Bessahraun
Fara í flakk
Fara í leit
Bessahraun er botnlangagata sem liggur út frá Hraunveginum. Íbúar í götunni voru 51 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003, en jafnframt stendur Hamarsskóli Vestmannaeyja við Bessahraunið.