„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2005 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 190: Lína 190:
Nú er ljóst að Mark Schulte, bandaríski varnarmaðurinn sterki mun ekki spila með ÍBV næsta sumar. Schulte hefur verið til reynslu hjá bandaríska liðinu Columbus Crew sem spilar í bandarísku MLS-deildinni og hefur komist að samkomulagi við félagið um að spila með þeim í sumar. Schulte var samningsbundinn IBV en með klásúlu í samningnum að ÍBV stæði ekki í vegi fyrir því ef honum yrði boðinn samningur í heimalandinu. Samið hefur verið við breskan leikmann í gegnum vinatengsl ÍBV og Crewe. Sá heitir Matthew Platt og er 21 árs framherji. Hann hefur verið allan sinn feril hjá Crewe og hefur þannig leikið með þeim lan Jeffs, Tom Betts og Matt Garner sem allir eiga það sameiginlegt að hafa spilað bæði með ÍBV og Crewe. 
Nú er ljóst að Mark Schulte, bandaríski varnarmaðurinn sterki mun ekki spila með ÍBV næsta sumar. Schulte hefur verið til reynslu hjá bandaríska liðinu Columbus Crew sem spilar í bandarísku MLS-deildinni og hefur komist að samkomulagi við félagið um að spila með þeim í sumar. Schulte var samningsbundinn IBV en með klásúlu í samningnum að ÍBV stæði ekki í vegi fyrir því ef honum yrði boðinn samningur í heimalandinu. Samið hefur verið við breskan leikmann í gegnum vinatengsl ÍBV og Crewe. Sá heitir Matthew Platt og er 21 árs framherji. Hann hefur verið allan sinn feril hjá Crewe og hefur þannig leikið með þeim lan Jeffs, Tom Betts og Matt Garner sem allir eiga það sameiginlegt að hafa spilað bæði með ÍBV og Crewe. 


'''Orðinn lykilmaður í sterku liði'''
=== '''Orðinn lykilmaður í sterku liði''' ===
 
Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður IBV, var í fremstu víglínu um páskahelgina með íslenska U-21 árs liðinu í handbolta en liðið lék á heimavelli í undanriðli Heimsmeistarakeppninnar. Kári lék stórt hlutverk í hjarta varnarinnar, á línunni og sókn. Og Eyjapeyinn stóð sig vel, vakti verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína og var að lokum valinn í úrvalslið mótsins. Íslenska liðið lék þrjá leiki, gegn Hollandi, Austurríki og Úkraínu og vann þá alla, enda tefldi Ísland fram geysilega sterku liði í riðlinum. Þar með vann liðið sér inn sæti á úrslitakeppni Heimsmeistaramótsins sem fer fram í Ungverjalandi í ágúst í sumar.
Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður IBV, var í fremstu víglínu um páskahelgina með íslenska U-21 árs liðinu í handbolta en liðið lék á heimavelli í undanriðli Heimsmeistarakeppninnar. Kári lék stórt hlutverk í hjarta varnarinnar, á línunni og sókn. Og Eyjapeyinn stóð sig vel, vakti verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína og var að lokum valinn í úrvalslið mótsins. Íslenska liðið lék þrjá leiki, gegn Hollandi, Austurríki og Úkraínu og vann þá alla, enda tefldi Ísland fram geysilega sterku liði í riðlinum. Þar með vann liðið sér inn sæti á úrslitakeppni Heimsmeistaramótsins sem fer fram í Ungverjalandi í ágúst í sumar.


'''Hermann og Gunnar Heiðar í eldlínunni''' 
=== '''Hermann og Gunnar Heiðar í eldlínunni''' ===
 
Hermann Hreiðarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins sem lék gegn Króötum í lok mars. Hermann lék vel í vörn íslenska liðsins en kom ekki í veg fyrir að Króatarnir skoruðu fjögur mörk. Annars var Heimakletturinn ansi vígalegur í leiknum, með höfuðið vafið eftir samstuð. Þá var Gunnar Heiðar Þorvaldsson kallaður óvænt inn í hópinn en hann sat á bekknum allan leikinn. 
Hermann Hreiðarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins sem lék gegn Króötum í lok mars. Hermann lék vel í vörn íslenska liðsins en kom ekki í veg fyrir að Króatarnir skoruðu fjögur mörk. Annars var Heimakletturinn ansi vígalegur í leiknum, með höfuðið vafið eftir samstuð. Þá var Gunnar Heiðar Þorvaldsson kallaður óvænt inn í hópinn en hann sat á bekknum allan leikinn. 


'''Apríl'''
=== '''<u>Apríl:</u>''' ===
 
'''Í undanúrslit'''


=== '''Í undanúrslit''' ===
Kvennalið IBV í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með því að leggja Víking að velli í tveimur leikjum. Tvo sigra þurfti til að komast í undanúrslit en vegna meiðsla leikmanna IBV var mikilvægt að klára viðureignina í tveimur leikjum og vinna sér inn nokkurra daga frí fyrir komandi átök. Florentina Grecu, markvörðurinn sterki, lék ekki með IBV gegn Víkingi vegna meiðsla og tók Vigdís Sigurðardóttir stöðu hennar á milli stanganna og stóð fyrir sínu. 
Kvennalið IBV í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með því að leggja Víking að velli í tveimur leikjum. Tvo sigra þurfti til að komast í undanúrslit en vegna meiðsla leikmanna IBV var mikilvægt að klára viðureignina í tveimur leikjum og vinna sér inn nokkurra daga frí fyrir komandi átök. Florentina Grecu, markvörðurinn sterki, lék ekki með IBV gegn Víkingi vegna meiðsla og tók Vigdís Sigurðardóttir stöðu hennar á milli stanganna og stóð fyrir sínu. 


Lína 208: Lína 205:
Síðari leikurinn fór fram í Víkinni. Heimastúlkur voru ákveðnar í að selja sig dýrt og framan af var leikurinn jafn. En þegar um tíu mínútur voru eftir kom góður leikkafli hjá IBV sem nýtti sér brottvísun Víkinga og náði undirtökunum í leiknum. Staðan í hálfleik var 7:14 en Eyjastelpur héldu áfram á sömu braut í síðari hálfleik og mestur varð munurinn ellefu mörk, 11:22. Eftir það má segja að leikmenn ÍBV hafi slakað á og varamenn fengu tækifæri til að spreyta sig. Lokatölur urðu 22:28 og þar með komust Eyjastúlkur í undanúrslit keppninnar. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV var ánægður með að klára viðureignina í tveimur leikjum. „''Það var mjög mikilvægt að fá nokkurra daga frí til þess að anda. Fimm leikmenn glíma við meiðsli og það hefði jafnvel verið betra að hvíla einhverjar þeirra í seinni leiknum. En við ákváðum að keyra á þetta á fullu og hvíla svo. Það er líka nokkuð þungu fargi af mér létt, sem og leikmönnum og gott að geta farið að einbeita sér að næsta verkefni strax."'' Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Alla Gorkorian 6, Eva Björk Hlöðversdóttir 5/2, Darinca Stefanovic 4, Elísa Sigurðardóttir 2, Ana Peres 2, Tatjana Zukovska 2, Anastasija Patsion 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 15/1. 
Síðari leikurinn fór fram í Víkinni. Heimastúlkur voru ákveðnar í að selja sig dýrt og framan af var leikurinn jafn. En þegar um tíu mínútur voru eftir kom góður leikkafli hjá IBV sem nýtti sér brottvísun Víkinga og náði undirtökunum í leiknum. Staðan í hálfleik var 7:14 en Eyjastelpur héldu áfram á sömu braut í síðari hálfleik og mestur varð munurinn ellefu mörk, 11:22. Eftir það má segja að leikmenn ÍBV hafi slakað á og varamenn fengu tækifæri til að spreyta sig. Lokatölur urðu 22:28 og þar með komust Eyjastúlkur í undanúrslit keppninnar. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV var ánægður með að klára viðureignina í tveimur leikjum. „''Það var mjög mikilvægt að fá nokkurra daga frí til þess að anda. Fimm leikmenn glíma við meiðsli og það hefði jafnvel verið betra að hvíla einhverjar þeirra í seinni leiknum. En við ákváðum að keyra á þetta á fullu og hvíla svo. Það er líka nokkuð þungu fargi af mér létt, sem og leikmönnum og gott að geta farið að einbeita sér að næsta verkefni strax."'' Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Alla Gorkorian 6, Eva Björk Hlöðversdóttir 5/2, Darinca Stefanovic 4, Elísa Sigurðardóttir 2, Ana Peres 2, Tatjana Zukovska 2, Anastasija Patsion 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 15/1. 


