Þorleifur Sigurður Ingimundarson (Draumbæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. ágúst 2015 kl. 19:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. ágúst 2015 kl. 19:51 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þorleifur Sigurður Ingimundarson frá Draumbæ fæddist 28. ágúst 1864 í Vanangri og hrapaði til bana 4. júlí 1876.
Foreldrar hans voru Ingimundur Sigurðsson bóndi í Draumbæ og kona hans Katrín Þorleifsdóttir húsfreyja.
Þorleifur Sigurður hrapaði til bana úr Kepptó í Stórhöða 4. júlí 1876, 12 ára.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.