„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2005 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 266: Lína 266:
Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 10, Eva Björk Hlöðversdóttir 8/5, Tatjana Zukovska 4, Alla Gokorian 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 29/1. 
Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 10, Eva Björk Hlöðversdóttir 8/5, Tatjana Zukovska 4, Alla Gokorian 3, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 29/1. 


'''Í 8 liða úrslit'''
=== '''Í 8 liða úrslit''' ===
 
Eyjamenn voru áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu. Þeir gerðu þá jafntefli, 1:1, við Grindvíkinga í Fífunni í lokaumferð 1. riðils. Sæþór Jóhannesson skoraði mark ÍBV en Alfreð Jóhannsson skoraði fyrir Grindvíkinga sem kræktu í sitt fyrsta og eina stig í mótinu. Eyjamenn mæta KR-ingum sem unnu 2. Riðil. 
Eyjamenn voru áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu. Þeir gerðu þá jafntefli, 1:1, við Grindvíkinga í Fífunni í lokaumferð 1. riðils. Sæþór Jóhannesson skoraði mark ÍBV en Alfreð Jóhannsson skoraði fyrir Grindvíkinga sem kræktu í sitt fyrsta og eina stig í mótinu. Eyjamenn mæta KR-ingum sem unnu 2. Riðil. 


'''Brutu blað í sögu félagsins'''
=== '''Brutu blað í sögu félagsins''' ===
 
Eyjamenn unnu fyrsta leikinn í viðureign sinni gegn ÍR í undanúrslitum Islandsmótsins í Eyjum. ÍBV fór mjög vel af stað, tók landsliðsmanninn Ingimund Ingimundarson nánast úr umferð og fyrir vikið náði hann sér engan veginn á strik í sóknarleiknum. Heimamenn skoruðu fyrstu tvö mörkin og náðu strax góðu forskoti. Mestur varð munurinn í fyrri hálfleik sex mörk en undir lok hálfleiksins náðu IR-ingar aðeins að laga stöðuna enda voru leikmenn IBV um tíma aðeins þrír inni á vellinum, þar af tveir útileikmenn. Munurinn var kominn niður í þrjú mörk en góður lokakafli hjá IBV varð til þess að í hálfleik munaði fimm mörkum. Framan af síðari hálfleik skiptust liðin á að skora, ÍR-ingar minnkuðu muninn en Eyjamenn juku hann aftur. Þannig gekk þar til um tíu mínútur voru eftir. Þá brugðu ÍR-ingar á það ráð að taka þá Sigurð Ara Stefánsson og Tite Kalandaze úr umferð en reyndar höfðu þeir tekið Tite úr umferð frá fyrstu mínútu. Við það riðlaðist sóknarleikur IBV, ÍR-ingar nýttu sér það og jöfnuðu 29:29 þegar aðeins tæpar tvær mínútur voru eftir. Eyjamenn fengu svo vfti þegar um 50 sekúndur voru eftir og úr því skoraði Zoltan Belanyi. Síðasta orðið átti hins vegar Roland Eradze sem toppaði stórleik sinn með því að verja síðasta skot ÍR-inga, lokatölur 30-29. Mörk ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 8, Tite Kalandaze 7, Samúel ívar Árnason 5, Zoltan Belanyi 4, Robert Bognar 3, Grétar Eyþórsson 2, Svavar Vignisson 1. Varin skot: Roland Eradze 23. 
Eyjamenn unnu fyrsta leikinn í viðureign sinni gegn ÍR í undanúrslitum Islandsmótsins í Eyjum. ÍBV fór mjög vel af stað, tók landsliðsmanninn Ingimund Ingimundarson nánast úr umferð og fyrir vikið náði hann sér engan veginn á strik í sóknarleiknum. Heimamenn skoruðu fyrstu tvö mörkin og náðu strax góðu forskoti. Mestur varð munurinn í fyrri hálfleik sex mörk en undir lok hálfleiksins náðu IR-ingar aðeins að laga stöðuna enda voru leikmenn IBV um tíma aðeins þrír inni á vellinum, þar af tveir útileikmenn. Munurinn var kominn niður í þrjú mörk en góður lokakafli hjá IBV varð til þess að í hálfleik munaði fimm mörkum. Framan af síðari hálfleik skiptust liðin á að skora, ÍR-ingar minnkuðu muninn en Eyjamenn juku hann aftur. Þannig gekk þar til um tíu mínútur voru eftir. Þá brugðu ÍR-ingar á það ráð að taka þá Sigurð Ara Stefánsson og Tite Kalandaze úr umferð en reyndar höfðu þeir tekið Tite úr umferð frá fyrstu mínútu. Við það riðlaðist sóknarleikur IBV, ÍR-ingar nýttu sér það og jöfnuðu 29:29 þegar aðeins tæpar tvær mínútur voru eftir. Eyjamenn fengu svo vfti þegar um 50 sekúndur voru eftir og úr því skoraði Zoltan Belanyi. Síðasta orðið átti hins vegar Roland Eradze sem toppaði stórleik sinn með því að verja síðasta skot ÍR-inga, lokatölur 30-29. Mörk ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 8, Tite Kalandaze 7, Samúel ívar Árnason 5, Zoltan Belanyi 4, Robert Bognar 3, Grétar Eyþórsson 2, Svavar Vignisson 1. Varin skot: Roland Eradze 23. 


Lína 278: Lína 276:
Í oddaleiknum voru það Eyjamenn sem voru mun betri og unnu sannfærandi sigur á bikarmeistrunum. Það var ljóst frá fyrstu mínútu hvoru megin stemmningin var og Eyjamenn léku á alls oddi fyrstu tuttugu mínútur leiksins og náðu góðu forskoti sem þeir héldu til leiksloka. Mestur var munurinn um miðbik síðari hálfleiks, tíu mörk og í raun var sigurinn aldrei í hættu. Allt liðið spilaði frábærlega í leiknum, hvort sem um varnarleik eða sóknarleik var að ræða. ÍR beitti minnst fjórum varnarafbrigðum í leiknum en alltaf virtist IBV eiga svör við þeim. Það var helst þegar ÍR bakkaði niður og spilaði sex-núll vörn að smá hik kom á sóknarleik ÍBV en þeir voru fljótir að leysa úr því og kom stórskyttan Tite Kalandaze sterkur inn og naut sín vel þegar hann var ekki tekinn úr umferð. Líklega hafa Eyjamenn aldrei haft á eins sterku liði að skipa og er valinn maður í hverju rúmi og sterkir leikmenn bíða eftir tækifærinu á bekknum. Möguleikinn á íslandsmeistaratitli er virkilega til staðar enda hafa Eyjamenn sýnt það í vetur að þeir geta unnið hvern sem er. Einnig verður að minnast á þátt áhorfenda sem hafa svo sannarlega staðið sig sem áttundi maður liðsins. Erlingur þjálfari bað um stemmningu frá fyrstu mínútu fyrir fyrsta leik liðsins gegn ÍR og það fékk hann og var bætt um betur í oddaleiknum með enn betri stemmningu og fullu húsi, líklega um 700 manns. Strákarnir hafa nú brotið blað í sögu félagsins.  Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Samúel Ivar Ámason 8/5, Sigurður A. Stefánsson 6, Robert Bognar 5, Svavar Vignisson 4, Zoltan Belanyi 4/1, Davíð Óskarsson 1, Björgvin Rúnarsson 1, Sigurður Bragason 1, Kári Kristjánsson 1. 
Í oddaleiknum voru það Eyjamenn sem voru mun betri og unnu sannfærandi sigur á bikarmeistrunum. Það var ljóst frá fyrstu mínútu hvoru megin stemmningin var og Eyjamenn léku á alls oddi fyrstu tuttugu mínútur leiksins og náðu góðu forskoti sem þeir héldu til leiksloka. Mestur var munurinn um miðbik síðari hálfleiks, tíu mörk og í raun var sigurinn aldrei í hættu. Allt liðið spilaði frábærlega í leiknum, hvort sem um varnarleik eða sóknarleik var að ræða. ÍR beitti minnst fjórum varnarafbrigðum í leiknum en alltaf virtist IBV eiga svör við þeim. Það var helst þegar ÍR bakkaði niður og spilaði sex-núll vörn að smá hik kom á sóknarleik ÍBV en þeir voru fljótir að leysa úr því og kom stórskyttan Tite Kalandaze sterkur inn og naut sín vel þegar hann var ekki tekinn úr umferð. Líklega hafa Eyjamenn aldrei haft á eins sterku liði að skipa og er valinn maður í hverju rúmi og sterkir leikmenn bíða eftir tækifærinu á bekknum. Möguleikinn á íslandsmeistaratitli er virkilega til staðar enda hafa Eyjamenn sýnt það í vetur að þeir geta unnið hvern sem er. Einnig verður að minnast á þátt áhorfenda sem hafa svo sannarlega staðið sig sem áttundi maður liðsins. Erlingur þjálfari bað um stemmningu frá fyrstu mínútu fyrir fyrsta leik liðsins gegn ÍR og það fékk hann og var bætt um betur í oddaleiknum með enn betri stemmningu og fullu húsi, líklega um 700 manns. Strákarnir hafa nú brotið blað í sögu félagsins.  Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Samúel Ivar Ámason 8/5, Sigurður A. Stefánsson 6, Robert Bognar 5, Svavar Vignisson 4, Zoltan Belanyi 4/1, Davíð Óskarsson 1, Björgvin Rúnarsson 1, Sigurður Bragason 1, Kári Kristjánsson 1. 


'''Tap í fyrsta leiknum''' 
=== '''Tap í fyrsta leiknum''' ===
 
Eyjastúlkur töpuðu fyrstu viðureign sinni um Íslandsmeistaratitilinn í Hafnarfirði. Haukar leiddu nánast allan leikinn og svo fór að lokum að þær sigruðu með þriggja marka mun, 22:19. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, mikið af mistökum á báða bóga. Eyjaliðið hresstist þó nokkuð í síðari hálfleik og náði í tvígang að minnka muninn niður í eitt mark en lengra komust þær ekki. Eins og svo oft áður í vetur var Florentina Grecu í míklum ham í markinu, varði 17 skot og var besti leikmaður liðsins. Alla Gorkorian var markahæst með sjö mörk, þar af tvö af vítalínunni. Það er ljóst að róðurinn verður þungur hjá IBV í þessu einvígi enda Haukaliðið gríðarlega sterkt. Þær hafa þó verið að bæta sinn leik til muna í úrslitakeppninni og aldrei að vita hvað geriset. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 7/2, Eva B. Hlöðversdóttir 5, Anastasia Patsiou 5, Tatjana Zukovska 1, Darinka Stefanovic 1. Varin skot: Florentina Grecu 17. 
Eyjastúlkur töpuðu fyrstu viðureign sinni um Íslandsmeistaratitilinn í Hafnarfirði. Haukar leiddu nánast allan leikinn og svo fór að lokum að þær sigruðu með þriggja marka mun, 22:19. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, mikið af mistökum á báða bóga. Eyjaliðið hresstist þó nokkuð í síðari hálfleik og náði í tvígang að minnka muninn niður í eitt mark en lengra komust þær ekki. Eins og svo oft áður í vetur var Florentina Grecu í míklum ham í markinu, varði 17 skot og var besti leikmaður liðsins. Alla Gorkorian var markahæst með sjö mörk, þar af tvö af vítalínunni. Það er ljóst að róðurinn verður þungur hjá IBV í þessu einvígi enda Haukaliðið gríðarlega sterkt. Þær hafa þó verið að bæta sinn leik til muna í úrslitakeppninni og aldrei að vita hvað geriset. Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 7/2, Eva B. Hlöðversdóttir 5, Anastasia Patsiou 5, Tatjana Zukovska 1, Darinka Stefanovic 1. Varin skot: Florentina Grecu 17. 


'''ÍBV úr leik í Deildarbikarnum''' 
=== '''ÍBV úr leik í Deildarbikarnum''' ===
 
Karlalið IBV lék gegn KR í átta liða úrslitum Deildarbikarsins en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Eyjamaðurinn Bjarnólfur Lárusson kom KR yfir á 42. mínútu og var staðan í hálfleik 1:0. Fyrrum leikmanni IBV, Tryggva Bjarnasyni var svo vísað af velli í síðari hálfleik en þrátt fyrir það bættu KR-ingar við marki en það gerði Grindvíkingurinn Grétar Ólafur Hjartarson og urðu það lokatölur leiksins. 
Karlalið IBV lék gegn KR í átta liða úrslitum Deildarbikarsins en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Eyjamaðurinn Bjarnólfur Lárusson kom KR yfir á 42. mínútu og var staðan í hálfleik 1:0. Fyrrum leikmanni IBV, Tryggva Bjarnasyni var svo vísað af velli í síðari hálfleik en þrátt fyrir það bættu KR-ingar við marki en það gerði Grindvíkingurinn Grétar Ólafur Hjartarson og urðu það lokatölur leiksins. 


'''Töpum ekki þrjú núll''' 
=== '''Töpum ekki þrjú núll''' ===
 
Eyjastúlkur eru komnar með bakið upp að vegg eftir tvo leiki í úrslitum íslandsmótsins gegn Haukum. Hafnfirðingum dugir sigur í þriðja leik liðanna til að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn. Haukar sigruðu annan leik liðanna 24:25, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13:14. Lokamínútan var dramatísk. Haukar voru tveimur mörkum yfir og með boltann en Alla Gokorian minnkaði muninn þegar tólf sekúndur voru eftir. Hún stal svo boltanum og skaut frá miðjum vellinum og boltinn lá í netinu. Því miður var leiktíminn úti rétt áður en boltinn komst í markið og því voru það Haukar sem fögnuðu í leikslok. „Það var fín barátta allan tímann og góð barátta í varnarleiknum síðustu 45 mínúturnar. En það þurfti ansi lítið upp á að við ynnum leikinn," sagði Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV eftir leikinn í samtali við Fréttir. ''„Við erum að spila skemmtilegan handbolta en mér fannst leikmenn virkilega berjast fyrir sigri. Hugsanlega var spennustigið of hátt en við ætlum að laga það fyrir næsta leik."'' Hvað með næsta leik ? ''„Við töpum þessu einvígi ekki 3:0, það er alveg á hreinu. Ég er foxillur núna og ég á von á því að leikmenn komi brjálaðir til leiks á fimmtudaginn. Það er að sjálfsögðu ekkert annað en sigur sem kemur til greina hjá okkur enda er titillinn í húfi. Við ætlum að berjast inn í þessa úrslitakeppni aftur. Það þarf ekki nema einn sigurleik til að opna hana aftur. Þær vinna ekki aftur hérna í Eyjum þannig að ef við vinnum á fimmtudaginn er allt opið."'' 
Eyjastúlkur eru komnar með bakið upp að vegg eftir tvo leiki í úrslitum íslandsmótsins gegn Haukum. Hafnfirðingum dugir sigur í þriðja leik liðanna til að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn. Haukar sigruðu annan leik liðanna 24:25, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13:14. Lokamínútan var dramatísk. Haukar voru tveimur mörkum yfir og með boltann en Alla Gokorian minnkaði muninn þegar tólf sekúndur voru eftir. Hún stal svo boltanum og skaut frá miðjum vellinum og boltinn lá í netinu. Því miður var leiktíminn úti rétt áður en boltinn komst í markið og því voru það Haukar sem fögnuðu í leikslok. „Það var fín barátta allan tímann og góð barátta í varnarleiknum síðustu 45 mínúturnar. En það þurfti ansi lítið upp á að við ynnum leikinn," sagði Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV eftir leikinn í samtali við Fréttir. ''„Við erum að spila skemmtilegan handbolta en mér fannst leikmenn virkilega berjast fyrir sigri. Hugsanlega var spennustigið of hátt en við ætlum að laga það fyrir næsta leik."'' Hvað með næsta leik ? ''„Við töpum þessu einvígi ekki 3:0, það er alveg á hreinu. Ég er foxillur núna og ég á von á því að leikmenn komi brjálaðir til leiks á fimmtudaginn. Það er að sjálfsögðu ekkert annað en sigur sem kemur til greina hjá okkur enda er titillinn í húfi. Við ætlum að berjast inn í þessa úrslitakeppni aftur. Það þarf ekki nema einn sigurleik til að opna hana aftur. Þær vinna ekki aftur hérna í Eyjum þannig að ef við vinnum á fimmtudaginn er allt opið."'' 


Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9/4, Anastasia Patsiou 6, Tatjana Zukovska 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Darinka Stefanovic 2, Eva Hlöðversdóttir 1/1. Varin skot: Florentina Grecu 24/2. 
Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9/4, Anastasia Patsiou 6, Tatjana Zukovska 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Darinka Stefanovic 2, Eva Hlöðversdóttir 1/1. Varin skot: Florentina Grecu 24/2. 


'''Olga frá í minnst mánuð''' 
=== '''Olga frá í minnst mánuð''' ===
 
Eyjakonur urðu fyrir miklu áfalli í síðasta leik gegn KR í deildarbikarnum þegar markaskorarinn Olga Færseth meiddist illa á hægra hné. Óvíst er hversu lengi hún verður frá en það verður að minnsta kosti mánuður og því ljóst að hún missir af fyrstu leikjum Íslandsmótsins. Liðbönd í innanverðu hægra hnénu sködduðust þegar Olga lenti í tæklingu við einn leikmann KR. Olga segir sjálf að þetta hafí ekki verið tækling sem hún er vön að fara í, hún var ekki í jafnvægi og teygði sig í boltann og á sama augnabliki sparkaði leikmaður KR í hann. Sagði Olga þetta hafa verið algjöra óheppni. Hún bíður nú eftir tíma hjá lækni og mun koma í ljós öðru hvoru megin við helgi hversu lengi hún verður frá. Ef liðböndin eru slitin er ljóst að Eyjaliðið verður án Olgu mestan part sumars. 
Eyjakonur urðu fyrir miklu áfalli í síðasta leik gegn KR í deildarbikarnum þegar markaskorarinn Olga Færseth meiddist illa á hægra hné. Óvíst er hversu lengi hún verður frá en það verður að minnsta kosti mánuður og því ljóst að hún missir af fyrstu leikjum Íslandsmótsins. Liðbönd í innanverðu hægra hnénu sködduðust þegar Olga lenti í tæklingu við einn leikmann KR. Olga segir sjálf að þetta hafí ekki verið tækling sem hún er vön að fara í, hún var ekki í jafnvægi og teygði sig í boltann og á sama augnabliki sparkaði leikmaður KR í hann. Sagði Olga þetta hafa verið algjöra óheppni. Hún bíður nú eftir tíma hjá lækni og mun koma í ljós öðru hvoru megin við helgi hversu lengi hún verður frá. Ef liðböndin eru slitin er ljóst að Eyjaliðið verður án Olgu mestan part sumars. 


'''Janft í æfingarleik'''
=== '''Janft í æfingarleik''' ===
 
Karlalið IBV undirbýr sig nú af krafti fyrir komandi átök í sumar en sem fyrr æfír hópurinn í tvennu lagi, stærsti hluti hans er í Reykjavík en svo er hinn hópurinn hér í Eyjum. Strákamir léku æfíngaleik gegn Keflavík í lok apríl og fór leikurinn fram á grasvellinum í Garði. Keflvikingar komust yfír í fyrri hálfleik en Andri Ólafsson jafnaði. Fleiri urðu mörkin ekki. 
Karlalið IBV undirbýr sig nú af krafti fyrir komandi átök í sumar en sem fyrr æfír hópurinn í tvennu lagi, stærsti hluti hans er í Reykjavík en svo er hinn hópurinn hér í Eyjum. Strákamir léku æfíngaleik gegn Keflavík í lok apríl og fór leikurinn fram á grasvellinum í Garði. Keflvikingar komust yfír í fyrri hálfleik en Andri Ólafsson jafnaði. Fleiri urðu mörkin ekki. 


'''ÍBV án titils í fyrsta skipti í sex ár''' 
=== '''ÍBV án titils í fyrsta skipti í sex ár''' ===
 
Kvennalið ÍBV stóð uppi eftir tímabilið með engan titil í fyrsta sinn í sex ár, eða frá því að liðið vann í fyrsta sinn íslandsmeistaratitilinn árið 2000. Árangurinn er samt sem áður ekkert slakur og líklega myndu flest lið sætta sig við hann, annað sætið í Íslandsmótinu og undanúrslit í bikarkeppninni en miðað við gengi undanfarinna ára telst þetta lélegur árangur. IBV átti í raun aldrei möguleika gegn Haukum, Hafnfirðingar höfðu sterka liðsheild fram yfir IBV og unnu á henni þrjá sigra sem dugðu til að tryggja sér titilinn. Þriðji og síðasti leikur liðanna fór fram í lok apríl og ljóst að um erfiðan róður væri að ræða fyrir ÍBV þar sem leikið var á Ásvöllum. Leikmenn IBV fóru reyndar vel af stað í leiknum og náðu þriggja marka forystu en heimastúlkur náðu að snúa dæminu við fyrir leikhlé og ná þriggja marka forystu, 15:12. Eyjastúlkur reyndu svo hvað þær gátu í síðari hálfleik til að jafna en allt kom fyrir ekki og lokatölur urðu 26:23. Einvígi liðanna endaði því 3:0 fyrir Hauka sem fögnuðu vel í leikslok. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV, sagði í samtali við Fréttir að hann væri svekktur eftir veturinn. ''„Þetta var ekki það sem maður hefði óskað sér, 3:0 tap í svona úrslitaeinvígi en við vorum alla leikina að reyna að koma okkur inn í baráttuna. Við náðum aldrei forystunni í þessum leikjum nema í þriðja leik og þá hefðum við átt að ná 5 til 6 marka forystu í fyrri hálfleik. Í staðinn lendum við í því að Haukar skora sjö mörk gegn einu marki okkar og það var bara of mikið. Við gerðum of mikið af mistökum í þessu einvígi og höfðum satt best að segja aðeins minni vilja til sigurs en Haukar."'' Ef þú lítur yfir tímabilið, ertu sáttur við það? ''„Nei, ég er engan veginn sáttur við veturinn. Fyrirfram vissum við að þetta yrði erfitt þar sem við stilltum upp nýju liði og ég er með litla reynslu. Það tók gríðarlega langan tíma að sauma þetta saman og auk þess gekk okkur ýmislegt á móti. Steininn tók svo úr þegar við tópuðum fyrir Gróttu/KR í undanúrslitum bikarsins, það eru mestu vonbrigðin eftir tímabilið. Við náðum engum af þeim markmiðum sem við settum okkur og það var mjög erfitt að ná upp liðsanda innan hópsins. Við náðum á köflum að spila ágætlega saman en í heildina voru það ekki nema 5 til 6 leikir sem voru góðir hjá okkur þannig að ég get engan veginn verið ánægður. Mér fannst liðið hins vegar vera vaxandi í úrslitakeppninni. Svo dettum við aftur niður fyrir Haukaleikina sem ég skil hreinlega ekki hvemig gat gerst, hvernig sjálfstraustið gat fokið svona út í vindinn fyrir úrslitaleikina."'' Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9/2, Anastasia Patsion 5, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 4, Tatjana Zukovska 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Darinka Stefanovic 1. Varinskot: Florentina Grecu 19/2. 
Kvennalið ÍBV stóð uppi eftir tímabilið með engan titil í fyrsta sinn í sex ár, eða frá því að liðið vann í fyrsta sinn íslandsmeistaratitilinn árið 2000. Árangurinn er samt sem áður ekkert slakur og líklega myndu flest lið sætta sig við hann, annað sætið í Íslandsmótinu og undanúrslit í bikarkeppninni en miðað við gengi undanfarinna ára telst þetta lélegur árangur. IBV átti í raun aldrei möguleika gegn Haukum, Hafnfirðingar höfðu sterka liðsheild fram yfir IBV og unnu á henni þrjá sigra sem dugðu til að tryggja sér titilinn. Þriðji og síðasti leikur liðanna fór fram í lok apríl og ljóst að um erfiðan róður væri að ræða fyrir ÍBV þar sem leikið var á Ásvöllum. Leikmenn IBV fóru reyndar vel af stað í leiknum og náðu þriggja marka forystu en heimastúlkur náðu að snúa dæminu við fyrir leikhlé og ná þriggja marka forystu, 15:12. Eyjastúlkur reyndu svo hvað þær gátu í síðari hálfleik til að jafna en allt kom fyrir ekki og lokatölur urðu 26:23. Einvígi liðanna endaði því 3:0 fyrir Hauka sem fögnuðu vel í leikslok. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV, sagði í samtali við Fréttir að hann væri svekktur eftir veturinn. ''„Þetta var ekki það sem maður hefði óskað sér, 3:0 tap í svona úrslitaeinvígi en við vorum alla leikina að reyna að koma okkur inn í baráttuna. Við náðum aldrei forystunni í þessum leikjum nema í þriðja leik og þá hefðum við átt að ná 5 til 6 marka forystu í fyrri hálfleik. Í staðinn lendum við í því að Haukar skora sjö mörk gegn einu marki okkar og það var bara of mikið. Við gerðum of mikið af mistökum í þessu einvígi og höfðum satt best að segja aðeins minni vilja til sigurs en Haukar."'' Ef þú lítur yfir tímabilið, ertu sáttur við það? ''„Nei, ég er engan veginn sáttur við veturinn. Fyrirfram vissum við að þetta yrði erfitt þar sem við stilltum upp nýju liði og ég er með litla reynslu. Það tók gríðarlega langan tíma að sauma þetta saman og auk þess gekk okkur ýmislegt á móti. Steininn tók svo úr þegar við tópuðum fyrir Gróttu/KR í undanúrslitum bikarsins, það eru mestu vonbrigðin eftir tímabilið. Við náðum engum af þeim markmiðum sem við settum okkur og það var mjög erfitt að ná upp liðsanda innan hópsins. Við náðum á köflum að spila ágætlega saman en í heildina voru það ekki nema 5 til 6 leikir sem voru góðir hjá okkur þannig að ég get engan veginn verið ánægður. Mér fannst liðið hins vegar vera vaxandi í úrslitakeppninni. Svo dettum við aftur niður fyrir Haukaleikina sem ég skil hreinlega ekki hvemig gat gerst, hvernig sjálfstraustið gat fokið svona út í vindinn fyrir úrslitaleikina."'' Mörk ÍBV: Alla Gokorian 9/2, Anastasia Patsion 5, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 4, Tatjana Zukovska 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Darinka Stefanovic 1. Varinskot: Florentina Grecu 19/2. 


'''Náðu ekki að verja titilinn''' 
=== '''Náðu ekki að verja titilinn''' ===
 
Fyrir um ári síðan voru það kvennalið ÍBV í handbolta og fótbolta sem skiluðu tveimur titlum sömu helgina, deildamieistaratitill í fótbolta og Íslandsmeistaratitill í handbolta. En um ári síðar töpuðu bæði lið titlunum, handboltaliðið tapaði fyrir Haukum í úrslitum og knattspymuliðið tapaði um helgina fyrir Val í undanúrslitum deildarbikarsins. Ekki vantaði mörkin í leik liðanna en því miður vom þau nánast öll í mark IBV, lokatölur urðu 8:1 og skoraði Elín Anna Steinarsdóttir eina mark ÍBV. Staðan í hálfleik var 1:0 fyrir Val. 
Fyrir um ári síðan voru það kvennalið ÍBV í handbolta og fótbolta sem skiluðu tveimur titlum sömu helgina, deildamieistaratitill í fótbolta og Íslandsmeistaratitill í handbolta. En um ári síðar töpuðu bæði lið titlunum, handboltaliðið tapaði fyrir Haukum í úrslitum og knattspymuliðið tapaði um helgina fyrir Val í undanúrslitum deildarbikarsins. Ekki vantaði mörkin í leik liðanna en því miður vom þau nánast öll í mark IBV, lokatölur urðu 8:1 og skoraði Elín Anna Steinarsdóttir eina mark ÍBV. Staðan í hálfleik var 1:0 fyrir Val. 


'''Haukar unnu fyrsta leik''' 
=== '''Haukar unnu fyrsta leik''' ===
 
Haukar unnu fyrsta leik liðanna í úrslitum íslandsmóts karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum, heimavelli Hauka. Lokatölur urðu 30:31, Síðasta skot leiksins átti Tite Kalandaze en markvörður Haukar varði. Reyndar var augljóslega brotið á Kalandaze þegar hann skaut en ekkert var dæmt. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur í leiknum, komust m.a. þremur mörkum yfir en Haukar náðu að snúa leiknum sér í hag áður en hálfleikurinn var úti og staðan í hálfleik var 15:14 fyrir Hauka. Heimamenn byrjuðu svo mun betur í síðari hálfleik, náðu þriggja marka forystu en með mikilli baráttu náðu Eyjamenn að minnka muninn í eitt mark en lengra komust þeir ekki. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Svavar Vignisson 7, Robert Bognar 5, Zoltan Belanyi 3/1, Samúel Ivar Árnason 3/1, Sigurður Ari Stefánsson 2. Varin skot: Roland Eradze 12/1, Jóhann Ingi Guðmundsson 5. 
Haukar unnu fyrsta leik liðanna í úrslitum íslandsmóts karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum, heimavelli Hauka. Lokatölur urðu 30:31, Síðasta skot leiksins átti Tite Kalandaze en markvörður Haukar varði. Reyndar var augljóslega brotið á Kalandaze þegar hann skaut en ekkert var dæmt. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur í leiknum, komust m.a. þremur mörkum yfir en Haukar náðu að snúa leiknum sér í hag áður en hálfleikurinn var úti og staðan í hálfleik var 15:14 fyrir Hauka. Heimamenn byrjuðu svo mun betur í síðari hálfleik, náðu þriggja marka forystu en með mikilli baráttu náðu Eyjamenn að minnka muninn í eitt mark en lengra komust þeir ekki. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Svavar Vignisson 7, Robert Bognar 5, Zoltan Belanyi 3/1, Samúel Ivar Árnason 3/1, Sigurður Ari Stefánsson 2. Varin skot: Roland Eradze 12/1, Jóhann Ingi Guðmundsson 5. 


'''Maí'''
=== '''<u>MAÍ:</u>''' ===
 
'''Komnir með bakið upp við vegg'''


=== '''Komnir með bakið upp við vegg''' ===
ÍBV og Haukar mættust í annað sinn í Eyjum en Haukar komu flestum á óvart með því að vinna með fjórum mörkum, 35:39 eftir framlengdan leik. Eyjamenn geta svo sannarlega nagað sig í handarbökin enda voru þeir mun betri í um 50 mínútur í venjulegum leiktíma. Lokakaflinn var hins vegar arfaslakur, Tite Kalandaze var tekinn úr umferð og ÍBV virðist hreinlega ekki ráða við það, þrátt fyrir fyrirheit um annað. Haukar náðu aðjafna á lokasekúndunum með því að bæta aukamanni inn í sóknina og tryggja sér framlengingu. Þar áttu Eyjamenn fá svör gegn ágætum Ieik Hauka sem voru ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sigurinn þegar í framlenginguna var komið. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Svavar Vignisson 6, Samúel I. Arnason 5/2, Robert Bognar 5, Zoltan Belanyi 4/2, Sigurður A. Stefánsson 3, Kári Kristjánsson 2, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Roland Eradze 21/1, Jóhann Guðmundsson 1. 
ÍBV og Haukar mættust í annað sinn í Eyjum en Haukar komu flestum á óvart með því að vinna með fjórum mörkum, 35:39 eftir framlengdan leik. Eyjamenn geta svo sannarlega nagað sig í handarbökin enda voru þeir mun betri í um 50 mínútur í venjulegum leiktíma. Lokakaflinn var hins vegar arfaslakur, Tite Kalandaze var tekinn úr umferð og ÍBV virðist hreinlega ekki ráða við það, þrátt fyrir fyrirheit um annað. Haukar náðu aðjafna á lokasekúndunum með því að bæta aukamanni inn í sóknina og tryggja sér framlengingu. Þar áttu Eyjamenn fá svör gegn ágætum Ieik Hauka sem voru ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sigurinn þegar í framlenginguna var komið. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Svavar Vignisson 6, Samúel I. Arnason 5/2, Robert Bognar 5, Zoltan Belanyi 4/2, Sigurður A. Stefánsson 3, Kári Kristjánsson 2, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Roland Eradze 21/1, Jóhann Guðmundsson 1. 