'''Frestað vegna ófærðar'''
=== '''Frestað vegna ófærðar''' ===
 
Á þriðjudagskvöldi í apríl átti fyrsti leikur ÍBV og Fram að fara fram í Eyjum en liðin eigast við í átta liða úrslitum íslandsmótsins. Eins og gefur að skilja var mikil eftirvænting í Eyjum eftir leiknum enda hefur ÍBV ekki oft komist í úrslitakeppnina undanfarin ár og aldrei verið spáð eins góðu gengi og í ár. Það kom því eins og ísköld vatnsgusa þegar HSI tilkynnti að leiknum væri frestað vegna ófærðar. Tilkynningin kom frá HSI um fjögurleytið en þá var ekki enn búið að fresta áætlunarflugi Landsflugs og samkvæmt upplýsingum sem forráðamenn handboltans fengu þá var flugfært til Eyja. Hins vegar var veðurspáin slæm og ljóst að spáin hefur ráðið því hvort af leiknum yrði eða ekki. Þessu eiga Eyjamenn erfitt með að kyngja, ekki síst í ljósi þess að liðið hefur nokkrum sinnum farið af stað með hádegisflugi á leikdegi vegna þess að veðurspáin var slæm. Þá hefur Eyjaliðið oft setið veðurteppt á fastalandinu og einnig þurft að ferðast með Herjólfi. Þá var ekki frestað. Róbert Geir Gíslason, starfsmaður hjá HSI, hefur með mótastjórn að gera og hann sagði í samtali við Fréttir að HSÍ hafi aðeins haft einn valmöguleika, að fresta leiknum. ''„Við vorum í sambandi við bæði flugfélögin, Landsflug og Flugfélag Vestmannaeyja og um hálf fimm fengum við þau skilaboð frá báðum flugfélögunum að ófært væri til Eyja og ekkert útlit til þess að flogið yrði. Þá var ekkert annað að gera en að snúa dómurunum við, sem voru á leiðinni út á Bakka, og fresta leiknum. Við reyndum að hringja í önnur flugfélög og athuga stöðuna hjá þeim, hvort þau gætu flogið til Eyja en alls staðar fengum við sömu svör, það var ófært til Eyja."'' Páll Marvin Jónsson í handknattleiksráði sagði í samtali við Fréttir að það hefði komið illa við Eyjamenn að fresta leiknum. ''„Það er alltaf slæmt þegar þarf að fresta leikjum og þess vegna eru reglur hjá HSÍ að fresta ekki nema í algjörri neyð. Það má auðvitað deila um það hvort þarna hafi verið um algjöra neyð að ræða, Framarar og dómararnir hefðu getað komið fyrr um daginn en þá hefðu þeir orðið veðurtepptir hérna. Mig grunar að HSI hafi verið undir pressu frá Frömurum að fresta leiknum út af veðurspánni og því miður hefur forystan látið það eftir þeim. Okkar skilaboð til HSÍ eru núna þau að ef ekki á að reyna flug fram á síðustu stundu, þá skal það gilda um alla, líka ÍBV. Við höfum þurft að bíða eftir flugi langt fram undir kvöld, áður en leik hefur verið frestað."'' Nú segja forráðamenn HSÍ að þeir hafi fengið skilaboð um að ófært hafí verið til Eyja og þess vegna hafi leiknum verið frestað? ''„Það er skrítið því ég var uppi í flugturni um sexleytið og þá fyrst var flugi aflýst hjá Landsflugi. Leiknum var hins vegar frestað um klukkan fjögur. Þetta mál er allt hið leiðinlegasta en við ætlum ekki að standa í neinu stappi vegna þess. Þetta er nú að baki og vonandi tekur við skemmtileg rimma gegn Fram,"'' sagði Páll að lokum. Samkvæmt upplýsingum sem fengust á afgreiðslu Landsflugs í Vestmannaeyjum var flugvél félagsins biluð. Þegar viðgerð var lokið um kl. sex síðdegis var orðið ófært. Hjá Flugfélagi Vestmannaeyja fengust þær upplýsingar að síðdegis hafi verið ófært en um fimmleytið hafi opnast fyrir flug og var hægt að fljúga eina ferð á Bakka áður en orðið var ófært að nýju. 
Á þriðjudagskvöldi í apríl átti fyrsti leikur ÍBV og Fram að fara fram í Eyjum en liðin eigast við í átta liða úrslitum íslandsmótsins. Eins og gefur að skilja var mikil eftirvænting í Eyjum eftir leiknum enda hefur ÍBV ekki oft komist í úrslitakeppnina undanfarin ár og aldrei verið spáð eins góðu gengi og í ár. Það kom því eins og ísköld vatnsgusa þegar HSI tilkynnti að leiknum væri frestað vegna ófærðar. Tilkynningin kom frá HSI um fjögurleytið en þá var ekki enn búið að fresta áætlunarflugi Landsflugs og samkvæmt upplýsingum sem forráðamenn handboltans fengu þá var flugfært til Eyja. Hins vegar var veðurspáin slæm og ljóst að spáin hefur ráðið því hvort af leiknum yrði eða ekki. Þessu eiga Eyjamenn erfitt með að kyngja, ekki síst í ljósi þess að liðið hefur nokkrum sinnum farið af stað með hádegisflugi á leikdegi vegna þess að veðurspáin var slæm. Þá hefur Eyjaliðið oft setið veðurteppt á fastalandinu og einnig þurft að ferðast með Herjólfi. Þá var ekki frestað. Róbert Geir Gíslason, starfsmaður hjá HSI, hefur með mótastjórn að gera og hann sagði í samtali við Fréttir að HSÍ hafi aðeins haft einn valmöguleika, að fresta leiknum. ''„Við vorum í sambandi við bæði flugfélögin, Landsflug og Flugfélag Vestmannaeyja og um hálf fimm fengum við þau skilaboð frá báðum flugfélögunum að ófært væri til Eyja og ekkert útlit til þess að flogið yrði. Þá var ekkert annað að gera en að snúa dómurunum við, sem voru á leiðinni út á Bakka, og fresta leiknum. Við reyndum að hringja í önnur flugfélög og athuga stöðuna hjá þeim, hvort þau gætu flogið til Eyja en alls staðar fengum við sömu svör, það var ófært til Eyja."'' Páll Marvin Jónsson í handknattleiksráði sagði í samtali við Fréttir að það hefði komið illa við Eyjamenn að fresta leiknum. ''„Það er alltaf slæmt þegar þarf að fresta leikjum og þess vegna eru reglur hjá HSÍ að fresta ekki nema í algjörri neyð. Það má auðvitað deila um það hvort þarna hafi verið um algjöra neyð að ræða, Framarar og dómararnir hefðu getað komið fyrr um daginn en þá hefðu þeir orðið veðurtepptir hérna. Mig grunar að HSI hafi verið undir pressu frá Frömurum að fresta leiknum út af veðurspánni og því miður hefur forystan látið það eftir þeim. Okkar skilaboð til HSÍ eru núna þau að ef ekki á að reyna flug fram á síðustu stundu, þá skal það gilda um alla, líka ÍBV. Við höfum þurft að bíða eftir flugi langt fram undir kvöld, áður en leik hefur verið frestað."'' Nú segja forráðamenn HSÍ að þeir hafi fengið skilaboð um að ófært hafí verið til Eyja og þess vegna hafi leiknum verið frestað? ''„Það er skrítið því ég var uppi í flugturni um sexleytið og þá fyrst var flugi aflýst hjá Landsflugi. Leiknum var hins vegar frestað um klukkan fjögur. Þetta mál er allt hið leiðinlegasta en við ætlum ekki að standa í neinu stappi vegna þess. Þetta er nú að baki og vonandi tekur við skemmtileg rimma gegn Fram,"'' sagði Páll að lokum. Samkvæmt upplýsingum sem fengust á afgreiðslu Landsflugs í Vestmannaeyjum var flugvél félagsins biluð. Þegar viðgerð var lokið um kl. sex síðdegis var orðið ófært. Hjá Flugfélagi Vestmannaeyja fengust þær upplýsingar að síðdegis hafi verið ófært en um fimmleytið hafi opnast fyrir flug og var hægt að fljúga eina ferð á Bakka áður en orðið var ófært að nýju. 


