Árni Elfar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2007 kl. 10:34 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2007 kl. 10:34 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Árni Elfar, tónlistarmaður og teiknari, er fæddur 5. júní 1928. Hann er mörgum Eyjamönnum að góðu kunnur. Hann hefur sótt djasshátíðina „Daga lita og tóna“ frá upphafi og teiknað mikið í ferðum sínum til Vestmannaeyja. Þá eru færri sem vita að Árni bjó í Eyjum á árunum 1951-53 og spilaði í danshljómsveit á hverju kvöldi í Alþýðuhúsinu og síðar meir í Samkomuhúsi Vestmananeyja.

Hér má finna viðtal sem Skapti Örn Ólafsson tók við Árna um árin í Eyjum: