Stefnir Davíðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. maí 2024 kl. 20:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. maí 2024 kl. 20:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Stefnir Davíðsson''' frá Húsavík, S.-Þing., verkamaður fæddist þar 21. júní 1965.<br> Foreldrar hans Davíð Gunnarsson á Húsavík, f. 15. mars 1935 á Bangastöðum, og kona hans Erna Þorvaldsdóttir frá Húsavík, húsfreyja, f. 5. júlí 1936, d. 31. maí 2011.<br> Þau Elísabet hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Áshamar 26a 1986. I. Sambúðarkona Stefnis er Elísabet Fanney Fannarsdóttir húsfreyja, verkakona, f...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Stefnir Davíðsson frá Húsavík, S.-Þing., verkamaður fæddist þar 21. júní 1965.
Foreldrar hans Davíð Gunnarsson á Húsavík, f. 15. mars 1935 á Bangastöðum, og kona hans Erna Þorvaldsdóttir frá Húsavík, húsfreyja, f. 5. júlí 1936, d. 31. maí 2011.

Þau Elísabet hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Áshamar 26a 1986.

I. Sambúðarkona Stefnis er Elísabet Fanney Fannarsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 7. janúar 1968.
Börn þeirra:
1. Erna Stefnisdóttir, f. 2. ágúst 1985.
2. Elías Fannar Stefnisson, f. 17. október 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.