'''Sigur gegn Breiðabliki'''
=== '''Sigur gegn Breiðabliki''' ===
 
Karlalið IBV í knattspyrnu spilaði gegn Breiðabliki en leikurinn fór fram í Fífunni. Steingrímur Jóhannesson skoraði eina mark IBV í leiknum, á 31. mínútu en nokkra af sterkustu leikmönnum IBV vantaði í leiknum. Breiðablik hafði fyrir leikinn unnið alla fjóra leiki sína í Deildarbikarnum og verða að teljast nokkuð líklegir til afreka í sumar undir stjórn Bjarna Jóhannssonar. Páll Hjarðar fékk rauða spjaldið undir lok leiksins. 
Karlalið IBV í knattspyrnu spilaði gegn Breiðabliki en leikurinn fór fram í Fífunni. Steingrímur Jóhannesson skoraði eina mark IBV í leiknum, á 31. mínútu en nokkra af sterkustu leikmönnum IBV vantaði í leiknum. Breiðablik hafði fyrir leikinn unnið alla fjóra leiki sína í Deildarbikarnum og verða að teljast nokkuð líklegir til afreka í sumar undir stjórn Bjarna Jóhannssonar. Páll Hjarðar fékk rauða spjaldið undir lok leiksins. 


'''Þriggja marka tap gegn Val''' 
=== '''Þriggja marka tap gegn Val''' ===
 
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu lék gegn Val í deildarbikarnum. Valsliðið þykir gríðarlega sterkt, ekki síst eftir að Margrét Lára Viðarsdóttir gekk í raðir þeirra en þessi lið léku einmitt til úrslita í deildarbikarnum á síðasta ári og vann IBV þann leik. Leikurinn var nokkuð fjörugur en Valsstúlkur voru sterkari. Olga Færseth kom IBV hins vegar í 1:0 eftir hornspyrnu, nokkuð gegn gangi leiksins. Bryndís Jóhannesdóttir bætti svo öðru marki við og var IBV tveimur mörkum yfir í hálfleik sem þótti nokkuð gegn gangi leiksins. Valsstúlkur sýndu svo sparihliðarnar í síðari hálfleik, skoruðu þá fimm mörk gegn engu marki IBV og lokatölur leiksins urðu 5:2. 
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu lék gegn Val í deildarbikarnum. Valsliðið þykir gríðarlega sterkt, ekki síst eftir að Margrét Lára Viðarsdóttir gekk í raðir þeirra en þessi lið léku einmitt til úrslita í deildarbikarnum á síðasta ári og vann IBV þann leik. Leikurinn var nokkuð fjörugur en Valsstúlkur voru sterkari. Olga Færseth kom IBV hins vegar í 1:0 eftir hornspyrnu, nokkuð gegn gangi leiksins. Bryndís Jóhannesdóttir bætti svo öðru marki við og var IBV tveimur mörkum yfir í hálfleik sem þótti nokkuð gegn gangi leiksins. Valsstúlkur sýndu svo sparihliðarnar í síðari hálfleik, skoruðu þá fimm mörk gegn engu marki IBV og lokatölur leiksins urðu 5:2. 


'''Unglingaflokkur meistari í 2. deild''' 
=== '''Unglingaflokkur meistari í 2. deild''' ===
 
Stelpurnar í unglingaflokki tryggðu sér sigurinn í 2. deild í handbolta í byrjun apríl og um leið sæti í úrslitum Íslandsmótsins með tveimur sigrum á ÍR og HK2. ÍBV hefur verið á toppi 2. deildar í allan vetur og hægt og sígandi bætt sinn leik en nokkrir leikmenn flokksins hafa verið í leikmannahópi meistaraflokks í vetur og spilað lítillega á meðal þeirra bestu. Í úrslitum mæta stelpurnar Stjörnunni sem endaði í öðru sæti í 1. deild og þykja nokkuð sterkar. 
Stelpurnar í unglingaflokki tryggðu sér sigurinn í 2. deild í handbolta í byrjun apríl og um leið sæti í úrslitum Íslandsmótsins með tveimur sigrum á ÍR og HK2. ÍBV hefur verið á toppi 2. deildar í allan vetur og hægt og sígandi bætt sinn leik en nokkrir leikmenn flokksins hafa verið í leikmannahópi meistaraflokks í vetur og spilað lítillega á meðal þeirra bestu. Í úrslitum mæta stelpurnar Stjörnunni sem endaði í öðru sæti í 1. deild og þykja nokkuð sterkar. 


'''Magnús Már skrifar undir''' 
=== '''Magnús Már skrifar undir''' ===
 
Magnús Már Lúðvíksson hefur gengið frá samningi við IBV og verður hann með í sumar. Á heimasíðu ÍBV er greint frá því að helst var það vinna Magnúsar sem kom í veg fyrir að samið væri við hann fyrr. Magnús þarf að fá frí yfir sumartímann til að spila með IBV og gekk það eftir. Hann lék 23 leiki með ÍBV síðasta sumar og skoraði sjö mörk, þar af fjögur mörk í deildinni. Þá hefur hann verið að spila vel með IBV í vorleikjum ÍBV. 
Magnús Már Lúðvíksson hefur gengið frá samningi við IBV og verður hann með í sumar. Á heimasíðu ÍBV er greint frá því að helst var það vinna Magnúsar sem kom í veg fyrir að samið væri við hann fyrr. Magnús þarf að fá frí yfir sumartímann til að spila með IBV og gekk það eftir. Hann lék 23 leiki með ÍBV síðasta sumar og skoraði sjö mörk, þar af fjögur mörk í deildinni. Þá hefur hann verið að spila vel með IBV í vorleikjum ÍBV. 