'''Karlaliði IBV spáð falli en stelpunum 4. sæti'''
=== '''Karlaliði IBV spáð falli en stelpunum 4. sæti''' ===
 
Árleg spá fyrirliða, forráðarmanna og þjálfara liðanna í efstu deild fór fram í byrjun maí. Það var greinilegt á niðurstöðunni að önnur lið hafa litla trú á Eyjamönnum en samkvæmt spánni fellur lið ÍBV ásamt Grindavík en þessi tvö lið eiga lengstu samfelldu söguna í efstu deild. Spáin: l.FH 2.KR 3. Valur 4.ÍA 5. Fylkir 6. Keflavík 7. Fram 8. Þróttur 9. ÍBV l0.Grindavík 
Árleg spá fyrirliða, forráðarmanna og þjálfara liðanna í efstu deild fór fram í byrjun maí. Það var greinilegt á niðurstöðunni að önnur lið hafa litla trú á Eyjamönnum en samkvæmt spánni fellur lið ÍBV ásamt Grindavík en þessi tvö lið eiga lengstu samfelldu söguna í efstu deild. Spáin: l.FH 2.KR 3. Valur 4.ÍA 5. Fylkir 6. Keflavík 7. Fram 8. Þróttur 9. ÍBV l0.Grindavík 


Valsstúlkur með Margréti Láru Viðarsdóttur í fararbroddi ættu að verja íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, forráðamannaog þjálfara liðanna í efstu deild. ÍBV, sem endaði í öðru sæti á síðasta tímabili, er nú spáð fjórða sæti deildarinnar. Spáin: l.Valur 2.KR 3. Breiðablik 4. ÍBV 5. Keflavík 6. Sfjarnan 7.ÍA 8.FH
Valsstúlkur með Margréti Láru Viðarsdóttur í fararbroddi ættu að verja íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, forráðamannaog þjálfara liðanna í efstu deild. ÍBV, sem endaði í öðru sæti á síðasta tímabili, er nú spáð fjórða sæti deildarinnar. Spáin: l.Valur 2.KR 3. Breiðablik 4. ÍBV 5. Keflavík 6. Sfjarnan 7.ÍA 8.FH


'''Eyjastúlkur kjöldregnar af Val'''
=== '''Eyjastúlkur kjöldregnar af Val''' ===
 
Fyrsti alvöruleikur ársins í kvennaknattspyrnunni fór fram þriðjudagskvöldið 10.maí þegar keppt var um titilinn meistarar meistaranna. Þar áttust við Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar ÍBV. Það er skemmst frá því að segja að Valur burstaði lið IBV með tíu mörkum gegn engu og virðast stúlkurnar á Hlíðarenda vera með yfirburðalið á mótinu í ár. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk gegn sínum gömlu félögum en markahæst var Nína Ósk Kristinsdóttir með fjögur mörk. 
Fyrsti alvöruleikur ársins í kvennaknattspyrnunni fór fram þriðjudagskvöldið 10.maí þegar keppt var um titilinn meistarar meistaranna. Þar áttust við Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar ÍBV. Það er skemmst frá því að segja að Valur burstaði lið IBV með tíu mörkum gegn engu og virðast stúlkurnar á Hlíðarenda vera með yfirburðalið á mótinu í ár. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk gegn sínum gömlu félögum en markahæst var Nína Ósk Kristinsdóttir með fjögur mörk. 


'''Andrew Sam í ÍBV'''
=== '''Andrew Sam í ÍBV''' ===
 
Eyjamenn gerðu í byrjun maí munnlegt samkomulag við enska knattspyrnumanninn Andrew Sam um að leika með þeim í sumar. Sam hefur stundað háskólanám í Bandaríkjunum undanfarin ár. Hann er 22 ára sóknarmaður og skoraði eitt mark í sigri ÍBV, 3:1, á Fylki á gervigrasvellinum í Árbæ í gær en Matthew Platt og Steingrímur Jóhannesson gerðu hin mörkin. ''„Sam hefur staðið sig mjög vel hjá okkur. Við teljum okkur vera einstaklega heppna með alla okkar erlendu leikmenn, Ian Jeffs er að spila sitt þriðja ár og þeir Platt og James Robinson falla mjög vel inn í okkar hóp,“'' sagði Gísli Hjartarson hjá ÍBV í samtali við Morgunblaðið 
Eyjamenn gerðu í byrjun maí munnlegt samkomulag við enska knattspyrnumanninn Andrew Sam um að leika með þeim í sumar. Sam hefur stundað háskólanám í Bandaríkjunum undanfarin ár. Hann er 22 ára sóknarmaður og skoraði eitt mark í sigri ÍBV, 3:1, á Fylki á gervigrasvellinum í Árbæ í gær en Matthew Platt og Steingrímur Jóhannesson gerðu hin mörkin. ''„Sam hefur staðið sig mjög vel hjá okkur. Við teljum okkur vera einstaklega heppna með alla okkar erlendu leikmenn, Ian Jeffs er að spila sitt þriðja ár og þeir Platt og James Robinson falla mjög vel inn í okkar hóp,“'' sagði Gísli Hjartarson hjá ÍBV í samtali við Morgunblaðið 


'''Haukar Íslandsmeistarar'''
=== '''Haukar Íslandsmeistarar''' ===
 
Karlalið Hauka tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þegar þeir lögðu ÍBV, 28:24, í þriðja úrslitaleik liðanna á Ásvöllum. Haukar unnu einvígið, 3:0, og unnu þar með alla leiki sína í úrslitakeppninni líkt og Haukakonur sem einnig báru sigurorð af ÍBV í úrslitarimmu. Haukarnir höfðu yfirhöndina gegn Eyjamönnum allan tímann í gær, staðan var 13:9 í hálfleik, og ef undan er skilinn smá kafli um miðbik síðari hálfleiks var eiginlega aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Leikurinn í gær var sá slakasti af leikjunum þremur en bæði lið gerðu sig sek um mörg mistök í sókninni. Sóknarleikur Eyjamanna í fyrri hálfleik var afar slakur. Haukarnir höfðu góðar gætur á stórskyttunni Tite Kalandadze og þar fyrir utan náði leikstjórnandinn Robert Bognar eða vinstri handarskyttan Sigurður Ari Stefánsson sér aldrei á strik en hvorugur þeirra komst á blað í leiknum. 
Karlalið Hauka tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þegar þeir lögðu ÍBV, 28:24, í þriðja úrslitaleik liðanna á Ásvöllum. Haukar unnu einvígið, 3:0, og unnu þar með alla leiki sína í úrslitakeppninni líkt og Haukakonur sem einnig báru sigurorð af ÍBV í úrslitarimmu. Haukarnir höfðu yfirhöndina gegn Eyjamönnum allan tímann í gær, staðan var 13:9 í hálfleik, og ef undan er skilinn smá kafli um miðbik síðari hálfleiks var eiginlega aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Leikurinn í gær var sá slakasti af leikjunum þremur en bæði lið gerðu sig sek um mörg mistök í sókninni. Sóknarleikur Eyjamanna í fyrri hálfleik var afar slakur. Haukarnir höfðu góðar gætur á stórskyttunni Tite Kalandadze og þar fyrir utan náði leikstjórnandinn Robert Bognar eða vinstri handarskyttan Sigurður Ari Stefánsson sér aldrei á strik en hvorugur þeirra komst á blað í leiknum. 


'''Aagalegt að vinna ekki leik'''
=== '''Agalegt að vinna ekki leik''' ===
 
''„Já, nú er partíið búið og talsvert fyrr en við ætluðum. Það er alveg agalegt að vinna ekki leik í þessari úrslitaviðureign. Ég vil óska Haukum til hamingju með sigurinn. Þetta er óhemjugott lið og góðir og skynsamir strákar,“'' sagði baráttumaðurinn á línunni hjá ÍBV, Svavar Vignisson í samtali við Morgunblaðið. ''„Við vorum alls ekki eins ákveðnir í þessum leik og hinum tveimur og í rauninni finnst okkur að nú ætti staðan að vera 2:1 fyrir okkur. Okkur fannst við vera betri í fyrri tveimur leikjunum en í kvöld voru Haukar sterkari og áttu sigurinn skilinn. En þetta fer í reynslubankann hjá okkur og við komum tvíefldir til leiks á næsta ári. Nú fer maður að hvíla lúin bein og í rauninni er þetta kærkomið frí þó svo það komi nokkrum dögum fyrr en við ætluðum. Venjulega á þessum árstíma erum við byrjaðir að búa okkur undir næsta tímabil en nú verður það eitthvað aðeins styttra en venjulega hjá okkur. Ég held samt að við getum vel við unað með árangurinn í vetur. Sóknin hjá okkur í dag var einhæf enda léku Haukarnir grimma vörn og hleyptu okkur ekkert inn í leikinn. Ég veit ekki hvað það var – kanski vorum við eitthvað hræddir,“'' sagði Svavar. 
''„Já, nú er partíið búið og talsvert fyrr en við ætluðum. Það er alveg agalegt að vinna ekki leik í þessari úrslitaviðureign. Ég vil óska Haukum til hamingju með sigurinn. Þetta er óhemjugott lið og góðir og skynsamir strákar,“'' sagði baráttumaðurinn á línunni hjá ÍBV, Svavar Vignisson í samtali við Morgunblaðið. ''„Við vorum alls ekki eins ákveðnir í þessum leik og hinum tveimur og í rauninni finnst okkur að nú ætti staðan að vera 2:1 fyrir okkur. Okkur fannst við vera betri í fyrri tveimur leikjunum en í kvöld voru Haukar sterkari og áttu sigurinn skilinn. En þetta fer í reynslubankann hjá okkur og við komum tvíefldir til leiks á næsta ári. Nú fer maður að hvíla lúin bein og í rauninni er þetta kærkomið frí þó svo það komi nokkrum dögum fyrr en við ætluðum. Venjulega á þessum árstíma erum við byrjaðir að búa okkur undir næsta tímabil en nú verður það eitthvað aðeins styttra en venjulega hjá okkur. Ég held samt að við getum vel við unað með árangurinn í vetur. Sóknin hjá okkur í dag var einhæf enda léku Haukarnir grimma vörn og hleyptu okkur ekkert inn í leikinn. Ég veit ekki hvað það var – kanski vorum við eitthvað hræddir,“'' sagði Svavar. 


„''Já, það má óska mér til hamingju með silfrið. Við stóðum okkur vel í vetur og þetta fer allt í reynslubankann hjá okkur,“'' sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV í samtali við Morgunblaðið. ''„Auðvitað hefðum við viljað gera okkur meiri mat úr þessari úrslitarimmu en eftir klúðrið hjá okkur í öðrum leiknum var rosalega erfitt að koma vel stemmdur til þessa leiks. Ég er samt ánægður hvernig strákarnir komust aftur inn í leikinn og maður fann að það var smá neisti eftir. En það tók á að vinna upp sex marka forskot Hauka og ég vil nota tækifærið og óska þeim til hamingju.“'' Erlingur sagði að þótt fríið væri kannski kærkomið þá hefðu menn alveg verið til í að vera fimm dögum lengur að. 
„''Já, það má óska mér til hamingju með silfrið. Við stóðum okkur vel í vetur og þetta fer allt í reynslubankann hjá okkur,“'' sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV í samtali við Morgunblaðið. ''„Auðvitað hefðum við viljað gera okkur meiri mat úr þessari úrslitarimmu en eftir klúðrið hjá okkur í öðrum leiknum var rosalega erfitt að koma vel stemmdur til þessa leiks. Ég er samt ánægður hvernig strákarnir komust aftur inn í leikinn og maður fann að það var smá neisti eftir. En það tók á að vinna upp sex marka forskot Hauka og ég vil nota tækifærið og óska þeim til hamingju.“'' Erlingur sagði að þótt fríið væri kannski kærkomið þá hefðu menn alveg verið til í að vera fimm dögum lengur að. 


'''Skellur í fyrsta leik''' 
=== '''Skellur í fyrsta leik''' ===
 
ÍBV og Fram mættust í fyrsta leik Landsbankadeildar karla þar sem Fram hafði betur 3-0. Leikmenn IBV byrjuðu reyndar af miklum krafti fyrsta stundarfjórðunginn og fengu m.a. eitt ágætis færi þegar Steingrímur Jóhannesson komst í gegnum vöm Fram en Eyjamaðurinn Gunnar Sigurðsson, í marki Fram, sá við honum. Eftir það höfðu Framarar öll völd á vellinum og það var ekki fyrr en undir lokin að Eyjamenn náðu að ógna marki Fram. Guðlaugur Baldursson, hinn nýi þjálfari ÍBV, þurfti að glíma við ýmis vandamál í þessum fyrsta leik liðanna. Ekki aðeins að hann er nýr í starfi heldur hafa einnig orðið talsverðar breytingar á liði IBV, máttarstólpar horfið á braut, auk þess voru talsverð meiðsli í herbúðum ÍBV. Varnarleikur liðsins var ágætur í leiknum þrátt fyrir mörkin þrjú en fyrst og fremst gekk illa að halda boltanum innan liðsins og þar af leiðandi var lítill sóknarleikur lengst af í leiknum.
ÍBV og Fram mættust í fyrsta leik Landsbankadeildar karla þar sem Fram hafði betur 3-0. Leikmenn IBV byrjuðu reyndar af miklum krafti fyrsta stundarfjórðunginn og fengu m.a. eitt ágætis færi þegar Steingrímur Jóhannesson komst í gegnum vöm Fram en Eyjamaðurinn Gunnar Sigurðsson, í marki Fram, sá við honum. Eftir það höfðu Framarar öll völd á vellinum og það var ekki fyrr en undir lokin að Eyjamenn náðu að ógna marki Fram. Guðlaugur Baldursson, hinn nýi þjálfari ÍBV, þurfti að glíma við ýmis vandamál í þessum fyrsta leik liðanna. Ekki aðeins að hann er nýr í starfi heldur hafa einnig orðið talsverðar breytingar á liði IBV, máttarstólpar horfið á braut, auk þess voru talsverð meiðsli í herbúðum ÍBV. Varnarleikur liðsins var ágætur í leiknum þrátt fyrir mörkin þrjú en fyrst og fremst gekk illa að halda boltanum innan liðsins og þar af leiðandi var lítill sóknarleikur lengst af í leiknum.  
 
'''Fimm mörk eftir sjö mínútna leik''' 


=== '''Fimm mörk eftir sjö mínútna leik''' ===
Það er ekki hægt að segja annað en að Íslandsmótið hafi farið vel af stað hjá kvennaliði IBV sem tók á móti ÍA í fyrsta leik. Þeir áhorfendur sem mættu tímanlega á leikinn klóruðu margir sér í hausnum og spurðu sig að því hvort handboltavertíðin væri ekki örugglega búin því eftir aðeins um sjö mínútna leik var staðan orðin 4-1, tölur sem minna mjög á byrjun í handbolta. Nánast um einstefnu var að ræða í fyrri hálfleik en þegar upp var staðið höfðu leikmenn IBV skorað tólf mörk en gestirnir tvö. Hólmfríður Magnúsdóttir, nýjasti liðsmaður ÍBV, var í algjörum sérflokki í fyrri hálfleik, hreinlega óð framhjá vamarmönnum IA eins og ekkert væri og var mjög ógnandi en í seinni hálfleik var aðeins farið að draga af henni. Elín Anna Steinarsdóttir var einnig mjög sterk og sömuleiðis þær Bryndís Jóhannesdóttir og Ema Dögg Sigurjónsdóttir. Reyndar var mótstaðan í leiknum ekki mikil en þó náðu Skagastúlkur aðeins að laga leik sinn í síðari hállfeik sem var mun jafnari en sá fyrri. Sigurlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður með sigurinn. „Það var auðvitað engin mótstaða héma í kvöld en stelpurnar lögðu sig allar fram, þetta var í raun ótrúleg frammistaða að skora fjögur mörk á fimm mínútum. Þær komu mjög vel stemmdar til leiks og ákveðnar í að hafa gaman af þessu. Það er ekki lítill hluti að hafa gaman af fótboltanum. Við erum auðvitað nánast á byrjunarreit, leikmenn em enn að tínast inn og ég er svona að koma leikmönnum í stand. En þessi sigur er góð byrjun á íslandsmótinu, það er ekki hægt að segja annað." Mörk ÍBV: Elíh Anna Steinarsdóttir 4, Bryndís Jóhannesdóttir 4, Hólmfríður Magnúsdóttir 3, Thelma Sigurðardóttir 1. 
Það er ekki hægt að segja annað en að Íslandsmótið hafi farið vel af stað hjá kvennaliði IBV sem tók á móti ÍA í fyrsta leik. Þeir áhorfendur sem mættu tímanlega á leikinn klóruðu margir sér í hausnum og spurðu sig að því hvort handboltavertíðin væri ekki örugglega búin því eftir aðeins um sjö mínútna leik var staðan orðin 4-1, tölur sem minna mjög á byrjun í handbolta. Nánast um einstefnu var að ræða í fyrri hálfleik en þegar upp var staðið höfðu leikmenn IBV skorað tólf mörk en gestirnir tvö. Hólmfríður Magnúsdóttir, nýjasti liðsmaður ÍBV, var í algjörum sérflokki í fyrri hálfleik, hreinlega óð framhjá vamarmönnum IA eins og ekkert væri og var mjög ógnandi en í seinni hálfleik var aðeins farið að draga af henni. Elín Anna Steinarsdóttir var einnig mjög sterk og sömuleiðis þær Bryndís Jóhannesdóttir og Ema Dögg Sigurjónsdóttir. Reyndar var mótstaðan í leiknum ekki mikil en þó náðu Skagastúlkur aðeins að laga leik sinn í síðari hállfeik sem var mun jafnari en sá fyrri. Sigurlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður með sigurinn. „Það var auðvitað engin mótstaða héma í kvöld en stelpurnar lögðu sig allar fram, þetta var í raun ótrúleg frammistaða að skora fjögur mörk á fimm mínútum. Þær komu mjög vel stemmdar til leiks og ákveðnar í að hafa gaman af þessu. Það er ekki lítill hluti að hafa gaman af fótboltanum. Við erum auðvitað nánast á byrjunarreit, leikmenn em enn að tínast inn og ég er svona að koma leikmönnum í stand. En þessi sigur er góð byrjun á íslandsmótinu, það er ekki hægt að segja annað." Mörk ÍBV: Elíh Anna Steinarsdóttir 4, Bryndís Jóhannesdóttir 4, Hólmfríður Magnúsdóttir 3, Thelma Sigurðardóttir 1. 


'''Tite valinn bestur''' 
=== '''Tite valinn bestur''' ===
 
Á lokahófi HSÍ sem fram fór um síðustu helgi var Tite Kalandaze, fyrum leikmaður ÍBV, valinn besti leikmaður Íslandsmótsins. Valið kom svo sem ekki mjög á óvart enda var Tite í algjörum sérflokki í vetur en sem kunnugt er gekk hann í raðir Stjörnunnar fyrir skömmu. Þá var annar fyrum leikmaður ÍBV og núverandi leikmaður Stjömunnar, Roland Eradze, valinn besti markvörður íslandsmótsins. Markvörður kvennaliðs ÍBV, Florentina Grecu var einnig valin besti markvörður íslandsmóts kvenna enda einn öflugasti markvörður sem hefur leikið hér á landi. Florentina hefur þegar skrifað undir samning hjá ÍBV og mun leika með liðinu næsta vetur.
Á lokahófi HSÍ sem fram fór um síðustu helgi var Tite Kalandaze, fyrum leikmaður ÍBV, valinn besti leikmaður Íslandsmótsins. Valið kom svo sem ekki mjög á óvart enda var Tite í algjörum sérflokki í vetur en sem kunnugt er gekk hann í raðir Stjörnunnar fyrir skömmu. Þá var annar fyrum leikmaður ÍBV og núverandi leikmaður Stjömunnar, Roland Eradze, valinn besti markvörður íslandsmótsins. Markvörður kvennaliðs IBV, Florentina Grecu var einnig valin besti markvörður íslandsmóts kvenna enda einn öflugasti markvörður sem hefur leikið hér á landi. Florentina hefur þegar skrifað undir samning hjá IBV og mun leika með liðinu næsta vetur. 
 
'''Ester og félagar úr leik''' 


=== '''Ester og félagar úr leik''' ===
Ester Óskarsdóttir, handknattleikskonan efnilega lék með U-17 ára liði íslands í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið lék í riðli með Rússlandi, Litháen og Búlgaríu en riðlakeppninn fór fram í Kópavogi. Tvö efstu sætin í riðlinum gáfu þátttökurétt á lokamóti EM en íslenska liðið endaði í þriðja sæti riðilsins. Ester skoraði fjögur mörk í leikjunum þremur. 
Ester Óskarsdóttir, handknattleikskonan efnilega lék með U-17 ára liði íslands í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið lék í riðli með Rússlandi, Litháen og Búlgaríu en riðlakeppninn fór fram í Kópavogi. Tvö efstu sætin í riðlinum gáfu þátttökurétt á lokamóti EM en íslenska liðið endaði í þriðja sæti riðilsins. Ester skoraði fjögur mörk í leikjunum þremur. 


'''Hringnum lokað?''' 
=== '''Hringnum lokað?''' ===
 
Sigurlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV tók við liðinu á ný eftir sjö ára fjarveru. Sigurlás þjálfaði liðið árið 1996 til 1998 og hafa margir talað um að í kjölfarið hafí færst meiri alvara í kvennaboltann í Eyjum, en fram að því hafði kvennalið ÍBV nánast farið á milli 1. og 2. deildar árlega. Það má því kannski segja að nú sé verið að loka hringnum sem Sigurlás byrjaði en á þessum sex tímabilum sem hann þjálfaði ekki liðið hafa aðeins tveir aðrir stýrt ÍBV, Heimir Hallgrímsson og Elísabet Gunnarsdóttir. 
Sigurlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV tók við liðinu á ný eftir sjö ára fjarveru. Sigurlás þjálfaði liðið árið 1996 til 1998 og hafa margir talað um að í kjölfarið hafí færst meiri alvara í kvennaboltann í Eyjum, en fram að því hafði kvennalið ÍBV nánast farið á milli 1. og 2. deildar árlega. Það má því kannski segja að nú sé verið að loka hringnum sem Sigurlás byrjaði en á þessum sex tímabilum sem hann þjálfaði ekki liðið hafa aðeins tveir aðrir stýrt ÍBV, Heimir Hallgrímsson og Elísabet Gunnarsdóttir. 


'''Florentine og Títe eru bestu leikmennirnir''' 
=== '''Florentine og Títe eru bestu leikmennirnir''' ===
 
Það var mikið um dýrðir í Höllinni á lokahófi handboltans hjá IBV-íþróttafélagi. Þar voru mættir um 250 gestir sem þáðu mat, skemmtun og dansleik í boði ÍBV-íþróttafélags. Ekki fögnuðu menn titlum þetta árið en að hampa silfri hjá körlum og konum í meistaraflokki er ekki slæmur árangur. Veittar voru viðurkenningar fyrir árangur tímabilsins og ÍBV-héraðssambands heiðraði þrjá menn fyrir frábært starf fyrir íþróttahreyfinguna. Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar, ávarpaði samkomuna og þakkaði öllum þeim sem lagt hafa handboltanum lið á nýliðnu tímabili. Þó skörð hafi verið höggvin í leikmannahópinn var ekkert uppgjafarhljóð í honum og er takmarkið að ÍBV verði áfram í fremstu röð í handboltanum og titlar eru takmarkið. Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV- íþróttafélags, veitti Hlyni og Páli Marvin Jónssyni silfurmerki ÍBV fyrir frábært starf í þágu handboltans. Þá fékk Bragi Steingrímsson gullkross ÍBV fyrir áratuga starf í þágu íþróttahreyfingarinnar í Vestmannaeyjum. Fréttabikarana fengu að þessu sinni Hildur Dögg Jónsdóttir og Grétar Eyþórsson. Ester Óskarsdóttir og Þorgils Orri Jónsson þóttu sýna mestu framfarir. Markahæstu leikmenn yoru Alla Gokorian og Samúel ívar Árnason og efnilegust voru Hekla Hannesdóttir og Grétar Eyþórsson.  Bestu leikmenn voru Florentina Grecu og Tite Kalandaze. 
Það var mikið um dýrðir í Höllinni á lokahófi handboltans hjá IBV-íþróttafélagi. Þar voru mættir um 250 gestir sem þáðu mat, skemmtun og dansleik í boði ÍBV-íþróttafélags. Ekki fögnuðu menn titlum þetta árið en að hampa silfri hjá körlum og konum í meistaraflokki er ekki slæmur árangur. Veittar voru viðurkenningar fyrir árangur tímabilsins og ÍBV-héraðssambands heiðraði þrjá menn fyrir frábært starf fyrir íþróttahreyfinguna. Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar, ávarpaði samkomuna og þakkaði öllum þeim sem lagt hafa handboltanum lið á nýliðnu tímabili. Þó skörð hafi verið höggvin í leikmannahópinn var ekkert uppgjafarhljóð í honum og er takmarkið að ÍBV verði áfram í fremstu röð í handboltanum og titlar eru takmarkið. Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV- íþróttafélags, veitti Hlyni og Páli Marvin Jónssyni silfurmerki ÍBV fyrir frábært starf í þágu handboltans. Þá fékk Bragi Steingrímsson gullkross ÍBV fyrir áratuga starf í þágu íþróttahreyfingarinnar í Vestmannaeyjum. Fréttabikarana fengu að þessu sinni Hildur Dögg Jónsdóttir og Grétar Eyþórsson. Ester Óskarsdóttir og Þorgils Orri Jónsson þóttu sýna mestu framfarir. Markahæstu leikmenn yoru Alla Gokorian og Samúel ívar Árnason og efnilegust voru Hekla Hannesdóttir og Grétar Eyþórsson.  Bestu leikmenn voru Florentina Grecu og Tite Kalandaze. 


'''Ærið verkefni framundan''' 
=== '''Ærið verkefni framundan''' ===
 
Flestir eru sammála um að Eyjamenn hafi verið stálheppnir að vera aðeins einu marki undir í hálfleik þegar ÍBV tók á móti Keflvíkingum á Hásteinsvelli. Gestirnir hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik, áttu m.a. tvö stangarskot og eitt skot í slá og í raun aðeins þeirra eigin klaufaskapur og glæsileg markvarsla Birkis Kristinssonar sem kom í veg fyrir fleiri mörk. Reyndar fengu Eyjamenn líka sín færi, framherjarnir Steingrimur og Andrew Sam fóm afar illa að ráði sínu þegar þeir sluppu inn fyrir vöm gestanna. En staðan í hálfleik var 1:2 fyrir Keflavík og flestir á því að staðan hefði átt að vera eitthvað í líkingu við 2:6. En Keflvíkingar héldu fengnum hlut, liðin skoruðu sitthvort markið í síðari hálfleik og Keflvíkingar fóru frá Eyjum með þrjú stig í farteskinu eftir 2:3 sigur. Lið IBV var algjörlega á hælunum í leiknum. Varnarleikur liðsins, sem í upphafí móts var talinn sterkasti hluti þess, var í algjörum molum, sérstaklega i fyrri hálfleik þar sem sóknar- og miðjumenn Keflvíkinga hreinlega löbbuðu í gegnum vömina. Reyndar gerði það varnarmönnum erfitt fyrir hversu illa leikmönnum ÍBV gekk að senda einfaldar sendingar sín á milli og fyrir vikið fengu Keflvíkingar tækifæri til að sækja hratt á flata vöm ÍBV. Keflvíkingar eru hins vegar vel að sigrinum komnir. Þeir voru mun ákveðnari í öllum sínum aðgerðum og á köflum mjög beittir fram á við. Mörk IBV: Steingrímur Jóhannesson (25) og Andri Ólafsson (93). 
Flestir eru sammála um að Eyjamenn hafi verið stálheppnir að vera aðeins einu marki undir í hálfleik þegar ÍBV tók á móti Keflvíkingum á Hásteinsvelli. Gestirnir hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik, áttu m.a. tvö stangarskot og eitt skot í slá og í raun aðeins þeirra eigin klaufaskapur og glæsileg markvarsla Birkis Kristinssonar sem kom í veg fyrir fleiri mörk. Reyndar fengu Eyjamenn líka sín færi, framherjarnir Steingrimur og Andrew Sam fóm afar illa að ráði sínu þegar þeir sluppu inn fyrir vöm gestanna. En staðan í hálfleik var 1:2 fyrir Keflavík og flestir á því að staðan hefði átt að vera eitthvað í líkingu við 2:6. En Keflvíkingar héldu fengnum hlut, liðin skoruðu sitthvort markið í síðari hálfleik og Keflvíkingar fóru frá Eyjum með þrjú stig í farteskinu eftir 2:3 sigur. Lið IBV var algjörlega á hælunum í leiknum. Varnarleikur liðsins, sem í upphafí móts var talinn sterkasti hluti þess, var í algjörum molum, sérstaklega i fyrri hálfleik þar sem sóknar- og miðjumenn Keflvíkinga hreinlega löbbuðu í gegnum vömina. Reyndar gerði það varnarmönnum erfitt fyrir hversu illa leikmönnum ÍBV gekk að senda einfaldar sendingar sín á milli og fyrir vikið fengu Keflvíkingar tækifæri til að sækja hratt á flata vöm ÍBV. Keflvíkingar eru hins vegar vel að sigrinum komnir. Þeir voru mun ákveðnari í öllum sínum aðgerðum og á köflum mjög beittir fram á við. Mörk IBV: Steingrímur Jóhannesson (25) og Andri Ólafsson (93). 


'''Þar fóru þrjú stig fyrir lítið''' 
=== '''Þar fóru þrjú stig fyrir lítið''' ===
 
ÍBV sótti FH heim í Landsbankadeild kvenna en FH var fyrir tímabilið spáð áttunda og neðsta sæti deildarinnar í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. En Eyjamenn ættu að vita manna best að ekkert er að treysta á spár þegar út í alvöruna er komið. Eyjastúlkur lentu í vandræðum með baráttuglatt FH-lið sem hafði að lokum betur 1:0. Það var í raun grátlegt að ÍBV náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á ÍA í fyrstu umferð Íslandsmótsins. Úrslit í Íslandsmótinu höfðu verið hagstæð, Valur tapaði þremur stigum og ólíklegt að liðið tapi mikið fleiri stigum í sumar. ÍBV hefði því verið í mjög góðri stöðu í toppbaráttunni með sigri en sú varð ekki raunin. Leikur ÍBV olli miklum vonbrigðum því þrátt fyrir að vera mun meira með boltann, vantaði færin. Það var eins og síðasta sending inn í vítateig gestanna hefði aldrei heppnast og fyrir vikið fékk ÍBV í mesta lagi nokkur hálffæri. Sóknarþungi ÍBV var talsverður og það nýttu heimastúlkur sér með ágætlega útfærðum skyndisóknum en ein slík gaf mark, sem dugði til sigurs. Í liði FH var fyrrum leikmaður IBV, Lind Hrafnsdóttir sem átti góðan leik. 
ÍBV sótti FH heim í Landsbankadeild kvenna en FH var fyrir tímabilið spáð áttunda og neðsta sæti deildarinnar í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. En Eyjamenn ættu að vita manna best að ekkert er að treysta á spár þegar út í alvöruna er komið. Eyjastúlkur lentu í vandræðum með baráttuglatt FH-lið sem hafði að lokum betur 1:0. Það var í raun grátlegt að ÍBV náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á ÍA í fyrstu umferð Íslandsmótsins. Úrslit í Íslandsmótinu höfðu verið hagstæð, Valur tapaði þremur stigum og ólíklegt að liðið tapi mikið fleiri stigum í sumar. ÍBV hefði því verið í mjög góðri stöðu í toppbaráttunni með sigri en sú varð ekki raunin. Leikur ÍBV olli miklum vonbrigðum því þrátt fyrir að vera mun meira með boltann, vantaði færin. Það var eins og síðasta sending inn í vítateig gestanna hefði aldrei heppnast og fyrir vikið fékk ÍBV í mesta lagi nokkur hálffæri. Sóknarþungi ÍBV var talsverður og það nýttu heimastúlkur sér með ágætlega útfærðum skyndisóknum en ein slík gaf mark, sem dugði til sigurs. Í liði FH var fyrrum leikmaður IBV, Lind Hrafnsdóttir sem átti góðan leik. 


