einnig við og unnu sannfærandi sigur, 21:27. Fyrri hálfleikur var í járnum. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur en norðanmenn náðu að vinna sig inn í leikinn fljótlega að nýju en staðan í leikhléi var 10:11 ÍBV í vil. Fljótlega í síðari hálfleik náðu Eyjamenn svo sex marka forystu og héldu henni út leikinn. Þórsarar reyndu hvað þeir gátu til að leysa leikinn upp, tóku leikmenn IBV úr umferð en allt kom fyrir ekki.  
Eyjamenn virðast vera komnir á beinu brautina en liðið hefur nú leikið þrjá sigurleiki í röð, þar af eru tveir á útivelli. Síðasti leikur Eyjamanna var gegn Þór og fór hann fram norður á Akureyri. Sagan hermir að ÍBV hafi ávallt gengið vel með KA en illa með Þór en Eyjamenn sneru þeirri hefð einnig við og unnu sannfærandi sigur, 21:27. Fyrri hálfleikur var í járnum. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur en norðanmenn náðu að vinna sig inn í leikinn fljótlega að nýju en staðan í leikhléi var 10:11 ÍBV í vil. Fljótlega í síðari hálfleik náðu Eyjamenn svo sex marka forystu og héldu henni út leikinn. Þórsarar reyndu hvað þeir gátu til að leysa leikinn upp, tóku leikmenn IBV úr umferð en allt kom fyrir ekki.  


'''ÍBV komið í undanúrslit''' 
=== '''ÍBV komið í undanúrslit''' ===
 
Eyjamenn eru komnir í undanúrslit bikarkeppninnar eftir góðan sigur á FH. Eyjamenn unnu með þremur mörkum, 25:28 en staðan í hálfleik var 13:14 ÍBV í vil. Það gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig að koma leiknum á því tvívegis varð að fresta honum en allt er þegar þrennt er. Eyjamenn voru ívið sterkari í fyrri hálfleik án þess þó að FH-ingar væru langt undan og í leikhléi var ÍBV einu marki yfir. Leikmenn IBV byrjuðu svo betur í síðari hálfleik en á skömmum tíma skoruðu FH-ingar átta mörk gegn tveimur mörkum IBV og komust yfir. En Eyjamenn tóku leikhlé, náðu aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörkum. Þar með eru Eyjamenn komnir í undanúrslit bikarkeppninnar annað árið í röð en ÍBV hefur ekki komist í úrslitaleikinn síðan 1991 þegar Eyjamenn urðu bikarmeistarar. 
Eyjamenn eru komnir í undanúrslit bikarkeppninnar eftir góðan sigur á FH. Eyjamenn unnu með þremur mörkum, 25:28 en staðan í hálfleik var 13:14 ÍBV í vil. Það gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig að koma leiknum á því tvívegis varð að fresta honum en allt er þegar þrennt er. Eyjamenn voru ívið sterkari í fyrri hálfleik án þess þó að FH-ingar væru langt undan og í leikhléi var ÍBV einu marki yfir. Leikmenn IBV byrjuðu svo betur í síðari hálfleik en á skömmum tíma skoruðu FH-ingar átta mörk gegn tveimur mörkum IBV og komust yfir. En Eyjamenn tóku leikhlé, náðu aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörkum. Þar með eru Eyjamenn komnir í undanúrslit bikarkeppninnar annað árið í röð en ÍBV hefur ekki komist í úrslitaleikinn síðan 1991 þegar Eyjamenn urðu bikarmeistarar. 


