Helgafellsbraut 21

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Í húsinu við Helgafellsbraut 21 bjuggu hjónin Guðlaugur Stefánsson og Guðný Laufey Eyvindsdóttir þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Þegar húsið var grafið upp eftir gos.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.