'''Gunnar Heidar að springa út''' 
=== '''Gunnar Heidar að springa út''' ===
 
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Eyjapeyinn í liði Halmstad, hefur þurft að sætta sig við það í upphafi leiktíðar í sænska boltanum að verma tréverkið. Hann hefur þó alltaf fengið að koma eitthvað inná. En í síðustu tveimur leikjum hefur hann verið í byrjunarliðinu og í vikunni fór hann á kostum. Halmstad tók á móti Landskrona í sænsku úrvalsdeildinni og eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, opnuðust allar flóðgáttir í þeim síðari og Halmstad vann 5:1. Gunnar Heiðar gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. Gunnar minnti reyndar á sig fyrr í mánuðinum þegar hann lék með Halmstad í bikarkeppninni. Leikið var gegn 1. deildarliðinu Boden og lentu Gunnar og félagar í miklum vandræðum og vora undir 2:0. En Eyjapeyinn kom þá sínu liði til bjargar, skoraði rvö mörk og jafhaði metin og lagði svo upp sigurmarkið í framlengingu. 
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Eyjapeyinn í liði Halmstad, hefur þurft að sætta sig við það í upphafi leiktíðar í sænska boltanum að verma tréverkið. Hann hefur þó alltaf fengið að koma eitthvað inná. En í síðustu tveimur leikjum hefur hann verið í byrjunarliðinu og í vikunni fór hann á kostum. Halmstad tók á móti Landskrona í sænsku úrvalsdeildinni og eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, opnuðust allar flóðgáttir í þeim síðari og Halmstad vann 5:1. Gunnar Heiðar gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. Gunnar minnti reyndar á sig fyrr í mánuðinum þegar hann lék með Halmstad í bikarkeppninni. Leikið var gegn 1. deildarliðinu Boden og lentu Gunnar og félagar í miklum vandræðum og vora undir 2:0. En Eyjapeyinn kom þá sínu liði til bjargar, skoraði rvö mörk og jafhaði metin og lagði svo upp sigurmarkið í framlengingu. 


'''Batamerki en engin stig''' 
=== '''Batamerki en engin stig''' ===
 
Eyjamenn töpuðu sínum fjórða leik í röð en stíft hefur verið leikið, en á tveimur vikum voru fjórir leikir. ÍBV lauk þessari leikjahrinu með því að sækja Grindvíkinga heim sem voru í svipuðum málum. Leikurinn fór fjörlega af stað og eftir þrettán mínútna leik voru komin tvö mörk, Grindvíkingar byrjuðu á að skora og aðeins rnínútu síðar kom glæsilegt mark hjá IBV. Magnús Már Lúðvíksson braust upp vinstri kantinn, lék á vamarmann gaf fyrir þar sem Matthew Platt stýrði boltanum í netið. Þrátt fyrir að Gríndavík hefði verið sterkarai aðilinn það sem eftir lifði hálfleiksins fengu Eyjamenn bærilegri færi, Jan Jeffs fékk tvö þeirra og hefði átt að gera betur í það minnsta í öðru þeirra. Svo fengu Grindvíkingar umdeilda vítaspyrnu sem þeir skoruðu úr. Síðari hálfleikur var svo betri hjá ÍBV. Leikmenn liðsins mættu mjög ákveðnir til leiks og náðu undirtökunum. Andri Ólafsson átti m.a. skalla í markstöngina en inn vildi boltinn ekki. Birkir Kristinsson greip svo vel inn í á lokakaflanum þegar heimamenn fengu ágætis færi en undir lokin sóttu Eyjamenn stíft en náðu ekki að bæta við mörkum. Birkir Krislinsson, fyrirliði IBV, var sammála því að leikurinn í gær hefði verið betri en fyrstu þrír leikirnir. „Við erum á réttri leið og við erum að ná að laga það sem þarf að laga en á móti má segja að víð vorum svo sem ekkert að spila á móti sérstaklega sterku liði. Við náðum að skapa okkur færi og skora mark sem er gott fyrir sjálfstraustið en mér finnst samt vanta meiri slagkraft í sóknarleikinn. Við erum hins vegar líka í vandræðum varnarlega og þurfum að þjappa okkur meira saman sem lið þegar við erum ekki með boltann. En það er líka ákveðið vandamál að ná aldrei að stilla upp sömu varnarlínunni í leikjunum. En við ætium að nota pásuna vel núna og koma tvíefldir til leiks." 
Eyjamenn töpuðu sínum fjórða leik í röð en stíft hefur verið leikið, en á tveimur vikum voru fjórir leikir. ÍBV lauk þessari leikjahrinu með því að sækja Grindvíkinga heim sem voru í svipuðum málum. Leikurinn fór fjörlega af stað og eftir þrettán mínútna leik voru komin tvö mörk, Grindvíkingar byrjuðu á að skora og aðeins rnínútu síðar kom glæsilegt mark hjá IBV. Magnús Már Lúðvíksson braust upp vinstri kantinn, lék á vamarmann gaf fyrir þar sem Matthew Platt stýrði boltanum í netið. Þrátt fyrir að Gríndavík hefði verið sterkarai aðilinn það sem eftir lifði hálfleiksins fengu Eyjamenn bærilegri færi, Jan Jeffs fékk tvö þeirra og hefði átt að gera betur í það minnsta í öðru þeirra. Svo fengu Grindvíkingar umdeilda vítaspyrnu sem þeir skoruðu úr. Síðari hálfleikur var svo betri hjá ÍBV. Leikmenn liðsins mættu mjög ákveðnir til leiks og náðu undirtökunum. Andri Ólafsson átti m.a. skalla í markstöngina en inn vildi boltinn ekki. Birkir Kristinsson greip svo vel inn í á lokakaflanum þegar heimamenn fengu ágætis færi en undir lokin sóttu Eyjamenn stíft en náðu ekki að bæta við mörkum. Birkir Krislinsson, fyrirliði IBV, var sammála því að leikurinn í gær hefði verið betri en fyrstu þrír leikirnir. „Við erum á réttri leið og við erum að ná að laga það sem þarf að laga en á móti má segja að víð vorum svo sem ekkert að spila á móti sérstaklega sterku liði. Við náðum að skapa okkur færi og skora mark sem er gott fyrir sjálfstraustið en mér finnst samt vanta meiri slagkraft í sóknarleikinn. Við erum hins vegar líka í vandræðum varnarlega og þurfum að þjappa okkur meira saman sem lið þegar við erum ekki með boltann. En það er líka ákveðið vandamál að ná aldrei að stilla upp sömu varnarlínunni í leikjunum. En við ætium að nota pásuna vel núna og koma tvíefldir til leiks." 


'''Nýttu ekki færin''' 
=== '''Nýttu ekki færin''' ===
 
ÍBV og Breiðablik áttust við í Landsbankadeild kvenna í lok maí þar sem Breiðablik hafði betur 1-2 þrátt fyrir að  ÍBV hafi verið manni flerri í 65 mínútur. Mörg dauðafæri fóru forgörðum, t.d. fengu þær Hólmfríður Magnúsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir upplögð færi til að jafna aðeins mínútu eftir að Breiðablik hafði skorað fyrsta markið en ekkert annað en klaufaskapur kom í veg fyrir jöfnunannarkið. Á 25. mínútu áttust þær við Hólmfríður og markaskorari gestanna, Guðlaug Jónsdóttir sem lauk með því að Hólmfríður braut á Guðlaugu sem bætti um betur og sló á eftir Hólmfríði. Guðlaug fékk umsvifalaust rautt spjald. En eftir það gerðist fátt markvert í fyrri hálfleik. Blikastúlkur náðu að þjappa sér vel saman og leikmenn IBV komust lítið áleiðis gegn þeim. En það var ekki langt liðið af síðari hálfleik þegar Breiðablik komst yfir en sóknarmaður geslanna var algjörlega óvaldaður í vítateig IBV og átti ekki í vandræðum með að skalla í netið. Bryndís Jóhannesdóttir minnkaði svo muninn á 56. mínútu en lengra komust þær ekki og lokatölur urðu því 1:2. 
ÍBV og Breiðablik áttust við í Landsbankadeild kvenna í lok maí þar sem Breiðablik hafði betur 1-2 þrátt fyrir að  ÍBV hafi verið manni flerri í 65 mínútur. Mörg dauðafæri fóru forgörðum, t.d. fengu þær Hólmfríður Magnúsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir upplögð færi til að jafna aðeins mínútu eftir að Breiðablik hafði skorað fyrsta markið en ekkert annað en klaufaskapur kom í veg fyrir jöfnunannarkið. Á 25. mínútu áttust þær við Hólmfríður og markaskorari gestanna, Guðlaug Jónsdóttir sem lauk með því að Hólmfríður braut á Guðlaugu sem bætti um betur og sló á eftir Hólmfríði. Guðlaug fékk umsvifalaust rautt spjald. En eftir það gerðist fátt markvert í fyrri hálfleik. Blikastúlkur náðu að þjappa sér vel saman og leikmenn IBV komust lítið áleiðis gegn þeim. En það var ekki langt liðið af síðari hálfleik þegar Breiðablik komst yfir en sóknarmaður geslanna var algjörlega óvaldaður í vítateig IBV og átti ekki í vandræðum með að skalla í netið. Bryndís Jóhannesdóttir minnkaði svo muninn á 56. mínútu en lengra komust þær ekki og lokatölur urðu því 1:2. 


'''Liðsauki í fótboltan''' 
=== '''Liðsauki í fótboltann''' ===
 
Karlaliði ÍBV hefur borist liðsauki því búið er að semja við enska leikmanninn Jack Wanless. Wanless er 19 ára sóknarmaður sem hefur síðustu þrjú ár verið í herbúðum Sunderland en þar áður var hann á mála hjá Newcastle. Wanless hefur verið iðinn við markaskorun með unglingaliði Sunderland en samið var við hann í einn mánuð til að byrja með en möguleiki er á framlengingu ef leikmaðurinn stendur sig. Þá barst kvennaliði ÍBV liðsstyrkur þegar tvær skoskar stúlkur komu til Eyja. Suzanne Malone heitir önnur þeirra en hún er 21 árs sóknarmaður sem hefur spilað reglulega með skoska landsliðinu. Hin heitir Suzanne Robertsson, 30 ára varnar- og miðjumaður. Hún kemur til liðsins til reynslu á meðan búið er að semja við Malone út tímabilið. 
Karlaliði ÍBV hefur borist liðsauki því búið er að semja við enska leikmanninn Jack Wanless. Wanless er 19 ára sóknarmaður sem hefur síðustu þrjú ár verið í herbúðum Sunderland en þar áður var hann á mála hjá Newcastle. Wanless hefur verið iðinn við markaskorun með unglingaliði Sunderland en samið var við hann í einn mánuð til að byrja með en möguleiki er á framlengingu ef leikmaðurinn stendur sig. Þá barst kvennaliði ÍBV liðsstyrkur þegar tvær skoskar stúlkur komu til Eyja. Suzanne Malone heitir önnur þeirra en hún er 21 árs sóknarmaður sem hefur spilað reglulega með skoska landsliðinu. Hin heitir Suzanne Robertsson, 30 ára varnar- og miðjumaður. Hún kemur til liðsins til reynslu á meðan búið er að semja við Malone út tímabilið. 


'''Skrautfjaðrirnar reytast of handboltanum''' 
=== '''Skrautfjaðrirnar reytast of handboltanum''' ===
 
Það er óhætt að segja að bæði karla og kvennalið ÍBV muni tefla fram mikið breyttum liðum næsta vetur. Frá karlaliðinu eru farnir Tite Kalandaze, Roland Eradze, Samúel Ívar Ámason og Kári Kristján Kristjánsson. Óvíst er með fleiri leikmenn, s.s. Sigurð Ara Stefánsson sem hefur fengið tilboð erlendis frá. Og breytingamar eru ekki síðri á kvennaliðinu, Guðbjörg Guðmannsdóttir hefur gefið það út að hún muni ekki spila með IBV næsta tímabil og ein helsta stoð ÍBV, Alla Gokorian, er á leið til Reykjavíkur og mun ekki spila með ÍBV næsta vetur.
Það er óhætt að segja að bæði karla og kvennalið ÍBV muni tefla fram mikið breyttum liðum næsta vetur. Frá karlaliðinu eru farnir Tite Kalandaze, Roland Eradze, Samúel Ívar Ámason og Kári Kristján Kristjánsson. Óvíst er með fleiri leikmenn, s.s. Sigurð Ara Stefánsson sem hefur fengið tilboð erlendis frá. Og breytingamar eru ekki síðri á kvennaliðinu, Guðbjörg Guðmannsdóttir hefur gefið það út að hún muni ekki spila með IBV næsta tímabil og ein helsta stoð ÍBV, Alla Gokorian, er á leið til Reykjavíkur og mun ekki spila með ÍBV næsta vetur.


'''Júní'''
=== '''JÚNÍ:''' ===
 
'''ÍBV fékk 400 svefnpoka''' 


=== '''ÍBV fékk 400 svefnpoka''' ===
Tæknivörur ehf, sem eru umboðsaðilar fyrir Sony Ericsson á Íslandi komu færandi hendi til Eyja þegar þeir gáfu ÍBV 400 svefnpoka. Það var Ásgeir Sverrisson starfsmaður Tæknivara sem afhenti Páli Scheving Ingvarssyni framkvæmdastjóra ÍBV gjöfina. ásgeir sagði við þetta tilefni að þeir gerðu sér grein fyrir þeim mikla kostnaði sem ÍBV þarf að greiða vegna ferðakostnaðar og stefna Tæknivara ehf væri að stuðla að öflugu unglingastarfi og það ætla þeir sér að gera í sumar. 
Tæknivörur ehf, sem eru umboðsaðilar fyrir Sony Ericsson á Íslandi komu færandi hendi til Eyja þegar þeir gáfu ÍBV 400 svefnpoka. Það var Ásgeir Sverrisson starfsmaður Tæknivara sem afhenti Páli Scheving Ingvarssyni framkvæmdastjóra ÍBV gjöfina. ásgeir sagði við þetta tilefni að þeir gerðu sér grein fyrir þeim mikla kostnaði sem ÍBV þarf að greiða vegna ferðakostnaðar og stefna Tæknivara ehf væri að stuðla að öflugu unglingastarfi og það ætla þeir sér að gera í sumar. 


'''Keppt verður í einum flokki''' 
=== '''Keppt verður í einum flokki''' ===
 
Vöruvalsmótið hefur átt í varnarbaráttu undanfarið en þó hefur mótið staðið í stað allra síðustu ár. Fyrst þegar mótið hóf göngu sína voru aðeins tvö mót í knattspyrnu fyrir stúlkur, Gull- og Silfurmót Breiðabliks og svo Vöruvalsmótið, sem hét áður Pæjumót. Þá var keppt í öllum flokkum en í ár verður aðeins keppt í einum flokki, fimmta flokki, Páll Scheving Ingvarsson, framkvæmdastjóri IBV, segir að ekki hafí gengið að halda áfram með mótið á þeim forsendum sem hafa verið. „Við erum í harðri baráttu við önnur mót og verðum að breyta okkar áherslum til að ná að halda úti öflugu stúlknamóti í Vestmannaeyjum. Stjarnan setti t.d. á mót sömu helgi og við höfum notað í mörg ár en flutti sitt mót á síðustu stundu fram um eina helgi, sem er eingöngu plástur á sárið." Hefði ekki verið rökrétt að fjölga flokkum til að fjölga þátttakendum? „Nei, það sem mælir gegn því er sú staðreynd að félög eru því miður ekki reiðubúin að heimsækja okkur árlega. Við höfum bestu aðstöðuna, gott skipulag, leggjum okkur fram í afþreyingu og erum því rómaðir sem framkvæmdaaðilar”. Hvað getur verið fráhrindandi? ,,Ég tel að samgöngur við Vestmannaeyjar séu ekki í takt við kröfur nútímans, þar töpum við." Hvaða viðbrögð fáið þið frá liðum sem eru að hugsa um að koma til Eyja á Vöruvalsmótið, hvað er það helst sem er að stoppa þau af að koma hingað? „Fólk er tregara til að ferðast með skipi, fararstjórn er mun meira verkefni þegar ferðast er til Vestmannaeyja heldur en annarra staða, þjálfarar þurfa að vera meiri þátttakendur í fararstjórn sem er kannski eitthvað sem þeir eiga ekki að venjast. Þetta er það helsta." 
Vöruvalsmótið hefur átt í varnarbaráttu undanfarið en þó hefur mótið staðið í stað allra síðustu ár. Fyrst þegar mótið hóf göngu sína voru aðeins tvö mót í knattspyrnu fyrir stúlkur, Gull- og Silfurmót Breiðabliks og svo Vöruvalsmótið, sem hét áður Pæjumót. Þá var keppt í öllum flokkum en í ár verður aðeins keppt í einum flokki, fimmta flokki, Páll Scheving Ingvarsson, framkvæmdastjóri IBV, segir að ekki hafí gengið að halda áfram með mótið á þeim forsendum sem hafa verið. „Við erum í harðri baráttu við önnur mót og verðum að breyta okkar áherslum til að ná að halda úti öflugu stúlknamóti í Vestmannaeyjum. Stjarnan setti t.d. á mót sömu helgi og við höfum notað í mörg ár en flutti sitt mót á síðustu stundu fram um eina helgi, sem er eingöngu plástur á sárið." Hefði ekki verið rökrétt að fjölga flokkum til að fjölga þátttakendum? „Nei, það sem mælir gegn því er sú staðreynd að félög eru því miður ekki reiðubúin að heimsækja okkur árlega. Við höfum bestu aðstöðuna, gott skipulag, leggjum okkur fram í afþreyingu og erum því rómaðir sem framkvæmdaaðilar”. Hvað getur verið fráhrindandi? ,,Ég tel að samgöngur við Vestmannaeyjar séu ekki í takt við kröfur nútímans, þar töpum við." Hvaða viðbrögð fáið þið frá liðum sem eru að hugsa um að koma til Eyja á Vöruvalsmótið, hvað er það helst sem er að stoppa þau af að koma hingað? „Fólk er tregara til að ferðast með skipi, fararstjórn er mun meira verkefni þegar ferðast er til Vestmannaeyja heldur en annarra staða, þjálfarar þurfa að vera meiri þátttakendur í fararstjórn sem er kannski eitthvað sem þeir eiga ekki að venjast. Þetta er það helsta." 


'''Annar flokkur úr leik í bikarnum''' 
=== '''2. flokkur úr leik í bikarnum''' ===
 
2. flokkur karla tók á móti Fjölni í bikarnum í byrjun Júní. Fjölnismenn leika í B-riðli Íslandsmótsins á meðan IBV er í C-riðli og því ljóst að um verðugan andstæðing var að ræða. En þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn vom það gestirnir sem skoruðu mörkin og í hálfleik var staðan 0-2 þeim í hag. Þeir bættu svo við þriðja markinu í upphafi síðari hálfleiks en Eyjamenn hættu ekki. Þeir urðu þó að játa sig sigraða í lokin, lokatölur 2:4 og því er IBV úr leik í bikarnum.
Annar flokkur karla tók á móti Fjölni í bikarnum í byrjun Júní. Fjölnismenn leika í B-riðli Íslandsmótsins á meðan IBV er í C-riðli og því ljóst að um verðugan andstæðing var að ræða. En þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn vom það gestirnir sem skoruðu mörkin og í hálfleik var staðan 0-2 þeim í hag. Þeir bættu svo við þriðja markinu í upphafi síðari hálfleiks en Eyjamenn hættu ekki. Þeir urðu þó að játa sig sigraða í lokin, lokatölur 2:4 og því er IBV úr leik í bikarnum.
 
Þriðji flokkur karla lék fyrsta leik sinn í B-riðli Islandsmótsins þegar strákamir sóttu ÍR heim. ÍR-ingar komust í 3:0 áður en Eyjamenn náðu að svara fyrir sig en strákarnir skoruðu tvö mörk á lokamínútunum. En lengra komust þeir ekki og lokatólur 3:2 tap hjá ÍBV. Mörk IBV gerðu þeir Kristinn E. Árnason og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Fjórði flokkur karla lék gegn Leikni og léku bæði A og B-lið félaganna. Hjá A-liðunum höfðu Eyjamenn nauman sigur, 1 -0 en í B-liðunum var sigurinn mun auðveldari, lokatölurb5:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Val og fóru leikirnir fram á Hlíðarenda. A-liðið tapaði stórt, 12:1, B-liðið vann 2:6 og C-liðið vann sinn leik sömuleiðis 1:2. D-Iiðið lék svo gegn Þrótti sama dag og tapaði 6:0. Fimmti flokkur kvenna lék gegn Alftanesi á heimavelli þeira síðarnefndu. Hjá A-liðum hafði ÍBV betur, unnu 1:5 en B-lið félaganna gerðu jafntefli, 1:1.  


'''Heimir Snær í ÍBV''' 
3. flokkur karla lék fyrsta leik sinn í B-riðli Islandsmótsins þegar strákamir sóttu ÍR heim. ÍR-ingar komust í 3:0 áður en Eyjamenn náðu að svara fyrir sig en strákarnir skoruðu tvö mörk á lokamínútunum. En lengra komust þeir ekki og lokatólur 3:2 tap hjá ÍBV. Mörk IBV gerðu þeir Kristinn E. Árnason og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Fjórði flokkur karla lék gegn Leikni og léku bæði A og B-lið félaganna. Hjá A-liðunum höfðu Eyjamenn nauman sigur, 1 -0 en í B-liðunum var sigurinn mun auðveldari, lokatölurb5:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Val og fóru leikirnir fram á Hlíðarenda. A-liðið tapaði stórt, 12:1, B-liðið vann 2:6 og C-liðið vann sinn leik sömuleiðis 1:2. D-Iiðið lék svo gegn Þrótti sama dag og tapaði 6:0. Fimmti flokkur kvenna lék gegn Alftanesi á heimavelli þeira síðarnefndu. Hjá A-liðum hafði ÍBV betur, unnu 1:5 en B-lið félaganna gerðu jafntefli, 1:1.  


=== '''Heimir Snær í ÍBV''' ===
Karlaliði ÍBV hefur enn á ný borist liðsauki en Heimir Snær Guðmundsson mun leika með liðinu út leiktíðina. Heimir er tvítugur vamar- og miðjumaður og hefur leikið fimm leiki með FH í efstu deild. Þar sem leikmannahópur FH er ansi vel skipaður í ár hefur hann hins vegar ekki fengið mörg tækifæri hjá íslandsmeisturunum og vildi því söðla um. Heimir skipaði m.a. hið öfluga lið FH í 2. flokki sem vann Íslandsmótið undir stjóm Guðlaugs Baldurssonar, þjálfara ÍBV. 
Karlaliði ÍBV hefur enn á ný borist liðsauki en Heimir Snær Guðmundsson mun leika með liðinu út leiktíðina. Heimir er tvítugur vamar- og miðjumaður og hefur leikið fimm leiki með FH í efstu deild. Þar sem leikmannahópur FH er ansi vel skipaður í ár hefur hann hins vegar ekki fengið mörg tækifæri hjá íslandsmeisturunum og vildi því söðla um. Heimir skipaði m.a. hið öfluga lið FH í 2. flokki sem vann Íslandsmótið undir stjóm Guðlaugs Baldurssonar, þjálfara ÍBV. 


'''Fyrsti sigur 2. flokks kvenna í langan tíma'''
=== '''Fyrsti sigur 2. flokks kvenna í langan tíma''' ===
 
Gengi annars flokks kvenna í knattspyrnu hefur síðasta ár ekki verið gott og í fyrra unnu þær engan leik. Síðasti sigurleikur liðsins var í enda ágúst 2003 þegar stelpurnar lögðu Stjörnuna að velli en í byrjun júní rættist loksins úr þegar ÍBV sótti ÍR heim. Þetta var fyrsti leikur liðanna og ekki hægt að segja annað en að byrjunin hafi verið fjörug. Lokatölur urðu 4:6, tíu mörk í einum fótboltaleik. ÍR-ingar byrjuðu betur og komust yfir en Chantelle Parry minnkaði skömmu síðar muninn en ÍR var yfír í hálfleik, 2:1. Þjálfarar 2. flokks, þeir Óðinn Sæbjömsson og Kristján Georgsson hafa svo náð til sinna leikmanna því IBV hafði að lokum sigur, 4-6. Mörk ÍBV: Chantelle Parry 3, Tanja Tómasdóttir, Birgitta Rúnarsdóttir og Thelma Sigurðardóttir. 
Gengi annars flokks kvenna í knattspyrnu hefur síðasta ár ekki verið gott og í fyrra unnu þær engan leik. Síðasti sigurleikur liðsins var í enda ágúst 2003 þegar stelpurnar lögðu Stjörnuna að velli en í byrjun júní rættist loksins úr þegar ÍBV sótti ÍR heim. Þetta var fyrsti leikur liðanna og ekki hægt að segja annað en að byrjunin hafi verið fjörug. Lokatölur urðu 4:6, tíu mörk í einum fótboltaleik. ÍR-ingar byrjuðu betur og komust yfir en Chantelle Parry minnkaði skömmu síðar muninn en ÍR var yfír í hálfleik, 2:1. Þjálfarar 2. flokks, þeir Óðinn Sæbjömsson og Kristján Georgsson hafa svo náð til sinna leikmanna því IBV hafði að lokum sigur, 4-6. Mörk ÍBV: Chantelle Parry 3, Tanja Tómasdóttir, Birgitta Rúnarsdóttir og Thelma Sigurðardóttir. 


'''Ágætur árangur ÍBV-stúlkna''' 
=== '''Ágætur árangur ÍBV-stúlkna''' ===
 
Vöruvalsmótið, sem haldið var með breyttu sniði í fyrsta sinn í ár gekk vel því mikil ánægja var með alla framkvæmd hjá bæði keppendum, fararstjórum og aðstandendum stúlknanna. Fyrir vikið var þátttakan minni en stundum áður en forráðamenn ÍBVíþróttafélags eru bjartsýnir á að með skemmtilegri umgjörð og metnaði megi byggja upp mót af sama styrkleika og t.d. Shell-mótið. Alls tóku átta félög þátt í mótinu og voru keppendur um 300. Keppnin hófst á föstudeginum og voru stúlkumar að spila fótbolta fram á sunnudag í frábæru veðri og við bestu skilyrði. Auk fótboltans var boðið upp á útsýnisferðir, bátsferðir, kvöldvóku, grillveislu, sundpartý og lokahóf þar sem viðurkenningar fyrir unnin afrek vom afhentar. IBV varð Vöruvalsmeistari í flokki C-liða, Breiðablik varð meistari í flokki B-liða og ÍA sigraði Breiðablik í flokki A-liða. En það þurfti vítaspyrnukeppni til að ná fram úrslit. ÍA sigraði líka í keppni A-liða á innanhússmótinu. Í keppni B-liða sigraði FH, Breiðablik varð í 2. sæti og ÍBV í því þriðja. Í keppni C-liða yar það Afturelding sem sigraði en ÍBV varð í 2. sæti og ÍA Í því þriðja.
Vöruvalsmótið, sem haldið var með breyttu sniði í fyrsta sinn í ár gekk vel því mikil ánægja var með alla framkvæmd hjá bæði keppendum, fararstjórum og aðstandendum stúlknanna. Fyrir vikið var þátttakan minni en stundum áður en forráðamenn ÍBVíþróttafélags eru bjartsýnir á að með skemmtilegri umgjörð og metnaði megi byggja upp mót af sama styrkleika og t.d. Shell-mótið. Alls tóku átta félög þátt í mótinu og voru keppendur um 300. Keppnin hófst á föstudeginum og voru stúlkumar að spila fótbolta fram á sunnudag í frábæru veðri og við bestu skilyrði. Auk fótboltans var boðið upp á útsýnisferðir, bátsferðir, kvöldvóku, grillveislu, sundpartý og lokahóf þar sem viðurkenningar fyrir unnin afrek vom afhentar. IBV varð Vöruvalsmeistari í flokki C-liða, Breiðablik varð meistari í flokki B-liða og ÍA sigraði Breiðablik í flokki A-liða. En það þurfti vítaspyrnukeppni til að ná fram úrslit. ÍA sigraði líka í keppni A-liða á innanhússmótinu. Í keppni B-liða sigraði FH, Breiðablik varð í 2. sæti og ÍBV í því þriðja. Í keppni C-liða yar það Afturelding sem sigraði en IBV varð í 2. sæti og ÍA Í því þriðja. 
 
'''Fóru allir brosandi heim frá okkur''' 


=== '''Fóru allir brosandi heim frá okkur''' ===
Agnes Einarsdóttir fór fyrir vaskri nefnd sem vann að undirbúningi Vöruvalsmótsins og stýrði framkvæmdinni á mótinu sjálfu. Hún er mjög ánægð með hvernig til tókst og segir stelpurnar, fararstjóra og aðstandendur hafa gefið mótinu fyrstu einkunn. ''„Það fóru allir brosandi heim frá okkur,"'' sagði Adda þegar hún var spurð um viðbrögð gestanna og þá breytingu að hafa aðeins einn flokk í mótinu. ''„Ég fylgdist mjög vel með og ræddi við marga og það voru allir mjög sáttir. Ég fékk heldur enga kvörtun og þá segir það sig sjálft að hlutimir ganga vel,"'' bætti hún við. Adda segir mikla vinnu liggja að baki áður en flautað er til fyrsta leiks í móti eins og Vöruvalsmótinu. ''„Þetta er margra mánaða ferli sem hófst af fullum krafti hjá okkur í febrúar. Mesta vinnan fer þó fram á lokasprettinum þegar keppendafjöldinn er kominn á hreint. Málið er að krakkarnir og þjálfararnir vilja koma hingað en það virðist sem foreldrunum finnist ferðalagið of erfitt. Við sem förum með börnin okkar í svona ferðalög margoft á ári vitum betur, þetta er ekkert mál. Mótið tókst vel hjá okkur í ár og ég veit að félögin sem núna mættu koma aftur."'' Adda stefnir hærra og segir að markaðssetja eigi Vömvalsmótið sem ævintýri en ekki bara fótboltamót. „''Ég stefni á að fá hundrað fleiri stelpur á næsta árí og Vöruvalsmótið í Vestmannaeyjum á að vinna sér þann sess að vera knattspyrnumót sem engin stelpa á Íslandi á aldrinum 11 til 12 ára má missa af."'' Hún kom að lokum að þeim fjölda fólks sem tilbúið er að leggja á sig ómælda vinnu þegar kemur að Vöruvalsmótinu. ''„Í allt eru þetta um 150 manns sem komu að undirbúningi og framkvæmd og eiga þau öll mikið hrós skilið. Aðkomufólk átti ekki orð yfir það þegar konurnar í morgunmatnum sögðust hvorki fá laun fyrir vinnu sína eða eiga stelpur í mótinu. En svona er þetta í Vestmannaeyjum og þess vegna getum við haldið íþróttamót sem standa upp úr. Þá má ekki gleyma Ingimar í Vöruvali sem á að sjálfsögðu heiður skilinn fyrir að hafa stutt við mótið öll þessi ár,"'' sagði Adda að lokum. 
Agnes Einarsdóttir fór fyrir vaskri nefnd sem vann að undirbúningi Vöruvalsmótsins og stýrði framkvæmdinni á mótinu sjálfu. Hún er mjög ánægð með hvernig til tókst og segir stelpurnar, fararstjóra og aðstandendur hafa gefið mótinu fyrstu einkunn. ''„Það fóru allir brosandi heim frá okkur,"'' sagði Adda þegar hún var spurð um viðbrögð gestanna og þá breytingu að hafa aðeins einn flokk í mótinu. ''„Ég fylgdist mjög vel með og ræddi við marga og það voru allir mjög sáttir. Ég fékk heldur enga kvörtun og þá segir það sig sjálft að hlutimir ganga vel,"'' bætti hún við. Adda segir mikla vinnu liggja að baki áður en flautað er til fyrsta leiks í móti eins og Vöruvalsmótinu. ''„Þetta er margra mánaða ferli sem hófst af fullum krafti hjá okkur í febrúar. Mesta vinnan fer þó fram á lokasprettinum þegar keppendafjöldinn er kominn á hreint. Málið er að krakkarnir og þjálfararnir vilja koma hingað en það virðist sem foreldrunum finnist ferðalagið of erfitt. Við sem förum með börnin okkar í svona ferðalög margoft á ári vitum betur, þetta er ekkert mál. Mótið tókst vel hjá okkur í ár og ég veit að félögin sem núna mættu koma aftur."'' Adda stefnir hærra og segir að markaðssetja eigi Vömvalsmótið sem ævintýri en ekki bara fótboltamót. „''Ég stefni á að fá hundrað fleiri stelpur á næsta árí og Vöruvalsmótið í Vestmannaeyjum á að vinna sér þann sess að vera knattspyrnumót sem engin stelpa á Íslandi á aldrinum 11 til 12 ára má missa af."'' Hún kom að lokum að þeim fjölda fólks sem tilbúið er að leggja á sig ómælda vinnu þegar kemur að Vöruvalsmótinu. ''„Í allt eru þetta um 150 manns sem komu að undirbúningi og framkvæmd og eiga þau öll mikið hrós skilið. Aðkomufólk átti ekki orð yfir það þegar konurnar í morgunmatnum sögðust hvorki fá laun fyrir vinnu sína eða eiga stelpur í mótinu. En svona er þetta í Vestmannaeyjum og þess vegna getum við haldið íþróttamót sem standa upp úr. Þá má ekki gleyma Ingimar í Vöruvali sem á að sjálfsögðu heiður skilinn fyrir að hafa stutt við mótið öll þessi ár,"'' sagði Adda að lokum. 