'''Þrír Eyjamenn á meðal þeirra bestu''' 
=== '''Þrír Eyjamenn á meðal þeirra bestu''' ===
 
Þann 12.desember var gert kunnugt um hver hefðu verið valin knattspyrnumaður og -kona ársins 2005. Eyjamenn áttu þrjá fulltrúa meðal þeirra tíu sem voru í efstu fimm sætunum. Eiður Smári Guðjohnsen og Ásthildur Helgadóttir urðu efst í kjörinu en óhætt er að segja að árangur Eyjamannanna í kjörinu hafi varla getað verið betri, Hermann Hreiðarsson varð annar og Gunnar Heiðar Þorvaldsson þriðji. Hjá kvenfólkinu varð Margrét Lára Viðarsdóttir önnur í kjörinu en hún var knattspyrnukona ársins 2004. 
Þann 12.desember var gert kunnugt um hver hefðu verið valin knattspyrnumaður og -kona ársins 2005. Eyjamenn áttu þrjá fulltrúa meðal þeirra tíu sem voru í efstu fimm sætunum. Eiður Smári Guðjohnsen og Ásthildur Helgadóttir urðu efst í kjörinu en óhætt er að segja að árangur Eyjamannanna í kjörinu hafi varla getað verið betri, Hermann Hreiðarsson varð annar og Gunnar Heiðar Þorvaldsson þriðji. Hjá kvenfólkinu varð Margrét Lára Viðarsdóttir önnur í kjörinu en hún var knattspyrnukona ársins 2004. 


'''Góður árangur í æfingaferð kvennaliðsins''' 
=== '''Góður árangur í æfingaferð kvennaliðsins''' ===
 
Nú er komið á fimmtu viku frá því að kvennalið ÍBV í handbolta lék síðast en þær hafa þó ekki lagst í dvala stelpurnar, heldur æft stíft að undanförnu. Þær fóru til höfuðborgarinnar og léku æfingaleiki gegn Stjörnunni og Fram. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni og unnu Eyjastelpur leikinn með átta mörkum, 21:29. Daginn eftir var svo hraðmót þar sem ÍBV vann Stjörnuna 19:22 og svo Fram 21:32. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV var ánægður með leikina. „Það voru þarna leikmenn sem eru að taka framförum. Við spiluðum góða vörn og fengum hraðaupphlaup sem nýttust vel.Við förum í frí yfir jólin og einhverjar fara út en svo byrjum við aftur á fullu á annan í jólum." 
Nú er komið á fimmtu viku frá því að kvennalið IBV í handbolta lék síðast en þær hafa þó ekki lagst í dvala stelpurnar, heldur æft stíft að undanförnu. Þær fóru til höfuðborgarinnar og léku æfingaleiki gegn Stjörnunni og Fram. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni og unnu Eyjastelpur leikinn með átta mörkum, 21:29. Daginn eftir var svo hraðmót þar sem ÍBV vann Stjörnuna 19:22 og svo Fram 21:32. Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV var ánægður með leikina. „Það voru þarna leikmenn sem eru að taka framförum. Við spiluðum góða vörn og fengum hraðaupphlaup sem nýttust vel.Við förum í frí yfir jólin og einhverjar fara út en svo byrjum við aftur á fullu á annan í jólum." 
 
'''Þrír Eyjamenn í U-21'''


=== '''Þrír Eyjamenn í U-21''' ===
Lúkas Kostic, nýráðinn þjálfari U-2l árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur kallað saman 36 leikmenn á úrtaksæfingar. Æfingarnar fara fram í Fífunni en þrír leikmenn ÍBV eru í hópnum, þeir Hrafn Davíðsson, Andri Ólafsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson en í hópnum má einnig finna Heimi Snæ Guðmundssqn, leikmann FH sem lék með ÍBV síðasta 
Lúkas Kostic, nýráðinn þjálfari U-2l árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur kallað saman 36 leikmenn á úrtaksæfingar. Æfingarnar fara fram í Fífunni en þrír leikmenn ÍBV eru í hópnum, þeir Hrafn Davíðsson, Andri Ólafsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson en í hópnum má einnig finna Heimi Snæ Guðmundssqn, leikmann FH sem lék með ÍBV síðasta 


'''Úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum''' 
=== '''Úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum''' ===
 