'''Ester í u-17ára landsliðið''' 
=== '''Ester í u-17ára landsliðið''' ===
 
Hin stórefnilega handknattleikskona, Ester Óskarsdóttir, hefur verið valin í U-17 ára landslið Íslands sem tekur þátt í undanriðli EM yfir hvítasunnuhelgina. Ester var með landsliðinu um páskahelgina en þá fór fram æfingamót hér á landi. Íslenska hópnum var skipt í tvö lið og lék Ester með öðru þeirra. Lið Esterar vann mótið en auk íslensku liðanna lék meistaraflokkur Fram og danska liðið Gladsaxe.  
Hin stórefnilega handknattleikskona, Ester Óskarsdóttir, hefur verið valin í U-17 ára landslið Íslands sem tekur þátt í undanriðli EM yfir hvítasunnuhelgina. Ester var með landsliðinu um páskahelgina en þá fór fram æfingamót hér á landi. Íslenska hópnum var skipt í tvö lið og lék Ester með öðru þeirra. Lið Esterar vann mótið en auk íslensku liðanna lék meistaraflokkur Fram og danska liðið Gladsaxe.  


'''Jafnasta viðureign frá upphafí úrslitakeppninnar''' 
=== '''Jafnasta viðureign frá upphafí úrslitakeppninnar''' ===
 
Eyjamenn mega teljast stálheppnir að vera komnir áfram í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir rimmu sína gegn Fram. Safamýrarpiltarnir komu flestum nema sjálfum sér á óvart með góðum leik sem varð til þess að þrjá leiki þurfti til að skera úr um það hvort liðið færi í undanúrslit. Auk þess þurfti þrjár framlengingar og tvær vítakeppnir en fyrsti leikur liðanna fer líklega í sögubækurnar fyrir spennu og þrautseigju leikmanna beggja liða. Framarar komu Eyjamönnum í opna skjöldu í fyrsta leik liðanna þann 6.apríl en þegar uppi var staðið var jafnt í leikslok, 27:27 og því þurfti að framlengja. Í lok framlengingarinnar voru Eyjamenn með leikinn í hendi sér, voru einu marki yfir og með boltann. Þeir töpuðu hins vegar boltanum klaufalega frá sér, Framarar brunuðu upp og jöfnuðu. Því þurfti að framlengja aftur og aftur var jafnt að henni lokinni, 37:37. Þá var komið að vítakeppni en búið er að fella út bráðabana og taka upp vítakeppni til að útkljá jafna leiki. Eftir fimm vítaskot á lið var enn jafnt, 40:40 og flestir komnir á þá skoðun að leiknum myndi aldrei ljúka. Vítakeppnin var endurtekin, fimm skot á lið og til að gera langa sögu stutta höfðu Eyjamenn betur og unnu 42:41 í einum magnaðasta handboltaleik sem fram hefur farið. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Davíð Óskarsson, 7/1, Björgvin Þ. Rúnarsson 7/2, Kári Kristjánsson 6, Samúel ívar Arnason 3, Sigurður Bragason 3, Grétar Eyþórsson 1, Zoltán Belányi 1. Varin skot: Roland Eradze 33/2.
Eyjamenn mega teljast stálheppnir að vera komnir áfram í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir rimmu sína gegn Fram. Safamýrarpiltarnir komu flestum nema sjálfum sér á óvart með góðum leik sem varð til þess að þrjá leiki þurfti til að skera úr um það hvort liðið færi í undanúrslit. Auk þess þurfti þrjár framlengingar og tvær vítakeppnir en fyrsti leikur liðanna fer líklega í sögubækurnar fyrir spennu og þrautseigju leikmanna beggja liða. Framarar komu Eyjamönnum í opna skjöldu í fyrsta leik liðanna þann 6.apríl en þegar uppi var staðið var jafnt í leikslok, 27:27 og því þurfti að framlengja. Í lok framlengingarinnar voru Eyjamenn með leikinn í hendi sér, voru einu marki yfir og með boltann. Þeir töpuðu hins vegar boltanum klaufalega frá sér, Framarar brunuðu upp og jöfnuðu. Því þurfti að framlengja aftur og aftur var jafnt að henni lokinni, 37:37. Þá var komið að vítakeppni en búið er að fella út bráðabana og taka upp vítakeppni til að útkljá jafna leiki. Eftir fimm vítaskot á lið var enn jafnt, 40:40 og flestir komnir á þá skoðun að leiknum myndi aldrei ljúka. Vítakeppnin var endurtekin, fimm skot á lið og til að gera langa sögu stutta höfðu Eyjamenn betur og unnu 42:41 í einum magnaðasta handboltaleik sem fram hefur farið. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Davíð Óskarsson, 7/1, Björgvin Þ. Rúnarsson 7/2, Kári Kristjánsson 6, Samúel ívar Arnason 3, Sigurður Bragason 3, Grétar Eyþórsson 1, Zoltán Belányi 1. Varin skot: Roland Eradze 33/2. 


Annar leikur liðanna í Safamýrinni var á svipuðum nótum og fyrsti leikurinn. Reyndar var jafnræði með liðunum til að byrja með og varnarleikur IBV var mun betri en í fyrsta leiknum. Þrátt fyrir það náðu Framarar yfirhöndinni, komust m.a. fímm mörkum yfir 11:6 en Eyjamenn náðu að laga stöðuna og í hálfleik var staðan 14:13. Framarar héldu áfram að halda forystunni í síðari hálfleik eða allt þar til undir lok leiksins að ÍBV náði að jafna í fyrsta sinn í leiknum, 27:27. Í framlengingu byrjuðu Framarar betur, náðu tveggja marka forystu en IBV náði að jafna 30:30. Framarar komust aftur yfír en þrátt fyrir harða hríð Eyjamanna að marki Fram undir lokin, þá náðu þeir ekki að jafna. Meðal annars var Sigurður Bragason hreinlega rifinn niður í gólfið á lokasekúndunum þegar hann var að komast í gott skotfæri en á einhvern óskiljanlegan hátt sáu dómarar leiksins ekki ástæðu til að dæma á brotið. Sigurður fékk svo í kjölfarið rautt spjald og þriggja leikja bann. Lokatölur urðu 31:30 og því urðu liðin að mætast á nýjan leik í Eyjum. Mörk ÍBV: Samúel Ivar Arnason 12/6, Tite Kalandadze 7, Sigurður Ari Stefánsson 5, Zoltán Belányi 2, Kári Kristján Kristjánsson 2, Svavar Vignisson 1, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Roland Valur Eradze 24/1. 
Annar leikur liðanna í Safamýrinni var á svipuðum nótum og fyrsti leikurinn. Reyndar var jafnræði með liðunum til að byrja með og varnarleikur IBV var mun betri en í fyrsta leiknum. Þrátt fyrir það náðu Framarar yfirhöndinni, komust m.a. fímm mörkum yfir 11:6 en Eyjamenn náðu að laga stöðuna og í hálfleik var staðan 14:13. Framarar héldu áfram að halda forystunni í síðari hálfleik eða allt þar til undir lok leiksins að ÍBV náði að jafna í fyrsta sinn í leiknum, 27:27. Í framlengingu byrjuðu Framarar betur, náðu tveggja marka forystu en IBV náði að jafna 30:30. Framarar komust aftur yfír en þrátt fyrir harða hríð Eyjamanna að marki Fram undir lokin, þá náðu þeir ekki að jafna. Meðal annars var Sigurður Bragason hreinlega rifinn niður í gólfið á lokasekúndunum þegar hann var að komast í gott skotfæri en á einhvern óskiljanlegan hátt sáu dómarar leiksins ekki ástæðu til að dæma á brotið. Sigurður fékk svo í kjölfarið rautt spjald og þriggja leikja bann. Lokatölur urðu 31:30 og því urðu liðin að mætast á nýjan leik í Eyjum. Mörk ÍBV: Samúel Ivar Arnason 12/6, Tite Kalandadze 7, Sigurður Ari Stefánsson 5, Zoltán Belányi 2, Kári Kristján Kristjánsson 2, Svavar Vignisson 1, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Roland Valur Eradze 24/1. 
Lína 240: Lína 230:
Þriðji leikurinn var ekki síður jafn og spennandi en Eyjamenn voru lengst af yfir. Framarar voru aldrei langt undan og í hálfleik munaði aðeins tveimur mörkum, 11:9. Framarar hófu svo síðari hálfleikinn af miklum krafti og komust tveimur mörkum yfir. Með mikilli baráttu tókst Eyjamönnum að jafna og komast yfir 24:23. Framarar jöfnuðu úr víti í næstu sókn og aðeins tæp mínúta eftir af leiknum. Framarar léku varnarleikinn skynsamlega undir lokin, brutu á leikmönnum IBV og allt leit út fyrir að framlengja þyrfti enn á ný. En þegar leiktíminn var að renna út, stilltu Eyjamenn upp varnarmúr fyrir Tite Kalandaze, sem lyfti sér upp og negldi boltanum í netið og tryggði ÍBV þar með sæti í undanúrslitum þar sem liðið mætir ÍR. Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 7, Samúel I. Ámason 6/2, Tite Kalandadze 5, Robert Bognar 3, Sigurður A. Stefánsson 2, Zoltán Belányi 2. Varin skot: Roland Eradze 24/2. 
Þriðji leikurinn var ekki síður jafn og spennandi en Eyjamenn voru lengst af yfir. Framarar voru aldrei langt undan og í hálfleik munaði aðeins tveimur mörkum, 11:9. Framarar hófu svo síðari hálfleikinn af miklum krafti og komust tveimur mörkum yfir. Með mikilli baráttu tókst Eyjamönnum að jafna og komast yfir 24:23. Framarar jöfnuðu úr víti í næstu sókn og aðeins tæp mínúta eftir af leiknum. Framarar léku varnarleikinn skynsamlega undir lokin, brutu á leikmönnum IBV og allt leit út fyrir að framlengja þyrfti enn á ný. En þegar leiktíminn var að renna út, stilltu Eyjamenn upp varnarmúr fyrir Tite Kalandaze, sem lyfti sér upp og negldi boltanum í netið og tryggði ÍBV þar með sæti í undanúrslitum þar sem liðið mætir ÍR. Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 7, Samúel I. Ámason 6/2, Tite Kalandadze 5, Robert Bognar 3, Sigurður A. Stefánsson 2, Zoltán Belányi 2. Varin skot: Roland Eradze 24/2. 


'''Átti IBV að tapa?''' 
=== '''Átti ÍBV að tapa?''' ===
 
Það vakti talsverða athygli þegar tveimur framlengingum var lokið í fyrsta leik ÍBV og Fram að gripið var til vítakastkeppni en til þessa hefur bráðabani ráðið úrslitum í leikjum sem þessum. Eyjamenn höfðu svo loksins betur eftir tvöfalda vítakastkeppni þar sem liðin tóku fimm vítaskot hvort í hvorri keppni fyrir sig. En nú hefur komið upp úr krafsinu að misræmi er í alþjóðareglum og reglum HSÍ. Þannig segir í alþjóða reglum um vítakastkeppni, regla 5.3.1.4 e-liður að í annarri umferð vítakastkeppni, fáist úrslit þegar markamunur verður á liðunum eftir að liðin hafi tekið eitt víti hvort. Í seinni vítakeppninni byrjuðu Framarar á því að skora en fyrsta vítaskot ÍBV var varið. Þar með hefðu Framarar átt að vinna leikinn ef farið væri eftir alþjóða reglum handboltans. Hins vegar segir í íslensku reglugerðinni um vítakeppni m.a: úrslit eru fengin ef markamunur er eftir að bæði lið hafa lokið annarri umferðinni. Samkvæmt heimildum er þarna um lélega þýðingu á alþjóðareglunum að ræða og því geta Eyjamenn þakkað lélegri enskukunnáttu fyrir sæti sitt í undanúrslitum. 
Það vakti talsverða athygli þegar tveimur framlengingum var lokið í fyrsta leik ÍBV og Fram að gripið var til vítakastkeppni en til þessa hefur bráðabani ráðið úrslitum í leikjum sem þessum. Eyjamenn höfðu svo loksins betur eftir tvöfalda vítakastkeppni þar sem liðin tóku fimm vítaskot hvort í hvorri keppni fyrir sig. En nú hefur komið upp úr krafsinu að misræmi er í alþjóðareglum og reglum HSÍ. Þannig segir í alþjóða reglum um vítakastkeppni, regla 5.3.1.4 e-liður að í annarri umferð vítakastkeppni, fáist úrslit þegar markamunur verður á liðunum eftir að liðin hafi tekið eitt víti hvort. Í seinni vítakeppninni byrjuðu Framarar á því að skora en fyrsta vítaskot ÍBV var varið. Þar með hefðu Framarar átt að vinna leikinn ef farið væri eftir alþjóða reglum handboltans. Hins vegar segir í íslensku reglugerðinni um vítakeppni m.a: úrslit eru fengin ef markamunur er eftir að bæði lið hafa lokið annarri umferðinni. Samkvæmt heimildum er þarna um lélega þýðingu á alþjóðareglunum að ræða og því geta Eyjamenn þakkað lélegri enskukunnáttu fyrir sæti sitt í undanúrslitum. 