'''Loksins small liðið''' 
=== '''Loksins small liðið''' ===
 
Það var allt annað að sjá til karlaliðs ÍBV þegar liðið mætti KR. Eyjamenn börðust eins og ljón í leiknum og uppskáru laun erfiðisins með 2:1 sigri og innbyrtu þar með sín fyrstu stig í sumar. Tveir nýir leikmenn voru í byrjunarliði ÍBV, hinn ungi og efnilegi Adolf Sigurjónsson fékk loksins tækifæri í bakverðinum og ljóst að þar er framtíðarleikmaður á ferð. Guðmundur Snær Árnason var einnig í fyrsta sinn í byrjunarliði IBV en hann kom ásamt Pétri Óskari Sigurðssyni frá FH. Annars var mjög gaman að horfa á leik ÍBV liðsins. Turnarnir tveir, Andri Ólafsson og Páll Hjarðar, hirtu alla skallabolta og það gegn Bjarnólfi Lárussyni sem var m.a. í því hlutverki hjá ÍBV fyrir ári síðan að hirða skallaboltana. Þá var Atli Jóhannsson afar drjúgur á miðjunni en augljóslega orðinn mjög þreyttur undir lokin. Munurinn á liðunum var fyrst og fremst sá að leikmenn IBV börðust af lífi og sál en leikmenn KR-inga ekki. Mörk ÍBV: Matthew Platt, Ian Jeffs. 
Það var allt annað að sjá til karlaliðs ÍBV þegar liðið mætti KR. Eyjamenn börðust eins og ljón í leiknum og uppskáru laun erfiðisins með 2:1 sigri og innbyrtu þar með sín fyrstu stig í sumar. Tveir nýir leikmenn voru í byrjunarliði ÍBV, hinn ungi og efnilegi Adolf Sigurjónsson fékk loksins tækifæri í bakverðinum og ljóst að þar er framtíðarleikmaður á ferð. Guðmundur Snær Árnason var einnig í fyrsta sinn í byrjunarliði IBV en hann kom ásamt Pétri Óskari Sigurðssyni frá FH. Annars var mjög gaman að horfa á leik ÍBV liðsins. Turnarnir tveir, Andri Ólafsson og Páll Hjarðar, hirtu alla skallabolta og það gegn Bjarnólfi Lárussyni sem var m.a. í því hlutverki hjá ÍBV fyrir ári síðan að hirða skallaboltana. Þá var Atli Jóhannsson afar drjúgur á miðjunni en augljóslega orðinn mjög þreyttur undir lokin. Munurinn á liðunum var fyrst og fremst sá að leikmenn IBV börðust af lífi og sál en leikmenn KR-inga ekki. Mörk ÍBV: Matthew Platt, Ian Jeffs. 


'''Magnaður viðsnúningur''' 
=== '''Magnaður viðsnúningur''' ===
 
2. flokkur karla tók á móti jafnöldrum sínum úr Gróttu í Eyjum. Liðin sátu í neðstu sætum C-riðils eftir einn leik sem bæði lið töpuðu. Útlitið var ekki gott í hálfleik fyrir Eyjamenn því staðan var 1:3 Gróttu í vil og til að bæta gráu ofan á svart skoruðu gestirnir fjórða markið fljótlega í síðari hálfleik. En þá tók við einn magnaðasti viðsnúningur sem sést hefur, Eyjamenn spýttu í lófana, skoruðu fjögur mörk og unnu leikinn 5:4. Birkir Hlynsson gerði þrennu en þeir Gauti Þorvarðarson og Hilmar Björnsson eitt mark hvor. 
Annar flokkur karla tók á móti jafnöldrum sínum úr Gróttu í Eyjum. Liðin sátu í neðstu sætum C-riðils eftir einn leik sem bæði lið töpuðu. Útlitið var ekki gott í hálfleik fyrir Eyjamenn því staðan var 1:3 Gróttu í vil og til að bæta gráu ofan á svart skoruðu gestirnir fjórða markið fljótlega í síðari hálfleik. En þá tók við einn magnaðasti viðsnúningur sem sést hefur, Eyjamenn spýttu í lófana, skoruðu fjögur mörk og unnu leikinn 5:4. Birkir Hlynsson gerði þrennu en þeir Gauti Þorvarðarson og Hilmar Björnsson eitt mark hvor
 
Annar flokkur kvenna lék tvo leiki. Fyrsta var leikið gegn Fjölni á heimavelli í Íslandsmótinu og tapaðist sá leikur 1:4. Síðar spiluðu stelpurnar svo gegn FH á útivelli í bikarkeppninni. Stelpurnar unnu leikinn 3:5 og eru því komnar áfram í keppninni. Þriðji flokkur kvenna sótti Keflvíkinga heim en um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 3:0 heimastúlkum í vil og því á brattann að sækja fyrir IBV. Eyjastelpur náðu þó að minnka muninn fyrir leikhlé en þá var staðan 3-1. Keflvíkingar bættu svo við tveimur mörkum í viðbót áður en ÍBV skoraði síðasta mark leiksins og lokatölur urðu 5:2 fyrir Keflavík. Mörk ÍBV skoruðu þær Erna Valtýsdóttir og Hafdís Guðnadóttir. Fjórða flokki karla gekk vægast sagt illa þegar strákarnir mættu Víkingi í Víkinni. A-liðið tapaði 8:0 og B-liðið bætti um betur og tapaði 14:0. Fjórði flokkur kvenna spilaði svo gegn Breiðabliki og tapaði 4:1


'''Tvær farnar'''
2. flokkur kvenna lék tvo leiki. Fyrsta var leikið gegn Fjölni á heimavelli í Íslandsmótinu og tapaðist sá leikur 1:4. Síðar spiluðu stelpurnar svo gegn FH á útivelli í bikarkeppninni. Stelpurnar unnu leikinn 3:5 og eru því komnar áfram í keppninni. Þriðji flokkur kvenna sótti Keflvíkinga heim en um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 3:0 heimastúlkum í vil og því á brattann að sækja fyrir IBV. Eyjastelpur náðu þó að minnka muninn fyrir leikhlé en þá var staðan 3-1. Keflvíkingar bættu svo við tveimur mörkum í viðbót áður en ÍBV skoraði síðasta mark leiksins og lokatölur urðu 5:2 fyrir Keflavík. Mörk ÍBV skoruðu þær Erna Valtýsdóttir og Hafdís Guðnadóttir. Fjórða flokki karla gekk vægast sagt illa þegar strákarnir mættu Víkingi í Víkinni. A-liðið tapaði 8:0 og B-liðið bætti um betur og tapaði 14:0. Fjórði flokkur kvenna spilaði svo gegn Breiðabliki og tapaði 4:1.


=== '''Tvær farnar''' ===
Ensku leikmennirnir Danielle Hill og Chantelle Parry hafa yfirgefið herbúðir liðsins og hafa að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Báðar eru þær í U-19 ára landsliði Englands sem tekur þátt í Evrópumótinu seinna í sumar. Undirbúningur fyrir mótið er að hefjast og vilja þær taka þátt í því en Hill er markvörður og Parry miðjumaður og höfðu báðar spilað mjög vel með ÍBV. Þar með voru aftur komin upp markvarðarvandræði hjá IBV en þau voru leyst í snarheitum því bandarískur markvörður spilaði með liðinu gegn KR. Hún heitir Anne E Marberger og er 23 ára. 
Ensku leikmennirnir Danielle Hill og Chantelle Parry hafa yfirgefið herbúðir liðsins og hafa að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Báðar eru þær í U-19 ára landsliði Englands sem tekur þátt í Evrópumótinu seinna í sumar. Undirbúningur fyrir mótið er að hefjast og vilja þær taka þátt í því en Hill er markvörður og Parry miðjumaður og höfðu báðar spilað mjög vel með ÍBV. Þar með voru aftur komin upp markvarðarvandræði hjá IBV en þau voru leyst í snarheitum því bandarískur markvörður spilaði með liðinu gegn KR. Hún heitir Anne E Marberger og er 23 ára. 


'''Niðurlæging í botnslagnum''' 
=== '''Niðurlæging í botnslagnum''' ===
 
Eyjamenn léku líklega einn sinn allra lélegasta leik í mörg ár þegar liðið mætti Þrótti í Laugardalnum. Baráttulausir voru Eyjamenn keyrðir í kaf af slöku liði Þróttara en lokatölur urðu 4:0. Leikmenn IBV áttu varla færi í leiknum og baráttuleysið var algjört. Fyrrum leikmaður ÍBV, Kristinn Hafliðason kom heimamönnum yfir strax á 5. mínútu með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Birkir Kristinsson var einn af fáum leikmönnum IBV sem sýndi lit, hann varði nokkrum sinnum ágætlega áður en Þróttarar bættu við öðru marki sínu á 25. mínútu og svo því þriðja mínútu fyrir leikhlé og staðan 3:0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikur var tíðindalítill, Steingrímur Jóhannesson átti laust skot að marki gestanna sem markvörður Þróttar varði auðveldlega en þar með má segja að færi ÍBV í leiknum séu upptalin. Heimamenn bættu svo við fjórða markinu tíu mínútum fyrir leikslok og tryggðu sér sanngjarnan sigur, 4:0. 
Eyjamenn léku líklega einn sinn allra lélegasta leik í mörg ár þegar liðið mætti Þrótti í Laugardalnum. Baráttulausir voru Eyjamenn keyrðir í kaf af slöku liði Þróttara en lokatölur urðu 4:0. Leikmenn IBV áttu varla færi í leiknum og baráttuleysið var algjört. Fyrrum leikmaður ÍBV, Kristinn Hafliðason kom heimamönnum yfir strax á 5. mínútu með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Birkir Kristinsson var einn af fáum leikmönnum IBV sem sýndi lit, hann varði nokkrum sinnum ágætlega áður en Þróttarar bættu við öðru marki sínu á 25. mínútu og svo því þriðja mínútu fyrir leikhlé og staðan 3:0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikur var tíðindalítill, Steingrímur Jóhannesson átti laust skot að marki gestanna sem markvörður Þróttar varði auðveldlega en þar með má segja að færi ÍBV í leiknum séu upptalin. Heimamenn bættu svo við fjórða markinu tíu mínútum fyrir leikslok og tryggðu sér sanngjarnan sigur, 4:0. 


'''Í landsliðsbúningum'''
=== '''Í landsliðsbúningum''' ===
 
Eyjamenn lentu í því þegar leika átti gegn Þrótti að hvorki aðalbúningar né varabúningar félagsins voru löglegir að mati dómara leiksins, Kristins Jakobssonar. Þróttur leikur í rauðum og hvítum, röndóttum búningum en varabúningur IBV er alrauður og var hann með í för. Skömmu fyrir leik var hins vegar bragðið á það ráð að láta ÍBV spila í gömlum landsliðsbúningum og rættist væntanlega draumur margra um að klæðast landsliðstreyjunni á þjóðarleikvanginum.
Eyjamenn lentu í því þegar leika átti gegn Þrótti að hvorki aðalbúningar né varabúningar félagsins voru löglegir að mati dómara leiksins, Kristins Jakobssonar. Þróttur leikur í rauðum og hvítum, röndóttum búningum en varabúningur IBV er alrauður og var hann með í för. Skömmu fyrir leik var hins vegar bragðið á það ráð að láta ÍBV spila í gömlum landsliðsbúningum og rættist væntanlega draumur margra um að klæðast landsliðstreyjunni á þjóðarleikvanginum.


'''Wanless og Dodds til Selfoss''' 
=== '''Wanless og Dodds til Selfoss''' ===
 
Þeir Jack Wanless og Lewis Dodds, sem komu til ÍBV frá Sunderland, verða í sumar lánaðir til Selfoss sem spilar í 2. deildinni. Þeir félagar höfðu ekki náð sér á strik hjá IBV, Dodds tekið þátt í þremur leikjum og fengið eitt rautt spjald en Wanless hefur ekki enn komist í leikmannahóp IBV. Eyjamenn eiga möguleika á að kalla þá til baka ef þörf verður á því. Þeir félagar em báðir tvítugir, Dodds er varnarmaður en Wanless sóknarmaður.
Þeir Jack Wanless og Lewis Dodds, sem komu til ÍBV frá Sunderland, verða í sumar lánaðir til Selfoss sem spilar í 2. deildinni. Þeir félagar höfðu ekki náð sér á strik hjá IBV, Dodds tekið þátt í þremur leikjum og fengið eitt rautt spjald en Wanless hefur ekki enn komist í leikmannahóp IBV. Eyjamenn eiga möguleika á að kalla þá til baka ef þörf verður á því. Þeir félagar em báðir tvítugir, Dodds er varnarmaður en Wanless sóknarmaður.


'''Hólmfríður skoraði fjögur mörk''' 
=== '''Hólmfríður skoraði fjögur mörk''' ===
 
Kvennalið IBV og Keflavíkur mættust í Keflavík í síðustu viku. ÍBV hafði yfirburði í leiknum og sigraði 1:5. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, höfðu bæði unnið einn leik en tapað þremur. Þrátt fyrir þetta þótti ÍBV vera líklegra til að vinna enda verið í toppbaráttu deildarinnar undanfarin ár á meðan Keflavík er nýliði í deildinni. Hólmfríður Magnúsdóttir og Chantelle Parry voru potturinn og pannan í sóknarleik liðsins en Hólmfríður gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Eyjastúlkur léku mjög vel í fyrri hálfleik og hægt að telja marktækifæri Keflvíkinga á fingrum annarrar handar. Í síðari hálfleik náðu Keflvíkingar að ógna marki ÍBV meira en í fyrri hálfleik og á 52. mínútu hefðu þær átt að skora en glæsileg markvarsla Danielle Hill kom í veg fyrir það. En Hill náði ekki að koma í veg fyrir að heimastúlkur skoraðu á 78. míhútu. Við það hresstust Eyjastúlkur sem gerðu harða hríð að marki heimastúlkna. Fjórða mark IBV lá í loftinu og það gerði Rachel Kruze eftir ágætlega útfærða sókn. Fimmta og síðasta mark IBV gerði Hólmfríður Magnúsdóttir sem skoraði þar með sitt fjórða mark í leiknum en þá fékk hún stungusendingu inn fyrir vörn Keflvíkinga og kláraði færið með því að leika á markvörðinn og skora. Með sigrinum lyftu Eyjastúlkur sér úr sjötta sæti deildarinnar og upp í það fjórða. 
Kvennalið IBV og Keflavíkur mættust í Keflavík í síðustu viku. ÍBV hafði yfirburði í leiknum og sigraði 1:5. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, höfðu bæði unnið einn leik en tapað þremur. Þrátt fyrir þetta þótti ÍBV vera líklegra til að vinna enda verið í toppbaráttu deildarinnar undanfarin ár á meðan Keflavík er nýliði í deildinni. Hólmfríður Magnúsdóttir og Chantelle Parry voru potturinn og pannan í sóknarleik liðsins en Hólmfríður gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Eyjastúlkur léku mjög vel í fyrri hálfleik og hægt að telja marktækifæri Keflvíkinga á fingrum annarrar handar. Í síðari hálfleik náðu Keflvíkingar að ógna marki ÍBV meira en í fyrri hálfleik og á 52. mínútu hefðu þær átt að skora en glæsileg markvarsla Danielle Hill kom í veg fyrir það. En Hill náði ekki að koma í veg fyrir að heimastúlkur skoraðu á 78. míhútu. Við það hresstust Eyjastúlkur sem gerðu harða hríð að marki heimastúlkna. Fjórða mark IBV lá í loftinu og það gerði Rachel Kruze eftir ágætlega útfærða sókn. Fimmta og síðasta mark IBV gerði Hólmfríður Magnúsdóttir sem skoraði þar með sitt fjórða mark í leiknum en þá fékk hún stungusendingu inn fyrir vörn Keflvíkinga og kláraði færið með því að leika á markvörðinn og skora. Með sigrinum lyftu Eyjastúlkur sér úr sjötta sæti deildarinnar og upp í það fjórða. 


'''Sætur og sanngjarn sigur''' 
=== '''Sætur og sanngjarn sigur''' ===
 
ÍBV hafði betur gegn KR þegar liðin mættust á Hásteinsvellinum. Það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta og eina mark fyrri hálfleiks á 30. mínútu og voru því yfir í hálfleik, 0:1. Og þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn í síðari hálfleik áttu Eyjastúlkur í erfiðleikum með að skapa sér færi. Jöfnunarmarkið kom hins vegar tuttugu mínútum fyrir leikslok þegar Elín Anna Steinarsdóttir skoraði úr vítaspymu. Við það var eins og allar flóðgáttir hafi opnast. Eyjastúlkur hreinlega óðu í færum síðasta stundarfjórðunginn og tvö mörk litu dagsins ljós, fyrst skoraði Suzanne Malone sitt fyrsta mark fyrir IBV og kom heimastúlkum yfir og skömmu síðar gulltryggði Hólmfríður Magnúsdóttir sigurinn með ágætu marki. KR átti hins vegar síðasta orðið, þær skoruðu eftir klaufagang í vöm IBV þegar komnar vora tvær mínútur fram yfir venjulegan leiktíma en það kom ekki að sök og skömmu síðar var flautað til leiksloka. Elín Anna Steinarsdóttir var drjúg fyrir ÍBV á miðjunni í leiknum og hún sagði í samtali við Fréttir að það væri alltaf sérstaklega ljúft að vinna KR. „Við sýndum karakter eftir fyrri hálfleikinn þar sem við vorum ekkert að spila sérstaklega vel, en komum til baka og snérum leiknum okkur í hag. Við vissum að við gætum gert betur, töluðum um það í hálfleik að við hefðum fengið fullt af færam og þyrftum bara að nýta þau betur. Það er alltaf gaman að vinna KR og maður leggur sig alltaf fram í þessum leikjum. Við hefðum jafnvel getað unnið stærra, en við unnum og þá er eitt mark alveg nóg." 
ÍBV hafði betur gegn KR þegar liðin mættust á Hásteinsvellinum. Það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta og eina mark fyrri hálfleiks á 30. mínútu og voru því yfir í hálfleik, 0:1. Og þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn í síðari hálfleik áttu Eyjastúlkur í erfiðleikum með að skapa sér færi. Jöfnunarmarkið kom hins vegar tuttugu mínútum fyrir leikslok þegar Elín Anna Steinarsdóttir skoraði úr vítaspymu. Við það var eins og allar flóðgáttir hafi opnast. Eyjastúlkur hreinlega óðu í færum síðasta stundarfjórðunginn og tvö mörk litu dagsins ljós, fyrst skoraði Suzanne Malone sitt fyrsta mark fyrir IBV og kom heimastúlkum yfir og skömmu síðar gulltryggði Hólmfríður Magnúsdóttir sigurinn með ágætu marki. KR átti hins vegar síðasta orðið, þær skoruðu eftir klaufagang í vöm IBV þegar komnar vora tvær mínútur fram yfir venjulegan leiktíma en það kom ekki að sök og skömmu síðar var flautað til leiksloka. Elín Anna Steinarsdóttir var drjúg fyrir ÍBV á miðjunni í leiknum og hún sagði í samtali við Fréttir að það væri alltaf sérstaklega ljúft að vinna KR. „Við sýndum karakter eftir fyrri hálfleikinn þar sem við vorum ekkert að spila sérstaklega vel, en komum til baka og snérum leiknum okkur í hag. Við vissum að við gætum gert betur, töluðum um það í hálfleik að við hefðum fengið fullt af færam og þyrftum bara að nýta þau betur. Það er alltaf gaman að vinna KR og maður leggur sig alltaf fram í þessum leikjum. Við hefðum jafnvel getað unnið stærra, en við unnum og þá er eitt mark alveg nóg." 


'''Í vandræðum gegn 2. deildarliði í bikarnum''' 
=== '''Í vandræðum gegn 2. deildarliði í bikarnum''' ===
 
Eyjamenn léku gegn Leiftri/Dalvík í 32ja liða úrslitum Visa bikarsins á Ólafsfirði en heimamenn eru við botn 2. deildar. Eyjamenn lentu í talsverðu basli með fríska leikmenn Leifturs/Dalvíkur en í hálfleik var staðan 0:1 fyrir ÍBV. Allt leit út fyrir að það yrðu lokatölur leiksins en þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma, jöfnuðu heimamenn metin og því varð að framlengja. Þar voru Eyjamenn sterkari og unnu að lokum 1:2. Aðstæður á Ólafsfirði vom nokkuð erfiðar, strekkingsvindur var á annað markið sem setti strik í reikninginn hjá leikmönnum beggja liða. Mörk ÍBV skomðu þeir Matthew Platt og Bjarni Hólm Aðalsteinsson. 
Eyjamenn léku gegn Leiftri/Dalvík í 32ja liða úrslitum Visa bikarsins á Ólafsfirði en heimamenn eru við botn 2. deildar. Eyjamenn lentu í talsverðu basli með fríska leikmenn Leifturs/Dalvíkur en í hálfleik var staðan 0:1 fyrir ÍBV. Allt leit út fyrir að það yrðu lokatölur leiksins en þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma, jöfnuðu heimamenn metin og því varð að framlengja. Þar voru Eyjamenn sterkari og unnu að lokum 1:2. Aðstæður á Ólafsfirði vom nokkuð erfiðar, strekkingsvindur var á annað markið sem setti strik í reikninginn hjá leikmönnum beggja liða. Mörk ÍBV skomðu þeir Matthew Platt og Bjarni Hólm Aðalsteinsson. 


'''Shellmótið tókst vel'''
=== '''Shellmótið tókst vel''' ===
 
Shelhnótinu, sem var það 22. í röðinni, lauk með sinni einstöku lokahátíð þar sem veitt voru verðlaun fyrir afrek á mótinu. Bestum árangri náðu Fylkismenn sem urðu Shellmótsineistarar í flokki A- og B-liða. Þeir urðu einnig innanhúsmeistarar ásamt KA í flokki A-liða og í flokki B-liða ásamt Fjölni. Næstbestum árangri náði Breiðablik sem varð meistari í flokki D-liða en varð að sætta sig við silfur í öðrum flokkum. Gestgjafarnir, ÍBV, náðu ekki að landa titlum að þessu sinni en Jón Ingason, fyrirliði ÍBV í A-liðinu var valinn í landslið Shellmótsins og lið mótsins. Mótið setur l svip á bæjarlífið því það munar um minna þegar um 1200 peyjar á aldrinum níu og tíu ára gera innrás í bæinn ásamt öðrum eins fjölda af fararstjórum, aðstoðarfólki og aðstandendum. Í stærsta hlutverkinu eru þó peyjarnir sem þramma um bæinn í félagsbúningum sínum, í skipulögðum röðum sem sýnir að fararstjórar og þjálfarar hafa góða stjórn á mannskapnum. Fótboltinn er að sjálfsögðu númer eitt, peyjum gefst líka tækifæri á að skoða Vestmannaeyjar á sjó og landi, boðið er upp á kvöldvöku með skemmtiatriðum og grillveislu þar sem farið er í hina ýmsu leiki. Þar er líka valið landslið og pressulið og þykir mikill heiður að komast í þann hóp. Þegar kemur að úrslitaleikjunum á sunnudeginum er hugurinn ekki minni en á stóru mótunum hjá þeim eldri. Já, strákarnir eru að upplifa sitt fyrsta stórmót á ævinni og þó þeir eigi eftir að ná langt í knattspyrnu verður Shell-mótið örugglega ofarlega í huga þeirra. Stemmningin er frábær og það er alvöru knattspyrna sem boðið er upp á. Þegar úrslitin liggja fyrir er gleði þeirra eldri ekkert minni en hjá þeim ungu sem eru að uppskera árangur af fimm daga keppni. Um kvöldið er svo lokahófið þar sem sigurliðin og þeir peyjar sem unnið höfðu til verðlauna á mótinu voru kallaðir upp. Það þarf ekki mikið hugmyndaflug til að gera sér í hugarlund það stolt og þá gleði sem fylgir því að vera kallaður upp til að taka á móti verðlaunum, hylltur af um 1100 jafnöldrum. Þarna rofna félagsmörkin og allir taka þátt með því að samfagna hver öðrum. Og kannski kemur andi Shellmótsins hvergi betur fram en þarna sem ævintýri sem skilur eftir sig góðar minningar þegar fram í sækir. Það er ekki bara hjá peyjunum heldur öllum sem hingað koma til að fylgjast með mótinu. Og hverjir gera þetta betur en Eyjamenn? Engir.
Shelhnótinu, sem var það 22. í röðinni, lauk með sinni einstöku lokahátíð þar sem veitt voru verðlaun fyrir afrek á mótinu. Bestum árangri náðu Fylkismenn sem urðu Shellmótsineistarar í flokki A- og B-liða. Þeir urðu einnig innanhúsmeistarar ásamt KA í flokki A-liða og í flokki B-liða ásamt Fjölni. Næstbestum árangri náði Breiðablik sem varð meistari í flokki D-liða en varð að sætta sig við silfur í öðrum flokkum. Gestgjafarnir, ÍBV, náðu ekki að landa titlum að þessu sinni en Jón Ingason, fyrirliði ÍBV í A-liðinu var valinn í landslið Shellmótsins og lið mótsins. Mótið setur l svip á bæjarlífið því það munar um minna þegar um 1200 peyjar á aldrinum níu og tíu ára gera innrás í bæinn ásamt öðrum eins fjölda af fararstjórum, aðstoðarfólki og aðstandendum. Í stærsta hlutverkinu eru þó peyjarnir sem þramma um bæinn í félagsbúningum sínum, í skipulögðum röðum sem sýnir að fararstjórar og þjálfarar hafa góða stjórn á mannskapnum. Fótboltinn er að sjálfsögðu númer eitt, peyjum gefst líka tækifæri á að skoða Vestmannaeyjar á sjó og landi, boðið er upp á kvöldvöku með skemmtiatriðum og grillveislu þar sem farið er í hina ýmsu leiki. Þar er líka valið landslið og pressulið og þykir mikill heiður að komast í þann hóp. Þegar kemur að úrslitaleikjunum á sunnudeginum er hugurinn ekki minni en á stóru mótunum hjá þeim eldri. Já, strákarnir eru að upplifa sitt fyrsta stórmót á ævinni og þó þeir eigi eftir að ná langt í knattspyrnu verður Shell-mótið örugglega ofarlega í huga þeirra. Stemmningin er frábær og það er alvöru knattspyrna sem boðið er upp á. Þegar úrslitin liggja fyrir er gleði þeirra eldri ekkert minni en hjá þeim ungu sem eru að uppskera árangur af fimm daga keppni. Um kvöldið er svo lokahófið þar sem sigurliðin og þeir peyjar sem unnið höfðu til verðlauna á mótinu voru kallaðir upp. Það þarf ekki mikið hugmyndaflug til að gera sér í hugarlund það stolt og þá gleði sem fylgir því að vera kallaður upp til að taka á móti verðlaunum, hylltur af um 1100 jafnöldrum. Þarna rofna félagsmörkin og allir taka þátt með því að samfagna hver öðrum. Og kannski kemur andi Shellmótsins hvergi betur fram en þarna sem ævintýri sem skilur eftir sig góðar minningar þegar fram í sækir. Það er ekki bara hjá peyjunum heldur öllum sem hingað koma til að fylgjast með mótinu. Og hverjir gera þetta betur en Eyjamenn? Engir.


'''Sáttur við árangur sinna manna''' 
=== '''Sáttur við árangur sinna manna''' ===
 
Heimir Hallgrímsson og Íris Sæmundsdóttir hafa séð um þjálfun sjötta flokks ÍBV á tímabilinu og stýrðu þau fjórum liðum heimamanna í Shell-mótinu, A, B, C og D-liðum og í allt voru Eyjapeyjarnir 38. B-liðið náði bestum árangri Eyjaliðanna, var í 7. til 8. sæti, A-liðið endaði í 12. sæti, D-liðið í 13. sæti og C-liðið var mun neðar. ''„Þetta var mun betri árangur en ég þorði að vona. Það er erfitt fyrir okkur að keppa við félög sem mæta með alla strákana á efra árinu sem eru búnir að spila 50 til 60 leiki áður en þeir koma hingað. En auðvitað erum við líka í þessu til að hafa gaman af og ég held að það hafi tekist ágætlega,"'' sagði Heimir. Hann vill þakka foreldrum og aðstandendum mótsins fyrir frábæra vinnu. ''„Þetta var frábært mót og skemmtilegt í alla staði. Þar var þáttur foreldranna stór sem sáu um liðin allan tímann."''
Heimir Hallgrímsson og Íris Sæmundsdóttir hafa séð um þjálfun sjötta flokks ÍBV á tímabilinu og stýrðu þau fjórum liðum heimamanna í Shell-mótinu, A, B, C og D-liðum og í allt voru Eyjapeyjarnir 38. B-liðið náði bestum árangri Eyjaliðanna, var í 7. til 8. sæti, A-liðið endaði í 12. sæti, D-liðið í 13. sæti og C-liðið var mun neðar. ''„Þetta var mun betri árangur en ég þorði að vona. Það er erfitt fyrir okkur að keppa við félög sem mæta með alla strákana á efra árinu sem eru búnir að spila 50 til 60 leiki áður en þeir koma hingað. En auðvitað erum við líka í þessu til að hafa gaman af og ég held að það hafi tekist ágætlega,"'' sagði Heimir. Hann vill þakka foreldrum og aðstandendum mótsins fyrir frábæra vinnu. ''„Þetta var frábært mót og skemmtilegt í alla staði. Þar var þáttur foreldranna stór sem sáu um liðin allan tímann."''


