Guðlaugur Ólafsson (skipstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. maí 2024 kl. 14:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. maí 2024 kl. 14:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðlaugur Ólafsson''' skipstjóri, skipulagsstjóri fæddist 25. júlí 1974 í Rvk.<br> Foreldrar hans voru Guðfinna Lilja Guðlaugsdóttir, húsfreyja, tónmenntakennari, f. 14. október 1948 í Rvk, og Ólafur Jónsson, skrifstofumaður, tónlistarmaður, f. 23. júní 1948, d. 27. júlí 2023. Börn Guðfinnu og Ólafs:<br> 1. Laufey Ólafsdóttir tónmenntakennari, f. 29. júlí 1968. Maður hennar Indriði Óskarsson.<br> 2. [...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðlaugur Ólafsson skipstjóri, skipulagsstjóri fæddist 25. júlí 1974 í Rvk.
Foreldrar hans voru Guðfinna Lilja Guðlaugsdóttir, húsfreyja, tónmenntakennari, f. 14. október 1948 í Rvk, og Ólafur Jónsson, skrifstofumaður, tónlistarmaður, f. 23. júní 1948, d. 27. júlí 2023.

Börn Guðfinnu og Ólafs:
1. Laufey Ólafsdóttir tónmenntakennari, f. 29. júlí 1968. Maður hennar Indriði Óskarsson.
2. Guðlaugur Ólafsson skipstjóri, f. 25. júlí 1974. Kona hans Ester Fríða Ágústsdóttir.

Guðlaugur lærði skipstjórn og varð skipstjóri, er nú skipulagsstjóri hjá Faxaflóahöfnum.
Þau Ester Fríða giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hafnarfirði.

I. Kona Guðlaugs er Ester Fríða Ágústsdóttir, húsfreyja, f. 25. mars 1963.
Börn þeirra:
1. Ólafur Ágúst Guðlaugsson, f. 8. október 1997 í Eyjum.
2. Stella Guðlaugsdóttir, f. 1. apríl 2000 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.