'''HSÍ leggur ÍBV ekki í einelti''' 
=== '''HSÍ leggur ÍBV ekki í einelti''' ===
 
Forráðamenn ÍBV afar ósáttir við vinnubrögð HSÍ þegar fyrsta leik ÍBV og Fram var frestað. Í kjölfarið var fjallað um málið í Fréttum og spurning vikunnar á eyjafrettir.is var: Níðist HSÍ á ÍBV? Alls höfðu 292 greitt atkvæði í könnuninni, 153 höfðu svarað spurningunni játandi, 90 neitandi og 49 höfðu ekki skoðun. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, hafði samband við Fréttir og sagðist ekki sáttur við könnunina. ''„Það er ekki rétt að yið séum að níðast á einhvern hátt á ÍBV og í raun er langur vegur frá því. Málið varðandi þennan tiltekna leik er það að Fram ætlaði að fljúga með Landsflugi til Eyja. Við fengum tilkynningu þess efnis að ófært sé til Eyja. Því var ekkert annað að gera en að fresta leiknum,"'' sagði Einar. ''„Í kjölfarið óskuðum við eftir greinargerð frá Landsflugi vegna málsins sem þeir sendu okkur og þar kom fram að ófært var til Eyja síðdegis á þriðjudaginn og máli sínu til stuðnings létu þeir fylgja með veðuryfirlit frá þeim tfma. Það er alveg ljóst að þegar við höfum hvorki flugvél né flugfélag sem getur flogið til Eyja er erfitt að gera annað en að fresta leik. Við gerum okkur grein fyrir því að aðdragandinn á frestuninni var snarpur og ákvörðunin var tekin snemma dags en samkvæmt þeim upplýsingum sem við fengum frá Landsflugi þá var ákvörðunin rétt."'' Nú segjast forráðamenn IBV hafa verið í flugturninum á flugvelli Vestmannaeyja og þar hafi flugi ekki verið frestað fyrr en sex. Þá höfðu þeir heyrt að vél Landsflugs hafi verið biluð og það sé ástæðan fyrir því að ekki var flogið til Eyja? '',,Já, ég hef heyrt af því að vélin hjá þeim hafi verið biluð en það breytir því ekki að á meðan við höfum hvorki vél né flugfélag þá er ekki hægt að fljúga til Eyja. Málið er einfaldlega það að það er ekki hægt að kenna HSÍ um eitthvað sem við ráðum ekki við,"'' sagði Einar. Nú hefur ÍBV liðið stundum lagt fyrr af stað í leiki ef veðurspá er slæm. Er hægt að gera sömu kröfu til annarra liða í deildinni? ''„Það hefur vissulega gerst að lið hafi komið fyrr til Eyja og jafnvel komið með Herjólfi vegna slæmrar veðurspár. Við höfum það í reglugerð að í síðustu umferðum deildarkeppninnar eigi lið að mæta í leiki þar sem úrslit í einum leik geti haft áhrif á aðra leiki. Þessi regla gildir ekki í sjálfri úrslitakeppninni. Við höfum hins vegar lagt mikið upp úr því að félög hafi fyrirvara á ferðum til Eyja, panti með góðum fyrirvara og fylgist vel með veðurspá því eins og þið Eyjamenn þekkið manna best hefur samgöngum við Eyjar farið aftur síðustu 10 til 15 ár,"'' sagði Einar að lokum.
Forráðamenn IBV afar ósáttir við vinnubrögð HSÍ þegar fyrsta leik IBV og Fram var frestað. Í kjölfarið var fjallað um málið í Fréttum og spurning vikunnar á eyjafrettir.is var: Níðist HSÍ á ÍBV? Alls höfðu 292 greitt atkvæði í könnuninni, 153 höfðu svarað spurningunni játandi, 90 neitandi og 49 höfðu ekki skoðun. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, hafði samband við Fréttir og sagðist ekki sáttur við könnunina. ''„Það er ekki rétt að yið séum að níðast á einhvern hátt á ÍBV og í raun er langur vegur frá því. Málið varðandi þennan tiltekna leik er það að Fram ætlaði að fljúga með Landsflugi til Eyja. Við fengum tilkynningu þess efnis að ófært sé til Eyja. Því var ekkert annað að gera en að fresta leiknum,"'' sagði Einar. ''„Í kjölfarið óskuðum við eftir greinargerð frá Landsflugi vegna málsins sem þeir sendu okkur og þar kom fram að ófært var til Eyja síðdegis á þriðjudaginn og máli sínu til stuðnings létu þeir fylgja með veðuryfirlit frá þeim tfma. Það er alveg ljóst að þegar við höfum hvorki flugvél né flugfélag sem getur flogið til Eyja er erfitt að gera annað en að fresta leik. Við gerum okkur grein fyrir því að aðdragandinn á frestuninni var snarpur og ákvörðunin var tekin snemma dags en samkvæmt þeim upplýsingum sem við fengum frá Landsflugi þá var ákvörðunin rétt."'' Nú segjast forráðamenn IBV hafa verið í flugturninum á flugvelli Vestmannaeyja og þar hafi flugi ekki verið frestað fyrr en sex. Þá höfðu þeir heyrt að vél Landsflugs hafi verið biluð og það sé ástæðan fyrir því að ekki var flogið til Eyja? '',,Já, ég hef heyrt af því að vélin hjá þeim hafi verið biluð en það breytir því ekki að á meðan við höfum hvorki vél né flugfélag þá er ekki hægt að fljúga til Eyja. Málið er einfaldlega það að það er ekki hægt að kenna HSÍ um eitthvað sem við ráðum ekki við,"'' sagði Einar. Nú hefur ÍBV liðið stundum lagt fyrr af stað í leiki ef veðurspá er slæm. Er hægt að gera sömu kröfu til annarra liða í deildinni? ''„Það hefur vissulega gerst að lið hafi komið fyrr til Eyja og jafnvel komið með Herjólfi vegna slæmrar veðurspár. Við höfum það í reglugerð að í síðustu umferðum deildarkeppninnar eigi lið að mæta í leiki þar sem úrslit í einum leik geti haft áhrif á aðra leiki. Þessi regla gildir ekki í sjálfri úrslitakeppninni. Við höfum hins vegar lagt mikið upp úr því að félög hafi fyrirvara á ferðum til Eyja, panti með góðum fyrirvara og fylgist vel með veðurspá því eins og þið Eyjamenn þekkið manna best hefur samgöngum við Eyjar farið aftur síðustu 10 til 15 ár,"'' sagði Einar að lokum.
 
'''Tæplega 500 peyjar á fjölliðamóti''' 


=== '''Tæplega 500 peyjar á fjölliðamóti''' ===
Í byrjun apríl fór fram fjölmennt handboltamót í Eyjum en þá var síðasta umferðin í Íslandsmóti sjötta flokks karla. Tæplega 500 þátttakendur voru í mótinu og komu frá sextán félögum en umgjörð mótsins var afar glæsileg. Leikið var á þremur völlum í einu og úrslitaleikirnir fóru fram á aðalvellinum í Íþróttamiðstóðinni og skapaðist afar skemmtileg stemmning. Leikið var frá föstudagi og fram á sunnudag en alls voru leiknir 126 leikir. Keppt var í A-, B- og C-liðum og voru alls 46 lið skráð til keppni frá félögunum sextán. Í lok mótsins fór fram verðlaunaafhending þar sem bæði voru veitt verðlaun fyrir sigur í mótinu og svo vom veitt verðlaun í Íslandsmótinu sem fór þannig fram að þrjú mót voru haldin í vetur, sem töldu til stiga, og varð stigahæsta liðið Íslandsmeistari. ÍBV liðinum gekk þokkanlega á mótinu en aðeins var spilað um efstu átta sætin því lentu eyjaliðin í 9-16 sæti.
Í byrjun apríl fór fram fjölmennt handboltamót í Eyjum en þá var síðasta umferðin í Íslandsmóti sjötta flokks karla. Tæplega 500 þátttakendur voru í mótinu og komu frá sextán félögum en umgjörð mótsins var afar glæsileg. Leikið var á þremur völlum í einu og úrslitaleikirnir fóru fram á aðalvellinum í Íþróttamiðstóðinni og skapaðist afar skemmtileg stemmning. Leikið var frá föstudagi og fram á sunnudag en alls voru leiknir 126 leikir. Keppt var í A-, B- og C-liðum og voru alls 46 lið skráð til keppni frá félögunum sextán. Í lok mótsins fór fram verðlaunaafhending þar sem bæði voru veitt verðlaun fyrir sigur í mótinu og svo vom veitt verðlaun í Íslandsmótinu sem fór þannig fram að þrjú mót voru haldin í vetur, sem töldu til stiga, og varð stigahæsta liðið Íslandsmeistari. ÍBV liðinum gekk þokkanlega á mótinu en aðeins var spilað um efstu átta sætin því lentu eyjaliðin í 9-16 sæti.