'''Uppskeran er ánægðir peyjar''' 
=== '''Uppskeran er ánægðir peyjar''' ===
 
Einar Friðþjófsson fór fyrir vaskri sveit stjórnar Shellmótsins sem framkvæmdastjóri og hefur hann haft í mörg horn að líta síðustu vikur og mánuði og hámarki náði erillinn á sjálfu mótinu. En uppskeran er ánægðir keppendur og aðstandendur og þeir voru eins og alltaf í miklum meirihluta. „''Auðvitað er ekki hægt að gera alveg öllum til hæfis en 99 prósent þeirra sem héðan fara eru ánægðir og flestir þeirra mjög ánægðir. Það segir okkur að við emm að gera rétt enda ekki að ástæðulausu sem Shellmótið hefur unnið sér sess sem besta knattspyrnumót hér á landi. Og sú reynsla sem hér hefur orðið til í að halda mót af þessari stærðargráðu er ómetanleg,"'' sagði Einar. Talandi um reynslu þá em leiknir í allt 450 leikir frá því flautað er til fyrsta leiks á fimmtudagsmorgni þangað flautan gellur við í leikslok í úrslitaleik A-liða og er þá innanhúsmótið meðtalið. Það segir sig því sjálft að skipulag þarf að vera í lagi til að allar tímasetningar standist. ''„Þarna eigum við marga góða að sem kunna vel til verka og mikið er þetta sama fólkið sem vinnur sem ein heild. Og það sem stendur upp úr er að þetta skuli yfirleitt vera hægt, að halda svona glæsilegt mót en þarna eigum við að stórkostlegt starfsfólk sem alltaf stendur sig frábærlega."''
Einar Friðþjófsson fór fyrir vaskri sveit stjórnar Shellmótsins sem framkvæmdastjóri og hefur hann haft í mörg horn að líta síðustu vikur og mánuði og hámarki náði erillinn á sjálfu mótinu. En uppskeran er ánægðir keppendur og aðstandendur og þeir voru eins og alltaf í miklum meirihluta. „''Auðvitað er ekki hægt að gera alveg öllum til hæfis en 99 prósent þeirra sem héðan fara eru ánægðir og flestir þeirra mjög ánægðir. Það segir okkur að við emm að gera rétt enda ekki að ástæðulausu sem Shellmótið hefur unnið sér sess sem besta knattspyrnumót hér á landi. Og sú reynsla sem hér hefur orðið til í að halda mót af þessari stærðargráðu er ómetanleg,"'' sagði Einar. Talandi um reynslu þá em leiknir í allt 450 leikir frá því flautað er til fyrsta leiks á fimmtudagsmorgni þangað flautan gellur við í leikslok í úrslitaleik A-liða og er þá innanhúsmótið meðtalið. Það segir sig því sjálft að skipulag þarf að vera í lagi til að allar tímasetningar standist. ''„Þarna eigum við marga góða að sem kunna vel til verka og mikið er þetta sama fólkið sem vinnur sem ein heild. Og það sem stendur upp úr er að þetta skuli yfirleitt vera hægt, að halda svona glæsilegt mót en þarna eigum við að stórkostlegt starfsfólk sem alltaf stendur sig frábærlega."'' 
 
'''Strákarnir í fímmta flokki á sigurbraut''' 


=== '''Strákarnir í fimmta flokki á sigurbraut''' ===
Annar flokkur karla lék gegn Aftureldingu á útivelli í lok júní. Mosfellingar komust yfir í fyrri hálfleik og var staðan í leikhléi 1:0 þeim í vil. En Eyjamenn náðu að jafna, þar var að verki Einar Kristinn Kárason og urðu lokatölur leiksin 1:1. Bæði lið eru nú um miðjan 1. riðil C deildar með fjögur stig eftir fjóra leiki. Annar flokkur kvenna lék á útivelli gegn Stjörnunni. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem staðan var jöfn 1:1, hrundi leikur ÍBV nánast og lokatölur urðu 6:2 fyrir Stjörnuna. Mörk ÍBV skoruðu þær Hafdís Guðnadóttir og Nína Björk Gísladóttir. Þriðji flokkur karla lék gegn Stjörnunni á heimavelli. Það var eins og heimamenn væru ekki með fyrstu mínúturnar því á ellefu mínútum tókst gestunum að komast í 0:3 en staðan í hálfleik var 1:4. Eyjamenn náðu að skora eitt mark í síðari hálfleik og lokatölur 2:4 fyrir Stjörnuna. Mörk ÍBV gerðu þeir Sigurður Stefán Kristjánsson og Gauti Þorvarðarson. Fimmti flokkur karla tók á móti Víkingum þar sem A liðið vann sinn leik 2:1, B-liðið vann 2:0 og C-liðið vann stórsigur, 6:1. 
Annar flokkur karla lék gegn Aftureldingu á útivelli í lok júní. Mosfellingar komust yfir í fyrri hálfleik og var staðan í leikhléi 1:0 þeim í vil. En Eyjamenn náðu að jafna, þar var að verki Einar Kristinn Kárason og urðu lokatölur leiksin 1:1. Bæði lið eru nú um miðjan 1. riðil C deildar með fjögur stig eftir fjóra leiki. Annar flokkur kvenna lék á útivelli gegn Stjörnunni. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem staðan var jöfn 1:1, hrundi leikur ÍBV nánast og lokatölur urðu 6:2 fyrir Stjörnuna. Mörk ÍBV skoruðu þær Hafdís Guðnadóttir og Nína Björk Gísladóttir. Þriðji flokkur karla lék gegn Stjörnunni á heimavelli. Það var eins og heimamenn væru ekki með fyrstu mínúturnar því á ellefu mínútum tókst gestunum að komast í 0:3 en staðan í hálfleik var 1:4. Eyjamenn náðu að skora eitt mark í síðari hálfleik og lokatölur 2:4 fyrir Stjörnuna. Mörk ÍBV gerðu þeir Sigurður Stefán Kristjánsson og Gauti Þorvarðarson. Fimmti flokkur karla tók á móti Víkingum þar sem A liðið vann sinn leik 2:1, B-liðið vann 2:0 og C-liðið vann stórsigur, 6:1. 


'''Hefst með baráttu og sigurvilja''' 
=== '''Hefst með baráttu og sigurvilja''' ===
 
Eyjamenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Landsbankadeild karla á fimmtudagskvöld þegar spútniklið Vals kom í heimsókn. Lokatölur voru 1:0 en sigurinn hefði getað orðið stærri. Strekkingsvindur af vestri setti mark sitt á leikinn og spiluðu Eyjamenn á móti vindinum í fyrri hálfleik. Voru Valsmenn sterkari aðilinn megnið af fyrri hálfleik án þess þó að brjóta niður sterka vörn Eyjaliðsins. Það var markalaust í leikhléi og fátt um opin marktækifæri. Það færðist heldur betur líf í leikinn í upphafi síðari hálfleiks og áttu Eyjamenn leikinn skuldlaust. Eftir þrjár mínútur lá boltinn í netinu hjá Val og var það markahrókurinn Steingrímur Jóhannesson sem skoraði markið eftir góðan undirbúning Englendinganna Matthew Platt og Ian Jeffs. Steingrímur komst þar í hóp ekki ómerkari manns en Ríkharðs Jónssonar, markahrellis Skagamanna á árum áður. Hafa báðir skorað 78 mörk í efstu deild. Í kjölfarið fylgdi skothríð að marki gestanna sem vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Í raun voru Eyjamenn óheppnir að skora ekki eitt til tvö mörk í viðbót. Baráttan hélt áfram og var alveg ljóst hvort liðið var hungraðra í sigur í leiknum, leikmenn IBV börðust um hvern bolta og héldu Valsmönnum í skefjum. Gestirnir reyndu hvað þeir gátu að jafna metin og næst komust þeir mínútu fyrir leikslok en skot Matthíasar Guðmundssonar fór rétt framhjá. Eyjamenn fögnuðu mikilvægum og sanngjörnum sigri og sýndu það að með réttu hugarfari og góðri baráttu næst árangur á vellinum. 
Eyjamenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Landsbankadeild karla á fimmtudagskvöld þegar spútniklið Vals kom í heimsókn. Lokatölur voru 1:0 en sigurinn hefði getað orðið stærri. Strekkingsvindur af vestri setti mark sitt á leikinn og spiluðu Eyjamenn á móti vindinum í fyrri hálfleik. Voru Valsmenn sterkari aðilinn megnið af fyrri hálfleik án þess þó að brjóta niður sterka vörn Eyjaliðsins. Það var markalaust í leikhléi og fátt um opin marktækifæri. Það færðist heldur betur líf í leikinn í upphafi síðari hálfleiks og áttu Eyjamenn leikinn skuldlaust. Eftir þrjár mínútur lá boltinn í netinu hjá Val og var það markahrókurinn Steingrímur Jóhannesson sem skoraði markið eftir góðan undirbúning Englendinganna Matthew Platt og Ian Jeffs. Steingrímur komst þar í hóp ekki ómerkari manns en Ríkharðs Jónssonar, markahrellis Skagamanna á árum áður. Hafa báðir skorað 78 mörk í efstu deild. Í kjölfarið fylgdi skothríð að marki gestanna sem vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Í raun voru Eyjamenn óheppnir að skora ekki eitt til tvö mörk í viðbót. Baráttan hélt áfram og var alveg ljóst hvort liðið var hungraðra í sigur í leiknum, leikmenn IBV börðust um hvern bolta og héldu Valsmönnum í skefjum. Gestirnir reyndu hvað þeir gátu að jafna metin og næst komust þeir mínútu fyrir leikslok en skot Matthíasar Guðmundssonar fór rétt framhjá. Eyjamenn fögnuðu mikilvægum og sanngjörnum sigri og sýndu það að með réttu hugarfari og góðri baráttu næst árangur á vellinum. 


'''Sigurmark á lokamínútunni''' 
=== '''Sigurmark á lokamínútunni''' ===
 
ÍBV og Stjarnan mættust í Garðabænum en leikurinn byrjaði ekki vel fyrir ÍBV þar sem stelpurnar voru komnar tveimur mörkum undir eftir aðeins nítján mínútna leik. 
ÍBV og Stjarnan mættust í Garðabænum en leikurinn byrjaði ekki vel fyrir ÍBV þar sem stelpurnar voru komnar tveimur mörkum undir eftir aðeins nítján mínútna leik. 


Hólmfríður Magnúsdóttir náði að svara fyrir ÍBV fimm mínútum síðar og staðan í hálfleik var 2:1. Jöfnunarmarkið lét bíða eftir sér en ellefu mínútum fyrir leikslok jafnaði Bryndís Jóhannesdóttir loks metin. Varamaðurinn Ema Dögg Sigurjónsdóttir skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og tryggði IBV dýrmætan útisigur en Ema hafði þá aðeins verið inni á vellinum í fímm mínútur. 
Hólmfríður Magnúsdóttir náði að svara fyrir ÍBV fimm mínútum síðar og staðan í hálfleik var 2:1. Jöfnunarmarkið lét bíða eftir sér en ellefu mínútum fyrir leikslok jafnaði Bryndís Jóhannesdóttir loks metin. Varamaðurinn Ema Dögg Sigurjónsdóttir skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og tryggði IBV dýrmætan útisigur en Ema hafði þá aðeins verið inni á vellinum í fímm mínútur. 


'''Sigurður Ari til Elverum í Noregi'''
=== '''Sigurður Ari til Elverum í Noregi''' ===
 
Nú er komið í ljós að enn einn leikmaðurinn mun yfirgefa karlalið ÍBV í handbolta og hafa þá sex af þeim leikmönnum sem spiluðu hvað mest í byrjunarliðinu horfið á braut. Síðustu helgina í júní skrifaði Sigurður Ari Stefánsson, örvhenta skyttan, undir hjá norska úrvalsdeildarliðinu Elverum. Um er að ræða tveggja ára samning með uppsagnarákvæði eftir eitt ár. Auk þess getur Sigurður yfirgefíð herbúðir liðsins ef honum líkar ekki aðstæður og ef liðið fellur. 
Nú er komið í ljós að enn einn leikmaðurinn mun yfirgefa karlalið ÍBV í handbolta og hafa þá sex af þeim leikmönnum sem spiluðu hvað mest í byrjunarliðinu horfið á braut. Síðustu helgina í júní skrifaði Sigurður Ari Stefánsson, örvhenta skyttan, undir hjá norska úrvalsdeildarliðinu Elverum. Um er að ræða tveggja ára samning með uppsagnarákvæði eftir eitt ár. Auk þess getur Sigurður yfirgefíð herbúðir liðsins ef honum líkar ekki aðstæður og ef liðið fellur. 


'''Magnús Már hættur''' 
=== '''Magnús Már hættur''' ===
 
Í lok júní fór Magnús Már Lúðvíksson frá Eyjum eftir að hafa tilkynnt forráðamönnum ÍBV að hann myndi ekki spila meira með liðinu. Atvinnumál Magnúsar em ástæðan fyrir sambandsslitunum en Magnús var ekki sáttur við þau störf sem ÍBV útvegaði honum. Skömmu síðar var Magnús svo búinn að ganga frá samningum við botnlið Þróttar en það gat hann þar sem hann var enn samningslaus hjá ÍBV. Magnús lék 13 leiki með félaginu og skoraði í þeim fjögur mörk. 
Í lok júní fór Magnús Már Lúðvíksson frá Eyjum eftir að hafa tilkynnt forráðamönnum IBV að hann myndi ekki spila meira með liðinu. Atvinnumál Magnúsar em ástæðan fyrir sambandsslitunum en Magnús var ekki sáttur við þau störf sem ÍBV útvegaði honum. Skömmu síðar var Magnús svo búinn að ganga frá samningum við botnlið Þróttar en það gat hann þar sem hann var enn samningslaus hjá ÍBV. Magnús lék 13 leiki með félaginu og skoraði í þeim fjögur mörk. 
 
'''Júlí'''


'''Sjálfstraustið er ekkert'''
=== '''<u>JÚLÍ:</u>''' ===


Þegar íslandsmótið er hálfnað er staða karlaliðs IBV orðin mjög alvarleg, liðið hefur aðeins sex stig eftir níu leiki og fátt í spilunum sem bendir til annars en að liðið falli í haust. Fyrstu helgina í júlí tóku strákarnir á móti Fylki og þrátt fyrir að Fylkismenn hafi spilað illa, þá unnu þeir 0:3 sem segir talsvert um gengi IBV þessa dagana. Það var í raun grátlegt að horfa upp á Eyjaliðið. Ráðleysið var oft á tíðum vandræðalegt þegar leikmenn voru með boltann, sérstaklega þegar komið var inn á vallarhelming andstæðingsins. Þá virtist aðeins vera tvennt í stöðunni, reyna langan bolta fram á Steingrím Jóhannesson sem var einn í framlínunni, eða spila boltanum til baka á varnarmennina. Sendingar virðast vera talsvert vandamál, stuttar sendingar sem ættu ekki að vefjast fyrir mönnum sem æfa knattspymu tíu mánuði ársins vom að klikka og fyrir vikið var ekkert sjálfstraust í spili innan liðsins. Þá nýttust kantmenn IBV nánast ekki neitt, Matthew Platt stóð oft á tíðum eins og illa gerður hlutur á hægri kantinum og beið eftir sendingunni sem aldrei kom. Atli Jóhannsson var duglegri að koma inn á miðjuna og sækja boltann en komst lítið áleiðis. Þrátt fyrir slakan sóknarleik fengu Eyjamenn ágætis marktækifæri. Steingrímur hefði átt að skora í það minnsta eitt mark, ef ekki tvö miðað við færin en markvörður Fylkismanna átti stórleik og varði oft á tíðum meistaralega. Bæði lið léku illa í blíðunni en eini munurinn var að Fylkismenn nýttu færin. Það var mikill munur á leik ÍBV gegn Fylki og í leiknum gegn Val þar sem leikmenn virkilega börðust fyrir liðsheildina. Gegn Fylki vantaði reyndar ekki skapið í leikmenn en það verður að nýtast á réttan hátt og ekki gegn dómaranum, sama hversu slakur hann er. Páll Hjarðar fékk t.d. tvö gul spjöld sem hann átti engan veginn skilið en undir lok fyrri hálfleiks gekk hann fulllangt í mótmælum sínum, nánast skallaði dómarann og hefði þá átt að fjúka út af. En þó voru ljósir punktar í leik IBV. Varnarleikurinn var góður fram að brottvísun Páls en eftir það var fækkað úr fjórum vamarmönnum í þrjá. Eyjaliðinu gengur vel að koma boltanum frá vörn og út að miðju, Bjarni Hólm er með góðar sendingar fram völlinn en sjálfstraust leikmanna er í lágmarki og úr því þarf að bæta.
=== '''Sjálfstraustið er ekkert''' ===
 
Þegar Íslandsmótið er hálfnað er staða karlaliðs ÍBV orðin mjög alvarleg, liðið hefur aðeins sex stig eftir níu leiki og fátt í spilunum sem bendir til annars en að liðið falli í haust. Fyrstu helgina í júlí tóku strákarnir á móti Fylki og þrátt fyrir að Fylkismenn hafi spilað illa, þá unnu þeir 0:3 sem segir talsvert um gengi ÍBV þessa dagana. Það var í raun grátlegt að horfa upp á Eyjaliðið. Ráðleysið var oft á tíðum vandræðalegt þegar leikmenn voru með boltann, sérstaklega þegar komið var inn á vallarhelming andstæðingsins. Þá virtist aðeins vera tvennt í stöðunni, reyna langan bolta fram á Steingrím Jóhannesson sem var einn í framlínunni, eða spila boltanum til baka á varnarmennina. Sendingar virðast vera talsvert vandamál, stuttar sendingar sem ættu ekki að vefjast fyrir mönnum sem æfa knattspymu tíu mánuði ársins vom að klikka og fyrir vikið var ekkert sjálfstraust í spili innan liðsins. Þá nýttust kantmenn IBV nánast ekki neitt, Matthew Platt stóð oft á tíðum eins og illa gerður hlutur á hægri kantinum og beið eftir sendingunni sem aldrei kom. Atli Jóhannsson var duglegri að koma inn á miðjuna og sækja boltann en komst lítið áleiðis. Þrátt fyrir slakan sóknarleik fengu Eyjamenn ágætis marktækifæri. Steingrímur hefði átt að skora í það minnsta eitt mark, ef ekki tvö miðað við færin en markvörður Fylkismanna átti stórleik og varði oft á tíðum meistaralega. Bæði lið léku illa í blíðunni en eini munurinn var að Fylkismenn nýttu færin. Það var mikill munur á leik ÍBV gegn Fylki og í leiknum gegn Val þar sem leikmenn virkilega börðust fyrir liðsheildina. Gegn Fylki vantaði reyndar ekki skapið í leikmenn en það verður að nýtast á réttan hátt og ekki gegn dómaranum, sama hversu slakur hann er. Páll Hjarðar fékk t.d. tvö gul spjöld sem hann átti engan veginn skilið en undir lok fyrri hálfleiks gekk hann fulllangt í mótmælum sínum, nánast skallaði dómarann og hefði þá átt að fjúka út af. En þó voru ljósir punktar í leik IBV. Varnarleikurinn var góður fram að brottvísun Páls en eftir það var fækkað úr fjórum vamarmönnum í þrjá. Eyjaliðinu gengur vel að koma boltanum frá vörn og út að miðju, Bjarni Hólm er með góðar sendingar fram völlinn en sjálfstraust leikmanna er í lágmarki og úr því þarf að bæta.
'''Sigurinn var aldrei í hættu'''


=== '''Sigurinn var aldrei í hættu''' ===
ÍBV vann öruggan sigur á ÍA þegar liðin mættust á Skipaskaga. Lokatölur leiksins urðu 0:3. IBV er í fjórða sæti með jafn mörg stig og KR. Leikurinn gegn ÍA þróaðist á þann veg sem búast mátti við, Eyjastúlkur voru mun meira með boltann og leikurinn fór að mestu fram á vallarhelmingi Skagastúlkna. En þar tók við þéttur varnarmúr og ljóst að leikmenn ÍA voru enn minnugir fyrri leik liðanna þar sem IBV skoraði tólf mörk. Eyjastúlkum gekk frekar illa að skapa sér opin færi en fyrsta mark ÍBV skoraði Rachel Kmze eftir hornspymu Hólmfríðar Magnúsdóttur og var það eina mark fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikurinn var á svipuðum nótum og sá fyrri, Eyjastúlkur sóttu mun meira og marktækifæri ÍA voru fá. Bryndís Jóhannesdóttir nýtti sér mistök markvarðar ÍA á 57. mínútu þegar hún vann boltann af henni og skoraði af stuttu færi. Elín Anna Steinarsdóttir skoraði svo þriðja og síðasta mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok þegar hún skallaði boltann í netið eftir homspymu Hólmfríðar.
ÍBV vann öruggan sigur á ÍA þegar liðin mættust á Skipaskaga. Lokatölur leiksins urðu 0:3. IBV er í fjórða sæti með jafn mörg stig og KR. Leikurinn gegn ÍA þróaðist á þann veg sem búast mátti við, Eyjastúlkur voru mun meira með boltann og leikurinn fór að mestu fram á vallarhelmingi Skagastúlkna. En þar tók við þéttur varnarmúr og ljóst að leikmenn ÍA voru enn minnugir fyrri leik liðanna þar sem IBV skoraði tólf mörk. Eyjastúlkum gekk frekar illa að skapa sér opin færi en fyrsta mark ÍBV skoraði Rachel Kmze eftir hornspymu Hólmfríðar Magnúsdóttur og var það eina mark fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikurinn var á svipuðum nótum og sá fyrri, Eyjastúlkur sóttu mun meira og marktækifæri ÍA voru fá. Bryndís Jóhannesdóttir nýtti sér mistök markvarðar ÍA á 57. mínútu þegar hún vann boltann af henni og skoraði af stuttu færi. Elín Anna Steinarsdóttir skoraði svo þriðja og síðasta mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok þegar hún skallaði boltann í netið eftir homspymu Hólmfríðar.


'''Stuð á 3. flokki'''
=== '''Stuð á 3. flokki''' ===
 
Þriðji flokkur kvenna lék gegn HK í Eyjum. Flokkurinn þykir efnilegur enda fjölmennur og eru flestir leikmanna liðsins enn á yngra árí. Stelpurnar unnu HK 2:1 eftir að hafa verið yfír 1:0 í hálfleik. Mörk liðsins skomðu þær Hafdís Guðnadóttir og Rakel Ívarsdóttir en þetta var annar sigurleikur liðsins í röð. Þriðji flokkur karla náði líka hagstæðum úrslitum þegar strákamir sóttu Fylki heim í Arbæinn. Fylkismenn eru á toppi B-deildar Íslandsmótsins á meðan Eyjamenn eru í neðri hluta deildarinnar. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir Eyjamenn því strax á þriðju mínútu lentu þeir undir. En Eyjapeyjar voru ekkert á því að gefast upp og Guðjón Ólafsson jafnaði metin í síðari hálfleik úr vítaspyrnu. Lokatölur urðu 1:1, ágætis jafntefli hjá ÍBV.  
Þriðji flokkur kvenna lék gegn HK í Eyjum. Flokkurinn þykir efnilegur enda fjölmennur og eru flestir leikmanna liðsins enn á yngra árí. Stelpurnar unnu HK 2:1 eftir að hafa verið yfír 1:0 í hálfleik. Mörk liðsins skomðu þær Hafdís Guðnadóttir og Rakel Ívarsdóttir en þetta var annar sigurleikur liðsins í röð. Þriðji flokkur karla náði líka hagstæðum úrslitum þegar strákamir sóttu Fylki heim í Arbæinn. Fylkismenn eru á toppi B-deildar Íslandsmótsins á meðan Eyjamenn eru í neðri hluta deildarinnar. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir Eyjamenn því strax á þriðju mínútu lentu þeir undir. En Eyjapeyjar voru ekkert á því að gefast upp og Guðjón Ólafsson jafnaði metin í síðari hálfleik úr vítaspyrnu. Lokatölur urðu 1:1, ágætis jafntefli hjá ÍBV.  


'''Hólmfríður í úrvalinu'''
=== '''Hólmfríður í úrvalinu''' ===
 
Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður ÍBV var valin í úrvalslið KSÍ fyrir fyrstu sjö umferðimar í Íslandsmótinu. Hólmfríður hefur leikið afar vel með liði ÍBV en hún leikur annað hvort á miðjunni eða í þriggja manna sóknarlínu og er markahæst ásamt Margréti Láru Viðarsdóttur.
Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður ÍBV var valin í úrvalslið KSÍ fyrir fyrstu sjö umferðimar í Íslandsmótinu. Hólmfríður hefur leikið afar vel með liði ÍBV en hún leikur annað hvort á miðjunni eða í þriggja manna sóknarlínu og er markahæst ásamt Margréti Láru Viðarsdóttur.


  '''Adolf úr leik í mánuð'''
=== '''Adolf úr leik í mánuð''' ===
 
Adolf Sigurjónsson, bakvörðurinn ungi og efnilegi meiddist illa í leik ÍBV og Fylkis. Atvikið var þannig að Adolf branaði upp kantinn en lenti í harkalegri tæklingu með þeim afleiðingum að hann lenti illa á vellinum og hrökk vinstri öxlin úr liði. Adolf var fluttur brott með sjúkrabfl en búist er við því að hann verði fjórar til sex vikur frá.
Adolf Sigurjónsson, bakvörðurinn ungi og efnilegi meiddist illa í leik ÍBV og Fylkis. Atvikið var þannig að Adolf branaði upp kantinn en lenti í harkalegri tæklingu með þeim afleiðingum að hann lenti illa á vellinum og hrökk vinstri öxlin úr liði. Adolf var fluttur brott með sjúkrabfl en búist er við því að hann verði fjórar til sex vikur frá.  
 
'''Hreimur og Vignir semja þjóhátíðarlagið'''


=== '''Hreimur og Vignir semja þjóhátíðarlagið''' ===
Það kom í hlut Hreims Heimissonar, úr Landi og sonum og Vignis Vigfússonar, úr Irafári að semja þjóðhátíðarlagið 2005. Alls bárust Þjóðhátíðarnefnd 23 tillögur að þjóðhátíðarlagi en að mati nefndarinnar heillaði ekkert þeirra.  „Við auglýstum eftir tillögum að Þjóðhátíðarlagi og okkur bárust rúmar tuttugu tillögur. Því miður gekk illa að ná samkomulagi um einhverja af þessum tillögum, því var gripið til þess ráðs að fá Hreim og Vigni til þess að setja fram tillögu sem var í framhaldinu samþykkt. Þjóðhátíðarlag er mikilvægur hlekkur í markaðssetningu Þjóðhátíðar og þar af leiðandi Vestmannaeyja. Hún er því rík ábyrgðin sem sett er á þá sem lagið velja og það er fráleitt að halda því fram að einhver önnur sjónarmið ráði við val á laginu en þau að reyna eftir fremsta megni að tryggja góðan árangur. Ég ætla ekki að leyna minni skoðun á því hvernig ég tel best að framkvæma þetta, það er að velja hæfan höfund og gefa honum góðan tíma til að klára verkefnið. Eg tel að í því fælist áskorun á höfund og ávinningurinn getur verið umtalsverður takist vel til, þá bæði fyrir höfundinn og Vestmannaeyjar. Þetta er ekkert nýtt, Oddgeir og Ási gerðu þetta f mörg ár með ágætum árangri. En ég vil nota þetta tækfæri og þakka öllu því ágæta fólki sem sendi til okkar tillögur, í þeim voru margir skemmtilegir textar og nokkur góð lög, því miður fannst okkur þessir þættir ekki alltaf falla saman," sagði Páll.
Það kom í hlut Hreims Heimissonar, úr Landi og sonum og Vignis Vigfússonar, úr Irafári að semja þjóðhátíðarlagið 2005. Alls bárust Þjóðhátíðarnefnd 23 tillögur að þjóðhátíðarlagi en að mati nefndarinnar heillaði ekkert þeirra.  „Við auglýstum eftir tillögum að Þjóðhátíðarlagi og okkur bárust rúmar tuttugu tillögur. Því miður gekk illa að ná samkomulagi um einhverja af þessum tillögum, því var gripið til þess ráðs að fá Hreim og Vigni til þess að setja fram tillögu sem var í framhaldinu samþykkt. Þjóðhátíðarlag er mikilvægur hlekkur í markaðssetningu Þjóðhátíðar og þar af leiðandi Vestmannaeyja. Hún er því rík ábyrgðin sem sett er á þá sem lagið velja og það er fráleitt að halda því fram að einhver önnur sjónarmið ráði við val á laginu en þau að reyna eftir fremsta megni að tryggja góðan árangur. Ég ætla ekki að leyna minni skoðun á því hvernig ég tel best að framkvæma þetta, það er að velja hæfan höfund og gefa honum góðan tíma til að klára verkefnið. Eg tel að í því fælist áskorun á höfund og ávinningurinn getur verið umtalsverður takist vel til, þá bæði fyrir höfundinn og Vestmannaeyjar. Þetta er ekkert nýtt, Oddgeir og Ási gerðu þetta f mörg ár með ágætum árangri. En ég vil nota þetta tækfæri og þakka öllu því ágæta fólki sem sendi til okkar tillögur, í þeim voru margir skemmtilegir textar og nokkur góð lög, því miður fannst okkur þessir þættir ekki alltaf falla saman," sagði Páll.


'''Úr fallsæti í fyrsta skipti''' 
=== '''Úr fallsæti í fyrsta skipti''' ===
 
Það var gaman að sjá til karlaliðs ÍBV í leiknum gegn Fram því þrátt fyrir austan rok og rigningu virtust strákarnir hafa gaman af því sem þeir voru að gera. Allir sem einn börðust um hvern einasta bolta og uppskáru að lokum laun erfiðisins með góðum og lífsnauðsynlegum sigri, 2:0. Með sigrinum lyftu strákarnir sér upp úr fallsæti, höfðu sætaskipti við Fram og er ÍBV sem stendur í áttunda sæti með níu stig. Í fyrri hálfleik spiluðu Eyjamenn undan vindinum og var nánast einstefna að marki Framara, sem þó áttu þrjú markskot í hálfleiknum en ekkert þeirra skapaði verulega hættu. ÍBV fékk nokkur ágætis færi til að skora en eina mark IBV kom úr vítaspyrnu frá Ian Jeffs sem Pétur Óskar Sigurðsson hafði fískað snilldarlega. Jeffsy hefði svo átt að bæta við öðru markinu undir lokin þegar hann komst í gott skotfæri en skot hans fór langt yfir. Eins og við var að búast var komið að Fram að sækja í síðari hálfleik en Eyjamenn stóðu allar sóknaraðgerðir gestanna af sér, þó svo að staðið hafi tæpt á köflum. Birkir Kristinsson var öryggið uppmálað og greip vel inn í þegar mesta hættan skapaðist. Þá var gaman að fylgjast með varnarlínu ÍBV sem steig ekki mörg feilspor og þeir Páll Hjarðar og Bjarni Hólm pökkuðu fyrirliða gestanna, Ríkharði Daðasyni snyrtilega saman og sendu með fyrsta flugi heim. Snilldarlega var staðið að öðru marki ÍBV, Bjarni Rúnar Einarsson átti þá frábæra fyrirgjöf fyrir mark Framara og þar henti Steingrímur Jóhannesson sér fram og stangaði boltann í netið, framhjá Gunnari Sigurðssyni, markverði Framara. Stórglæsilegt mark. Og þrátt fyrir að leika með vindinn í fangið þá voru Eyjamenn hættulegri síðari hluta seinni hálfleiks og hefðu getað bætt við mörkum en Eyjamaðurinn í marki gestanna sá til að svo fór ekki. Lokatölur 2:0, mikilvægur sigur hjá ÍBV
Það var gaman að sjá til karlaliðs ÍBV í leiknum gegn Fram því þrátt fyrir austan rok og rigningu virtust strákarnir hafa gaman af því sem þeir voru að gera. Allir sem einn börðust um hvern einasta bolta og uppskáru að lokum laun erfiðisins með góðum og lífsnauðsynlegum sigri, 2:0. Með sigrinum lyftu strákarnir sér upp úr fallsæti, höfðu sætaskipti við Fram og er ÍBV sem stendur í áttunda sæti með níu stig. Í fyrri hálfleik spiluðu Eyjamenn undan vindinum og var nánast einstefna að marki Framara, sem þó áttu þrjú markskot í hálfleiknum en ekkert þeirra skapaði verulega hættu. ÍBV fékk nokkur ágætis færi til að skora en eina mark IBV kom úr vítaspyrnu frá Ian Jeffs sem Pétur Óskar Sigurðsson hafði fískað snilldarlega. Jeffsy hefði svo átt að bæta við öðru markinu undir lokin þegar hann komst í gott skotfæri en skot hans fór langt yfir. Eins og við var að búast var komið að Fram að sækja í síðari hálfleik en Eyjamenn stóðu allar sóknaraðgerðir gestanna af sér, þó svo að staðið hafi tæpt á köflum. Birkir Kristinsson var öryggið uppmálað og greip vel inn í þegar mesta hættan skapaðist. Þá var gaman að fylgjast með varnarlínu ÍBV sem steig ekki mörg feilspor og þeir Páll Hjarðar og Bjarni Hólm pökkuðu fyrirliða gestanna, Ríkharði Daðasyni snyrtilega saman og sendu með fyrsta flugi heim. Snilldarlega var staðið að öðru marki ÍBV, Bjarni Rúnar Einarsson átti þá frábæra fyrirgjöf fyrir mark Framara og þar henti Steingrímur Jóhannesson sér fram og stangaði boltann í netið, framhjá Gunnari Sigurðssyni, markverði Framara. Stórglæsilegt mark. Og þrátt fyrir að leika með vindinn í fangið þá voru Eyjamenn hættulegri síðari hluta seinni hálfleiks og hefðu getað bætt við mörkum en Eyjamaðurinn í marki gestanna sá til að svo fór ekki. Lokatölur 2:0, mikilvægur sigur hjá ÍBV


'''Áttu aldrei möguleika''' 
=== '''Áttu aldrei möguleika''' ===
 
Bikarmeistarar ÍBV eru úr leik í Visabikarkeppni kvenna en Eyjastúlkur mættu Val í 8 liða úrslitum keppninnar. Valur niðurlægði IBV síðast þegar liðin mættust á Hásteinsvelli með 1:7 sigri og fóru langt með að endurtaka leikinn, unnu nú 1:6 og komust verðskuldað í undanúrslit keppninnar. Leikurinn var þó jafnari framan af en lokatölurnar gefa til kynna. Stelpurnar sköpuðu sér nokkur ágætis færi en nýtingin var herfileg. Þá var dómari leiksins ekki starfi sínu vaxinn, gaf varnarmanni Vals einungis gula spjaldið þegar hún felldi Suzanne Malone og hafði af henni augljóst marktækifæri. Olga Færseth spilaði sinn fyrsta leik í sumar og gott að sjá markahrókinn fara af stað aftur en ljóst að hún á talsvert í land ennþá með að komast í gott leikform. Leikmenn IBV verða að líta í eigin barm, nýting færa var ekki boðleg hjá toppliði og það var eins og stelpurnar hefðu ekki trú á því að hægt væri að vinna Val. Gestirnir kláruðu svo leikinn á tveggja mínútna kafla í síðari hálfleik þegar þær skoruðu tvö mörk í röð en lokatölur urðu 1:6. „Þegar maður er að spila á móti jafn góðu liði og Valur er, verður maður að hafa ákveðna hluti með sér," sagði Sigurlás Þorleifsson þjálfari IBV eftir leikinn í samtali við Fréttir. „Við hefðum getað komist yfir í upphafi og dómarinn hefði átt að veifa rauða spjaldinu stuttu síðar. Línuvörðurinn fór afar illa með okkur í ein þrjú skipti, bara í fyrri hálfleik og þegar þú hefur ekki þessa hluti með þér þá verður leikurinn auðvitað mjög erfiður. Valur er með dúndurgott lið og það er alltaf mjög erfitt að lenda undir gegn þeim. En við vorum að skapa okkur tækifæri og hefðum jafnvel getað skorað 4-5 mörk en sigur Valsmanna var að mínu mati sanngjarn." . Mark ÍBV: Bryndís Jóhannesdóttir.  
Bikarmeistarar ÍBV eru úr leik í Visabikarkeppni kvenna en Eyjastúlkur mættu Val í 8 liða úrslitum keppninnar. Valur niðurlægði IBV síðast þegar liðin mættust á Hásteinsvelli með 1:7 sigri og fóru langt með að endurtaka leikinn, unnu nú 1:6 og komust verðskuldað í undanúrslit keppninnar. Leikurinn var þó jafnari framan af en lokatölurnar gefa til kynna. Stelpurnar sköpuðu sér nokkur ágætis færi en nýtingin var herfileg. Þá var dómari leiksins ekki starfi sínu vaxinn, gaf varnarmanni Vals einungis gula spjaldið þegar hún felldi Suzanne Malone og hafði af henni augljóst marktækifæri. Olga Færseth spilaði sinn fyrsta leik í sumar og gott að sjá markahrókinn fara af stað aftur en ljóst að hún á talsvert í land ennþá með að komast í gott leikform. Leikmenn IBV verða að líta í eigin barm, nýting færa var ekki boðleg hjá toppliði og það var eins og stelpurnar hefðu ekki trú á því að hægt væri að vinna Val. Gestirnir kláruðu svo leikinn á tveggja mínútna kafla í síðari hálfleik þegar þær skoruðu tvö mörk í röð en lokatölur urðu 1:6. „Þegar maður er að spila á móti jafn góðu liði og Valur er, verður maður að hafa ákveðna hluti með sér," sagði Sigurlás Þorleifsson þjálfari IBV eftir leikinn í samtali við Fréttir. „Við hefðum getað komist yfir í upphafi og dómarinn hefði átt að veifa rauða spjaldinu stuttu síðar. Línuvörðurinn fór afar illa með okkur í ein þrjú skipti, bara í fyrri hálfleik og þegar þú hefur ekki þessa hluti með þér þá verður leikurinn auðvitað mjög erfiður. Valur er með dúndurgott lið og það er alltaf mjög erfitt að lenda undir gegn þeim. En við vorum að skapa okkur tækifæri og hefðum jafnvel getað skorað 4-5 mörk en sigur Valsmanna var að mínu mati sanngjarn." . Mark ÍBV: Bryndís Jóhannesdóttir.  


'''Sjötíu Eyjapeyjar á ferð''' 
=== '''Sjötíu Eyjapeyjar á ferð''' ===
 
Síðustu vikur hafa ungir Eyjapeyjar tekið þátt í stórum knattspyrnumótum á fastalandinu og samtals voru þetta um sjötíu strákar. Fimmti flokkur karla tók þátt í Essomótinu á Akureyri en þeir Kristján Georgsson og Smári Jökull Jónsson eru þjálfarar flokksins. Kristján sagði að þó árangurinn hafi kannski ekki verið sem bestur þá hafi verið mikið fjör á Akureyri. ''„Það skiptir ekki minna máli að strákarnir skemmti sér og að þetta sé gaman. Veðrið var líka fínt á meðan mótinu stóð og þetta var stór hópur sem var þarna, um 40 strákar."'' A-liðið endaði í 22. sæti í mótinu, B-liðið i 24., C-liðið í 31., D-liðið í 28. og E-liðið endaði í 26. sæti mótsins. Þá var u Lottomótið á Akranesi en það mót er fyrir sjötta flokk drengja. Um þrjátíu strákar frá Eyjum fóru á mótið og skemmtu sér vel. Kristján og Smári Jökull eru sömuleiðis þjálfarar sjötta flokks og Kristján sagði að eins og á Akureyri hefði verið mjög gaman hjá Eyjastrákunum. ''„Þetta gekk bara þokkalega hjá okkur enda eru þetta skemmtilegir strákar eins og í fimmta flokki. Það var reyndar leiðindaveður fyrsta daginn en það fór batnandi þegar leið á mótið. Þetta eru strákar á aldrinum sjö til átta ára og leikgleðin í fyrirrúmi. Við fengum líka einn bikar fyrir að vera prúðasta liðið en annars var árangurinn ágætur og strákarnir sýndu miklar framfarir."''
Síðustu vikur hafa ungir Eyjapeyjar tekið þátt í stórum knattspyrnumótum á fastalandinu og samtals voru þetta um sjötíu strákar. Fimmti flokkur karla tók þátt í Essomótinu á Akureyri en þeir Kristján Georgsson og Smári Jökull Jónsson eru þjálfarar flokksins. Kristján sagði að þó árangurinn hafi kannski ekki verið sem bestur þá hafi verið mikið fjör á Akureyri. ''„Það skiptir ekki minna máli að strákarnir skemmti sér og að þetta sé gaman. Veðrið var líka fínt á meðan mótinu stóð og þetta var stór hópur sem var þarna, um 40 strákar."'' A-liðið endaði í 22. sæti í mótinu, B-liðið i 24., C-liðið í 31., D-liðið í 28. og E-liðið endaði í 26. sæti mótsins. Þá var u Lottomótið á Akranesi en það mót er fyrir sjötta flokk drengja. Um þrjátíu strákar frá Eyjum fóru á mótið og skemmtu sér vel. Kristján og Smári Jökull eru sömuleiðis þjálfarar sjötta flokks og Kristján sagði að eins og á Akureyri hefði verið mjög gaman hjá Eyjastrákunum. ''„Þetta gekk bara þokkalega hjá okkur enda eru þetta skemmtilegir strákar eins og í fimmta flokki. Það var reyndar leiðindaveður fyrsta daginn en það fór batnandi þegar leið á mótið. Þetta eru strákar á aldrinum sjö til átta ára og leikgleðin í fyrirrúmi. Við fengum líka einn bikar fyrir að vera prúðasta liðið en annars var árangurinn ágætur og strákarnir sýndu miklar framfarir."''


'''Þrír frá ÍBV í ÍR'''
=== '''Þrír frá ÍBV í ÍR''' ===
 
Þrír ungir leikmenn ÍBV í handbolta,  hafa ákveðið að yfirgefa félagið og leika með ÍR næsta vetur. Þetta eru þeir Benedikt Steingrímsson, Halldór Sævar Grímsson og Leifur Jóhannesson en allir gengu þeir upp úr öðrum flokki síðasta vetur. Benedikt er á leið í nám en þeir Halldór og Leifur sjá fram á fleiri tækifæri hjá ÍR.  
Þrír ungir leikmenn ÍBV hafa ákveðið að yfirgefa félagið og leika með ÍR næsta vetur. Þetta eru þeir Benedikt Steingrímsson, Halldór Sævar Grímsson og Leifur Jóhannesson en allir gengu þeir upp úr öðrum flokki síðasta vetur. Benedikt er á leið í nám en þeir Halldór og Leifur sjá fram á fleiri tækifæri hjá ÍR.  
 
'''Nýr leikmaður''' 
 
IBV hefur samið við Danann Rune Lind, tvítugan alhliða leikmaður sem hefur leikið 24 landsleiki með U-17 og U-18 ára landsliðum Danmerkur og skorað fjögur mörk. Rune þykir tæknilega góður. 
 
'''Veraldarvinir á Þjóðhátíð'''


Hópur ungs fólks víðs vegar úr heiminum hefur boðað komu sína annað árið í röð á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þetta þætti varla fréttaefni nema fyrir þær sakir að um er að ræða Veraldavini, sem er alþjóðlegt verkefni þar sem ungt fólk fer um heiminn og sinnir samfélagslegri vinnu að kostnaðarlausu. Hópurinn kom til Eyja á síðasta ári í fyrsta sinn og var þá til aðstoðar yfir Þjóðhátíðina. Mikil ánægja var bæði innan hópsins og hjá forráðamönnum ÍBV með aðstoðina og var því afráðið að koma fyrr í ár, taka þátt  undirbúningnum auk þess að vera ÍBV innan handar yfir Sjálf þjóðhátiðna. Um er að ræða 17 manna hóp og eina sem félagð þarf að gera er að finna gestingu handa þeim, annars eru þau á eigin vegum.
=== '''Nýr leikmaður''' ===
ÍBV hefur samið við Danann Rune Lind, tvítugan alhliða leikmaður sem hefur leikið 24 landsleiki með U-17 og U-18 ára landsliðum Danmerkur og skorað fjögur mörk. Rune þykir tæknilega góður. 


'''Eiga IBV og Sýn samleið?''' 
=== '''Veraldarvinir á Þjóðhátíð''' ===
Hópur ungs fólks víðsvegar úr heiminum hefur boðað komu sína annað árið í röð á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þetta þætti varla fréttaefni nema fyrir þær sakir að um er að ræða Veraldavini, sem er alþjóðlegt verkefni þar sem ungt fólk fer um heiminn og sinnir samfélagslegri vinnu að kostnaðarlausu. Hópurinn kom til Eyja á síðasta ári í fyrsta sinn og var þá til aðstoðar yfir Þjóðhátíðina. Mikil ánægja var bæði innan hópsins og hjá forráðamönnum ÍBV með aðstoðina og var því afráðið að koma fyrr í ár, taka þátt  undirbúningnum auk þess að vera ÍBV innan handar yfir Sjálf þjóðhátiðna. Um er að ræða 17 manna hóp og eina sem félagð þarf að gera er að finna gestingu handa þeim, annars eru þau á eigin vegum.


=== '''Eiga ÍBV og Sýn samleið?''' ===
Jón Óskar Þórhallsson hefur tekið saman tekjur félaga í efstu deild í knattspyrnu karla af beinum sjónvarpsútsendingum Sýnar, sem hefur einkarétt á Landsbankadeildinni. Á tölunum sést að ÍBV hefur aldrei átt upp á pallborðið hjá forráðamönnum stöðvarinnar en af þeim sjö liðum sem hafa verið síðustu þrjú ár í deildinni er ÍBV með fæsta leiki og minnstu tekjurnar. Af þeim sjö liðum sem hafa verið í efstu deild öll þrjú síðust ár er IBV í neðsta sæti með fjölda leikja sem ratað hafa í útsendingar Sýnar, aðeins fimm leikir. Næstir koma Framarar með sex leiki en Safamýrarliðið hefur verið í fallbaráttunni síðustu ár og því væntanlega ekki eins spennandi sjónvarpsefni. Eyjamenn voru hins vegar í harðri toppbaráttu í fyrra og þá voru sýndir 3 leikir með ÍBV. Þótt ótrúlegt megi virðast þá er KR með flesta leiki sem eru sýndir á Sýn, samtals nítján leikir á síðustu þremur árum eða 18% allra leikja. Næst koma FH með 14% leikja, eða 15 leiki og svo Fylkir og IA með 13% eða 13 leiki. 
Jón Óskar Þórhallsson hefur tekið saman tekjur félaga í efstu deild í knattspyrnu karla af beinum sjónvarpsútsendingum Sýnar, sem hefur einkarétt á Landsbankadeildinni. Á tölunum sést að ÍBV hefur aldrei átt upp á pallborðið hjá forráðamönnum stöðvarinnar en af þeim sjö liðum sem hafa verið síðustu þrjú ár í deildinni er ÍBV með fæsta leiki og minnstu tekjurnar. Af þeim sjö liðum sem hafa verið í efstu deild öll þrjú síðust ár er IBV í neðsta sæti með fjölda leikja sem ratað hafa í útsendingar Sýnar, aðeins fimm leikir. Næstir koma Framarar með sex leiki en Safamýrarliðið hefur verið í fallbaráttunni síðustu ár og því væntanlega ekki eins spennandi sjónvarpsefni. Eyjamenn voru hins vegar í harðri toppbaráttu í fyrra og þá voru sýndir 3 leikir með ÍBV. Þótt ótrúlegt megi virðast þá er KR með flesta leiki sem eru sýndir á Sýn, samtals nítján leikir á síðustu þremur árum eða 18% allra leikja. Næst koma FH með 14% leikja, eða 15 leiki og svo Fylkir og IA með 13% eða 13 leiki. 


'''Alltaf gaman á Bryggjudegi ÍBV'''
=== '''Alltaf gaman á Bryggjudegi ÍBV''' ===
 
Bryggjudagur ÍBV er skemmtilegt fyrirbrigði og góð tilbreyting í bæjarlífinu, ekki síst vegna þess að þarna gefst tækifæri á að fá nýjan fisk í soðið. Það er því alltaf tilhlökkunarefni þegar bryggjudagur nálgast. Íþróttahreyfingin í Vestmannaeyjum er öflugt fyrirbrigði, dregur til sín fleiri ferðamenn til Eyja en nokkur annar og engir staldra lengur við en einmitt þeir sem koma fyrir hennar tilstilli. Þetta er reyndar útúrdúr en það er ekki í annan tíma en á Bryggjudeginum að Eyjamönnum gefst tækifæri á að fá nýjan físk í soðið. Það var því handagangur í öskjunni þar sem fólk fjölmennti í tjaldið á Binnabryggjunni framan við Eimskip. Þar stóð Valtýr, slorugur upp fyrir olnboga, og flakaði fyrir þá sem sem það vildu. En það var fleira en nýmeti á boðstólnum, þarna var líka reyktur lundi, saltfiskur, vestfirskur harðfiskur og fleira góðgæti sem margir keyptu í kílóatali. Fyrir þá sem vildu slappa af eftir innkaupin var boðið upp á vöfflur með rjóma og svo mætti Helga Björk í tjaldið og tók nokkur lög. 
Bryggjudagur ÍBV er skemmtilegt fyrirbrigði og góð tilbreyting í bæjarlífinu, ekki síst vegna þess að þarna gefst tækifæri á að fá nýjan fisk í soðið. Það er því alltaf tilhlökkunarefni þegar bryggjudagur nálgast. Íþróttahreyfingin í Vestmannaeyjum er öflugt fyrirbrigði, dregur til sín fleiri ferðamenn til Eyja en nokkur annar og engir staldra lengur við en einmitt þeir sem koma fyrir hennar tilstilli. Þetta er reyndar útúrdúr en það er ekki í annan tíma en á Bryggjudeginum að Eyjamönnum gefst tækifæri á að fá nýjan físk í soðið. Það var því handagangur í öskjunni þar sem fólk fjölmennti í tjaldið á Binnabryggjunni framan við Eimskip. Þar stóð Valtýr, slorugur upp fyrir olnboga, og flakaði fyrir þá sem sem það vildu. En það var fleira en nýmeti á boðstólnum, þarna var líka reyktur lundi, saltfiskur, vestfirskur harðfiskur og fleira góðgæti sem margir keyptu í kílóatali. Fyrir þá sem vildu slappa af eftir innkaupin var boðið upp á vöfflur með rjóma og svo mætti Helga Björk í tjaldið og tók nokkur lög. 


'''Glæsilegur árangur Eyjastúlkna''' 
=== '''Glæsilegur árangur Eyjastúlkna''' ===
 
Stelpurnar í ÍBV urðu sigursælar í Símamótinu sem fór fram í Kópavogi en mótið er gamla Gull og Silfurmótið og er eitt stærsta knattspyrnumót landsins fyrir stelpur. Um 1500 stúlkur víðs vegar af landinu komu saman í Kópavogi og öttu þar kappi en leikið var frá sjöunda og upp í þriðja flokk. Um 120 manna hópur stelpna, þjálfara og fararstjóra var á mótinu frá IBV, þar af rúmlega 100 stelpur í fjórða, fimmta, sjötta og sjöunda flokki. Stelpunum gekk mjög vel og komu þær heim með þrenn verðlaun. C-lið fimmta flokks lenti í öðru sæti eftir jafntefli, 1:1 á móti KR sem endaði í fyrsta sæti eftir hlutkesti en þess má til gamans geta að flokkurinn tapaði ekki leik á mótinu en tapaði hins vegar á hlutkesti. Stelpurnar í A-liði fjórða flokks gerðu sér svo lítið fyrir og sigruðu og það sama gerðu stelpurnar í IBV Bl í fjórða flokki. Kristján Georgsson þjálfar fimmta flokkinn og Smári Jökull Jónsson er með fjórða flokkinn. „Mótið tókst bara mjög vel og allir voru ánægðir með þetta," sagði Kristján þegar Fréttir slógu á þráðinn til hans. „Reyndar hefðum við kannski vilja fá fleiri leiki úti en mótið er orðið mjög stórt og kannski erfiðara í skipulagningu. Annars voru stelpurnar til fyrirmyndar, bæði innan vallar sem utan. Og það má auðvitað ekki gleyma þætti foreldrana. Þeir hafa staðið sig frábærlega fyrir ÍBV undanfarnar vikur enda hefur verið í nógu að snúast og við hér hjá ÍBV þökkum þeim kærlega fyrir veitta aðstoð," sagði Kristján að lokum.
Stelpurnar í ÍBV urðu sigursælar í Símamótinu sem fór fram í Kópavogi en mótið er gamla Gull og Silfurmótið og er eitt stærsta knattspyrnumót landsins fyrir stelpur. Um 1500 stúlkur víðs vegar af landinu komu saman í Kópavogi og öttu þar kappi en leikið var frá sjöunda og upp í þriðja flokk. Um 120 manna hópur stelpna, þjálfara og fararstjóra var á mótinu frá IBV, þar af rúmlega 100 stelpur í fjórða, fimmta, sjötta og sjöunda flokki. Stelpunum gekk mjög vel og komu þær heim með þrenn verðlaun. C-lið fimmta flokks lenti í öðru sæti eftir jafntefli, 1:1 á móti KR sem endaði í fyrsta sæti eftir hlutkesti en þess má til gamans geta að flokkurinn tapaði ekki leik á mótinu en tapaði hins vegar á hlutkesti. Stelpurnar í A-liði fjórða flokks gerðu sér svo lítið fyrir og sigruðu og það sama gerðu stelpurnar í IBV Bl í fjórða flokki. Kristján Georgsson þjálfar fimmta flokkinn og Smári Jökull Jónsson er með fjórða flokkinn. „Mótið tókst bara mjög vel og allir voru ánægðir með þetta," sagði Kristján þegar Fréttir slógu á þráðinn til hans. „Reyndar hefðum við kannski vilja fá fleiri leiki úti en mótið er orðið mjög stórt og kannski erfiðara í skipulagningu. Annars voru stelpurnar til fyrirmyndar, bæði innan vallar sem utan. Og það má auðvitað ekki gleyma þætti foreldrana. Þeir hafa staðið sig frábærlega fyrir ÍBV undanfarnar vikur enda hefur verið í nógu að snúast og við hér hjá ÍBV þökkum þeim kærlega fyrir veitta aðstoð," sagði Kristján að lokum. 
 
'''Fyrsta stigið á útivelli''' 


=== '''Fyrsta stigið á útivelli''' ===
Eyjamenn sóttu Keflavík heim en fyrir leikinn höfðu strákarnir ekki fengið stig á útivelli. Talsvert rok setti mark sitt á leikinn og léku Eyjamenn undan vindinum í fyrri hálfleik. Eyjamenn urðu fyrir áfalli strax á nítjándu mínútu þegar Steingrímur Jóhannesson þurfti að fara af velli vegna meiðsla í hné. Hann hafði stuttu áður þurft að fá aðhlynningu vegna sömu meiðsla en hnéð virtist eitthvað gefa sig fjórum mínútum síðar. Andri Ólafsson komst næst því að skora fyrir ÍBV þegar hann átti skalla í stöng og út á 21. mínútu en eina mark fyrri hálfleiks gerðu heimamenn út vítaspyrnu, sem var reyndar af ódýrari tegundinni. Sóknarmaður Keflvfkinga komst í skotfæri og Bjarni Hólm renndi sér fyrir hann þannig að sóknarmaðurinn sparkaði í boltann og svo Bjarna sem var dæmdur brotlegur og vítaspyrna dæmd. Keflvíkingar skoruðu úr spyrnunni og voru yfir í hálfleik 1:0. Það tók ÍBV ekki nema tvær mínútur að jafna. Reyndar fór boltinn inn af varnarmanni Keflvíkinga eftir að markvörður þeirra hafði varið fast skot Atla Jóhannssonar. Eftir það sóttu Keflvíkingar meira og uppskáru mark á 67. mínútu. En Pétur Óskar var mjög hættulegur í framlínu ÍBV og loks gekk allt upp hjá honum níu mínútum fyrir leikslok þegar hann jafnaði metin með ágætu marki og lokatölur 2:2. 
Eyjamenn sóttu Keflavík heim en fyrir leikinn höfðu strákarnir ekki fengið stig á útivelli. Talsvert rok setti mark sitt á leikinn og léku Eyjamenn undan vindinum í fyrri hálfleik. Eyjamenn urðu fyrir áfalli strax á nítjándu mínútu þegar Steingrímur Jóhannesson þurfti að fara af velli vegna meiðsla í hné. Hann hafði stuttu áður þurft að fá aðhlynningu vegna sömu meiðsla en hnéð virtist eitthvað gefa sig fjórum mínútum síðar. Andri Ólafsson komst næst því að skora fyrir ÍBV þegar hann átti skalla í stöng og út á 21. mínútu en eina mark fyrri hálfleiks gerðu heimamenn út vítaspyrnu, sem var reyndar af ódýrari tegundinni. Sóknarmaður Keflvfkinga komst í skotfæri og Bjarni Hólm renndi sér fyrir hann þannig að sóknarmaðurinn sparkaði í boltann og svo Bjarna sem var dæmdur brotlegur og vítaspyrna dæmd. Keflvíkingar skoruðu úr spyrnunni og voru yfir í hálfleik 1:0. Það tók ÍBV ekki nema tvær mínútur að jafna. Reyndar fór boltinn inn af varnarmanni Keflvíkinga eftir að markvörður þeirra hafði varið fast skot Atla Jóhannssonar. Eftir það sóttu Keflvíkingar meira og uppskáru mark á 67. mínútu. En Pétur Óskar var mjög hættulegur í framlínu ÍBV og loks gekk allt upp hjá honum níu mínútum fyrir leikslok þegar hann jafnaði metin með ágætu marki og lokatölur 2:2. 


'''Náðu fram hefndum''' 
=== '''Náðu fram hefndum''' ===
 
ÍBV vann skyldusigur gegn FH í Landsbankadeild kvenna þegar liðin mættust í Eyjum. IBV lék ekki sinn besta leik í sumar, fékk talsvert af færum í fyrri hálfleik sem ekki nýttust og mörg hver algjör dauðafæri. Það voru aðallega Hólmfríður Magnúsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir sem áttu í erfiðleikum með að stýra boltanum. Þær gerðu yfirleitt allt rétt nema þegar kom að því að setja boltann í netið, þá hrökk allt í baklás. ÍBV var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en uppskar ekki mark og því jafnt í hálfleik, 0:0. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri, ÍBV sótti nánast látlaust en uppskar ekki samkvæmt því. Þó litu tvö mörk dagsins ljós, fyrst skoraði markahrókurinn Olga Færseth sitt fyrsta mark í sumar og er gaman að sjá þennan sterka leikmann komast á ferðina aftur. Þá skoraði Bryndís skondið mark, sendi fyrir markið og boltinn sveif yfír markvörð gestanna og inn í markið. Dálítið í stíl Bryndísar, klikkar á dauðafærum en skorar svo lengst utan af kanti. Stelpurnar náðu því að hefna fyrir óvænt tap gegn FH fyrr um sumarið. 
ÍBV vann skyldusigur gegn FH í Landsbankadeild kvenna þegar liðin mættust í Eyjum. IBV lék ekki sinn besta leik í sumar, fékk talsvert af færum í fyrri hálfleik sem ekki nýttust og mörg hver algjör dauðafæri. Það voru aðallega Hólmfríður Magnúsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir sem áttu í erfiðleikum með að stýra boltanum. Þær gerðu yfirleitt allt rétt nema þegar kom að því að setja boltann í netið, þá hrökk allt í baklás. ÍBV var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en uppskar ekki mark og því jafnt í hálfleik, 0:0. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri, ÍBV sótti nánast látlaust en uppskar ekki samkvæmt því. Þó litu tvö mörk dagsins ljós, fyrst skoraði markahrókurinn Olga Færseth sitt fyrsta mark í sumar og er gaman að sjá þennan sterka leikmann komast á ferðina aftur. Þá skoraði Bryndís skondið mark, sendi fyrir markið og boltinn sveif yfír markvörð gestanna og inn í markið. Dálítið í stíl Bryndísar, klikkar á dauðafærum en skorar svo lengst utan af kanti. Stelpurnar náðu því að hefna fyrir óvænt tap gegn FH fyrr um sumarið. 


'''Andlausir í Evrópukeppninni'''
=== '''Andlausir í Evrópukeppninni''' ===
 
Eyjamenn léku ekki vel gegn færeyska liðinu B-36 þegar liðin mættust í Eyjum. Aðstæður voru frábærar, sól og blíða og hægur vindur þó svo að þoka hafi sest yfir Eyjarnar í síðari hálfleik þá var vel hægt að leika góða knattspyrnu. En það var eins og leikmenn ÍBV hefðu verið áhugalausir eða þreyttir gegn Færeyingunum sem voru mun sterkari fyrstu mínúturnar. Þeir komust yfir strax á sjöttu mínútu með slysalegu marki en Pétur Óskar jafnaði fimmtán mínútum  síðar. Síðari hálfleikur var svo  með því daufara sem sést hefur á Hásteinsvellinum í sumar liði og hvorugu liðinu tókst að skora og lokatölur því 1:1.
Eyjamenn léku ekki vel gegn færeyska liðinu B-36 þegar liðin mættust í Eyjum. Aðstæður voru frábærar, sól og blíða og hægur vindur þó svo að þoka hafi sest yfir Eyjarnar í síðari hálfleik þá var vel hægt að leika góða knattspyrnu. En það var eins og leikmenn ÍBV hefðu verið áhugalausir eða þreyttir gegn Færeyingunum sem voru mun sterkari fyrstu mínúturnar. Þeir komust yfir strax á sjöttu mínútu með slysalegu marki en Pétur Óskar jafnaði fimmtán mínútum  síðar. Síðari hálfleikur var svo  með því daufara sem sést hefur á Hásteinsvellinum í sumar liði og hvorugu liðinu tókst að skora og lokatölur því 1:1.


'''Tíu marka tap hjá stelpunum''' 
=== '''Tíu marka tap hjá stelpunum''' ===
 
Annar flokkur karla lék gegn Grindavík en leikur liðanna fór fram í Grindavík. Lokatölur leiksins urðu 5:1 fyrír Grindavík en staðan í hálfleik var 2:1. ÍBV er í næst neðsta sæti C-deildar en á inni tvo leiki og gæti farið upp í miðja deild með sigri í þeim. Annar flokkur kvenna tapaði stórt í bikarkeppninni þegar liðið lék gegn Fylki en leikurinn fór fram í Árbænum. Lokatölur urðu 10:0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5:0 og þarf varla að taka það fram að ÍBV féll þar með úr leik í keppninni. Þriðji flokkur karla lék þrjá leiki á einni viku. Fyrst gerðu strákarnir 3:3 jafntefli gegn HK á útivelli og skoraði Gauti Þorvarðarson tvö mörk fyrir ÍBV og Guðjón Ólafsson eitt. Strákarnir léku svo tvisvar gegn Þór frá Akureyri en leikirnir fóru fram á hlutlausum velli á höfuðborgarsvæðinu. Þór hafði betur í báðum leikjunum, vann fyrst 3:2 og svo 3:1. Þriðji flokkur kvenna gerði 3:3 jafntefli á útivelli gegn Fjölni en liðin eru bæði um miðja A-deild. Fjórði flokkur karla var líka á ferðinni. A-liðið vann Álftanes 0:8 og B-liðið tapaði fyrir ÍR 3:1 en leikirnir fóru fram á útivelli. Strákarnir tóku svo á móti Njarðvík í Eyjum. A-liðið tapaði 2:14 og B-liðið 1:8. Fjórði flokkur kvenna vann HK 1:3 á útivelli en mörk IBV skoruðu þær Eva María Káradóttir, Andrea Káradóttir, Kristín Erna Sigurlásdóttir. Fimmti flokkur karla tók á móti HK. A-Iiðið vann 4:1, B-liðið tapaði 2:5, C-liðið vann 8:3 en D-liðið tapaði 1:6. 
Annar flokkur karla lék gegn Grindavík en leikur liðanna fór fram í Grindavík. Lokatölur leiksins urðu 5:1 fyrír Grindavík en staðan í hálfleik var 2:1. ÍBV er í næst neðsta sæti C-deildar en á inni tvo leiki og gæti farið upp í miðja deild með sigri í þeim. Annar flokkur kvenna tapaði stórt í bikarkeppninni þegar liðið lék gegn Fylki en leikurinn fór fram í Árbænum. Lokatölur urðu 10:0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5:0 og þarf varla að taka það fram að ÍBV féll þar með úr leik í keppninni. Þriðji flokkur karla lék þrjá leiki á einni viku. Fyrst gerðu strákarnir 3:3 jafntefli gegn HK á útivelli og skoraði Gauti Þorvarðarson tvö mörk fyrir ÍBV og Guðjón Ólafsson eitt. Strákarnir léku svo tvisvar gegn Þór frá Akureyri en leikirnir fóru fram á hlutlausum velli á höfuðborgarsvæðinu. Þór hafði betur í báðum leikjunum, vann fyrst 3:2 og svo 3:1. Þriðji flokkur kvenna gerði 3:3 jafntefli á útivelli gegn Fjölni en liðin eru bæði um miðja A-deild. Fjórði flokkur karla var líka á ferðinni. A-liðið vann Álftanes 0:8 og B-liðið tapaði fyrir ÍR 3:1 en leikirnir fóru fram á útivelli. Strákarnir tóku svo á móti Njarðvík í Eyjum. A-liðið tapaði 2:14 og B-liðið 1:8. Fjórði flokkur kvenna vann HK 1:3 á útivelli en mörk IBV skoruðu þær Eva María Káradóttir, Andrea Káradóttir, Kristín Erna Sigurlásdóttir. Fimmti flokkur karla tók á móti HK. A-Iiðið vann 4:1, B-liðið tapaði 2:5, C-liðið vann 8:3 en D-liðið tapaði 1:6. 


