Hinrik Örn Bjarnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. febrúar 2025 kl. 16:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. febrúar 2025 kl. 16:19 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hinrik Örn Bjarnason framkvæmdastjóri í Eðalfangi fæddist 15. september 1972.
Foreldrar hans voru Bjarni Sighvatsson frá Ási, sjómaður, stýrimaður, verkstjóri, stjórnarformaður, f. 2. desember 1932, d. 9. október 2018, og kona hans Dóra Guðlaugsdóttir frá Geysi, húsfreyja, kaupmaður, f. 29. desember 1934, d. 26. nóvember 2007.

Börn Dóru og Bjarna:
1. Sigurlaug Bjarnadóttir húsfreyja, deildarstjóri, f. 6. október 1954. Maður hennar Páll Sveinsson.
2. Guðmunda Áslaug Bjarnadóttir húsfreyja, f. 8. september 1956. Maður hennar Viðar Elíasson.
3. Sighvatur Bjarnason, f. 4. janúar 1962. Kona hans Ragnhildur S. Gottskálksdóttir.
4. Ingibjörg Rannveig Bjarnadóttir, f. 2. september 1970. Maður hennar Halldór Arnarson.
5. Hinrik Örn Bjarnason, f. 15. september 1972. Kona hans Anna Jónína Sævarsdóttir.

Þau Anna Jónína giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Garðabæ.

I. Kona Hinriks Arnar er Anna Jónína Sævarsdóttir, húsfreyja, mannauðsstjóri, f. 24. desember 1972. Foreldrar hennar Sævar Vilhelm Bullock, f. 19. febrúar 1944, og Björg Hulda Sölvadóttir, f. 27. nóvember 1945.
Börn þeirra:
1. Björg Hulda Hinriksdóttir, f. 26. janúar 1997.
2. Birgitta Hrönn Hinriksdóttir, f. 15. janúar 2000.
3. Alexandra Sif Hinriksdóttir, f. 5. júlí 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.