Guðmundur Óskar Sigurmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. febrúar 2025 kl. 11:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. febrúar 2025 kl. 11:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðmundur Óskar Sigurmundsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Óskar Sigurmundsson leikmyndasmiður fæddist 21. janúar 1992.
Foreldrar hans Sigurmundur G. Einarsson, forstöðumaður, skipstjóri, f. 26. september 1957, og Unnur Ólafsdóttir, húsfreyja, forstöðukona, f. 24. júní 1956.

Börn Unnar og Sigurmundar:
1. Einar Sigurmundsson, f. 26. desember 1978.
2. Unnar Gísli Sigurmunsson, f. 5. september 1982.
3. Guðný Sigurmundsdóttir yngri, f. 8. maí 1987.
4. Ólafur Rúnar Sigurmundsson, f. 13. september 1989.
5. Guðmundur Óskar Sigurmundsson, f. 21. janúar 1992.

Þau Ingunn Embla hófu sambúð, hafa ekki eignast börn. Þau búa í Rvk.

I. Sambúðarkona Guðmundar Óskars er Ingunn Embla Axelsdóttir verslunarstjóri, f. 31. janúar 1996. Foreldrar hennar Axel Ólafur Ólafsson, f. 24. maí 1967, og Sigríður Helga Gunnarsdóttir, f. 20. maí 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.