'''Ósanngjarnt tap''' 
=== '''Ósanngjarnt tap''' ===
 
Íslandsmeistarar FH komu í heimsókn til Eyja en fyrir leikinn höfðu meistararnir ekki tapað stigi í Islandsmótinu. Í leikslok máttu þeir þakka sínum sæla að hafa unnið leikinn eftir að hafa verið manni færri allan síðari hálfleikinn. Lokatölur urðu 0-1 fyrir FH.  FH-ingar voru sterkari fyrstu mín- úturnar en svo jafnaðist leikurinn. Það var í raun ótrúlegt að horfa og heyra til leikmanna og forráðamanna FH, þjálfararnir tveir stöðugt að tuða í dómurum leiksins og leikmenn virtust hafa allt á hornum sér. Ef Iið eins og ÍBV leyfði sér slíka háttsemi, þá væri þunnskipaður hópur Eyjamanna enn fámennari og í raun ótrúlegt hvað Islandsmeistararnir komust upp með. Stuðningsmenn FH-liðsins eiga þó hrós skilið fyrir frábæran stuðning og stöðugan á meðan leik stóð. Það var ánægjulegt að sjá ungu leikmennina í liði IBV í leiknum. Anton Bjarnason spilaði eins og hann hefði ekki gert annað en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild. Eyjamenn urðu fyrir mikli áfalli þegar Birkir Kristinsson, fyrirliði IBV þurfti að fara af leikvelli eftir aðeins 22 mínútna leik eftir glórulausa tæklingu Davíðs Þórs Viðarssonar sem mátti teljast ljónheppinn að fá aðeins gula spjaldið fyrir vikið. En Hrafn Davíðsson leysti Birki af hólmi og stóð sig feikivel, greip vel inn í og verður ekki sakaður um markið sem FH-ingar skoruðu.  En þrátt fyrir hetjulega baráttu þá var niðurstaðan tap, FH-ingar höfðu meistaraheppnina með í farteskinu en aftasti varnarmaður þeirra, Ásgeir Ásgeirsson brá sér í sóknina, skaut í Bjarna Hólm Aðalsteinsson, varnarmann IBV og af honum sveif boltinn yfir Hrafn og í netið. Ekkert minna en meistaraheppni. Leikmenn IBV mega vera vonsviknir með leikinn enda áttu þeir í það minnstaskiliðjafntefli. En þeir náðu ekki að nýta sér það að vera manni fleiri í síðari hálfleik, skorti stundum þolinmæði til að láta boltann ganga innan liðsins og reyndu of oft að stinga boltanum fram á Andrew Sam, sem á talsvert í land í að verða framherji í úrvalsdeildarklassa.  
Íslandsmeistarar FH komu í heimsókn til Eyja en fyrir leikinn höfðu meistararnir ekki tapað stigi í Islandsmótinu. Í leikslok máttu þeir þakka sínum sæla að hafa unnið leikinn eftir að hafa verið manni færri allan síðari hálfleikinn. Lokatölur urðu 0-1 fyrir FH.  FH-ingar voru sterkari fyrstu mín- úturnar en svo jafnaðist leikurinn. Það var í raun ótrúlegt að horfa og heyra til leikmanna og forráðamanna FH, þjálfararnir tveir stöðugt að tuða í dómurum leiksins og leikmenn virtust hafa allt á hornum sér. Ef Iið eins og ÍBV leyfði sér slíka háttsemi, þá væri þunnskipaður hópur Eyjamanna enn fámennari og í raun ótrúlegt hvað Islandsmeistararnir komust upp með. Stuðningsmenn FH-liðsins eiga þó hrós skilið fyrir frábæran stuðning og stöðugan á meðan leik stóð. Það var ánægjulegt að sjá ungu leikmennina í liði IBV í leiknum. Anton Bjarnason spilaði eins og hann hefði ekki gert annað en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild. Eyjamenn urðu fyrir mikli áfalli þegar Birkir Kristinsson, fyrirliði IBV þurfti að fara af leikvelli eftir aðeins 22 mínútna leik eftir glórulausa tæklingu Davíðs Þórs Viðarssonar sem mátti teljast ljónheppinn að fá aðeins gula spjaldið fyrir vikið. En Hrafn Davíðsson leysti Birki af hólmi og stóð sig feikivel, greip vel inn í og verður ekki sakaður um markið sem FH-ingar skoruðu.  En þrátt fyrir hetjulega baráttu þá var niðurstaðan tap, FH-ingar höfðu meistaraheppnina með í farteskinu en aftasti varnarmaður þeirra, Ásgeir Ásgeirsson brá sér í sóknina, skaut í Bjarna Hólm Aðalsteinsson, varnarmann IBV og af honum sveif boltinn yfir Hrafn og í netið. Ekkert minna en meistaraheppni. Leikmenn IBV mega vera vonsviknir með leikinn enda áttu þeir í það minnstaskiliðjafntefli. En þeir náðu ekki að nýta sér það að vera manni fleiri í síðari hálfleik, skorti stundum þolinmæði til að láta boltann ganga innan liðsins og reyndu of oft að stinga boltanum fram á Andrew Sam, sem á talsvert í land í að verða framherji í úrvalsdeildarklassa.  


'''Hólmfríður og Elín Anna í landsliðum'''
=== '''Hólmfríður og Elín Anna í landsliðum''' ===
 
Elín Anna Steinarsdóttir var eini leikmaður ÍBV sem var í leikmannahópi íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn þvf bandaríska. Íslenska liðið tapaði 3-0 en margir af sterkustu leikmönnum íslands voru fjarverandi enda aðeins um vináttulandsleik að ræða. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir eru um þessar mundir með íslenska U-21 árs landsliðinu á opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð. Íslenska liðið endaði í þriðja sæti í sínum riðli og leikur um fimmta sætið. Hólmfríður og Margrét skoruðu tvö mörk hvor í 4:2 sigri á Dönum í síðasta leik íslenska liðsins í riðlakeppninni.
Elín Anna Steinarsdóttir var eini leikmaður ÍBV sem var í leikmannahópi íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn þvf bandaríska. Íslenska liðið tapaði 3-0 en margir af sterkustu leikmönnum íslands voru fjarverandi enda aðeins um vináttulandsleik að ræða. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir eru um þessar mundir með íslenska U-21 árs landsliðinu á opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð. Íslenska liðið endaði í þriðja sæti í sínum riðli og leikur um fimmta sætið. Hólmfríður og Margrét skoruðu tvö mörk hvor í 4:2 sigri á Dönum í síðasta leik íslenska liðsins í riðlakeppninni.


'''Þriðji flokkur féll úr bikarnum'''
=== '''3. flokkur féll úr bikarnum''' ===
 
3. flokkur karla lék gegn Fylki í Eyjum í bikarkeppninni í lok júlí. Leiknum lyktaði með sigri gestanna, 0:2 en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fjórði flokkur karla sótti Gróttu heim,  A-liðið tapaði 6:1 og B-liðið tapaði 4:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Haukum í Hafnarfirði. A-liðið tapaði 3:1, B-liðið 8:1, C-Iiðið 3:2 og D-liðið tapaði 10:1. Fimmti flokkur kvenna tók á móti Keflavík þar sem A-liðið vann sinn leik 3:1 og B-liðið vann 2:0 en C-liðið tapaði 0:2. 
Þriðji flokkur karla lék gegn Fylki í Eyjum í bikarkeppninni í lok júlí. Leiknum lyktaði með sigri gestanna, 0:2 en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fjórði flokkur karla sótti Gróttu heim,  A-liðið tapaði 6:1 og B-liðið tapaði 4:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Haukum í Hafnarfirði. A-liðið tapaði 3:1, B-liðið 8:1, C-Iiðið 3:2 og D-liðið tapaði 10:1. Fimmti flokkur kvenna tók á móti Keflavík þar sem A-liðið vann sinn leik 3:1 og B-liðið vann 2:0 en C-liðið tapaði 0:2. 
 
'''Voru níu inná í lokin'''


=== '''Voru níu inná í lokin''' ===
Það var vitað mál að ÍBV ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Evrópukeppninni eftir að hafa aðeins náð jafntefli á heimavelli en Eyjamenn sóttu B-36 heim í lok ágúst. Lokatölur urðu 2:1 fyrir Færeyingana sem unnu samtals 3:2 og eru komnir áfram í Evrópukeppninni, fyrst liða í færeyskri knattspyrnusögu. Færeyingarnir byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu eftir aðeins 40 sekúndur eftir varnarmistök ÍBV. Heimamenn héldu áfram að pressa á leikmenn ÍBV og spiluðu mjög fast sem virtist fara í taugarnar á leikmönnum IBV Atli Jóhannsson, sem byrjaði leikinn í framlínunni, átti góða rispu undir lok fyrri hálfleiks við vítateig B-36 sem endaði með því að þeir brutu á honum og Eyjamenn fengu aukaspyrnu. Ian Jeffs skoraði beint úr aukaspyrnunni en þetta var eitt af fáu markskotum ÍBV í fyrri hálfleik en jafnt var í hálfleik 1:1. Síðari hálfleikur fór ekki vel af stað, heimamenn skoruðu fljótlega og stuttu síðar fékk Ian Jeffs rauða spjaldið. Pétur Óskar Sigurðsson hlaut sömu örlög undir lok leiksins og ljóst að IBV var á leið úr keppninni. Guðlaugur Baldursson, þjálfari IBV, sagði það vera mikil vonbrigði að komast ekki áfram í samtali við Fréttir. „Það var mikið áfall að fá á sig mark strax á fyrstu mínútunni en það verður að segjast eins og er að þeir náðu mun meiri pressu á okkur en við á þá, þeir voru grimmari og við náðum aldrei að losa okkur út úr því. Þó við værum orðnir einum færri og marki undir í seinni hálfleik fannst mér við alveg eiga möguleika. Aðstoðardómarinn kláraði þetta svo fyrir okkur. Pétur Óskar og varnarmaður B-36 áttust eitthvað við, Pétur togaði eitthvað í löppina á honum sem var mjög saklaust. Þeir voru hættir og búnir að takast í hendur en þá flaggaði aðstoðardómarinn og vildi fá Pétur útaf, sem var auðvitað algjört rugl. Eftir það áttum við ekki möguleik en reyndum samt, fækkuðum í vörninni en það gekk ekki." 
Það var vitað mál að ÍBV ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Evrópukeppninni eftir að hafa aðeins náð jafntefli á heimavelli en Eyjamenn sóttu B-36 heim í lok ágúst. Lokatölur urðu 2:1 fyrir Færeyingana sem unnu samtals 3:2 og eru komnir áfram í Evrópukeppninni, fyrst liða í færeyskri knattspyrnusögu. Færeyingarnir byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu eftir aðeins 40 sekúndur eftir varnarmistök ÍBV. Heimamenn héldu áfram að pressa á leikmenn ÍBV og spiluðu mjög fast sem virtist fara í taugarnar á leikmönnum IBV Atli Jóhannsson, sem byrjaði leikinn í framlínunni, átti góða rispu undir lok fyrri hálfleiks við vítateig B-36 sem endaði með því að þeir brutu á honum og Eyjamenn fengu aukaspyrnu. Ian Jeffs skoraði beint úr aukaspyrnunni en þetta var eitt af fáu markskotum ÍBV í fyrri hálfleik en jafnt var í hálfleik 1:1. Síðari hálfleikur fór ekki vel af stað, heimamenn skoruðu fljótlega og stuttu síðar fékk Ian Jeffs rauða spjaldið. Pétur Óskar Sigurðsson hlaut sömu örlög undir lok leiksins og ljóst að IBV var á leið úr keppninni. Guðlaugur Baldursson, þjálfari IBV, sagði það vera mikil vonbrigði að komast ekki áfram í samtali við Fréttir. „Það var mikið áfall að fá á sig mark strax á fyrstu mínútunni en það verður að segjast eins og er að þeir náðu mun meiri pressu á okkur en við á þá, þeir voru grimmari og við náðum aldrei að losa okkur út úr því. Þó við værum orðnir einum færri og marki undir í seinni hálfleik fannst mér við alveg eiga möguleika. Aðstoðardómarinn kláraði þetta svo fyrir okkur. Pétur Óskar og varnarmaður B-36 áttust eitthvað við, Pétur togaði eitthvað í löppina á honum sem var mjög saklaust. Þeir voru hættir og búnir að takast í hendur en þá flaggaði aðstoðardómarinn og vildi fá Pétur útaf, sem var auðvitað algjört rugl. Eftir það áttum við ekki möguleik en reyndum samt, fækkuðum í vörninni en það gekk ekki." 


'''Ágúst'''
=== '''<u>ÁGÚST:</u>''' ===
 
'''Vel heppnuð þjóðhátíð'''
 
Þjóðhátíðin er sterk upplifun með brennunni á Fjósakletti, flugeldasýningunni, Brekkusöngnum og líka hvítu tjöldunum og vinalegu viðmóti heimamanna sem bjóða alla velkomna. Þá má ekki gleyma því sem fram fer í tjöldunum, á daginn er kaffi og með því í hverju tjaldi og um nóttina er söngur og gleði fram á morgun. Og það er sama hvernig viðrar, ekkert stöðvar hinn sanna þjóðhátíðarmann. Þjóðhátíðarnefnd ieggur áherslu á að skemmta öllum aldurshópum og er með myndarlega barnadagskrá alla dagana. Hún var vönduð eins og ávallt og í nokkuð föstum skorðum. Það er helst að þáttur Leikfélags Vestmannaeyja stækki á milli ára og er það vel enda skemmtilegt krydd í Þjóðhátíðarstemmninguna að fá stutt leikrit við litla pallinn. Leikritin voru skemmtileg og eins og góðum bamaleikritum ber, með boðskap og um allt það sem má og ekki má. Félagar úr Leikfélaginu stóðu sig vel, voru á öllum aldri og tókst vel að ná til barnanna. Brúðubíllinn hefur alltaf mikið aðdráttarafl og á föstudeginum, þegar veðrið lék við þjóðhátíðargesti, voru áhorfendur rúmlega þrjú hundruð talsins. Ekki þarf að fjölyrða um sýningu Brúðubílsins enda ávallt boðið upp á skemmtilegar og líflegar sýningar, sérsniðnar fyrir yngstu þjóðhátíðargestina. Fimleikafélagið Rán sýndi svo listir sínar og stóðu krakkarnir sig mjög vel þrátt fyrir oft á tíðum erfiðar aðstæður. Einnig stóð Ungmennafélagið Óðinn fyrir boðhlaupi. Hljómsveitin Dans á rósum sá svo um barnaskemmtunina en það hefur verið hlutverk sveitarinnar undanfarin ár og eru Dansmennimir orðnir vel sjóaðir í að skemmta börnunum. Auk þess var söngkeppni Þjóðhátíðarinnar á þeirra vegum og gaman að sjá hversu vel tekst til að fá börnin til að syngja fyrir fjölmenni. Flestir af þeim sem eldri eru myndu ekki þora fyrir sitt litla líf að hefja upp raustina á stóra sviðinu en þessar hetjur fóru létt með það og voru atriðin öll afar lífleg og skemmtileg. Sigurvegararnir voru þær Arna Hlín Ástþórsdóttir, 11 ára en hún sigraði í eldri hópnum. Hulda Kristín Kolbrúnardóttir, 8 ára bar svo sigur úr býtum í yngri hópnum en alls voru keppendur 32 talsins. Í hugum margra er sunnudagskvöldið hápunktur Þjóðhátíðar og það brást ekki að þessu sinni. Dagskráin hófst um níu leytið með stelpuhljómsveitinni Vagínas sem stóð vel fyrir sínu. Þá tóku við þekktari nöfn eins og Dans á rósum, Í svörtum fötum, Skímó og loks Bubbi sem átti hvert bein í þeim 8000 til 9000 manns sem voru samankomin í brekkunni. Varðeldurinn og brekkusöngur Áma Johnsen tók við og hápunkturinn þar var Ó, Guðs vors land sem hljómaði um Dalinn í þúsund radda kór. Loks voru það nokkrir söngvarar sem stigu á svið og sungu þjóðhátíðarlagið, Lífið er yndislegt og þeir voru ekki margir í brekkunni sem ekki sungu með. Það var fyrir nokkrum árum að sá skemmtilegi siður var tekinn upp að tendra blys í brekkunni um miðnætti á sunnudagskvöldinu. Þau eru jafn mörg og aldur þjóðhátíðar segir til um hverju sinni og þess vegna voru þau 131 í ár. Þau varpa skemmtilegri birtu á Dalinn, ekki síst í góðu og stilltu veðri eins og var á sunnudagskvöldið og aðfaranótt mánudagsins. Á eftir var kveikt á jafnmörgum friðarkertum sem í stillilogni loguðu fram á morgun. Var það vel við hæfi því örugglega eru flestir mættir til að skemmta sjálfum sér og öðrum.  


'''8400 manns á Þjóðhátíð'''  
=== '''Vel heppnuð þjóðhátíð''' ===
Þjóðhátíðin er sterk upplifun með brennunni á Fjósakletti, flugeldasýningunni, Brekkusöngnum og líka hvítu tjöldunum og vinalegu viðmóti heimamanna sem bjóða alla velkomna. Þá má ekki gleyma því sem fram fer í tjöldunum, á daginn er kaffi og með því í hverju tjaldi og um nóttina er söngur og gleði fram á morgun. Og það er sama hvernig viðrar, ekkert stöðvar hinn sanna þjóðhátíðarmann. Þjóðhátíðarnefnd leggur áherslu á að skemmta öllum aldurshópum og er með myndarlega barnadagskrá alla dagana. Hún var vönduð eins og ávallt og í nokkuð föstum skorðum. Það er helst að þáttur Leikfélags Vestmannaeyja stækki á milli ára og er það vel enda skemmtilegt krydd í Þjóðhátíðarstemmninguna að fá stutt leikrit við litla pallinn. Leikritin voru skemmtileg og eins og góðum bamaleikritum ber, með boðskap og um allt það sem má og ekki má. Félagar úr Leikfélaginu stóðu sig vel, voru á öllum aldri og tókst vel að ná til barnanna. Brúðubíllinn hefur alltaf mikið aðdráttarafl og á föstudeginum, þegar veðrið lék við þjóðhátíðargesti, voru áhorfendur rúmlega þrjú hundruð talsins. Ekki þarf að fjölyrða um sýningu Brúðubílsins enda ávallt boðið upp á skemmtilegar og líflegar sýningar, sérsniðnar fyrir yngstu þjóðhátíðargestina. Fimleikafélagið Rán sýndi svo listir sínar og stóðu krakkarnir sig mjög vel þrátt fyrir oft á tíðum erfiðar aðstæður. Einnig stóð Ungmennafélagið Óðinn fyrir boðhlaupi. Hljómsveitin Dans á rósum sá svo um barnaskemmtunina en það hefur verið hlutverk sveitarinnar undanfarin ár og eru Dansmennimir orðnir vel sjóaðir í að skemmta börnunum. Auk þess var söngkeppni Þjóðhátíðarinnar á þeirra vegum og gaman að sjá hversu vel tekst til að fá börnin til að syngja fyrir fjölmenni. Flestir af þeim sem eldri eru myndu ekki þora fyrir sitt litla líf að hefja upp raustina á stóra sviðinu en þessar hetjur fóru létt með það og voru atriðin öll afar lífleg og skemmtileg. Sigurvegararnir voru þær Arna Hlín Ástþórsdóttir, 11 ára en hún sigraði í eldri hópnum. Hulda Kristín Kolbrúnardóttir, 8 ára bar svo sigur úr býtum í yngri hópnum en alls voru keppendur 32 talsins. Í hugum margra er sunnudagskvöldið hápunktur Þjóðhátíðar og það brást ekki að þessu sinni. Dagskráin hófst um níu leytið með stelpuhljómsveitinni Vagínas sem stóð vel fyrir sínu. Þá tóku við þekktari nöfn eins og Dans á rósum, Í svörtum fötum, Skímó og loks Bubbi sem átti hvert bein í þeim 8000 til 9000 manns sem voru samankomin í brekkunni. Varðeldurinn og brekkusöngur Áma Johnsen tók við og hápunkturinn þar var Ó, Guðs vors land sem hljómaði um Dalinn í þúsund radda kór. Loks voru það nokkrir söngvarar sem stigu á svið og sungu þjóðhátíðarlagið, Lífið er yndislegt og þeir voru ekki margir í brekkunni sem ekki sungu með. Það var fyrir nokkrum árum að sá skemmtilegi siður var tekinn upp að tendra blys í brekkunni um miðnætti á sunnudagskvöldinu. Þau eru jafn mörg og aldur þjóðhátíðar segir til um hverju sinni og þess vegna voru þau 131 í ár. Þau varpa skemmtilegri birtu á Dalinn, ekki síst í góðu og stilltu veðri eins og var á sunnudagskvöldið og aðfaranótt mánudagsins. Á eftir var kveikt á jafnmörgum friðarkertum sem í stillilogni loguðu fram á morgun. Var það vel við hæfi því örugglega eru flestir mættir til að skemmta sjálfum sér og öðrum.  


=== '''8400 manns á Þjóðhátíð''' ===
Samkvæmt þeim tölum þeirra sem annast fólksflutninga til og frá Eyjum má gera ráð fyrir að gestir Þjóðhátíðarinnar hafi verið um 8400. Alls voru fluttir 1766 farþegar með flugi, 921 með Landsflugi og 845 með Flugfélagi Vestmannaeyja. Með Herjólfi voru fluttir 3200 manns og gera má ráð fyrir hátt í 3000 Eyjamönnum á Þjóðhátíð. Samtals eru þetta 8366 manns. Dornier-vél Landsflugs bilaði fyrir Þjóðhátíð en þá var gripið til þess að leigja þotu Atlantic Airways, sem tekur 92 farþega og lenti hún í Eyjum á föstudag.  
Samkvæmt þeim tölum þeirra sem annast fólksflutninga til og frá Eyjum má gera ráð fyrir að gestir Þjóðhátíðarinnar hafi verið um 8400. Alls voru fluttir 1766 farþegar með flugi, 921 með Landsflugi og 845 með Flugfélagi Vestmannaeyja. Með Herjólfi voru fluttir 3200 manns og gera má ráð fyrir hátt í 3000 Eyjamönnum á Þjóðhátíð. Samtals eru þetta 8366 manns. Dornier-vél Landsflugs bilaði fyrir Þjóðhátíð en þá var gripið til þess að leigja þotu Atlantic Airways, sem tekur 92 farþega og lenti hún í Eyjum á föstudag.  


'''Biður Hreim afsökunar'''  
=== '''Biður Hreim afsökunar''' ===
 
Árni Johnsen hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks á stóra sviðinu á sunnudagskvöldið þegar slá í brýnu milli hans og Hreims Heimissonar. Hreimur segist taka afsökunarbeiðnina til greina en segir að þeim beri á milli um hvað raunverulega gerðist. Yfirlýsing Arna: -Vegna fréttaflutnings af atviki á Brekkusviði á Þjóðhátíð í Herjólfsdal í Eyjum í lok vel heppnaðrar Þjóðhátíðar og brekkusöngs s 1. sunnudagskvöld, vill undirritaður gefa eftirfarandi yfirlýsingu: Vegna misskilnings á milli fulltrúa í Þjóðhátíðarnefnd og kynnis sem jafnframt er dagskrárstjóri ásamt Þjóðhátíðarnefnd og stjórnandi Brekkusöngs, var kynni ekki kunnugt um að hópur söngvara úr dagskrá Þjóðhátíðarinnar, ætti að syngja kveðjulag að loknum brekkusöng, en venjan er að þegar brekkusöng lýkur með íslenska þjóðsöngnum, standi allir þjóðhátíðargestir upp í brekkunni eins og vera ber og síðan er kveikt á blysum um hálfan Herjólfsdal og flugeldum skotið upp að því loknu. Lagið sem hópurinn söng kom hins vegar strax á eftir brekkublysunum eða um tveimur mínútum eftir að brekkusöng lauk. Þá var enn verið að slökkva í varðeldinum og hreinsa leyfar varðeldsins af danspalli Brekkusviðsins og fullbúinn slökkviliðsbíll var á danspallinum beint fyrir framan sviðið og skyggði á það. Þá snaraði kynnir sér upp á svið og ætlaði að hliðra til þessu atriði sem var ekki á dagskrá hans sem kynnis, en þetta taldi hann nauðsynlegt af öryggisástæðum, því venjan er sú að um leið og dagskrá byrjar aftur á upplýstu Brekkusviðinu eftir brekkusöng með sviðið myrkvað, þá flykkist unga fólkið á danspallinn og ef slíkt hefði hent með pallinn óhreinsaðan og slökkviliðsbíllinn við sviðið hefði mikil hætta getað skapast. Þegar kynnir þreif síðan í hita leiksins í þröng á sviðinu til hljóðnema af þessum sökum að loknum flutningi kveðjulags rakst hann slysalega á Hreim söngvara sem kom að hljóðnemanum í sömu mund. Það var því síður en svo ásetningur að bregða Hreimi söngvara. Þjóðhátíðarkynni er ljúft að biðja Hreim afsökunar á þessum óvænta árekstri og reyndar gerði hann það einnig á Brekkusviðinu þegar atvikið átti sér stað. Dagskrá Þjóðhátíðar Vestmannaeyja er metnaðarfull og margslungin og stundum þarf að grípa skjótt í taumana á 10 þúsund manna hátíð, en þá er hætta á hnökrum sem alltaf hefur verið hægt að leiðrétta sem betur fer. Undirritaður harmar að þetta atvik skyldi koma upp eins og skrattinn úr sauðaleggnum, en við félagar Hreimur Örn Heimisson söngvari erum sammála um að þetta mál sér úr heiminum í fullri sátt. Það hefur Hreimur staðfest eftir samtal mitt við hann um þetta bréf. Hittumst í Herjólfsdal að ári. Árni Johnsen kynnir og dagskrárstjóri á Þjóðhátið Vestmannaeyja.
Árni Johnsen hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks á stóra sviðinu á sunnudagskvöldið þegar slá í brýnu milli hans og Hreims Heimissonar. Hreimur segist taka afsökunarbeiðnina til greina en segir að þeim beri á milli um hvað raunverulega gerðist. Yfirlýsing Arna: -Vegna fréttaflutnings af atviki á Brekkusviði á Þjóðhátíð í Herjólfsdal í Eyjum í lok vel heppnaðrar Þjóðhátíðar og brekkusöngs s 1. sunnudagskvöld, vill undirritaður gefa eftirfarandi yfirlýsingu: Vegna misskilnings á milli fulltrúa í Þjóðhátíðarnefnd og kynnis sem jafnframt er dagskrárstjóri ásamt Þjóðhátíðarnefnd og stjórnandi Brekkusöngs, var kynni ekki kunnugt um að hópur söngvara úr dagskrá Þjóðhátíðarinnar, ætti að syngja kveðjulag að loknum brekkusöng, en venjan er að þegar brekkusöng lýkur með íslenska þjóðsöngnum, standi allir þjóðhátíðargestir upp í brekkunni eins og vera ber og síðan er kveikt á blysum um hálfan Herjólfsdal og flugeldum skotið upp að því loknu. Lagið sem hópurinn söng kom hins vegar strax á eftir brekkublysunum eða um tveimur mínútum eftir að brekkusöng lauk. Þá var enn verið að slökkva í varðeldinum og hreinsa leyfar varðeldsins af danspalli Brekkusviðsins og fullbúinn slökkviliðsbíll var á danspallinum beint fyrir framan sviðið og skyggði á það. Þá snaraði kynnir sér upp á svið og ætlaði að hliðra til þessu atriði sem var ekki á dagskrá hans sem kynnis, en þetta taldi hann nauðsynlegt af öryggisástæðum, því venjan er sú að um leið og dagskrá byrjar aftur á upplýstu Brekkusviðinu eftir brekkusöng með sviðið myrkvað, þá flykkist unga fólkið á danspallinn og ef slíkt hefði hent með pallinn óhreinsaðan og slökkviliðsbíllinn við sviðið hefði mikil hætta getað skapast. Þegar kynnir þreif síðan í hita leiksins í þröng á sviðinu til hljóðnema af þessum sökum að loknum flutningi kveðjulags rakst hann slysalega á Hreim söngvara sem kom að hljóðnemanum í sömu mund. Það var því síður en svo ásetningur að bregða Hreimi söngvara. Þjóðhátíðarkynni er ljúft að biðja Hreim afsökunar á þessum óvænta árekstri og reyndar gerði hann það einnig á Brekkusviðinu þegar atvikið átti sér stað. Dagskrá Þjóðhátíðar Vestmannaeyja er metnaðarfull og margslungin og stundum þarf að grípa skjótt í taumana á 10 þúsund manna hátíð, en þá er hætta á hnökrum sem alltaf hefur verið hægt að leiðrétta sem betur fer. Undirritaður harmar að þetta atvik skyldi koma upp eins og skrattinn úr sauðaleggnum, en við félagar Hreimur Örn Heimisson söngvari erum sammála um að þetta mál sér úr heiminum í fullri sátt. Það hefur Hreimur staðfest eftir samtal mitt við hann um þetta bréf. Hittumst í Herjólfsdal að ári. Árni Johnsen kynnir og dagskrárstjóri á Þjóðhátið Vestmannaeyja.


'''Sáttur en ósammála'''  
=== '''Sáttur en ósammála''' ===
 
Hreimur sagði í samtali við Fréttir að hann taki afsökunarbeiðni Árna góða og gilda en hann segist ekki sammála honum um málsatvik. „Ef einhver hefur náð þessu á myndbandi þætti mér vænt um að fá að sjá það," sagði Hreimur.  
Hreimur sagði í samtali við Fréttir að hann taki afsökunarbeiðni Árna góða og gilda en hann segist ekki sammála honum um málsatvik. „Ef einhver hefur náð þessu á myndbandi þætti mér vænt um að fá að sjá það," sagði Hreimur.  


'''Þjóðhátíðarnefnd fundaði um málið'''  
'''Þjóðhátíðarnefnd fundaði um málið'''Vegna Árna Johnsen og Hreims Vestmannaeyjum 5. ágúst 2005. Þjóðhátíð Vestmannaeyja var fyrst haldin fyrir 131 ári. Hátíðin er stór menningarviðburður sem dregur að sér fjölda gesta og skiptir miklu máli í íþrótta-, menningar- og viðskiptalífi Vestmannaeyinga. Þjóðhátíð byggir á miklu og óeigingjörnu framlagi félaga í ÍBV við undirbúning og framkvæmd hátíðarinnar og góðu og traustu samstarfi við starfsmenn, lögreglu og þjónustuaðila. Hún er því rík ábyrgð þjóðhátíðarnefndar sem hefur með höndum undirbúning, skipulag og stjórn hátíðarinnar í umboði aðalstjórnar félagsins. Þjóðhátíðarnefnd ræður alla starfsmenn á hátíðina, launaða sem ólaunaða, en í ár voru þeir ríflega 740 talsins. Listamenn sem fram koma eru mikilvægir starfsmenn Þjóðhátíðarnefndar. Á Þjóðhátíð 2005 komu fram liðlega 150 listamenn. Þjóðhátíðarnefnd færir þeim þakkir fyrir gott og ánægjulegt samstarf. Þjóðhátíðarnefnd harmar þá uppákomu sem varð á Brekkusviðinu á sunnudagskvöldinu og biður Hreim Örn Heimisson afsökunar á framferði annars starfsmanns gagnvart honum umrætt kvöld. Hreimur Örn Heimisson hefur reynst öflugur starfsmaður Þjóðhátíðarnefndar um árabil. Störf hans verðskulda eingöngu virðingu og þakklæti.
 