'''IBV endaði í þriðja sæti á Þórismótinu'''
=== '''ÍBV endaði í þriðja sæti á Þórismótinu''' ===
 
Eyjamenn enduðu í þriðja sæti á Þórismótinu sem fram fór í Portúgal um miðjan apríl. Auk ÍBV léku Valur, FH og Grindavík í mótinu en liðin léku tvo leiki. Dregið var um hvaða lið ÍBV mætti í fyrsta leik og lentu Eyjamenn á móti Val. Þau lið sem unnu fyrstu leikina léku um sigurinn í mótinu en tapliðin léku um bronsið. Þrátt fyrir að eiga í fullu tré við Valsmenn, vom það Hlíðarendapiltar sem báru sigur úr býtum, unnu 2:1 og léku til úrslita gegn FH. ÍBV lék hins vegar við Grindavík um bronsið. Grindvíkingar komust yfir en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum þeirra Ian Jeffs og Steingríms Jóhannessonar og urðu lokatölur leiksins því 2:1 fyrir ÍBV. Auk leikjanna tveggja fór fram hraðmót þar sem ÍBV, FH og Valur léku 45 mínútna leiki sín á milli og léku því samtals í 90 mínútur. ÍBV tapaði gegn Val 1:0 en gerði jafntefli gegn FH 1:1 og skoraði Pétur Runólfsson eina mark ÍBV.
Eyjamenn enduðu í þriðja sæti á Þórismótinu sem fram fór í Portúgal um miðjan apríl. Auk ÍBV léku Valur, FH og Grindavík í mótinu en liðin léku tvo leiki. Dregið var um hvaða lið ÍBV mætti í fyrsta leik og lentu Eyjamenn á móti Val. Þau lið sem unnu fyrstu leikina léku um sigurinn í mótinu en tapliðin léku um bronsið. Þrátt fyrir að eiga í fullu tré við Valsmenn, vom það Hlíðarendapiltar sem báru sigur úr býtum, unnu 2:1 og léku til úrslita gegn FH. ÍBV lék hins vegar við Grindavík um bronsið. Grindvíkingar komust yfir en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum þeirra Ian Jeffs og Steingríms Jóhannessonar og urðu lokatölur leiksins því 2:1 fyrir ÍBV. Auk leikjanna tveggja fór fram hraðmót þar sem ÍBV, FH og Valur léku 45 mínútna leiki sín á milli og léku því samtals í 90 mínútur. ÍBV tapaði gegn Val 1:0 en gerði jafntefli gegn FH 1:1 og skoraði Pétur Runólfsson eina mark ÍB V. 
 
'''Gunnar Berg áfram hjá Kronau/Ostrmgen''' 


=== '''Gunnar Berg áfram hjá Kronau/Ostrmgen''' ===
Eyjapeyinn Gunnar Berg Viktorsson, sem leikur með þýska 2. deildarliðinu Kronau/Ostringen hefur komist að samkomulagi um að spila áfram með liðinu næsta vetur. Reyndar gerði Gunnar tveggja ára samning fyrir núverandi tímabil sem var uppsegjanlegur eftir veturinn. 
Eyjapeyinn Gunnar Berg Viktorsson, sem leikur með þýska 2. deildarliðinu Kronau/Ostringen hefur komist að samkomulagi um að spila áfram með liðinu næsta vetur. Reyndar gerði Gunnar tveggja ára samning fyrir núverandi tímabil sem var uppsegjanlegur eftir veturinn. 


'''HSÍ njósnar í Eyjum''' 
=== '''HSÍ njósnar í Eyjum''' ===
 
Myndatökumaður á vegum HSÍ myndaði áhorfendur á ÍR-leiknum Það vakti athygli blaðamanns á Fréttum að á leik IBV og IR í undanúrslitum Islandsmóts karla í handknattleik, var ung kona með myndbandsupptökuvél í norðvesturhluta salarins og beindi hún myndavélinni aðallega upp í áhorfendastúku. Eftirlitsdómari í leik IBV og Stjörnunnar í kvennaboltanum stöðvaði leik liðanna á dögunum vegna lúðrasveitar sem spilaði á pöllunum og auk þess hefur áhorfendum í undanfömum leikjum verið vísað til sætis norðan megin í salnum. Samkvæmt öruggum heimildum Frétta var þarna á ferðinni dóttir Einars Þorvarðarsonar, framkvæmdastjóra HSÍ og því leit allt út fyrir að sambandið væri að njósna í Eyjum. Fréttir leituðu eftir svörum hjá Einari um málið. „Við erum einfaldlega að skoða umgjörð leikja á vegum HSÍ. Hjá sambandinu eru einungis tveir starfsmenn að mér meðtöldum og við höfum einfaldlega ekki tök á því að fara á alla leiki. En við erum að skoða umgjörð leikja vegna fækkunar áhorfenda og eftir því sem ég heyrði þá var vel mætt og góð stemmning í Eyjum. Hlynur Sigmarsson spurði okkur hvort ekki væri í lagi að vera með litla lúðrasveit á pöllunum og það var kannski fyrst og fremst þess vegna sem ég vildi fá myndir af umgjörðinni. Þetta byrjaði allt fyrir nokkrum árum þegar Stalla Hú var á pöllunum en þeir voru farnir að spila jarðarfararstef þegar hitt liðið átti leik. Það var reyndar fyrir minn tíma sem framkvæmdastjóra HSÍ en þetta var bannað í framhaldinu. Ef þetta er hins vegar smekklega gert þá er ekkert að því að reyna búa til skemmtilegri umgjörð en nú er. Í framhaldinu af þessari vinnu ætlum við svo að funda með formönnum deildanna og þá munum við væntanlega finna einhverjar vinnureglur í þessum efnum," sagði Einar að lokum. 
Myndatökumaður á vegum HSÍ myndaði áhorfendur á ÍR-leiknum Það vakti athygli blaðamanns á Fréttum að á leik IBV og IR í undanúrslitum Islandsmóts karla í handknattleik, var ung kona með myndbandsupptökuvél í norðvesturhluta salarins og beindi hún myndavélinni aðallega upp í áhorfendastúku. Eftirlitsdómari í leik IBV og Stjörnunnar í kvennaboltanum stöðvaði leik liðanna á dögunum vegna lúðrasveitar sem spilaði á pöllunum og auk þess hefur áhorfendum í undanfömum leikjum verið vísað til sætis norðan megin í salnum. Samkvæmt öruggum heimildum Frétta var þarna á ferðinni dóttir Einars Þorvarðarsonar, framkvæmdastjóra HSÍ og því leit allt út fyrir að sambandið væri að njósna í Eyjum. Fréttir leituðu eftir svörum hjá Einari um málið. „Við erum einfaldlega að skoða umgjörð leikja á vegum HSÍ. Hjá sambandinu eru einungis tveir starfsmenn að mér meðtöldum og við höfum einfaldlega ekki tök á því að fara á alla leiki. En við erum að skoða umgjörð leikja vegna fækkunar áhorfenda og eftir því sem ég heyrði þá var vel mætt og góð stemmning í Eyjum. Hlynur Sigmarsson spurði okkur hvort ekki væri í lagi að vera með litla lúðrasveit á pöllunum og það var kannski fyrst og fremst þess vegna sem ég vildi fá myndir af umgjörðinni. Þetta byrjaði allt fyrir nokkrum árum þegar Stalla Hú var á pöllunum en þeir voru farnir að spila jarðarfararstef þegar hitt liðið átti leik. Það var reyndar fyrir minn tíma sem framkvæmdastjóra HSÍ en þetta var bannað í framhaldinu. Ef þetta er hins vegar smekklega gert þá er ekkert að því að reyna búa til skemmtilegri umgjörð en nú er. Í framhaldinu af þessari vinnu ætlum við svo að funda með formönnum deildanna og þá munum við væntanlega finna einhverjar vinnureglur í þessum efnum," sagði Einar að lokum. 