Yngri leikmenn ÍBV í knattspyrnu hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar að undanförnu. Þær Nína Björk Gísladóttir og Þórhildur Ólafsdóttir voru fulltrúar IBV á úrtaksæfingum fyrir U-17 ára landslið stúlkna. Þeir Elías Fannar Stefnisson og Þórarinn Ingi Vilhjálmsson fóru einnig á úrtaksæfingu fyrir U-17 ára landslið drengja og Njáll Aron Hafsteinsson  fór á úrtaksæfingar hjá U-16 ára landslið drengja. 
Yngri leikmenn ÍBV í knattspyrnu hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar að undanförnu. Þær Nína Björk Gísladóttir og Þórhildur Ólafsdóttir voru fulltrúar IBV á úrtaksæfingum fyrir U-17 ára landslið stúlkna. Þeir Elías Fannar Stefnisson og Þórarinn Ingi Vilhjálmsson fóru einnig á úrtaksæfingu fyrir U-17 ára landslið drengja og Njáll Aron Hafsteinsson  fór á úrtaksæfingar hjá U-16 ára landslið drengja. 


'''Eyjamenn áfram á sigurbraut''' 
=== '''Eyjamenn áfram á sigurbraut''' ===
 
Sigurganga Eyjamanna hélt áfram þegar strákarnir léku gegn ÍR á útivelli þar sem liðið vann sinn fjórða sigur í röð. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér upp í sjöunda sæti og hafa ekki verið ofar í vetur. Lokatölur leiksins urðu 28:32 en staðan í hálfleik var 14:15 ÍBV í vil. Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með leikinn þegar blaðamaður Frétta ræddi við hann. „Þetta var sannkallaður baráttusigur hjá okkur. Við lentum í vandræðum undir lokin þegar ÍR-ingarnir komust í 28:25 og tíu mínútur eftir. En í stað þess að brotna niður, héldum við áfram að berjast og uppskárum eftir því. Rikharð Bjarki kom inn í vörnina á þessum leikkafla og stóð sig feikilega vel og setti aukakraft í liðið. Mladen var auðvitað alveg ótrúlegur í þessum leik og Björgvin líka í markinu en hann sýndi það endanlega í kvöld að þar er á ferðinni markmaður sem á fyllilega heima í landsliðshópnum."  Mörk ÍBV: Mladen Casic 17/3, Ólafur Víðir 8/1, Michal Dostalik 4, Grétar Þór Eyþórsson 3. Varin skot: Bjórgvin Páll Gústafsson 19. 
Sigurganga Eyjamanna hélt áfram þegar strákarnir léku gegn ÍR á útivelli þar sem liðið vann sinn fjórða sigur í röð. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér upp í sjöunda sæti og hafa ekki verið ofar í vetur. Lokatölur leiksins urðu 28:32 en staðan í hálfleik var 14:15 ÍBV í vil. Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með leikinn þegar blaðamaður Frétta ræddi við hann. „Þetta var sannkallaður baráttusigur hjá okkur. Við lentum í vandræðum undir lokin þegar ÍR-ingarnir komust í 28:25 og tíu mínútur eftir. En í stað þess að brotna niður, héldum við áfram að berjast og uppskárum eftir því. Rikharð Bjarki kom inn í vörnina á þessum leikkafla og stóð sig feikilega vel og setti aukakraft í liðið. Mladen var auðvitað alveg ótrúlegur í þessum leik og Björgvin líka í markinu en hann sýndi það endanlega í kvöld að þar er á ferðinni markmaður sem á fyllilega heima í landsliðshópnum."  Mörk ÍBV: Mladen Casic 17/3, Ólafur Víðir 8/1, Michal Dostalik 4, Grétar Þór Eyþórsson 3. Varin skot: Bjórgvin Páll Gústafsson 19. 


