Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. desember 2007 kl. 16:13 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. desember 2007 kl. 16:13 eftir Frosti (spjall | framlög) (tengill settur inn á Google earth)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd vikunnar
Grein vikunnar

Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum hefur verið haldinn hátíðlegur frá 1940. Hann er haldinn fyrstu helgina í júní ár hvert, hátíðahöld standa yfir í tvo daga, laugardag og sunnudag. Á síðustu árum hefur föstudeginum einnig verið bætt við þar sem haldið hefur verið sjómannagolfmót, knattspyrna og söngkvöld með Árna Johnsen.

Lesa meira