'''Tite bestur''' 
=== '''Tite bestur''' ===
 
Blað, sem HSÍ gefur út, hefur valið Tite Kalandaze besta leikmann ársins. Þrír aðrir leikmenn frá ÍBV í liði ársins, þar af tvær hjá konunum. HSÍ gaf út blað í tilefni úrslitakeppni karla- og kvenna í handknattleik sem nú stendur sem hæst. Í blaðinu voru forráðamenn liðanna sem komust í úrslit fengnir til að velja lið ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Eyjamenn eiga tvo fulltrúa í hvorum flokki fyrir sig. Tite Kalandaze er í liði ársins sem leikmaður ársins og sóknarmaður ársins. Roland Eradze er markvörður ársins og fékk Florentina Grecu sömu tilnefningu. Einnig var vinstri hornamaður IBV, Guðbjörg Guðmannsdóttir, í liði ársins . 
Blað, sem HSÍ gefur út, hefur valið Tite Kalandaze besta leikmann ársins. Þrír aðrir leikmenn frá ÍBV í liði ársins, þar af tvær hjá konunum. HSÍ gaf út blað í tilefni úrslitakeppni karla- og kvenna í handknattleik sem nú stendur sem hæst. Í blaðinu voru forráðamenn liðanna sem komust í úrslit fengnir til að velja lið ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Eyjamenn eiga tvo fulltrúa í hvorum flokki fyrir sig. Tite Kalandaze er í liði ársins sem leikmaður ársins og sóknarmaður ársins. Roland Eradze er markvörður ársins og fékk Florentina Grecu sömu tilnefningu. Einnig var vinstri hornamaður IBV, Guðbjörg Guðmannsdóttir, í liði ársins . 


'''Með slitin krossbönd og liðband''' 
=== '''Með slitin krossbönd og liðband''' ===
 
Knattspyrnukonan efnilega, Sara Sigurlásdóttir mun að öllum líkindum ekkert spila með ÍBV í sumar. Greint var frá því í Fréttum fyrir nokkrum vikum að hún hefði meiðst illa á hné í leik gegn Breiðabliki í Faxaflóamótinu en í fyrstu var talið að Sara gæti hugsanlega náð síðari hluta tímabilsins. Nú er hins vegar komið í ljós að hún er með slitin krossbönd, slitið liðband, annað liðband skaddað og sömuleiðis liðþófinn. Þetta eru slæm tíðindi, bæði fyrir Söru og sömuleiðis lið ÍBV enda er Sara einn efnilegasta leikmaður liðsins. 
Knattspyrnukonan efnilega, Sara Sigurlásdóttir mun að öllum líkindum ekkert spila með ÍBV í sumar. Greint var frá því í Fréttum fyrir nokkrum vikum að hún hefði meiðst illa á hné í leik gegn Breiðabliki í Faxaflóamótinu en í fyrstu var talið að Sara gæti hugsanlega náð síðari hluta tímabilsins. Nú er hins vegar komið í ljós að hún er með slitin krossbönd, slitið liðband, annað liðband skaddað og sömuleiðis liðþófinn. Þetta eru slæm tíðindi, bæði fyrir Söru og sömuleiðis lið ÍBV enda er Sara einn efnilegasta leikmaður liðsins. 


'''Töpuðu en unnu samt''' 
=== '''Töpuðu en unnu samt''' ===
 
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék gegn Val í deildarbikarnum en leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður á Leiknisvellinum en veðurfarið var varla boðlegt fyrir knattspyrnu. Valsmenn unnu eftir nokkuð jafnan leik, 1:0 en við nánari eftirgrennslan reyndust Valsmenn tefla fram ólöglegum leikmanni. Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals átti að taka út leikbann í leiknum en hann var meðal leikmanna Hlíðarendaliðsins og því var ÍBV dæmdur sigur, 3:0. Þar með komst IBV upp í fjórða sæti riðilsins en fjögur efstu liðin fara í átta liða úrslit keppninnar. Ein umferð er eftir og getur Fylkir náð ÍBV að stigum en IBV hefur hagstæðara markahlutfall eins og er og dugir jafntefli í síðasta leik gegn Grindavík. 
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék gegn Val í deildarbikarnum en leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður á Leiknisvellinum en veðurfarið var varla boðlegt fyrir knattspyrnu. Valsmenn unnu eftir nokkuð jafnan leik, 1:0 en við nánari eftirgrennslan reyndust Valsmenn tefla fram ólöglegum leikmanni. Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals átti að taka út leikbann í leiknum en hann var meðal leikmanna Hlíðarendaliðsins og því var ÍBV dæmdur sigur, 3:0. Þar með komst IBV upp í fjórða sæti riðilsins en fjögur efstu liðin fara í átta liða úrslit keppninnar. Ein umferð er eftir og getur Fylkir náð ÍBV að stigum en IBV hefur hagstæðara markahlutfall eins og er og dugir jafntefli í síðasta leik gegn Grindavík. 


'''Stelpurnar í úrslit'''
=== '''Stelpurnar í úrslit''' ===
 
Stelpurnar mættu Stjörnunni í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í apríl. Eins og við var að búast var fyrsti leikur liðanna jafn og spennandi. Aldrei munaði meira en tveimur mörkum á liðunum en yfirleitt var jafnt og liðin skiptust á að skora. Þegar rétt um hálf mínúta var eftir var staðan jöfn, 19:19 og Eyjastúlkur í sókn. Eva Björk Hlöðversdóttir braust þá í gegn, fiskaði víti sem hún tók sjálf og tryggði ÍBV um leið sigurinn, 20:19. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 6/3, Eva Björk Hlöðversdóttir 5/4, Guðbjórg Guðmannsdóttir 4, Darinka Stefanovic 2, Tatjana Zukovska 2, Anastasia Patsiou 1. Varin skot: Florentina Grecu 20/1. 
Stelpurnar mættu Stjörnunni í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í apríl. Eins og við var að búast var fyrsti leikur liðanna jafn og spennandi. Aldrei munaði meira en tveimur mörkum á liðunum en yfirleitt var jafnt og liðin skiptust á að skora. Þegar rétt um hálf mínúta var eftir var staðan jöfn, 19:19 og Eyjastúlkur í sókn. Eva Björk Hlöðversdóttir braust þá í gegn, fiskaði víti sem hún tók sjálf og tryggði ÍBV um leið sigurinn, 20:19. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 6/3, Eva Björk Hlöðversdóttir 5/4, Guðbjórg Guðmannsdóttir 4, Darinka Stefanovic 2, Tatjana Zukovska 2, Anastasia Patsiou 1. Varin skot: Florentina Grecu 20/1. 


160

breytingar

Leiðsagnarval