'''Drögumst aftur úr ef ekkert verður gert''' 
=== '''Drögumst aftur úr ef ekkert verður gert''' ===
 
Páll Scheving Ingvarsson, framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags hefur viðrað þá hugmynd opinberlega að Vestmannaeyjabær taki þátt í því að reisa knattspyrnuhús með félaginu. Um er að ræða svokallað dúkahús þar sem veggir og gólf eru úr steypu en efri hluti veggja og þak eru úr dúk og er húsinu haldið uppi með stálgrindum. Samkvæmt hugmyndum Páls er um að ræða æfingahúsnæði sem væri um það bil hálfur knattspyrnuvöllur að stærð eða svipað því sem reist var á félagssvæði FH. Páll staðfesti þetta í samtali við Fréttir og bætti því við að hugmyndin væri að slíkt hús myndi rísa við vesturenda Týsheimilisins. „Vissulega er áhugi fyrir því hjá okkur að bæta vetraraðstöðu knattspyrnunnar og ég tel að það sé nauðsynlegt ætlum við okkur að vera áfram á meðal þeirra bestu. Hvort félagið sjálft hafi burði til að reisa svona hús, hreinlega efa ég. Ég hugsa að við þurfum að biðla til bæjaryfirvalda í þessu verkefni." Hversu mikið telurðu að þetta kosti? „Ég gæti vel trúað að ef þetta hús yrði reist með sömu formerkjum og bærinn gerir nú í samstarfi við Fasteign, þá sé kostnaðurinn á ári um sex milljónir. En svona hús, sem væri hálfur knattspyrnuvöllur myndi fullnægja alfarið þörfum félagsins á æfingaaðstöðu. Ef við ætlum okkur að vera meðal þeirra bestu í framtíðinni þá tel ég að það sé mjög mikilvægt að félagið eignist svona aðstöðu eða hafí afnot af henni. Ef ekki þá tel ég að við verðum fljót að dragast aftur úr," sagði Páll að lokum. 
Páll Scheving Ingvarsson, framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags hefur viðrað þá hugmynd opinberlega að Vestmannaeyjabær taki þátt í því að reisa knattspyrnuhús með félaginu. Um er að ræða svokallað dúkahús þar sem veggir og gólf eru úr steypu en efri hluti veggja og þak eru úr dúk og er húsinu haldið uppi með stálgrindum. Samkvæmt hugmyndum Páls er um að ræða æfingahúsnæði sem væri um það bil hálfur knattspyrnuvöllur að stærð eða svipað því sem reist var á félagssvæði FH. Páll staðfesti þetta í samtali við Fréttir og bætti því við að hugmyndin væri að slíkt hús myndi rísa við vesturenda Týsheimilisins. „Vissulega er áhugi fyrir því hjá okkur að bæta vetraraðstöðu knattspyrnunnar og ég tel að það sé nauðsynlegt ætlum við okkur að vera áfram á meðal þeirra bestu. Hvort félagið sjálft hafi burði til að reisa svona hús, hreinlega efa ég. Ég hugsa að við þurfum að biðla til bæjaryfirvalda í þessu verkefni." Hversu mikið telurðu að þetta kosti? „Ég gæti vel trúað að ef þetta hús yrði reist með sömu formerkjum og bærinn gerir nú í samstarfi við Fasteign, þá sé kostnaðurinn á ári um sex milljónir. En svona hús, sem væri hálfur knattspyrnuvöllur myndi fullnægja alfarið þörfum félagsins á æfingaaðstöðu. Ef við ætlum okkur að vera meðal þeirra bestu í framtíðinni þá tel ég að það sé mjög mikilvægt að félagið eignist svona aðstöðu eða hafí afnot af henni. Ef ekki þá tel ég að við verðum fljót að dragast aftur úr," sagði Páll að lokum. 