Vegna Árna Johnsen og Hreims Vestmannaeyjum 5. ágúst 2005. Þjóðhátíð Vestmannaeyja var fyrst haldin fyrir 131 ári. Hátíðin er stór menningarviðburður sem dregur að sér fjölda gesta og skiptir miklu máli í íþrótta-, menningar- og viðskiptalífi Vestmannaeyinga. Þjóðhátíð byggir á miklu og óeigingjörnu framlagi félaga í ÍBV við undirbúning og framkvæmd hátíðarinnar og góðu og traustu samstarfi við starfsmenn, lögreglu og þjónustuaðila. Hún er því rík ábyrgð þjóðhátíðarnefndar sem hefur með höndum undirbúning, skipulag og stjórn hátíðarinnar í umboði aðalstjórnar félagsins. Þjóðhátíðarnefnd ræður alla starfsmenn á hátíðina, launaða sem ólaunaða, en í ár voru þeir ríflega 740 talsins. Listamenn sem fram koma eru mikilvægir starfsmenn Þjóðhátíðarnefndar. Á Þjóðhátíð 2005 komu fram liðlega 150 listamenn. Þjóðhátíðarnefnd færir þeim þakkir fyrir gott og ánægjulegt samstarf. Þjóðhátíðarnefnd harmar þá uppákomu sem varð á Brekkusviðinu á sunnudagskvöldinu og biður Hreim Örn Heimisson afsökunar á framferði annars starfsmanns gagnvart honum umrætt kvöld. Hreimur Örn Heimisson hefur reynst öflugur starfsmaður Þjóðhátíðarnefndar um árabil. Störf hans verðskulda eingöngu virðingu og þakklæti.  


Þjóðhátíðarnefnd
''Þjóðhátíðarnefnd, Magnús Birgir Guðjónsson Páll Scheving Ingvarsson Tryggvi Már Sœmundsson''
 
Magnús Birgir Guðjónsson Páll Scheving Ingvarsson Tryggvi Már Sœmundsson
 
'''Þrír Eyjamenn í landsliðshópnum''' 


=== '''Þrír Eyjamenn í landsliðshópnum''' ===
Ísland mætir Kólombíu 17. ágúst næstkomandi á Laugardalsvelli en Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn. Þar má finna Eyjapeyjana Hermann Hreiðarsson, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Tryggvi Guðmundsson.  
Ísland mætir Kólombíu 17. ágúst næstkomandi á Laugardalsvelli en Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn. Þar má finna Eyjapeyjana Hermann Hreiðarsson, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Tryggvi Guðmundsson.  


'''Réðu ekki við toppliðið'''  
=== '''Réðu ekki við toppliðið''' ===
 
ÍBV sótti heim topplið Landsbankadeildarinnar, Breiðablik. Þetta var fyrsti leikur IBV í um þrjár vikur en hlé var gert á deildarkeppninni vegna opna Norðurlandamóts U-21 árs landsliðsins og landsleikja A-liðsins gegn Bandaríkjunum. Þrátt fyrir ágætis baráttu hjá IBV endaði leikurinn með tveggja marka sigri Breiðabliks, 3:1. Leikurinn fór reyndar ekkert sérstaklega vel af stað fyrir IBV, Guðlaug Jónsdóttir kom heimaliðinu yfir strax á þriðju mínútu en markamaskínan Olga Færseth jafnaði fyrir ÍBV aðeins fjórum mínútum síðar og allt útlit fyrir fjörugan leik. Fleiri urðu mörkin þó ekki í fyrri hálfleik þó að leikmenn IBV hafi fengið nokkur ágætis færi til að skora og staðan því 1:1 í hálfleik. Í síðari hálfleik tóku heimastúlkur svo völdin á vellinum og Guðlaug bætti við tveimur mörkum fyrir sitt lið og tryggði Breiðabliki 3:1 sigur. Staða IBV hefur ekki verið jafn slæm lengi og er þá ekki aðeins átt við deildarkeppnina því leikmannahópur liðsins er orðinn ansi þunnskipaður. Þannig voru aðeins tveir varamenn hjá IBV, þar af var Sara Sigurlásdóttir önnur þeirra en hún kemur ekki til með að spila í sumar vegna meiðsla.  
ÍBV sótti heim topplið Landsbankadeildarinnar, Breiðablik. Þetta var fyrsti leikur IBV í um þrjár vikur en hlé var gert á deildarkeppninni vegna opna Norðurlandamóts U-21 árs landsliðsins og landsleikja A-liðsins gegn Bandaríkjunum. Þrátt fyrir ágætis baráttu hjá IBV endaði leikurinn með tveggja marka sigri Breiðabliks, 3:1. Leikurinn fór reyndar ekkert sérstaklega vel af stað fyrir IBV, Guðlaug Jónsdóttir kom heimaliðinu yfir strax á þriðju mínútu en markamaskínan Olga Færseth jafnaði fyrir ÍBV aðeins fjórum mínútum síðar og allt útlit fyrir fjörugan leik. Fleiri urðu mörkin þó ekki í fyrri hálfleik þó að leikmenn IBV hafi fengið nokkur ágætis færi til að skora og staðan því 1:1 í hálfleik. Í síðari hálfleik tóku heimastúlkur svo völdin á vellinum og Guðlaug bætti við tveimur mörkum fyrir sitt lið og tryggði Breiðabliki 3:1 sigur. Staða IBV hefur ekki verið jafn slæm lengi og er þá ekki aðeins átt við deildarkeppnina því leikmannahópur liðsins er orðinn ansi þunnskipaður. Þannig voru aðeins tveir varamenn hjá IBV, þar af var Sara Sigurlásdóttir önnur þeirra en hún kemur ekki til með að spila í sumar vegna meiðsla.  


'''Ingibjörg Jónsdóttir spilar með ÍBV í vetur'''  
=== '''Ingibjörg Jónsdóttir spilar með ÍBV í vetur''' ===
 
Handboltalið IBV eru nú byrjuð á fullu í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Bæði karla- og kvennalið misstu marga af leikmönnum síðasta tímabils. Karlaliðið hefur misst eina tíu leikmenn og flestir þeirra voru í og við byrjunarliðið. Kvennaliðið hefur einnig misst sterka leikmenn, alls sex sem voru í og við byrjunarliðið. En nýir leikmenn eru Ólafur Víðir Ólafsson og Björgvin Páll Gústavsson sem komu frá HK en Ólafur er leikstjórnandi og Björgvin Páll, framtíðar landsliðsmarkvörður. Auk þess hafa þeir Mladen Cacic, frá Bosníu og Goran Kuzmanoski, 23 ára Makedóni gengið í raðir ÍBV. Cacicer örvhent skytta en Kuzmanoski er rétthent skytta. Þá eru á leiðinni til Eyja tveir tékkneskir leikmenn, línumaður og hornamaður. Þeir leikmenn sem voru með á síðasta tímabili en ekki spila með núna eru m.a. Tite Kalandaze Sigurður Ari Stefánsson, Kári Kristján Kristjánsson, Samúel Ívar Árnason, Roland Eradze. Í kvennaboltanum er það helst að frétta að Ingibjörg Jónsdóttir hefur ákveðið að vera með á fullu í vetur og er það gríðarlegur styrkur fyrir ÍBV Þá hafa tveir erlendir leikmenn gengið í raðir ÍBV, þær Simona Vintela, 25 ára rúmenskur leikmaður sem getur spilað allar stöður fyrir utan og Pavla Plaminkova, 26 ára rétthent skytta. 
Handboltalið IBV eru nú byrjuð á fullu í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Bæði karla- og kvennalið misstu marga af leikmönnum síðasta tímabils. Karlaliðið hefur misst eina tíu leikmenn og flestir þeirra voru í og við byrjunarliðið. Kvennaliðið hefur einnig misst sterka leikmenn, alls sex sem voru í og við byrjunarliðið. En nýir leikmenn eru Ólafur Víðir Ólafsson og Björgvin Páll Gústavsson sem komu frá HK en Ólafur er leikstjórnandi og Björgvin Páll, framtíðar landsliðsmarkvörður. Auk þess hafa þeir Mladen Cacic, frá Bosníu og Goran Kuzmanoski, 23 ára Makedóni gengið í raðir ÍBV. Cacicer örvhent skytta en Kuzmanoski er rétthent skytta. Þá eru á leiðinni til Eyja tveir tékkneskir leikmenn, línumaður og hornamaður. Þeir leikmenn sem voru með á síðasta tímabili en ekki spila með núna eru m.a. Tite Kalandaze Sigurður Ari Stefánsson, Kári Kristján Kristjánsson, Samúel Ívar Árnason, Roland Eradze. Í kvennaboltanum er það helst að frétta að Ingibjörg Jónsdóttir hefur ákveðið að vera með á fullu í vetur og er það gríðarlegur styrkur fyrir ÍBV Þá hafa tveir erlendir leikmenn gengið í raðir ÍBV, þær Simona Vintela, 25 ára rúmenskur leikmaður sem getur spilað allar stöður fyrir utan og Pavla Plaminkova, 26 ára rétthent skytta. 


'''Þriðji flokkur lagði Keflavík'''  
=== '''3. flokkur lagði Keflavík''' ===
 
3. flokkur kvenna vann góðan sigur á Keflavík þegar liðin mættust í Eyjum. Gestirnir úr Keflavfk komust tvívegis yfir, 0:1 og svo 1:2 en að lokum tókst Eyjastúlkum að komast yfir og héldu forystunni til leiksloka. Mörk ÍBV skoruðu þær Eva María Káradóttir, Íris Huld Gunnarsdóttir og Svava Kristín Grétarsdóttir. Fimmti flokkur kvenna lék gegn Haukum á útivelli. A-liðið tapaði 2:1 og sömuleiðis B-liðið en C-liðið vann sinn leik 0:3. Fimmti flokkur karla lék gegn Grindavík en leikið var í Grindavík. A-liðið vann sinn leik 0:1, B-liðið tapaði 9:0 og C-liðið tapaði 3:1. D-liðið lék svo síðar um daginn gegn Fylki 2 og tapaði 3:1. 
Þriðji flokkur kvenna vann góðan sigur á Keflavík þegar liðin mættust í Eyjum. Gestirnir úr Keflavfk komust tvívegis yfir, 0:1 og svo 1:2 en að lokum tókst Eyjastúlkum að komast yfir og héldu forystunni til leiksloka. Mörk ÍBV skoruðu þær Eva María Káradóttir, Íris Huld Gunnarsdóttir og Svava Kristín Grétarsdóttir. Fimmti flokkur kvenna lék gegn Haukum á útivelli. A-liðið tapaði 2:1 og sömuleiðis B-liðið en C-liðið vann sinn leik 0:3. Fimmti flokkur karla lék gegn Grindavík en leikið var í Grindavík. A-liðið vann sinn leik 0:1, B-liðið tapaði 9:0 og C-liðið tapaði 3:1. D-liðið lék svo síðar um daginn gegn Fylki 2 og tapaði 3:1. 
 
'''Eyjamenn áttu meira skilið'''


=== '''Eyjamenn áttu meira skilið''' ===
Eyjamenn mættu KR á heimavelli þeirra svarthvítu, bæði lið voru í bullandi fallbaráttu fyrir leikinn, ÍBV í næstneðsta sæti deildarinnar með tíu stig og KR tveimur sætum ofar með þrettán. Stigin þrjú sem voru í boði voru því afar mikilvæg en því miður komu þau öll í hlut KR-inga eftir ósanngjarnan sigur þeirra, 1:0. Annan leikinn í röð fær IBV á sig heppnismark andstæðingsins og bæði mörkin voru keimlík, langskot með viðkomu í varnarmanni og svífur yfir ágætan markvörð IBV, Hrafn Davíðsson. ÍBV fékk svoleiðis mark á sig gegn FH og svo aftur gegn KR en markið kom á 38. mínútu leiksins. Fyrstu mínúturnar höfðu KR-ingar sótt stíft en eftir það jafnaðist leikurinn og voru Éyjamenn síst lakari aðilinn. Í síðari hálfleik fengu Eyjamenn svo mun betra færi en besta færið fékk Daninn Rune Lind þegar hann fékk boltann einn og óvaldaður rétt fyrir utan markteig KR-inga. Á einhvern óskiljanlegan hátt tókst honum að þruma boltanum yfir sem í raun var erfiðara en að hitta markið. Pétur Óskar Sigurðsson komst líka í þokkalegt færi fimm mínútum fyrir leikslok en var aðþrengdur og Kristján Finnbogason varði ágætlega frá honum. Það var augljóst á leik ÍBV að þetta var fyrsti leikur Eyjamanna í langan tíma. Leikmenn virtust vera nokkuð ryðgaðir, sérstaklega til að byrja með og einfaldar sendingar virtust vefjast fyrir mönnum.  
Eyjamenn mættu KR á heimavelli þeirra svarthvítu, bæði lið voru í bullandi fallbaráttu fyrir leikinn, ÍBV í næstneðsta sæti deildarinnar með tíu stig og KR tveimur sætum ofar með þrettán. Stigin þrjú sem voru í boði voru því afar mikilvæg en því miður komu þau öll í hlut KR-inga eftir ósanngjarnan sigur þeirra, 1:0. Annan leikinn í röð fær IBV á sig heppnismark andstæðingsins og bæði mörkin voru keimlík, langskot með viðkomu í varnarmanni og svífur yfir ágætan markvörð IBV, Hrafn Davíðsson. ÍBV fékk svoleiðis mark á sig gegn FH og svo aftur gegn KR en markið kom á 38. mínútu leiksins. Fyrstu mínúturnar höfðu KR-ingar sótt stíft en eftir það jafnaðist leikurinn og voru Éyjamenn síst lakari aðilinn. Í síðari hálfleik fengu Eyjamenn svo mun betra færi en besta færið fékk Daninn Rune Lind þegar hann fékk boltann einn og óvaldaður rétt fyrir utan markteig KR-inga. Á einhvern óskiljanlegan hátt tókst honum að þruma boltanum yfir sem í raun var erfiðara en að hitta markið. Pétur Óskar Sigurðsson komst líka í þokkalegt færi fimm mínútum fyrir leikslok en var aðþrengdur og Kristján Finnbogason varði ágætlega frá honum. Það var augljóst á leik ÍBV að þetta var fyrsti leikur Eyjamanna í langan tíma. Leikmenn virtust vera nokkuð ryðgaðir, sérstaklega til að byrja með og einfaldar sendingar virtust vefjast fyrir mönnum.  


'''Þrettán marka tap á heimavelli'''  
=== '''Þrettán marka tap á heimavelli''' ===
 
Annar flokkur kvenna tapaði illa á heimavelli þegar IBV tók á móti Ernu Þorleifsdóttur og lærimeyjum hennar í Breiðabliki. Blikastúlkur voru mun sterkari og unnu þrettán marka sigur, 0:13. Annar flokkur karla lék gegn Víkingi í Víkinni. Heimamenn höfðu betur, 2:1. Þriðji flokkur kvenna gerði góða ferð á Hlíðarenda þegar þær léku gegn Val. Lokatölur urðu 0:0 en stelpurnar fylgdu svo jafnteflinu eftir með sigri á Haukum á heimavelli, 1:0. Þriðji flokkur karla tapaði á heimavelli fyrir Keflavík, 1:2. Gauti Þorvarðarson kom IBV yfir í seinni hálfleik en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum. IBV er í sjötta og þriðja neðsta sæti B-deildar en þrjú neðstu liðin eru í harðri botnbaráttu. Fjórði flokkur karla lék gegn Haukum í Hafnarfirði og höfðu Haukar betur, 4:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Gróttu. A-liðið vann sinn leik 3:1, B-liðið gerði jafntefli 1:1 og C-liðið gerði sömuleiðis jafntefli 2:2 en D-liðið tapaði sínum leik 1:5.  
Annar flokkur kvenna tapaði illa á heimavelli þegar IBV tók á móti Ernu Þorleifsdóttur og lærimeyjum hennar í Breiðabliki. Blikastúlkur voru mun sterkari og unnu þrettán marka sigur, 0:13. Annar flokkur karla lék gegn Víkingi í Víkinni. Heimamenn höfðu betur, 2:1. Þriðji flokkur kvenna gerði góða ferð á Hlíðarenda þegar þær léku gegn Val. Lokatölur urðu 0:0 en stelpurnar fylgdu svo jafnteflinu eftir með sigri á Haukum á heimavelli, 1:0. Þriðji flokkur karla tapaði á heimavelli fyrir Keflavík, 1:2. Gauti Þorvarðarson kom IBV yfir í seinni hálfleik en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum. IBV er í sjötta og þriðja neðsta sæti B-deildar en þrjú neðstu liðin eru í harðri botnbaráttu. Fjórði flokkur karla lék gegn Haukum í Hafnarfirði og höfðu Haukar betur, 4:0. Fimmti flokkur karla lék gegn Gróttu. A-liðið vann sinn leik 3:1, B-liðið gerði jafntefli 1:1 og C-liðið gerði sömuleiðis jafntefli 2:2 en D-liðið tapaði sínum leik 1:5.  


'''Vill sjá 1000 manns á vellinum'''  
=== '''Vill sjá 1000 manns á vellinum''' ===
 
Karlalið ÍBV tvo mikilvæga leiki á næstu fjórum dögum þegar bæði Grindavík og Þróttur koma í heimsókn . Mikilvægi leikjanna tveggja er gríðarlegt enda öll þrjú liðin á botni deildarinnar og sigur því nauðsynlegur. Það má því segja að örlög ÍBV ráðist í þessum tveimur leikjum . Magnús Kristinsson , útgerðarmaður , gerir sér grein fyrir mikilvægi leikjanna og hefur hann ákveðið að bjóða Eyjamönnum á leikinn gegn Grindavík . „Ég hef haft nokkrar áhyggjur af ÍBV-liðinu í sumar og ákvað því að slá til," sagði Magnús í samtali við Fréttir . ''„Ég var sérstaklega ánægður þegar Viðar Elíasson tók að sér formennsku í knattspyrnuráði , enda duglegur og skynsamur drengur þar á ferð . Hann sló á þráðinn til mín um daginn og við vorum að velta því fyrir okkur hvernig við gætum fengið fólk á völlinn og þá ákvað ég bara að slá til og bjóða Eyjamönnum á völlinn. Við höfum verið að fá rúmlega fimm hundruð manns til þessa en ég vil ekkert minna en þúsund manns á völlinn. Ef það gengur eftir verðum við tólfti og þrettándi maðurinn á vellinum og ef Binni Gísla skutlar fólkinu af elliheimilinu á völlinn þá verðum við fjórtándi maðurinn. Binni sendir mér svo bara reikninginn. "''
Karlalið ÍBV tvo mikilvæga leiki á næstu fjórum dögum þegar bæði Grindavík og Þróttur koma í heimsókn . Mikilvægi leikjanna tveggja er gríðarlegt enda öll þrjú liðin á botni deildarinnar og sigur því nauðsynlegur. Það má því segja að örlög ÍBV ráðist í þessum tveimur leikjum . Magnús Kristinsson , útgerðarmaður , gerir sér grein fyrir mikilvægi leikjanna og hefur hann ákveðið að bjóða Eyjamönnum á leikinn gegn Grindavík . „Ég hef haft nokkrar áhyggjur af ÍBV-liðinu í sumar og ákvað því að slá til," sagði Magnús í samtali við Fréttir . ''„Ég var sérstaklega ánægður þegar Viðar Elíasson tók að sér formennsku í knattspyrnuráði , enda duglegur og skynsamur drengur þar á ferð . Hann sló á þráðinn til mín um daginn og við vorum að velta því fyrir okkur hvernig við gætum fengið fólk á völlinn og þá ákvað ég bara að slá til og bjóða Eyjamönnum á völlinn. Við höfum verið að fá rúmlega fimm hundruð manns til þessa en ég vil ekkert minna en þúsund manns á völlinn. Ef það gengur eftir verðum við tólfti og þrettándi maðurinn á vellinum og ef Binni Gísla skutlar fólkinu af elliheimilinu á völlinn þá verðum við fjórtándi maðurinn. Binni sendir mér svo bara reikninginn. "''
 
'''Eyjakonur á lygnum sjó'''  


=== '''Eyjakonur á lygnum sjó''' ===
Eyjastúlkur tóku á móti Keflvíkingum þar sem ÍBV sigraði þrátt fyrir að hafa tvívegis lent undir í leiknum en lokatölur urðu 4:3. ÍBV vann fyrri leik liðanna örugglega og því kom það flestum í opna skjöldu þegar gestirnir komust yfir strax á fjórðu mínútu. Suzanne Malone jafnaði hins vegar fimm mínútum síðar og var í sama hlutverki undir lok fyrri hálfleiks þegar hún skoraði annað mark IBV en skömmu áður höfðu gestirnir komist yfir með því að skora úr heldur ódýrri vítaspyrnu. Í seinni hálfleik var allt annað að sjá til ÍBV liðsins og fljótlega komst IBV yfir fyrsta sinn í leiknum. En Keflavíkurstúlkur neituðu að gefast upp og jöfnuðu. Elín Anna Steinarsdóttir skoraði svo sigurmarkið tólf mínútum fyrir leikslok og þar við sat. Mörk ÍBV: Suzanne Malone 2, Olga Færseth, Elín Anna Steinarsdóttir. 
Eyjastúlkur tóku á móti Keflvíkingum þar sem ÍBV sigraði þrátt fyrir að hafa tvívegis lent undir í leiknum en lokatölur urðu 4:3. ÍBV vann fyrri leik liðanna örugglega og því kom það flestum í opna skjöldu þegar gestirnir komust yfir strax á fjórðu mínútu. Suzanne Malone jafnaði hins vegar fimm mínútum síðar og var í sama hlutverki undir lok fyrri hálfleiks þegar hún skoraði annað mark IBV en skömmu áður höfðu gestirnir komist yfir með því að skora úr heldur ódýrri vítaspyrnu. Í seinni hálfleik var allt annað að sjá til ÍBV liðsins og fljótlega komst IBV yfir fyrsta sinn í leiknum. En Keflavíkurstúlkur neituðu að gefast upp og jöfnuðu. Elín Anna Steinarsdóttir skoraði svo sigurmarkið tólf mínútum fyrir leikslok og þar við sat. Mörk ÍBV: Suzanne Malone 2, Olga Færseth, Elín Anna Steinarsdóttir. 


'''Liðsauki í handboltanum'''  
=== '''Liðsauki í handboltanum''' ===
 
Til liðs við karlalið ÍBV í handbolta hafa gengið tveir leikmenn frá Tékklandi. Þeir heita Michael Dostalík, 26 ára línumaður og Jan Vtípil, 23 ára hægri hornamaður. Þeir koma báðir frá tékkneska liðinu Házená Brno en þetta þykja þokkalega sterkir leikmenn sem styrkja leikmannahóp IBV talsvert. Þá hefur Renata Kári Horvath, hægri hornamaður, gengið í raðir kvennaliðs IBV en hún kemur frá Ungverjalandi og er 23 ára. Renata lék síðast í Grikklandi og á að baki leiki með yngri landsliðum Ungverjalands og nokkra leiki með A-landsliðinu
Til liðs við karlalið ÍBV í handbolta hafa gengið tveir leikmenn frá Tékklandi. Þeir heita Michael Dostalík, 26 ára línumaður og Jan Vtípil, 23 ára hægri hornamaður. Þeir koma báðir frá tékkneska liðinu Házená Brno en þetta þykja þokkalega sterkir leikmenn sem styrkja leikmannahóp IBV talsvert. Þá hefur Renata Kári Horvath, hægri hornamaður, gengið í raðir kvennaliðs IBV en hún kemur frá Ungverjalandi og er 23 ára. Renata lék síðast í Grikklandi og á að baki leiki með yngri landsliðum Ungverjalands og nokkra leiki með A-landsliðinu


'''Fleiri áhorfendur'''
=== '''Fleiri áhorfendur''' ===
 
Samkvæmt talningu forráðamanna ÍBV hafa 718 mætt að meðaltali á þá átta heimaleiki ÍBV í sumar sem er talsverð fjölgun miðað við síðustu ár. Leita þarf aftur til ársins 2001 til að finna álíka mætingu á Hásteinsvöllinn en þá mættu að meðaltali 685 á leikina níu. Þá léku Eyjamenn hreinan úrslitaleik gegn ÍA á Hásteinsvelli og þá mættu 1708 þannig að meðaltalið yfir tímabilið var mun lægra þannig að um verulega fjölgun er um að ræða í ár. Reyndar í neðsta sæti í aðsókn af liðunum tíu en er ekki svo slakt miðað við þær forsendur að færri áhorfendur koma til Eyja á leiki. Flestir mættu á leik ÍBV og Vals eða 1142 og Grindavík, 1016 en fæstir mættu á leik ÍBV gegn Keflavfk, 460 áhorfendur en ennþá er einn heimaleikur eftir.
Samkvæmt talningu forráðamanna ÍBV hafa 718 mætt að meðaltali á þá átta heimaleiki ÍBV í sumar sem er talsverð fjölgun miðað við síðustu ár. Leita þarf aftur til ársins 2001 til að finna álíka mætingu á Hásteinsvöllinn en þá mættu að meðaltali 685 á leikina níu. Þá léku Eyjamenn hreinan úrslitaleik gegn ÍA á Hásteinsvelli og þá mættu 1708 þannig að meðaltalið yfir tímabilið var mun lægra þannig að um verulega fjölgun er um að ræða í ár. Reyndar í neðsta sæti í aðsókn af liðunum tíu en er ekki svo slakt miðað við þær forsendur að færri áhorfendur koma til Eyja á leiki. Flestir mættu á leik ÍBV og Vals eða 1142 og Grindavík, 1016 en fæstir mættu á leik ÍBV gegn Keflavfk, 460 áhorfendur en ennþá er einn heimaleikur eftir. 
 
'''Sex stelpur frá ÍBV á úrtaksæfingu'''


=== '''Sex stelpur frá ÍBV á úrtaksæfingu''' ===
Úrtaksæfingar hjá landsliði Íslands í handbolta skipað leikmönnum fæddum 1990 og yngri fóru fram í lok ágúst. Sex Eyjastúlkur tók þátt í æfingunum en sjaldan hafa jafn margir frá ÍBV verið á einni landsliðsæfingu í handbolta. Stelpurnar eru þær Andrea Káradóttir, Dröfn Haraldsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Eva Káradóttir, Kristrún Ó. Hlynsdóttir og Nína Björk Gísladóttir. 
Úrtaksæfingar hjá landsliði Íslands í handbolta skipað leikmönnum fæddum 1990 og yngri fóru fram í lok ágúst. Sex Eyjastúlkur tók þátt í æfingunum en sjaldan hafa jafn margir frá ÍBV verið á einni landsliðsæfingu í handbolta. Stelpurnar eru þær Andrea Káradóttir, Dröfn Haraldsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Eva Káradóttir, Kristrún Ó. Hlynsdóttir og Nína Björk Gísladóttir. 


'''Gott gengi yngri flokka'''
=== '''Gott gengi yngri flokka''' ===
 
4. flokkur kvenna hefur staðið sig vel í sumar undir stjórn þjálfara síns Smára Jökuls Jónssonar. Stelpurnar unnu Keflavík á útivelli, 0:6 og enduðu í öðru sæti A-riðils, aðeins þremur stigum á eftir Breiðabliki sem varð í efsta sæti. Mörk ÍBV í leiknum skoruðu þær Eva María Káradóttir 4, Andrea Káradóttir og Kristín Erna Sigurlásdóttir. Þrjú efstu lið riðilsins komust áfram en sem dæmi um yfirburði ÍBV og Breiðabliks í sumar, þá vann ÍBV FH 11:0 en FH endaði í þriðja sæti. Úrslitakeppnin fer fram á Akureyri en þar verður keppt í tveimur riðlum og er IBV í riðli með Þór frá Akureyri og Þrótti úr Reykjavík. Annar flokkur karla sigraði Aftureldingu 2:1 en staðan í hálfleik var 0:0. Eyjamenn voru mun sterkari í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora en í þeim síðari voru það gestirnir sem fóru betur af stað og komust yfir. Finnbogi Friðfinnsson, markvörður ÍBV, varði hins vegar víti áður en Egill Jóhannsson jafnaði. Egill skoraði svo sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Annar flokkur kvenna tók við sér eftir stórt tap og valtaði yfir FH í sannkölluðum markaleik, 8:4 en staðan í hálfleik var 3:3. Mörk ÍBV skoruðu þær Tanja Björg Sigurjónsdóttir 3, Tanja Tómasdóttir, Aníta Elíasdóttir, Hafdís Guðnadóttir, Eva María Káradóttir, Thelma Sigurðardóttir. Þriðji flokkur karla vann Grindavík á heimavelli í síðustu viku, 6:2 en staðan í hálfleik var 4:0. Mörk ÍBV skoruðu þeir Guðjón Olafsson 3, Gauti Þorvarðarson, Arnór Eyvar Ólafsson og Ingólfur Einisson. Flokkurinn er í sjötta og þriðja neðsta sæti B-deiIdar en mun að öllum líkindum ekki falla um deild. Þriðji flokkur kvenna tapaði á útivelli fyrir HK 3:1 en staðan í hálfleik var 1:1. Þórhildur Ólafsdóttir kom ÍBV yfir í upphafi leiks en stúlkurnar úr Kópavogi svöruðu með þremur mörkum. Fjórði flokkur karla tapaði fyrir Breiðabliki 2 í síðustu viku 1:2 í Eyjum. Blikar komust yfir en Kjartan Guðjónsson jafnaði. Gestirnir komust hins vegar aftur yfir fyrir leikhlé og þar við sat, ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum. 
Fjórði flokkur kvenna hefur staðið sig vel í sumar undir stjórn þjálfara síns Smára Jökuls Jónssonar. Stelpurnar unnu Keflavík á útivelli, 0:6 og enduðu í öðru sæti A-riðils, aðeins þremur stigum á eftir Breiðabliki sem varð í efsta sæti. Mörk IBV í leiknum skoruðu þær Eva María Káradóttir 4, Andrea Káradóttir og Kristín Erna Sigurlásdóttir. Þrjú efstu lið riðilsins komust áfram en sem dæmi um yfirburði IBV og Breiðabliks í sumar, þá vann ÍBV FH 11:0 en FH endaði í þriðja sæti. Úrslitakeppnin fer fram á Akureyri en þar verður keppt í tveimur riðlum og er IBV í riðli með Þór frá Akureyri og Þrótti úr Reykjavík. Annar flokkur karla sigraði Aftureldingu 2:1 en staðan í hálfleik var 0:0. Eyjamenn voru mun sterkari í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora en í þeim síðari voru það gestirnir sem fóru betur af stað og komust yfir. Finnbogi Friðfinnsson, markvörður ÍBV, varði hins vegar víti áður en Egill Jóhannsson jafnaði. Egill skoraði svo sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Annar flokkur kvenna tók við sér eftir stórt tap og valtaði yfir FH í sannkölluðum markaleik, 8:4 en staðan í hálfleik var 3:3. Mörk ÍBV skoruðu þær Tanja Björg Sigurjónsdóttir 3, Tanja Tómasdóttir, Aníta Elíasdóttir, Hafdís Guðnadóttir, Eva María Káradóttir, Thelma Sigurðardóttir. Þriðji flokkur karla vann Grindavík á heimavelli í síðustu viku, 6:2 en staðan í hálfleik var 4:0. Mörk ÍBV skoruðu þeir Guðjón Olafsson 3, Gauti Þorvarðarson, Arnór Eyvar Ólafsson og Ingólfur Einisson. Flokkurinn er í sjötta og þriðja neðsta sæti B-deiIdar en mun að öllum líkindum ekki falla um deild. Þriðji flokkur kvenna tapaði á útivelli fyrir HK 3:1 en staðan í hálfleik var 1:1. Þórhildur Ólafsdóttir kom ÍBV yfir í upphafi leiks en stúlkurnar úr Kópavogi svöruðu með þremur mörkum. Fjórði flokkur karla tapaði fyrir Breiðabliki 2 í síðustu viku 1:2 í Eyjum. Blikar komust yfir en Kjartan Guðjónsson jafnaði. Gestirnir komust hins vegar aftur yfir fyrir leikhlé og þar við sat, ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum. 


'''Mikilvægir sigrar í botnslagnum'''  
'''Mikilvægir sigrar í botnslagnum'''  
160

breytingar

Leiðsagnarval