Guðni Georgsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. febrúar 2025 kl. 12:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. febrúar 2025 kl. 12:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðni Georgsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðni Georgsson, pípulagningamaður, slökkviliðsmaður, björgunarsveitarmaður fæddist 14. október 1957.
Foreldrar hans voru Georg Sigurðsson verkamaður f. 23. janúar 1930 að Borgarhóli við Kirkjuveg 11, d. 6. september 2020, og kona hans Ása Valtýsdóttir frá Kirkjufelli, húsfreyja, verkakona, f. 7. ágúst 1933, d. 24. apríl 1981.

Börn Ásu og Georgs:
1. Sigurður Georgsson sjómaður, múrari, f. 30. apríl 1954. Kona hans Elínborg Óskarsdóttir.
2. Valtýr Georgsson verkstjóri í Áhaldahúsinu, f. 19. apríl 1956. Kona hans Sigríður Guðbrandsdóttir.
3. Guðni Georgsson pípulagningamaður, f. 14. október 1957. Kona hans Vigdís Rafnsdóttir.
4. Jóhann Brandur Georgsson netamaður, f. 30. október 1959. Kona hans Ragna Birgisdóttir.

Þau Vigdís giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Höfðaveg 11a.

I. Kona Guðna er Vigdís Rafnsdóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 7. júlí 1958.
Börn þeirra:
1. Björk Guðnadóttir, f. 25. desember 1978.
2. Alma Guðnadóttir, f. 4. nóvember 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.