Ólafur Sigurðsson (verslunarmaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2012 kl. 08:10 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2012 kl. 08:10 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Sigurðsson fæddist 14. febrúar 1889 og lést 6. september 1960. Hann var lengi verslunarmaður í Magnabúðinni.

Eiginkona hans var Ingibjörg Tómasdóttir. Þau bjuggu í húsinu Baldri við Brekastíg 22.
Börn þeirra voru:

  • Tómas, vélstjóri og járnsmiður. Fæddur í Vestmannaeyjum 3.júlí 1924. D. í Kópavogi 27.júlí 1980. Var Vélskólagenginn. Góður harmonikkuleikari.
  • Margrét, kona Hermanns Pálssonar, sjómanns og bifreiðarstjóra, á Vallargötu 16.

Heimildir

  • gardur.is
  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.