'''Bo Henriksen til ÍBV''' 
=== '''Bo Henriksen til ÍBV''' ===
 
Danski leikmaðurinn Bo Henriksen mun að öllum líkindum leika með ÍBV næsta sumar en forráðamenn ÍBV hafa komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn og verður væntanlega gengið endanlega frá samningi við hann áður en desember er á enda. Henriksen gekk í raðir Valsmanna fyrir síðasta tímabil en fékk fá tækifæri og var lánaður til Fram í júlí. Þar skoraði hann fjögur mörk í sjö leikjum og þótti standa sig vel. Annars hefur Henriksen komið víða við á ferli sínum en hann hefur m.a. leikið með dönsku liðunum Odense, Herfolge og ensku liðunum Kidderminster Harriers og Bristol Rovers. 
Danski leikmaðurinn Bo Henriksen mun að öllum líkindum leika með ÍBV næsta sumar en forráðamenn ÍBV hafa komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn og verður væntanlega gengið endanlega frá samningi við hann áður en desember er á enda. Henriksen gekk í raðir Valsmanna fyrir síðasta tímabil en fékk fá tækifæri og var lánaður til Fram í júlí. Þar skoraði hann fjögur mörk í sjö leikjum og þótti standa sig vel. Annars hefur Henriksen komið víða við á ferli sínum en hann hefur m.a. leikið með dönsku liðunum Odense, Herfolge og ensku liðunum Kidderminster Harriers og Bristol Rovers. 


'''Birkir með landsliðinu'''
=== '''Birkir með landsliðinu''' ===
 
Fyrrum markvörður ÍBV, Birkir Kristinsson hefur tekið að sér að aðstoða Eyjólf Sverrisson landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Birkir, sem er landsleikjahæsti markmaður fslands, með 74 landsleiki, mun þjálfa markmenn íslenska liðsins. Þá mun fyrrum þjálfari ÍBV, Bjarni Jóhannsson, einnig aðstoða Eyjólf en Bjarni þjálfar nú Breiðablik. 
Fyrrum markvörður ÍBV, Birkir Kristinsson hefur tekið að sér að aðstoða Eyjólf Sverrisson landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Birkir, sem er landsleikjahæsti markmaður fslands, með 74 landsleiki, mun þjálfa markmenn íslenska liðsins. Þá mun fyrrum þjálfari ÍBV, Bjarni Jóhannsson, einnig aðstoða Eyjólf en Bjarni þjálfar nú Breiðablik. 


'''ÍBV vill viðræður við Fasteign hf. og bæinn''' 
=== '''ÍBV vill viðræður við Fasteign hf. og bæinn''' ===
 
Á fundi menningar- og tómstundaráðs bæjarins í síðustu viku var tekið fyrir bréf frá Páli Scheving framkvæmdastjóra ÍBV um nauðsyn þess að í Eyjum rísi knattspyrnuhús. Vill Páll að ráðið samþykki að vísa því til bæjarstjórnar að nú þegar verði hafinn undirbúningur að því að Vestmannaeyjabær og ÍBV -íþróttafélag semji við Fasteign hf. um byggingu knattspyrnuhúss og að það yrði tilbúið til notkunar næsta vetur. Til þess að svo geti orðið þarf að hefja viðræður við Fasteign hf. strax eftir áramót og athuga hvort félagið treystir sér til að fara í þessa framkvæmd og enn fremur hvað slík framkvæmd muni kosta. ÍBV hefur þegar spurst fyrir um það hjá Fasteign hf. hvort það sé tilbúið í slíka framkvæmd og hafa forráðamenn félagsins tekið vel í erindi ÍBV Á fundi aðalstjórnar ÍBV-íþróttafélags 19. desember sl. var samþykkt að félagið lýsti því yfir að fyrir sitt leyti væri félagið tilbúið í viðræður um rekstur hússins og fjármögnun verkefnisins. Lítur félagið svo á að með bréfinu sem tekið var fyrir á fundi MTV sé verið að óska eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ um byggingu knattspyrnuhúss. Ekki liggur fyrir hver kostnaður yrði við slíkt hús en samkvæmt upplýsingum sem fengust úr Hafnarfírði, en þar reis sambærilegt hús nýverið, þá kostaði það rétt undir 100 milljónum króna. Eru forráðamenn Fasteignar hf. bjartsýnir á að hægt væri að ná þeirri tölu eitthvað niður. Í bréfinu segir ennfremur: „Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það hversu mikilvægt svona mannvirki er fyrir íþróttalíf í Vestmannaeyjum, einkum þó knattspyrnuna en ekki eingöngu. Aðstaða til knattspyrnuiðkunar er til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum fjóra til fimm mánuði á ári, en því miður höfum við dregist verulega aftur úr hvað varðar vetraraðstöðu. Vetraraðstaða hefur þróast hratt á undanförnum árum og flest sveitarfélög hafa brugðist skjótt við og tekið í notkun gervigrasvelli eða knattspyrnuhús. IBV hefur í áratugi verið öflugt vörumerki á knattspyrnusviðinu, til þess að viðhalda því er nauðsynlegt að bæta aðstöðu félagsins til æfinga, sú aðstaða sem félagið býr við í dag mun leiða til þess að Vestmannaeyingar verða ekki lengur meðal þeirra bestu og viðmið færast neðar. Í dag eru í íþróttahúsinu um 190 skipulagðar knattspyrnuæfingar á mánuði. Að taka í notkun knattspyrnuhús myndi breyta miklu fyrir aðrar íþróttagreinar. Knattspyrnan mun færast úr íþróttahúsinu, það myndi skapa meira rými fyrir aðrar íþróttagreinar í húsinu sem ætti að tryggja betri árangur. Hugsanlegt er að hægt sé að spara í rekstri íþróttahússins, launakostnaður gæti lækkað ef mögulegt er að loka húsinu fyrr á virkum dögum og jafnvel að loka á laugardögum fyrir æfingar. Það myndi hlífa grasvöllum verulega ef hægt væri að flytja æfíngar inn í knattspymuhús í votviðri og þegar nauðsynlegt er hvíla grasvellina eftir mikið álag. Knattspyrna er vinsælasta íþróttagreinin sem stunduð er í Vestmannaeyjum um 500 einstaklingar æfa knattspymu. Það skýtur því skökku við að þessi grein búi verr en flestar aðrar íþróttagreinar sem stundaðar eru í Vestmannaeyjum." Menningar- og tómstundaráð taldi ekki tímabært að vísa málinu til bæjarstjórnar. Ekki liggi fyrir nákvæmir útreikningar á kostnaði né heldur hvort sú leið að semja við Fasteign hf. sé hagkvæm. Svo segir; „Hins vegar tekur MTV undir það sjónarmið að aðstæður til vetrariðkunar knattspyrnu þarf að bæta og því mikilvægt að bærinn leiti leiða til að bæta þá aðstöðu í samráði við ÍBV - íþróttafélag. Því óskar MTV eftir því við bæjarstjóm að skipaður verði starfshópur til að fara yfir þær forsendur sem fram koma í bréfinu og vinna að lausn málsins í samstarfi við ÍBV - íþróttafélag. Andrés Sigmundsson bókaði að hann tæki heils hugar undir sjónarmið ÍBV að stórbæta þurfi aðstöðu félagsins til vetrariðkunar. Því sé eðlilegt að skipaður verði starfshópur nú þegar til að vinna að framgangi málsins.
Á fundi menningar- og tómstundaráðs bæjarins í síðustu viku var tekið fyrir bréf frá Páli Scheving framkvæmdastjóra ÍBV um nauðsyn þess að í Eyjum rísi knattspyrnuhús. Vill Páll að ráðið samþykki að vísa því til bæjarstjórnar að nú þegar verði hafinn undirbúningur að því að Vestmannaeyjabær og ÍBV -íþróttafélag semji við Fasteign hf. um byggingu knattspyrnuhúss og að það yrði tilbúið til notkunar næsta vetur. Til þess að svo geti orðið þarf að hefja viðræður við Fasteign hf. strax eftir áramót og athuga hvort félagið treystir sér til að fara í þessa framkvæmd og enn fremur hvað slík framkvæmd muni kosta. ÍBV hefur þegar spurst fyrir um það hjá Fasteign hf. hvort það sé tilbúið í slíka framkvæmd og hafa forráðamenn félagsins tekið vel í erindi ÍBV Á fundi aðalstjórnar ÍBV-íþróttafélags 19. desember sl. var samþykkt að félagið lýsti því yfir að fyrir sitt leyti væri félagið tilbúið í viðræður um rekstur hússins og fjármögnun verkefnisins. Lítur félagið svo á að með bréfinu sem tekið var fyrir á fundi MTV sé verið að óska eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ um byggingu knattspyrnuhúss. Ekki liggur fyrir hver kostnaður yrði við slíkt hús en samkvæmt upplýsingum sem fengust úr Hafnarfírði, en þar reis sambærilegt hús nýverið, þá kostaði það rétt undir 100 milljónum króna. Eru forráðamenn Fasteignar hf. bjartsýnir á að hægt væri að ná þeirri tölu eitthvað niður. Í bréfinu segir ennfremur: „Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það hversu mikilvægt svona mannvirki er fyrir íþróttalíf í Vestmannaeyjum, einkum þó knattspyrnuna en ekki eingöngu. Aðstaða til knattspyrnuiðkunar er til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum fjóra til fimm mánuði á ári, en því miður höfum við dregist verulega aftur úr hvað varðar vetraraðstöðu. Vetraraðstaða hefur þróast hratt á undanförnum árum og flest sveitarfélög hafa brugðist skjótt við og tekið í notkun gervigrasvelli eða knattspyrnuhús. IBV hefur í áratugi verið öflugt vörumerki á knattspyrnusviðinu, til þess að viðhalda því er nauðsynlegt að bæta aðstöðu félagsins til æfinga, sú aðstaða sem félagið býr við í dag mun leiða til þess að Vestmannaeyingar verða ekki lengur meðal þeirra bestu og viðmið færast neðar. Í dag eru í íþróttahúsinu um 190 skipulagðar knattspyrnuæfingar á mánuði. Að taka í notkun knattspyrnuhús myndi breyta miklu fyrir aðrar íþróttagreinar. Knattspyrnan mun færast úr íþróttahúsinu, það myndi skapa meira rými fyrir aðrar íþróttagreinar í húsinu sem ætti að tryggja betri árangur. Hugsanlegt er að hægt sé að spara í rekstri íþróttahússins, launakostnaður gæti lækkað ef mögulegt er að loka húsinu fyrr á virkum dögum og jafnvel að loka á laugardögum fyrir æfingar. Það myndi hlífa grasvöllum verulega ef hægt væri að flytja æfíngar inn í knattspymuhús í votviðri og þegar nauðsynlegt er hvíla grasvellina eftir mikið álag. Knattspyrna er vinsælasta íþróttagreinin sem stunduð er í Vestmannaeyjum um 500 einstaklingar æfa knattspymu. Það skýtur því skökku við að þessi grein búi verr en flestar aðrar íþróttagreinar sem stundaðar eru í Vestmannaeyjum." Menningar- og tómstundaráð taldi ekki tímabært að vísa málinu til bæjarstjórnar. Ekki liggi fyrir nákvæmir útreikningar á kostnaði né heldur hvort sú leið að semja við Fasteign hf. sé hagkvæm. Svo segir; „Hins vegar tekur MTV undir það sjónarmið að aðstæður til vetrariðkunar knattspyrnu þarf að bæta og því mikilvægt að bærinn leiti leiða til að bæta þá aðstöðu í samráði við ÍBV - íþróttafélag. Því óskar MTV eftir því við bæjarstjóm að skipaður verði starfshópur til að fara yfir þær forsendur sem fram koma í bréfinu og vinna að lausn málsins í samstarfi við ÍBV - íþróttafélag. Andrés Sigmundsson bókaði að hann tæki heils hugar undir sjónarmið ÍBV að stórbæta þurfi aðstöðu félagsins til vetrariðkunar. Því sé eðlilegt að skipaður verði starfshópur nú þegar til að vinna að framgangi málsins.


160

breytingar

Leiðsagnarval